Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 4
5, BLADSIÐA. HEiMSKRINGLA. WINNIPEG, 4. OKTÓBER, 1922. HEIMSKRINGLA (Stefaa* 188«) K«bh *t * BTerJaaa ¦.l»Tlka<iaa:l. Ctceieadur •* rlir»4gr: THE VIKING PRESS, LTD. ¦«3 »1 «S9 SAK(.K>T A\ K.. WWNIPBO, Talalatli N-SS87 Tcr* blaSalaa ar $S.M trfiagirira »m- lat frrlr fraaa. Allar koraaalr eeaSlat ritaawil blatalaa. Rtðimiður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar : BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON UfaaSefcrlft tll klaSalaai tur tuumu puii, i.ts, *« nrt, WklllKI. Mae. Ctanasau-lft tll nt»i]4rau KDIT«n BKlHKKRIPIhl.A. •»! 81T» Wbiittx, Sfae. Tlle -flalmakrlaala- la erlatee uae rafc- Uaha ky tae Vtklas Praaa, Umltea. t»« SS8 es »»B 8ars«Dt Ave . Wlnnlpes. Manl- teka. T«-lee>eeae: M-SUT. ¦ WINNIPEG, MAN., 4. OKTÓBER, 1922. Kínverskur skóli í New-York. Kínverskt þjóðræknisfélag í New York borg hefir komið upp skóla í því skyni, að kenna kínverskurn börnum að lesa og tala móðurmál sitt. Aðsókn kvað vera góð að þessum skóla, þó að auka áreynsla og störf séu henni samfara fyrir börnin, því þau sækja hina ensku barnasJcóla borgarinnar jafnframt. 'KensIutími á þessum skóla er frá kl. 3.30 c.h. til 6.30 fyrir yngri börnin, en frá kl. 6.30 til 9.30 e. h. fyrir þroskaðri unglinga. Sum barnanna hafa því aðeins tíma til að skifta um skólabækur sínar eftir að þau koma heim úr barnaskólunum ensku og leggja af stað á kínverska skóiann. (Hr. Mei, einn af kennurunum, er útskrif- aður af háskóla í Peking, og er nú að búa sig undir nám á Columbiaháskólanum í Banda- ríkjunum. Hann er ungur og bráðefnileg- ur mentamaður. Vm tilgang skólans farast honum þannig orð: "Það fer illa á því, að kínverskir dreng- ir og stúlkur hér gleymi máli því, er mæður þeirra og feður töluðu, og alist upp án þess, að vita nokkur deili á því. Það er einnig lítilfjörlegt af þeim, að vita engin deili á landinu, sögu þess eða venjum forfeðra þeirra. Ef að þau gera sér von um að skipa stöður þær, sem aukinni verzlun og viðskift- um við kínverska veldið eru samfara og bíða þeirra hér í framtíðinni, verða þau að geta talað og ritað sitt eigið móðurmál að minsta kosti." Bandarískir skólar eru ekki að öllu leyti þannig útbúnir, að kensla í kínversku sé þar hægðarleikur. Á skrifborði hvers nemanda stendur kanna með svörtu deigi í — kín- versku bleki. Og í stað hins vanalega penna og blýants hér, hafa kínversku börnin bamb- usreyr-bursta til að skrifa með. Lesbækur kínversku barnanna eru úr pappír, sem mjög svipar til pappj'rsþurkna hér, en er þó nokkru þykkri og endingarbetri. Bækur þessar eru fullar af myndum og fyrsta iexían er á öftustu síðu, sem hér er kölluð. Fyrir ofan myndimar eru stafir eða merki, svipuð möguieikar á því, að halda hér við íslenzku, getur því reynst ofsagt. Það er einmitt Iík- legt, að það sé hægt, ef viljan brestur ekki til þess að færast erfiðleikana, sem því, eru samfara, í fang.. Skorti vilja eða áhuga til þess og teljum vér oss trú um, að íslenzk- um börnum sé ofvaxið að læra meira en þau læra