Heimskringla


Heimskringla - 17.08.1921, Qupperneq 8

Heimskringla - 17.08.1921, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEiG, 17. ÁGÚST, 1921 Winnipeg --•-- Guðrún Búason, látin Á þriðjudaginn lézt að heimili sínu hér í bænum, Mrs. Guðrún Búason. Jarðarför hennar fer fram frá Goodtemplarahúsinu á föstu. daginn kl. 2. e. h. — Þessarar merkiskonu verSur nánar minst síðar. Svar til ritstjóra “Lög.bergs”, frá séra Alibert Kristjánssyni hefir Heimskringlu borist, en því rniður ofseint til þess aS birt. ast í þessu blaSi; kemur í næstu viku. Sveinn kaupm. Tborvaldsson frá Riverton var í bænum á mánu. daginn var í verzlunar erindum. "GoSafoss", hinn nýji, átti aS koma heim til Islands frá Dan- mörku, þar sem hann hefir veriS í smíSum, um miSjan ágúst mán- uS, aS því er segir í bréfi er barst aS heiman; og einnig, aS hann aetti aS leggja af staS til Vestur- heims undir eins eftir afgreiSslu, skipsins í Reykjav.ík. Má því eiga von á skipinu til landsins snemma í næsta mánuSi. KveSjusamkomu hefir veriS ákveSiS aS halda frú Stefaníu GuSmundsdóttir leikkonu, föstu- dagskvöldiS 28. þ. m. í Good- templarahúsinu. Stutt skemtiskrá af ræSum, söngvum og hljóSfæra slætti. Vaentanlega flytur séra Jón as Á. SigurSsson ræSu viS þetta tækifæri, og Mrs. S. K. Hall syng ur einsöng. Hon. Thos. H. John son stýrir samkomunni sem byrjar kl. 8.30. Gestum verSur gefiS iækifæri til aS kveSja frú Stefaníu sem leggur af staS heim til Islands ásamt Óskari syni sínum, 28. þ.m. ASgangur ókeypis. Allir velkomn- ir.. J. J. Sturlaugsson frá Elfros, Sask., kom til bæjarins á föstu- daginn, og fór heim aftur daginn eftir. — Uppskeruhorfur segir hann heldur góSar í sinni bygS, en þó kvaS hann uppskeru verSa heldur í seinna lagi núna, vegna ofmikilla rigninga, einnig aS ryS hafi gert nokkrar skemdir, en þó hvergi tilfinnanlegar aS svo komu. Slátt kvaS hann alment byrja seinni partinn í þessari viku. Sér Runólfur Runólfsson, sem undanfarin 2—3 ár hefir þjónaS SkjaldborgarsöfnuSi hér í bæ, hefir nú lagt niSur þaS embætti, og hélt af staS í gær áleiSis til Spanish Fork, Utauh. Hygst hann aS dvelja þar framvegis. Býst hann viS meS haustinu aS byrja á þrestsverkum þar sySra. Séra Runólfur er hæglætismaSur og má ekket aumt sjá svo aS hann reyni ekki aS leggja því liSsherndi. Er hans saknaS af vinum hans hér sem margir voru orSnir, því fram- koma séra Runólfs ávann sér hylli manna daglega. Fylgja honum hugheilar óskir, er hann kveSur. Kristján Ásg. Benediktsson á tvö bréf á skrifstofu Heimskr. Victor Sturlaugsson frá Svold, N. Dak., kom vestan úr Vatna- bygSum í vikunni ^sem leiS, þar sem hann hefir 3tundaS bænda- vinnu í sumar. Hann fór heim til sín, aS SvO'ld, daginn eftir. ÞórSur Jónsson frá Riverton og kona hans komu til bæjarins á laugardaginn var; komu þau skemtiferS hingaS, og fara heim aftur í dag. Gunnar Thordarson frá Hnaus um kom til bæjarins á þriSjudag- inn; hafði verið viS fiskiveiSar norSur á Winnpegvatni 2 mánuSi. Afli var ágætur. Þeir er útgerSim- ar ha/a átt, hafa því eflaust grætt. Heimlli: Uie. 12 Coriane Blk. , Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmitSur ogr gullsmit5ur. Allar vit5gert5ir fljótt og v#l af hendi leystar. G76 Sargent Ave. Talslnii Shrrbr. 