Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. OKTÓBER, 1922.
HEIMSKRINGLA.
3. BáJ3S®A.
•erttt ekki ánægö, ef þú veizt aS nokk-
uv sál er til, stjn ekki fylgir þér.
Bönd og hlekki vináttu og viökynn-
ingar vernur einnig aS slá til og
hr.mra á ste'ðja tizkunnar. Annars
eru þau einkis verS. Hve hræStlegt
þati er. a'S vera vinur þeirrar per-
sónu, sem ekki fylgist meS tízkunni.
Siíkt má ekki henda neimi. Sá hinn
sami yrSi sjálfur undireins á eftir
't'tmanum. T>aS væri ekkert á það lit>
j"ö, þó hugsanir hennar værtt náma
dýrmætra gimsteina. hjartaS blóm-
betSur ástarinnar og lif hennar alt ó-
slitinn söngur dýrðar og fagnaðar.
Það mætti ekki henda sig. aS láta sjá
s'g á götu meS slikri persónu, eSa
inna að þvi viS nokkurn mann. aS þú
"þekkir hana. Nei. nánustu vinir
"manns veríia aíS vera móðins. Þa'S
e- betra aS hneigja höfuS sirt fyrir
skuggamynd tizkunnar. en aS halla
'því a$ þeirri mynd. sem Ijós og lif
'leggur frá.
Og ást — einnig hún — verður aS
vera móSins. í'aS væri nærri óíyrir
gefanlegt aS unna manni, sem er
blátt áfram, sem lifSi samkvæmt þvi.
sem skynsemin bySi honum. sem
stæði ekki eins og spíta beinn meS 2
þumlunga háan kraga um hálsinn
hefSi enga úrfesti áS leika sér aS,
ojr ekkert gönguprik til aC vingsa í
kringum sig meS. AS giftast slikum
manni, væri sama og vera grafin lif-
andi. Hann væri eins vis til ati setj-
ast niSur í eldhúsinu eins og stof-
tmni, taka viriarexi oftar í hönd sér
er> gitarinn, og taka barniS, setja þaí5
» kné sér, leika við þaS, mata þaS
og svæfa. MaSur. sem altaf væri eitt-
hvaS nytsamt aS starfa fyrir heimil-
\'!\ er svo úr mó'o oröinn, aíS þaS
væri ómögulegt fyrir "hæst mó'Sins
frú" aS eiga hann. ÞaS yrÍSi til þess
a$ hún sjálf yrSi svo á eftir timan-
um, aS hún ætti ekki framar neitt
-ameiginlegt meS stallsystrum sínum.
Kvenfólk, sem litilsvirt er, veríSur
langtífara en hitt, sem tízkunni þjón-
ar. Þreyttar og þjakaðar konur sjá
(iætur tizkunnar, sem hampaÍS er og
bornar eru á höndum, veslast upp og
deyja alt í kringum sig, og furoar á
því, ao dauSínn skuli ekki vera svo
miskunnsamur. a'ð taka þær sjálfar í
^tað hinna. ÁstæSan er augljfVs.
Tízkan gerir út af við fleiri konur
eii sorgir og erfiði. Hlýðnin vi'ð tízk-
una er óhollari hverri konu, skaðlegri
fyrir Hkama og sál, en erfiSi, fátækt
og vanrækt. Konan, sem þrælar sér
áfram við vinnu, sér oft 2—3 manns-
æfir þeirra líða undir lok. sem yfir
henni hafa haft að segja. T'votta-
"konan, sem varla sér vonargeisla
bregíSa fyrir. er gleðji hana vi'ð erf-
iSi sitt, lifir það, að sjá tizkusystur
hennar allar deyja i kringum sig. Og
¦eldabuskan er hraust og heiltnigð.
þegar húsmóður hennar þarf að
hiúkra eins og barni. I'að er sorg-
'egur sannleiki. að flestar konur, sem
tizkan hampar, eru lítils virði, þegar
ti' þes skemur. sem nokkru er vert
íyrir líf vort. Lyndiseinkunnir þeirra
, eru magnþrota. si'ðferðisþrekiS veikt.
og likamlegt atgerfi eftir þvi. T\-er
lifa ekki fyrir neinar háar hugsjón-
ir, koma engu verulegu til leiðar. I>;er
klæ'ða engan, þær fæða engan. þær
blessa engan, þær frelaa engan, þær
skrifa ekki bækur. þær æfa engar
kvenlegar dygðir. þær gæta ekki In'ts
sms né barna, heldur fá aSra til þess.