í hérlendu skólunum, að eitt tungumál, sem þar er ekki kent, en sem enriþá má bein- línis kenna þeim án mikillar fyrirhafnar, sé þeim ofætlun og hæfileikum þeirra ofboðið með því, þá er auðvitað ekki um viðhald ís- lenzku hér að ræða. En um leið og vér höldum slíku fram, erum vér að játa, þó leitt sé til þess að vita, að íslenzk börn standi kín- verskum börnum að baki. Söluskatturinn. Hon. W. S. Fielding nýr eflaust höndum saman af ánægju yfir því, hve góð uppskera er af söluskattmum, sem hann hækkaði tals- vert á þessu ári, sællar minningar. Síðastlið- ið ár nam söluskatturinn allur $6f,518,751. Hækkunin, sem gerð var á honum kom í gildi síðustu vikuna í maí. Og yfir mánuð- ina júní, júlí og ágúst nam skatturinn $22,000,000. Þessa 5 mánuði, sem liðnir eru af fjárhagsárinu er svo mikið komið inn, að það nemóV helmingi af öllum skattinum í fyrra. Tekjur af skattinum nú eru því um 50% meiri en í fyrra, eða verða að líkind- um um $90,000,000 alls. Hagurinn af frí- merkjaskattinum nýj'a er metinn $7,000,000 En þrátt fyrir þessar auknu tekjur, er það nú víst, að fjármálareikningurínn verður ekki með þeim jafnaður. Skálin hallast enn. Og Fielding var ekki að spá neinu um það, er ftann sagði, að f jármálaráðherrann yrði á næsta árí að uppgótva einhverjar nýjar skattaleiðir. Hann vissi fyllilega, hvað hann var að tala um. Fielding hefir getað haldið áfram með því, að taka lán, en það er ekki hægt til eih'fðar að halda lántökum áíranv Þetta land á við það sama að stríða og Ev- rópuþjóðirnar, e nþað er að jafia vogar- skál fjármálareikninganna eða fjárhags- ástæðumar. Skattarnir, sem Fielding dembdi á þfóðina, og bæta áttu hag hennar. juku framfærslukostnaðinn. Auknum framfærs'u- kostnaði fylgir krafa um hærri kaup. Af kauphækkun leiðir aftur, að framleiðslu- kostnaðurinn hækkar. En af auknum fram- leiðslukostnaði leiðir verðhækkun á vöru. Hringurinn hefir engan enda. Og eins er því farið með þetta. Að ætla að mæta stjórnar- kostnaðinum með því, að leggja skatta á nauðsynjavöru, er algert ráðleysi. Það er hið sama og ætla sér að vinna sigur í hástökki með því að halda í skóvörpin sín. Skattarnir verða að vera annaðbv>rt annarar tegundar, ef þeir eiga að bæta úr ástandinu, eða að stjórnarkostnaðurinn verð ur að minka. Og væri ekki eins heppilegt, að reynt væri að uppgötva einhverjar leið- ir til þess að minka hann, eins og að skim-i inn í hvern afkima til þess að demba nýjum sköttum á þjóðina? StaÖa sem enginn vill skipa. I Carleton County, N. B., var fyrír nokkru maður dæmdur tíl dauða. Það var komið að aftökudeginum, en sýslumaðurinn í pláss- inu, A. R. Foster, sem samkvæmt ló'gunum . á að sjá um framkvæmdir á dóVninum, hef- þeim, er vér sjáum hér á þvottahúskvitter- ;r tjáfc dómstólunum það, að ham fski éng'n ar- og siðgæðismeðvitund mannsins, sem framkvæmir það, og \r\kur almenna fyrír- litningu á honum, setur hann ekki skör hærra en þann, sem verknaðurinn kemur fram á — glæpamanninn sjálfan — eru ekki góð lög; þau misbjóða heilbrigðri réttlætistilfinningu og koma í