Heimskringla - 13.07.1921, Síða 2

Heimskringla - 13.07.1921, Síða 2
2. BLAÐ5IÐA* HEIM ÍKJUNGLA WINNIPEG, 13. JÚLI, 1921 Um listir alment. Engum, sem taka vill eftir, get- ur dulist þaS, a8 á Islandi er ótrú. lega mikill og almennur áhugi á fögrum listum, ekki síSur en öSr. um andlegum hreyfingum. ÞaS er þeim mun eftirtektarverSara fyrir þaS, aS flestar listir eru enn í bernsku hjá okkur. Á áhugi lands. manna sjálfsagt rót sína aS rekja til þess, hvaS skáldskapurinn á sér djúpar rætur í hjörtum flestra þeirra. Hefir sú grein listarinnar þróast og þrifist stöSugt í gegnum aldinar, alt frá fyrstu ’bygS lands- ins, og er svo samgróin þjóSinni, aS heita má aS annar hver maSur sé hagyrSingur. ÞaS er því engin furSa, þótt iþeir taki opnum örm- umviS hinum nýju listunum. Enda er skyldleikinn' ektki lítill, eftir því sem Benedikt Gröndal segir, ef eg man rétt: “öll list er skáldskapur og allir listamenn eru skáld. Því er enginn greinamun. ur gerSur á þessum hlutun^” Þetta er hárrétt. ÞaS mun alt af sama toganum spunniS. Hitt vekur þó ekki síSur undr. un eftirtakandans, hvaS menn virSast gera sér litla og óljósa grein fyrir þýSingu listarinar og gildi. Þessvegna langar mig aS taka þaS nokkuS til athugunar, eins og sá hlýtur aS gera, sem leggur inn á ibraut listarinnar. listamenn okkar hafa veriS furSu fámálir um þessi efni og hafa eigi lítiS dregiS úr gengi sínu meS því. Skilningurinn er skilyrSi fyrir á- huga. Þess vegna langar mig enn- fremur aS birta þann fróSleik hér, sem eg hefi veriS aS snapa sam- :ýsnin grundvöllur listanna. Og hverjar eru þá Ifyrirmyndimar? GuS, skaparinn og verk hans, eSa, eins og stendur á öSium staS: Fjarst lúti’ í húmi alda ó- skapnaöar andi guSs tók til starfa. ÞaSan er söpunar- löngun listamanna komin. Þessi kenning, eftirlíkingar. stefnan, er ekki ný, því hún hefir ríkt um margar aldir, alt frá þyí aS listir (í venjulegri merkingu orSsAis) hófust, þó hún standi nú höllum fæti, því ímyndunarstefna nútímans er aS dæma hana til dauSa. Þó er enginn snillingur svo snjall, aS hann geti náS litum eSa lögun hinna minstu blóma jarSaTÍnnar. Fjólan á melnum og sóleyjan á túninu eru meiri meist- araverk en mannleg list getur framleitt. Þessi áminsta stefna hefir séS sína daga sælli, þegaT listin var orSin svo fullkomin í áliti al- mennings og I'íkingin svo nákvæm aS ekkert þurlfti annaS en lífs- andann til þess aS myndar.-maS- urinn stigi ofan af marmarastalli sínum og tæki sér ibólfestu í mann. hei/mum. Fomgríska listin hefir veriS allhart dæmd af sumum nú_ tíSarmönnum og þar á meSal af Einari okkar Jónssyni í listaverki hans af Medúsa-höfSinu. En þó listir þeirrar aldar falli ef til vill ekki í slmekk sumra nútíSa manna \ þá hefir hún sína fniklu þýSingu í sögu listarinnar. Og þó ekki stæSi brot eftir af allri list þeirrar aldar, þá mun þjóSsagan lifa og ekki firnast, þjóSsagan af listamannin um, sem gert hafSi