Heimskringla


Heimskringla - 04.10.1922, Qupperneq 3

Heimskringla - 04.10.1922, Qupperneq 3
WINNIPEG, 4. OKTÓBER, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. ■ertu ekki ánæg'S. ef þú veizt aS nokk- ■ur sál er til, s(.|n ekki fylgir þér. Bönd og hlekk\ vináttu og viSkynn- ingar ver'Sur einnig aS slá til og hr.mra á steSja tízkunnar. Annars eru þau einkis verS. Hve hraeSilegt þ?.S er, aS vera vinur þeirrar per- sónu, sem ekki fylgist nieS tízkunni. Siíkt má ekki henda neinii: Sá hinn sami yrSi sjálfur undireins á eftir ’t.manum. ÞaS væri ekkert á þaS lit- þó hugsanir hennar væru nánta úýrmætra gimsteina. hjartaS blónt- SeSur ástarinnar og lif hennar alt ó- slitinn söngur dýrSar og fagtiaSar. ÞaS mætti ekki henda sig, aS láta sjá sig á götu meS slikri persónu, eSa inna aS því viS nokkurn niann, aS þú þekkir hana. Nei. nánustu vinir "tnanns verSa aS vera móðins. ÞaS e- betra aS hneigja höfuS sitt fyrir skuggamynd tizkunnar, en aS halla þvi aS þeirri mynd, sem ljós og líf. leggur frá. ög ást — einnig hún — verSur aS tæra móSins. ÞaS væri nærri ófyrir- gefanlegt aS ttnna manni, sem er Blátt áfram, sem lifSi samkvæmt því, sem skynsemin bySi honum. sem stæSi ekki eins og spita beinn tneS 2 þumlunga háan kraga ttm hálsinn, hefSi enga úrfesti áS leika sér aS. og ekkert göngttprik til aS vingsa í kringum sig meS. AS giftast slíkum manni, væri sama og vera grafin lif- andi. Hann væri eins vís til aS setj- ast niSur í eldhúsinu eins og stof- ttnni, taka viSarexi oftar í hönd sér er> gítarinn, og taka barniS, setja þaS a kné sér, leika viS þaS, mata þaS ■og svæfa. MaÖur, sem altaf væri eitt- hvaS nytsamt aS starfa fyrir heimil- iS, er svo úr móS orSinn, aS þaS væri ómögulegt fyrir “hæst móSins frú” aS eiga hann. ÞaS yrSi til þess aS hún sjálf yrSi svo á eftir timan- um, aS hún ætti ekki framar neitt sameiginlegt meS stallsystrum sintttn. Kvenfólk, sem litilsvirt er, verSur Itnglífara en hitt, sem tízkunni þjón- ar. Þreyttar og þjakaSar konur sjá dætur tizkunnar, sem hampaS er og bornar ertt á höndum, veslast upp og deyja alt t kringttm sig, og fttrSar á því, aS dattöínn skuli ekki vera svo mirkunnsamttr. aS taka þær sjálfar í staS hinna. ÁstæSan er augljós. Tízkan gerir út af viS fleiri konttc €ti sorgir og erfiöi. HlýSnin viS tízk- tma er óhollari hverri konu, skaSlegri fyrir líkama og sál, ett erfiSi, fátækt og vanrækt. Konan. setn þrælar sér áfram viS vinnu, sér oft 2—3 manns- æfir þeirra líSa undir lok, sem vfir henni hafa haft aS segja. T’votta- konan, sent vatla sér vonargeisla bregSa fvrir, er gleSji hana viS erf- iSi sitt, lifir þaS, aö sjá tízkusystitr hennar allar deyja í kringum sig. Og eldabuskan er hraust og heilbrigS þegar húsmóSttr hennar þarf aS hiúkra eins og barni. ÞaS er sorg- 1egur sannleiki, aö flestar konur, sent tizkan hampar, eru lítils viröi, þegar til þes skemur, sem nokkrtt er vert fyrir líf vort. Lyndiseinkunnir þeirra ;eru magnþrota, siSferSisþrekiS veikt, og líkamlegt atgerfi eftir því. Þær hfa ekki fyrir neinar háar hugsjón- ir, kama engtt verulegu til leiSar. Þær klæöa engan, þær fæöa engan, þær blessa engan, þær frelsa engan, þær skrifa ekki