Heimskringla


Heimskringla - 17.08.1921, Qupperneq 6

Heimskringla - 17.08.1921, Qupperneq 6
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNLPEG, 17. ÁGÚST, 1921 Jessamy Avenal. f Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. alt, — og vitinu líka. ÞaS var ótilhlýðilegt aS Þér sæjuS hann. Sá hluti sögu minnaT er eg sagði ySur, var sannur. lEg sá ySux og fékk ást á ySur, og ein- setti mér aS leika hann, til aS geta fengiS aS njóta ySar. Eg lagSi út í torfærurnar og syndgaSi til aS ná ást ySar, og bjóst viS aS geta gert ySur farsæla. Eg hélt aS þér munduS aldrei komast aS iþví, aS sá maSur sem þér höfSuS unnaS ihugástum, væri orSin hin aumasta mannvera og sviptur vitinu." Hún rak upp lágt og skerandi kvalahljóS, og tók báSum höndum fyrir andlitiS. Hinar bitrustu kvalir fóru í gegnum sál hennar; þetta var *þaS óbærileg- asta er hún gat hugsaS sér. — Rúpert, sá er hún unni hugástum, hafSi mist vitiS! “Eg komst aS því, aS þér lifSuS í þeirri vo#, aS Rúpert kæmi í ljós þá og þegar,” hélt Darrell áfram. “Eg hugsaSi oft um, hvaS eg ætti aS taka til bragSs. Eg elskaSi ySur, fegurS ySar töfraSi mig, og eg hafSi aldrei elskaS nokkurn kvenmann eins og ySur, og eg var sannfærSur um aS þér gætuS haft 'bæt- andi áhrif á mig. Eg átti lengi í stríSi viS sjálfan mig áSur en eg gat fengiS mig til aS leika svona á ySur. AS vísu hefSi eg getaS komiS til ySar og sagt ySur alt eins og var, og líka opinberaS þaS fyrir lögreglunni, og þá hefSi höggiS ihitt ySur í hjarta- staS eins og nú, er þaS hefSi orSiS hljóSlbært meSal almennings, aS Rújrert Hallow, þessi nafnkendi og mikilsmetni prestur, væri í geSveikra'næli í Bandaríkjunum, aumasti ræfill af manni —• “I guSanna^ænum vægSu mér,” tók Jessamy. fram í. \ í‘Eg veit ekki hvaS til þess kemur, en eg hefi oft óskaS aS eitthvaS kæmi fyrir,” sagSi LafSi Carew viS sjálfa sig, "og þó er þaS næstum hræSilegt aS óska eftir slíku, en mér sýnist aS Jessamy vera ekki allskostar ánægS, og þaS er áreiSanlegt aS hún hefir orSiS fyrir vonlbrigSum aS ýmsu leyti. Hér fyrri á ÓTum var Rúpert Ha'llowes skoSaSur sem hálf helgur rnaSur, sem aSallega lifSi fyrir aSra — en nú er hann eins og alment gerist meS menn, jafnvel fram úr hófi eigingjarn, og nú verSur enginn þess var, aS hann sé trúmaSur. Eg er viss um aS biskupinn þekkir hann ekki heldur fyrir sama mann, þó hann láti ekki á því bera.” Litlu síSar gekk hún inn í herbergi Rachelar. Rachel lyfti höfSinu frá koddanum og sagSi eins og hálf kvíSafull: “Þokan er aS verSa æ þéttari og ILucy mun ekki verá komin til baka aftur." "Eg vissi ekki aS hún hefSi fariS út,” svara'Si 1-afSi Carew. “Eg reyni aS hlífa ySur þá,” svaraSi hann, og Hún var send meS skilaboS til herra Hallowes, íilmennileg sigurgleSi deyfSi allar aSrar tilfinningar. Hún hlýtur þá aS vera komin aftur, sagSi hugsaSi um ySur, og þær samvizkukvalir serh gamla konan, ÞaS hlýtur aS vera mikiS aS gera, ; þ£r muncjU(5 líSa, ef þér kæmust aS sannleikanum. J>ar sem brúSkaupiS er á morgun; en eitt er samt elskaSi ySur þá þegar, og þaS varS til iþess aS ÞaS Ieit svo út sem hún heyrSi ekki hvaS hann sagSi; hann sá aS hún hné niSur í legúbekkinn, og hélt höndum fyrir andltið. Þannig skyldu þau, og hann fór út í myrkriS og þokuna. ÞaS var naumast hægt aS segja, aS hanr. vísjí hvaS hann