svo fagurt kvenlíkneski, aS hann varS sjálfur ástfanginn af myndirtni. Hann afna, eins og hringimir aukast 04 víkka í allar áttir út frá steininum, sem kastaS er í vatniS. Hafa list. imar eigi fariS yarhluta af bylting. um nútímans. ÞaS eru aSalIega tvær stefnur, sem nú berjast um voldin í heimi Iistarinnar, og þær eru auðvitaS gamli skólinn og nýi skólinn, því svo er þaS á öllum tímum. Kalla mætti þær á íslenzku eftirlíkingar- eSa hlutsæis-stefnu og ímyndun. ar., afturhvarfs- eSa frum-stefnu. Sjkulum viS reyna aS athuga þær frá algerlega hlutlausu sjónarmiS. því báSar hafa nokkuS til síns ágaetis Á.5ur en fariS er frekar út í þessa sálma, verSur aS gera dá- litla grein fyrir því, hvaS þaS er, sem kaiIaS er 1 listaverk frá list. fræSilegu sjónarmiSi. Grundvall- ar atriSin fyrir fullkomnu lista- verki eru þrjú: Samstilling, eining og samræmi. Jafnvægi er einnig mikilvægt atriSi. Þetta er alment og óbreytanlegt lögmál og er eins nauSsynlegt eins og t. d. stafrof- iS í rituSu máli. öll þau verk sem fylgja þessum reglum, geta því talist listaverk frá listfræSiIegu sjónarmiSi, hversu Iangt sem útúr. dúrar stefnanna og öfgar hafa Leitt höfunda þeirra. Dæmist þau óhæf, þá eF þaS aSeins frá almennu sjónarmiSi séS. og mál tilfinninganna. MaSurinn ;r lágmæltur í sorgiam sínum, en hávær í reiSi sinni og geSshrær. ngum. Tónlistin byggist á þess- im eiginleikum meSal annars. Áhrifa listanna gætir miklu minna á tilfinningarnar, þó þeir séu bæSi jósir og dökkir, hlýir og kaldir, veikijr og sterkir. öllum, sem eyru hafa og heyra, finst mikiS til um niS hafsins og niS söngva þess. Þó geta engir menn heyrt þaS á sama hátt á sömu stundu. Þar þyk ist hver þekkja sína eigin rödd. ÞaS er alt komiS undir geSblæ manna og stundarskapi. Öllum, sem á hafiS horfa, hlýtur aS bera saman um þaS, hvort þaS er lá- dautt eSa brimsolliS. Málara- og myndhöggvara.listin er ímynd hinnar sýnilegu fegurSar. Náskyld síSastnefndri stefnu er framtíSarstefnan. Skal eigi dvaliS Iengi viS þá list, þó hún hafi sínar ófullkomnu afsakanir | fyrir tilverurétti sínum. FramtíS. arstefnan og fleira af því tagi er, aS mínu áliti, einskonar gereyS- ing (Anarchism) í heim listarinn- ar, á sama hátt og "jazz” í söng- listinni. En, sem betur fer, munu þetta alt vera augnabliksbólur, sem hjaSna í súgi áranna; hala- stjörnur, sem reka snöggyast skott sitt á jörSina okkar og hverfa svo út í eilífan geiminn. Stjórnleys. Sumum kann aS virSast þetta heilaspuni einn og draumur hug- vitsmanna. En fjarri fer, aS svo sé. Þetta hefir veriS reynt í smáum stíl og gefist vel. Þarf ekki aS e'fa, aS þaS takist síSar í stærri stíl. N. F. í Vísi Voröld. Nýtízku listamenn saka gamla* ingjastefnan helfir aldrei náS út. an upp á eigin spýtur, ef “Eim- baS til guSs aS hún fengi líf, svo reiSin” vill vera svo lítillát aS taka þaS. Liggur þá næst aS aít- huga: HvaS er list? Hér, munu svorin verSa jafn