Heimskringla


Heimskringla - 15.06.1921, Qupperneq 3

Heimskringla - 15.06.1921, Qupperneq 3
WINNIPEG, 15. JÚNl. 1921 HEIMSKRINCLA 3. BL AÐSfEVA. mizkunsami drottinn. Amenl” Um leið og hann signdi sig, lagSist hann út af og sagði: “Nú setla eg a8 reyna að sofna.” Framhald Þeim fjölgar. Þeim er stöðugt að fjölga, sem sem finna köllun hjá sér til að láta fólk vita hvern þátt þeir tóku í því að hjálpa til að ná Tjald- búðarkirkjunni fyrir Fyrsta lút. söfnuðinn; ekkert vaeri út á það að setja ef rétt væri frá sagt, en því er miður að svo er ekki, Dr. B. J. Brandson ákýrir frá, að hve miklu leyti Ihann gat orðið söfn- uði sínum hjálplegur og hvernig á endanum hann náði kirkjunni á sitt vald með því að kaupa veð- skuldina. Það dugði. Með því var söfnuður hans Ibúinn að ná því sem sóst var eftir. Doctorinn hefði getað sparað sér þessa frásögu og helzt alla ritgerðina í Lögbergi annan júní, því allir sem hafa fylgst með iþessum imálum, vissu alt sem hann segir um afskifti sín; jnargir miklu meira. Undrun sætir hvað Doctorinn hefir verið utan við sig, vondur og orðljótur. Ekki er þetta þó einsdæmi; svo fer oft fyrir mönnum sem lenda út í eitt eða annað, sem miður má vera. Vísan sem hann setur í rit- gerð sína, bendir ótvírætt á hvern ig skapsmunirnir hafa verið. Ekk- ert get eg skilið í hvað kemur honum til að brígzla séra Flafstein Péturssyni um ábyrgðarleysi ’hans í samibandi við rit hans “Tjald- búðin", þó vitnaS væri til þeirra. Séra Hafsteinn fékst stöSugt viS ritstörf, og þaS 'bendir ékki til, aS j hann sé ekki álitinn meS fullu viti; þann dag í dag. Þessi aðdróttun til séra iHafsteins er í mesta máta | ómannleg. Eg vona því aS Doct-1 orinn dragi því þessa yfirlýsing sína til baka, því þes3Í staShæf- ing um séra Hafste*n>er tuttugu ára gömul lýgi, sem trúfróSir segja,1 aS myrkrahöfSinginn sjálfur hafi ungaS út í heilum þeirra norSan- manna; þar hefir þaS síSan verið | fóstraS og þaSan kemur þetla af- 1 kvætmi enn. Þá skulum viS athuga eignar-| réttinn.Dr.Brandson gerSi talsvert ^ veSur útaf eignarrétti sækjenda, j sem eru þessir: Eins og kunnugt er, er Sigfús Anderson sem for- seti þessara 13, Ólafur S. Thor-l I geirsson safnaSar skrifari þeirraj Líndais J. iFJjallgríimssonar, Carlj Andersonar og GuSmundar Ax-, ford. Eftir skýrslu þeirri sem byggingarnefndin gaf út út um til- j lög og gjafir, sem sumir álitu þaS j vera, þá er þaS þannig hér, aS aSeins er talaS um þessa fimm, sem urðu aS lokum viSurkendir sam lögmætir safnaSarfulltrúar, og sóttu máliS á móti meiri hlut- anum. ÞaS sézt ekki aS forset- inn, S. Anderson, hafi lagt neitt fram; hinir fjórir 5,300 en ékki 6,400 eins og Doktorinn segir. — Mikill vandræSamaSur má Doct- orinn vera, ef hann getur ekki far- iS rétt meS annaS eins og þetta; þaS rekur aS því, aS þaS verSur algert trúleysi á honum sem rit- höfundi. — UpphæS sú er þessir fimm nefndarmenn lögðu til, var $5,300 — fimm þúsund og þrjú hundruS. — Nefnd meiri hlutans lagSi til $85,00 segir Doctorinn. Þar kastar nú tólfunum, því sú nefnd meS fólkinu sem fylgdi þeim voru eigendur gömlu kirkj- unnar, aS undanskyldum tveim mönnum úr hópnum; 1 3 sækjend- ur voru nýmenningar \* söfnuSin- j um og höfSu lítiS eSa alls ekki ■ neitt lagt til bygingar hinnar eldri kirkju. Doctorinn græSir ekkert ! viS þaS aS smeygja þessuum 1 minni hluta eignarrétömæti inn; þaS sýnist helzt aS hann líti á þessi tillög vina sinna í byggingarsjóS- ir.n sem hluti í gróSa félagi. Nú fer alt aS verSa skiljanlegt; þeim hefir veriS fariS aS leiSast eftir ágóSanum. Byggingarnefndin ætti aS geta gert grein fyrir því hvern- ig þessi tillög voru framlögS, hvort þaS voru gjafir eSa séreign. Eftir því sem eg fer oftar yfir þessa áminstu skýrslu, finst hún mér vera jafnábyggileg og byggingar- nefndin. Ef eg hefSi meiri tíma, en eg hefi, gæti eg gefiS Doctornum þær upplýsingar, sem nauSsynleg- ar eru til Iþess hann geti fariS rétt með máliS. Sveinbj. Gíslason Fréttabréf. Markerville 24. maí '21 (frá fréttaritara Hkr.) ÞaS er