Heimskringla - 15.06.1921, Síða 5

Heimskringla - 15.06.1921, Síða 5
WINNIPEG, 15. JÚNI, 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAEíSIÐA. Upplýsinfaf gefnar með ánægju. Ný “Verzlunar starffræíSisdeild” hefir nýlega verið stofnuð við bankann. Hlutverk hennar er að sjá um að viðskiftavinum vorura sé sýnd kurteisi og fullkom- in þjónusta og að störf vor séu í fylsta máta vel af hendi leyst. Fyrirspurnum viðvíkjandi öllum banka- störfum er óskað eftir af deild þessari. ÍMPERIAL BANK OF CVNADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (354) þinn! Komdu strax fraun fjnrir mig.” Kain kom einnig og sagði: “Já, herra, hér er eg, hvað viltu mér herra?” Guð svaraði: “Kain — hvar er Abel bróður þinn?” En þegar Kain heyrði herran spyrja svona, varð hann hvítur af hræðslu út af öllu saman. — “Sjáið þið nú til, bræður, þessi Kain var fyrsti hvíti maðurinn!” (Þýtt) ----------X---------- Andagift Lögbergs. ÞaS er ekki oft að andinn kem- ur yfir Lögberg. Innihald' þess er að jafnaði fremur létt og undur guðræknis-hæverskulega með það farið oftast nær. Aðeins tvisvar höfum vér séð út af þes3u bregða í langa tíð, ef ekki er tekið neitt tillit til aðsendra greina í blaðið, eins og t. d. greinanna um Tjald- búðarmálið. I fyrra skiftið sem þessa afbrigð is varð vart, var þegar það flutti ritdóminn um “Vígslóða” Ste- phans G. Það hvein óvanalega hátt í grundinni við þann skeið- sprett. Annað skiftið sem þessi undur skeðu, var síðastliðna viku, þegar það þeysir af stað til þess að setja ofan í við þá er málum verka manna unna og tala. Andagiftin verður þá engu síðri en í fyrra skiftið og jóreykinn ber við ský- in af fluginu sem á hinum andlega fák blaðsins er um fyrsta dálk rit- stjórnarsíðunnar. Og hver er ástæðan? Flugrit eitt sem gerist svo djarft að minna á það, sem reyndar þúsund sinn- um fyrir eitt hefir áður verið minst a, að það sé með öllu óviður- kvæmilegt og ósamboðið kalli tímans, að bæði auðvald og stjórn ir, með sumum öðrum áhrifa- miklum öflum þjóðfélagsins, svo sem blöðum, kirkjum o. fl. taki höndum saman í þeim eina til- gangi að hnek'kja hag alþýðu yfir- leitt og verkalýðsins sérstaklega, sem undur auðvelt er eins hjálp- arlausar og báðar þessar stéttir eru. En að sterkari öflin hafi nokk ura ábyrgð eða skyldu á herðum sér gagnvart minni öflunum, smælingjum þjóðfélagsins, það getur Lögberg ekki kannast við. Það dæmir því hina smærri borg- ara þjóðfélagsins sem alveg órétt- mæta til að leggja nokkuð til þeirra mála hvernig þjóðfélagið skuli vera að byggingu til og fyr- irkomulagi en gefur stóru "máttar öflunum” allan veg og vanda að því; alveg eins og alþýða og verkamenn komi þar ekkert til greina, séu ékki borgarar eins og hinir, og það komi þeim ekkert í koll hvernig stjómað er. “Vér erum stundum að hugsa um, hve langt svívirðingin getur gengið, áður en velsæmis tilfinn- ingu manna sé misboðið. Vér erum stundum að hugsa um hve lengi að heilbrigð dómgreind muni þola að það, sem mönnum er heilagast í þjóðfélags fyrirkomu lagi voru, sé niðumítt, svívirt og fótum troðið af andlegum mein- lætismönnum. Vér vitum og viðurkennum, að það eru