Heimskringla - 17.08.1921, Page 2

Heimskringla - 17.08.1921, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. AGÚST, 192 f I rúminu. Ótal andar sveima yfir sjúksmanns 'betSi, eins og soltnir ernir yfir gömlu hraei. Þó er enn í auga yndisvon og gleSi, því aS sól og sumar signir loftiS fögnuS. fiji iM Höfgi þungra iþanka þrumar dómsorS napurt: Eins og illra gjörSa afleiSing er dauSi, líkams synd og lestir launast kvöl og sjúkdóm. Samvizkunnar syndir sálin endurgeldur. JL Famir eru á flótta fagrir æskudraumar, ÁstarbrygSin alla ofanjarSar grafa. Fyrir tímans tálgjöf týnist hinsta stráiS. Þegar vonin þrýtur, þá er mál aS deyja. Dæmast dauSalþankar dauSir og ómerkir! Hef eg mér í hendi helgiteikn og vongjöf! Ofan úr íslands hlíSum, yfir mar og lendur, barst mér blómstur lítiS; blómiS þaS var sóley! Ótal andar sveima yfir sjúksmanns beSi, andar ímyndana, andar týndra vona, andar dauSra ásta, andar bemskudrauma. Lífsins ljúfi andi leitar Islands stranda. San Francisco, 1. ág. ’21 MAGNÚS Á. ÁRNASON Minni Islands Nú á hugvæng eg flýg upp’ í ljósvakans lindum, eins og Ieiftur í dag yfir hvítfextum sæ, lengst í ómælis ÍítS heim aS ættjarSar tindum, og í andsvalan. fjallgolu.Ijúfteig mér næ. —Einhver undramynd loks út í hafsauga hefst, sem í heiSíblámans ljósofnu silki þar vefst. Dýrleg háfjalla sýn! LandiS vorhuga vakiS, eins og vegsamlegt sjálfstæSis fordæmi rís. Ber þaS harSangur3por?Er þaS hrjóstrugt og nakiS? .. Hvort, mín hjartkæra tj<SS, ert þú nokkuS þess vís? Ó, hve guSsfeginn yrSi’ eg ef ort gæti’ eg ljóS nú til árs iþér og blessunar, land mitt og þjóS. Morgun þróandi lífs, morgun freistandi framtaks, morgun fullveldis skín og þig vekur meS koss; hann þig kallar, mín þjóS, fram til sýslu og samtaks, aS til sæmdar, en skammar ei, verSi slíkt hnoss. Vit, aS sjálfstæSi næst meS aS rækja sinn rétt— og meS ráSsnjallri staTÍshyggju takmarkiS sett. / Þú ert móSir vor ástkær og umhugsun tíSust, þú.vor ættjörS.og—bezt þess.er hjartaS fær dreymt; og oss hykir sem sértu sú fjallborgin fríSujt þar sem frelsisins hjarta frá öndverSu’ er gcymt. Tak nú, móSir vor ástkærust, sjálfráS þinn sess meSan sólsetursbörnin þín kveSa þér vers. JÓN RUNÓLFSSON undraland. Þar er loftslag hiS bezta, aldrei mjög heitt á sumrum en milt á vetrum. NáttúrufegurS- in er mjög mikil. BygSirnar eru flestar í frjósömum héruSum meS fram ám og stöSuvötnum. Er landinu þar skift niSur í ó tal smá- reiti, þar sem alfalfa gras sykur- rófur, hveiti, stáber og önnur ald- ini eru ræktuS, jöfnum höndum, en ótal smálaekir og vatnsveitu- skurSir bera vökva og frjómagn úr fjöllum og dölum niSur á lág- lendiS. Utan um þessi héruS eSa dali liggja há fjöll og skýla bygS- unum fyrir frosti og vindi. LandiS er líka mjög auSugt. Á láglend- inu eru frjósöm héruS, eins og sagt hefir veriS, en í fjöllunum er gnægS kola og ýmsra málma. Þar eru líka beitilönd góS og ganga þar hjarSir sauSfjárs og nautgripa á sumrum, en á vetrum eru naut- gripir fóSraSir á mjög ódýrum úr- gangi frá sykurrófunum. (Meira) KvæSi þetta birtist í síSasta blaSi, en er hér a'ftur birt sökum prentvillu er inn í þaS slæddist. ÞaS var flutt á