8«5 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S., L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 ís'enzk hjúkrunarkona viSstödd. Gunnlaugur Bergmann frá Bif- rost, Man., sem veriS hefir hér undanfarna daga á sjúkrahúsinu, hélt heim til sín í gær; hann var skorinn upp viS botnlangabólgu af Dr. Brandsyni, og heilsast hiS bezta. Herbergi til leigu og fæSi fæst á sama staS fyrir tvo einhleypa menn eSa skólapilta, í prívat húsi hjá góSu fólki, og á bezta staS í borginni. RáSsm. Hkr. gefur allar upplýsingar. FimtudagskvöIdiS 18 ágúst ætlar Jóns SigurSssonarfélagiS aS standa fyrir skemtisiglingu niSur RauSána á skemtiibátnum "Keen- ora”. Báturinn fer alla leiS niSur í "Keenora Park og er þar ljórn- andi danshöll og góSur hljóSfæra- sláttur. Einnig verSa skemtanir á skipinu og þar verSur dansaS á skipsfjöl. Vonandi fjölmenna Is- lendingar þetta eina kvöld. Kon- urnar lofa tunglsljósi og blíSviSri og vona svo aS íslenzku piltarn- nir komi meS stúlkumar sínar og aS eldra fólkiS fylgist meS. AS- göngumiSar kosta 75 cents og verSa til sölu hjá félagskonunum og kvöldiS sem báturinn fer verS- ur kona félagsins niSur viS bryggju meS aSgöngumiSa og er fólk beSiS aS kaupa þá af henni en ekki af hinum vanalega far- seSlasala sem þau- er. Hér eftirtaldir nemendur ung- frú L. Solvason, píanókennara, tóku próf viS Toronto Conserva- tory of Music í síSastliSnum júní- mánuSi: Junior Grade: First Class Honors: Freda Long. Honors .....Constance Davies. Primary Grade Honors....... Emely Jonatansson Pass.: Thora Joseph, Hosias John- son, Bertha Davidson, Florance Appleby, Sigrún Benson, Christie Simundsson. Elementary Grade: Honors .......... Lillian Dalman Pass.: Maran Gemmel, Thorney Hannesson Introductory Grade: Honors .......... Gladys Smith. Takið eftir! Unglingspiltur, ný- lega kominn frá Islandi, og sem hefir notið þar góðrar mentunar, óskar eftir fæði og húsnæði hjá íslenzkri fjölskyldu í Winnipeg í vetur næstkomandi, sem mætti borgast með því að segja börnum fjölskyldunnar til í íslenkzri tungu og bókm. Einnig gaeti komið til greina tilsögn í þýzku, dönsku, reikningi og ef til vill ífl. ef óskað væri. Pilturinn er ekki í bænum núna sem stendur en býst við að koma með haustinu og stunda hér nám í vetur. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu, gefi sig fram við ristj. Heimskr., sem gefur frekari upplýsingar. Fjögra herbergja rbúð til leigu frá 1. ágúst n.k.,637 Sargent Ave. Talsími A2513. Einhleypur, 38 ára gamall mað- ur, hraustur og álitlegur, æskir kunningsskapar við stúlku á svip- uðum aldri sem giftingar áform hdfir í huga. Skrifið eða finnið “J. J." að 792 Notre Dame Ave., Winnipeg, Man. Ráðskonu vantar á heimili úti í sveit. Húsverk létt; einum rnanni áð þjóna og matreiða fyrii; engir gripir að hirða. Ritstj. vísar á. Þrifin og reglusöm stúlka getur fengið herbergi me ðannaris túlku frá 1. sept. Upplýsingar frá kl. Ó —8 e.h., Room 4 Henderson Blk. 1 42 Princess St. (47—49) Vér vildum benda Islendingum á auglýsingu Dr. Wm. E. Ander- son, sem auglýsir í þessu blaði. Hann er víðfrægur læknir og hef- ir lokið prófum í fleiri greinum en flestir Iæknar, eins og auglýsing hans bendir á. íslenzka er töluð á læknisstofunni, þar sem kona hans er íslenzk og var útlærð hjúkrun- arkona áður en hún gekk að eiga Dr. Anderson. ......... TIL SÖLU ............ “Role top” skrifborð og skrif- stofustóll, finnið G.J.Goodmunds. son, 854 Banning St. Wonderland Þessi vika byrjaði með að sýna Harry Cary í “The Freeze Out”, reglulegur vesturlands Ieikur. Mið vikudaginn og fimtudaginn gefur að líta Carmel Mayers í “Hættu- legt augnablik,” lipur og skemti- legur leikur af snarráðri þorp- stúlku. Föstudaginn og laugardag inn verður sjaldgæf nynd sýnd: “Syndin sem var hans”. Þar leik- ur William Faversham. Þetta er enginn ástar rómans, heldur trú- fræðismynd. Sagan er skrifuð af Frank L. Packard, sem skrifaði “The Miracle Man”, en myndin er frekar veraldleg. Næstu viku verður sýnt "The Heart of Mary- land" og Pricilla Dean í "Reputa- tion”. HVERNIG VERJUM VÉR TIMANUM? Það hefir einhver lagt sig niðpr við að reikna út hvernig menn yf- irleitt verðu tímanum, hve langt skeið af æfinni gengi til starfa, hve langt til leikja, hvíldar o. s. frv.. Er þetta sýnt með töflu þeirri er hér fer á eftir; á hún heima um menn yfirleitt í hverju siðuðu þjóðfélagi: Maður sem nær 70 ára aldri: sefur 23 ár æfinnar vinnur 19 ár, iðkar guðrækni og sækir kirkjur 5 ár, skemtir sér 5 ár, ferðast í 6 ár, er veikur 4 ár, og ver til að klæðast og afklæð- ast, 2 árum. -------o------ SMÆLKI Lögregluþjónn: “Hvers vegna stendurðu þarna?” Slæpingi: “Ó, eg hugsaði ekk- ert út í það.” Lögregluþjónn: “Jæja—færðu þig þá úr sporum. Ef allir stæðu svona grafkyrrir á einum stað, eins og þú, hvernig ættu þá hinir að komast áfram?” ¥ ¥ Leiguliði: “Húseigandinn hefir hengt sig í kjallaranum.” Vinur húseigandans: “Hvað og — skarstu hann ekki niður?” Leiguliði: “Nei.” Vinur húseig.: “Hvesvegna ekki?” Leiguliðinn: “Eg er hræddur um að ahnn sé ekk dauður enn þá." ¥ ¥ Maður sem aldrei lánar öðrum peninga á sjaldnast marga vini. En svo kemst hann kannske betur af án vinanna en án peninganna. ¥ ¥ Hver er helzta orsök til hjóneu skilnaðar? spýr háskólakennari nokkur. 1 svipinn get eg ekkí séð neina ástæðu til þeirra utan eina: giftingar. ¥ ¥ Úr ræðu prests:"Bróðir vor Jón er nú kominn til þess staðar’, sem við reyndar bjuggumst ekki við að hann færi til.” “Er konan þín kímin að eðlis- fari, eins og faðir hennar var?” “Eg held það,” svaraði mað- urinn hennar, “því skríngilegri sem kjólarnir eru, því viljugri er hún að borga hátt verð fyrir þá.” ---------------o---------- Islenzkur feðraarfur. (Framh. frá 5. bls.) varir. Þeir skapa um síðir þrá, sem dvelur í eggskurns djúpi hjartans. Og þó eru til þau flón, sem hugsa að líf og kjör þjóðar vorr- ar í meir en iþúsund ár á Islandi, hafi ekki skilið eftir nein þau á- hrif, sem vari, eða nein þau ein- kenni, sem séu þess verð að geyma þau. Öðru vísi hugsar íslenzka skáld- ! ið sem segir: "Á heimsenda köldum vor ey gnæfir ein í ysta norður hafsauga bláu; þar fóstraðist þjóð vor við elds og ísa mein og áhrif af náttúrunni háu. Og hér hefir glansað ,vor gulltíðar öld, og geymt hér hefir Saga sín fornu rúnaspjöld, drykkjað