Og hvernig verSa svo börnin? HvaS
«ru þau annað en viðarteinungar enn
í>a veikari en gamli stofninn? Hefir
nokkur maður heyrt getiS um. að
börn þeirra kvenna, sem lifa aSeins
íyrir tízkuna, hafi sýnt nakkra
"ygð, nokkurn eiginleika. nokkurt
andlegt þrekvirki. sem hafi gert þa?5
frægt .•'. TvesiS æfisögttr okkar mestu
og beztu manna og k%-enna. Ekkt ein
einasta af þeim sýnir. að þeir eSa
þær hafi átt slika móður. T'eir eða
þær eru öll komin af mæðrum, sem
voru blátt áfram. áttu nóg andlegt og
likamlegt þrek. en sem ekki skeyttu
meira um tízkuna en flug skýjanna.
nýti, og framförum meira en aftur-
för, þá beygðu aldrei kné þín fyrir
gySju þeirri , sem kallast Tizka.
(Þýtt.)
Frá Washingtoneyju.
(Aðsent.)
eigi ósvipuð hans, hefir nú gert vart
við sig hjá fleirum, þó hún skringi-
leg sé. Sett upp í dæmi lítur hún
þannig út:
Fyrir nafn John Miltons á
bibliu ............................ $1224.50
Fyrir guSsorð.................... .50
Samtals
$1225.00
Washingtoneyjan á viSurkenningu
skiliS fyrir þaS, aS vera fyrsta sýslan
't VV'isconsinrikinu, ef ekki i öllum
Bandaríkjunum, til þess að reisa her-
mönnum þaSan, sem i striðinu mikla
tóku þátt, veglegt minnismerki.
Minnismerki þetta stendur i einum
sl ólagarði eyjarinnar, og er sá stað-
ut undur fagur. Dálitill viðarrunnur
nálægt garSinum byrgir útsýniS til
einnar hinnar fegurstu hafnar, sem í
Wisconsin er. Washingtonhafnarinn-
ar.
íbúarnir á eyju þessari eru ótrauS-
i- ættjarSarvinir. Þeir hafa nú af-
'h.kið þvi mikla og kostnaSarsama
verki, aS reisa hermönnum sínum
tvinnismerki, sem bæöi er einkenni-
legl og fagurt útlits og eyjarbúum til
sóma.
l>að einkennilega við morkið er
það, að þaS er algerlega búiS til úr
efni á eyjunni. ÞaS var ekki farið
ti! annara frægra staSa til aS sækja
marmarann i það. EfniíS var tekið
heima og aS sm'tSinni unniS þar.
V-artiinn er hinn smekklegasti. Hann
er úr steini, en á honum er stórt skilti
' nu-ð eldrauðum nöfnum allra her-
! manna, sem í striðinu tóku þátt.
Einnig verður blómaskál utan utu
varðann og geta skórabörnin og aSr-
i plantað þar blómum á hinum ár-
lega minningardegi, sem bæði eykur
eða endurnýjar fegurS minismerkis-
ins og tmtn verða lexía fvrir skóla-
börnin i þjóðrækni og ættiar'ðarást á
ókomnum tíma.
]>að voru margir. sem tölttíSu um
þafi, að sýna heimkomnu hermönnun-
um að striðinu loknu einhverja veru-
lega viðurkenningu og heiður fyrir
störf þeirra. En það hefir samt sem
áðtir dregist, aS það væri gert. ví'Sast
hvar. l'ólki'S er þeim þakklátt í
huga, en sú þakklátssemi hefir ekki
komið fram í verki. ekki einti situii
lijá þeim, sem hæst töluöu um þa8.
tbúar Washingtoneyjar sögöu færra
um þetta én margir aðrir. En þeir
bvrjuðu rólega og hávaCalaust á
vtrkimi. sem sýndi, a'ð hugur þeirra
var eigi siður ltiá hermönnunimi, en
hugur annara íbúa þessa lands
(Bandaríkjanna).