Islendingadeginum í Wpeg s. 1. SumariS 1916 ferSaSist eg frá Chicago til Utah. Á þessari leiS má sjá undrin Öll af fegurS og auSlegS Bandaríkjanna. I Illinois og Iowa ríkjum ferSast menn fram hjá olíu!brunnum og olíu görSum, í gegnum endalausa hveiti og maís akra. 1 Nebraska blasa viS frjó- samar engjar og víSir beitihagar á öldumynduSum sléttum. I Col- orado sjást akrar breiSir og ávaxta garSar stórir niSri á stéttunum, en hiS efra í fjöllunum eru kola- kop- ar- gull- og silfur-námur, ríkar. Þegar inn í Wyoming ríkiS kem- .ur þrýtur allan gróSur, en enda- laus mógrá sandauSn breiSir sig meS berum hólum og hæSum í allar áttir. Þet?a er íhin mikla eySimörk Vesturlandsins — “The Great Westerh Desert.” Klukkutímum saman ferSast maSur gegnum þetta hljóSIausa dauSans ríki án þess aS sjá mann eSa mannabús'taS, en hér og þar rekst maSur á námabæ, því undir sandskropunni felast oft auSæfi: kol silfur og gull. 1 gegnum sandauSnir þessar renna nokkrar smá ár í ótal bugS- um. Á bökkum þeirra er stundum ofurlítill gróSur, og þar hafa hjarS menn slegiS tjöldum sínum. Sjást þeir einstaka sinni, í hinum ein- kennilega hjarSmanna búningi, ríSandi á hestum eSa múlösnum. * Þeir eru hraustlegir útlits og frjáls- mannlegir í framkomu — en ein- manalegt hlýtur þaS aS vera aS dvelja þannig langvistum úti á eySimörkum eSa uppi í regin fjöllum. Eftir aS hafa staraS sig þreytt- an á tilbreytingarlausri eySimörk- inni, breytist útlitiS alt í einu, því langt í vestri blikar nú á sólroSin snæfjöll — þaS eru Klettafjöllin sem þarna rísa, sem land úr hafi og teygja mjallhvíta tindana upp í heiSblámann. ÞaS má vera aS önnur fjöll eigi ennþá meira af töifrandi fegurS en fKIettafjölIin, en í fáum stöSum mun veitast fjöl- breyttara, stórkostlegra eSa meira hrífandi útsýni en þar. Þar eru breiSir, frjósamir dalir milli gnæf- andi jökulfjalla. Þar eru djúp og þröng skörS, þar sem blátærar, beljandi fjallaelfur brjótast í gegn meS þverhnýpta hamraveggi á báSar hliSar. Þar eru freiSandi ölkeldur, rjúkandi hverir og hvít- fyssandi fossar. AS sama skapi er gróSurinn fjölbreyttur. Ávaxtatré og berjarunnar hiS neSra í dölum og hlíSum, hiS litfagra, fjölbreytta blómaskraut heimskautalandanna hiS efra viS jökulrætur á fjöllum uppi, en sígrænir furuskógar í fjalIshlíSunum. Vex skógarhlynir þar víSa útúr holum og glufum í berginu. Um svona Iandslag þræddi lestin krókóttu brautina, upp hln'Sar og niSur brekkur, um langa dali, þröng fjallaskörS og í gegnum niSdimm jarSgöng vest- ur til Utah og um þaS leiti er sól er aS hverfa^ ibrunar hún inn í Salt Lake dalinn. Utah er — aS minska kosti aS mínum dómi — nokkurs konar ÚR BRÉFI FRÁ MOUNTAÍÍ? 5. ágúst, 1921 HeiSraSi ritstjóri og gamli kunn- ingi:— Þar sem eg hafSi ekki tíma né hentugleika til aS kveSja alla mína kunningja og vini sem eg mætti í Winniueg í þessari síS- ustu ferS minni þangaS, sem er sá \ lang skemtilegasti og bezti tími er eg hefi nokkurntíma haft í þeirri borg, íþá biS eg þig aS láta Heims- kringlu ifæra þeim rífHum jk*ra kveSju mína meS innilegu þakk- læti fyrir móttökurnar og alla al- úS mér auSsýnda, og sérstaklega þeim heiSurs hjónunum Mr. og