Heimskringla - 13.07.1921, Page 7

Heimskringla - 13.07.1921, Page 7
WINNIPEG, 13. JÚLI, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSlúA. The Dominion Bank horm notre dame ave. og SHERBROOKE ST. HAIaVtstóll nppb.....$ 6,000,000 Varacijöttar ........I 7,000,000 Allar ciKair .........679,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskiít- um kaupmanna og verzlunaríé- aga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innsfcæðufé gTeiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem etór viðskifti- PHOSE A 925S. P. B. TUCKER, RáðsmatSur Suanudagur í Belfíu ÚR BRÉFI TIL VÍSIS I hafnarborg 29.—5. 21 ÞaS ber ýmislegt fyrir augu far mannsins frá Islandi í t€SSU landi. En þaS verSur sízt séð, aS þetta land hafi nýskeS átt í ægilegum ó- friSi og orSiS aS fórna lífi sona sinna. Hér er hvarvetna glatt á hjalla og engi vottur niSurníSslu. ÞaS er sagt, aS óvinirnir hafi hér skotiS niSur meira en þúsund hús, en hvar þau hafa veriS, verSur ekki séS, því hér virSist alt meS kyrrum kjörum, alveg eins og í Hilleröd forSum. BæklaSir menn verSa vart sén- ir, en hér eru margir, sem ganga meS ófriSar-verSlaun utan á sér á götunum, og mjög víSa í búS- um eru á boSstólum ksin og önnur ófriSarmerki, svo sem brot úr sprengikúlum og annaS því um líkt. Yfirleitt verSur ekki annaS sagt en glaumur og gleSi veki fyrst eftirtekt aSkomumannsins. Skil eg vart, aS mörg lönd leyfi frjáls- legri athafnir en hér eiga sér staS. Hlér eru allar búSir opnar langt fram á kveld og á sunnudögum— alveg eftir vild, en þar sem verzl- anir, sem hafa óvandabundiS folk í þjónustu sinni, geta ekki látiS þaS vinna nema sem góSu hófi gegnir, þá er þeim verzlunum lok- aS tímalega á kvöldiS og því síS- ur er, aS þær séu opnar á sunnu- dögum. En nú virSist svo fariS, aS mjög mikill hluti verzlana sé rekinn af eigandanum sjálfum, og eru þær allar opnar, sem áSur segir, fram á nótt og í dag — a sunnudegi. Mér sýnist fólk ekki mjög gefiS fyrir kaffidrykk í þessari borg, en aftur á móti er afskapleg bjór. drykkja. Sterkra drykkja munu menn ekki neyta aS jafnaSi, og þessa daga, sem eg hefi þér dval- iS, hefi eg aSeins séS einn mann ölvaSan, þaS mun hafa veriS út- lendingur. < il veitingahúsunum, sem eru mý- mörg, gengur kvenfólk hvervetna um beina og er hiS frjálslegasta. MikiS er hér um kirkjur, og eru þær veglegar mjög, og kirkjusókn hin mesta, aS því er virSist. Ekki ber hér mikiS á Bretum, en talsvert er hér af hermönnum frá Bandaríkjunum, sem bæSi eru aS vinna aS því aS koma fyrir hergagnaleifum sínum og sumir hafa veriS á verSi í þeim heruS- um Þýzkalands, sem bandamenn hafa haft á valdi 9Ínu til trygging- ar. 1 dag lék mjög fjölmenn sveit þessara hermanna á lúSra á einu höfuStorgi borgarinnar og safnaS- ist þar saman mesti fjöldi áheyr- enda. Langsamlega flestir tala hér flæmsku, en frönsku skilja þeir flestir og allir tala ensku, aS heita má. KlæSaburSur fólks er hinn smekklegasti og eru flestir vel til fara. Kvenfólk gengur á mjög á- berandi stuttum pilsum, til muna ktyttri en þeim stystu heima. Ógurlegur fjöldi skipa kemur hér daglega frá öllum heimsálfum. Má því sjá margt framandi and- lit, en víst mun þaS ha'fa veriS í fýrsta sinní sem