þjóð með þrótt á þrautadimmri nótt. Ljúft oss land vort er, því lífsrót vor er hér. Vor köllun, vor dáð knýtt er fast við þetta láð, svo lengi vér lífsins anda drögum.” Nei, norrænum eðlisiháttum höf um vér ekki glatað í meir en þús_ und ár. Hin íslenzka líftaug vor hér í Vesturheimi verður ekki skorinsundur á fyrsta, öðrum eða þriðja mannsaldri, nema oss til andlegs fjörtjóns. Meðal blómanna, sem þróast hafa á þjóðlífssviðinu, má þá nefna: námfýsi og fróðleiksþroska sem fylgt hefir kyni voru að minsta kosti frá dölum Noregs, og blómgast hefir hér á mentabraut Ameríku, og stendur í nánu sam- bandi við það einkenni að vera fljótir að semja sig að siðum nýrra landa og eignast menningu þjóð- anna þar; orðheldni, ráðvendni, löghlýðni, trúmenska, dygðir, sem Islendingar voru auðugir af, þegar iþeir fluttu inn í þetta land, þrátt fyrir alla fátæktina, og sköpuðu traust á þeim hvar sem þeir fóru; þrautseigju, sem dafnað hefir við sífelda ibaráttu við ómild náttúru- öfl, hin grimu tröll fjallabyljanna, mizkunarlausan miðgarðsorm eða hvæsandi varga eldfjallanna; sjálfstæði og frelsisást, sem barð- ist við konungs og klerkavald, kvað upp dóm yfir æðstu emlbætt ismönnum ríkis og kirkju og glat- aðist aldrei, jafnvel í svartnætti kúgunarinnar, skáldlegt ímyndun- arafl og elsku til söngs og ljóða, sem skapaði þjóðsögurnar og hélt við hinum heilaga eldi á altari dís anna jafnvel í neyð og bjargleysi; stillingu sem ber harm sinn í hljóði, og framsóknarlund, sem duga vill í samkepninni og fylgj- ast með öllum sönnum framfara- straumum. Þetta er sumt af því, sem vér eigum að varðveita í hinu nýja föðurlandi voru. Nú hefir það orðið hlutskifti vort að gerast meðlimir í cana- disku þjóðfélagi. Fyrstu skyldur vorar eru því hér, en vér megum ekki hugsa að vér verðum betri Canadamenn við það að varpa frá oss öllu því gulli, sem vér átt- um. Alt, sem gerir oss andlega fátækari, gjörir Canada að því skapi fátækari. .Fórnum, Canada sjálfum oss, heilum mönnum, en ekki hálfum. Til þess að hlúa að þessum ís- lenzku blómum í canadiskri jörð og Canada til blessunar, hefir Þjóðræknisfélag Vestur-Islend- inga verið stofnað. Á stuttum tíma hefir það þegar áunnið nokk- uð. Ef það er drengilega stutt af Vestur-Islendingum og það rækt í réttum anda, getur það reynst satt, að “Þá vaxa meiðir, þar vísir er nú.” Vér erum að vaxa inn í hið canadiska þjóðfélag, eigum að vaxa þangað og getum ekki ann- að. Vér eigum ekki að bætast við iþað þjóðfélagið á þann hátt, að vér líkjumst galtómum tunnum, en fremur eins c*g blómagrund, sem lifir með sína sérkenniiegu fegurð, sem skreytir hinn cana- diska blómareit um aldur og æfi. Lifi hér í Ameríku, hjá öldum og óbornum það sem gott er í ís, lenzkum feðra-arfi. ---------x-------<— FRÍMANN SKÓARI. (Framh. frá 7. bls.) afli var honum ýtt út að dyrunum. í himinhliðinu leit Frímann skóari síðast við, og sá þá hestana fjóra þenja.