Mrs. Oliver Olson aS 907 Inger- soll St., sem hýstu mig á meSan eg dvaldi í boTginni og sýndu mér hina mestu nákvæmni og velvild sem hugsast gat, sýndu mér alla borgina frá austri til vesturs og norSurs og suSurs, og öll þau stór- virki sem þar er búiS aS gera. Sér- staklega þóttti mér gaman aS koma í “City Park”. Þar er margt fagurt og mér hiS mesta yndi aS sjá, og þau skrautlegu skemtihús sem þau tóku mig í á kvöldin, og þó aS Bakkus væri ekki meS í ferSinni, þá var eg samt svo drukk inn af undrun og unaSi, aS eg varS feiginn aS fara aS sofa. Líka verS eg aS minnast þess aS eg var á þjóShátíSinni annan ágúst, og veittist mér sá heiSur aS taka í hendina á heiSursgestinum, herra Einari Benediktssyni, sem kom fram ljúfmannlega og yfir- lætislaus, og virtist mér vöxtur hans og svipur mjög líkur aifa hans, heiSursmanpinum Einari um iboSsmanni sem lengi bjó rausnar- búi á ReynistaS í SkagafirSi. HátíSahaldiS virtist fara fram meS góSri reglu og siSprýSi. Var þar margt fagurt og gott sagt og sungiS, sem blöSin Lögberg og Heimskringla munu láta kaupend- ur sína heyra áSur en langt um líSur, og þó eitthvaS hefSi mátt finna aS fyrirkomulaginu, þá er þaS víst enginn hægSarleikur aS hafa alíslenzkt hátíSahald, þar sem Islendingar í Winnipeg eiga sjálfir ekkert pláss fyrir slíka samkomu. Eg mætti þar mörgum kunningjum, sem eg hafSi ekki séS í mörg ár, og sumir þeirra voru unglingar þegar eg fór frá Islandi fyrir 47 árum síSan. Líka sá eg þar andlit og heyrSi mál manna sem mér geSjaSist ekki sem bezt aS, en þaS hefir veriS, er og verSur alla tíS misjafn sau.ur í mörgu fé, og ekki til þess takandi þó þaS sjáist svört kind í jafn stórum hóp. JOHN HILLMAN Til Feimskringiu. NOKKURRA MANNA GETIÐ NiSurlag. Þá hér er komiS sögunni, var eg aSeins búinn aS sjá bæinn Langruth, vestur bygSina og nyrsta hluta austur bygSarinnar. MeS öSrum orSum, átti eftir aS fara um bygSina milli Langruth og Manitobavatns. Vegirnir voru enn blautir, og sumstaSar ófærir bifreiSum. Næst dag fór eg meS A. S. Helgasyni í bifreiS austur til GuSmundar Frí- manns bróSur hans, sem býr á föSurleyfS þeirra ásamt GuSrúnu móSir sinni. ÞangaS gekk okkur þolanlega. Þar töfSum viS stund- arkorn. ÞaSan vildi eg fara til GuSm. Árnasonar móSui'bróS- ur A.S.FIelgasonar, og konu h'ans GuSrúnar GuSjónsdóttir, sem bjó í Sultum í Kelduhverfi. ViS GuS- rún erum úr sömu sveit, og þó lítiS kunnug þar og hér. Mig fýsti aS ná upplýsingum hjá henni um ættir gamalla Kelduhverfinga, og lánaSist þaS aS sumu leyti. GuS- jón faSir hennar er var sonur Jó- hannesar er bjó í ÓlafsgerSi, og eg held sonur Vigfúsar bónda í TungugerSi á Tjörnesi. Kona Jó- hannesar hét GuSrún Björnsdóttir bónda í Haga, Þorgrímssonar, og Sigurlaugar Björnsdóttir Arngríms sonar, og er íþaS ætt- Hrólfs sterka á Álfgeirsvöllum, sem áSur er get- iS í ritgerS þessari. MóSir GuS- rúnar er kona GuSjóns, var Þor- björg Sigmundsdóttir, og Elísa- betar, sem bjuggu á Hóli í Keldu- hverfi. Um ætt Elísabetar, sem lengi bjó á Hóli, fæ eg hvergi upplýsingar. Hún átti Kristján GuSmundsson úr ASaldal ættaS- an fyrir seinni mann. S. þ. var Ólafur Kristjánsson fór til Vestur- heims. Bjó