fáni Islands bar hér fyrir augu, þá er Borg sigldi inn á höfnina um daginn. Vakti þaS talsverSa eftirtekt, þótt ekki hafi eg séS hennar getiS í blöS- unum, en vél má vera aS þaS hafi þó veriS gert. Fjölda Japana hefi eg séS hér og*ganga sumir þeirra allra manna best til fara, eSa, sem heima mundi sagt, mjög “flott”. Þeir eru víst vel metnir hér, en aSrir litaS- ir menn hafa vart full réttindi viS hvíta. Tolleftirlit er hér ekkert og alls ekkert eftirlit meS útlendingum, hvorki aS vegeilbréf sé skoSaS eSa heilbrigSisvottorSa krafist af skip- um. Veitingahúsin eru opin til kl. 2 á nóttu og glaumur og gleSi á göt- unni fram eftir öllu. Kvikmynda- húsin hafa stórar hljóSfærasveitir í förum um göturnar meS auglýs- ingar sínar fram undir miSnætti. Lögreglan skiftir sér ekkert af því og yfirleitt verSur ekki annaS sagt en hér sé mjög óþvingaS líferni. Sailor BARNAQULL Verzlun Finna. Nýlega hefir veriS breytt tölu- vert um tilhögun á utanríkisverzl- un Finnlands. Hafa veriS feldar úr gildi ýmsar hömlur, er áSur voru á inn- og útflutningi vara. Gengu þessar breytingar í gildi um miSjan febrúar síSastliSinn og eru í höfuSdráttum þessar: LeyfSur er útiflutningur á öllum 1 vörum aS undanteknu korni, sem notaS er í brauS, og sykri. Þó er hægt undir sérstökum kringum-; stæSum aS fá útflutningsleyfi á korninu. Ennfremur þarf aS fá sér siakt leyfi til sölu á skipum til út- landa. Innflutningur vara er undir miklu strangari lögum. T. d. er ekki frjáls verzlun meS hveiti og hrísgrjón og sömuleiSis sykur. Er ríkis einkasala á þessujjn vöru- tegundum. Og fer enn fram skömt un á þeim. Alftur á móti er gefinn frjáls innflutningur á rúgi og rúg- mjöli. Tóbak meiga ekki aSrir flytja inn en tóbaksverksmiSjurn- ar, og árlegur innflutningur má ekki fara yfir 3,200,000 kg. Er þaS álitiS nóg til aS fullnægja eftirspurninni. AS öSru leyti er; innflutningur frjáls nema á öllum öþarfa vörum. Sérstök ákvæSi eru um verzlun ina viS Rússland, England og Let- land. TaliS er víst aS þessi nýju á- kvæSi verð> langlíf, því þau þykja stórt spor í átt til frjálsrar verzlunar, sem Finnar höfSu lengi þráS og óskaS eftir. Hefir stjórn- in líka látiS þess getiS, aS þaS hafi veriS ætlun hennar. Sést þetta enn greinilegar á því, aS bú- ist er viS, aS ákvæSin um rfkis- einkasöluna á hveiti og sykri og hrísgrjónum, verSi endurskoSaS innan skams tíma. Hefir og verzl- unarmálaráSgjafinn finski látiS þess getiS, aS búast mætti viS, aS gefinn yrSi frjáls innflutning- ur á þessum vörum. En hitt v®ri aftur á móti víst, aS tóbakssalan mundi haldast enn um nokkurt skeiS. Mbl. HEIL Á HIMIN STÍGIN Hún hefir þó aS minsta kosti, meS Heil á himin stígin, heiSa sól! Vertu öllum veikum vörn og skjól. StráSu björtum blómum bemskuhönd, legSu yfir aldna engilhönd. . , jnteK vJg i oma mma anda þú vorsins vængjataki: von og trú. StígSu hærra, hærra, heiSa sól! Vertu öllum veikum vörn og skjól. Jón Magnússon --------o--------- STAFRÓFSKVERIÐ sinni fögru fyrirmynd, kent öll- um börnum aS fara vel meS bæk- urnar sínar.” BLÓMIN HANS BRAGA (Æfintýri) • Einu sinni kom eg í hús nokk- urt og sá þar stafrófskver. Eg tók kveriS og las í því þessa vísu: GóSu börnin gera þaS, GuS aS lofa og biSja, læra