margar og miklar mein- semdir sem þjá oss mennina. En af engri vitum vér, sem er djöf- ullegri en sú, er kemur fram í þjóðfélagi voru í mynd þeirra manna, er tala eins og talað er af mörgum dags-daglega og eins og talað er hér að framan í orðum þeim er tilfærð eru.” (úr flugrit- inu áminsta). Þannig farast blaðinu orð. Finst þér, lesari sæ'll, það vera mikil lýgi, sem sagt er um andgift þess hér að framan? Verðurðu þess oft var að Lögberg berist á slík- um arnar-vængjum hálfa leið til himins, sem hér á sér stað ? En orsakir liggja til alls. Og flugið er Lögbergi ekki svona létt að ástæðu lausu. Sá sem "mestur er í heimi" býr undir hjartarótum þess í svo ríkum mæli til ýmsra máttarstoða iþjóðfél.; sérstaklega til fylkisstjórnanna í Manitoba og Saskatchewan, að það getur bara ekki að sér gert, að láta þær finna til þess, að hjartað sé á réttum stað í sér. Sannar það einmitt með því það sem (það ætlaði að hrek’ í flugritinu, að sterku öflin, blöðin og stjórnir, tækju höndum saman og legðust drjúgan á eitt á móti alþýðu og verkalýð. Hvernig tókust þær ástir með Lögbergi og þessum stjórnum? Það þarf ekki annað en að líta á auglýsingarnar frá þeim í Lög- bergi til þess að 'sjá ástaeðuna. Það eru með öðrum orðum bit- arnir sem þær réttu því af fé fólks ins, sem skerpt hafa svona kær- leikann, og elft og magnað hafa hatrið til alþýðu og verkalýðsins. Það reiknar ekki mikið á “lukku- pottinn" ef flugrit verkalýðsins skyldu flæma þær frá völdum og alþýðan taka við taumhaldinu með breyttu fyrirkomulagi, fyrir- ko'mulagi sem væri ekki alveg upp á “heilagasta” máta hvað Lög- berg snertir. Já — svona mundu þeir gera Lögbergi alt tií meins þessir “andlegu meinlætismenn”, ef þeir fengju að ráða. Því er um að gera að hafa gætur á hvað þeir eru að rausa og láta þá ekki komast upp með það. Oss er að vísu ekki fylhlega ljósi hvað átt er við með orðinu “meinlætismað- ur" í þessu sambandi, því “mein- lætismenn höfum vér sjaldan heyrt notað um aðra menn en krúnu-rakaða múnka. Og þá héld- um vér að Lögbergi væri ekki neitt beinlínis illa við; vér höfum lengi þókst grilla andlegan skyld- leika þess við þá. En mein-kráka er gott og gilt orð í málinu þó ekki sé það biblíumál, og vér erum hræddir um að pað verði orðið sem verkalýðurmn hefir í huga er hann minnist Lögbergs fyrir þessa háfleygu grein þess um sig. —S. E.— ■--------X--------— Bændur og búsýsla Engum sem komið hefir á gripa markaðs-torgið (stockyard) hér í Winnipeg, og tekið hefir eftir því sem þar hefir farið fram, bland- alst hugur um það, að það þurfa að verða miklar umbæt’ir á með- ferð gripa, ef þeir eiga að srljast cins vel og ákjósanlegt er. Og til þess að geta gebð mönn- um dálítið yfirlit yfir hei/.to. gall- ana, sem í vegi þess eru, höfum vér, segir blaðið “Nor’ West FarmeT” snúið oss til umsjónar- manns sölumarkaðarins, H.Talbot og beðið hann um upplýsingar í þessu efni. Svar hans er birt hér: “Þér munuð hafa veitt því eft- irtekt, að vér höfum talsvert unnið að því undanfarið, að benda al- WBSBSL^^ . þýðu manna á, í hverju höndlun gripa er ábótavant til þess að grip- rnir nái sem hæstu verði. Árang- ur höfum