Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 6
6. ÐLAÐMDA. HEIMSKRINGLA WÍNiNIPEEG, 6. JÚLÍ, 1921 L Jessamy Avenal. Skáldsaga. kHtnr sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. mann, sem hafSi breytt svo svívirSilega viS hana og foreldra hennar, en þaS var sem fyr; hún vildi ekki láta tala á hluta hans meS nokkurn slag. .“ViS nefnum hann aldrei á nafn,” sagSi konuauminginn viS mig, "þó hann eySilegSi heilsu mannsins míns, sem var til aS koma honum í gröfina, og eySilegSi okkur efnalega, og svo er hann valdur aS dauSa Bertu, því svik hans og aSrar aSfarir hafa smákvaliS úr henni lífiS. Mér er sagt aS hann sé enn í Banda- ríkjunum og vel efnaSur." Jómfrú Bertu sá eg ekki Rúpert hafSi beSiS hana aS aka út meS sér, og|ehir *>etta. Tveimur árum seinna sá eg hann hér á slóSum; þá var hann klæddur sem prestur og var hann hafSi orSiS æriS súr á svipinn er hún kvaSst ekki mega bregSast því sem hún hefSi lofaS börn- unum. Hann hleypti brúnum og beit á vörina. Slíku var Jessamy óvön; sá Rúpert er hún þekti fyr gerSi þetta aldrei. "ÞaS lýtur svo út, sem hann vilji ekki vera meS mér, ef eitthvaS gott á aS gera,” hugsaSi hún sorg- bitin. "Hann segir líka, aS þó hann vildi fara til. þá trúlofaSur jómfrú Avenal. Þá gat eg varla trúaS mínum eigin eyrum og augum. Hann nefndist öSru nafni, og eg vissi ekki hvaS eg átti aS gera. En svo hvarf hann á sjálfan brúSkaupsdaginn og enginn vissi hvaS af honum varS., Um sömu mundir gifti Sir Jocelyn sig, eins og þér vitiS, en eg sagSi ekkert. Eftir því sem jómfrú Berta hefSi komiS fram, fékk eg þá skoSun, aS ungar stúlkur vilji ógjarnan viSur- j kenna aS þær hafi lagt ást á vondan mann, og því Ðiskupsins og fá eitthvaS aS starfa, þá leyfi heilsan | eg þag bezt aS láta jómfrú Jessamy trúa því, þaS ekki. — En hvaS hann er orSinn ólíkur því ag hann væri sannur guSsmaSur. ÞaS er ekki ólík- aem hann var.” ' legt aS hann hafi veriS hræddur um aS þaS kæm- Þegar Jessamy ók af staS, stóS Lucy viS gluggJ ist upp, hver hann væri í raun og veru, og hafi því ann og horfSi á eftir henni. Nokkrum augnablikum álitiS hyggilegast aS hverfa, og varS hún svo af meS hann á þennan hátt. En nú er hann kominn aftur!— síSar kom ein af vinnukonunum þjótandi inn í her-j bergiS. "HvaS er um aS vera, Bessie?" spurSi Lucy Stúlkan greip meS ákafa um handlegginn á Lucy Stúlkurnar störSu hver á aSra fölar í andlit. "Bessie,” sagSi Lucy, “þú mátt ekki minnast á þetta, þaS getur ekki veriS sami maSurinn; þetta hlýtur aS vera einhver misskilningur, því mér finst og sagSi meS andköfum: Er maSurinn, sem gekk hún munc]j með engu móti geta elskaS slíkan mann; út, kærasti jómfrú Jessamy? Eg er alveg nýkomin, hún hlyti aS finna meS sjálfri sér hvers kyns maSur frá “The Court” og á leiSinni frátti eg aS hann sé hann væri Jkominn heim. Er þetta virkilega séra Rúpert Hall- ovres?" Bessie hristi höfuSiS og stóS fast viS sína mein- mgu. “Hann er of fríSur maSur til þes saS hætt sé ‘Já, þaS var herra Hallowes sem er nýgenginn vjg ag magur tortryggi hann>” sagSi hún; “eg var svaraSi Lucy. Hár maSur, laglegur meS dökk vhn ag Ijúka upp fyrir honum þegar hann kom til IClapham; auSvitaS geri eg þaS ekki hér. Eg gæti ut, augu og yfirvara skegg.” Bessie settist niSur á stól og horfSi í gaupnir. beSiS Hill aS lofa mér þaS aS eins einu sinni, þegar sér. "Lucy,” sagSi