nú orSiS langt síSan, aS nokkuS hefir sést í blöSunum héSan úr sveit; langar mig því til aS sýna viSleitni á því, aS senda Fieimékringlu nokkrar línur; en ekki svo aS skilja, aS þaS geti heitiS fréttagrein, því til aS rita er eg orSinn ófær; get nú ekki leng- ur fylgst meS því sem er aS ger- ast, en svo er nú ekki viSburSa- ríkt hér. VeSráttan yfir síSastliðinn vetur var góS; fram aS marz- byrjun má segja aS hún hafi ver- j iS ágæt. Yfir marz og aprílmán. var veSur óstilara langtum, þótt ekki væru harðindi. Nú undanfar- iS hefir veriS stilt tíS en þur- viSri til hnekkis gróSri. Nú lítur út fyrir votviðri og kæmi þaS sér vel aS fá þaS um tíma. ByrjaS var á sumum ökrum um miSjan apríl; mun nú sáning aS mestu lok iS, nema fyrir grænt fóSur. FóS- uribyrgSir nógar og í afgangi víSa mikið. Skepnuhöld eru í bezta lagi alsstaSar hér í kring. Fólki líSur hér bærilega, og mikS betur en hægt var aS búast viS, þegar allar ástæSur eru at- hugaSar, því flest verSur nú til aS hneggja velsæld þjóSarinnar; dýrtíðin hefir ný lengi veriS hóf- laus á öllu sem kaupa þarf ti! lífs- viSurværis og fátt falliS í verSi, en sumar vörur hækkaS iþó ótrú- legt megi virSast, og opinber út- gjöld vaxa árlega. SíSastliSiS ár gætti minna hinnar hóflausu dýr- tíSar, því afurðir bænda voru flestar í háu verSi sem gerSi meiri jöfnuS á viSskiftalífinu; en á síS- astliSnu hausti, féll nálega alt; nautgripir seldust nálega helmingi minna en áSur, og helzt ekki hægt aS selja nema fullorSna uxa fyrir aSeins 6—7 cents pundiS, lifandi vigt, en þaS yngra seldist ekki, Jrví eftirspurn var engin. Þó hefir ekki gengiS betur í vor; sumir geymdu sölugripi yfir veturinn og hafa enn ekk'i getaS selt þá nerrja ,með skaSa, fyrir hér umbil safna verS og síSastliSiS haust, en hafa kostaS miklu til þeirra í vetur. SauSfé seldist þolanlega, þó mun hafa veriS borgaS minna fyrir þaS ien áSur. Svín hafa veriS aS falla í verSi mun nú vera 1 1 cents pund- >iS í þeim lifaníli. Egg eru nú keypt fyrir 25c tylftina og fellur meira, á sama tíma í fyrra voru þau 53—55c. Ull og húðir verS- laust. Korntegundir eru nú í lágu verSi og hefir stöðugt veriS aS (Frh. á 7. síðu.) \T ' * . »-»_1 *_3r*_- Timbur, FjalviSur af öHum Nyjar VOniblT|OÍr tegundum, geirettur og alls- konar aSrir strikaSir tiglar, hurSir og gluggar. KooiiS og sjáiS vörur. Vér erum ætfS fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. - ------- L i m 5 t e d ———----------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG Til Stefaníu Guðmundsdóttir. Nú saumar, eygló, um Austurvöll sinn ástabúning, en Tjörnin öll nú blikar und skvettum skúra og himnagulliS nú hlær viS rót á holtasóley viS Júnímót en Esjan dottar meS draumahót í dagblikju bjartra dúra. En þar var þaS sem aS minning mín sér markaSi skærstu gullin þín, því»kær var hún leikfélags listin. og gæfunnar var þaS gleSilag aS ganga um vorbjartan skúradag og dvelja þar meS þér viS heillahag, því sálin var þrosklát, þyrstin. Þú barst oss stundum í ibláauSn fjalls um bygSir sóttir þú álfadals og hvervetna hófst þinn frami. Þú lékst þér aS bjástri borgardyns þú brást þér í gerfi hlátursins, Þú fórst um oss tökum vildarvins og ávalt var eldurinn saimi. MeS æskutökin þess viljavalds meS viðjaböndin þess lista halds er æ verSur eign svo fárra. Þú enn ert hin sama, því altaf ný þú átt þér þau snildanna gullin hlý er hylla, seiSa hellirinn í eSa lyfta til loftsala hárra. Eg þakka en IofiS er lítiS þó eg leggi við fætur þér Ijjrkitó sem blómvönd, en þó minn eiginn. en eigSu 'ann meS lyfting lýShugans og leyfSu ’onum rúm míns heimalands sem kveSju og þakklæti mögs og mans — er flýgur þú farfugls veginn. 24.