vér orðið varir við tals- verðan af því. Til dæmis hvað iiorn-skellingar gripa snertir, virð- 3t fólk hafi tekið sér framum fram kvæmdir, því miklumeira af horn- skeltum gripum kemur nú til mark aðar en áður. Og vér vonum að hyrndir gripir fari fækkandi úr þessu, sem til markaðar eru send- ir. Hver sem ekki fylgir þeirri reglu, má búast við að fá einum dal minna fyrir hver 100 pund í skepnunnni. Kjötsuðuhúsin í Austur-Canada hafa birt skýrslur yfir tap það er hlýst af mörðu kjöti sem hyrndir gripir eru taldir valdir að, nemur einni miljón dala og öllu því hafa þeir tapað sem gripina hafa selt, því þeir hafa sem þessu nemur fengið minna fyrir þá. Kjötsuðuhúsin láta altaf illa við að kaupa kjöt af hyrndum , skepnum.. Það er annað, sem þess er vert að athygli bóndans sé dregið að, og það er að vana kálfa á meðan þeir eru ungir; sé þetta vanrækt þar til kálfarnir eru 6 mánaða til 1 árs gamlir, verður kjöt þeirra aldrei markaðsvara, öðru vísi en kjöt þarfanauta. Mjög mikils vert er einnig fyrir þá er svínarækt leggja stund á, að 1 ala helzt upp þá tegund svína er síðufeit er (bacon type).. Eins og kunnugt er, hefir Canada átt mjög miklu láni að fagna með sölu á slíku svínakjöti á Bretlandi, og ef taka skyldi fyrir þá sölu vegna vorrar eigin vanrækslu, væri það slæmt og gæti þurft langan tíma, að hafa upp eins góðan markað aftur. Bandaríkin leggja einmitt einnig stund á ræktun þessarar tegundar svína. Þá ættu menn heldur ekki að gleyma fjárræktinni í Vestur- Canada. Borgar sig auðvitað bezt, að rækta sem ailra bezt kyn að hægt er . Að vana hrút-lömbin ung, er þýðingarmikið atriði Snemmborin lömb eða vetrarlömb eru ekki ákjósanleg fyrir þetta land. Það er ein tegund fjár hér sem kallast “Islendingur”*) (Ice- lander) sem er mjög lélegt kyn, fyrir þessa lands verzlun, þrátt j fyrir það, að í Austur-Canada hef ir kyn þetta verið talsvert bætt. Stjórnin hefir sent menn út um landið til þess að fræða menn um heppilegar aðferðir snertandi fjár- rækt, og hefir það borið töluverð- an árangur. Ættu menn að nota öll slík tækifæri, og færa sér upp- lýsingarnar í nyt.” Ef menn færðu sér slíkar bend- ingar sem þessar í nyt, mundu griparæktunarmenn landsins græða svo þúsundum dala skiftir á því, og það fé fengist að segja mætti alveg að kostnaðarlausu. Að því er hornskellingarsnert- ir, ættu 3 eða 4 bændur að kaupa tengur sameiginlega; einstöku menn halda því fram að betri að- ferð sé að eyða hornunum með vítissteini( ? ) (Caustic) ; en aðrir mótmæla því. Ef nautgripir eru hornskéltir ársgamlir, gerir hún þeim ekkert til eða háir. Og svo nærri skyldu þau skelt af, að svo sem hálfur þumlungur af hári sé fyrir ofan stubban. Það lítur höf- uð skepnunnar ekkert, og hornin vaxa ekki úr því. *) Vona bara að þeir meini ekki það sem vanalega er meint með orðinu. --------—o---------— Moð. “Týndi hlekkurinn”, sem Dar- win sagði að hlyti að vera á milli manna og apa, hefir nú verið fund inn, að haldið er. Tveir jarðfræð- ingar sem á Frakklandi hafa ver- ið að grafa Llangan tíma og leita í iðrum jarðfcr að ýmsu er vísindi snerta, hafa fundið beinagrind af! manni, sem álitin er að