bækttr, þær æfa engar kvenlegar dygðir. þær gæta ekki bús stns né barna, heldur fá aðra til þess. Og hvernig ver'ða svo börnin ? Hvaö oru þau annaS en viöarteinungar enn þa veikari en gamli stofninn? Hefir nokkur maöttr heyrt getið um, aS börn þeirra kvenna. sem lifa aSeins T-V1‘ir tízkuna, hafi sýnt nakkra 'dygS, nokkurn eiginleika. nokkurt andlegt þrekvirki. sem hafi gert þaS frægtLesiS æfisögttr okkar niestu og beztu manna og kvenna. Ekki ein eina.sta af þeim sýnir, aS þeir eSa þær hafi átt slika móSttr. Þeir e'ða þ*r eru öll komin af mæðrum, sem voru blátt áfram, áttu nóg andlegt og likamlegt þrek. en sent ekki skeyttu meira um tízkuna en flug skýjanna. nýti, og framförum meira en aftur- för, þá beygSu aldrei kné þín fyrir gyðju þeirri , sem kallast Tizka. - (Þýtt.) Frá Washingtoneyju. (ASsent.) eigi ósvipuS hans, hefir nú gert vart við sig hjá fieirum, þó hún skringi- leg sé. Sett upp í dæmi lítur hún þannig út: Fyrir nafn John Miltons á biblíu .................... $1224.50 Fyrir guSsorS............... .50 Samtals $1225.00 t-' iokiS verki, Washingtoneyjan á viSurkenningu skilið fyrir það, að vera fyrsta sýslan í Wisconsinrikinu, ef ekki i öllum Bandarikjunum, til þess aS reisa her- mönnum þaöan, sem í stríðinu mikla tóku þátt, veglegt minnismerki. Minnismerki þetta stendur t einum sl ólagarSi eyjarinnar, og er sá stað- ur undur fagur. Dálitill viðarrunnur nálægt garöinum byrgir útsýniS til einnar hinnar fegurstu hafnar, sem í Wisconsin er, Washingtonhafnarinn- ar. íbúarnir á eyju þessari eru ótrauS- ættjarðarvinir. Þeir hafa nú af- því tnikla og kostnaðarsama að reisa hermönnum sinum trinnismerki, sent bæöi er einkenni- legt og fagurt útlits og eyjarbúum til sóma. ÞaS einkennilega við morkiö er þaS, að þaS er algerlega búiS til úr efni á eyjunni. Þa'ð var ekki fari'ð til annara frægra staSa til að sækja marmarann i það. Efnið var tekið heima og að smíðinni unniS þar. Varöinn er hinn smekklegasti. Hann er úr steini. en á honuni er stórt skilti meS eldrauöttm nöfnum allra her- ntanna, sem í striöinu toku þatt. F.innig verður blóntaskál utan um varöann og geta skófabörnin og aðr- i plantað þar blómum á hinum ár- lega minningardegi, sem bæði eykur eða endurnýjar fegttrS minismerkis- ins og mun verða lexía fvrir skóla- börnin t þjóörækni og ættjar'Sarást á ókomnum tíma. ÞaS voru tnargir, seni töltiSu ttm það, að sýna heimkomnu hermönnttn- ttm aS stríöinu lokntt einhverja veru- lega viðttrkenningu og heiðttr fyrir störf þeirra. En það hefir samt sem áður dregist. að það væri gert. víSast hvar. Fólkið er þeim þakklátt í huga. en sú þakklátssemi hefir ekki komið fram í verki. ekki einu sinni hjá þeim. sem liæst töluðu um það. Ibúar Washingtoneyjar sögðtt færra tun þetta en margir aörir. En þeir bvrjuðu rólega og hávaöalaust á vtrkimt. sem sýndi. a*ð httgttr þeirra var eigi síðtir hjá hermönnunum, en hugttr annara íbúa þessa lands ( Bandaríkjanna). Andinn. sem á bak vi'ð þetta ligg- tir. er ví'ðtækur og bróöttrlegur. Eyj- ati er me'S þesstt. aö rétta öllttm þeint drengjum, er í stríöinu ttnnu á lilið sambandsþjóðanna, hendina og þakka þeint fyrir vel ttnniS verk. A ókotnn- ttm tíma