hún svo meÖ lágum róm, “Þér egg vissi hvenær hann kæmi hingað. Eg gæti þá þykir vænt um hana, er ekki svo?’ gengið úr skugga um hvort hann þekti mig, og orðið “Jú. eg á henni meira upp aS unna en nokkurri viss í minni sök.” annari manneskju á jörSinni,” svaraSi hún í titrandi “En þó svo væri — hvaS getum við gert? Hún Enálrómi. "Hún kendi mér trúna á annað betra líf, y.Si ófáanleg til að trúa því, og ef hún gerði það, og sýndi mér leiðina sem lá til farsældar. Fyrir yrgi þaS helsár í hjarta hennar; það yrði verra, já, Rachel og mig er lífið alt annað en það var áður þúsund snnum verra heldur en þegar hún misti hann OC 1 . . 1 ■ \ I . . .......... -..................- , - ~ , en við kyntumst henni. j í fyrra sinni. Þá huggaði hún sig við það að hann ”Eg veit það, því Rachel hefir sagt- mér það. tilheyrði henni—og eins lengi og þau voru undir Á “The Court” og þar í nágrenninu, segir fólkið verndarhendi guðs, hvort sem það var í þessum líka að hún sé engili; — en ef hún giftist þessum' heimi eða hinum, þá voru þau ekki fullkomlega skilin Knanni, er hann vís til aS kremja hjarta hennar.” j — En væri þaS mögulegt sem aS þú segir, aS hann “HvaS átt þú viS með því, Bessie?” spurði sé þessi erkifantur, þá hefSi veriS betra að hún hefSi Lucy óttaslegin. “Fyrir nokkrum árum,” byrjaSi hún, "var eg j þjónustustúlka hjá auSugri fjölskyldu í Clapham; Jhjónin voru stolt af auS sínum; eg hafSi ekki sér_ 2ega mikiS álit á því fólki, nema jómfrú Bertu, elztu dótturinni; hún var einkar áSstúSleg og mér þótti vænt um hana. Húabóndinn ferSaSist stundum til JBandaríkjanna og þar komst hann í kunningsskap við tþennan Hallowes, sem þá nefndi sig Lewis fengiS aS deyja, þegar hún var viS þröskuld dauS- ans í lélegu hreysi í London, en að hún fengi nokk- urn tíma grun um, að maðurinn semh ún elskaði, hafi verið fúlmenni.” Hún ga.t ekki sagt meira fyrir geðshræringu. 1 sömu svipan kallaði madama Greenhill á Bessie, svo hún stóð upp og bjóst til að fara. Seinna um daginn kom Bessie þvi svoleiSis fyrir að hún var í ganginum um miSdagsverðartíS, því Darrell. Einu sinni — það var um páskaleytiÖ — þá var Rúpert Hallower vanur að koma. Hill var tók hann þennan mann heim með sér. Darrell stakk til staðar að opna dyrnar, en af ákafanum, þá vék upp á því og kom honum til að leggja mestan hluta Bessie honum til hliðar nokkuð hranalega, og lauk eigna sinna í einhverskonar gróSrabrall, og hann 'þóttist skildi ábyrgjast. Húsibóndi minn gerði þetta án þess að grenslast nokkuÖ frekar um þetta. Það var líka í fjarlægÖ — í Ameríku — en hann sýndist Ihaía fulIkomiÖ traust á hinum unga manni. Herra lega til Bessie. upp fyrir þeim er aS kom. Rúpert Hallower leit niSur fyrir sig, en Bessie sá gjörla, aS hann kiptits viS, er hann sá hana. En hann var fljótur aS jafna sig. Hill hjálpaSi honum úr yfirhöfninni og leit illi- Darrell leyzt vel á ungfrú Bertu, og henni fanst hann! aSlaSandi, já, öllu heldur ómótstæSiIegur. "Já, það er hann,” sagði Bessie viS sjálfa sig. “Og hann þekti mig líka. ÁreiSanlega er þaS hann; Þau trúlofuSust, og litlu síSar fór herra Darrell vest- þag er þegar víst ó, aumingja Jessamy!” ur um haf og haíði meS sér eignir tilvonandi tengda- Hún hafSi ekki tækifæri tíl aS tala meira viS föSur síns, til að leggja þá inn í þetta gróSrabrall til Lucy, sem leit út fyrir aS