Heimskringla


Heimskringla - 20.07.1921, Qupperneq 6

Heimskringla - 20.07.1921, Qupperneq 6
45. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN. 20. JÚLI 1921 k* Jessamy Avenal. I i Skáldsaga. c'itir sama höfund og “Skuggar og »kin”. | S. M. Long þýddi. “Mér líst illa á séra Hallowes,” sagði drengurinn £ tiálfum 'hljóSum. "‘Hiversvegna segirSu þetta, Jocelyn? spurSi JLafSi Carew. “Mér fellur hann ekki í geS,” sagSi drengurinn aneS áherzlu. "Hann sparkaSi í hundinn minn hérna Mm. dasinn; eg 'horfSi á þaS, en hann tók ekki eftir aS eg var í herberginu; eg hljóp til og tók Carlo — |>ví Caílo geltir aetíS aS honum — og þaS líktist þvf mest, sem hann langaSi til aS sparka í mig líka." OrSin 'hljómuSu í eyrum LafSi Carew löngu eftir aS drengurinn var farinn meS kenslukonunni. Henni |>ótti sérstaklega vænt um Jessamy, og gat ekki hugs aS til þess, ef þetta yrSi henni til armæSu, “og hún sem er béin aS reyna svo marBt ervitt áSur,” hugs- .•aSi hin góSa kona, og stundi þungan. "En hvaS get ♦eg gert eSa sagt? ÞaS er ekkert sem maSur hefir 4il aS stySjast viS, og ef eg segSi eitthvaS annaS en gott uin ’hann, mundi hún ekki trúa því. 1 sambúS hrópaSi: “Rúpert, Rúpert; þaS eru þó ekki auSæfi mín, sem þú sækir eftir?" “HvaS áiþetta aS þýSa, þú veizt fullvel, aS þetta nær ekki nokkurri átt.” "ÞaS væri líka meira en eg meS nokkru móti gæti afboriS," stundi Jessamy upp. “AS hugsa til þes3, finst mér óbærilegt; þaS væru aS mér finst, yíirgnæfanleg vonbrigSi og vanhelgun á ást minni.” “Þú ímyndar þér alt of mikiS, Jessamy, þaS er líkast taugaveiklun; þínar eigur átt þú sjálf, og þaS sem es á, iþaS er líka þitt. Ertu nú ánægS?” Þetta varS aS eins til þess, aS henni fanst sem ný kuldabylgja færi í gegnum sig. Þessi léttúSar- fulli, hálf spaugandi blær, sem var á orSum hans, . I féll henni ver en alt annaS. Hún reyndi aS líta til hans og brosa, en þá nótt vætti hún kodda sinn tár- um sínum. Eftir fjótán daga yrSi hún kona hans. Þetta sagSi hún sjálfri sér,, og vissi ekki verulega hvort sú hugsun olli henni ánægju eSa hræSslu og ánygBju. Var þaS virkilega 3vo komiS? viS, aS hann gerSi sér von um aS geta hefnt sín á' til aS drífa þetta áfram, þegar rétti maSurinn er Loksins sofnaSi hún þó, og dreymdi indælan draum; hún vaknaSi ánægS og brosandi, áhyggjan og kvíSinn var horfinn, því hinn rétti og sanni Rú- pert hafSi enn talaS til hennar hún heyrSi hann kalla til sín; nútíSin er aSeins draumur, og sá Rú, pert er hún hafSi kynst í seinni tíS, og sem svo oft hafSi brugSist vonum hennar, og ollaS henni sorgar “Bíddu, Jessamy, eg kem,” sagSi hin hrífandi rödd sem hún þekti svo vel. “Eg kem, elskan mín.” Þegar Lucy dró hin hvítu rúmtjöld til hliSar, Jessamy Avenal. Einn dag er hann var á heimleiS, og hafSi lokiS af nokkrum erindagerSum í einni meiriháttar verzl- un Lundúna, stanzaSi hann af tilviljun nokkur augna blik fyrir framan kapellu nokkra, og þaSan heyrSi hann sálmasöng. Þetta var um páskaleytiS, og Ber- inger hugsaSi meS sér, aS þaS væri í tilefni af því, aS þarna væri höfS suSsþjónusta. 