Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. OKTÖBER, 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. Landa-gjaldmiðar. Hvað ætliS þér at» gera viíi sölu gjaldmiðla ySar? Komið með þá á bankann t>l víxlnuar eða óhultrar geymslu. Þér muniS hitta fljót, kurteis og fullkomin viðskifti við næstu bankadeid vora. Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður IMPEKIAL BANK OF CAMADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður; Útibú að GlMLl (370) alt haustið og fram að jólum, að í Ameriku. Manni er eitthvað heita niátti. Þó var hriðarkaíli í tmnt, að segja heim á Frón, heim á svo lslands, Reykjavíkur, þá langft komin j alt á leið að síðasta barni sinu, stúlku, margir róörarhátar. sumarið; og auk þess eru þar Aldrei hefi eg =9 Om | F U N D A R B 0]Ð. ! Arsfundur | hluthafa The Viking Press, Ltd. { I I verður haldinn samkvæmt stofnskrá félagsins, á skrifstofu Vtking Press Ltd., 853 Sargent Ave, Winnipeg, miðvikudag* inu 11. október 1922. Fundur verður settur kl. 3 síódegis. Verkefni fundarins er að yfirfara skýrslur yfir starf félags- ins á síðastliðnu ári, kjósa embættismenn fyrir komandi ár, og gera þær ráðstafanir, er nauðsyniegar mega virðast fé- laginu til eflingar. Þetta tilkynnist hér með öilum hlutaðeigandi félags- mönnum. Dagsett í Winnipeg 18. september 1922. M. B. HALLDÓRSSON, forseti. í t. >s-. RÖGNV. PÉTURSSON sknfan. r.iektl ckki ritt smávik, sem tilheyrði starfi mínu viðvikjandi hversdags- skyldunum; og eg lærði að elska líf- ið og alla þá blessun, sem þörfum þess fylgdi. En árin liðu hjá, vinirnir hurfu. Eg varð að ganga vegin einsömul: svo eg kallaði aftur til vestursins, og var kvíðafull. “Nei, ekki enn,” svaraði lí;ið í mildari róm. “Hér eru hungraðir, sem þarf að seðja, einstæðingar, sem þarf að gleðja, og villuráfandi, sent þarf að leiða með ástúð og þolin- mæði til réttari lífsskilnings. Rís upp og vinn dagsverkið.” Eg tók aftur upp byrði niina í auð- mýkt og undirgefni. Og eg gladdist, að sjá ánægjubros Ijóma ttpp rauna- legtt andlitin mannatina og vonarljós leiftra frá syrgjandi auguni. Mér fanst Ijúft að rétta styrkjandi hönd til fallinnar systur eða bróðttr, þar til þau gátu snúið við á hinn rétta veg og safnað þrótt til að standa ein. En nú er líkaminn að bugast und- ir þyngd ára«na, og vestrið er farið að kalla til mín. Og ástvinirnir fyr- ir handan landamærin veifa sinum friðarfána. Eg myndi fegin leggja niður byrðina og flytja til þeirra og vera í návistum við þá^eins og i gamla daga. En lífið kallar til mín með blíðri rödd og segir: “Hér er sáðland þitt. Haltu áfram ofurlítið lengur og gefðtt öðrum svaladrykk af ávöxtum þeini, sem þú hefir ræktað á umliðnum ártttn.” Og hér híð eg enn og heimurinn streymir fram hjá mér. Sumir líta ti! m'tn með hæðnis- og fyrirlitning- arsvip, en aðrir stanza og spyrja mig til vegar. Og eins og mér hefir ver- ið gefið, svo mun eg aftur gefa það, seni getur orðið þeim leiðarvísir til