vera sú elzta er fundist hefir. Hjá beina- grind þessari fundust einnig tenn- ur úr mammúts-dýri, og svarar þá til að maðurinn sem beinagrindin Gigt. L’mlraveríS .holmalæknlnff siigð oí l>elm, sem sjfllfur rejndl hana. Vorit5 1893 vart5 eg gagntekinn af illkynjatSri vö'ðvagigt. Eg leitS slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér í hugarlund, nema sem sjálfur hefir reynt þœr. Eg reyndi met5al eftir meðal en alt árangurslaust, þar til loksins at5 eg hitti á rát5 þetta. í>at5 læknaði mlg gersamlega, svo at5 sít5- i an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefi reynt þetta sama met5al á monnum, sem legit5 höfðu um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa f^ngit5 fullan bata. Eg vildi at5 hver maður, seiri gigt hefir reyndi þetta met5al. Sendu ekki peninga; sendu at5eins nafn þitt og þú fært5 at5 reyna þat5 frítt. Eftir at5 þú ert búinn at5 sjá at5 þat5 læknar þig, geturt5u sent andvirt5it5, einn dal, en mundu at5 oss vantar þat5 ekki nema þú álítir at5 meðalit5 hafi læknat5 þig. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna at5 kveljast lengur þegar hjálpin er vit5 hendina? SkrifitS til Mark H. Jackson, No. 856 G., .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannleiksgildl l ofanritat5s. - er af hafi verið uppi á því tíma- bili jarðarinnar er risadýr þetta var uppi. Af beinagrindinni þykj- ast menn sjá að þá hafi maðurinn gengið mjög boginn eða jafnvel á fjórum fótum. Hauskúpan er að lögun til lík apa hauskúpu, en þó miklu stærri. Andlits-beinin eru öll löng og minna á toginleita Eftirfarandi frétt stóð í blaðinu New Success allmerku bandarískuj blaði, og er gott efni til umhugs- unar: — “Af hverjum 7 hjónum í Japan skilja ein; 1 Bandaríkjun- um skilja ein af hverjum 10, en á! Englandi ein af hverjum 10,000 hjónum. Bandaríkin. Á síðast liðnu ári voru flutt 160,000,000 pund af kjöti inn til Bandaríkjanna; helmingur þess kom frá Nýja Sjálandi. Hvað lýður Canadisku vörunni? Allir stúdentar við Chicago há- skólann hafa samþykt sín á milli að lifa á 65 centum á dag, en verja afganginum af fæðispening- um sínum til hallærissjóðsins kín- verska. Ný gengin í gildi í California eru lög um að allir karlmenn yfir 2 1 sem ekki eru borgarar verði að greiða skólaskatt sem nemur tíu dollurum á ári hverju. BRETLAND Dr. Victor Pauchot heitir fransk ur læknir sem nýlega hefir leyst það þrekvirki af höndum, að skera magann úr 50 ára gamalli konu, og halda henni lifandi og við góða heilsu eftir sem áður.. Læknirinn telur verk magans ekki nema nokkursíkonar undirbúnings- verk, sem hægt sé að leysa af hendi á annan hátt, og gera hinum pörtum meltingarfæranna mögu- legt eftir sem áður, að vinna að því að næra líkamann og færa honum lifibrauð sitt. I Omaha fæddist drengur fyrir skömmu sem ekki er tiltölumál. Hann var að öllu leyti eins og börn eiga að sér að vera nema, að það vantaði á hann eyrun; hann var því heyrnarlaus. Þetta vakti heldur en ekki eftirtekt lækna, og það varð úr að drengurinn var að þeirra ráði fluttur á sjúkrahús, til þess að skera hann upp við þessu og þar að reyna að koma heyrn- arfærunum í lag. Tólf