Heimskringla - 04.10.1922, Page 1

Heimskringla - 04.10.1922, Page 1
Sendit5 eftir ver?51ista til Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. VerSlaun gefin fvrir Coupons og umbúðir Veríiaua gefin fyrir Coupons og . _ Royal Crovrn Soap Ctd. umbúðir 654 Main st wtnnIpeg. Sendlð eftir verSlista til XXXVII. ÁRGANGUR. 1,1 ^rvlanrt WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. OKTÓBER, 1922. NOMER 1 Fréttir af stríðinu. Bretar svöruðu hintt einbeitta skeyti tyrknesku stjórnatinnar í An- gora, sem g'etið er ttm t siðasta blaði, með þvi að senda þeint annað skeyti, sem fór fram á. að Tyrkir hefðtt sig fntrt' af óháða svæðinu austan niegin T)ardanellasundanna og gáfu Tyrkj- vitn aðeins 48 klivkkustundir til að svara. Svar Tyrkja við þvi er ■ollu harðara en hið fyrra. Segjast þeir að vísu hafa skipað svo fyrir, að her sinn haldi ekki áfrarn i Chanak lengra en hann sé kominn. ef Bretar hafi sig biirt þaðan eöa af ölltt hitut ’óháða svæði nteðfram sundttnum Litlu-Asíu megin. í*ó ekki sé lík- legt, að Bretar verði við þesstt, er þetta samt ekki hið frekasta í svari Tvrkjanna. í sambandi við það get- ur þess í síðttstu líntttn skevtisins, að KemaJ sé reiðubúinn til að mæta á íundi með Bretuni. til frekara við- tals. En það, sem æstast er í svari Kemals, er viðvíkjandi Þrakiu. Til ógæfu hafa Grikkir, sent Þrakitt hafa a sínu valdi , tekið til að ofsækja Tyrki þar, eyðileggja eignir þeirra og jafnvel flæma þá út úr landinu. XJt af þessu eru Kemalistar svo reið- tr, að þeir hóta umsvifalaust að senda her inn í Þrakíu. ef Bretland láti þetta viðgangast. — Með þessi svör og orðsendingar frá Kemalistum fyrir augum, halda Bretar, að lítið vanti á, að allar friðartilraunir sétt að verða ómögttlegar. Þarna tná segja að hnífurinn standi i kúnni. Og eina vonin, sem mt er um sættir, er sú, að sendiherra frá Frakklandi, «r :til Angora var sendttr og Frank Bouillion heitir. hafi einhver áhrif á Kemalistana. I>egar sendiherra þessi kom til Snivrna. tók Kemal hottum tveim höndutn, kysti hann á báðar ’kinnarnar, að sagt er, og kvaðst hafa beðið hans með óþreygjtt. Hann hélt með Kemal til Angora á fund stjórn- arinnar, og er með eftirvæntingu mikilli beðið eftir að heyra, hvað þar gerist. Bottillion þessi hefir verið þarna austurfrá áður og gerði fyrir hönd Frakka samning við Kemalista, sem lýtur að því, að skttldbinda I'rakka til að berjast ekki á móti ryrkjum. Kinnakossana, þó tveir værtt, átti hann því skilið frá Kemal. Þetta. sem á hefir verið minst, virðist gera út um það. að Frakkar "veiti Bretum liðveizlu, ef til strtðs kemttr. Og svipað er ekki ólíklegt að standi á með ítalíu, þó opinbert sé það ekki. Rússar hafa borið upp eina þá rýmilegustu tillögu, eftir því sem vnörgum þykir, í sambandi við Dar- ’danellasundin. Þeir leggja til, að ttmráð þeirra séu falin alþjóðafélag- inu á hendur, og að Tyrkjttni sé leyft að gerast meðlimur félagsins. Ff nokkra snertir umferðin ttm þessi sund, þá shertir hún Rússland. þvi ttllar útflutnlngsafurðir Suður-Rúss- lands fara þar um, að heita má, til Kvrópu. En að öðrtt leyti en þessu er ekki sjáanlegt. að Rússland láti sig stríð þetta skifta. Sum blöðin á Englandi eru hrædd utm, að Bretar geri ekki rétt i því, að sitja kyrrir