Heimskringla - 13.07.1921, Page 3

Heimskringla - 13.07.1921, Page 3
WINNIPEG, 13. JÚLI, 1921 HEIMSKRINCLA 3. BLAÐSÍÐA. PIPARSVEINASMALINN. ESli þjónar auminginn «ySist meina kalinn, iSju prjóninn potar sinn piparsveinasmaiinn. VoluSum íþaS var oft kent aS vinda garn úr körfum, rniáske ’ann fari fyrir cent ferS aS stjórnar þörfum. Allir vilja eignast börn yngismeyjar stiltar, J>eim mun Snjólfur verSa vörn; variS þið^ykkur piltar. Ef íhljótiS allir hryggbrot tólf, hugiS orS mín þessi, tel eg yíst aS verSi Snjólf velt úr smala sessi. Yndó MATTHÍAS ÞÓRÐARSON Dáinn 2. nóv. 1919 Mályinur mætur minn er horfinn, finn eg hann ei því farinn er hann bak viS sgugga af skýi syndar, dauSa sem kallar dróttir mannheima. Oft viS sátum saman í næSi, og rúnir viSburSa reyndum þýSa, af hyggins manns hjali huga mínum létti á meira «n mundi ella. FriSur og rósemd fylli jafnan heimili hans svo hver einn mundi eins þess óska aS hann fyndi gæfu slíka og gæti notiS. Dóttur og beSja daprar syrgja viu ástkæran vikinn burtu, / en þær trúa aS hann lifi hvar sólin helga sjótum lýsir. íægS viS ættum aS vera upp til horfa, Sar Iþví foringinn hefir fund sinn lj>ig kallaS, nn yeitir J>ér vizku og gæSi m veröld ei þekkir, 5 unnum þér sælu meS sældum sjáum þig aftur. Gróa frá Krossholti Kvenprestur í Noregi? Fyrir stuttu fór sendinefnd norskra kvenna á fund forseta Stórþingsins í þeim erindagerSum aS leggja fram bænarskjal þess efnis, aS konur fengju aSgang aS prestsemibættmpi. Þetta er ekki í fyrsta sinni, aS komiS hefir til mala aS konur gerSu prestsverk. En nú hefir prestaleysiS í Noregi gert þaS aS verkum, aS máliS er tekiS til nýrr- ar yfirvegunar. Segja blöSin aS 90 prestaköll séu óveitt í Noregi. Og vilja konur heldur taka aS sér emibættin en sú tala fari hækk- andi, því enn er útlit fyrir þaS, vegna lítillar aSsóknar aS guS- fræSisnámi. Konur þær sem einkum gang- ast fyrir þessu, hafa verið mintar á orS Páls postula, aS konur mættu ekki prédika yfir söfn- uSunum. Hafa þær svaraS því til aS þau ummæli ættu viS samtíS Páls en væru nú gengin úr gildi. Ennfremur hafa þær veriS spurS- ar aS hvort máliS mundi ekki maeta mótsDyrnu og óvinsæld. Hafa iþær sagt viS því, aS alt gott mætti í fyrstu mótspymu. Og ekki sé skynsamlegt aS bíSa eftir því, aS ekki þurfi fyrir neinu aS hafa. Benda þær á aS nú hafi konur bæSi í Ameríku og Englandi lengi setiS í prestseiribættum. Afburðamennirnir ekki frumburðir. Kona ein af rússneskum ættum, sem dvelur nú í Englandi, hefir tekiS sér fyrir hendur aS rann- saka, hvort þaS eru frum'burSirn- if sem gæddir eru snillingsgáfunni eSa yngri börnin. Og hefir hún í þessu sarhbandi rannsakaS ættar- tölur 74 stórmenna, karla og kyenna. Hafa aS eins 10 af 74 veriS frumlburSir. Af 42 rithöfund um og skáldum, voru aSeins 4 fyrsta barn foreldranna, af málur. unum aS eins 1, og af tónskáld unum aSeins 2. Hún telur því, þessi rússneska ona, aS rannsóknin hafi leitt í ljós, aS snillingarnir og afburSa- gáfumennirnir séu mjög sjaldan elztu börn foreldranna, en aftur á móti yngstu börnin, eSa jafn vel eins oft þaS yngsta. Balzac var t. d. yngstur af þrem systkinum, George Eliiot yngst af fjórum, Napoleon sá áttundi, Franklín sá seytjándi 'og síSasti, Remibrant, Rubens, Reynalds, Wagner, Schumann og JShcubert allir yngstir af systkinum sínum. Foreldrar þeir, sem komnir eru af hádegi aefinnar og átt hafa börn, geta þvi veriS vongóSir, þó enginn afburSamaSurinn sé fædd- ‘‘Ur. Þau geta enn átt hans von í vöguna, þó hin börnin séu kom- in á undan. Þingcyskur bóndi 'á ferðalagi. ÞaS þykir tíSindum sæta meS- al landa í Kaupmannahöfn um þessar mundir.aS bóndi einn norS an úr Þingeyjarsýslu er nú á ferSalagi suSur um lönd. En þaS hefir ekki 'boriS