Heimskringla - 15.06.1921, Side 1

Heimskringla - 15.06.1921, Side 1
SendlS efUr Tertflteta tll Royal trinva gaar> Ltil 654 Maln SU, Winnlpegr Og 1 msWiiSir t--------- Verðlaun gefin fyrir ‘Coupoas’ umkóSir SendlC eftlr vertSIÍsta tlí HojhI ('twva Ltó 654 MaJn Si.„ Wlnnlp«»r XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 15. JCNI 192! NOMER 33 MinnisvarSi JÓNS SIGURÐSSONAR AfhjúpaíSur Eins og auglýst hefir verið, verS ur myndastytta Jóns SigurSssonar afhjúpuS á íþinghúsvelli þessa fylk- is föstudaginn í þessari viku ( 1 7 júní) kl. 3 e. h. Hon. Thos. H. .Johnson stýrir athöfninni. — AS eins tvæ-r stuttar "aeSur verSa flutt ar af þeim Dr. B. J. Brandson (á ensku) og prófessor Rúnólfi | JVIarteinssyni (á íslenzku). Nefnd- j in vonar aS frú Stefanía GuS-! mundsdóttir, lslands mesta leik-- kona, sem nú er hér stödd, verSi fáanleg til þess aS koma fram viS athöfn þessa i fulium íslenzkum búningi til þess þai' meS eigin hendi aS framkvæma sjálfa af- hjúpunina, aS fyrri ræSunni end-j aSri. Winnipeg Grenadiers horna- flokkurinn verSur viSstaddur frá kl. 3 til 5 e. h. og spilar viSeigandi lög eftir þörfum. Nefndin óskar' og mælist til þess aS íslendingar fjölmenni á þinghússvöllinn á föstudaginn kl. 3. e. h. Prófessor RanólfurFjelsted — LÁTINN — i DauSa hans bar aS höndum á mánudaginn 13. þ. m. kl. 3 eftirj hádegi; hinn látni var staddur á gistihúsi úti í Glenboro, Man, þeg-j ar kalliS handan kom. HafSi hannj veriS þar úti Um mánaSar tíma, J sér til hressingar aSallega, en gengdi þó léttum útistörfum jafn- framt fyrii' þá Cro-yve & Olafsson. Heilsa ihans var aS bila eins og hoiium og mörgum vinum hans var ljóst, og honum hafSi veriS ráS- lagt af læknum, aS taka sér hvíld frá störfum. SíSustu vikuna sem hann lifSi var hann lítiS á -ferli og smá dróg altaf af honum, þar til . aS hann á sunnudaginn var misti meSvitundina og var hann mikiS til meSvitundarlaus úr því þar til kl. 3 e. h. á mánudag aS hann dó. Próf. Féldsted var fæddur heima á Islandi en hefir, eins og hverjum Vestur-Islendingi er kunnugt, dvaliS mestan hluta æfi sinnar í Canada og Bandaríkjun- um. Hann var námsmaSur mikill • g góSum gáfum gæddur, en varS aS brjótast upp námsbrekkuna einn og á eigin spítur. Frá háskól- aniim í Manitóba tók hann ein af hæstu verSlaunum sem þar eru veitt og eins viS Chicago-háskó!- ann. Hann var og útlærSur lút- ersikur prestur og gengdi prests- verkum framan af, en lét samt brátt af því. LagSi hann þá fyrfr síg nám til undirbúnings háskóla- kenslu, og aS því loknu starfaSi hann sem háskólakennari í Io\va, Illinois og Kansas. SíSastliSiS ár varhonum úthlut- aS kennai'a embætti viS Simp- sons College í Indianola, Ind.; en þá brást heilsan, og á miSjum vetri varS hann aS segja af sér emíbættinu og taka sér hvíld. En frá námi gat hann aldrei snúiS huga, og eftir aS hann lét af kenslu, tók hann aS lesa undir heimspekispróf, sem hann mUn þegar hafa veriS reiSiibúinn aS ganga undir, þegar hann lézt. Próf Fjeldsted var rúmlega fertugur, var skemtinn í hópi vina, og mann kærleikur og velvild hans til ann- ara var svo mikill, aS hann fékk orS á sig fyrir; því ®r hans sakn- aS af mörgum, ef til vill flestum öSrum fremur af Vestur Islend- ingum. JarSarförin fer fram á miSviku- daginn 15. þ. m. frá fyrstu lút. kirkjunni íslenzku í Wpeg. Þessi sorgarfregn um hiS svip- lega lát próf. Fjeldsteds barst blaS inu svo seint, aS æfisögu ágrip hans meS mynd verSur aS bíSa næsta blaSs. CANADA Fylkis-kosningin í Saskatche- wan þ. 9. þ. m. fór