1 sömu svifum keyrSi vagn upp aS dyrunum; úr vagninum sté maSur, hár vexti, og fór inn í kap- elluna um hliSardyr. Beringer horfSi á eftir honum meS undrun og hálf viltu tilliti; svo gekk hann aS ungum manni, sem stóS úti fyrir, og var í þann veginn aS fara inn í kapelluna. “Gæti eg fengiS aS tala viS manninn sem gekk inn núna rétt áSan?’ stamaSi hann upp. “EisiS þér viS herra Roger Hampton?” Beringer varS meira og meira utan viS sig. “Hver — hver er hann?" fleipraSist út úr hon- um. “Var þaS herra Roger Hiampton, þessi ungi maSur hái, sem kom meS vagninum? hann sýndist vera aS flýta sér.” -viS hana er hann einstaklega ástúSlegur, ei hann er horfSi Jessamy á hana, ljómandi af ánægju, svo í Lucy furSaSi og spurSi: “HvaS er um aS vera, jómfrú Jessamy?” “Eg hefi altaf misskiIiS þetta; þaS eru veikindin tó þeirra, kom Denton inn meS nokkur 'bref til gem hafa breytt honum,” svaraSi Jessamy hálf- ?þeirra, eitt var til Jessamy, var þaS í embættisbréfa-1 sofandi. “Hinn sami Rúpert er hér, og hann kem «ekki líkari því er hann áSur var heldur en — Hiún slepti hugsuninni, en gekk óróle8 inn í her- fbergi sitt. Seinna um daginn er Rúpert var kominn formi, sem Rúpert baS hana aS opna. Þegar hún fór aS lesa bréfiS, brá heani mikiS;; til mín. Ó, Lucy, ert þú þarna?” Þegar Jessamy var alvöknuS, roSnaSi hún; svo fanst henni sem kalt vatn rynni sér milli holds og settist hún upp fljótlega og horfSi út meS glugga hörunds; herra Trevor skrifaSi aS sér væri sagt ao tjöldunum, en Lucy varS eins og hálf feimin, og brúSkaup hennar væri sett eftir fjórtán daga, en skyldi ekki til hlýtar þaS sem Jessamy sasSi.. hann JeyfSi sér hérmeS aS senda hepni hjónabands- ••£„ hvaS- vegrig er faHegt, Lucy,” sagSi hún •samning sem kominn var frá Rýperts h'iS. Hann •■.þajs er dagur ti] aS elska og vona." kvaS þaS skyldu sína, aS tiLhkynna henni aS hann Q > ,, « , v bvo byrjaSi hun aS klæSa sig og hiS sama ánægjulega bros lék um varir hennar. befSi margt aS athuga viS þennan samning, en baetti því viS, aS hann biSi eftir hennar skipun í j __ |>ví efni. Samt vildi hann meS fáum orSum segja c henni hvaS hinn lö*lærSi ráSgefandi herra Rúperts U«u nokknr dagar og annríkiS aS undirbúa a T r • r . , ■ . ait Ui bruðkaupsms helt afram. irfailowes færi fram a 1 samningnum, sem væn, ao1 viS dauSa hennar, skyldi alt sem hún ætti verSa eign Stundum fahst Jessamy sem hún væri hálf ut- 'herra Hallowes. Hún mintist þess nú, aS samkvæmt an vlS sl&: hún hafSi nærfelt engan tíma fyrir Rú. hér? Hann kemur til baka á miSvikudag, þremur dögum fyrir IbrúSkaupiS. Mér þykir ólíklegt aS hún komi heim til The Court" fyr en daginn á and. an brúSkaupinu — hún verSur í London eins lengi og hún setur, vegna ýmsra góSgerSastofnana, þar sem hún er fremst í flokki. AS hugsa sér, ef hún skyldi nú sjá hann — hún færi til aS hlusta á þenn- an ræSuskörung, 'hvernig ætli þaS færi? Líklega man hann ekki enn sína fyrri æfi, en hún mundi skilja hvernig þaS er samanofiS. Hann var svo niSursokkinn í aS hugsa um þetta alt saman, aS hann beiS meS óþolinmæSi, og gaf þaS til kynna, er þjónninn sagSi honum aS séra Rúpert væri ekki kominn heim ennþá. Beringer sagSist ætla aS fara upp og bíSa þar til hann kæmi. Rúpert hafSi tvö herbergi; Beringer Bekk inn og settist aS í öSru þeirra. Darrell heíir enga hugmynd um, aS hann stend. ur á logandi eldstöSvum,” hugsaSi hann, “þetta er líka þaS