gerSi; hann hafSi beytt hrekkjum og undirferli til aS reyna aS ná í auSinn, en nú gleymdi hann alveg peningunum. Rúpert skyldi fara frá London daginn eftir, og skyldu þau aldrei fá aS finnast — þaS ætlaSi hann — Lewis Darrell — aS sjá um. Engum skyldi hepnast aS komast þar aS er honum var vikiS frá. ÞaS voru allar líkur til aS bróSir hans færi dagin neftir, og þá var hann horf- inn henni fyrir fult og alt. Honum var eins og fróun aS þessari hugsun; hann þló kuldahlátur í vandræS- um sínum, er hann sagSi þetta viS sjálfan sig. ríal, aS eg hlakka ékki til þess.” ; freistingin vann á mér. EruS þér ógnar mikiS reiS LafSi Carew var í herbergi sínu þetta kvöld. ÞaS var ibariS á dyrnar hjá henni og Jessamy kom inn. Hún var fölleit en róleg. “Lucy er ekki komin til baka ennþá,” sagSi hún. “Þokan er ákaflega þykk og svört, en eg vona samt aS hún hafi einhversstaSar komist í húsaskjól. Mér finst eins og þoka og óhreint loft hafi veriS í kring- um okkur, ekki aSeins í dag, heldur um langan tíma.’ “FáiS ySur sætiS, Jessamy,” sagSi gamla konan sem stóS geigur af útliti og tali hennar. “Eg fór ekki niSur í gestasalinn, því ennþá er ýmislegt ógert fyrir ibrúSkaupiS.” ÞaS var góSur eldur í arninum og Jessamy sett- ist fyrir framan hann og vermdi sig. Þegar LafSi Carew hafSi talaS út, sneri hún sé snögglega viS, eins og hún væri hrædd, og leit til hennar. “ÞaS verSur ekkert ibrúSkaup,” sagSi hún, “og þér megiS gera þaS heyrum kunnugt — eg endur- tek þaS, aS þaS verSur ekki af brúSkaupinu.” Þetta var á miSvikudag og næsta dag ætlaSi Jessamy aS gifta sig — en af því ætti helzt ekkert aS verSa, því hann hafSi kannast viS aS vera æfin- týramaSur — ekki sá rétti Rúpert Hallowes. 1 sama bili mundi hún alt sem komiS hafSi fyrir. Hún rak upp lágt hljóS, settist upp meS veikum mætti og benti meS titrandi höndum þangaS sem fötin hennar lágu. Einhver hafSi lagt þau á stól fyrir aftan rúmiS. Hún mátti til aS klæSast sem allra fyrst og fara heim til Jessamy. Hún hélt aS hún IhefSi dottiS f myrkrinu, og einhver hefSi ifundiS hana og lagt hana hér og hjúkraS henni. Hána rankaSi viS upplýstu herbergi og blíSlegu andliti. Hún mundi líka eftir því aS henni fanst hún vera svo þreytt, aS hún hefSi ekki getaS komist lengra. Meira rnundi hún ekki. Hún klæddi sig í flýti og leit í spegilinn, og sá hversu hún var tekin til augnanna og föl. En hvar mundi hún vera, datt henni svo aftur í hug?. Hún leit út um gluggann, og fanst henni þá aS hún þekkja sig og sá aS hún hafSi vilst óraveg í þokunni kvöldiS áSur. Hún gekk varlega ofan stigann og studdi sig viS Rachel stundi viS og sagSi: “Nei,, og mér finst vjg mig út af því? QóSa Jessamy, getiS þér ekki sem viS höfum öll þá ihugmynd, aS lítil gleSi eSa yorkent mér? Þér sem eruS svo góSar viS alla aSra, ánægja sé í loftinu.” Þær töluSu ekki meira um þetta, en báSar voru ættuS líka aS geta fyrirgefiS mér.” Væri þaS hugsanlegt aS hún gæti nokkurntíma þær kvíSafullar og bar svipur þeirra þess Ijósastan fyrirgefiS honum, Ó, ef ihann vildi aS eins hafa sig vott. 1 á burt, svo hún gæti faliS sig fyrir mannanna sjón- ÞaS sem gerSist í gestaherberginu, var þaS, aS unlj og reynt ag hugleiSa meS stillingu, aS þetta Lewis Darrell, sá er leikiS hafSi Rúpert Hallowes, væri endirinn á hennar afar löngu biS, og nú