mörg og mis- • munandi, eins og mennirnif sem gefa þau. Alt sem maSurinn þarf til lífs- ins viSuryseri er fæSi, klæSi og húsaskjól. Alt sem þar er fram- yfir er í rauninni óþarfi. En hver sá maSur, sem lifir eingöngu ti þess aS kýla kviS sinn og klæSast, er ekki hóti æSri en dýriS, hversu mikill sem auSur hans er og hversu mikil sem menning hans á aS vera. FæSi og næturskýli er einnig alt þaS, sem dýriS þarf og kemst af meS. Listir og vísindi, vizkulöngun og fegurSarþrá er þessvegna þaS eina, sem greinir manninn frá dýrinu. En þessara eiginleika gætir líka snemma hjá manninum. FjaSrir Indíánans og hringar Negrans eru ekki annaS en frumvísar listarinnar. Matur er mannsins megin og kemur á undan öllu öSru. Vinna og vöruframleiSsla er þaS sem viSheldur heiminum, en ekki ífjár- magniS, þótt margur haldi syo. ÞaS er hinn vinnandi maSur, sem ber heiminn á herSum sér. ISju- leysingin ner ómagi og eins fyrir þaS, þó hann eigi miljónir í pen- ■ingum. JörSin gefur, en þó ekki nema hönd sé hreyfS. Sérhver 'framkvæmd er verk. Vinna skyldi því hver maSur, vilji hann lifa og heilla njóta. En — “maSurinn Iff- ir ekki á brauSinu einu saman”, sagSi Kristur. Þessvegna eru listir til orSnar. Til þess aS auSga and- ann og lyfta honum frá fánýti hversdagslífsins. Til þess aS gera jarSlífiS djúpt og ríkt og ánægju- fult. Enginn maSur er svo sneyddur allri smekkvísi, aS honum íþyki ekki eitt fara betur en annaS, þetta vera fallegra en hitt, né aS hann geri ekki eitthyaS til aS fegra og skreyta sjálfan sig, eSa þaS sem í kringum hann er. Þetta er hans meSfædda listagáfa. Hver einasti maSur er þannig brot af listamanni, þótt hann hafi ef til vill enga hugmynd um þaS. Hann hefir því sinn meSskapaSa rétt til til þess síSar. ha^nn gæti tekiS hana sér fyrir konu. Og svo var snilli hans mikil og bæn hans heit, aS guS bæn- heyrSi hann, — segir sagan. Enginn mannsandi er svo sjálf- stæSur, aS hann sé ekki háSur aldarhættinum aS meira eSa minná leyti. Hinar eilífu hugsjónir brjótast í gegnum aldirnar meS þeim einum breytingum, sem öld- ur hafsins taka á sig blæbrigS- u morguns og kvöld^ Spakmæli forgrísku spekinganna eru enn á hvers manns vörum. Frumleikinn, sem svo mikiS er gaspraS um, verSur all-fátæklegur þegar hann er krufinn til mergjar. ListamaS- urinn er eins samgróinn samtíS- inni eins og tréS moldinni. Skáld- iS er rödd sinnar aldar og klæSir þaS í búning orSanna, sem aSrir •hugsa og íinna. Framþróun ald- anna byggist á trúnni á möguleik ana. Því fljúga menn nú í loft- inu og ferSast og kafa í djúpi sjáv arins. En hvaS er þaS hjá því sem verSa mun, þegar trúarkraft- ur Krists, sem “flytur fjöll”, er fundinn aftur og orSinn almenn- mr? Hann gekk sjálfur á vatninu meS trúnni á mátt síns eigin vilja einvörSungu. LiSnu aldirnar skola skipbrot- um tilverunnar upp aS ströndum nútímans og viS byggjum báta okkar úr skiprekanum og ýtum þeim út á haf