djarfasta vogunarspil sem eg hefi vitaS um. ÞaS var sök sér hefSi maSurinn veriS dáinn; erfSaskrá frú Beringers, átti hún aS fá “the Court ef drengurinn dæi á undan henni, svo hér var um xnikinn auS aS ræSa. Þennan liS félst hún ekki á; þaS væi of bindandi fyrir hana, og svo þótti honum <ekki trúlegt aS herra Hhllowes vild ivera þeirra fyrir- •skipun sammála. pert og LafSi Carew, og þau létu hana aldrei vera eina; þaS var því líkast sem hann væri hræddur viS aS sjá stundinni lengur af konuefninu. "ÞaS kemur eflaust af því, hvaS hann er ást. fansinn,,’ sagSi LafSi Carew viS sjálfa sig, "en eg víldi geta hrundiS frá mér þeirri einföldu ímyndun, HvaS er þaS, kæra Jessamy?” spurSi Rúpert. aS hann sé ætíS áverSi, og búist viS aS eitthvaS “ÞaS er misskilningur, Rúpert,” sagSi Jessamy i óvænt komi fyrir. En hvaS mundi þaS geta veriS?” Lhikandi; “herra Trevor hefir misskiliS, eSa aS öSr- AS vissu leyti var Jessamy glöS yfir þeim aS. kosti aS þinn lögmaSur hefir miskiliS þig; þaS gangi og umstangi sem var í kringum hana daglega, viSvíkjandi hjónabandssamnngnum. i og henni þótti líka vænt um, aS hún sofnaSi á kvöld “Hjónabandssamning okkar?” sagSi hann, um j in eins fljótt og 'hún lagSi höfuSiS á koddann. leiS og hann tók viS bréfinu frá henni. “HvaS er rans't viS hann?” Sú ánægja os sá friSur sem gangtók hana, er hún heyrSi rödd Rúperts, hins fyrverandi elskhuga “Eg hefi samiS erfSaskrá, sem eg hefi einsett j síns, varaSi ekki lengi; sá Rúpert sem hún ætlaSi *nér aS senda herra Trevor,” sagSi hún. “Eg veit, viS giftingu okkar falla eldri erfSaskrár úr gildi. Eg studdist viS síSustu óskir Rósu, sem voru sam- kvaemar mínum eigin; þetta hefi eg sagt þér, Rúpert •minn góSur, og eg efaSi ekki aS þú yrSir mér sam- þykkur í öllu.. Es man þaS, aS þú sagSir hér áSur #yr, aS peningar mættu aldrei — aldrei hafa nein Ahrif á samkomulag okkar upp á nokkurn hátt.” Hann tók ástúSlega í hönd hennar og sagSi: ” ’En þú elskar mig meira en alla aSra; er þaS ekki aatí?” “Þú veizt aS eg geri þaS,” svaraSi Jessamy. En s hjartanu stundi hún. "Eg elska þig, Rúpert, eins •og þú varst áSur." “Og samt sem áSur, vildir þú ekki trúa mér fyrir auSæfum þínum, aS þér látinni, sem eg vona aS ekkí komi fyrir meSan eg lifi." “Es gæti vel trúaS þér í því efni," sagSi hún íast og alvarlega; en eg veit aSaffarasælast er aS allir samningar séu bygSir á rökum og réttvísi, og því get eg ekki samþykt þennan hjónabandssamn- — •• «g. Hann horfSi ekki á hana, en byrjaSi meS ’.íg’im í'ðm, aS koma meS ýmsar lítiIsverSar mótbárur, sem lekki var til annars en aS gera hana hálfriglaSa og :ahy*gjufulla; aS lokum tók hann béfiS og fleygSi ]því í eldinn. ViS skulum nú ekki hugsa um þetta meira,” •sagSi hann, eg skal láta Trevor vita, aS þú megir ráSstafa eigum þínum, eftir þínum eigin geSþótta. Eins og eg hefi áSur sagt, skulu peningar aldrei hafa nein áhrrf á samveru okkar; hvorki þaS né annaS, ætti aS geta fjarlægt okkur hvert frá öSru; lofaSu *aér aS sjá á þér sle3ibragS á ný.” En þaS var hægra sagt en gert, yfir svip Jessa- ;mys, hvíldi þunglyndis ’skuggi, alt þaS kvöld; aS '•önnu leitaSist hún v:S aS telja sjálfri sér trú um, Rúpert hefSi ekki meint þetta, og IögmaSurinn ftlyti aS hafa misskiliS