sýndist gekk til Jessamy og rétti fram hendurnar meS upp- öj] von vera uti. gerSar gleSibragSi. MeS stillingu yfirvegaSi hún Hana hrylti v:S og tárin hættu aS renna; stilling bann frá toppi til táar; nú þegar hún vissi hver hann hennar og staSfesta kom í ljós henni til hjálpar, þrátt ■var í raun og veru, gramdist henni viS sjálfa sig, og fyr;r alt sem hún leiS á sálu sinni. ÞaS var máske íanst þaS næstum óskiljanlegt, aS hún skyldi ekki GuSs ráSstöfun aS hinn sterki heili yrSi veikur og aindir eins hafa þekt hann frá hinum rétta Rúpert skynsemin slófgaSist um stund; var ekki sjálfsagt aS handriSiS; hún heyrSi nú mannamál gegnum dyr er stóSu opnar. Þegar hún sá inní ihefbergiS, kom hún auga á roskinn kvenmann er sat fyrir framan eldstæSiS, og talaSi viS mann, er sneri bakinu í hana og gat hún því ekki séS íraman í hann. HerbergiS var mjög skemtilegt og smekklegt og húábúnaSur allur hinn vandaSasti. Gluggablæjurn- ar voru dregnar niSur og var búiS aS kveikja. Alt benti þar á góSan efnahag, eSa jafnvel velmegan. “Hún sefur nú vært, Dick,” heyrSi Lucy aS kon- an sagSi. “Aumingja stúlkan; hún býSur af sér góS- an þokka viS fyrstu sjón; en aS hugsa sér, hvaS þetta er einkennilegt, þú hefir elskaS hana allan LafSi Carew baSaSi út höndunum og hrópaSi., * , , . , , , £. ... . ° *; þennan tima og ahtio ao hun væri algerlega hortin meS undrun í röddinni: “Ekkert brúSkaup? EruS þér aS tala upp úr svefninum, Jessamy?” “Eg held aS eg hafi veriS aS tala upp úr svefni aS undanförnu,” sagSi hún. “Mér finst þaS hafi veriS Ijótur draumur sem áSur kom fyrir mig, enda þótt hann bitur væri, gat eg afboriS þaS, — en þetta! | Enginn oddur er eins beittur og sár og syndin, og!, . v , ° ° I þesj ljosan vott ao ihann var í geöshrærmgu aS sannleikurinn kæmi svona í ljós, eftir alt sem eg Hann vildi taka í hendina á henni og draga hana aS rséi, en hún bandaSi honum frá sér meS alvörusvip. Lewis Darrell þokaSi sér til baka; úr svip hennar ias hann dóm sinr.. ÞaS var ekki um aS villast, aS hún vissi alt; hiS rétta og sanna var loks komiS frum stytta. hún tæmdi þennan beiska bikar, sem guS hafSi ætl- aS henni aS drekka? Jessamy átti í stríSi viS sjálfa sig, aS láta ekki yfirbugast af sorg og vonleysi. Alt í einu fanst henni sem rödd Jesús Krists í aldingarSinum hljóma fyrir dagsljósiS. Hann stóS grafkyr, eins og eyrum sér, ^og þaS var sem hönd væri rétt út yfir "Jessamy,” sagSi hann loksins meS veik- höfuS hennar eins og til aS halda verndarhendi yfir um róm, “hvaS á þetta aS þýSa?’ henni; hann hafSi líka beSiS til guSs í sinni djúpu “Eg gerSi boS eftir ySur,” sagSi ihún meS þess- sálarsorg, og hann hafSi sigraS; hann tæmdi kal- um lága og viS kvæma róm, sem hann hafSi svo oft Jekínn í botn, öllum sínum lærisveinum til eftir- dáSst aS, og sem Rúpert hafSi oft Iíka talaS um. “til breytni. aS láta ySur vita aS eg veit alt. — Eg veit aS þér Loks reis hún á fætur og stóS frammi fyrir Lewis hafiS beytt mig brögSum. AS þér ihafiS stoiliS j allri sinni hæS, en föl og alvarleg. nafni bróSir ySar og leikiS hans hlutrverk, og get eg “Oss er boSiS, aS vér skulum fyrirgefa, ef viS ekki fyrirgefiS sjálfri mér aS eg skyld ekki sjá þaS sjálf væntum fyrirgefningar. Eg fyrirgef þér,” strax — aS mér skyldi detta í hug aS taka ySur sagSi hún meS hægS. fjrrir hann.” •Og þér megiS til aS gefa mér einhverja von,’ Hann sá Iþegar í staS aS afsakanir voru þýS- sagSi hann meS ákafa, “þér megiS ekki gleyma því, ingalausar; þaS var eitthvaS í rödd hennar sem aS þetta gerSi eg af ást til ySar." 