aS stafa og lesa á blaS, Mka margt gott iSja”. Svo fletti eg kverinu blaS fyrir blaS, en blöSin voru svo hrein, aS eg átti bágt meS aS trúa því, aS nokkurt barn hefSi lært aS lesa á þaS. “Þetta er nýlegt stafröfskver," varS mér aS orSi. "Nei, þaS er tuttugu ára gam. a|}t. Hún fdaja mín lan-Si aS lesa á þáS þegar hún var barn, en hún fór svona vel meS þaS,” svar- aSi húsfreyjan klökkum rómi, — því aS Maja var dáin. “Hún hefir sannarlega ekki ílif- aS til einskis í heimi þessum, hún Maja,” hugsaSi eg meS mér. Bragi litli í Dal sat inn viS baS- stofubprSiS. Hann studdi olnbog unum á borSbrúnina, en höndun- um undir kinnar sér; og starSi á þrjú fögur blóm, er stóSu — sitt í hverjum jurtapotti — á glugga- kistunni. Bragi litli átti þessi blóm. Hann hafSi' vökvaS þau á hverjum degi og hlúS aS þeim eftir megni. — Nú voru blómaknappar þeirra ný- útsprungnir, og hinir veiku, safa- miklu leggir hagræddu þeim sem bezt þeir gátu viS sólarljósiS. — Sólin sendi og ylgeisla sína, gegn- um rúSurnar, inn til blómanna, meS kossa frá sér. En litfögur fiSr ildi flögruSu fyrir utan gluggann og rendu hýrum ástaraugum til þeirra, og færSu þeim kveSjur sínar og árnaSaróskir. Og blóm- ylmurinn fylti baSstofuna í Dal, og hafSi þægileg og hressandi á- hrif á Braga. — — “Eg verS aS fara út meS blómin mín, svo aS sólin, móSir þeirra, sjái betur litlu börnin okk- ar, og sendi þeim heitari kossa, og svo aS fiSrildin geti betur not- iS blómanna og þau fiSrildanna", j — sagSi Bragi viS sjálfan sig. Hann tók Mtinn bakka og lét jurtapottana á hann, bar þá út og setti fyrir neSan baSstofuglugg- ann. Sólin kysti nú börnin sín og hans Braga litla, — heitum koss- um. En fiSrildin flögruSu kringum þau og settust á þau. —Bragi varS himinglaSur er hann sá aS sólin kysti blómin sín og aS fiSrildin flyktust aS þeim. H'ann undi hvergi annarsstaSar en hjá blómunum, eSa viS baS_ sto'fugluggann, þar sem hann gat séS út til þeirra. — En upp í gilinu, fyrir ofan bæinn, glotti Frosti — gamli kuldalegi karlinn — aS gleSi Braga litla í Dal. — Þessi dagur leiS sem aSrir dag- ar og Bragi gekk til hvílu sinnar og sofnaSi. — Hann dreymdi lúfa drauma um blómin sín, sólina og fiSrildin. ------En — hvaS var þetta? — Bragi hrökk upp. Honum heyrSist vera hlegiS, kuldalega og stork- andi, fyrir utan gluggann. Bragi settist upp viS og leit í kringum sig. Hann sá engan — en nú voru þaS fölir og kaldir tunglsgeislarnir sem lýstu upp baS stofuna. Hver skyldi hafa veriS aS hlægja,” hugsaSi hann og klæddi sig í flýti. Hann leit nú út um gluggann, en sá engan fyrir utan. En á glugga- rúSunum sá hann nokkrar litverp- ar og ylmlausar rósir — þaS voru frostrósir dregnar af óaSfinnan- legri snild — en af nákuldanum er stóS af þeim fór hrollur um Braga litla. Bragi litli gekk út — því hon- um var forvitni á aS vita, hver hefSi veriS aS hlægja. ÞaS sem honum var fyrst litiS á, þar úti, voru blómin hans, er lágu föln- uS og visnuS í jurtapottunum, sem voru nú hrímaSir utan. — “Hvar eru nú fiSrildin og sólin?” — hugsaSi Bragi og leit til himins. En í staS sólarinnar — sem nú var gengin undir — sá hann ná- fölt og glottandi tungliS. — Bragi litli varS sárhryggnr og grét — grét yfir dauSu