Heimskringla - 20.07.1921, Page 2

Heimskringla - 20.07.1921, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN. 20. JGLI 1921 ►<0 ungu listamanna. Því augu þeirra i síSari er gerS ‘samkvaemt beiSni’. i I * NOKKUR KVÆÐI. HULDU BÆN HvaS er um þig hulda mín hefirSu frá mér snúiS? Harmur þyngist, hljómur dvín, hjartaS er yndi rúiS. Margoft hefi eg húmi í hvískri þínu unaS, strengi okkar stilt viS ský, — storS og aegir dunaS. Þegar skapiS byngst mér var, þrautum létti mínum: Hörpu sló eg huggunar í huliSsiborgum þínum. ViS höfum sjaldan, svása maer, sézt á gleSifundum. Minn er jafnan bragarblær blóS úr sollnum undum. Þín er borgin helg og hljóS, harm sinn enginn dylur; þú ein angurs þekkist IjóS, þú, sem hjörtun skilur. Veröld hlægir harmahljóS og hendir aS þeim gaman. Yfirdrep og andans glóS eiga hvergi saman. Fjandinn eigi ’hin fölsku ljóS, sem fíflin hjáróm gala. ÞaS eru skærri og hreinni hljóS ef hjartaS fær aS tala. Þig eg einnar-bónar biS, bænin min er þannin: Tak mig, Hulda, þér viS hliS heim í gamla ranninn. Þar sem elds og ísa fjöll x'pp úr sævi rísa, þar er borin ást mín öll og mín fyrsta vísa. — SkaraSu eld aS arni þeim, sem elda sannleiks kindir. Brendu aS ösku úr öllum heim, argar vanans syndir. Lof mér aS bera boSskap þinn bræSrum og systrum mínum, unz aS dvínar dagur minn dauSans falinn Iínum. VIÐ KYRRAHAFIÐ 1. RIMUÐ HVERSDAGSSAGA Þau hittust úti' á hafi viS hálfkæring og leik og létu svella á súSum viS söng í rá og eik. En márinn svífur sæll yfir sænum. Og borS viS borS þau lögSust á bátnum sínum þá, og aftansól þau signdi í sælli hjartans þrá En márinn svifur sæll yfir sænum. Af helgri ást var unnaS og ekkert sparaS til, þó ólík hefSi æfi og örlög gert þeim skil; því hröS var vélskeiS hennar, þaS hrikti í öllum trjám, en knörinn hans var kæna og knúinn árum smám. Þau áttu eigi samleiS, þótt ynnust bæSi heitt; og hjörtu, en eigi hugi, nú hafiS skilur breitt. En márinn svífur sæll yfir sænum. Og heima situr svanninn ■ og sorgir þungar ber, því sveininn, er hún unni, hún aldrei framar sér. I útlöndum hann reikar á ókunnugum stig. — ViS hafiS, helzt viS hafiS þó huggaS fær hann sig, því márinn svífur sæll yfir sænum. 2. SPORIN I SANDINUM Nú mundi komin miSaftan stund. Marinn er spegilskær. Eg sit viS hafiS — meS hönd undir kinn og hugsa. Og minningin legst yfir muna minn, sem myrkriS yfir hafiS. — En þá v^ir miSnótt og mjöll á grund og marinn dimmur og blár, en máninn lýsti napra nótt og norSurljósin stigu dans um himinhveliS stjörnum stráS, 1 fölvum skuggum, í friSi og sæld um fjÖTUsandinn liSu tvö hjú svo Ijúf og kát; þau IifSu í ást og trú. En hamrar risu himinhátt viS hafiS iblátt og lokuSu þeim leiS. Hvort hurfu þau í hamrana inn? eSa hafiS út? ÞaS skiftir engu. MeS skrefum þeim þau skráSu sinn æfiþátt. I sandinn tróSust tveggja spor. En tálgefin unn þau máSi burt á mætri stund. Því önnur voru lítil og létt og létt því hurfu brott; hin djúp og þung, en drafnar sog þeim dreifa mundi þó. T 4 tf.. Svo tvinnast ástin týrum hjá, en týnist brátt og deyr. —■ Hún drýgSi synd, en dæmdi þó 4 og dómum heimsins hlýddi. Hún hvarf á braut í heimsitis haf og hröklaSist meS straumnum, því hún var upp á heiminn! En hann var bergbundinn i meS ljúfa von, en litla heill og Jæstur sorgar klóm , , Hann húmir einn viS hafiS fram og horfnar stundir dreymir, því ástarsporin ljúf og létt sig læstu fast í hjartaS inn og fylgja honum fram aS gröf. Hann langar í djúpiS — aS drekkja sér, aS deyja og gleyma og gleymast. — Nú mundi liSiS aS miSri nótt. Marinn er spegilskær. Eg sit viS hafiS — meS hönd undir kinn og hugsa. 