-5. '21 T. T. Til Asmundar P. Jóhannssonar (maí, 1921) Enn þarftu aS ferSast austur, í “heim ættjarSar trygSin þín varir, — í þriSja sinn, vinur, heldur þú heim, vor hugsjón á eftir þér starF Þá lítur þú íslenzka lifandi hjörS — þú leikur viS hvern þinn fingur, og hetsur þig ber yfir hæSir og börS, hvar heiSlóa’ og þröstur syngur. Böggul einn meSferSis hefir þú heim — viS hjarta þitt skaltu hann yla; þaS bara’ eru kveSjur í böglinum þeim, sem biðja þig Vestmenn aS skila. Tak upp Iþær kveSjur, þá kominn ert heim hjá Kjartani prófast, aS Hruna; meS samhygS um ættjörS, hann útdeiiir þeim af einlægni, þaS skulum muna. Vor heilla mál ræSir á ráSstefnum þar, úr Reykjavík síSur þaS fréttum, viS hey-annir reynir þú hendurnar, og hjálpar í göngum og réttum. I UnaSar njót þú á æskunnar staS, þaS ávalt sér velkominn gestur, Heill kom til baka, þá haustar aS — heim" aftur til okkar, vestur. G. H. Hjaltalín Heimlli: Ste. 12 Corlnne Blk. Sirai: A 3557 J. L. Straumfjörð úrsmiCur og gullsmiíur. Allar viTSgerSir fljótt og v»l af hendi leystar. 676 Sargeat Are. Talnlml Skerbr. 805 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL og BJÖRN STEFÁNSSON íslenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuði. SIGURÐUR VIGFÚSSON gerir húsauppdrætti, einkum yfirdrætti (tracings). Skil máli sanngjarn. Heimili: 672 Agnes St. Talsími: A7416 Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store (D. MacPhail, Mgr. Winnipeg THE DOOR BARBER SHOP 820 Notre Dame Ave, (Beverley Blk.) Hreinlæti, kurteisi og gott verk. KomirSu einu sinni þá kemur þú aftur. . . . Vér ábyrgjumst alt verk,. . . Jas. Sagas Thor. Blondal Priprietor Manager Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. Á við allar vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre Bik., Winnipeg ■Vrnl AnderMon E. P. Gartand GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐINGAR Phones A-2197 801 Electric Hullwuy Chamhern RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngru Eyrna, Augna Nef og Kverka-ejúkddma ROOM 710 STERLXNG BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLEXZKUR LÖGMAfilR f fólagi meh Phllllppa and Searth Skrtfatofa 201 Montreal Trust Bldg AVInnlpeg, Mau. Skrlfst. tals. A-1336. Helmllis Sh.4725 Or. M. B. Ha/ldorson 401 BOYD BUILDING Tals. j A3521. Cor. Port. og Edm. Stundar elnvör?5ungu berklaaýki og abra lungnasjúkdóma. Er aU rinna á skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 r-m- 06 kl. 2 til 4 e. m.—HelmlU a« 4b Alloway Ave. Talslmli A8889 Dr. y. Q. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Portage Ave. WIKNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BÖTD BUILDIS6 Hornl Portage Ave. ag Edmonton 8t. Stundar elngöngu tugna, eyrna. ?*/ ,?,* ,kv*rka-sjúkdóma. Af> httta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6. #.h. „ Phone: A3521 627 McMillan Ave. Winnipeg 0>4 ►04 ►04 Vér hðfum fullar blrghir hrein- meö IyfseCia y®ar hingati, vér ustu lyfja og meöala. KomifJ gernm meðulin nákvœmlega eftir ávfaunum lknanna. Vér slnnum uiansveita pöntunum og seljum giftlngaleyfi. COLCLEUGH & CO. Notre Dtme og Sberhrooke Sta. Phones: SÍ7659 og N76.VI A. S. BARDAL selur Iíkklstur og annast um út- farir. Allur útJúnaVur sé besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarSa og legstelna. : : 818 ÖHERBROÖKE ST. Phone: N6607 WIXMPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbrél. Sérstakt athygll veitt pöntunum og vitígjörOum útan af landi. 248 Main St. Ph.mei A4637 J. J. Swanson H. G. HinríkMon J. J. SWANS0N & C0. PASTEIUNASALAR DG______ penlnga miSlar. Talsfmi A6349 808 Paris Buildlng Wlnnlpeg Gleymið þvotta^ deginum. GleymiS þvottadeginum og og veitiS móSurinni hvíld meS því aS SENDA ÞVOTT YKKAR TIL VOR. SímiS og biSjiS okkur aS senda vagninn. Ideal Wet Wash Lanndry Talsími A 2589 Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögS viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur jámbrautarfél., einnig sér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipep ! Phone A 2669 Auglýsið í Heimskringlu í--------------------------------> Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gei;um þau eins og ný, af þess er óskaS. Allar tegund- ir af slíautum búnar til s*œ- kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Ðame Ave. V.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.