mun varðb þessi verða kyn- slóðinni ungtt hvöt til þess, að verja frelsi sitt og land, ef til kemttr. íbúar þessarar eyjar eru ekki efna- lega eins rikir og ntargir aðrir, og eyjan okkar er smá og fátæk, borin saman við aðrar sýslur e'ða fylki. En þeir hafa gefið þeim gott dæmi til eftirbreytni, sem efnaðri ertr en þeir. T>að er of algengt, að ölltt sé glevmt, sem gert var i stríöinu mikla. Httg- rekki og fórnfýsi drengjanna. sem 1917 og 1918 lögStt með fústtm vitja l'.fið t hættu fyrir æjtland sitt og þióð, sýndu dygð og manndóm. sent ekki má gleymast. Það ætti enginn að sleppa neintt tækifæri, sem til þess gefst. aS sýna, aö slikt sé og verði á- valt metiö og t hávegttm haft. Hin rétta tengdamóðir. Otto Gelm hafSi lengi lerið aö hugsa um aS fá sér konu. Han var vel efnaðtir, óháður og fri'ður sýn- um. , Hattn var einn af þeitn mönnum, er allar mæöur, sem áttu ógiftar dæt- ttr, vildtt fá fvrir tengdason, og þær gátu alls ekki skilið i því, hvers vegna hann forðaSist dæturnar, t stað þess aö biðja einhverja þeirra af verða eiginkona sín. Þær visstt allar. aS hann hafSi í hyggju aS gifta sig — þesskonar fregnir breiö- ast fliótt út á meSal manna. En því kom hann þá ekki og gerSi alvöru úr þvi ? Reiði mæSranna óx með hverjum degi, og margar af dærttinum vortt súrar á svip og hugsiiSit á þessa leiö: Ef mamma væri ekki, þá er eg \iss um. aS Geltn væri fyrir löngtt búinn aö biSja mín. Og þessi tilgáta var aS visstt levti sönn. Það var þvt ekki að furða, þó liann ósjálfrátt yrði orsök til ófriöar á heimihmum, og aö dæturnar fengju ýmttgust á mæSrum sinum. “Vertu nú ekki of vandfýsinn, drengttr minn,” sagði einn vina hans viö hann eitt sinn. “JEnnþá taka mæSttrnar vel á nióti þér, en haldirött áfram aS vera jafn kaldtir við þær, geta þeir tírnar komið, aS þú finnir allar dyr lokaðar.” Otto brosti tortrygnislega og sagöi: Eg vil að við séttm tvö í hjónabandi, Eg vil, aö ið séttm tvö í hjónabandi, en ekki þrjú. I bezta lagi yrði eg aS vera þjónn tengdámóður minnar, en í vet-sta tilfellinu yrSi eg alnbogabarn hennar, og öll ónot og illyröi lentu á tnér.” “Hún h'efir manninn sinn til aö ó- notast við,” sagði vinttrinn. “Nei,” svaraði Gelm. “Hún tekur sjaldnast tillit til mannsins. Hún ætl ast ekki til aS hann spattgi viö sig lengur, og lítilfjörlegar deilttr er hún ekki ánægö meö lengttr. T tengda syninum sér hún mann sinn eins og hann var á æskuárunum, og^hún læt- ur tengdasoninn HSa fyrir þau rang- indi, sent hún álítitr sig háfa orðiS fyrir hjá manni sínum. Hún ráðlegg- ur dóttur sinni niargt og mikiö. til þess, að' hún geti forðast þá harðýðgi sent hún varð sjálf að þola á yngri árum. Heimitisstörf hennar fylgja föstum reghim, svo hún getur verið hiá dóttur sinni megnið af degitmm, til þess að bre>rta einhverju, endur bæta, skipa, finna að eða hrósa — nei, mig hryltir vtö að hugsa um þetta. Eg vil gifta mig, það er satt en tilvotiandi kona min á t mesta tagi að eiga föður. Tengdafeöur ertt al veg haettulattsir.” (Framhald á 7. »t5u) DR. C H. VROMAN TannLæknir ;|Tennur ySar dregnar eða Iag- aðar án alira kvala. Taliími A 4171 [505 Boyd Bldg. Wimup«g! Arnl Anderaoa K. P. Garland GARLANÐ & ANDERSON LIM.t’KKmvi.ttt I*boae:A-ai»r 8*t BtMtrte Rillnir Ck.atien H. J. Palmasoa. Cliarlcred Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Aiidits, Accounting and Income Tax Service. DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.O.. L.M.C.C. Wynyard Sask. Diintry’s DrugStore MeSala térfraeSingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Hione: Sherb. 