þannig, aS Martins-stjórnin situr viS völd enn Henni hlotnaSist 42 sæti viS at- kvæSatalninguna; óháSir náSu 1 3 sætum, íhaldsmenn 2, og verka- menn 1. ÓkosiS er enn í 3 kjör- dæmum, Tisdale, og fer sú 'kosn- ing fram 23. júní Cumlberland og I'sle a la Crosse. Hvenær þar verS- ur kosiS er óákveSiS. Einn ráS- herranna úr Martinsstjórninni tapaSi, Hon. George Langley fyrir George Cockburn úr flokki óháSra. En svo er haldiS aS hann eigi aS reyna sig í kjördæmunum sem ókosiS er í. ForsætisráSherra hlaut um 7000 meiri hluta atkv. í Regina sjálfur, sem er mikiS. Hon J. A. Maharg var kosinn gagnsóknarlaust fyrir Morse kjör- dæmiS. KvaS honum ætlaS em- bæ'tti í Martins-stjórninni sem AkuryrkjumálaráS'herra. Hann er forseti Saskatdhewan Grain Grovr- ers félagsins, og var sambands- þingmaSur en sagSi af sér því em bætti. Alls er tala þingmanna 63 í Sakatchewan fylki, og þar sem stjórnin hefir 42 vissa og 2 eSa öll sætin sem ókosiS er í aS líkind- um, er hún æSi sterk í þinginu. 1 6 þingmannanna hlutu kosningu gagnsóknarlaust. Úr tveimur pláss um, Elrose og Thunder Creek, eru ekki greinilegar fréttir komnar.Fer hér á eftir listi er skýrir útkomuna í hverju kjördæmi fyrir sig: STJÓRNARSINNAR: Bengough—. E. Gamlble Canora—A. Hermanson. Cutknife—W.H-Dodds. Cannington—R.Douglas. Francis—W.G.Robinson Happyland—S. E. Morrey. Hanley—E. R. Ketlheson Kerrobert-—J.A.Dowd Kinistino—J.R.Taylor. Lumsden—W.J.Vancise. Maple Creek—P.L.Hyde Melfort—G.B.Johnston Pelly—Mrs.Sarah K.Ramsland Pipestone—W.J.Patterson Pheasant Hills—J.A.Smith Rosetovm—J.A.Wilson Regina—Hon.W.M.Martin and Col. J.A.Cross. Saskatoon—Hon.A.P.MacNab. Shellbrook—E. S. Clinch, 231 majority (incomplete) Turtleford—A. B.Gemmell Touchwood—J. M. Parker Vonda—James Logan Weyburn—Hon.C.M.Hamilton nú Willowibunch—A.J.Hindle Yorkton—T. A. Garry Dr. M. B. Halldórsson. Á mánudaginn kom Di'. Magnús B. Halldórsson heim úr ferS sinni frá Boston, þar sem hann hefir setiÖ hiÖ mikla Iseknaþing er þar hefir staðið yfir undanfarandi, og er hann sá eini læknir sem þar vai' frá Canada fyrir vestan Ontai'io-fylkið. Læknaþing þetta var ársþing “American Medical Association’” og samanstendur þ-'.ð a£ öllum læknafélögum innan Bandaríkjanna og telur um 80.000 meðlimi og eru þeir allir læiknar. Um 5000 mættu á þingi þessu og voi'u þcir frá öllum pörtum Bandai'íkjanna, Austur-Canada og víðar að, frá öðrum löndum. Meðal annara hélt Dr. Halldórsson þar fyrirlestur um hina nýju uppgötvun sína viðvíkjandi lækningum á berklaveikinni (tu- bercolosis) og var góður rómur gerður að. Dr. Magnús B. Halldórssoii er fæddur á Úlfsstöðum í Loðmund- arfirði í Norður-Múlasýslu á Islandi. Foi'eldrar hans voru Björn Halldórsson og Hólmfríður Einars- dóttir og fluttu þau með fjölskyldu sína vestur um haf þegai' Magnús var orðinn 14 ára og settust að hjá Mountain í Í9lenzku bygðinni í North Dakota og naut doktorinn þar fyrst alþýðuskólamentunai'. Árið 1698 útskrifaðist hann af Manitoba háskólanum, tók síðan próf í læknisfræði í Norður Dakota og byrjaði síðan að stunda lælkningar í Henzel, N. D., þar sem hann dvaldi í þrjú og hálít ár. Þar kvæntist hann og gekk að eiga ungfrú Olavíu Skaptason dóttir séra Magnúsar Skaptasonar. Frá Hensel fluttist hann til Souris, N.D. og dvaldi hann þar í fimtán og hálft ár unz hann fluttist til Winnipeg 1917. Á meðan doktorinn dvaldi í SoUris uppgötvaði hann nýja aðferð við lækningar á lungna sjúkdómum sem reyndust langtum fremri öllu öðru sem áður þektist. Hann reyndi aðferð þessa