'sannfærSi hann um, aS hér væri öllu lokiS á milli | Hún færSi sig dálítiS fjær, en spurSi svo kalt ■þeirra, og í andliti hennar sá hann ekki annaS enjog rólega: “Von? — Um hvaS?” kulda og fyrirlitningu. Þrátt fyrir alt þetta, hafSi ‘Um aS þér, ástin mín, meS tíS og tíma, bæn. honum aldrei fundist meira til um hana en einmitt heyriS mig og gefiS mér ást ySar.” nú, þegar hann var aS missa hana — eSa öllu iheldur Henni fanst sem hrollur fara um sig alla, og hún var búinn aS missa ihana. — Þá fann hann fyrst, sagSi í alvarlegum og ákveSnum róm. “TaliS þér hvaS mikiS hann var farinn aS elska hana; þaS yrSi aldrei svona framar, því þér vitiS ekki hvaS hrein afar þungbær hegning. ást er, og hvaS mig snertir, þá elska eg aSeins Rúpert Eftir nokkur augnablik, sagSi thann náfölur í i Hallowes.” andliti: “ÞaS er satt, eg tók þaS sem bróSir míns var — meS lýgi og svikum, en eg — eg elskaSi yS- 3ur.” “ElskaSir!-----og þú dirfist aS taka þér þetta orS í munn! KállarSu þaS ást aS svíkja mig; beyta mig brögSum og undirferli, til þess aS eg giftist þér? AS telja mér trú um aS hann væri orSinn svo breyttur ---- aS Rúpert, — aS Rúpert væri ekki sá sem eg áleit hann vera. VitiS íþér, aS þér komuS inn hjá “Já, en þér hafiS ékki skiliS mig; hann er — “ÞegiS þér, hann er unnusti minn, og sá er maS- ur ann, ann maSur jafnt í blíSu s?m stríSu, og svo er þaS meS mig; meS þolinmæSi bíS eg þeirrar stundar er viS sjáumst aftur, því þaS verSu em- hverntíma, ef ekki í þessu lífi, þá í öSru.— Og nú ætliS þér aS gera svo vel og yfirgefa mig. Ef þér nokkurntíma komist eftir dvalarstaS Rúperts, verSiS þér aS láta mig vita; meS því einu getiS þér hjálpaS mér ótta og skelfingu, því eg fann aS þaS var ekki1 mér, og svo segi eg, veriS þér sælir.” alt meS feldu. SegiS mér nú, í þaS minsta, ef þér hafiS nokkra samvizku og manndóm fiann nú?” ReiSin og fyrirli'tningin sem Jessamy hlaut aS •sýna Lewis Darrelí, varS til þess aS vekja hjá hon- vim alt þaS versta sem í honum bjó. Andlit hans og avipur varS hörkulegri og ljótari, þar sem hann stóS Þessi orS voru þannig töluS, aS þau sviftu hann hvar er, allri von. Hann stóS og sta.rSi á hana — á hiS föla | og raunalega andlit, sem virtist benda á, aS gjörvöll ánægja lífsins væri henni horfin, en hans harSa hjarta fann ekki til meSaumkunar viS þennan þögula harm, sem auSsær var í öllu hennar yfirbragSi. Hann ól á hatrinu í hjarta sínu, og hafSi einsett sér aS ■nú og starSi á hana, og aldrei hafSi honum sýnst gera alt sem í hans valdi stæSi til aS fyrirbyggja aS hún fallegri en einmitt nú. Upphaflega var þaS vegna auSsins sem hann ætlaSi aS giftast henni, en ekki leiS á Iöngu þar til hann fékk ást á henni, vegna hennar eigin persónu.. En hvaS sem ö!lu leiS skyldi Rúpert aldrei ná því er hann hafSi þegar tapaS, þaS skyldi hann fyriébyggja ef hann gæti, og jafnvel byrja strax. ÞaS var óþolandi tilhugsun/ aS Jessamy tilheyrSi nokkrum öSrum. Hann settist niSur, skuggalegur yfirlits og kreysti saman hendurnar. “Eg veit ekkert um hann aS öSru leyti en því, aS hann er í Bandaríkjunum,” sagSi