1166. Bókavinurinn. Ef einhver spyrði, hvernig á því stæði, aö ntenn hefðti mætur á þók- ttm. myndum vér fljótt svara þvi þannig, að þaö væri af fróðleiksfýsn. Það mttn lika oftast sönnu næst. En undatitekningar muntt þó vera til frá þessu. Eigi alls fyrir löngtt keypti maðttr t New York gamla hihlíu, og baS er til tizka. sem aldrei breyt-[gaf $1225.00 fyrir eintakið. vegna Islenzkt þvottahús ÞaS er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. SkiftiS viö þaS. VerkiS gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn-eftir. Setur 6c á pttndið, sem er lc lægra en alment gerist. — Simið N 2761. Norzvood Steam Laundry F. O. Sweet og Gisli Jóhannesson eigendur. MYRTLE Skáldsaga Yerð $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. Ahyggileg ljós og Af/gjafí. “.•j. Vér ábyrgjumst yíur varanlega og ótlltni ÞJ0NUSTU. ér «dcj um vtrðingarfvliit viðikfóta jafnt fyrir VEIRK- SMIÐJUR tem HEIMILI. Tala. M»«n 9580 CONTRACT DEPT. UmboðsmaSur vor er retSubúmn aS fmaa ySur i8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun. íi Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen’í ManagéÝ. cst. Blik augnanna. rósalitur var- aT>na, skýjaroði kinnanna og léttar og óþvingaðar hreyfingar eru aldrei úr nióS. AS vernda heilsu sina. fjör og alt lífgandi gleði, er heldur aldrei úr móS. ÞaS hefir rnagan hrygt og grætt eft>r á, hve gálauslega hann hefir fariS meö þetta. Lesari sæll, ef þú ant frdsi meira en þrældómi, gleöi meira en sorg. /fegurð meira en fá- þess, að nafn John Miltons stóö á bókinni. F.n nú er maSurinn stneyk- itt' ttm. aö nafniS sé falsað, sem etns líklegt er. aö geti veriS. og iðrast eft- ir kattpin. Af hverju hafSi þessi maöur niætur á bókum? Var þaö af fróSteiksfýsn? ÞaS getur skeS, aS maSur þessi sé einstakur i sinni röS og eigi fátt skylt viS aSra atenn. En menningarstefna! Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira eo harðkol. ,» Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ 518.00 tonnið * Empire Coal Co. Limited Siuii: N 63*57—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ! m. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsímí A.4927 StuDidar •érstakiega kvensjúk- dóma og barna-ajúkdóma. A8 hittaU. 10—12 f.L. og 3_5 e.b. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... HB8. ’PHONB: ». R. S7SS Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Biacöogu Ijrru, f.UKB* tf»t .* Kv.rka-.jétcdAoao ROOM ne stirunq ramb Phoae: AMOt KOMID OG HEIMSAfiKIÐ MISS K. M. 4NDERSON. aS 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hnjfn talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘ÍTemst i toTi ing'\ “E ntbroidery’, Cr“Croohing\ “Tatting” og “De- signing'. The Continental Art Store. SÍMl N 8052 Phonea: Oftice: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson Oeneral Contractor. 