að öðlast það bezta, sem lifið á, en það er sannJeikorinn. En vestrið kallar á mig og horfriir æskuvinir nálgast, og sem engilfagur hljómttr berast orðin til ntín: “Nóg er kom- >ð. Vel unnið dagsverkið. Þú ert frí.” Eg sé hliðin opnast og grip í hönd korfinna vina og stig yfir þröskttld- inn. Og sknggarnir hverfa, því ei- lifðiti er að get'a tnér aftur það, sem eg hafði tapað um sttind. Og eg er ánægð. Ett samt lít eg til baka og spurning rís upp i huga mér: Er eg að skilja nokkuð eftir? Mttn eg finna gint- stein ástarinnar við hina nýjtt strönd. eða hefi eg litið hann nieð tninitm jarðnesku augum, og verð svo að biða, þar til hann fylgir mér yfir í htna óendanlegu eilifð og sælu? ríminn leysir öll spursmál ein- hverntínia, og eg bið, því guð ræður, en mennirnir þenkja. (Þýtt af Yndó.) Ferðaminningtr. Siðari partur. síðustu viktt október og fyrstu viku gamla landið, heim til Islands. Þaðjseni nú er tuttugu ára. Fór hún á séð jafn mikinn og fallegan fiskafla nóvemher. Tók þann snjó alveg upp*eru sjálfsagt barnsárin, seni binda' stuttum tíma gegmim skólann og eins og þessir mótorbátar komit með og var marautt, þar til vikunni fyr- hugann svona traustum Itöndum við Jteim aftur með fárra vikna dóttur flesta dagana, sem eg var t Víkinni. ir jólin, að setti niðitr töluverðan ættlandið. Mér fanst, fáum vikum sina, og þann bezta vitnisburð, sem Stundum fengu sumir bátarnir höfr- snjó. Staðviðri og góðviðri um há- áður cn eg fór að heinian, að egjnokkur ljósmóðurnemandi hetir íeng unga, einn eða tvo i róðri, og mikið tíðarnar, sem gaf ungum og gömlum þurfa endilega að létta mér eitthvað Stundar hún nú þetta starf sitt af fiskinum var eins stórt og stærsti ,enn með mesta hetjuskap og fórnfýsi psekur í Winnipegvatni. Höfrung- eftir 27 í Ameríku. Það er (Það er liðið þó nokkuð síðan að fyrn partur þessara ferðaminninga hefir birzt.) Þá skal byrja þar sent áðttr er frá horfið, seni var í þorralokin 1921. Og er fátt við að bæta síðari part vtetrar- ins. Hann var með afhrigðum góð- ur; einstöku sinnttm hriðarskot til sumarkomu, sem byrjaði með blíð- viðri. Eeysti upp allan snjó og fór að gróa. Stóð þessi góöa tíð aðeins viku. Þá kólnaði aftur og hélditst þvrkingskuldar til maíloka. Hlýnaði j talsvert með júníbyrjun, þó ærið stormasamt væri og aldrei verulega notalegt. Góð hlýindi með júlíbyrj- utí. Stóð tvær vikur. Gekk þá í úr- I komur það sem eftir var mánaðar- ins. Fáir byrjuðu á túnum fyr eti um miðjan mánuðinn; einstöku þó i fyr, og hepnaðist þeim ágætlega töðuhirðingin; aftur hinir, sem sið- l hyrjuðu, fóru illa út úr því, þar eð töður hriiktust og tirðu afar lé- legar. Fékst aldrei verulegur þurk- ut á hey sumarið út. þar til um fyrstu göngu, sem er vanalega 21 viku af si’mri.. Hirtu margir ntikið hey ttni fyrstu göngu og eftir það frarn að annari. Mun þá heyvinnu hafa verið lckið, eridá hafa gangaannir og fjár- rekstrar bundið enda á allan hey- skap. Fjárheimtur manna með bezta