bág við þær hugmyndir, er menn nú yfirleitt gera sér um lög til verndar þjóð- félaginu. Fyrir einni óld síðan voru iög hörð og ómannúðleg, villimannaleg í fylsta máta. Grundvöllurinn, sem þau hvíldu á, var sá, að þau vektu ótta hjá mönnum fyrir glæpaverknaði. Ef lögin eru nógu hörð, koma þau í veg fyrir glæpi. Svo hugsuðu menn þá. En þetta reyndist ekki svo. Það er nú eimir eftir af bessum gömlu lögum, er dauðahegningin og flengingar. Þetta hvort- tveggja mætti hverfa, með öðru, sem niður hefir verið lagt, og sníða í foess stað hegn- ingarlög, sem á mannúð og vísindalegri grundvelli eru bygð. Eftir því, sem vér lær- um betur og betur að skilja mannlegt eðli, dylst það ekki, að þær hvatir, sem í mann- inum búa til þess að brjóta lög þjóðfélags- ins, verða fremur upprættar með samúð og réttum skilningi á ástandi þeirra, en með lög- um, sem byggjast á því. að það sé hægt að hræða menn til þess að vera eins og þeir eiga að vera. Smjörgerð í Manitoba. Með mikilli samvizkusemi og óþreytandi elju á að gera vöru sína sem bezt úr garði, hafa smjörgerðarmenn í Manitoba áunnið sér verðskuldaðan heiður. Á Canadadisku þjóðsýningunni, sem fyrir skömmu var haldin í Toronto, og sem hvaða þjóð, sem kærði sig um, gat tekið þátt í, hlaut smjör frá smjörgerðarhúsunum í Mani- toba helming allra hæstu verðlauna, og smjörgerðarstofnanir fylkisins eru álitnar hinar beztu í Canada. Búnaðarskólanum í Manitoba er þakkað þetta. Hann hefir kent og séð um, að flokka smjörið.niður eftir gæðum. Árangurínn af því er þessi, að Vestur-Canada hefir nú sýnt Austur-Canada, hvað hægt er að gera, að því er smjörgerð hér snertir, ef rétt er farið að því að búa til smjör. Maðurinn, sem stjórnað hefir búnaðarskólanum, er Bracken forsætisráðherra, og sýnir þetta, ásamt fleiru, að hann hefir verið Vesturlandinu þarfur, þó það hafi síður verið viðurkent, en kák sumra stj'órnmálamannanna, sem svo mikið þykjast inna af höndum í þarfir þjóðfélagsins. ná sem fullkomnustu valdi, þurfi iesarinn að tilenka sér ait efnið op setja það fram eins og honum sé það hjartans mál, sem hann er að segja frá. Með öðrum orðum, því líkari sem lesturinn er því, sem lesarinn sé að flytja sínar eigin skoðanir, og bókar eða blaða þurfi hann ekki með, þeim mun betia er það. En varhuga verður þó að gjalda við því, að íæia ekki utan að um of, því það getur haft það í för með sér, að áhugi lesarans verði ekki eins ff rskur og vera ætti. Vissulega giæða menn á að lesa þetta kver. ingunum, og börnin læra af þeim bráðlega, hvað myndirnar merkja, og hvað af þeim táknar marrn, konu, kött, heit 04 s. frv. Foreldrar þessara barna koma frá ýmsum stöðum í Kína og er mál þeirra því sfund- um ekki alveg eins. Á þesíi íkóli því jafn- framt við það að stríða, að kenna sem hrein ast mál. En þetta álíta Kínverjar ekki ó- kleyft. Skólinn er, þrátt fyrir þessa erfið- leika, vel sóttur, og þ^að er búist við hinum bezta árangri af starfi hans. Vér heyrum stundum hlegið að Kínverj- um, er gengið er fram hjá þeim hér á göt- unni. Og vér Islendingar stærum