á vesturströnd Litlu- Asíu. Finst þeim, að þeir taki of lit- fð tillit til þess. er Kemalistar leggia til. Telja það jafnvel vissast fyrir Bretland, að halda því, sem þeir hafa vestan sundanna, og bægi Kemalist- um á þann hátt frá að komast til Constantinopel. Kernal sjálfan halda þau ekki ófúsan til sátta. En hann á erfitt með að ganga lengra í því efni en stjórnin í Angora leyfir: en í henni ertt mjög radikalir ntenn, eða rottækra skoðana, og þá má Kemal ekki styggja, því þá er stjórn hans húin að vera. Með alt þetta fyrir attgum, virðast því enn opnar ótal leiðir til friðar, ef ódælska hlutaðeigandi þjóða eyði- leggnr ekki þatt tækifæri. Að því er afstöðu Canada snertir, er hún eins og áðttr á huldu. Efttr því sem fréttirnar verða ægilegri af útlitinu með stríðið, eftir því gefur stjórnin því meiri og meiri gaum, að eitthvað verði hún að gera. Fyrsta sporið verður að kalla þing Sáman, og þó að það sé ekki enn kunnugt, lnenær það verður gert. er nú sagt. að þess verði ekki langt að biða. En svo óglögg er afstaða stjórnarinnar, að ekkert er hægt að ráða af hennij um það. hvað gerast muni á þvi þingi. CANADA Þakka-rgcrðardagur. Mánudagurinn 6. nóventber n. k. hefir verið ákveðinn þakkargerðar- dagur í Canada í ár. Vopnahlésdag- inn á að halda hátíðlegan þenna sama dag. eftir þvi sem fvrir er skipað. Bankarámn. Þau ertt farin að gerast tíð. Utbú Lnion bankans að Moosontin, Sask., var rænt s.l. miðvikudag. Um $8000 k.tmust bófarnir nteð í burtu. Voru 8 menn við þetta verk. Bankaþjónn- inn, er í bankanttm svaf ásamt konu sinni. var haldið í skefjum með því að miða byssu á þau, meðan öryggis- skáparnir vorit sprengdir ttpp. Sínta- stjórinn í bænnm var tekinn og bttnd- inn og vírar allir kliptir sttndur. —• En það er ekki alt búið með þessu. Hér um bil á sama tíma og þessu fer fram t Moosomin. er útbú Montreal bankatts í Ceylon, Sask., hrotið ttpp og rænt. Höfðtt þeir ná- ti-tgar, er það gerðtt, um $6500 burt með sér. A milli bæja þessara eru. urn 100 mtlttr. og má segja. að farin sétt að tiðkast hin breiðu spjótin. er fleiri bankar ertt rændir á sama tima! all nærri hver öðrtttn. — Skoðttn' manna er. að verk þessi sétt fratnin | af bófuni frá Bandaríkjunum, því j mest er ttm, að bankar sétt ræntir, j sem skemst ertt frá landamærunum. Halda sttmir, að vínsmyglar, sem svo ntikið hefir verið tuu. eigi þátt í þessti. Menn þessir virðast vel æfð-| i,- i þesstt. og hafa félag nteð sér að j vinna að þesstt ódáðaverki. — Ennfremur var s.l .mánudagj reynt að ræna bankann í Coulter, J Man. Var hópttr ræningja búinn að' klippa sundur alla símavTra þar og| var að halda inureið þangað. Ræningj! arnir voru aðeins 6 mílur þaðan, en j námu staðar i bænttm Westhope í Norðttr Dakota og brutust þar inn í járnvörttbúð, eflaitst til að ná sér i verkfæri. En vökttmaður bæjarins varð þeirra var og fór og vakti menn ttpp. Flýtti hann sér að því búnu til að sjá. hvað ræningjunum liöi. En þeir höfðu þá verið búnir að sjá vökumanninn án þess að hann vissi aí því, og skutu hann til dattðs. Hann hét Karl Peterson, og má vera að lu.nn hafi verið tslendingur. En fyrir það, að bæjarmenn vortt vaktir, tókst bófunum ekki að ræna bankann i Coulter, en uröti að forða sér. Þessi bankarán öll