Andinn. sem á bak við þetta ligg-
ur. er ví'Stækur og bróíSurlegur. Eyj-
ai er me'ð þesstt. að rétta <">lliiin þeitn
drengjum, er í stríðinu unnu á hlið
sambandsþjóSanna, hendina og þakka
þeim fyrir vel unnið verk. A ókomn-
um tíma nutn varði- þessi verða kyn-
slófSinni ttngtt hvcit til þess. að verja
frelsi sitt og land, ef til kemur.
Ibúar þessarar eyjar eru ekki efna-
lega eins ríkir og margir aðrir, og
eyjan okkar er smá og fátæk. borin
saman við aðrar sýslur e'ða fylki. En
þeir liafa gefið' þeim gott dæmi til
eftirbreytni, sem efnaðri eru en þeir,
l>að er of algengt. aS öllu sé gleymt.
sem gert var i striSinu mikla. Hug-
rekki og förnfýsi drengjanna. sem
1917 og 1918 lögSu meS fúsum vilja
l-.fiS í hættu fyrir æjtland sitt og
þióð. sýndtt d>gð og manndóm. sem
ekki má gleymast. Það ætti enginn að
sleppa neintt tækifæri, sem til þess
gefst, að sýna, að slikt sé og verði á-
valt metið og i hjtvegum haft.
------------------x------------------
Hin rétta tengdamóðir.
Otto Gelm hafði lengí »eri'S aS
hugsa um aíS fá sér konu. Han var
vel efnaður, óháður og frí'Sur sýn-
um. ,
1 íatin var einn af þeim mönmtm,
er allar mæSur, sem áttu ógiftar dæt-
ur, vildtt fá fyrir tengdason, og þær
gátu alls ekki skiliS i þvi, hvers
vegna hann forSaSist dæturnar, í
sta'S þess aS biSja einhverja þeirra
af verða eiginkona stn. f>ær vissu
allar. aíS hann hafSi í hyggju aS
gifta sig — þesskonar fregnir breið-
ast fli<Stt út á meSal matma. En því
kom hanu þá ekki og gerði alvöru úr
þvi ?
Reiði mæSranna óx meS hverjum
(tegi, og margar af dærtunum voru
súrar á svip og hugsuðu á þessa leið:
Ef mamma væri ekki. þá er eg \iss
um. aS Gelm væri fyrir löngu búinn
aí' biSja mín.
Og þessi tilgáta var að vissu leyti
sönn. ÞaS var þvi ekki aS furSa, þó
hann ósjálfrátt yrði orsök til ófriSar
á heimilunum, og aS dæturnar fengju
ýmugust á mæðrum sinum.
"Vertu nú ekki of vandfýsinn,
drengur minn," sagSi einn vina hans
viS hann eitt sinn. 'lEnnþá taka
mæSurnar vel á móti þér, en haldirSu
áfram að vera jafn kaldur viS þær,
geta þeir tímar komiS. ai5 þú finnir
allar dyr lokaíar."
Otto brosti tortrygnislega og sagfii:
Eg vil að við séttm tvö í hjónabandi,
Eg vil. aS ið séum tvö í hjónabandi,
en ekki þrjú. I bezta lagi yrSi eg aS
vera þjónn tengda^móSur minnar, en í
versta tilfdlinu yrði eg alnbogabam
hennar, og öll ónot og illyrSi lentu á
mér."
"llún hefir manninn sinn til a>5 ó-
nota* \ið." sagði vintirinn.
"Nei," svaraði Gelm. "Hún tekur
sjaldnast tillit til mannsins. Hún ætl-
ast ekki til að' hann spaugi við sig
lengur, og lítilfjörlegar deilur er hún
ekki ánægð með lengur. 1 tengda-
syninum sér hún mann sinn eíns og|
hann var á æskuárunum, og^hún læt-
ur tengdasoninn líða fyrir þau rang-
iudi, sem hún ál'ttur sig háfa orðið
t'yrir hjá manni siuum. Hún r<á'ðlegg-
ur dóttur sinni margt og mikið. til
l>ess. að hún geti forðast þá harðýðgi
sem hún varð sjálf að þola á yngri
árum. Heimilisstörf henuar fylgja
föstum reglum, svo hún getur verið
hiá dóttur sinni megniS af degimtm,
til þess aS breyta einhverju, endur-
bæta, skipa, finna a'S eða hrósa —
nei. mig hrylttr viS a'S httgsa um
þetta. Eg vil gifta mig, þa<5 er satt,
en tilvonandi kona mín á í mesta lagi
að eiga föSur. TengdafeSur ertt at-
veg hættutausir."