vilja ekki tala meira um aS ávaxtast þar. Svo var um samiS, aS hann kæmi þetta mál. þær fun(ju þag meg sjáfum sér> ag þeim aftur um sumariS og giftist Bertu; hún beið óþreyju- yrg; gkki trúað. — Það var nú svo sem sjálfsagt að full og taldi dagana og vikurnar þar til hann kæmi; Hallowes mundi ekki kannast við að þetta væri satt, aftur. Svo kom sú sorgiega fregn, aS gróðrabralliS og þag var ekki efamál aS Jessamy trySi honum .hefði mishepnast og féð væri glataÖ. Húsbóndi hetur en þeim. HvaS gátu þær gert annaS en aS sjá minn var eignalaus. Berta beiS Darrells meS þolin anæSi, og gat ekki ætlaS honum neitt misjafnt. Svo dó faSir hennar af hjartaslagi, og þá fékk hún fulla sönnun fyrir því, aS herra Darrell var ekkert annaS enn fjárglæframaSur og svikari. Hann kom aldrei aftur og hún HeyrSi hann hvorki né sá eftir 3þaS.” hvaS tíminn leiddi í ljós? ÞaS var iþó vonandi aS eitthvaS kæmi fyrir sem frelsaSi hana frá því aS samtengjast æfilangt þessum níSing, sem ekki mundi svífast aS eySileggja líf hennar. 36. KAPITULI "HvaS varS um stúlkuna?” “Hún gerSwt bamakennari, og hefir lík'. . a IgengiS fram af sér meS vinnuhörku, því hún var ,-ildrei heilsuhraust; svo frétti eg að hún var veik og !íór eg til hennar til aS vita hvernig henni liði. Mér •var sagt aS hún væri búin aS fá tæringu, en eg vildi «kki trúá því í fyrstu. “Þú hefir einungis orSið inn. Ikulsa, ungfrú Berta,” sagði eg, "og enda þótt það væri byrjun á einhverju lakara, þá geta læknarnir nú á tímum bætt úr því. Þú ættir aS fara til Davos eða einhvers slíks staðar." En hún sagði að þær hefSu ekxi efni á því. Þær mæSgurnar leigðu lítinn og loftlausan kofa í Tooting; hún hafði tæplega nóg andrúmsloft þar inni, og svo gengu sterkir hitar um þær mundir í tilbót. "ÞaS er hæpið aS viS getum borgaS lífsviðurværi okkar og húsaleigu,” sagSi hún viS mig meS veikum róm, “Og Bessie, hjarta mitt er sundurkramiS, og eg er svo dauSþreytt, og eg vona aS eg fái bráSum hvíld eftir baráttu lífsins.” Hún leit líka þannig út, sem hún væri meS helsært hjarta — hún, sam ætíð hafSi veriÖ svo glaðleg og skemtileg. Eg sagði eitthvaS viS hana um þennan Dagarnir liSu. ÞaS voru einkennilegir tímar fyrir Jessamy, en ekki færSu þeir henni óblandaSa á- nægju. Þegar hún á þessum árum, sem hún hafSi veriS einmana, hafSi hugsað til þess er Rúpert kærni aftur til sögunnar, því hún hafði aldrei slept þeirri von aS þau sæjumst aftur í þessu lífi — var hún viss um aS aolt yrSi farsæld og óblönduS ánægja, þá hefði hún við hliÖ sér þann mann, sem hún ætíS skildi frá fyrstu viSkynningu, og sem hafSi vakiS til Hfs alt þaS er bezt var í fari hennar. Nú, er hann var kaminn aftur, voru þá hennar fegurstu draumar uppfyltir? Stundum kom þaS fyrir aS hún horfði á hann meS einskonar kveljandi undr- un. Henni var ómögulegt aS þekkja hann fyrir sama mann sam hann var fyr, og hafSi veriS henni alt í öllu, þegar hún talaði viS hann um fyrirætlanir sín- ar, sem miÖuSu aS því meS ýmsu móti aS styrkja og styðja hina fátæku og HÖandi. I fyrstu var sem hann reyndi aS taka því með athygli og áhuga, en er frá leiÖ gat hann ekki leyrlt því, aS þesskonar líferni var honum mjög þvert um geð. ÞaS leit Hka út fyrir, aS hann hefSi annríkt mjög, viS einhvers- konar störf er hún ekki þekti til, er clli því aS hann var oft fjarverandi, og þannig hindraSur frá því aS