oss af því, að vera öllum fremri að andlegu at- gerfi. Löngunin til fróðleiks og mentunar á ekki þvílíkt höfuðból á jarðríki og kollinn íslenzka, að áliti sjálfra vor. En — má spyrja: Hvað mörgum íslenzkum börnum hér myndi kappsmál að sækja íslenzkan skóla, með það fyrir augum. að læra ís- lenzku eftir vanalegan skólatíma á daginn? Vér tölum um erfiðleikana, sem á því eru, að halda hér við íslenzku. Þeir eru miklir, það er satt. En af því, sem á undan er sagt, sést, að ein útlend þjóð að minsta kosti, lætur sér ekki í augum vaxa, að halda við máli sínu. Hún treystir á, að hæfileikar afkomenda sinna séu svo miklir, að þeir geti með þeim yfirstigið erfiðleikana. Að það sé oftraust, þarf alls ekki að vera. Miklu er aidrei afkastað án erfiðleika. Og að segja, hvað kleyft sé ogókleyft, er oftast ekki hægt fyr en reynt er. Að segja, að ekki séu til að takastjjþetta hryllilega vrrk á hendur og sjálfur hefir hann eiðsvanð vottorð um, að honum sé það ómögulegt. Or því, «ð svona stendur á, hefir aftöku mannsir.s v.r- ið frestað, þar til að böðullinn er fundinn. Foster hafði fengið mann, er í fyrstu virt- ist fús til að taka verkið að sér, en það fórst þó fyrir, er á átti að herða. Hann reyndi þá að fá annan mann, er fógetinn í Montreal benti honum á og sendi honum hluta af Iaun- jeiðbeining og hefir eflaust við mikið að unum fyrir starfið fyrirfram. En maður styðjast. Höf. bendir á, að hljóðlestur sé þessi sendi honum féð til baka, og kvaðst betri til þess að vekja hugmyndir en radd- ekki vinna þetta verk. Foster fór þá til lestur. Menn lesi fljótar í hljóði en upphátt, þriðja mannsins, er fógetinn benti honum á, og efnið í heild sinni verði gleggra í hugan- en hann fékst heidur ekki. Og hann er enn um, en þegar hægar og upphátt er lesið. Ef- leitandi að manni til þess, en fær hann engan laust er þetta rétt athugað, því það er víst, enn sem komið er. Mannúðartilfinningin er að menn hugsa hraðar en þeir tala. Það Bækur sendar Heimskringlu. Móðurmálio. Leiðsögn í lestri. — Eftir Steingr. Arason. Kver þetta er ekki stórt, en mjög þarft. Leiðsögnin, sem það gefur í að kenna lest- ur, er fólginn í tvennu: I) Hvernig byrja eigi að kenna lestur, og 2) hvernig lestrí skuli hagað, til þess að hann veki sem víð- tækastar hugmyndir hjá þeim, sem les, eða með öðrum orðum, hvernig Iesa skuli til þess að hafa sem fullkomnust not af því. Að því er fyrra atriðið snertir, bendir höf. á, að á- kjósanlegt sé, að barnið læri að lesa heil orð í einu eða jafnvel heilar setningar, í stað þess að vera að læra hvern staf út af fyrir sig. Þetta bendir hann á, að sé hægt með því, að bregða upp myndum af hlutun- um. sem orðið á við. Er þessi aðferð nú orðið notuð að miklu leyti í skólum við alla kenslu, og er því óþarft að fjölyrða um hana. Það er kindergarten-kensluhugmynd- in, sem gefst ágætlega, þó komið hafi fyrir, að áhrifin hafi orðið of vélfræðisleg (Mechanic) á börnin. En það mun þá kenn- urunum, en ekki fyrirkomulaginu að kenna. Hitt atriðið, um not lestursins, er góð Bókin um veginn. Eftir