móti', þvi tíð var hin' ákjósanlegasta tækifæri til að skemta sér á ýnisan UPP hátt. Janúar byrjaði nieð hláku, svo næstum undarlegt, hvernig það kom allttr snjór hvarf á fáum dögttm. fyrst °S fljótt í hugann, að fara StiIIur og attð jörð þann tnánuð aJl- ^eim; já, heim til 1« róns, gatnla Is- an og niest af febrúar. Marz var lands; og þó hafði eg aldrei svo mik- kaldur og hríðasamur; uni miðjan ið sem hugsað til þess, hvað þá held- mánuðinn og fram yfir þann 20. stór- ur langað þessi 27 ár. Nei, það var hriðar, þær einu og verstu á vetrin-j svo fráleitt og aldrei vottur af óyndi. um. Urðu þá mannskaðar talsverðir i En svona er það. Það var eins og á sjó. Fórst þá skipið Talisman frá IJV' væri hvíslað að mér. að t’ara held Aki.reyri við eyjafjörð með 12 mönn ur heitn en eitthvað annað, og það uni. 16 vorti alls á skipinu, en fjórir, seröi eg, og hefi haft mikla ánægju komust af. Margt smærri fiskiskipa at Þv*> °S nle'r' en eS STe' ói mét hafa farist á þessum vetri, fyrir Suð- j grein fyrir i fyrstu, en mesta unun ur- og Vesturlandi. Fjárskaðar dá- hefi eg haft af að skoða gömlu litlir urðu hingað og þangað ttnt land alt, en engir stórir. Aprílmánuðttr var kaldur framan af, en síðari hlutinn góður; sumar- dagurinn fyrsti indæll og hélst svo æskustöðvarnar. Hefi eg gist þrjár nætur hjá bóndanum á jörðinni þeirri þar sem eg ólst upp fratn að tvitugu Þekti eg og mundi eftir mörgum ör- nefnuni, sem hæði hötðu fylgt kotimt fyrir liinar þjáðu barnstnæður, auk arnir eru hvalakyn, og mun láta skepnanna, sem hjálpar hennar þarfn nærr' 'ne® þá, sem eg sá, að þeir ast. Er nóttin aldrei svo dimrn eða værn um 800 Pund hver- ^jötið af hríðin svo grimm, að hún fari ekki,* þeim var selt á 50 aura pundið og hvort sem það er innan uradæmis eitthvað nieira gefið fyrir spikið. — hennar eða útan. Talað hefi eg við Það sem að eg var við sjó áðttr en eg margar konur i sveit hennar, sem allar hafa lokið lofsorði á hana og óskað henni langra lifdaga. Mér þótti vænt tttn þetta vegna systur minnar •elskulegrar, því það er hún í fvlsta máta. Sem litið dæmi af bltðu fór af landi burt, var eg í Grenivík við r<>ðr'a haust og vor. Þar trúlof- aðist eg konu minni, setn síðar varð. og hét Osk Sigurðardóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu; nú dáin fyrir fimm áruni. Margt ryfjaðist ttpp fyrir hennar til niín sérstaklega, skal eg ^ "1er þarna á gamla sniala- og sjó- neína þaö, að þegar eg kom fyrst inn róðrastaðnum í Gretiivik. mántiðinn út. Maí byrjaði kaldur og °S við si'» systkinin bjuggum okkur hefir verið það oftast til þessa, er egj*1'1 eftir har"sleSri hnSTsun, ef til vill bvrja að hripa þessar línur, þann 17.1 ckki svo vel við eiRandi« e" se>" Serði Fjórar vikur eru nú af súnirinu og talsverður sniór enn á heiðum og i fjöllum mikill, en lítill á láglendi. Flestir farfuglar komnir. Fyrst kom lcan, en daufur er söngur hennar enn þá, oftast “dofí” en aldrei “dýrðin c'ýtðin”. Þá kom