hjálpa henni, meS eitt og annaS, er hún hafSi fyrir stafni. Hann sagSi biskupinum, aS sér væri ekki batnaS svo vel ennþá, aS hann gæti tekiS aS sér sálusorgaraembætti, eSa önnur kirkjuleg störf. Þeir höfðu mæst Trevor og hann, og Jessamy virtist sem hinn æfði lögmaÖur skildi hann ekki til fulls. Rú- pert hafði farið þess á leit við hann, að setja upp hjónabandssamning, sem hann kvaðst ætla að af- henda ættarlögmanni sínum. Jessamy var ekki við stödd þegar þessu fór fram, og sá því ekki hve kyn- legan svip lögmaÖurinn setti upp, er hann svaraði brosandi: "1 gamla daga hafði eg þá ánægju að setja sam- an þesskonar skjal, eftir fyrirsögn Sir Jocelyns, og var það ákvæði yÖar, að allar eigur jómfrú Jessa- mys Avenal skyldu standa undir hennar nafni handa henni sjálfri og börnum ykkar ef nokkur yrSu. Er það ennþá ósk ySár, aS samningur verSi í sama formi?” Rúpet ypti öxlum og sneri upp á yfirskeggiS. ”Eg held aS þessu sinni, aS eg láti ySur og lögmann minn setja þetta saman,” sagði hann. “Ef til vill erum viS hyggnari meS hærri aldri.” “HvaS ætli hann hafi átt viS?” hugsaði Trevor meS sjálfum sér, er hann gekkheim til sín litlu síSar.' — ÞaS er undarlegt, en mér finst hann ekki sami maÖur og hann var áSur. ÁSur fyr var hann mest fyrir þaS andlega og hugsaSi lítiS um tímaleg gæði; mér finst líka sem veikin hafa breytt honum aS fleiru, ‘þó eg geti ekki sagt í hverju helzt þaS er innifaliS, en ef hún verður farsæl, eins og Hkindi eru til, þá er alt gott.” En var Jessamy farsæl íraun og veru? Stundum var hún aS telja sjálfri sér trú um aS svo væri. MikiS annaríki var í húsinu viS aS undirbúa brúS kaupiS. Rúpert var svo ástúSlegur og nærgætinn viS Jessamy um þessar mundir, aS ekki var unt aS i hugsa sér þaS betra. — Hann gaf henni gjafir, færði j henni blóm og dáðis aS hárinu á henni, klæSnaS- í inum og smekknum. “í dag hefi eg lesiS ræSu í blaSinu, sem minnir mig á þær er þú helzt hér á árunum, Rúpert,” sagði hún. “ÞaS er prestur í Bandaríkjunum, sem hefir átt aS halda Hana. Hún bendir kröftuglega á alt sem viS erum skyldug aS gera fyrir þá fátæku. Mig I langar næstum til aS skrifa honum þessu viSvíkj- andi og fá hans álit um ýmislegt. ÞaS er stundum eins og maSur þrái mannlega hjálp og stuSning.” Hún þagnaði snögglega og leit til hans, næstum eins og hún væri stórsek. HvaS hafSi hún sagt? Máske hann hafSi tekiS sér þaS til. Hún var í þann veginn aS játa á sig, aS hún vildi Ieyta hjálpar hjá öSrum en honum. Hvernig gat þetta atvikast? Jessamy var svo óttaslegin viS þessa hugsun, aS hún ósjálfrátt var honum enn betri og blíöarn en áSur. Hann brosti aSeins, næstum eins og honum liSi betur. "Já, þú ættir aS skrifa honum, góSa Jessamy. Margir prestar í Bandaríkjunum eru ágætismenn og djúphyggnir um margt, en nú vil eg endilega aS þú komir meS mér út í ökutúr; þú ert tekin til augn- anna og hefir gott af aS fá frízkt loft. FarSu nú og fáðu þér yfirhöfn." Jessamy stundi viS, en fór þó eftir orSum þans, og nokkrum mínútum síSar uku þau af staS. ÞaS lá vel á Rúpert, og hann talaSi um alla heima og geima. En aldrei hafSi hún fundiS þaS betur en í dag, hve ákaflega hann hafSi breyzt á þessum árum, og var nú ólíkur því er hann áSur hafSi veriS. Nokkrum dögum seinna urSu þau missátt í orS_ um í fyrsta sinni. Hann kom aS henni einn dag er hún var aS yfirlýta uppdrátt af