Heimskringla - 17.08.1921, Page 3

Heimskringla - 17.08.1921, Page 3
'WINNIPEG, 17. AGÚST. 1921 HEIMSKRINGLA 3. BIAÐSIÐA i. ..... - Þá ihéldum viS til Langruth, iOg var þessi för mín síðasta þar um byg<5ir. Næsta dae tók eg lestina til Portage la Prarie og náði til Winnipeg um kvöldið. A.S Helga.. son var meS mér þangað. Þá . ætia eg ekki að j fjölyrSa frekar um ferSalag mitt. j BygSunum get eg ekki lýst. ÞaS ^ ibíSur þess manns, sem skrifar bygSarsöguna. Eg hygg aS austur bygSin sé góS bygS. MeS 'beztu óskum til bygSarbúa K. ÁSG. BENiEDIKTSSON inn áhuga eSa þátttöku í trú-mál- um, er hann forhertur syndari. Sé hann tilfinningaríkur og góS samur, er hann blautgeSja og ó- sjálfstæSur. Láti hann sig aSra ekkert skifta, er hann sjálfelskur einstrengingur. Deyi hann ungur, átti hann fagra framtíS fyrir höndum. ÖSl- ist hann háan aldur, er hann ávalt á rngri hillu í lífinu. Fréttabrél. Merid, Sask., 5. ágúst, ’21 Ekki er þaS góSsviti, hve sjald- an nú í seinni tíS, sjást fréttábréf í vestur íslenzku blöSunum, og er þaS fremur tap en gróSi, hvaS isamhug vorn sem þjóSbræSra snertir. HvaS þetta pláss snertir, 'þá er tíSarfariS helzt í frásögur færandi. SíSastliSinn vetur var ímjög svo mildur og góSur og vor- aSi hér ágætlega, því nóg regn tféll hér í apríl, enda var sáningu heldur í síSara lagi lokiS,. en varS þó svo þurt yfir maí og júní, aS mikiS var fariS aS brenna á léttum log sendnum jarSvegi, og héldust stuSugir hitar og þurkar þar til 1 0. júlí aS hér kom einhver hinn voSa legasti haglbylur sem menn muna eftir. Allir gluggar í móti veSri brotnuSu, og allur jarSargróSur ger eySilagSist á afar stóru svæSi, svo ekki var eftir aS sjá nema flag bæSi á ökrum og engi, og þetta frá 30—100 alifuglar rotuSust á mörgum heimilum, og endur og ýmsir aSrir fuglar lágu í hundraSa tali í kringum tjarnir, dautt og lemstraS, svo sem vængbrotiS, fótbrotiS. VerSlags ástandiS er nú svo bágboriS, aS menn hafa varla geS í sér til aS minnast á þaS. Egg munu um nokkuS langan tíma hafa veriS 15 Cents tylftin, og smjörpundSi 15 Cents; nautgripir á fæti frá 1—3 Cents pundiS, en 30 Cents hafa menn þó orSiS aS borga fyrir þaS hjá kjötsalanum. HvaS skyldu milliliSir hafa mik- inn gróSa á því aS höndla gripi bænda, meS þessu lagi? ÞaS mun líklega vera sæmilegu^ gróSi! Svo er bóndanum kent um þetta háa verS á bændaafurSum, eins og verkamanninum er kent um hve alt þaS er dýrt sem almenn- ingur þarf aS jiota. Nú er okkur bændunum, t.d, selt alt meS ráns- verSi, eins og t. d. brendar kaffi- baunir, fyrri 80 Cents; þeir sem hafa sent rjómann í smjörgerSar- hús, hafa fengiS 25 2 7 Cents fyrir pundiS í smjörfitunni. ÞaS er því engfn furSa, þó aS bændur hér í NorS-Vesturlandinu séu ekki sem ánægSastir um þessar mund- ir. ,M. INGIMARSSON ÞAÐ SEM HANN ÆTLAÐI AÐ GERA. Hann ætlaSi rétt aS fara aS hjálpa nágrannanum áSur en hann dó. Hann ætlaSi aS borga skuldina rétt áSur en hann var lögsóttur. Hann ahfSi ætlaS sér aS taka eldsábyrgS á húsiS sitt, rétt áSur en þaS brann Hann hafSi ætlaS aS fara aS grynka á skuldunum áSur en lánar drotnarnir hans hættu aS lána honum. Hann hafSi einsett sér aS hætta aS drekka og eySileggja meS því heilsu sína rétt áSur en hann veikt- ist og heilsan var aS þrotum. Hann hafSi ætlaS aS taka sér hvíld rétt áSur en taugarnar bil- uSu og hann var orSinn heilsulaus. Hann hafSi ætlaS sér aS sjá um framtíSarheill fjölskyldu sinn- ár áSur en hann varS gjaldþrota. 