3. I ÆSKU HITTUST HJÖRTU KÆR I æsku hittust hjörtu kær og heitum ástum bundust og sælli enginn sveinn né mær í sólarheimi fundust. Nú horfiS er í heimsins ál þaS hjarta er unni eg trúast. En enn þá mynnist sál viS sál og sorgarhafiS brúast. Ef sálin Iifir dauSans dóm, til dýrSar þrautir brjótast: í himnaríkis helgidóm skulu hugir tryggir njótast. MAGNOS Á. ÁRNASON opnast fyr eSa síSar fyrir þeirri vissu, aS árunum var þar aS miklu leyti eytt til ónýtis og aS þaS tek- ur þá ef til vill jafn mörg ár aS finna sjálfa sig aftur. Auk þess ætti Islendingum aS fara aS verSa þaS skiljanlegt, aS þeir eiga ekk- ert skylt viS láglendisiþjóSina, sem dönsku eyjarnar byggir. Eg hefi heyrt íslenzka nemendur af söng. listarskólanum í Kaupmannahöfn hafa þaS eftir kennurum sínum þar, aS þeim (þ.e. nemendunum) væri ekki til neins aS vera aS fást viS aS semja sönglög, því þeir gætu aldrei gert eins vel og Beet- hoven! Er þetta nokkur hæfa? Eg skal viSurkenna þaS, aS þeir mundu aldrei ná Beethoven; en þeir gætu orSiS betri á sína vísu. Enginn taki orS mín svo, aS eg vilji sérstaklega eggja listamanna- efni okkar á, aS fara hingaS til Vesturheims til listanáms. ÞaS læt eg alveg liggja milli hluta. . Samt eru tvö atriSi, sem ekki verSur gengiS framhjá, þegar um Am- eríku er aS ræSa í þessu sam- bandi. Og þaS er fyrst og fremst hiS frjálslega skólafyrirkomulag, sem hér er. ÞaS er mikill munur á NorSur- og Vestur-álfunni. Um þaS get eg boriS af eigin reynslu. Efast eg ekki um, aS fleiri frjáls- bornum Islendingum en mér 'mundi falla iþaS vel í geS. Hitt atriSiS er þó þýSingarmeira og þaS er aS hér geta menn veriS “gentlemen” þó þeir vinni, vinni fyrir sér. I því er Amerfka öld á undan Evrópu. Lesarinn hefir ef til vill veitt því eftirtekt, aS hér aS framan hefir ekki enn veriS minst á iþá stefnu, sem sá, er þetta ritar, mundi geta fejt sig viS. ÞaS er rétt. Hennar er ógetiS enn. ÞaS er hugsjónastefnan. Mjög margir listamenn halda því fram, aS þaS hafi enga þýS- ingu hvaS tekiS sé til meSferSar í listaverki, heldur hvernig meS! þaS er fariS. ESa eins og GuS- mundur á Sandi kemst aS orSi: “Gildi skáldskaparins liggur ekki í því hvaS sagt er, heldur hvernig þaS er sagt”. Um þetta má deila og mun verSa deilt. Á blómaöld gerbótatímabilsins, þegar listirnar náSu hámarki sínu ogh ver snillingurinn reis upp öSr- um meiri, þá notuSu menn list- irnar til aS setja fram Iþær æSstu hugsjónir sem /þá voru efst á baugi. Þá urSu til flestar ágætustu Biblfu-myndir. Þá notuSu menn listirnar til aS útbreiSa kristna trú. Nútíminn á einnig sínar há- leitu hugsjónir. Sumar þeirra eru enn í bernsku og bornar á herSum einstakra manna. Listamenn eru i greina. hugsjónamenn, ekki síSur