koma hart niðttr á vátryggingafélögunum, og verðttr þess að líkindutn ekki langt að biða, að vátryggingar hækki, ef þesstt heldur áfrant. Hörmulegt slys. t þorpintt St. Elizabeth, tiálægt Morris, vildi það hörmulega slvs til, að þrjú kornung börn brttnntt til bana i vikunni sem leið. Móðir barnanna brá sér út að miólka kýrnar, en skildi börnin ein eftir inni í húsinu. Hið elzta var þriggja ára gamalt. Olíu- lampi stóð á borðinu. og er haldið að börnin hafi velt honum ttm og þannig ,hafi kviknað í húsintt. Þegar móð- jtin lauk ttpp httrðinni, mætti bálið henni. Hljóp hún þá til nágranna sinna, en það var alí ttm seinan. þeir gátu ekkert gert utan að annast hina sorgmæddu móður. Húsið fttnaði upp á fáum mínútum. Fjölskjlda i þessi hét St. Goddard, og var maður- i inn ekki kominn heim af akrinum, I þegar þetta skeði. Þorparaskapur. I norðurbænum t Winnipeg hefir verið tekið upp á þeint þorparaskap, að reyna að sprengja upp heimili rr.anna, með því að setja púður eða sprenigefni í eldiviðarkestina. Eru spítukubbarnir holaðir innan og fyltir ttpp með sprengiefninu. Eitt hús brann upp af þessutn völdum nýlega, og tvær tilarunir voru gerðar til að eyðileggja á þenna hátt heimili Mrs.j M. Eltons að 84 Higgins Ave. Varj stúlkuhnokki. á aft gizka fjögra ára, látin lattma spítukubba í eldiviðar-j hlaða hennar. sem sprengiefni hafðij ittni að halda. Lögreglan er að rann- j saka þetta. Kosningin i Lc Pas. Hún fer fram á morgttn. Um úr- slit hennar eru menn ekki i neinttm vafa. Bracken forsætisráðherra hef- ir símað þ»ðan, að hann haldi sig vissan. þó öflugt sé unnið á móti hon- um. Hafa einir fimm farið héðan frá Winnipeg norður til að berjast á tr.óti kosningu hans. Ertt það þeir Sullivan. sem tryggingarfé sínu tap- aði í Winnipeg, Cutler og McCor- mick og þvilíkir kttmpánar. Hvað þessi gauragangur þessara andstæð- inga bænda á að þýða, er ekki skilj- anlegt. Þó að hið óvænta og versta verði uppi á teningnum og Bracken tapi, er ekkert með því unnið fyrir andstæðingumtm! Honum verðttr út- hlutað sæti fyrir þvi. Og stjórnin er i meirihluta, því hún hefir nú 27 sæti. og 5 óháðir, þar á meðal Gimli- maðttrinn. kváðu hafa gengið i flokk hennar. l etta virðist þvi eins til- gangslaust af andstæðingunum og hægt er að httgsa sér. BANDARÍKIN. ‘‘Kaupið ckki kol". Henry Ford ráðleggur fólki. að kattpa ekki nema hið allra minsta af kolum sem stendur. þvi að þatt 'lækki í verði innan skams. “Eg kevpti kol :t i kauptnanni fvrir $2 minna tonnið en hann borgaði fyrir það, og bað hefði hann ekki selt þau, ef lægra verð væri ekki auðsætt á þeim,” sagði Ford. Frestað að fcrkka skipunum. Stjórn Bandaríkjanna hefir ákveð- ið að fresta fækkun skipanna í her- skipastól sínttm, samkvæmt því, er til stóð. Ástæðan fyrir þvt er sú, að suniar þjóðirnar hafa ekki enn stað- fest samningana. sent gerðir voru á Washingtonfundinum ttnt þetta. og eru Frakkland og Italía einar af þeint þjóðum. Ertt sutr.ir þeirrar skoðunar, að ástandið á Tyrklandi nú geti haft það í för með sér, að sumar þióðirnar breyti um stefnu og stað- festi ekki samninga þessa, en þá sé heimskulegt fvrir Bandartkin, að fækka skipttm sínttm nú þegar. Launauppbót hcrmanna feld. Frumvarpið um launauppbót (bon- us) til hermanna. var