læknar eru við þetta verk; þegar innra eyr- að er tekið að vinna, sem lækn- arnir gera sér góða von um að lukkist með tímanum, búa þeir til ytri eyrun, sem eflaust veitist auðveldara; efnið í þau taka þeir úr lærum drengsins. Þó uppskurðinum hafi fylgt svæfingar, heilsast drengn- um vel, og læknarnir segjaát viss- ir um að eftir nokkrar vikur verði hann alheill, með góðri heyrn og myndarlegum eyrum! Fótbrotin dúfa settist á glugga- sillu hjá lækni nokkrum í Nev: Jersey, og linti ekki látum fyr en læknirinn opnaði og hleypti henni inn. Læknbinn tók hana og lagði á skurðarborðið, setti spilkur við fótinn og gekk frá meiðslinu sem á hverjum öðrum sjúkling. Eftir að það var búið flaug hún í burt. En á meðan fóturinn var að gróa heimsótti hún læknirinn daglega, og gerði hann við sárið í hvert sinn sem með þurfti. Varð hún brátt jafngóð af meiðslinu. En síð- an brotið greri, hefir dúfan komið með einn orm á hverjum degi og lagt á gluggasilluna, og álítur lækn irinn það þorgun fyrir meinabót- ina. Þykir honum dúfan nú hafa fullborgað sér, og kærir sig ekki um fleiri orma, en dúfan hættir1 ekki fyr en hann hirðir þá af glugga-sillunni eftir að hún er komin með þá. Að hún leitaði til hans, skoða menn koma af því að hún hafi séð halta menn fara inn til læknisins og séð hann bjástra við að læ'kna þá. Erfðaskrá ein var nýlega skráð á skrifstofu stjórnarinnar í New Yersey fyrir nokkur hundruð dala upphæð. Einkennilegt var ekki annað við þá erfðaskrá en það, hve hún var fáorð; hún var aðeins þessi þrjú orð: “Alt til önnu.” Ráðgjafafundurinn brezki verð. ur settur á fimtudaginn kemur. Ekki er heilsa Lloyd George talin hafa batnað svo að hann geti stýrt fundi. Fyrir hönd Breta verða þeir Lord Curson utanrfkismálaráð- herra og Rt. Hon. W. S. Churchill nýlendumálaritari á fundinum. Blaðið “Sunday Observer” segir tilgang fundarins þann að leitast við að ráða bót á ósamlyndi og ófriðarhug þeim sem ríkjandi sé á sanngjarnan og sómasamlegan hátt með aðstoð allra hlutaðeig- enda. Föðurlandið (England) seg ir .hann reiðubúið að þjóna þeirri hugsjón. Frjáls samvinna á sam- eiginlegum hagnaði bygð, segir blaðið efni fundarins verði; það sé það sem England þrái, og það alt sem það æskir. Kosningar á Englandi, eru blöðin farin þar að spá, að hljóti að liggja fyrir dyrum. Auka-kosning- ar sem þar fóru fram nýlega fóru j þannig að sam3teypustjórnin tap-; aði þeim og er nú að mun ótraust' ari í sassi sn áður. Verkamenn þar þó alt annað en sammála virðist, eru vel samtaka er til kosninga kemur, og unnu mjög á í þessum 1 nýafstöðnu aukakosningum. Telja blöðin Lloyd George hafa staðið vel í stöðu sinni út á við, en ekki j hafa gætt ástandsins eins vel og j gera þyrfti inn á við eða heima j fyrir; engin veruleg úrlausn frá hans hálfu á verkamannamálunum I og atvinnuleysi, og hag aíþýðu yf- j irleitt ekki eins gætt og nauðsyn-j legt sé á þessum erfiðu tímum. Og áður en að landsreikningarn- ir verði lagðir fram næst, er hald- ið að kosning verði, því fallegir kváðu þeir ekki vera og Lloyd George er ekkert ant um að þurfa að verja þá, ef hann á annað íborð ✓ frá völdum, að sagt er. Að