en aSr-j ListamaSurinn verSur aS fram- ir andans frömuSir. HvaS er þá setja hugsjón sína meS táknum eySilegra en aS þeir setji hug- þeirra hluta, sem viS iþekkjum og Þetta er vert þess aS veita því at- hygii. Ben.. Gröndal segir einnig: “NauSsyn mannv)tsins gengur í gegn þörfinni fyrir frelsi listarinn- ar. ’ ’ HiS ókunna er aS sönnu heill- andi, eins og ósnert kona. En þekkingin er varanleg og á sér ó- takmörkuS sviS rannsóknanna. Svefninn á síha drauma og dauS- inn sjálfsagt líka. Mannsandann hefir altaf veriS aS dreyma. Þess vegna er guSsmyndin til orSin. Samt erum viS engu nær og verS- um líklega litlu nær næstu miljón árfn. Hversvegna skyldum viS þá ekki reyna, aS una því sem bezt, sem í kringum okkur er? Náttúr- an er full af fegurS og samiæmi, hvert sem augaS lítur. Alt er ljótt sem er ónáttúrlegt. Þetta á eins viS tízkutildur kvenna. List og fegurS eru óaSskiljanlegar, sem samgrónir tvíburar. List án feg- urSar er eins og sálarlaus líkami. Eg hefi hitt og heyrt svo marga íslenzka alþýSumenn aS þaS væri aS hella í fullan mæli, aS eggja þá á aS líta í kringum sig. Eg dáist aS eftirtekt þeixra og tilfinningum fyrir fegurS náttúrunnar. Listin er vaxin út úr náttúrunni, eins og lífiS sjálft. Þessvegna trúi eg því, aS Island verSi framtíSarheima- land sannra lista. Því þurfu'm viS líka aS trúa. ViS notum rafmagn- iS og þekkjum ýmsa eiginleika þess, en um uppruna þess er okk- ur ókunnugt. Trúin er máttur, ó- þektur og of lítiS notaSur. Þar varSar mestu aS trúa vel. Bölsýn- iS er ein af þeim spillingum, sem okkur hafa borist frá Danskinum. Hver sem læknaS getur þaS þjóS- atböl, hefir gert skyldu sína í líf- inu. Svo er máttur viljans mikill, aS næstum alt sem maSurinn vill, þaS er eSa verSur. MikiS má ef vel vill. BarniS endurtekur ekki iþann leik, sem þaS einu sinni hefir náS, heldur byrjar þaS á nýjum og erf- iSari. Allir menn eru börn, aS eins mismunandi stór. ListamaSur inn spreyti'r sg ekki á því sem er auSveldast, heldur á því sem er erfiSast. ÞaS fullkomnasta og feg , ursta sem viS þekkjum af verkum skaparans (= lögmál náttúrunn- ar?) er mannslíkaminn. Hann er fullkomiS listaverk út af fyrir sig. Þessvegna skyldi enginn hneyksl- ast á aS sjá nakinn líkama á lista. verki. Fötin hylja fegurSina, eink um þegar þ‘au eru jafn luraleg og nú á sér staS. Tízkan er líka til j fyrirstöSu. ÞaS kemur skýrast! og skoplegast fram, þegar horft er á gaml'ar kvikmyndir. Tízkan tekur fegurS og þægindi aldrei til sjónir sínar fram í listaverkum? Sú mynd, sem hefir sögu eSa hug- sjón á bak viS sig, hlýtur aS vera dýpri aS gildi, heldur en hin, sem sýnir einhvern ómerkilegan hlut, þó vel sé gerS. HvaS getur prýtt meira fagran mann en góSar gáf- ur? Gáfur eru manngildi. ÞaS er hlutverk okkar, sem nú ►<0i ►<0 Um listir alment. NiSurlag. ÞaS er stefna gamla skólans, sem okkur er einna bezt kunnugt um, eSa aS minsta kosti þeim Is- lendingum, sem dvaliS hafa er- lendis. ÞaS gerist því eigi þörf aS fara nema fáum orSum um hana. ÞaS, sem sérstaklega einkennir hana, er nákvæmni hennar aS ná sem bezt Hkingu þess hlutar, sem hafSur er til fyrirmyndar. Hún tek ur náttúruna eins og hún kemur af