ihann í kulda- legum róm. “Hann hefir tapaS minninu fyrir fult og þau sæjust, og þó svo yrSi, skyldu þau ekki aS held- ur ná saman. BróSir sinn, sem hann hataSi, skyldi aldrei njóta þess er hann hafSi glataS. “Er þetta ySar seinasta orS, spurSi hann. “Já, þaS er mitt síSasta orS,” sagSi hún stilt og alvarleg. Hún hafSi ekki þrek til aS segja meira. Eftir nokkur augnablik leit hún til hans og reyndi aS tala: “ReyniS aS bæta fyrir þaS sem þér hafiS brotiS, ef þaS er ekki' of seint.” sagSi hún. “ÞaS er of seint,” sagSi hann í heiptaræSi, “ÞaS er alt of seint, þar sem þér sendiS mig bur|; frá ySur út í myrkriS, flæmdan frá sólarbirtunni, sem er sam- fara nærveru ySar." / ! ;- : þér, en svo rekst hún hingaS x myrkri og þoku. En eg vona nú bara aS þaS endi alt saman vel og ánægjulega, eins og í sögunni. — Já, eg vona þaS sannarlega.” “I hinni verulegu sögu, gengur margt öSruvísi til en í skáldsögum,” sagSi Dick, og rómurinn bar hefi biSiS og liSiS! Ó, mér fanst eg beigja mig undir vilja guSs í hverju einu, en mér kom aldrei til hugar aS nokkuS svona hræSilegt mundi koma fyrir.. “Jessamy,” sagSi LafSi Carew, alveg forviSa, “hvaS er þetta? EruS þér og'Rúpert orSnir óvinir?” “Nei, ekki Rúpert og eg, því viS höfum aldrei ^vingast. ÞaS er þungbært aS segja ySur þaS, góSa LafSi Carew, en þó verS eg aS gera þaS. — MaSur- urinn sem kom hingaS, og sem viS öll álitum aS væri Rúpert, var ekki hann — ÞaS var hálfbróSir hans, Lewis Darrell, og svo er gucSi fyrir aS þakka aS eg komst aS því á síSustu stundu, og héSan í frá kemur hann aldrei aftur. SégiS öSrum aSeins þaS nauS- synlegasta þessu viSvfkjandi.” ÞaS varS löng þögn, og LafSi Carew var frá sér nurnin:" “Eg hefi aldrei heyrt neitt svipaS þessu,” sagSi hún alveg forviSa. “En getur þaS veriS mögu- legt, aS þaS sé ekki Rúpert?" Svo leit hún snögglega tíl Jessamy. Andlits- drættirnir báru þess Ijósan vott, hvaS hún leiS ósegjanlega bitrar sálarkvalir, og henni skildist þaS nú ennfremur, hvaSa þýSingu þetta hafSi fyrir Jessa- my, svo hún þagSi um stund. “En hvar et hinn sanni Rúpert, — unnusti ySar — manninum sem okkur öllum þótti svo vænt um— hvar er hann?” Jessamy stóS upp og gekk til dyranna, e leiSsIu. Hún fálmaSi framundan sér, eins og hana vantaSi hjálp og stuSning. “SpurSu mig ekki meira um þetta í kvöld,” sagSi hún, eg skal segja þér þaS á morgun.” Svo fór íhún úr herberginu, og lét hurSina aftur á eftir sér. LafSi Carew settist niSur, hálf ringluS og ráS- þrota. “Þetta er nú í annaS sinn,” tautaSi hún, þegar hún var orSin ein. “ÞaS er ekki betra en í raunalegustu skáldsögum. — 1 annaS sinn, og þaS næstum viS kirkjudyrnar. — ÞaS er næstum ótrú- legt, og lítiS betra en í spennandi skáldsögum.” Jessamy sat viS eldstæSiS og las í dagblaSi ágrip af ræSu Rogers Hampton í Glasgow. NeSan undir var auglýsing: “Herra Roger Hapton kemur til London á miSvikudaginn og talar þar í hinum stóra samkomusal í St. Faith kl. 4, eftir áskorun biskupsins af Carminster.” “Eg ætla aS fara og hlusta á hann,” sagSi hún viS sjálfa sig, “eg hefi lesiS ræSur hans meS sér- stakri ánáegju og nú ætla eg aS nota tækifæriS og heyra hann tala. Eg efast ekki um aS hann muni segja eitthvaS sem veitir mér trúarstyrk og hugsvöl- un, því af öllu sem eg hefi lesiS eftir hann, er þaS auSskiliS, aS hann veit hvaS sorg og mótlæti er og aS hann veit líka hvar hina sönnu huggun og friS er aS finna.” 