(FramhaU á 7. sf5u)
DR. C H. VROMAN
Tannlaeknir
|Tennur ySaj: dregnar eSa Iag-J
aSar án allra kvala.
Talsúni A 4171
|505 Boyd Bldg. Winnipeg?
H. J. Palmason.
Chartcred Accountant
with
Armstrong, Ashely, Palmason &
Company.
808 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Sen'ice.
Daintry's DrugStore
Meoala lérfræoingur.
"Vörugæði og fljót afgreiðsla"
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
F*hone: Sherb. 1166.
Islenzkt þvottahús
Þaö er eitt íslenzkt þvottahús i
bænum. SkiftiS viS þaö. VerkiS
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn og sendir hann heim dag-
inn-eftir. Setur 6c á pundi'S, sem
er lc lægra en alment gerist. —
SímiS N 2761.
Norivood Steam Laundry
F. O. Sweet og Gísli Jóhannesson
eigendur.
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A., M.Ð.. LM.C.C.
Wynyard Sask.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
TaUími A.4927
Stundar Ȏr*tak,leiga kvertsjuk-
dóma og barna-sj-dkdóma. A8
hituld. 10—12 f.<K. on 3_5 e.t».
Heimili: 806 Victor St
Sími A8180......
Arni Aader^oa
K. P. Garlaaa
GARLAND & ANDERSON
UI.KK.KBI.M.AR
Phoae:A.2tl»r
8»t Kircttl.- Raltwa? Caaaabera
RSS. •PHONH: F. R. STSS
Or. GEO. H. CARLISLE
Muadar Kiorðniu Kyraa. /.iup
Nof •¦ Kv«rk«-aj*kdáa»a
ROOM rtð 9TGRUNQ BAWB
Phoaet AMOt
KOMID OG HEIMSÆKIÐ
MISS K M. áNDERSON.
að 275 Donald Str., rétt hjá Ea
ton. Hitm talar íslenzku og ger
ir ogr kennir "Dressmaking"
'íremstitcfliing'\ "Eníbroidery",
Cr'<Croohing\ "Tatting" og "De
signing'.
The Continental Art Store.
SÍMI N 8052
MYRTLE
Skáldsaga
VerÖ $1.00
Fæst hjá
VIKING PRESS.
Bók
avinunnn.
Kf einhver spyrSi. hverniw á því
stæði. aS menn hefSu mætur á bók-
uni. myndum vér fljótt svara því
þannig, að þaí væri af fróSleiksfýsn.
ÞatS mun lika oftast sönnu næst. En
undantekningar munu þó vera til frá
þessu. Eigi alls fyrir löngu keypti
inaSur í New York gamla hihlíu, og
ÞaS er til tizka. sem aldrei bre>t- gaf $1225.00 fyrir eintakiS. vegna
'st- Blik augnanna. rósalkur var-
anna, skýjaroSi kinnanna og léttar og
oþvingaSar hreyfingar eru aldrei úr
nió<5. AS vernda heilsu sína. fjör og
alt hfgandi gleSi. er heldur aldrei úr
rnóS. ÞaS hefir magan hrygt og grætt
ef>''r á, hve gálauslega hann hefir
íarig meS þetta. Lesari sæll, ef þú
a"t frelsi meira en þrældómi, gleSi
«»eira en sorg. ,fegurö meira en fá-'viS aSra nienn. En menningarstefna!
þess. afS nafn John Miltons stó'S á
bókinni. En nú er maSurinn smeyk-
ur um. atS nafnið sé falsa'S, sem eins
Iiklegt er, a5 geti verið, og iSrast eft-
ir kaupin. Af hverju hafði þessi
tnaSur mætur á bókum? Var þa<5 af
fróSleiksfýsn?
ÞaíS getur skeð, aíS maSur þessi sé
einstakur í sinni rötS og eigi fátt skylt
Abyggileg ljós og
Af/gjafí.
;.j, V«r ábyrgjuHUt yíSur varanleg* og óstitna
W0NUSTU.
ér aetkjum virSiogarrvUt vt&skiíta jafnt rjrrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMIU. Tals. Main 9580 CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubuinn aS trana jrSur
18 máli og gefa y8ur kostna8ará«etIun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gen'l Afanager'.
t
Þekkirðu ST0TT BRIQUETS?