síSast í Morden. bygSinni og dó þar. Kona Ólafs heitir Júlíana, eg held ættuS frá Torfunesi í Köldukinn. Þó eg geti ekki ættfært Elísabetu á Hóli, þá gat Kristján Jónsson frá Krossa- dal, Fjallaskáld, gert hana nafn- togaSa í vísum eSa vísu, sem flestir Islendingar á Islandi hafa heyrt, og lifir enn í minni manna. GuSmundur, seinni maSur GuS rúnar GuSjónsdóttir, sonur Árna á Raufar.höfn, GuSmundssonar á SigurSarstöSum, Gottskálkssonar. Dóttir GuSmundar af fyrra hjóna- bandi, og alsystir Áma var GuS- björg móSir GuSmundar skálds Magnússonar, sem gekk undir gervinafninu “Jón Trausti”. Mag- rtús maSur GuSbjargar var sonur Magnúsar, sem lengi bjó á DaSa- stöSum í Gnúpasveit. Börn þeirra GuSmundar og GuSrúnar GuS- jónsdóttir heita: 1. Erlaugur Jón, 2. Björg, 3. Sigrún Árnína. Því set eg nöfnin, aS mér þykja þau laglega íslenzk. Þennan dag var þurt og bjart veSur. Marga króka og lykkjur þurftum viS Helgason eftir braut- unum, aS komast til hjóna þess- ara, og voru þær þó mikiS farnar aS þorna. ÞaSan fórum viS all- langa leiS til Valdimarssonar fólks ins, sem var þó í áttina til Lan- gruth. GuSbjörg Jónsdóttir býr þar meS börnum sínum. Hún er ekkja DavíSs Valdimarssonar bónda í Engidal, DavíSssonar frá SigurS arstöSum í BárSardal, SigurSs- sonar, Ketilssonar. Þannig stend- ur þaS í gömlum ættartöluritum, sem eg á, og er þaS alt bænda- fólk nokkuS aftur í tímann. 1 móS urætt var DavíS Valdimarsson kominn frá MöSrudalsprestum, Sölva gamla, og Gunnlaugi syni hans. — GuSbjörg, nú Mrs. Valdi marsson, er dóttir Jóns Þorgríms- sonar í Hraunkoti, Marteinssonar í GarSi í ASaldal, Þorgrímssonar í Baldursheimi viS Mývatn, Mar- teinssonar á HofsstöSum. Kona Jóns en móSir GuSbjargar, var Elín Halldórsdóttir í Vallnakoti Jónssonar, og Dorotheu Nikulás- dóttir Búcks. En Nikulás átti Kar- enu Bjömsdóttir kaupmanns í Húsavík, síSar bónda á Laxarmýri Halldórssonar biskups á Hólum, 1746—1752, Brynjólfssonar á Ingjaldshóli, Ásmundssonar prests á BreiSaibólstaS á Skógarströnd. GuSbjörg Jónsdóttir hefir dálítiS átt viS ljóSagerS í seinni tíS. Sumt af því hefir birst í blöSun- um hér vestra. — Þetta kvöld fór eg enn vestur aS Langruth. Næsta sunnudag var þerrir góS- ur, og brautir aS þoma austur í bygSinni. Þá bauS mér keyrslu Ágúst Eyjólfsson, sem áSur er nefndur meSal uppgjafabænda aS Lrangruth. Þá fórum viS aust- ur til Halldórs Daníelssonar og var eg þar fram aS kvöldi, og höfSu’m nóg aS tala um. Fræddi Halldór mig enn nú, um yngri tíSarmenn í sýslu sinni og víSar. Um kvöldiS kvaddi eg Halldór til fulls aS sinni.¥) Kom þá Ágúst eftir mér og keyrSi mig niSur aS vatninu, og norSur til Bjarna bónda Tómassonar, sem þar hefir búiS lengi. Bjarni er bröSir GuS- finnu konu Jóns ÞórSarsonar, og hefi eg áSur minst á ætt hennar. Bjarna hafSi eg fundiS áSur vest- ur í Langruth, og ráSgert aS koma til hans. ÞaS mælti Halldór Dan- íelsson síSasta orSa viS mig, aS fara ekki svo úr bygSinni, aS eg findi ekki konu Bjarna Tómas- sonar, því hún væri ein hin ætt- fróSasta kona, sem finnanleg væri hér vestra. Þessu hlýddi eg. Kona Bjarna heitir Anna, fædd 1862, Jóhannsdóttir bónda á Húsa- brekku í