felt t senati Bandaríkjanna nýlega. Frumvarpið þurfti tvo þriðju atkvæða meirihluta þar, en hlaut ekki nema 44 gegn 28. Þetta santa frumvarp var afgreitt í þinginu tneð yfirfljótanlegum meiri- bluta, eða 258 atkvæðum gegn 54. Senatorunum finst þeir ekki vera t skuld við hermennina. ToUlögin. Loksins eru nú tolllög Bandarikj- anna afgreidd að öllu öðru leyti etjí því, að forsetinn á eftir að skrifa undir þau. Senatið og þingið hefií afgreitt þau. Er nú eitt ár og átta og hálfur mánuður síðan að frumvarp* imt um lög þessi var hreyft. Hefir þeim í ínörgu verið breytt á þessum tíma. Tekjttrnar, sem stjórnin gerir ráð fyrir af þeim. eru $400.000.000. Mestum tekjum er búist við af svkri ($78.000.000), þá af ull ($63.000,- 000), af tóbaki ($35,000.000) og af hlúndum og broderingunt ($15,000,- 000). Þá er tolltirinn og hár á bún- aöarvörtun, bitjárnavörum. lyfjttm o. fl. Tollverndttnarlög þessi eru hin hæstu i sögu landsins, og eru reptt- blikkar feðttr þeirra. Einkennilegít við þatt er það. hve forsetanum er mikil heitnild gefin í sambandi við þatt. þvi hann má breyta þeint sjálfur og einsamall. ef útlendur markaður gefttr tilefni til þess. Byrja að vinna. Fordverkstæðin i Detroit hafa aft- ur byrjað að vinna. En þeitn var Iðkað fyrir viktt siðan. Þær 100,000 n.anná, setn útlit var fyrir að mistu vir.ntt, hafa því fengið hana aftur. Aldrei kyst. Kona, er Júlía Brightmore heitir, cg heinia á i Chicago, giftist manni, t-r Walter Brightmore heitir, fyrir 6 n'ántiðuin síðan. Nýlega kont kona þessi fyrir dómarann i borginni og bað hann að veita sér skilnað frá ntanni sinttm. Ástæðan. sem hún bar fvrir sig, var sú. “að hún hafi verið gift Walter í 6 mánttði og hann hafi aldrei kyst hana". Hið sama kvað hafa átt sér stað í tilhugalífi þeirra. Henni var umsvifalaust veittur skiln- aðttr. Ford ríkasti maður í heimi. Henry Ford er sagður ríkasti mað- tp- í heimi. Eignir hans nema $2.000.000.000 (tveim biljónum). I reiðtt silfri á bönkttm á hann 185 miljónir dollara, og ágóðinn af um- setningu hans. yfir þá tíma árs. sem viðskiftin eru góð, nenutr $500.000 á dag. • - * Bandaríkin liliðholl Brctum. Bandaríkjastjórnin hefir látið i Ijós, að hún sé samþykk gerðum vest- la’gu ' sambandsþjóðanna í þvt, að vernda réttindi Breta i Dardanella- sttndunum, og réttindi útlendra þjóða i tvrkneskum löndunt i Asítt. en þessi mál koma nú mjög við striðsmálun- unt nýjustu. BRETLAND Dc Valera scgir af scr. Sagt er að Eammon de Valera hafi látið af stjórn lýðveldishersins, og aft í hans stað hafi Liam Lynch tek- ið við þvi starfi. Er að hevra á blöðunum, að þau sétt hrædd um, að úti sé um allar sættir. úr þvt að svona er komið. Þessi nýi leiðtogi hefir skorað a alla, er stefnti hans fylgja. að berjast út nf lifinu fyrir réttindum þeirra. Sem stendur ertt “frírtkis ’-menn aíl vinna stóra sigra á lýðveldissinn- um i Countv Kerrv. Taka þeir fjöld- r.n allan til fanga at' þeim. Lýðveldis- sinnar gera samt allar mögttlegar skenidir á eignttm rnanna. og allan þann óskttnda, er þeir koma við. William Cosgrave, formaður Dail Ereann þingsins, hefir lagt til, að nefnd rnanna sé kosin til að dæma urn tnál þeirra tnanna, er valdir ertt að uppreisnttm (Military Courts Com- mittee), og samþvkti þingið það