hinu leytinu segja málgögn stjórn- arinnar, að ekkert sé að óttast fyr- ir stjórnina og að á meðan að sam- vinnu verkamanna og liberala sé ómöguleg, sé stjórnin hólpin. I Belfast á Irlandi byrjaði eitt manndráps-uppþotið á laugardag- inn var; einn maður var ekotinn til bana, en 1 4 særðir. Fóru menn brátt að draga sig inn í þessar að- farir, og eftir lítinn tíma voru orðn ir stórir hópar á báðar hliðar. Gekk þá grjótkast, skothríð og kúlusprenging um hríð, sem ekki varð stöðvuð fyr en herinn kom til sögunnar. Á sunnudaginn byrj- aði önnur hríð og létti henni ekki af heldur fyr en herinn skarst í leik. Þetta skeði á Yorkstræti. En svo fór líku fram á öðrum stöðum þennann sama dag. Óróinn virðist hafa magnast svo, að menn eru nú farnir að efa að nokkuð verði af konungsförinni til Irlands, sem fyrirhuguð var 22. júní, þegar Ulster-þingið kemur saman. Mann fagnaðarfundum hefir víða orðið að fresta eða hætta algert við af ótta við uppþot og manndráp í sambandi við þau. Hótunarbréf hafa og stjórninni verið send af Sinn Feinum, en þeir bera nú samt á móti því að eiga þau. Fré'tt sem á dögunum barst um það, að Bretar, Rússar og lrar væru að stofna til fundar til að leita algerðrar sættar og friðar og samlyndis í milli jþessara landa, er borin til baka. -------—o---- . STÖKU^ Sunnudags morgunbæn. ----- *.(* Vellir spói, vælir kjói, , vorið lóan syngur inn; kussa baular, boli raular, bænir galuar klerkurinn. Söndahl -------1—o---------- BRANDA Riðluðust hjú, þá rætt var um kú og ráðgjafans ti'úvirka anda; en saman í hrúgu safnast þeir nú sem fyrir búinu standa. En alt er viðsnúið. Árin um þvjú hún algeld var búin að standa og alin er nú á afturhaldstrú og enskum rúggi'aut, hún Branda. Sighvatur ----------o----------- SÁ FEITI OG MAGRI Sá feiti og magri fara geist finst þeir vei'a að tapa og hrapa. ÖFð það er ærið beizkt og ömurlegt að hrapa og tapa. Sannleikann þeir sjá ei má, svörtum slæðum dylja og hylja; ófvægja reyna alla þá er hann vilja þylja og skilja. Sá magri hefir tóma tólf tóma en fræga leppa, að skt'eppa. Opna ef hornsteinsins þarf hólf hver mun umþað keppa og hreppa Sá feiti kom með fjölda manns, en flestir hafa eyra að heyra rengja má ej rökin hans ruglast kann þá meira og fleira —N. N.— 7c á pundið Hver böggull sérsta'klega merktur. Aðferð o>kkar við þvott er sparnaður á vinnu og kostar minna en heima þvottur. Ideal Wet Wash Laundry PHONE A25S9 — —=---------- -j, __________________________ 570 Notre Dame Ave Sími AS91S DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edward Wincent, eigandi. FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁLI Karlmannsföt pressuð 75c Kvenföt pressuð 5 1.00 Karla og kvenföt þurhreins uð fyrir ............ 2.00 Alt verk ekkert of smátt vel af hendi leyst. ekkert of stórt verðlag í hófi Sækjum heim til yðar og færum yður aftur að afloknu verki. The West End Dry Goods Store 726 SARGENT AVE. Allar tegundir af kvenn- og karl- manns sumarfatnaði með 15% afslætti Einnig höfum við fullkomnair byrðir áf hlaupaskóm, inniskóm o. fl„ o. fl. K LÍTIÐ INN TIL OKKAR

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.