806 Great Weet Permanent Loan Bldg.. 356 Main St. RALPH A. CqpPER Regiatered Optömetriat and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEa Talaími F.R. 3876 óvanalega nákvaem augnaskoðuti, og gleraugu fyrrir minna verð «n vanalega gerist. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Qry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS ioknu verki. .... ALT VERK ABYRGST Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Btdg. Skrlfstofusiml: A S6T4. Stundar sérstaklega Iungnasjúlc- dðma. Er a3 flnna á skrifstofu kl. 11—li f h. og 2—6 e. h. Heimilí: 46 AUoway Ava, Talsími: Sh. 3158. TaUfmli ASma Dr. J, Qm Snidal TA.VVI,<KKVm «4 Snm.raet Bloafc Portacc Ava. WIHNTPBO Dr. J. Stefánsson «00 Sterllafc Baafc Bldfc. Hona* Poftage og Smitb Stundar *tn*ðn*u auana. .rru. ®*J og kvarka-sjdfcddma. A8 uS tri. kL 10 tll 11 f.h. o. kLl UI «rJjL Pfcoaai ASSSl •17 McMIUan Ava. trualftf Talaími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlaekmr 602 Sterling Banic Bldg. Portagi Ave. and Smrlh St. J Winaipeg A. S. BARDAL solur likktstur og annast um 4t- fartr. Allur útbúnaSur s& brztl Ennfremur selur hann allskonar minnLsvar'Ba og lerstelna_ 843 SHERBROOKB ST. Pfconat N ««07 WINNIPRO W. J. Lindal J. H. Lindal B. Sbsfánuon Islenzkir lögíraeðingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) TaUíqai A4963 fjeir hafa etnnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tínuim: Ltindar: Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag t hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miövikudag hvers mánaðar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuöi hverjum. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjaadi úrvals birgðir af nýtírku kvenhítbum Hún er eina ísienzka konan sen stlíka verzlun rekur í Canada Islendingar, látíð Mrs. Swain 5on njóta viSskifta y8ar. Talsími Sher. 1407. -■ * ' TH. JOHNSON, Ormakari og GulIsmiSuf Sslur gifttngaleyflabráL Bdratakt athygtl veltt prtntuoum og vttjgjórOum útan af landt. 264 Maia St. Phone A 4637 J. J. Swanaon H. O. Hanrlakaeok J. J. SWANS0N & C0. nmiusAimR as _ •ealasa mlSlar. Talalml Alt4t 40S Parta Buiidluc Wlaala NtVÍoV irAPiili!r/r^ip Timbur. FjalviSur af ollum INy]3.r vorubirgöir tegundum. geirettur og afla- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér eram ætið fúsir að sýna. þð ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. --------------- L I ■ i t t J -----------— HENRY AVE. EAST WDWIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSkigur. I fðagi við McDonald & Nicol, hefir heimild til þess a8 flytja mái baeði í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifetofa: Wynyard, Sask. C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar CaH or phone for pricos. Phone: A4031 Phooe A8677 639 Notr* JENRÍNS & CÖ. The FatmSy Shoe Sbora D. MacphaO, Mgr. Winnip« UNIQUE SHOE REPAIRINí Hí8 óviðjafnanlegaMa, bezta ódýrasta skóvfSgerSarverkstæS borgmnL A. JOHNSON 660 Notre Dame eigan KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og _ GuSm. Símonarson.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.