með ■>8 atkv. gegn 18. Verkamenn vortt á nióti stofnun þessarar dómnefndar. Ernest Blythe ráðgjafi segir, að fyrir stjórninni vaki. að koma t veg fyrir hlóðsúthellingar eins og mögulegt sé. Ennfremttr kvað hann stjórnina vera að leitast fyrir með að fá eyjtt leigða, tii að geyrna fangana á. svo þeir eigi óhægar með að sleppa úr varðhald- inu. Ummœli blaðsins Truth. T hlaðinu “Manitoba Free E’ress” stóðtt nýlega eftirfarandi orö, sem liötð eru eftir blaðintt “Truth” á Englandi, ttm leiðveizlubón Breta hjá nýlendum sínttm: “Símskeytin, sem brezka stjórnin láeíir verið að senda nýlendum sinum or, fara frant á. að þær veiti ríkintt liðveizht t stríðinu við Tyrki, brjóta bæði i bága við landslög vor og eru fásinna. Grundyöllurinn, sem þatt eru bvgð á. er sá, að Bretland sé móðttr- l.and nvlendanna. Hver einasti niað- ur á Bretlandi veit. að England er hvorki móðurland frönsktt íbúanna i Cattada né Hollendinganna í Sttður- Afríkti. Og Bretland er heldttr ekki heimaland nútiðar kynslóðarinnar í Canada né í Ástralíu: sú kynslóð. Jtfnvel þó hún sé af brezkuni for- eldrttnt kontin. á ekki nema eitt föð- ttrland, og það er landið. sem hún er fædd i. Canada og Ástralia. Fóstur- jörð þeirrar kynslóðar eru þessi lönd fyrst og fremst. hvert sent þjóð- ernið er. Og Canada hlvtut. sem canadisk þjóð, að lita á skuldbind- ingu sína. að því er Sevressamning- i*nn snertir. Þeitn mttn fyr, sem þetta er viður- kent. þvi lætra er það fyrir alla. er hér eiga hlut að máli. Að leita l’.ð- veizltt hjá þessttm þjóðitm i röngu yfirskyni, getur haft víðtækar af- leiðingar.” Brctar viðurkcnna Gcorg II. Bretland hefir viðurkent Georg pt ins. són Konstantíns konungs. sem konung á Grikklandi. F.r hann kall- aður Georg II. Lloyd Gcorgc vill fara frá völdum. Það er í skrafi haft, að Lloyd George liafi lagt beiðni fyrir brezka raðuneytið, þess efnis, að hattn fengi 1; usn frá stöðu sinni. Ráðuneytið varð ekki við bón hans og kvaðst enn þttrfa á honum að halda. ÖNNURLÖND. Þjóðhöfðingiaskifti á Grikklandi. Konstantín konttngur á Grikklandi var rekinn frá völdum síðastliðinn ntiðvikttdag. Astæðan fvrir því er sú, að uppreisn hófst í landinu út af hinni slæmu útreið hersins við Tyrki, og átti upptök meðal hermanna frá Smyrtta. í Saloniki gerðu griskir hcrmenn einnig uppreisn. og þó að sa flokkur virtist ekki hafa annað fvrir augum með sinni ttppreisn ett a$ rcka Tvrki burt úr Þrakiu, þá samt hefir hann nú tekið höndum saman við uppreisnarflokkinn frá Smvrna og rétt honum hendi til að stcypa Konstantin af stóli. I m leið og Konstantín lagði niðttr völdin, lýsti hann því yfir, að elzti sonur hans, Georg prins. væri konungur Grikklands.. Er þetta t annað sinn. sent Konstantín konungur leggur nið- ttr völd á s.l. 5 árum, Stjórn Konstantins og ráðunevti hens alt fer frá völdum. Er þvi spáð. að sonttr hans Georg kotutngttr. muni ekki lengi sitja á stóli. heldur tintni Grikkir stofna lýðveldi. Uppreisnarmenu þessir eru þjóð- ernissinnar yfirleitt. Hafa þeir nú kallað Venizelos, fyrv. stjórnarfor- mann heim til þess að takast stjórnar formenskuna á hendur. Venizelos er á Bretlandi sent stendur. ett hefir tekið boði þesstt og mun fara heint Ml Grikklands bráðlega. Það, sent haft var á móti Konstan- tít. konttngi