framtíSarinnar. Sanngirnin er vegurinn til skyn- seminnar, hvaS sem heilanum US- ur. ÞverúS og einstrengfngsháttur eru einkenni heimskunnar/ Hrút- urinn lætur aftur augun þegar hann stekkur til aS stanga. ÞaS er ekki okkar aS dæma, hvort illa hefir veriS stýrt, því viS yerSum á sama hátt aS leggja okkar eigiS ágiæti undir dómmildi ^jftirkom- endanna. Listirnar eiga sínar margvíslegu stefnur, eins og allar aSrar and- legar og veraldlegar hneigingar í heimi þessum. Hér væri nú á- stæSa til aS rekja sögu listarinn. ar aS nokkru, til aS sýna hvert stefndi á hinum ýmsu tímum. En þaS verSur ekkin gert aS þessu sinni, verSur ef til vill tækifæri aS njóta þess unaSar, sem list- imar hafa aS geyma. En hvaSan er þá manninum kom in þessi- listalöngun? Alveg eins og forvitnin er frumkvöSull vís- indanna, þannig er og eftirlíkingar ViS lifum á byltingatímum. Sagan sýnir aS þær eru sjaldan einfarau Þó hafin sé bylting um eitt einstakt efni, þá grípur hún um sig, þar til hún er almenn orS- in og nær til hinna gagnstæSustu skólann um allskonar goSgá og kalla stefnu hans ljósmynda- stefnu, yfirborSsstefnu o. s. frv. Han nreyni aSeins aS ná því sem augaS sér, en ekki því sem and- ann dreymi; andinn sé þó holdinu meiri o. s. frv. Sjálfir segjast þeir færa út sviS listanna, pieS þyí aS hefja þær úr kreppu hins sýnilega heims, inn á ótakmarkaSar ver- aldir ímyndananna. En skrítileg virSist aSferS þeirra í augum hlut- leysingja. Tilgangi sínum hyggjast þeir aS ná fneS því aS líkja eftir sniliing- um, sem uppi voru löngu fyrir ger bótatímabiliS. Þessvegna kalla þeir stefnu sína afturhvarfsstefnu^ Þá þykir gott listaverk á þeirra vísu, ef þaS er sem líkast því sem börn teikna, áSur en þau hafa lært aS draga línu.. Þessvegna kalla þeir einnig stefnu sína frumstefnu. Má þetta undarlegt VirSast, því þetta eru alloftast menn, sem hafa fullkomnustu skólaþekkingu á bak viS sig. Þetta verSur varla skýrt meS öSru en því, hvaS byltingar og breytingarlöngun er alríkjandi í heiminum. Fáráanlegast af öllu þessu er þó ímundunar-stefnan. Kennir þar margra furSulegra grasa. Hp£- undar hennar og fylgendur fylgja aS vísu ströngustu iistareglum, ‘ausu hva8 samstilling, eining og sam. ræmi viSvíkur. ÞaS er vanda laust hverjum, sem meS kann aS fara, og einfalt eins og t. d. rím- reglur í IjóSum. En hlutir þeir, sem þeir sýna, eru ekki af þessum heimi. ÞaS er hvirfilvindur þeirra eigin ímyndana, sem enginn ó- brjálaSur maSur getur ráSiS í, nema þeir sjálfir og þeirra líkar. En til hvers er þá listin orSin, ef hún veSur ekki skilin, nema af sérfræSingum ? Þeir, sem lengst fara í þessa átt gefa ekki myndum sínum nein heiti, heldur flokka þær niSur á sama hátt og gert er viS sónötur tónskáldanna. Kalla þær t. d. Só nötu nr. 1, 2, 3. o. s. frv. Skýring þeirra á þessu tiltæki er sú, aS eins og tónskáldin geti samiS sónötur sínar, án þess aS hafa nokkuS hlutsætt efni fyrir sér, á