Lao Tse. — Þýtt hafa Jakob jóh. Smári og Yngvi Jóhannesson. Bók þessi er ekki stór á hill- unni; en ef speki hennar ætti að mæla, er hún ef til vill meiri en nokkurrar annarar bókar af jafn mikilli stærð. Hún er skrifuð af forn-kínverskum höfundi, sem íæddur var 604 f. K.. Hún er öll í smákóflum og smágreinum, svipað og Orðskviðir Salomons, og kennir djúphygni og speki í hverri málsgrein. Það væri ekki undarlegt, þó rit forn-kínverskra spekinga væru á pörtum torskilin nútíðarmonnum, eins og fornrit nálega ávalt eru. Og eflaust má það segja um eitthvað af kenn- ingum Laos. En í bók þessari er þó svo margt, sem heima á um nútíðina, að það mætti ætla, að bókin væri skrifuð í gær. Vér tckum af handahófi nokkur dæmi er sýna hina viðbrugðnu kín- versku speki og list tii forna: 52. kap. Upphafið sem móoir. 1) Það, sem er upphaf alls, má telja móður þess. 2) Þegar menn þekkja móður- ina, vita þeir, hvers vænta má af börnunum. Hver sem þekkir móðurina og fetar eins og barn í fótspor hennar, hefir ekkert að óttast, þótt iíkaminn farist. 3) Lokaðu munni þínum, láttu aftur augun og byrgðu eyrun, þá muntu verða áhyggjulaus alla æfi. En ef þú ert opinmyntur og sífelt önnum kafinn, muntu aldrei verða óhuhur. 4) Sá er skarpskygn, sem hygg ur að smáu; að haldast hógvær og blíður veitir sannan styrk. 5) Fylgdu ljósinu og láttu það vísa þér vegin heim, þá mun eyð- ing líkamans ekki verða þér að tjóni. Það er að íklæðast eilífð- inni. ' 53. kap. AlvaWið andststt heimshyggjunni. Dodd's nýmapillur eru bezta nýrnarrieöalið. Lækna og gifcrt. bakverk, hjartabilun þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd's Kidney PiU* kosta 50c askjan eöa 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- una eoa frá The Dodd's MedkrVa* Co., Ltd., Toronto, OnL Bókina les hver maður sér til ánægju og skilningsauka. Stúdentafélagið 50 ára. eftir Indriða Einarsson. Rit þetta greinir frá stofnun Stúdentafélagsins, stefnu og hin- um markverðustu störfum þess. Tildrögin til þess, að félagið var siofnað telur höf. þá, að ýmsir hinna yngri stúdenta hafi verið óánægðir með Kvöldfélagið, er margir mentamenn voru í, vegna þess að það ræddi ekki um stjórn- mál. En þá, 1871, stóð yfir stjórnmáladeila miIH Islands og Danmerkur. Var þá Stúdenta- félagið stofnað 14. nóv. 1871. Fyrsti formaður þess var Lárus Halldórsson. Annað og meira vakti þó fyrir með stofnun félags- ins, en það, að rífast um stjórn- mál. Stefna þess og tilgangur var, að berjast á móri "magt myrkranna", eins og höf. kemst að orði. Er í frásögninni um stórf félagsins sagt frá mörgu skemti- legu. Einn fundargerningur fé- Iagsins hljóðar svo: "Fundur var háldinn laugar- dagskvöldið 1 I. nóvember á venjulegum stað og tíma. Fáir mættu, fáir drukku frá sér vitið, formann engan fékk eg litið, fundi var um síðir slitið." Er þetta allur fundargerningur- mn. Myndir eru í bókinni af öllum formönnum stúdentafélagsins. Frágangur ritsins er góður. Lífið. orðin of mikil hjá flestum til þess, að vilja Ieysa þetta verk af hendi. Dauðahegning