0r flóanum. MISFELLUR Þær eru bæSi margar og margs- konar á leiS mannsins. Hér eru fáeinar: MaSurinn fæSist í þennan heim án þess aS ráSa þar nokkru u'm sjálfur. Og hann kveSur heiminn á móti vilja sínum. Á meSan hann er lítill, kyssa stóru stúlkurnar hann. Þegar hann er orSinn stór, kyssa litlu stúlkurn- ar hann. Ef hann er fátækur er þaS af fyrirhyggjuleysi. Sé hann ríkur, er hann óráSvandur. Ef hann er ósjálfbjarga, lánar enginn honum. Sé hann ríkur, vilja allir gera hontfm greiSa. Sé hann riSinn viS stjórnmál, er þaS af því aS hann er keyptur til þess. Komi hann þeim'ekki nærri er hann lítils verSur aumingi í þjóSfélaginu. Gefi hann ekki fé á tvær hend- ur til allra upphugsanlegra stofn- ana og fyrirtækja, er hann saman- sau'maSjúr nirfill. Veiti hann oftast einhverja ásjá, er þaS til aS sýnast Sé hann trúhneygSur svo á beri, er hann hræsnari. Sýni hann lít- 8. Ágúst 192 1 Kæri Jón minn:— Vonandi er aS þessar línur finni j þig í góSu ásigkomulagi til sálar j og líkama. Vi! eg af mínum van- | efnum leitast viS aS svara þínu aSdáanlega meinvættaskrifi, sem út kom 4. þ.m., og hefir þú þar sett Vestur-íslendingum hámark í rithætti, sem var heldur ekki van- þörf á. Eg vona aS þú fyrirgefir þó eg verSi nokkuS fyrir neSan markiS, því bæSi er eg viSvaning- ur og svo hefi eg -svo skrambi- mikiS aS gera. Þú hefir hlotiS aS vera aS flýta þér því þaS er varla fulllýst hjá þér meinvættunum. Þú hefSir til dæmis geta sagt aS sumir sætu upp í Bergsnösunum og gerSu þaS an allskonar brellur og svældu til sín dýrgripi og auSæfi allra er þeir ná til, þó bezt gangi þeim undir sauSargærum rétttrúnaSarins. En þar sem þaS dugar ekki bregSa þeir sér í drekaham og renna sér ógnandi niSur þar sem fengs er von, og vogi nokkur sér aS veita mótspyrnu, spúa þeir eitri og eim- yrju og fylla andrúmsloftiS meS daun svo illum aS ekkert má lífi halda, og þá geta þeir auSvitaS giniS yfir öllu því er þá lystir. Mér þykir sérlega vænt um aS geta sagt þér aS okkur líSur þol? anlega í Flóanum, þó viS vildum þaS væri betra. ÞaS er óvíst hvaS margir vildu skifta fyrir lóS í Mid- land brekkunum þínum, þó þær hafi veriS þ é r arSberandi. En þar sem þú hlakkast yfir, aS eg eigi hér heima, og þú heldur aS hér sé óvistlegt, þá sýnir þaS aS þú hefir náS líku þroskastigi og Hildibrandur páfi, er hann sagSi aS æSsta sæla þeirra útvöldu væri aS horfa á píslir hinna for- dæmdu í Helvíti. En heldur þú ekki aS skjaldhólfaS verSi milli bústaSar Krists og þar sem þinn og páfans hugsunarháttur verSur ásíSan? Þú ferS rangt meS, þar sem þú segir aS eg dái Roblin stjórnina sáluSu, en samt sem áSur finst mér hún hafa haft gleggra auga fyrir því sem var bráS nauSsyn- legt fyrir bændur og látiS það ganga fyrir því sem kannske hefSi sýnst meira fyrir augum reisenda svo sem eins og steypubrýr og möl bornir vegir. Og Norrisstjómina lastaSi eg heldur ekki, þó ham- ingjan viti aS hún gæti látiS vinna haganlegar. Hún er aS láta gera talsvert mikiS verk 2 mílur fyrir aústanWestbou'rne, og er þaS ekki nauSsynlegt þar. Þar eru góSir vegir og vel ræktaS land. En aftur á móti ef hún vildi gera eitthvaS sem verulega hjálpaSi, þá ætti hún aS láta gera fjögra mílna lang an skurS upp frá White Mud ánni svo sem 1 0 mílur vestar, eSa rétt- um 5 mílum vestar en eg á heima. ÞaS væri í rniSlínu T. 1 3, R. 10 W. I, og þaS yrSu allir glaSir aS borga sinn