stórhýsi sem hún ætlaSi aS láta byggja, þar sem fátækar saumastúlk- ur, sem komnar væru á aldur og búnar aS missa heilsuna, gætu haft örugt athvarf í ellinni. Þar var einnig áætlan byggingarmeistarans, sem sýndi hvaS húsiS mundi kosta aS öllu eins úfbúiS og Jessamy 1 óskaSi. Honum ógnaSi er hann sá upphæSina. Hann beit á vörina og sagSi önugur. “Þetta kostar óhæfilega mikiS, Jessamy; ef þú heldur svona á- fram, hvaS höfum viS þá til aS lifa af?” AS lifa af?” HafSi hún eftir forviSa. — "Þar til Jocelyn er myndugur, þá tilheyrir “The Court” og tekjurnar af því okkur. Þetta hús er líka okkar eign, og ef þú verSur prestur, sem þú vonaSir —” "ViS sku'lum ekki minnast á þaS, tók hann fram í "þaS er ekki víst aS heilsa mín leyfi þaS nokk- urntíma aS eg taki upp þaS erfiði og áhuga sem því er samfara, aS taka saman ræSur og flytja þær svo vel fari. ÞaS ert þú sem eg hugsa mest um, og staSa þín í mannfélaginu sem frú á “The Court” ætlast menn til aS þú haldir ríkmannlegt hús, og svo ætt- um viS aS ferSast til annara landa. Lystiskútan sem LafSi Delavel sáluga keypti, hefir líklega fariS til þín. Mér hefir ætíS sýnst aS þaS hlyti aS vera ánaegjulegt aS ferSast meS skemtiskipum. — ” "Pandora” höfum viS selt,” sagSi Jessamy stilli- lega og hélt svo áfram í sama tón: “Eftir því sem eg skil þaS, eru þesskonar skemtanir og sællífi sem aSeins hinir allra rfkustu geta leyft sér. Mér finst réttara og mannúSlegra aS verja þeim peningum sem þaS kostar, til aS létta undir meS þeim sem verSa aS vinna baki brotnu fyrir sínu daglega brauSi.” Rúpert gekk um gólf í herberginu, eins og hann ætti í stríði viS sjálfan sig. Honum fanst stundum aS þaS mundi gera hann óstjórnlegan af gremju og reiSi ef hún vildi verja svo miklu af eignum sínum til góSverka, aS hann átti erfitt meS aS le:ka 3Ína rullu. ÞaS var engin þraut aS elska stúlkur.a, en hiS óviðráSanlega örlæti hennar og heimskulegi tram- gangsháttur í peningasökum, yfir því var hann arS- inn hálfsturlaSur. “Já, því eg taldi víst, aS þú væri mér samhuga í því,” svaraSi hún. “Eg álít aS þú farir oflangt, Jessamy,” sagSi hann, “þaS er ætíS hægt aS fara oflangt, jafnvel í því sem gott er. Þú ert uppalin viS auS og allsnægt- ir og getur því ekki boriS saman þær kvaSir sem þú hlytir aS gera til lífsins, viS annara sem alist hafa upp undir öSrum HfsskilyrSum. Eg get ekki HSiS aS þú eySileggir þig þannig, eg verS aS tala viS herra Trevor.” * Rúpert,” hrópaSi hún, “hvaS er þaS sem hefir gert þig svo mjög ólíkan því sem þú áSur varst? Þegar viS réSum ráSum okkar í fyrri samveru okkar hugsaSir þú aSallega um aSra. ÞaS eru nóg auðæfi til enn, svo viS getum lifaS samkvæmt okkar Hfs- stöSu, og meira til, en eg verS aS lifa til aS hjálpa öSrum — þaS er mér óyfirvinnanleg nauSsyn, og hvaS þig snertir, var líf þitt svo vanalega — ” Hún þagnaSi og tók höndum fyrir andlitiS. Rúpert Hallowes heyrði aS hún hafði ekka, og Jessamy var þó ekki vön aS láta neitt smáræSi fá vald yfir sér. Hálf sneyptur og þó undir niSri gram- ur, hugsaSi hann aS bæta úr þessu. Hann færSi sig nær henni og faðmaSi hana aS sér, hvíslaði aS henni blíSmælum og baS hana aS fyrirgefa sér ef hann hefSi stygt hana. “Eg er ekki fullkomlega með sjálfum mér í dag Eg fæ afskaplegan höfuSverk, og veit þá varla hvaS eg segi. Þú mátt í hverju sem er haga þér eins og þú hefir löngun