sama hátt sé þeim fullkomlega leyfilegt aS mála þaS, sem þeim dettur í hug. manns Þetta er nokkuS snjöll hugmynd, fljótt á litiS. En hún bara strandar á því afleita skéri, aS vera ekki staSreynd. AugaS er hlutsæara en eyraS og hlýtur þessvegna aS gera gerólíkar kröfur. ÞaS mundi því taka miljón ár aS breyta þess- um eiginleikum skynfæranna, til aS gera manninn hæfan til aS njóta þessarar nýju listar. MikiS skal til mikils vinna. — Tpnarnir eiga sér hljómgrunn í hjarta mannsins. Þeir eru rödd hjartans' breiSslu í heiminum, þó hún hafi veriS nokkuS lengi viS lýSi. (NiSurlag) Mannlaus skiip 1FÖRUM Ef sú saga væri sögS hér í bæn- um einhvern daginn.aS mannlaust skip væri komiS brunandi hingaS frá öSrum löndum, þá mundu fáir trúa því; hefir og slíkt “krafta. verk” ekki orSiS til þessa, en vel getur veriS, aS annaS eins beri til áSur en mjög langt HSur. mundi hafa trúaS þyí fyrir 20 ár- um, aS flugvél mundi sjást svíf- andi yfir Reykjavík áriS 1919? Margvíslegum vélum fleygir fram árlega, þó aS þess verSi lítt vart hér á landi. Einkanlega tekur notkun rafmagns furSulegum fram ; förum. ÖIl hin nýjustu héírskip j Bandaríkjanna eru knúin ra'fmagni í og svo er um kafbáta, aS þeir “ganga fyrir” rafmagni neSan-1 Mér hafa borist nokkrar spurn- ingar um þaS, hvernig á því standi aS “Voröld” sé aftur hætt aS koma út. Eg hefSi veriS búinn aS gera grein fyrir þessu fyrir löngu, ef svo hefSi ekki staSiS á, aS þaS voru fyrst eftir aS eg fór frá blaS inu, taisverS líkindi til aS þaS héldi áfram. Nú held eg aS þaS sé ifyrirsjáanlegt, aS þaS hafi ekki reynst mögulegt, ög skal eg því hvaS mig- snertir svara þessum spurningum. Þegar Voröld fór af staS í seinna skiftiS var hún eins og áS- ur gefin út af Voraldar-félaginu. GerSist eg vinnumaSur þess þótt ekki gengi eg í félagiS. 'En sú ástæSa var til þess, aS eg gekk ekki í þaS, aS þegar útkoma ó- háSs blaSs kom fyrst til mála, vildi eg vissra ástæSa vegna, sem enginn víst sá eSa vildi sjá nema eg, aS þaS væri nýtt blaS meS nýjum stjórnendum. En sú varS raunin á, aS því varS ekki ViS. komiS. AS eg hætti aS starfa fyr- ir féJagiS var blátt áfram af því, aS eg sá mér þaS ekki fært ieng- ur. Eg hafSi og ætlaS mér aS vinna fyrir þaS án þess aS gera félaginu um of harSar kröfur til vinnugjalds, og auk þess lagSi eg í fyrirtækiS töluvert, litiS á efni mín, og í raun réttri gerSi eg þaS meira af vilja en mætti. KostnaSur viS útgáfuna var hnitaSur þaS niSur, aS um 1500 kaupendur hefSu nægt til aS halda blaSinu úti yfir áriS; ofmik- iS virtist heldur ekki ílagt, aS þeir fengust.