hann, en engu aS síSur var ’henni þungt um hjartað. og þegar þau buSu hvert öSru góSa nótt, leit hún upp hálf örvæntandi os þegar aS giftast, var hinn sami og hann hafSi áSur veriS. A8 sönnu var nú ekki talaS um skriflegar ákvarSanir, um aS eigur hennar féllu til Rúperts, ef hún skyldi deyja. en hún fann aS þaS var eitthvaS sem herra Trevor geSjaSist ekki aS; þaS var eins og gamli maSurinn segSi henni ekki alt sem hann vissi henni viSvíkjandi þegar þau töluSu saman. Því var þaS, aS hún vildi hugsa sem allra minst ; hún vildi ekki grubla yfir orsökunum til hins undar- lesa óróa og áhyggjum, sem hún fann meS sér inn- vortis; hún reyndi aS slá þeirri hugsun fastri, aS Rúpert hefSi orSiS svona viS veikindin, annaS væri þaS ekki. Áhyggjur hinna seinustu daga voru nú einnig farnar aS hafa áhrif á Rúpert; honum fanst sér létta heilmikiS viS aS sjá kaptein Beringer af og tli, og tala viS hann um þetta efni, eins og IþaS var í raun og veru. Hann sagSist hafa þá hugmynd, aS alt færi vel, þegar þau aSeins væru gift. “Mér þykir re^lulega vænt um hana,”s agSi hann “en eg hlýt aS koma henni í skilning um, aS þaS sé skylda hennar aS hlíSa manni sínum. Eg segi þaS satt, aS eg vildi óska aS brúSkaupiS væri afstaSiS; þaS er hræSilegt aS vera í þessari spennu. Eg Ies dagbækurnar hans og ræSurnar, og leitast viS aS tala og breyta eins og eg hugsa mér aS hann hefSi sert, en stundum gleymi eg mér og geggjast á “rull- unni,” en þegar eg sé hræSsIusvipinn á henni, þá man eg eftir aS eg verS aS gæta aS hvaS eg 6egi. Stundum er eins og biskupinn kannist ekki viS mig og horfir á mig tortryggnisausum, og svo er eg aS verSa taugaveiklaSur af öllu saman.” ÞaS var fjarri aS honum líkaSi Beringer, en samt var þaS honum dægrastytting aS geta talaS viS hann blátt áfram og óþvingaS um hvaS Beringer viS kom, iþá var hann peninsalítill um þessar mund- ir, og gat ekki umgengist sína gömlu viná; honum kom því vel aS geta fariS viS og viS inn á veit. ingahúsiS og skrafaS viS Rúpert. Hann var nú ekki áhyggjulaus heldur, því hann vissi aS þetta var alt saman stórkostlegt vosunarspil, en þaS hélt honum “Já, þaS var herra Hampton,” svaraSi hinn meS auSheyrSri Amerískri áherzlu, “og þaS var náttúr- Isgt aS hann hefSi hraSann á, því eftir tíu mínútur' á hann aS byrja ræSuna. 1 Ameríku þykir þaS þess vert aS hlusta á ræSur hans, og ef þér viljiS, getiS þér fariS inn, en aS fá aS tala viS hann nú, er ómögu legt.” “Heldur hann ræSur?” spurSi Berinser öldungis forviSa. “En hvaS Hallowes var vitleysislega djarf- ur,” hugsaSi hann Hann var aS velta því fyrir sér, hvaS hinn tilvonandi maSur Jessamy væri nú aS útbúa — máske honum hefSi hugkvæmst einhver önnur aSferS, en ‘hann hafSi áSur brúkaS.” “Já, þaS gerir hann,” svaraSi maSurinn, “og ræSur hans þykja afbragSs góSar. Herra Roger Hampton hefi veriS lengi í Chicago og komiS þar miklu góSu til leiSar, en eftir áskorun fjölda margra, er hann nú kominn hingaS, en nú verS eg aS fara inn, því ræSan er aS byrja. “’Hverju skyldi þaS sæta?” nugsaSi Beringer, “Herra Roger Hampton; hann er alt aS einu sami maSurinn og Hallowes, nema hann heíir ekki yfir- skegg. — Eg skil ekki neitt ” — Svo herti hann upp hugann og fór inn í kirkjuna os settist