með þeim árangri að öll þau fimtán og hálft ár er ha^n dvaldi í Soui'is dó aðeins einn maður fullorðinn og eitt barn af öllum þeim fjölda sem hans I vitjaði við þanniglöguðum sjúkdómum. Árið 1916 hélt hann fyrir- lestur Um þessa uppgötvun sína á læknaþingi í North Dakota og var sá fyi'irlestur bæði sérprentaður og endurprentaður í fjölda læknis- ritum. Annað rit lét hann prenta árið 1918 og var innihald þess aðállega um hversu haga skyldi lækningum á hinni svo'kölluðu lungnábólgu. Þriðja ritgerðin kom út í TherapeUtic Gazette í marz í vor og kallar hann hana Chlorine as a Therapeutic Agent. Ritgerð þessi hefir verið sérprentuð einnig, og svo var mikil eftirspUrn eftir blaðinu sem hún kom í, að það varð að endurprenta það eintak þess. Nú er doktoTinn að undirbúa bækling sem verSur fullkomnari en nokkur hinna og verður hann með x-geisla myndum sem teknar hafa verið af sjúklingum þeim sem hann hefir læknað og sýnir hann ástand þeirra á mismunandi stigum veikinnar. Vér Islendingar etum fáir, en því fer betur að prósentutala þeirra af okkur sem skara langt fram úr öðrum, ei' há og fer alt af hækkandi og mun doktor Hall- dórsson, ef honum endist aldur, leggja drjúgan skerf til að hækka hana. Þessi sæti hlaut Martins-stjórn- in gagnsóknarlaust: Arm River—G.AóScott Battelford—A.D.Pickel Cypress—H.T.Halvorson Estevan—Robt. Dunbar Humboldt—H.M.Therre3 Jack Fish Lake—D.M.Finlay- son Lloydminster—R.J.Gordon Last Mountain—Hon.S.J.Latta Moose Jaw Couty—Hon.C.A. Dunning Milestone—B. Larson MorseJ. A. Maharg North Qu’Appelle—J. G. Gar- diner. Notukeu—George Spence Prince Al'bert—C.A.MacDon- ald Rosthern—Dr.J.M.Ulhrich Salcoats—Dr. Sahimark ÓHÁÐIR BÆNDUR: Biggar—John Meikle Gravelbourg—W.J. Cummings Kind ersl ey W. A.Harvey Moosomin—J.L.Salkeld Redberry—'George Cookburn, Saskatoon—-Harris Turner Saskatoon County—C. Agar South Qu’Appelle—D. H. Mc- donald Swift Current—D.J.Sykes WadenaW.H.McKinnon Wilkie—S. Bingham Wolseley—George Bennett Wynyard—George W. Robert- son. ÍHALDSMENN: Moose Jaw—J. Pascoe Souris—J. P. Gordon VERKAMANNASINNI: Moose Jaw—W.G.Bake: ÓFRÉTT Elrose and Thunder Creek FRESTAÐ KOSNINGU: Tisdale, Cumberland and Isle a Lacrosse. HLUTUR FLOKKANNA ALLS: Stjórnarsinnar.............. 42 Óháðir...................... 13 lhaldsmenn................... 2 Verkamenn ................ 1 Ófrétt....................... 2 Frestað kosningu............. 3 Crerar leiðtogi bænda á sam- bandsþinginu og formaður Grain Growers félagsins, kom ti! Win- nipeg á miðvikudaginn var; er er- indi hans sagt 'hingað það, að standa fyrir máli gagnvart Korn- rannsóknarnefndinni er sambands þingið skipaði, og sem þykist hafa kærur á kornfélagið fyrir gerðir þess í Fort William. Hafa blöðin ensku gert talsvert veður úr því, að nefnd þessi Ihafi ikomist að fölsuðum gólfum eða botnum í kornhlöðum félagsins þar, og ýmsri óreiðu á sölu hveitis. Hiti allmikill virðist vera að kvikna út af þessu máli milli nefndarinnar og kornfélagsins; hefir komfélag- ið skammað dagblöðin fyrir að bera þetta út og auglýsa það, eins mikið og þau hafa gert. Enn sem ko'mið er, er mál þetta órannsak- að, en það mun þó innan skamms koma fyrir rétt. Nefnd manna fór á fund Dr. Thornton’s mentamálaráðherra ný lega til þess að tala um við hann að lögleiða að meiri mentunar væri krafist af kennurum en nú á sér stað. Breytingin sem fram á var farin er sú, að enginn kenn- ari megi kenna sem ek'ki er útskrif- aður úr 12 bekk, í stað 1 1 nú. Og eftir því á að lengja tíma "normar’-skóla kenzlunnar. 