þar sem blaSiS hafSi mest — eftir því sem eg hefi komist næst — um 3000 kaupendur. En hva5 sem til kemur, hvort sem þaS hefir veriS ritstjórn minni viS blaSiS aS kenna, eSa óSru, rættist ekki sú von mín. Fyrir þessa nærri 3 mánuSi sem blaSiS kom út, fékk þaS tæpa 300 kaupendur. Og meS því aS áskriftirnar úr því fóru þverrandi, þótlist eg sjá hvaS aS fór; bar eg þaS þegar snemma upp viS fé- Merk vísiodasiofnuo. I- , — Fáar kenningar eSIisfræSmnar hafa vakiS eins mikla ettirtekt, eins og kenningin um orkti írum- eindanna og rannsóknirnar á því, hvernig sú orka verði ieyst úr iæS- ingi og gerS mönnum nytsamlag. Rannsóknir frægra vísindamanna, Sir Oliver Lodge, Sir E. iRuther- fords o. fl. hafa fært fuliar s-nn- ur á þaS, aS orkan er lii. Hitt er ráSgátan, sem fjcicii vísinda- manna fæst mú að ieysa, hvernig hægt sé aS ná orkunni úr dauSu efninu. Danir eiga einn stórmerkan mann á sviSi þessarar rannsókna, eSliisfræSinginn Niels Bohr, pró- fessor í fræSilegri eSlisfræSi. Hans vegna hafa þeir komiS upp nýrri vísindastofnun, "Insitutet for teoretisk Fysik”, sem nýlega er tekin til starfa, og er prófessor Bohr formaSur hennar. SíSasta viSfangsefni hans hefi veriS þaS, aS rannsaka 'brautir elektronanna í frumeindum frumefnanna og hef ir hann gert stórmerkar uppgötv- anir á því sviSi. Vísindin eru hætt aS tala um “dauS” efni, dautt efni er ekki til; frumefnin ölJ, sem kunn eru, eru gerS úr atómum og atómin skiftast aftur í atóm-kjarna og elektrona. ÞaS hefir veriS á- litiS, aS elektronamir væru á sí- feldu iSi, en lögmáliS fyrir hreyf- ingum þerira hafa menn ekki þekt. Uppgötvun prófessors Bohr var sú, aS finna þetta lögmál og rekja brautir elektronanna kringum at- ómkjarnann.Er drjúgst spor stígiS- í áttina meS þessari uppgötvun. ASstoSamaSur Bohr á hinni nýju stofnun er prófessor einn þýzkur, J. Frank aS nafni, og hef- ir hann áSur gengt embætti viS háskólann í Göttingen, og er kupn ur tilrauna eSlisfræSingur. Þá er annar aSstoSamaSur hans holl- enskur doktor og sá þriSji dansk- ur eSIisfiæSingur, H. M. Hansen docent. Er búist viS aS fjöidi útlend- inga muni framvegis stunda nám- viS þessa merku stofnun og munu DanÍT hafa hinn rnesta heiSur af framtakssemi sinni ög áhuga fyrir þessu fyrirtæki. Sómir þaS vel föSurlandi H. C. örsted. Mbl. sjavar. Hitt, mun þó mörgum þykja r * 1 * r 1 lagsmenn aS her yrSi emlhver turðulegra, að nu er farið ao , , . jbreyting á aS verSa ef fyrirtækiS ætti aS blessast. HafSi eg hugsaS mér þær, en úr því aS þeim varS ekki komiS á framfæri og nú er knýja mannlaus skip, og þeim i stýrt meS rafmagni. Þetta hafa Bretar gert í vetur. j Þeim hefir tekist aS stýra mann. , , , . . r , - komiS sem komið er, mun til litils skipr attur og tram, með 1 . , , c . . . c . . , , ... ... aS grema her frekar tra þevm. iatmagm, sem sent er 1 lottinu tr | , , o- , . w . , , i, ..i Um samvinnu mina og Dr. big. skipsins. Pesr bata notao gamalt j herskip, sem Agamemon heitir,til þessara tilrauna, en um sjálfan út-j búnaSinn er ekkert látiS uppskátt j aS svo stöddu, annaS en þaS, aS vélar skipsins eru hreyfSar meS þessum hætti, svo aS hér er ekki, . , . , * . u « íc * I Stephan G. segir 1 IHugadrapu að eins um það eitt að ræða, að | . L __ „_j skipinu sé