á Grikklatidi var og það, að hann hafði ekki getað komist að neinttm samningum eða samvinntt við vestlægu þjóðirnar, t. d. Breta. En það átti rót sína að rekja til þess, að Kcnstantín var hlyntur Þjóðverjum á stríðstímunum. Vinátta hans við þær var þess vegna ómöguleg. Um Venizelos er öðru máli að gegna. Hann var altaf hlyntur vest- lægtt sambandsþjóðunum og er ekki óhttgsandi, að nú væri ekki komið fyrir Grikkjutn eins og komið er, ef hann, en ekki Konstantín, hefði ver- ið stjórnandi á Grikklandi ttndanfar- ið. Hið nýja ráðuneyti uppreisnar- ‘mr.nna hefir ttnnift embættiseið sinn og er nú starfandi. Formaðttr þess er Alexander Zaimis, er það etnbætti hafði í stjórnartíð Venizelosar. Það, sem fyrir Venizelos liggur nú fyrst. er að leggja fyrir sambands- þjóðirnar áhttgamál Grikkja. og vita, hvaða aðstoð þær vilji veita þeim. Konstantin konitngttr er sagt, að við þesstt hafi verið búinn. Hann skaut 10,000,000 gttllfranka yfir til New York, Brazilitt og Sviss, og á þá þar og ekki arðlausa. Þegar hann sá, hvað að fór, sendi hann og gim- steina Sophiu drotningar til Sviss, og eru þeir geymdir þar í banka. Sem stendur er sagt, að Konstantín s- i fangelsi í Aþenu. En sagt er, að þegar stappinu sé lokið í sambandt við þessi valdaskifti, að liann setjist að í Palermo á Sikiley. Gifting Þýskalandskeisarans sæla. Húti er nú afráðin og fer fram í byrjun nóvembermánaðar. Konuefn- ið er prússnesk prinsessa, Schoe- niach-C'arolath. ekkja og fimm barna móðir. Þvt er mótmælt, að börn keisarans séu á móti giftingunni. Prinsessa þessi heimsótti keisarann í s’tmar og leiddi af því þessi ráða- hagur. Uppskcra á Rússlandi. Uppskera kvað vera svo góð á Rússlandi, að hún kvað oft ekki hafa veriþ betri. Landið er sagt að hafa aflögum korn að sclja, svo miklu nemur. Að því er kornvöru snertir, scgja yfirvöldin þar, að ekki þttrfi að óttast hungur á komandi vetri. En feitmeti og dálítið af kjöti æskja þeir að kattpa frá öðrum löndttm. Munar tini minn*. Belgía fær einhvern þessata daga 270,000,000 marka frá Þýzkalatidi ttpp í striðsskaðabætur sínar. Auk þess eiga Þjóðverjar að gjalda henni 5(K).000,000 marka áður en árið er á euda. -----------X----------- Hrúgald. Með spánnýjtuu útbúnaði er nú ttýmjólk flutt frá Suður-Afríku og stld í Lttndúnaborg á Englandi. Erlendir ferðamemt hafa eytt $110.000.000 í Canada á þessu suntri, scm er að líða, að þvt er metið er. Fimtíu vopnaðir menn gæta gint- steina sha-ins af Perstu að Teheran. Gimsteinarnir skifta miljónum doll- ara að verðmæti. Helztit mennirnir í stjórnarstöðum i Japan. ætla að gefa japanska prins- inttm lystiskútu á giftirdegi hans; skútan kostar ttm 50,000 yen (1 yen jafngildir 50 centum), , ——----------- Tvíbttra fæða tnæðitr oftar á Ir- lattdi en annarsstaðar. Af hverjum 50 fæðingum i Dublin, er ein tvíbura- fæðing. Annarsstaðar ertt þær ein af áttatíu. Sextíu hreindvr vortt nvlega flutt frá Þrándheimi t Noregi til Michi- gan. Þeim er beitt á hæðunttm t norðurhluta jfylkisins, þar til þeim verður slátrað. því til þess voru þatt kevpt. Hvert hreindýr kostaði $33. Þau eru svo tamin, að reka rná þau sem hver önnur húsdýr hvert sem vill. ------------x-------------

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.