fram viS dyr; húsiS var troSfult af fólki — menn og konur á öllum aldri og af öllum flokk- um mannfélagsins, og allir sátu meS eftirvæntingu og eftirtekt. Eftir nokkrar mínur byrjaSi hinn ungi maSur RæSuna, þessi maSur sem hafSi valdiS Beringer svo einstakrar undrunar; rómurinn var þýSur og hljómfagur. Beringer hrökk viS ee hann heyrSi til hans. "1 dag vil es tala viS ySur í Jesú nafni,” byrjaSi hánn. “ViS höfum allir hugann á okkar eigin ar- mæSu og áhyggjum. Þessa stund skulum viS hugsa um Jesú pínu; viS skulum fyigja honum til aldin- garSsins Gathsemane,” viS siSustu orSin lækkaSi hann róminn. Áheyrendurnir dróu andann þungt; þeir gleymdu öliu í kringum sis — sáu aSeins í anda aldingarSinn og hann sem yfirgefinn af öllum, lá á bæn. Hin sama hrífandi, hljómfagra rödd hélt áfram. Beringer gat ekki stilt sig um aS hlýSa á ræSuna meS at- hygli, því ræSumaSurinn hafSi sérstaka gáfu meS aS fylgja efninu meS ljósum og hrífandi orSum. Beringer gleymdi um stund hinni miklu undrun er hann nýlega fann til viS aS sjá þennan mann — hann gleymdi aS spyrja sjálfan sis, hver ráSningin á þessari gátu mundi verSa, og hvernig þaS gat at- vfktast, aS hér stóS maSur, alveg aS öllu leyti aS sjá eins og Rúpert Hallowes, en sem talaSi svoleiSis, aS þeim Rúpert Hallowes, sem hann þekti, væri ómögulegt. I róm og frandburSi þ«ssa manns lá óskiljanlegt vald er virtist hrífa hvern einasta af áheyrendunum. Þeir gleymdu um stund sjálfum sér og öllu sem þeim viSkom, en hussuSu einungis um hann, sem af ást til þeirra, tæmdi hinn beizka bikar. AS ræSunni lokinni og útgöngusálminum, sat Beringer enn sem negldur í sæti sínu, og 'horfSi meS hálfviltu tilliti á eftir ræSumanninum, þegar hann yfirgaf kapelluna. Hann hugsaSi meS sér: “Þessi maSur getur ómögulega veriS Darrill, en hver er hann þá?” 1 sömu svipan fór þaS sem elding í gegnum hann, aS þetta væri sá eini rétti os sanni Rúpert Hallowes, sem hann var í vitorSi meS aS ræna aS nafni og unnustu. En væri nú eþtta þannig, því notaSi hann ekki sitt rétta nafn? Máske líka aS hann myndi ekkert af hinni liSnu æfi sinniv Væri nú þetta hinn sanni Rúpert Hallowes, og eftir því kom- inn til London, gat þaS veriS afar hættulegt fyrir Levris Darrell. Loksins fór hann út úr kapellunni, og sá mann sem var aS lesa auglýsingar. Beringer bar upp viS hann no'kkrar spurningar, og komst aS því, aS herra Roger Hampton ætlaSi aS tala á sama staS næsta miSvikudag. 1 milIitíSinni ætlaSi hann til Glasgow. Hann var talinn af.bragSs ræSumaSur, var AmeríkumaSur, os hafSi aS sögn veriS hættu- lega veikur. Þetta var alt sem hann vissi. “Eg má til aS flýta mér og segja Rúpert frá þessu — þessum uppgerSar Rúpert," hugsaSi Ber- inger meS sjálfum sér. “Skyldi hann hafa hugrekki en hann er lifandi, og svo þaS líka, aS hann er nafn- kendur ræSuskörungur. Darrell hefir líklega haldiS aS hann mundi aldrei fá heilsu aftur til aS geta pré- dikaS.” ÞaS var búiS aS kveykja á götuljós kerunum þegar hann loksins heyrSi Darrell koma; hann var þreyttur os ólundarlegur aS sjá, er hann kom inn; hann tók af sér glófana og kastaSi ólundarlegri kveSju á Beringer. “Eg hefi eytt tímanum vel og þóknanlega,” sagSi arinnar; hún hafSi þar í ýmsu aS snúast,” sagSi hann; “eg