stýrt. Herskip þetta.sem nú er nefnt, hefir veriS haft aS skotsp’æni í heræfingum á sjó, en j Júl. Jóhannessonar hefi eg ekki nema alt hiS bezta aS segja. Og aS svona fór meS “Voröld”, er víst engum meira áhyggju.efni en okkur. En ákafi okkar var á “HSsmun strandaSur”, eins og þeirra æfinga.og var þeim sinni, og hvorugur gat rönd viS því reist. Sem vinnumenn blaSsins þökk- J um viS þeim kærlega fyrir hjálp- , ina sem brugSust fljótt og vel viS la8l vlS: I stjóra. Skip meS áhö'fn þótti ekki ráSlegt aS leggja í svo hættuleg- aS gerast kaupendur blaSsins. Ef nokkrir fleiri hefSu fariS aS þeirra dæmi væri blaSiS lifandi an leikl En meS þessari nýju aS- ferS er engu hætt, nema skipinu, j en þó fenginn svo áskjósanlegur skotspónn sem mest má vera. Sjónarvottar segja, aS þaS sé tilkomumikil sjón, aS sjá stóru _ . . . , , , ...... , j var þaS nog, ef kaupendur hetðu mannlausu herskipi siglt attur Z ?c y Stófnfé blaSsins sem HtiS var, j fór mikiS fyrir áhöld; enda var . þaS meira í vinnu og sparnaSar- tilhögun en nokkru öSru. En samt og fram, aS vild ósýnilegs “stýri-, sem sendi því rafmagn 1 í loftinu einhversstaSar aS, úr margra mílna fjarska. Úr því aS svo er komiS, aS ná má rafmagni úr loftinu til reksturs | skipum, þá má vel vera, aS ein- hverntíma takist aS senda mann- laus skip landa í milli, t. d. yfir Ermasund, eSa enn lengri leiS. Strætisvagnar í öSrum löndum eru hreyfSir meS rafmagni, sem þeir ná úr þráSum, sem festir eru yfir bautum þeirra. Og meS skyld- um hætti fá skipin rafmagn úr loftmu. brugSist viS eins og viS gerSum ráS fyrir; vona eg aS sú tregSa hafi ekki stafaS af skorti á frjáls- um skoSunum meSal Vestur-Is. lendinga,, heldur einhverju öSru, svo sem ritstjórn blaSsins í mín- um höndum. Vona þaS aS minsta kosti. Ef til vill kemur sá seinna fram á sjónarsviSiS, er fær er aS halda þeim skoSunum á loifti er Voröld fylgdi svo almenningi falli í geS. Altaf skyldi maSur búast viS því bezita, þó stundum vilji bjáta á fyrir manni. Stefán Einarsson VORSTÖKUR Y'fir himinn, Iög og láS lífsmagn sendir voriS eilífri af alvaldsnáS, alt er endurboriS. Öll er jörSin yndisfríS engi og skörSin fjalla, blessuS hjörS í blómgri hlíS bítur svörSinn hjalla. Ernir vaka vors um stuncí í veiSi kraka um grundir þrestir kvaka í laufgum lund lóur taka undir. Öll hafa grös á óSins kvon ýrS af dögg og úSa, sínu fegri en Salómon sumars plögg og skrúSa. Dásamleg er drottins hönd, deyf§ og trega eySir, alla vega yfir lönd auSnu og fegurS leiSir. M. Ingimarsson EKKI DUGA ORÐIN TÓM. Ekki duga orSin tóm okkur lengur bræSur; alt er aS lenda í auSvaldsklóm, enginn viS þaS ræSur. * / . upp stig Andskotinn er u stiginn á vfirborSiS jarSar, öll samtengir auSvöldin og eflir plágur harSar. iVnnuþræll meS magra kinn máttfarinn, og lúinn, sitja má viS sorphauginn svangur, tötrum búinn. M. Ingimarsson

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.