SkagafirSi. Flutti til Mani toba um 1 890. Hún giftist Bjarna Tómassyni litlu fyrir 1900, og fluttu þau þá vestur aS Manitoba- vatni, og hafa búiS þar síSan. Þau eiga 6 börn, sem heita: 1. Jó- hann Arnþór, fæddur 12. jan. 1899, 2. Tómas Edward, f. 11. des., 1899, 3. Helgi Albert, f. 15. des. 1900, 4. Sigmundur Þóihallur, f. 20. nóv. 1901, 5. Eyjólfur Ingi- mar, f. 15. sept. 1904. Jóhanna SigríSur, fædd 12. marz 1906. BræSur Önnu voru þeir: 1. Jó- hann, uppgjafabóndi í Langruth. 2. Pétur, dáinn fyrir fáum árum. 3. Sigmundur, dáinn fyrir nokkr- um árum. Sigmundur var mér sam ferSa til Wpeg sumariS 1894, og systir hans sem GuSrún hét, góS stúlka og greind. Hún dó voveif- lega í þvottahúsi í Wpeg fyrir mörgum árum, ógift. Þá Sigmund og PétUr þekti eg vel, og voru þeir stiltir og mætir menn. Ein systÍTÍn gift Ingjaldsson guIlsmiS, og bjuggu þau í Wpeg. Jóhann, faSir önnu og þessara systkina var son- ur GuSmundar bónda á Egg, Sig- urSssonar þar, SigurSssonar. Kona SigurSar eldri var Þórunn Gunn- arsdóttir bónda á Hvalnesi. Kona Gunnars hét Steimmn Sighvats- dóttir. Kona Sighv. var MálmfríS- ur Jónsdóttir, Bjarnasonar góSa, Hrólfssonar sterka á Álfgeirsvöll- um áSur nefndur. Kona GuS- mundar á Egg, en móSir Jóhanns á Húsabakka, var RagnheiSur Árnadóttir, systir séra SigurSar á Mælifelli. Kona Jóh., en móSir önnu var Helga Pálsdóttir Sig- fússonar í SvarfaSardal. Kona Páls var Ingiibjörg dóttir Sölva prests á HjaltastaS í SkagafirSi, þ.e.: HofstaSaþing, prestur 1807 —1844, Þorkelssonar prests og officialis aS Hólum, Ólafssonar biskups í Skálholti 1746—1753, áSur prófastur í Odda, Gíslason- ar lögréttumanns í Ytri NjarSvík, Ólafssonar prests á Hvalnesi, (misti kjól og kall), Gísla-sonar prests á StaS í Grindavík, Bjarna- sonar prests aS Ásum, Gíslasonar sýslumanns íÁrnessýslu(dó 1577) átti GuSrúnu dóttir Gísla Jóns- *) Eg sé nokkrar villur í fyrri hluta ritgerSar þessarar, og þar á meSal sem snerta H. Daníelsson, þ. e.: Álfsson prests í Reykjum, falli úr, því er ofaukiS. Kona HaLldórs hét Marín, ekki María. Þar sem móSuramma Karls Líndals er nefnd Kristín, er alveg skakt. Hún hét Kristrún Sveinungadóttir. I sömu gr. stend- ur Tafta-Steinun, á aS vera Tofta- Steinunar. Þá stendur: Hrafnagili og Hólum, les: Hrafnagili og Hólmum. 1 ættfeSratali Árna Jóns sonar eru nöfnin hálf og öllu rugl. aS, á aS vera: — FaSir Árna var Jón hreppstjóri í BygSarbolti, son ur Jóns prests á KálfafellsstaS, Þorsteinásonar prests á SkorrastaS Benediktssonar lögréttumanns í skógum, o. s. frv., sjá VIII. Borg- arfjarSarsýsla, bls. 423. — I ætt- feSratali GuSbjargar Hjaltadóttir stendur bæjarnafniS : SauSanes, á aS vera Sandnes. Einnig voru nokkrar smá stafvillur. K. A. B. sonar/biskups í Skálholti 1556--- 1588. — iBæSi eru þau Bjarni og Anna góS heim aS sækja, og bæSi hneigS fyrir fróSleik og ætt- fræSi. Eg hefi hvergi mætt jafn ættfróSri konu sem Önnu. Svo hefi eg nú ekki heldur talaS viS allar konur. Anna hefir sam- iS ættartölur sínar sjálf. Eru þær samkvæmar þeim bókum, sem hún hefir haft viS aS stySjast. Hún á talsvert af fræSibókum í sögu og eeiiifræSi. Hún er sú eina kona sem gefiS hefir