skepnunni . Þetta er sú tegund list ar, sem hver einasti maSur getur lært meS nógu löngum tíma og á- stundun. Listamenn af þessu tagi þurfa alls ekki aS hafa neina skáld lega andagift til aS bera, ef þeir aSeins eru gæddir dálítilli smekk- vísi. ViS höfum dæmin deginum ljósara í okkar fámenna lista- mannahóp. Því viS eigum bæSi skapandi listamenn og svo ’mynda smiSi’. Eg nefni engin dæmi, því þaS er ekki vinsælt verfc, aS segja sannleikann. Eg vildi aS eins eiga gott viS alla menn. Gamli skólinn hefir til þessa veriS einráSur um völdin í öllum helztu listaskólum NorSurálfunn- ar. Eru NorSurlönd þar alls ekki undanskilin og sízt Danmörk. Þessvegna álít eg þaS mjög var- hugavert, aS senda okkar ungu listamenn þangaS, og alveg ófyrir gefanlegt af ungum og efnilegum mönnum aS fara þangaS af sjálf- dáSum. ÞaS er erfitt aS brjóta þaS ok, sem skólarnir hafa einu sinni lagt á óþroskaSar sálir hinna' skiljum. Hvernig færi þaS á mál- verki aS láta t. d. kýr tákna “Sorg”? ÞaS gæti aSeins átt sér staS, þegar um “kýr.sorg” er aS ræSa. ViS skiljum ekki hina ó- æSri meSbræSur okkar, dýrin, annars værum vér mizkunnsam- e ari viS þau. Og hvernig ættuml viS þá aS skilja guS, sem viS ekki > erum uppi, aS leggja grundvöll- þe'kkjum og á aS vera manninum inn undir íslenzka list. ÞaS ríSur j meiri? því ekki á litlu aS viS vitum og HvaS þekkir þú fegurrá, heldur skiljum skyldur okkar. I kili skal i en ýturvaxna konu, fagurlimaSa kjarviSur”. ÞaS hefir sýnt sig, aS | Qg velviljaSa? FegurS er ekki aS þaS illa er engu síSur til eftir-; ejns hörundsmýkt og vöSvaprýSi, breytni fyrir óþroskaSar sálir, held J heldur einnig lyndiseinkunn, skap- ur en hitt, sem vel er gert. ÞaS i fer]j Qg sálartþroski. Konan getur leiSir af því af sjálfu sér, aS viS veriS tákn og ímynd allra okkar reynum aS leiSa hesta okkar fram háleitustu hugsjóna, af því viS hjá foraSi öfganna og göngum þar elskum hana. Alt er fagurt í aug- t<m heilnæmi býr. Því verSur ekki mótmælt, aS myndarlega sé af staS fariS, þar sem Einar Jónsson gengur í broddi fylkingar. Menn athugi “Braut- rySjandann,” myndina á fótstall- anum áminnismerki Jóns SigurSs. sonar. Sú mynd er tífalt meira listaverk heldur en myndin af manninum sem uppi á stallinum stendur og tíu sinnum Jónslegri líka. Enda eru þessar myndir til orSnar undir ólíkum kringum- stæSum. Sú fyrri er sjálfstæS hugcmiíS listamannsins og gjöf. Sú um ástarinnar. Stórfé er árlega variS til efling- ar listum á Islandi; meira en ann. arsstaSar þar sem eg þekki til, samanboriS viS fólksfjölda. En því fé er mjög óviturlega variS, aS mínu áliti. Listamennirnir, eídri sem yngri, eru styrktir eSa þeim gefin dálítil fjáruphæS. MeS þessu er veriS aS skapa stór- an betlarahóp, sem hlýtur aS veikja sóma- og sjálfstæSistilfinn- ingu listamannsins. ÞaS er sú hugsjón, sem er allri köllun æSri. Þessi spilling er á fleiri sviSum en. skáldskapar og lista. "Samverj- inn” í Reykjavík stefnir í sömu átt Manninum er miklu meiri greiSi ger, meS því aS gefa honum tækii færi til aS vinna fyrir sér, heldur en þó fleygt sé í hann mat eSa máltíS. Sama er tilfelliS meS Iista> manninn. Þeir eru engir þurfa- menn. Þeir