1 fyrra var erfitt að fá kennara, en kvað nóg af þeim bjóðast. Það þykir gott tækifæri til ao velja úr og veita þeim beztu kenzl una. Það hefir allmikill litur verið sýndur á því á meðal ensku kirkn- anna í Canada að koma á sam- einingu þeirra á milli Presbyterar, methodistar og congregatonalistar hafa á ársfundum kirkna sinna sameiningu með miklum meiri hluta atkvæða. Það virðist sem þær ætli nú að fara að hlúa að og vernda boð drottins um það, að það skuli vera "ein hjörð og einn hirðir,” en þær hafa til þessa bar- ist fyrir sér-tilveru sinni vegna þess að þær skoðuðu það sáluhjálpar- atriði og hafa kent það. Það er gaman að börnunum þegar þau fara að sjá! Lögmenn sem tekið hafa að sér málið fyrir hönd kornkaupa-félag- anna, til þess að verja þau fyrir því sem korn rannsóknarnefndin ber á þau, segja að sambands- stjórnin hafi ekkert vald haft til þess að skipa þessa nefnd eða j rannsókn. Það eru hérumbil öll kornkaupafélög og kornkaupmenn að einhverju í augum rannsóknar- nefndarinnar brotleg að meira eða minna leyti um óreiðu og gróða- frekju, og þau ætla víst að bera það á bak aftur með þessu, að segja nefndina ólöglega skipaða, sem fann út klækina. Heimilisréttarleyfi voru 265 veitt síðast liðinn mánuð; yfir sama mánuð í fyrra voru þau 63 Verkamenn á járnbrautum í Canada hafa sent menn fyrir sína hönd til Montreal til þess að semja um kaup og vinnuskilyrði á næsta ári við járnbrauta-eigendur, fara vinnuveitendur fram á 12 % launalækkun; samningar allir í þessa ált á milh verkamanna og eigenda járnbrauta, eru senn úr gildi, og verður þessvegna að semja aðra nýja. Skógareldur mikill gaus upp í Cumberland county í Nova Scotia nýlega. Eyðilagðist þar um 800, 000 fet af unnum við og sögunar- trjábolum (logs). I St. Margaret brann knþólík íkirkja ásamt prest- setrinu og eitt eða tvö íbúðarhús; kirkjan var metin $25.000 John H. Stewart, fyrsiti bóndinn sem kom fyrir rétt korneftirlits- nefndar stjórnarinnar í Lethbridge bar það, að bændur yfirleitt fengu ekkert svipað því fyrir kornvöru sína, sem kornkaupmennirnir; fyr- ir korn af 4000 ekrum sem hann seldi, kvaðst hann hafa fengið $1.03 minna en markaðsverð fyr- ir hvert búshel. Annar bóndi, Ern- est Oxland, kvað fyriikomulagið á kornsölu óhæft; sagði þá sem fyrstir yrðu til að þreskja fá hærra verð en þá er seinna kæmu því við, sem leiddi til ósamlyndis og fjandskapar á milli kornræktar- bænda. Rannsóknarnefndin virð- ist hafa átt erindi á fjörurnar. Fimm vagnhlöss af gripum voru nýlega send frá fylkisbúinu í Saskatchewan til Englands; voru það alt valdir grrpir og eiga þeir að vera sýnishom af skepnum þeim er Canada æskir að senda þangað. Talsímastöðvar (exchange) á að byggja eða setja upp í Sel- kirk, Swan River og Morris bráð- lega. Sá er verkið er falið á hend- ur er George McLeod frá Winni- peg. Hver stöð mun kosta um $9,000. Fjórtán íveruhúsa byggingar- leyfi voru tekin út síðastliðna viku í Winnipeg. BANDARIKIN Efri málstofan í Washington samþykti í einuhljóði tillögai sena-j tor Borah um að ráðstefna yrði : ’naldin meðal stórþjóðanna um af- j nám hernaðar útbúnings þeirra á ; meðal. 1 Kosnir hafa verið í nefnd til að ( ákvarða leyfilega tölu innflytjenda frá hverju landi, þeir C. E. Hugh: r Herbert Hoover og John Davis. Eftir nýútkomnri reglugerð, er læknum veitt leyfi til að gefa for- skriít til vínkaupa, eins oft og eins margra og þeir álýta nauð- syn tíl bera. Framhald frétta á 5. síðu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.