mér fróSIega bók. ÞaS er æfisaga Jóns Þor- kelssonar skólameistara í Skál- holti, 1728—1737, í tveimur bindum. Bókin er fróSIeg þeim sem margfróSir vilja vera. Jón skólameistari Þorkelson gaf til barnaskólasjpSmn sem nefndur er Thorkelii sjóSurinn, og nú nemur fast aS því 70,000 krónum. Næsta dag var gott veSur. Bjami keyrSi þá meS mig norSuar til Sigurjóns SigurSssonar Eiríks- sonar í Ormalóni í ÞistilfirSi. Ei- ríkssonar Þorsteinssonar ríka á Ás- mundarstöSum á Sléttu. Kona Eiríks yngra í Ormalóni var Sig_ ríSur SigurSardóttir bónda á Sel- landi í Fnjóskadal SigurSssonar- Kona Sig. í Sellandi var GuSrún Jónsdóttir bónda á Reykjum Pét- utssonar. BróSir GuSrúnar var Halldór í Tungu faSir GuSrúnar, móSir Kristjáns Austmanns Kristj- ánssonar og séra Benedikts f Múla lí ASaldal, alþingismanns. Dætur GuSrúnar og SigurSar á Sellandi voru margar: 1. SigríSur í Ormalóni móSir SigurSar föSur Sigurjóns fyr nefnds. 2. GuSrún móSir Jóhannesar í Rauf, föSur GuSrúnar, S. k. Jóns Thorsteins- sonar hótelshaldara á Gimli, Man. 3. FriSbjörg í Neslöndum og Vog- um viS Mývöitn, seinni maSur 1 hennar Andrés, sonur þeirra Bene- dikt í Ási faSir Kristjáns Ásgeirs. j 4. GuSbjörg, móSir GuSbjargar, móSir Helgu, móSir Kristjáns Benediktssonar kaupmanns aS Baldur, Man. Fleiri voru þessi Sel landssystkini, sem eg get ekki bint aS þessu sinni. Þessar 4 systur, sem eg tel hér, eru eflaust ekki taldar eftir röS. Dætur séra Bene- dikts í Múla, GuSrún og Kristín, og Sigurjón SigurSsson og Kristt- ján Benediktsson aS Baldur hafa veriS fjórmenningar í ifrændsemi. ViS Bjarni dvöldum dálitla stund hjá Sigurjóni frænda min- um. Hann er ekki flasfenginn né vmnsvifaþungur í viSmóti. Mér leist vél á manninn. — Þá fór eg: enn til Bjarna, og þaSan eftir há- degi áleiSis, enn þá til Langruth. Sonur hans ók meS mig í bifreiS, og komum viS á tvo viSkomu- staSi á vesturleiS. Fyrst til BöSv- ars bónda Jónssonar. Hann var ekki heima, en viS fórum til hans, þar sem hann var aS klippa ásauS- sinn, ásamt kaupamanni sínum, Birni Ólafssyni. BöSvar margbauS mér heim til sín. 'Eg þekki svo mikiS í önnum bænda í landi þessu aS eg álít þaS lítilmensku aS rífa þá frá nauSsynjaverkum, þó aldrei nema þeir séu fúsir til aS offra tíma fyrir gesti sína. Þá var afar heitt sólskin og flugurnar óhemja þar í skógarkambinum. ViS kvöddum BöSvar og Björn og héldum áleiSis. Eg lofaSi aS koma seinna. Næst komum viS til ekkju, sem býr þar meS bömum sínum fullorSnum. Hún heitir GuSfinna, fædd 1864 á Sveins- stöSum í HellisfirSi. Hún var systir Dr. Björns Bjarnasonar frá VíSifirSi. Bjarni faSir þeirra bjó þar, og Sveinn faSir hans bjó þar og Bjarni faSir Sveins bjó þar, sem hún hélt aS komiS hefSi aif Jökuldal og veriS Sveinsson. GuS finna er komin frá DavíS í Hellis- firSi föSur Árna stúd. í Belgsholti, í eina ættina, í aSra frá séra Ste- fáni Ólafssyni skáldi í Vallanesi. í eina frá MóSrudalsprestum, Sölva gamla og Gunnlaugi. Einn- ig telur hún sig í ætt til Hjálmars • FirSi Jónsonar pamfíls.. GuS- finna sýndi mér kver og rímur skrautritaS eftir Björn bróSur sinn þá hann var ungur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.