viS um margra ára skeiS, aS bændur heiman aS hafi tekist ferS á hendur suSur á bóginn, þótt þeir hafi komiS til Kaupmannahafnar. Þeir hafa látiS sér nægja aS kynnast högum NorSurlandabúa og þótt fróSari menn eftir. MaSur þessi sem hér er átt viS íheitir Valdimar Hálldórsson og er bóndi aS Kljáströnd í Þingeyjar. sýslu. Hann tók sig upp heiman aS í vetur °S ferSaSist til Danmerk- ur. ÞaSan er hann, þá er þetta er ritaS, nýfarinn í ferSalag um Þýzkaland, Svissland suSur til ítalíij. En iheimleiSis ráSgerSi hann aS fara um Spán, Frakk- land og England. Mun hann aS líkindum kunna frá mcrgu aS segja, þá er hann kemur aftur norSur í Mývatnssveit.’na, MeS Valdimar í förinni er ungur stú- dent íslenzkur. og eruS aS vegsama dýrS er oss dylst í dulkenda aflinu hulda. ÞaS leyftra um sál mína Ijóss hafa fjöld frá lífsafli hins dulræna anda, mér tfinst sem hin algóSu eilífSar völd í öllu því nálæga stnda. Ó, lýstu upp anda vorn eilífa sál meS aflgeisla sannleikans hreinum og veittu oss fáráSum friSandi skjól und frumvöxnum kærleikans \ greinum. ISunn 'gocá toy-oúup feed íi There are nt> barb wire entanglements around us no sentries to challenge you. The door is or>en and you are welcome. See our stock. Sigurdson&Thorvaldson Riverton & Hnausa Phone4 mmmmmmmmmmgmmmmaít ÞESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D. REMEDY NESBITT'S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérsíök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að þitta á eftirfylgjandi tím- um: V Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriðja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. Aral VndtTNon E. P. C^ttrlaod GARLAND & ANDERSON LttGFRÆÐIIVGAR Pbone: A-2197 SOl Eleetric Hnll.vnj Chnmbera RES. ’PHONE: F. R. S7S6 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augni Nef og Kverka-jjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 í SKÓGNUM Hér er svo indælt aS dreyma um þá dýrS sem drýpur frá alvörunni, og hvergi eins hentugt aS hugsa um þá rýrS er heyrir til mannverunni. AS sitjast niSur í laufgaSan lund og lífsstríSi bægja frá huga, og iSgrænan skóginn aS athuga um stund, þaS ofurmagn sorgar má buga. Því alt sem eg lít boSar alveldis mátt og eilífa framþróun tjáir; nú laufin á greinunum lyfta sér hátt en lífsalfliS smágresiS þráir. En brosandi vorsólin viS okkur hlær, því vöxtur og þroski er skeSur, og suSræni viodurinn vermandi kær þá vöggu og ástarljóS kveSur. Nú hugfanginn skil eg þiS hafiS ei vilst frá hámarki lífgjafans dulda, DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCORVERY Hiö ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meÓal sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfúðverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds kviBa og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að Iækna alla taugaveiklun er það óviðjáfnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu Iækna hafa uppgötvað. Herrar:—Eftir aS háfa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaSur aS lýsa því yfir, aS hörundskvilli sá er eg hefi þjáSst af rfir 20 ár, er nú hoífinn. Eg héfi reynt fjölda sérfræSinga, bæSi í gamla landinu og hér, án nokkurs árangurs. — Eg hefi ráSIagt fjölda mörg- um vinum mínum aS*brúka meSal þetta, og hefir árangurinn ætíð orSiS sá sami. önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast viS notkun meSaL ySar; eg þjáSist áSur af meltingarleysi, en nú er þaS alveg horfiS. Þetta sannar mériþaS, aS meSal ySar á viS öllum sjúkdómum er orsakast af ólagi meltingarfæranna. YSar einlægur H. Norton, Winnipeg. I D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í olhim lyfjabúðum. Verð $1.(10 26-oz. flaska, $135, sent í pósti. THE D. D. D. D. REMEDY CO. Dept H. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. 0. Box 1222 “Góð heilsa er fjrrir öll”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. Phone A8677 639 Notre Dame t JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame " eigandi KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæSi tfl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coai Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. Thfe Empire Sash & Door Co. ------------- L i m i t e d ——-------— HENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur vexanlega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskitfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILL Tals, Mein 9580. CONTpACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur tS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Wjnnipeg Hlectric Railway Co. A.. IV. McLimont, Gen'l Manager. Símið A 2S89 og gleymið þvottadags erfiðleikunum IÐEAL WET WHAS LAUNDRY Phone A 2589 Inndælasta pláss að senda bvott yðar Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. JSlElfZKIJR I.ÖGMAÐITR t félagl með Phllllpp. and Scarth Skrlfstofa 201 Montreall Trnst Bldg VVInnlpcB, Mnn. Skrifst. tals. A-1336. Helmllis Sh.4725 Or. M. B. Halfdorson 401 BOYD BUILDIKG Tais.: A3521. Cor. Port. o| Edm. Stundar einvörtSunjn barklasýkl os aora lungnasjúkd*5ma. Er aB rinna á skrlfstofu sinnl kl. 11 til 12 í'emVnK kl' *.tu 4 e- ta.—Helmlli ati 46 Alloway Ave. Tahsiml: A88S9 Dr.J. G. Snidal TASNLIEKNIR ðl4 Somrwt Bloek Portage Ave. WDTNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOTD BCILOING Hiral Portase Atr h Etemtos St. Stnndar elngöng-u autnt, lyrna. kr.rka-sjúkdðmi: A8 hltta frá kl. 10 U1 12 f.h. Og kl. 2 til 6. #.h! Phone: AS521 #27 McMiIlan Ave. Wlnnlpec Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. Korruð einu sinni og þér munuÖ koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St .i................. Á við allar vélar. Fæst hjá öUum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre blk., Winnipeg 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MAU Karlmannsföt pressuð 75c Kvenföt pressuS V 1.00 Karla og kvenföt þúrhreins uS fýrir ............. 2.00 Alt verk ekkert of smátt vel af hendi Ieyst. ekkert of stórt verSlag í hófi Sækjum heim til ySar og færum ySur aftur aS afloknu verki. Málning og Pappíring. Veggjapappíi Hmdur á veggi með tilliti til verðs á rúllunni eða fjrrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Wiunipeg s I j S,4 Vér höfum fullar blrrBlr hreln- me® JyfieSÍA ySar hinraS, vér nitu lyfja og meSala. KomiS kerom meSulin niknenlm efUr éviiunum lknanna. Vér slnnuigi ÍÍ?Un^yfiPðntUnUm °* eeJJ»m COLCLEUGH & CO. Botre Dame og Sherhrooke Sta. Phonea: N76II9 og N76S0 A. S. BARDAL ■elur lfkklstur og annait um ít- farlr. Allur útöúnaSur aé bestl. Hnnfremur eelur hann allekonar mlnnlsvarSa o* lesstelna. : 818 SHERBROOKB ST. Phone: ÍÍ6B07 WINííIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyíisbréí. fiérstakt athyg-11 veitt pöntunum og vlSgJörSum útan af landl. 248 Main St. Phjne: A4037 J. J. Stvanson H. G. Hlnrikupoa J. J. SWANS0N & Cö. fasteignasalar og _ penlnga mlSiar. TaUlml AG349 808 Parts BuUdlng ,WInnlp< Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögS við mál út óskilum 4 korni, kröfur á hend- úr jámbrautarféil., einnig aér- frætSingar í meSferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg F*hone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og nf, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af slkautum búnar til saun- kvæmt pöntun. Áreiðaniegt verk. Lipwr afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Darae Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.