blómun- um sánum — yfir hvarfi sólarínrr- ar og hinna litfögru flögrandi fiSr- ilda. Fórnir hans hrundu niSur á hlaSiS — frusu þar og urSu sem litlar glærar perlur. — Og vindurinn tók táraperL urnar hans Braga litla í Dal. ag feikti þeim upp í giliS til Fro’sta — bana ylmlblómanna en föSur frostrósanna — en hann hló viS háum 'helíhlátrum eT bergmáluSu í fjöllunum. B.M.J. í HeimilisblaSimt LávarSurinn og smiSurinre I Darmouth lávarSur, sem anrr— álaSur var fyrir krafta, og mjög gefinn fyrir aflraunir, hafSi heyrt getiS um aS járnsmiSur nokkur £ Midkalder, sem er þorp eitt milli' Edinborgar og Glasgow, væri ákaflega sterkur, og ásetti hanrt sér aS fara og vita hvaS satt væri í því. Hann tókst síSan ferS á hendur og kom einn góSan veSur- dag aS smiSju hans, þar sem hann ' var aS verki sínu, ávarpaSi hann ■ og sagSi: "Eg hefi fariS frá Lond- ; on, vinur minn, til aS reyna hvor J okkar væri sterkari.” SmiSuriniv | lagSi þegjandi hamarinn frá sér, Iþreif lávarSinn, bar hann aS garS- ! inum sem var kringum húsiS, og ! fleygSi honum langt út fyrir. Þeg- I i.r lávaiSurinn raknaSi úr rotinu. I stóS hann á íætur og skreidd’st 1 c.S garöinum. “ViljiS þét fá .meira?” spurSi smiSurinn. “Ne% 1 vinur rrinn, mælti lavarSurmn; | "en gjöuS nú svo vel aS fleygjat hestinum ;n'ínum út yfir garSinn til mtn, svo eg geti sem fvrst kom- :st af staS og r.áS í lækni.” KNÝJA ÞEIR ENN Á KIRKJ. UNNAR MENN. Víst ertu göfug, kirkjufélagsins sanna og lifandi trú. , LýSur Gist. UoilrnTertl . hi-lmalaknlntr sSKtt al )>elm, »em sjftlfur reyndl hnnn. Vorií 1893 vart5 eg gagnteklnn af illkynjaSri vöSvagigt. Eg leiS slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér i hugarlund, nema sem sjálfur hefir reynt þær. Eg reyndi meíal eftir meöal en alt árangurslaust, þar til lokslns aö eg hitti á ráí þetta. Þaö læknaöl mig gersamlega, svo aö siö- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefl reynt þetta sama meöai á mönnum, sem legiö höföu um lengri tima rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengi® fullan bata. Eg vlldi aö hver mafiur, sem glgt befir reyndi þetta meöal. Sendu ekki peninga: sendu aöeins nafn þitt og þú færö aö reyna þaö frítt. Eftir aö þú ert búinn ats sjá ati þatS læknar þig, geturtSu sent andvirtiitS, einn dal, en mundu atS oss vantar þatS ekki nema þú álitir at5 met5alit5 hafi læknatS þlg. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna at5 kveljast lengur þegar hjálpin er vitS hendina? SkrifitS til Mark H. Jackson, No. 866 G., .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannleikrglidi ofanritatSs. Séra Rúnólfur Martelnsson ritar um minnisvarSa 6 dálka langa grein í síSasta Lögbergi. Vill hann aS séra Jóni heitnum Bjarna syni sé reistur minnisvarSi á þann hátt, aS gefiS sé fé til skóla þess sem viS hann er kendur. Prestur- inn ætlast yíst tilt aS gjafirnar verSi hafSar svo ríflegar, aS reisa megi skóla sem fullnægi kröfum nútímans. Mætti spyrja?: HvaS hefir orSiS af öllum þeim peningum sem gefnir hafa veriS í skólasjóSinn síSan áriS ioö7, aS séra Jón gaf fyrstu $100.00? Presturinn segir aS skólinn kenni sannan lifandi kristindóm, (sem nú er af sumum nefndur deyjandi kristindómur) og ís- lenzku. Já, víst