spóinn, hljóður eins og lóan; þá hrossagaukttr og kría og koni hún með dálitið hret, seni al- ment er kallað “kríuhret”. Festi snjó á jörð. svo nú þarf aö gefa lanibám inni, þvi farið er að bera hjá flest- i:m og meirihluti tvílemht, sent kent- hugann glaðan og garðinn frægan í litlu saklausu barnshjörtunum. — Róndi sá, er þar hýr íntna. heitir Kristján Davíðsson, frá Hólkoti í Reykjadal i Suður-Þingeyjarsýslu. Hann er hróðir Gunnlattgs Davíðs- sonar stórhónda í Argylebvgð. Lítið hefi eg unnið hér heitna síð- an eg kom. Vinna dálitið óþjál fyrir mig, svo gantlan og töluvert slitinn. A tíðarfarið mikinn þátt t því, hvað vinna verðttr erfið flesta tíma árs. t>l hennar og heilsaði henni með nokkrum kossum og faðmlögum, þvi eg ætlaði nú heldttr en ekki að vanda fvrstu kveðjurnar og láta það dttga i hráðina. En það dugði ttú ckki. því tvisvar sínnutn kont hún til min með litlu millibili, til að faðnta mig að sér. og svala þannig ástarþrá sinni til þess eina bróður, sem hún htfir átt og kominn var handan yfir hafið. l'essi fátt lýsingarorð at’ syst- ttr minni. eru sérstaklega tileinkuð þretn systrum okkar, sem búsettar eru í Ameriku, og óvíst er. að mér auðn- ist að sjá aftur, þó að eg hafi það i huga. Þá er eg búinn að hvtla mig í sex ntánaða tíma hjá systur mittni. Litið Frh. vann eg: kembdi dálitið, prjónaði harða innan i annan skóinn minn og. e3’jum, í fyrra ferðaðist eg Ittið á landi, þæfði ta1svert. Var eg jafnan í góðul Mr. Vill skrifstofa Heitnskringlu gera inér þann stóra greiða. að koma með- fylgjandi bréfi til viðtakanda, þar eð tvér er ókunnugt ttnt nánara heimil- isfang hans en að maðtirinn er víða þektur þar vestra. Með virðingu, Jón Jónsson Mannskaðahóli, Skagafirði. l’tanáskrift á bréfi þessu er: Mr. Júlitis Johnson, Prince Albert. — ViU eigandinn gera svo vel að senda utanáskrift sína til skrifstofu Hkr.? Islandsbréf eiga áskrifstofu Heims- kringlu: Mr. Gtinnar Guðmundsson, WinnU PeS’ Man., frá Görðum í Vestmanna- (Jóns Frítt til þeirra er brjóst- þyngsli þjá og kvef i Guðfinnur Jónsson ttr af því, að nú er farið að gera vel e" aftur me'ra’ a sjóntim krtngum skapi yfir þófjnu, ve?na þess a« lög-' dýralæknis á ísafirði. viö ærnar hjá meirihluta landsmanna, 'aiui. eins og eg hefi áður minst á í áWeðimt þófarabiti helst hér við enn j Mr. O. J. Breiðfjörð. sem lýsir tnannúð og nientun á föst- Heimskringlu. Hélt eg ntjög kyrru \ gam]a Fróni pékk Hka dálitla; Mr. Sigursteinn Stefánsson. unt grundvelli, og sent hefir náð tök- fyrir í fyrravetur hjá Guðrúnu syst-‘ kenslu ; þöfaraiðn, sem var að þæfa I "t" a landsfólki hin siðari ár, sarnan- U' minn' Ijósmóður og Stefáni Guð- a]) ka]f T,(-)tti f]estnn1 það fara bet-1 borið við hugsunarhátt fjöldans fyr- mundssyni, l.róður Jónasar ' Guð- u; mef! prjönksjfi, OR þv; vara.st ab ir 40—50 árutn. Tvileinbda ærin gef- ntundssonar á Gitnli við Winnipeg- hafa sterkan hita nálægt þófaranum. j tii af sér nú 40—50 kr. i dilkum að vatn í