Alþýðublaðið - 07.03.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 07.03.1921, Page 1
Alþýðublaðid Oeflð út aí Alþýðuflokknum. - ggg 1921 Mánudaginn 7. marz. 54 tölubl. Alþingi. (t fyrradag.) Efri deiid. Frumv. til laga um verzlun með tilbúinn áburð og fóðurbæti samþ. vg vfsað til nd. Neðri deild. Lögð fram tvö stjórnarfrumvörp um breytingar á lögum um að- lutningsbann á áfengi og um Meimild handa landsstjórninni til framkvæmda á rannsóknum tii andirbúnings virkjunar Sogsfoss- aana. Fjáraukalögin fyrir árin 1918 og 1919 samþ. og send tii ed. Hækkun tóbakstolls olli þing- Utönnum mikils erfiðis og endaði bardaginn rneð þvf, að málið var tekið út af dagskrá. Um þrjú frumvörp, sem Magn ús Pétursson flutti og eru í sam- ræmi við álit Berklaveikisnefnd- ina, urðu alltniklar umræður, og fanst ýmsum það óþarfi að stofn- að yrði nýtt embætti nú, þegar allir þykjast þurfa að spara fyrir iandssjóðinn. Vildi allsherj&rnefnd ekki taka við frumvörpunum, en þó var þeim vfsað til nefndarinn- ar og 2. umræðu. Frumv. til laga utn breyting á bæjarstjórnarlögum ísafjarðarkaup- staðar samþ. til 2. umr., sömu- leiðis frv. til laga um breytingu á lögum um vátrygging sveita- bæja og annara húsa í sveitura. lianatsírnvarpil ajja. Hvað eftir annað hafa breyting- ar veriS gerðar á sildarmatslögun- um, en þær breytingar hafa aldrei að gagni orðið, ef til vill ekki svo mjög vegna iagaákvæðanna, held- -ur ef til vilt fremur vegna þess, að regtunum hefir ekki verið nægi- iega fyigt, og ilihæfir menn hafa oftlega valist til matsins. Nú iigg- ur enn fyrir þinginu breyting á síldarmatslögunum, og er hún fram komin fyrir tilstilli nokkurra út- gerðarmanna á Siglufirði, sem kalla sig „sildarfróða* menn. Skal ósagt iátið hve vel þessir menn eru að sér í sfldfræði (0: náttúru- fraeðisiegri byggingu sfldarinnar og lifnsðarháttum hennar), en ef dæma á eftir frumvarpinu, eru þeir frem- ur illa að sér í þvf sem viðkemur framleiðslu og mati sfldar. Að þvf er bezt verður séð af frumvarpinu, gæti maður haldið að það væri samið að tilhlutun sænska sfldarhringsins, til þess að gera alveg út um fslenzka sildar- matið. Enda vitna höfundarnir f umboðsmann, sem annast hefir síldarkaup fyrir síldarhringinn scsnska. Fyrst er að athuga það, sem er og á að vera aðalkjarni sfldar- matslaganna: Fyrirkomuiag sfldar- matsins. Frumvarpið kveður svo á í fyrstu grein, að 'óll síld — veidd við íslandsstrendur — sem verkuð er á íslandi eða í landhelgi við Island og ætluð er til útflutnings, skuli metin Ea f 5 grein 2. stend ur, að adeins skuli metin y—2(fl/o af síldinni. Hér er mótsögn, svo herfileg, að hún ein dæmir frumvarpið óal- andi og óferjandi. Auðvitað á að meta alla sfld, sem seld er til manneldis, hvort sem hún er seld innanlaads eða erlendis. Og þá á að meta hana ekki fyr en 7—14 dögum áður en hún er send af stað á mark- aðinn. Svokallað frummat má gjarna falla úr sögunni, ef sfldar- kaupendum þykir það hagfeidara; en mat, rétt áður en síldin er send af stað, verður að vera mjög strangt og ekkert kák. En eftir frumv. væri matið hreinasta ,humbug“. Enginn maður, sem vit hefði á síld eða sfldarmati, mundi vilja ábyrgjast það, að þau 8o°/o af sild, ssm hann ekki hefir litið á, væru góð vara, hvað þá ef um 95% væri að ræða, sem hann ekki skoðaðí. R ynslan hefir sýnt, að mat á nýrri sfld er langt frá þvf að vera einhlftt, en aftur á móti kom það greinilega f ljós, þegar endurmat fór fram á sild þeirri er sænska stjórnin keýpti hér, að síldin var þá talin óaðfinnanleg vara, þegar hún kom á markaðinn í Svfþjóð. Þetta meðai annars sýnir, að end- urraat eða sfðmat (d: mat sem fer fram á sfld rétt áður en hún er send á markaðinn) reynist örugg- ara en mat á nýrri síld. Enda liggur slikt ( augum uppi þegar það er athugað, að sfldin liggur oft lángan tíma, misjafnlega vel hirt og f sterkum sólarhita, og er þvf oft farin að skemraast þegar hún loksins kemst af stað. Með sfðmati mundi komið í veg fyrir, að slík sfld yrði send út. í raun og veru ætti ekki að þurfa að eyða mörgum orðum um frumvarp þetta, því óhugsandi er að það komist í gegnum þingið, ersda virðist slgerlega ástæðulaust að fara að setja ný lög um sfid- armat, áður en reglur þær sem settar voru f fyrra, eftir tillögum sfldarm&tsmannanna sem kaliaðir voru hingað suður, fá að sýna sig. Þær eru allmiklu strangari en regl- ur þær er áður giltu, en til allrar ógæfu var síldarútvegsmönnum gefin undanþága frá þeim, á sfð- astliðnu sumri. Þá vii eg benda á það, að til- löguruar utn síldarmatsraeanina eru hreint og beint hlægilegar, og furðulegt að menn sem telja sig „sfldfróða" skuli Iáta þær frá sér fara. Gjaldið fyrir matið, sem á- ætlað er £ frumvarpinu, er alt of lágt, og mundi aldrei borga kostn- aðinn við matið. Lfka eru sektar- ákvæðin f frumvarpinu alt of lág, og algerlega gagnslaus. Ingólfur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.