til; þaS er mér sem hefir fariS aftur í því sem gott er. Þú verSur aS hjálpa mér og leiSbeina á hinn sanna og rétta veg.” Hún studdi höfSinu aS öxl hans, og reyndi aS finna hugsvölun í því sem hann sagði. máske þetta kæmi alt af veikindunum, og aS hann væri ekki verulega meS réttu ráSi á stundum, hugsaSi hún. Væri svo,, var sjálfsagt aS vera honum enn betri og ástúðlegri. ÞaS sem eftir var af deginum var hann gætnari. Hann talaSi mikiS um bygginguna og lét sem sér væri þaS áhugamál, og viS þaS létti svo yfir Jessamy aS hún brosti; en þó var henni skapþungt og inst í huga hennar vaknaSi hjá henni einhver óþægilegur grunur, sem hún vildi þó helzt kæfa niS- ur strax. Rúpert fór út meS fyrra móti, því eins g svo oft áSur, hafSi hann áríSandi störfum aS sinna í borginni, og þá skyldu þau Jessamy og hann eins ástúSlega og nokkru sinni áSur. Seinna þegar Jessamy var sest að í herberSi sínu tók hún fram bók þar sem hún hafSi fært inn allar ræSurnar er hún hafSi séS í blöSunum eftir þennan pest í Bandaríkjunum, sem hún hafSi minst á viS Rúpert . Hann hét Roger Hampton. ÞaS sem hann skrifaSi hafði mikil og einkennileg áhrif á Jessamy. Hún sat í stólnum sínum og beiS eftir Lucy. Þá las hún þess orS: “Oft erum viS þreytt og angurvær, og alt sem viS störfum finst oss lítils virði. Sorgir og og áhyggj- ur liggja á oss sem óbærilegt farg, og náttúran kringum oss er aðeins til leiSinda. Vinir mínir; herr- ann vor, Jesús Krstur, hann var Hka þreyttur á sál og líkama, og hann kvartaSi yfir því aS vera yfir- gefinn; hinn beizka bikar tæmdi hann í botn.Hann var maSur, eins og véi;, og skildi HSan vora betur en nokkur annar. Þegar ykkur finst þér vera 38 vanmegnast, þá hugsiS til alls sem hann leið. MuniS eftir, er hann sagSi harmþrunginn viS lærisveina sína í garSinum. “GetiS þiS ekki vakaS meS mér eina stund?” Verum því hughraustír og berum ör- uggir þá byrSi sem oss er á herSar lögS.” Þegar Jessamy hafSi lesiS þetta, varS hún glöS í anda og ánægja og friSur var auSsær á yfirbragSi hennar. I sömu svifum kom Lucy inn og skrúfaSi gasiS hærra upp, og leit rannsóknaraugum á hús- móSur sína, sem henni var svo gjarnt til um þessar mundir. “ViljiS þér fara í Ijósbláa kjólinn, jómfrú Jessa- my?” spurSi hún. “Ætlar Hallowes aS borSa hér miSdagsverS í dag?” “Þegar hún spurÖi þess síSarnéfnda, leit hún útundan sér til Jessamy. Henni sýndist hún vera rauðeygS. Skyldi þaS geta skeS, aS hún hafi grátið? Skyldi hún hafa fengið einhvern grun? Væri Lucy þá ekki skyldug aS segja henni þaS sem hún vissi? O, hefSi hún aSeins getaS fundiS Dick, og fengiS hjá honum ljósmyndina, svo hún gæti veriS viss í sinni sök. MeSan hún var aS setja upp hiS silkimjúka hár á Jessamy, sagSi hún snögglega: "EruS þér nú ekki fullkomlega ánægSar?” Jessamy sneri sér viS og leit til hennar hálf hrædd. Hún svaraSi ekki alveg strax, en svo sagSi hún: “Jú, auSvitaS, en því spyrjiS þér þannig?” “Eg veit þaS ekki vel,” svaraSi Lucy, “mér finst eg sjá tár á bókinni sem þér voruS aS lesa í og lögSuð frá ySur — þannig fékk eg hugmyndina um aS spyrja svona.” “ÞaS er ræSa eftir Amerískan prest, Roger Hampton, sem eg hafSi skrifaS upp,” sagSi Jessamy “Mér falla þær ræSur sérlega vel í geS því þær minna mig á ræSur séra Hallower9 — í — í fyrri daga.” ' ■■■- Meím. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.