skerf og stórþakklátir stjórninni um leiS. Svo hefir þú lesiS rangt, eSa ekki skiliS rétt. ÞaS sem eg sagSi um Jakob var draumur. ViS aS sjá aS maSur eins og þú, þykist bera lotningu fyrir guSdóm og trúarbrögSum, veit eg aS þú fyrirgefur þó mér detti í hug orS Þ.E.; “Þeir Edensbúar eru meir en grei og enga smán viS gamla krossinn gjörSu; eg nefni ekki orSin fyr jeg fúlna og dey, ÞaS fjandans verk á spiltra manna jörSu þau brúka staSinn fyrir — fyrir svei, fyrir afdrep líkt og SkólavörSu.” Svo segir Vídalín meS öSrum orSum, sem eflaust hafa reikaS þarna forSum. Og þú ert nógu óskammfeilinn til aS segja aS eg guSIasti! Jæja Jón minn, eg sé eitt og þaS er, aS skrattinn má sannarlega vara sig þegar þú hrekkur upp af, ef hon- um er ant usn aS halda húsbónda- stöSunni í gamla staSnum, því þú gerir þig ekki ánægSan meS neina smá glóSartorfu eins og nafni þinn í þjóSsögunum gerSi. 1 hinum opinberu TjaldbúSar- deilum segist þú ekki hafa tekiS þátt í og hefir þaS veriS bygt á skynsamlegri ígrundan, því maSur meS jafn takmörkuSum rit hæfileikum ætti ekki aS flana út í nein mál opinberlega, því sá sem er fæddur mold- eSa skítausari, gleymir aS hann er aS fara meS penna, lætur svo flúga þaS sem honum >er eSlilegast. Værir þú ann ars ekki nær réttri hillu, ef þú ynnir niSrií einhverri saurrennunni í Winnipeg? ÞaS er sagt aS þá hafi hver~þjóS mest not meSlima sinnaþegar hver sé á réttri hillu og þá yrSi sólin þér síSur til ama. ÞaS er misskilningur hjá þér, eins og margt fleira, aS mér komi TjaldbúSarmáliS ekkert viS. ÞaS kemur meira aS segja öllum Vest- ur-Islendingum viS, og jafnvel fyrirmyndargreinin þín til mín lfka vegna þess aS ef eg hætti aS skjalla þig, þá held eg megi segja aS þaS er okkur öllum til van- virSu aS neySast til aS nota þig sem ritstjóra viS Lögberg. ÞaS bendir til, aS Vestur-Islendingar séu alls ekki pennafærir á íslenzku ÞaS er ekki nóg aS geta skrifaS, maSurinn þarf aS hafa svolitla skynsemi, og aS minsta kosti svo licla stjórn á geSi sínu. Mér þykir næstum vænt um aS sjá þéssi gífuryrSi sem þú skrifar í samlbandi viS þesái meinleysis orS sem eg sagSi viSvíkjandi Dr. J. Bjarnasyni sál., því þaS gefur mér ástæSu til aS krefjast aS þú komir meS svo sem sex óhrekj- (Framh. á 7. síðu-) Er ábyggilegt vegna þess aS þaS er búiS til af sér- fræSingum í heila- og tauga sjúkdómum, og vegna þess þaS inniheld- ur engan vínanda eSa deyfandi efni. Ef þú þjáist af tauga- óreglu af einni eSa ann- ari tegund, íþá láttu ekki hjá líSa aS fá þér flösku af Dr. Miles’ Nervine. Bátin ner þér viss. ÞaS sanan vottorS hundraS þúsunda, sem reynt hafa þaS og vita hvaS þeir segja. Go to your Drugiist and get a bottle of Dr. Miles Nervine today. KOL HREINASTA og BESTA tc«vnd KOLA bæSi tfl HEIMANOTKUNAR o» fyrr STÓRHÝSI Allur flatningvr meS BEFREUÐ. Empirc Coal Co. ULmited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Timbur, FjalviSur af dllum VOrilDirgðir tegundúm, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum setíð fúsir að sýna, J)ó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------ L i m i t e d ——------- MENRY AVE. EAST WINNIPEG 0. P. SIGURÐSS0N, klæCokeri *662 Notre Dame Ave. (vi?S horntS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgeröir á fötum með mjög rýmilegu verði NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeStt PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J, H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjcihvem nriS- vikudag í hverjirm mánuSi. e CitvDairy Limited Ný 3tofnun undir nýrri og full- komnari umsjón. Senditi oss rjóma ySar, og ef þér hafiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreiSsla — skjót borgun, sanngjamt próf og hæSsta borgun er okkar mark og miS. ReyniS oss. I. M. CARRUTHERS, Managing Director J. W. HILLHOUSE,* Secretary Treas. Komið í veg fyrir áhyggjur og útgjöld með því að' senda þvottinn ykk- ar til IDEAL WET WASH LAUNDRY Símið A 2589 Arnl Aadrraoa E. P. Garlu4 GARLAND & ANDERS0N LtfGFR.EÐINGAR Phonrs A-2197 S411 Electric Itaitwnj Chamberi RES. ’PHONE: F. R. 2755 Dr. GEO. H. CARLISLE ðtundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B-A., L.L.B. ISLENZKla UtGMABIJR t toiasl meí l’hllllppa and Scarth Skrtfatofa 201 Montrral Trnat B1<1« Whmlpeg;, Man. Skrtfat. tals. A-1336. HelmUBi Sh.472S Or. M. B. HaJftforson 401 BOVB BUILDIIVG Tnla.: A3..21. Cor. Port. og Ednt. Stundar elnvörfiungu barklaeýkl og atira lungnasjúkdýöma. Er aC finna á skrifstofu siunl kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Heimill »75 4Í Alloway Ave. Talalml: AS88S Ðr.y. Q. Snidal TANVUEKIVIR •14 SoueiMt Block Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYB BUILDING S*™1 Porta«e Ara EAmonton St. Stundar etngöngu augna, ayrna, maf og kverka-sjúkdöma. A75 hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til S. *.h. Phone: A 3521 627 UcMUlan Ave. Winatpes Vér höfum fullar btrsTIir hrein- meö IyfseTSta yTSar hioxa75, vér nstu lyfja og meVala. KomiT) Íoram meSulin nákræmieca ettif visunum lknanna. Vér slnmum utansvetta pöntunum og seljcm grlftingraleyfl. COLCLEUGH ác CO. Notre Dame oir Sherhrooke Sta. Phoaea: N7630 og N7C50 'e j I i I A. S. BARDAL aelur llkkistur 03 annast um út- farir. Allur útjdnaflur aá besti. Ennfremur aelur hann allskonar mlnnlsvarTla cg lesstelna. : : 818 SH.ERBROOKE ST. Phone: N6W7 WINSIPEG TH. JOLINSON, Úrinakari og GullsmiSux Selur giítingaleyfisbráf. Sérstakt athysll veltt pöntunum og viTSgJöröum útan af landl. 248 Main St. Phane: A4637 Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuBMt ySur veranl.ega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. M&in 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er resSubúkm aS finna ySur 18 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimoni, Gen'l Manager. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óakum eftir viSskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlætL Komið einu sinni og þér mtmuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. J. J* Sumdmoo H. G. HinrlkiMD J. J. SWANSON & CG. PASTKIv.NASALAK OG „ „ ie.lid mlBUr. TaUlml A6349 808 Parln BulIdloK >T|PMÍptj Dr SIG. JÚL. JóHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. öe cjood to youp ptpe feed «i ORIMOCð Our motto is "Servicc.” If f we haven‘t your brand of cigars, tobacco or cigarcttcs tcll us, and we will get them for you. - TÍguxdson&Thorvaldson Riverton & Hnausa Phone1 Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphaii, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymum reiShjól yfir vet trrinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskaS. AHar tegund- ir af skautum búnar ti! mtstr kvæmlt pSofcun. AreiSauJegt verk. Lipnr afigreiSsla. EMPWE CYCLE CO. 641 Notre Damc Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.