eiga aS fá borgun. fyrir þaS, sem þeir 'hafa gert, fyrir verk sín, en ekki fyrir þaS sem þeir kunna vel aS gera einhvern tíma á æfinni. ÞaS cr sama hvaS maSurinn er efnilegur, þjóSin hefir ekkert gagn af því í fram- tíSinni, ef verk hans eru einskis- verS. “Af ávöxtunum skuiuS Iþér þekkja þá”. Af verkum þeirra skuluS iþér dæma þá. Þessvegna á aS verja styrknum til aS kaupæ beztu verk þeirra á þjóSsafniS- eSa meS árlegum verSlaunum fyrir þaS, sem bezt er gert. Eins er hitt jafn óviturlegt, frá sjónar- miSi hagsemdanna, aS kosta unga rnenn til náms erlendis, þó efni- legir séu. Því fé er aS miklu leyti varpaS í sjóinn. ViS verSum aS. gæta þess, aS gjöld og tekjiur, inn_ flutt og útflutt "vegi salt”. En þess er ekki nógu vandlega gætt. PeningaástandiS í landinu sannar þaS fullkomlega. Þetta er aSeins eitt dæmiS. Hópur þessara náms- manna er orSinn þaS stór.aS hann mundi mynda heilan rfcóla. Sá skóli ætti aS komast á sero fyrst;; bæSi til þess aS bægt verSi aSj skapa íslenzka list og gera nárns- mönnum hægara aS vinna fyrir sér og þó aSallega til þess aS bera ekki íslenzkt fé aS óþörfu til ann- ara landa. Þeir sem fara utan aS eins til aS eySa peningum, vinna landi sínu ógagn meS því, gera þaS þeim skildingunum fátækara. ViS þurfum aS læra aS hata fá- tæktina. — En rfcólinn þarf aSi komast á. Engin leiS? Hér er leiSin: Þegar viS erum búin aS varpa. kónginuim af valdastóli, þá virS_ ist þaS ekki vera nema sanngjarnt aS verja kaupi hans til eflingar listum og vísindum, því eg geri ekki ráS fyrir neinum eftirlaunum. — Kóngsi hefir 5 0 — fimmtíu — skáldalaun. Þó er hann verri en þýSingarlaus. Því þaS særir sjálf- stæSistilfinninguna í meSvi'tun allra sannra Islendnga, aS verSa enn aS viSurkenna þaS, aS þeir lúti þessum erlenda kóngi viS lúti þessum erlenda konungi viS Eyrarsund. ViS eigum okkar eig- in 'konunga, sem viS lítum aS eins meS lotningu aSdáunarinnar,. konunga andans, skáldin okkar, listamennina og vísindamennina. ÞaS eru þeir, sem greiSa götu mannkynsins og fjarlægja þaS frá dýrinu, leiSa þaS inn til guSheima fegurSar og vizku, úr ófegurS al_ heims og fáfræSi. San Francisco, í nóvember 1920 MAGNOS Á. ÁRNASON -------o------- Fréttabréf til Hkr. ÞaS er eins og menn hliSri sér viS aS rita héSan úr Gimli-héraS- inu, aS undanteknum gamla vin mínu'm Jakob Briem, sem ætiS er ánægjulegt aS lesa eftir, enda eru menn hér sífelt “önnum” kafnir,. eins og K. N. kvaS, en líklega, eSa svona hálft í hvoru, í dálítiS annari merkingu. Sumir hafa sagt viS mig: “Þú ættir aS rita um þetta eSa hitt,” en þeir blessaSir menn virSast ekki vita, aS eg er allra manna óhæfastur til aS rita fréttapistla. Þó í veikleika sé, og hafi æfinlega veriS, þá kýs eg heldur aS segja ei(tthvaS frum- legt — frá eigin hugsun. — Einn .merkasti félagsskapur kvenna, sem bæSi hefir gagnlegar og VíStækar hugsjónir, er The United Farm Women of Mani- toba. — Þess hefir veriS hlýlega minst í Heimskringlu ný- lega, en þaS er þess virSi, aS frek- ar sé um þann félagsskap ritaS. Þessar konur her hafa brotiS ísinn meS aS ganga opinberlega f liS meS bændafélögunum, sem

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.