er um þaS, aS íslenzkan er kend á skóla kirkju- félagsins, þó fyrrum æSsti prestur þess félags sé aS gera íslenzkuna kirkjuræka og messi á ensku. Undarleg ræktunaraSferS í þeim aldingarSi. Ekki minnist Prófessorinn á, aS séra FriSrik heitnum Bergmann sé reistur minnisvarSi, þó vel mætti skipa honum viS hliS séra Jóns sem einum af stærstu and- ansmönnum sem lslendingar haifa átt hér vestra, og í ýmsum grein- um, óefaS sá stærsti. En svo ber aS líta á þaS, aS kirkjufélagiS byrjaSi á aS reisa séra FriSrik minnisvarSa í lifanda lífi, þegar þaS gerSi hann félagsrækann. Sumir hinna rétttrúuSu voru á þeim árum ósparir á steinana í þann fótstall. SíSan sém FriSrik j lést, hefir af ýmsum veriS dyggi- lega unniS aS því aS fullgera þaS minnismerki meS TjaldbúSar- málinu alkunna. HVERT STEFNIR? Dreymandi vitssins vilji skilur varla, aS sem enginn sá, enginn mælir, enginn getur yfirvegaS til né frá. Dreymandi vitsins vilji þylur verundar líf, og starfiS metur. Hugsanda engin hugsun setur háum vonum rétta leiS. Enginn finnur öllum fremur yfir-hugsun, sem er greiS. Dreymandi vitsins yilja tetur, vitandi ekki, reglur semur. Starfandi lítinn starfa gefur, starfiS eymir, trúin spöng. Enginn veit hvort er hans réttur aflamáti, vizku föng. Dreymandi vitsins vilji tefur, vitandi ekki hvar er settur. Frumveru bók er engum opnuS; yzta huliS mannlífs ráS. Andrúms víddin, enn sem nærir orku lífs — en hverju háS? Aumingja maSur, var ei vopnuS vitundin þín? Og ekkert færir. Veltandi eins og einhver skuggi, emhversstaSar til og frá. Starfar, þó aS störfum fipi, — stíluS var þér vonar þrá. Vakandi augum varinn gluggi, vatniS þér boriS er í hripi. Verandi svona settur, betra sýnist ei aS vera til. Hrakinn'áfram, heima viltur, OVER THEPHONE May I come to see For what I want? I must ’ady be At the front. I need glasses, I need hair, I need teeth and clothes to wear. I must beautify; I necd little dye. I nced shoes öf la:est style. I need nothing made of wile. ;Halloo! Are you there? j O, hear I want my share. j I shall in the other world for all things make it square. — F. — eg læt ekki eins og eg sé vitlaus fyrir þaS.” Dóarinn (viS þjófinn) : Því í ósköpunum fóruS þér aS stela öll- um þessum biblíum? ÁkaírS:: Eg ætlaSi aS setja á stofn sunnudagskóla. í SPAUGI j hafa' á réttu engin skil. EilífSar svefni lof má letra, lániS er steins, ei öSru fyltur. — F. A. Af hverju var svona margt fólk í kirkju í dag, þegar prófess- orinn messaSi. B. : ÞaS get eg sagt þér: Sí ú-j I dentarnir komu til þess aS hlusta j ] á prófessorinn, stúlkurnar komu til j þess aS sjá stúdentar.a, en her- j mennirnir komu til þess aS sjá ! slúlkurnar. I Þýzk riddarafylking fór þar hjá, er smalamaSur gætti sauSa. “Ert þú meS ÞjóSverjum eSa Frökkum?" hrópuSu þeir. "Eg vildi aS allir ÞjóSverjar væru druknaSir í ánni Rín og aS Frakkar springju allir af hlátri, þegar þeir fréttu þaS,’ ’ svaraSi sauSamaSur. Pétur og Óli eru úti á sjó aS fiska. Alt í einu dettur Pétur sjóinn og hrópar hástöfum: “Hjálp, hjálpl eg kann ekki aS synda.” Þá rís Óli upp í bátnum, spýtir út fyrir borSstokkinn og segir: “ÞaS kann eg nú ekki heldur, og

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.