út vængi og líða með vagn- inn í loft upp. Þá vaknaði Frímann skóari. “Það er víst ýmislegt öðruvísi þarna uppi á himnum en hér niðri á jörðunni,” mælti hann við sjálf- an sig. “Og er það von, að maður geti staðið þegjandi og horft á, að að hestum sé beitt bæði framan við og aftan sama vagninn? Hvernig átti mér að detta í hug að hestarnir hefðu vængi. En sá asnaskapur, að láta hesta hafa vængi! En nú verð eg að fara á fætur; annars gerir heimafólkið tómar vitleysur. Til allrar guðs- lukku var eg þó ekki dauður." —Fanney— ---------*--------— STÖKUR Út úr skuldum ékki sér, iila er von oss dreymi; ýmsir eiga erfitt hér í honum gamla heimi. Tvíræði Tvennum kjálkum tuddi og fól tungla smjálka dvergsins, illÍT skálkar eiga skjól í hordálkum bergsins. Á förum. Hörfar tíð úr himinsölum er haustinu var fremri; æ í jarðar dimmum dölum dagar verða skemri. lætur iþað býsna nærri því að vera guðlast. , Allir biblíufróðir menn vita, | hve dýrt Jakob varð kvonfangið og hve miklum brögðum og gífur- legum svikum að Labon móður- bróðir hans beitti í þeim sökum, og svo vil eg að endingu biðja menn að athuga, hve biblíufræði Lögbergs er ábyggiiegt, slbr. 1. bók Móses, 31. kap. 38. v., stend- ur að tímabilið hafi verið 20 ár en ekki 14 ár, eins og Lögjberg segir. Viðkunnar.legra er að fara rétt með orð biblíunnar. M. INGIMARSSON WONDERLANH THEATRE || MIÐVIKUDAG OG FIMTUÐAGi Carmel Myers in ‘THE DANGEROUS MOMENT FÖSTUDAG OG LAUGARDAGi William Faversham in “THE SIN THAT WAS HIS” MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGt SHIRLEY MASON REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Eg óáka eftir að allir sem veikir ! eru, viti að eg læknaðist af krabba meini eftir að læknarnir höfðu tal- ið mig frá. Fyrir tveimur árum síðan lagðir þú hendur yfir mig og baðst Jesús að lækna mig. Krabbinn er horfinn og er eg nú algerlega heilbrigð. Þökk sé guði. Úti í vestur húmi hér hagls á bresta hríðir, millum presta að órótt er, í minni festa lýðir. Við kirkjumál og kristindóm kynt er bál ófriðar, mörg því sál í sinni fróm á svelli hálu riðar. Óvild grær á andans jörð eming fjær er setur, ef allir væru í einni hjörð á því færi betur. M. INGIMARSSON ------o------ DÝRT KVONFANG J lúterska kirkjublaðinu “Lög- bergi”, sá eg þess getið á dög- unum, að Jakob, forfaðir Gyðinga hefði orðið að taka út 14 ára hegningu fyrir afbrot. Við þetta hefði ekki verið mikið að athuga ef það hefði ekki verið þannig fraimsett, í blaðinu, að ætlast væri til að fólk skildi það á þann veg, að refsingin hefði verið beinlínis frá Guði. Þegar farið er að gefa í skyn að eigingirni, prettir, svik- semi og ýmsir aðrir klækir ein- stakra manna og mannfélaga, smærri eða s tærri, sé bein frá Guði, eða Guði að kenna, þá C. R. LUNDY 890 Banning St. Winnipeg Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskrift yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. BHblR Y ONl Btöfcvar hármlsst og grætSir nýtt hár. Góöur áranxur á- byrgstur. ef metialinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. ByöjitS lyfsalann nm L. B. Verti motS pðsti $2.20 flaskan. SendiB pantanir tll L. B. Hair Tonlc Co., 695 Furby St. Wlnnipeg Fæst elnnlg hjá Slgudrsson & Thorvaldsson, Rlverton, Man. BINDIST SAMEIGNAFÉLAGS ÁGÓÐA-AFBORGUNUML — SENDIÐ RJÓMANN TIL BÆNDAFÉLAGSINS PROMPT RETURNS Manitoba Co-operative Dairies Limited. 846 Sherbrooke Street Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.