43 KAPITULI ÞaS var ekki fyr en dagin neftir, aS Lucy vakn- aSi af löngum svefni; hún reis upp viS olnboga. Fyrst í staS mundi hún ekkert og horfSi vandræSa- lega í kringum sig í hinu snotra svefnherbergi. ÞaS gat ekki veriS heima hjá henni — og hvar var Rachel? , eg veit ekki hvort Lucy þykir nokkuS vænt um mig, og ihefi eg fenga ástæSu til aS ímynda mér þaS; én satt aS segja, þá vatS ég aldrei var viS þaS hérna áSur fyr — eg á viS, á þann hátt er eg hefSi helzt óskaS.” Þetta var málrómur Dicks; harrn vildi hjálpa henni. Hún roSnaSi, og hjarta hennar fyltist eins- konar friS og ánægju, aS í svipinn hugsaSi hún ekki um neitt annaS. Flún hafSi veriS orSin vonlaus um aS þau mundi sjást aiftur --- og nú höfSu þau af tilviljun fundist. , Hún færSi sig innar á góIfiS, svo þau urSu vör viS hana, ,og komu þau meS gleSibragSi á móti henni meS hendumar á lofti. Dick var vel klæddur og sýndist mjög aSlaS- andi. Hún róSnaSi, og tárin voru í þan nveg aS brjótast fram í augum hennar. AS sjá þarna Dick, minti 'hana á fyrri tímana — og alla þá erfiSIeika er hún þá átti viS aS stríSa. “LíSur ySur betur?" spurSi hann, og rómurinn var léttur og ánægjulegur. “ÞaS var merkilegt, Lucy, aS ySur skyldi einmitt bera aS mínu heimili.” “ÞaS er reglulega skáldlegt,” sagS'i Sally frænka Dicks. “En fáiS ySur nú sætí, ungfrú góS, því þaS lítur svo út, sem þér séuS ekki í álla staSi vel frízk, sýnist þér þaS ekki líka, Dick? Eg hélt í sannleika, aS þér munduS ekki fara á fætur fyr en læknirinn leyfSi ySur þaS. Læknirinn kom hingaS, og hann sagSi aS þaS bezta sem þér gætuS, væri aS sofa. Já — en — þaS er satt, þér og Dick hefSuS ef til vill haft eitthvaS aS ta'la saman, og ætla eg því aS lofa ykkur aS vera í næSi um stund. Á meSan ætla eg aS fara fram í eldhús og hjálpa vinnukonunni til, og svo skulum viS hafa þaS reglulega skemtilegt.” Svo fór Sally út úr herbergi, og var hún ekki annaS en eitt stórt gleSilbros, og var því sannarlega sannóristin manneskja, þar sem hún gat glaSst svo meS öSrum. Þegr Lucy leit upp, mætti hún augum Dicks, sem horfSi á hana meS logandi ástaraugum, en þó hálf hikandi. Hún roSnaSi á ný, eh í sömu svipan mundi hún eítir Jessamy, og þar sem hún varS endi- lega aS láta hana vita sem fyrst. “Eg verS aS fara iheim til Jessamy, Dick,” sagSi hún alvarleg og ákveSin, eins og Dick hafSi þekt hana áSur. “ÞaS er afar nauSsynlegt aS eg geri þaS, og vona eg aS þér hjálpiS mér til þess.” “Já, þaS skal eg gera, Lucy, þegar viS hÖfum fengiS okkur einhverja hressingu,” svaraSi hann. “Þá skal eg fara meS ySur sjálfurfaáp4góSaoSHóu,. “Þá skal eg aka meS ySur sjálfur. Eins og þér vitiS, þá hafiS þér veriS veikar, og viS sendum eftir lækni. SagSi hann aS þér íhefSuS fengiS högg á höfuSiS, og hefSuS fengiS taugahristing, og var eg mjög hræddur um ySur; en hvernig atvikaSist þaS aS þér urÖuS fyrir þessu áfalli, Lucy?” “Eg — eg datt,” svaraSi hún, hálf hikandi þó; “eg skal segja ySur seinna um þaS alt, Dick. En þér ætliS aS flytja mig heim aftur? GuSi sé lof, aS eg kem nógu snemma.” “Nógu snemma fyrir hvaS?” spurSi hann; sí3_ an gekk hann til Lucy og beigSi sig niÖUT aS henni. Mdra.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.