Canada. Hafa þau búið á pg fór ag fá Iöngun í mig til að ná! haustinu, ett það verð er þó talsvert Þessu hot' ytir 40 ár; eignast 17 börn mer ; vor og sumarvinnn. Fór af Reyn«iB þ^ttaT" i»«* t,,., lægra ett síöastliðið ár. Vegna hitts °g lifa 11 l>ei'ra, 8 drengir og 3 sta« 21. tnai áleiðis til Akureyrar. *'•' *7lk ert* «Í"*«5,á“**" Kkk* góða vetrar verða fjárhöld ágæt þetta stúlkur, öll mannvænleg og dugleg j,afi er s^rsfa katlptún tiorðan lands.' vér getum íteknas brjóetþyn sii ár. Margir firna hey og Hestir erú afbrigðutn, sent þau eiga kyn til, Fylgdí s\-stir mín mér á hesti nokkttð Uu.,T Sem hún h?fir í^5**#* sjálfbjarga. Rara að blessað stimar- Þar se'" foreldrarnir eru, sem eiga 'áleið. Var hún að sækja ljósmæðra- rtySa ^þettíTrTn^méííi ið verði betra en það var í fyrra. taa s'"a hha • Wkja það fá dætni. fundi sem haldinn var t Ljósavatns- t Menn eru almeiit vongóðir og hugsa hvaö Þessi h.ió" ha'fa koniist vel á- s1v-arði; og sóttu þangað ljósmæður (vóJrt*tþunfkj6tt.e,Sa kvPe'' hr liið bezta til komandi tiðar. Lttið eitt íratn með þenna stóra barnahóp, og úr mörgum hreppum. var farið að vinna á túnum áður en a'.drei þegið eyrisvirði af hrepp. Var krían kom með hretið, en við það Stefán snetnma orðlagður sláttu- ’ varð að hætta. verði ekki lengi. Þá er næst að minna.st dálítið á hans> sem sjá tná af því, að á lim- en l(\uð var hún i hvorttveggja veru tnína hér á íslandi. Það eru tugsaldri er hún kosin yfirsetukona í skiftið. Fór svo burt úr bænum, "ú liðin 2 ár stðan eg fór frá How- sveit sinni. Hún hafði töluvert átt' fékk sjóferð út til Grenivíkur. Það ardville og heintili mínu þar, sem eg við það áður og hepnast vel. En til er kirkjustaður Höfðhverfinga og hafði búið á frá 1905 til 1921, og þá þess að geta gegnt þessu starfi, sem Látrastrendinga og vzti bærinn í brugðið mér heim fyrir óákveðinn lögskipuð ljósmóðir , varð hún að Höfðahverfi. Góð íiskistöð er það að tima. Já. heim til íslands. Svo köll- ganga á skóla og læra ljósmóður- fornu og nýju, og eiga þar heima uðitm við það, gömlu íslendingarnir fræði. Fór hún þvi til höfuðstaðar fjórir vélbátar, sem ganga til fiskjar revní ba«Um<, sérstak|esa ab þeir Ferðin gekk vel til Akureyrar og dvaldi þar nokkra daga; þar er þó Þetta tilboS6*'?' mikilsvert Oe ba» Vonandi, að það maður og vinnumaður yfirieitt Sama fólksráðningastofa. Tvisvar ætlaði um', híai a*annkœuieií£ d“rBaaVue"a mátti og segja um Guðrúnu konu eg inn þanga« t;i að leita eftir vinnu, lendt® Þengar SÍnt’/ga* í”iaa m.e,S ,y'ílr* Geritt’þíi frimerki. Þ kostar y«ur J^ínvel ekki THIAI, roliPOIV ASTHMA CO„ Room J27G, Niagara and Hudson Sts.. tuffalo, N. Y. Send free trial of your methoð to 9esflðððe«9coseðco9ððsoeoscððososc6co60scosðoceoesoððeQðeð099!>oðs>ððoeoceoðsoðoo9Qeeoeðooeo9e9ð9ð9ðeee6eðOisoð9GK * Astandið í Evrópu eftir stríðið, sem átti að binda enda á öll stríð. (TekiS eftir “Grain Growers Guide’*,)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.