hefSi ekki fariS meS henni þangaS, en í seinni tíS er eg svo undarlega áhyggjufullur, og vildi helzt ætíS hafa hana fyrir augunum. Hvar hafiS þ ér veriS? Es bjóst viS aS eg fengi aS sjá ySur aftur í dag!” Seinustu orSin sagSi hann í svo ósegjanlegum og spottandi tón, aS Beringer fanst e'kki til, og var svo meS sjálfum sér glaSur yfir aS geta sagt honum nokkuS sem mundj skjóta honum skelk í bringu. Hann rétti út hendina óg tók einnig vindil úr vind - kassa sem stóS á borSinu hjá honum. “Eg hefi eytt ímanum vel og þóknanlega," sagSi hann. “Eg hlýddi á föstu-prédikun.” “Föstuprédikun! var þaS nokkur ánægja fyrir þig?" “Já, mér íanst eg hafa mikil og góS not af henni. Sá er hana flutti var afbragSs ræSumaSur; maSur gat ekki annaS en hlustaS meS athygli á þaS sem hann sagSi; hann var sérlega vel máli farinn og brennheitur í anda; þaS er hrópandans rödd á eySimörkinni — í London og þaS var áþreifanlegt aS hann trúSi því sem hann sagSi. ViS hliSina á mér sat kona er grét óskaplega, og eg horfSi á hana og vinnukonu hennar sem sat hjá henni; hún laut aS mér og hvíslaSi í eyra mér, eins og þaS væri sjálfsagt aS hún yrSi aS segja mér frá því: ”1 fyrra misti hún manninn sinn, og hefir ekki felt eitt ein- asta tár fyr en nú. Menn voru hræddir um aS hún mundi verSa sturluS, en nú er hún hólpin.” “HvaS er þaS annars sem þú ert aS rugla, Ber- inger?” hrópaSi Rúpert argur “'hvaSa slúSur er þetta? HvaS varSar mig um fösturæSur, eSa um "rödd á eySimörkinni?” “ÞaS er aS ætlun minni sönnu nær, aS vanalega hyrSiS þér ekki um þessháttar, en þessi eina ræSa hefir þó ef til vill nokkra þýSingu fyrir ySur.” “ViljiS þér gera svo vel og segja mér hvaS þér eigiS viS?" “Já — takiS þér nú eftir. RæSumaSurinn fór inn á undan mér, og eg varS ákaflega hræddur er eg sá hann; því eg hélt aS þaS væruS þér, og aS þér hefSuS rakaS af ySur skeggiS; þaS voruS þér — rómurinn, andlitiS og vöxturinn — þér segi eg; þaS var séra Rúpert Hallowes.” HræSsIunni sem greip Rúpert, verSur ekki auS- velt aS lýsa; andlitiS varS náfölt og varirnar titr- uSu. — Svo varS kveljandi þögn um stund. “HvaS ertu aS segja?” stundi hann upp. “Eftir ytra útliti voruS þaS þér, sem fluttuS ræSuna í dag,” hélt Beringer áfram rólegur. “Eg hlýddi á alla ræSuna. HéfSi ekki skeggiS vantaS á manninn, hefSi eg getaS svariS aS þaS væruS þér. Mér var sagt aS þér væruS frá Ameríku, og aS þér hélduS ræSur hingaS og þangaS, eftir því sem um væri beSiS; þér fariS til Glasgow í þessari viku, komiS til baka á miSvikudaginn og taliS þá á sama staS; þér eruS svo mikill mælskumaSur og ræSu- skörungur, aS þaS verSur víSfrægt áSur en Iangt um líSur." Darrell sat og hlustaSi meS galopin augu. “Frá Ameríku? sagSi hann stamandi, “og nafn- iS?” k', “Roger Hampton.” Darreil rak upp hljóS, sem helzt líklist þungri stunu; hann seig niSur í stólinn, vi.rdillinn datt á gólfiS og hann starSi á Berír.ger úræSalaus ‘‘.Roger Hapton,” sa&Si hann aftur, og kom þvr tæpast upp.” “Þér sögSuS mér ekki hvaSa nafn bróSir ySar hefSi tekiS upp,” sagSi Beringer. “Er þetta nafn hans? Væri þaS svo, þá er þó ekki öll von úti, því hann veit ekki ennþá hver hann er. Meirau j •>*' • ■’ —u1:. .>><1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.