Hita meira en harokol. ,^»
Þau loga vel í hvaía eWstæoi sem er. "*-
Engar skánir. -^ss i *,.
Halda vel lifandí í eldfærinu yfir nóttína. ><Ba
NÚ 51800 tonnið
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bidg.
Phonea:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
Oeneral Contractor.
808 Great Weat Permanent Loan
Bldg.. 356 Main St.
Dr. M. B. Halldorson
401 Hojd Bldr.
SkrlfatofU3iml: A SS74.
Stundar sérstaklega lungnasjik-
dóma.
Er a3 finna i skrifatofu kt. 11__U
f h. og 2—6 e. h.
Heimilf: 4S Alloway Ava.
Talsimi: Sh. 3158.
Talalatl,
Dr. J. G. Snidal
Tanriri.iBKBíiBi
S14 *«attwt Bloefc
Port««( At». WDnOPaW
Dr. J. Stefánsson
SOO Sterll.c Baah Blas.
Horni Portssje og Sraitb
Stundar .tngðngu tuia, arrma.
n.f os kr.rka\jiikd6œlT a» ÍSSía
flA kL lí tll « f.h. 0« kLI UJl iTsS.
Piioa.i aasai
•ST McMUlan Ar.. WUalyag-
RALPH A. CqpPER
Registered Optömetrist
and Opttcian
762 Mulvey Ave.f Fort Rooge,
WINNffEG.
Talsími F.R. 3876
óvanalega nákvarm augnaskooun,
og g-teraugti fyrír minna verð «n
vanalega geríst.
33
Heimili: 577 Victor St.
Phone Sher. 6804
C. BEGGS
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleantng, Pressing and Repalr-
ing—Dye'ng and Pry Cleaning
Nálgumst föt ySar og sendum
þau heim ao Ioknu verki,
.... ALT VERK ABYRGST
Taisími: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlseavnar
602 Sterling Bank Bldg.
Porttagi Ave. and SmiA St.
Winnipeg
A. S. BARDAL
««lur likklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnaSur sl b.ítl
Ennfremur selur hann allskonar
minnLsvar'Sa oe lersteina__:_:
843 SHERBROOKE ST.
Phoa.i NSS07 ni,Vrf(PBO
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjaskdi úrvals-
birgðir af nýtízku kvenhíttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
slíka verzlun rekur í Canada.
Islendingar, látið Mrs. Swain-
Son njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407
*—»-----------------•- ' £ : *
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfrae&ingar
3 Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton. Gimlt og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuöi.
Gimli: Fyrsta MiíSvikudag hvers
mánaðar.
Piney: ÞriSja föstudag i mánuíSi ~*
hverjum. -~~ —"*
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Sslur gifttngalsyfisbréL
IMr.takt athyg-ll veltt pðntuauai
os vtofJörtJum útan af landt
2^4 Maiu St. Phone A 4637
í. I. Swaason
H. O. B.nrialMssi
J. J. SWANS0N & CO.
S**'»TKI«;*ASAI.AB. «4> _ _,
a^al.aa aal«Ur.
Talalaml ASS4S
ýt» Parte llutldlua
Phone A8677 639 Notra
<a«J^>^ífi?,Hí(>
ÆNKlNS A CO.
The Famiíy Shoe Stiore
*T*S
Nýjar vörubirgðir J^^tL'i.'t
lonar aíJrir stnkaðir tiglar, hurSir og giuggar.
Komíí og sjáií vörur. Vér erum sttíí fúsir aZ sýoa,
þé ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Co.
----------------------------- Llolte. ——----------------------
HENRYAVREAST
WLNWIPEC
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingur.
! félagi við McDonald & Nfcof,
hefir heimild til bess a& flytja
rnál baeSi í Manitoba og Saek-
atchevan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
C0X FUEL
COAL and W000
Corner Sargent and Arverstone
Tamrac
Pine
Popfatr
CaB or phone for prices.
Pkone: A 4031
D. MacphaiL Mgr. Wmnip«g
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hií óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasto skóvi8gert(arverkstseot f
borgmni.
A JOHNSON
660 Notre Dame eigamH
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hóteliS í baenum.
Ráðsmenn: j
Th. Bjarnason og ]
_ Gu5m. Simonarton. J