er mál. sem margir hafa slitið kröftum sínum á, að berjast á móti. En það hefir ekki enn tekist hér. Ólíklegt er ekki, að þessi tregða manna til að takast framkvæmdir á hegningunni á hendur, hafi einhver áhrif í þá átt, að breytt verði til. Hitt er engin furða, þó menn vilji ekki ótil- neiddir taka starfið að sér; það má meira en h'tið atvinnuleysi sverfa að þeim, sem það færist í fang. Hin auðvirðilegustu störf eru góð hjá því. I augum almennings eru böðl- ar fyrirlitnir. Og það er meira en mannleg- um rilfinningum yfirleitt er bjóðandi, að takast það á hendur. Lög, sem krefjast því. kemur oft greinilega fram hjá mönnum í æstu skapi, að þeim vefst tunga um tönn. er þeir ætla að láta skoðanir sínar í ljós. Einn- ig höfum vér tekið eftir því, að sumir menn lesa heilar bækur á afar stuttum tíma; þeir æða yfir þær til þess að ná efninu úr þeim. en'missa auðvitað við það mörg athugaverð atriði, en sjaldnast þó nema hin smærri. Virðist þétta mæla rafeð því, að til þess að afla sér hugmynda. sé það þess vert, að temja sér hraðan lestur og þá auðvitað í hljóði, því honum verður ekki á annan hátt náð. Ennfremur er í kveri þessu leiðbeining um lestur upphátt, eða hvernig honum skuli háttað, svo að áhrif hans verði sem mest á að framkvæmt sé verk, sem drepur mannúð- áheyrendurna. Er þar bent á, að til þess að 1) Væri eg nógu vitur, myndi eg fara vegin eilífa. 2) Veguirnn eilífi er beinn og greiðfær, en mönnum eru króka-( leiðirnar kærari. 3) Höllin ljómar af skrauti, en akrarnir eru vanhirtir og hlöð- urnar tómar. '"""'.' Að búast í skart og vera girtur biturlegu sverði, eta og drekka ó- hóflega, og hafa fullar hendur fj£r — það er ofmetnaður ræn- ingja- ¦ , t- iij Það er vissulega fjarn alvald- inu. 74. kap. Engin dauoarefsíng. 1 ) Til hvers er að hræða menn með dauðanum, ef þeir óttast hann ekki? Ef mönnum stæði sí- feld ógn af dauðanum, og jafnan væri unt að handsama illvirkjana og taka þá af lífi, — ætti þá að gera það? 2) Það vald er jafnan yfir okk- i.r, sem kveður upp dauðadóm- inn. Að setjast í sæti þess og taka aí lífi, er líkt því, að klaufi færi sð höggva með öxi smíðameist- arans. Hann kemst sjaldnast hjá því að höggva á hendur sjálfs sín. Hvílíkur dómur felst ekki í þessu yfir stjórnum margra þjóða nú á tímum! Þessi sýnishorn verða að nægja. Þýðing og frágangur bókarinnar er hinn bezti. — Æfi- atriða höfundarins er getið aftast í bókinni. Eg kallaSi til vestursins. Eg gat ekki skilifS afstoðu lífsins. Mér fanst að skýjabólstrar efans og kvíð- ans þyrlast í kringum mig og byrgja fyrir mér útsýnio'. "Raggeit!" kallaðí lífið byrstrí röddu. "Viltu kasta frá þér nýbyrj- uðu veiki? Ætlar þú að yfirgefa þá ,',em lögmál guðs hefir fengið bér tiF umsjónar og varðveizlu? Opna'ðit augun og horfðu fram á veginn, og afkastaðu þeim verkum, sem skyldarr býður þér, og sem liggja næst hend- inni." Eg fyrirvarð mig og sneri mér að< veginum framundan mér. Eg van-. iíf WHITEST, LIGHTEST ILB. BAKING POWDÍR »f?NTA INS NO /o«l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.