Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 4. OKTÓBER, 1922. aSOSCOCOCCOCCOO&SCOCGOSQCCSCCCiSOOSCOSC^X Hinn síðasti Móhíkani. K Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. aso9osficoeðeeficoccoscoeo9ceo9osðocoðð« naumast á hann, og þó að þeir, sem innar voru í kofan- um i hátfmyrkrinu, væru djárfari, var honum ómögulegt að gera sér nokkra hugmynd um skoiSanir þeirra. Hann tók þar á móti eftir þvi, að þeir rannsökuðu hann þuml- ting fyrir þumlung; engin hreyfing, ekki einn einasti kverkum Húronanna. Hinn vesaldarlegi fangi stóS graf- * Loks tók hinn gráhærði höfðingi, sem áður er á minst, kyrr, en hinn þaut af stað jafn hratt og lipurt og hjört- ur. Húronarnir bjuggust nú við, að hann myndi reyna að brjótast í gegnum raðir þeirra, en í stað þess að gera það. sneri hann sér snögglega við, áður en þeim gafst dráttur af hinum málítða likama eða þráður í klæðnaði timi til að veita honum eitt einasta högg, og stökk óskilj- hans, duldist auguffl þeirra. Að síðustu kom gráhærður, kraftalegur og sinasterk- Þegar bíitð var að rnála hann. kvaddi haan félaga sína, um leið og Valsauga gaf honum mörg góð ráð. Einnig komu þeir sér saman um merki, og hvar þeir gætti fund- ist, og Va/sauga kvaðst ætla að biðja Chingachgook að geyma Múnró á einhverjum óhultum stað á meöan hann, að hann væri ekki reiður, heldur kurteis. Þegar sjálfur og Unkas gerðu rannsóknir á meðal Delawaranna., endaöi tölu sina, gaf majórinn í skyn með bendingum, að Loks endaði hann ræðu sína með svo hlýjum orðum, að | hann skildi ekki mál þeirra. ‘'Kr enginn af bræðrum mínum, sem talar frönsku eða anlega hátt og langt yfir höfuð á barrtahóp, sem þar stóð, svo að nú var hann að utanverðu við hinar voðalegu rað- hann þau höfðtt mikil áhrif á majór Heyward. “Og svo bið eg guð að vera með yður og varðveita yður. Þér hafið sýnt þann kjark. sern mér geðjast vel að. Hann fylgir æskttnni, einkttm þegar menn hafa heitt blóð og sjálfstæðan vilja. manrvs, sem veit, að það, sem hann segir, er hreinn sann- leikur, hvert einasta orð. Þér mttnitð þttrfa að halda á öllum yðar kjarki og ennþá meiri hyggindum heldttr en maður lærir á bókttm. Gttð veri nteð vðtir. Og ef líúr- onarnir skyldtt taka hársvörð yðar, megið þér treysta þess manns orðum, sem hefir tvo duglega hermenn með sér. Taki þeir hársvörð yðar, sktiltt þeir þttrfa að borga hvert einasta hár með lifi eins hermanna sinna. Eg segi enn eintt sinni; Gttð jreri með yðttr. ttngi maðttr! Og mttnið það, að þegar maðttr þarf að beita brögðum við þessa þorpara, þá hafið þér leyfi trl að brúka vopn, sent ann- ars eru ekki eðlileg hvítum manni." Þegar hann hafði lokið ræðtt sinni. þrysti majorinn hendi han.s, og bað hann en neinu sinni. að annast ttm sinn gamla vin. Svo óskaði hann honttm atls góðs og benti Davið að leggja af stað. Valsattga starði lengi á eftir þessum kjarkmikla unga manni, sem nú var að leggja út í afar hættulegt æfintýri. Svo hristi hann höfuðið efandi og gekk til félaga sinna, hættulegu fyrirtæki. Skamt frá þeim sáust 50—60 kofar, sem voru mjög 1é- ttr maðttr út úr dimmum krók, þar sem hann óséður hafði.ir óvinanna, og i bráðina dálítið óhultari. gert athuganir stnar. Á máli Húronanna ávarpaði hann | Blótsýrði svo hundruðum skifti eltu þenna firna fanga, Heyward, sem af svip hans og hreyfingum þóttist skilja, ö? auur hinn æsti hópttr dreifðist út ttm auða svæðið mjög ruglingslega ,þar sem birtan frá hinttm logandi smákvist- unt sýndi hin ömurlegu andlit persónanna, er hlupu fram og aftur, veifandi höndunum út í loftið. Eitt augnablik leit út fyrir, að fanginn ætlaði að sleppa inn í skóginn, en þá hepnaðist Húrontinttm að slá hring iim hann og hrekja hann til baka. Eins og elt dýr þaut hann sem örskot í gegnum klofið eldbál, og komst það al- veg óskemdur. En þarna var hann liíka stöðvaður, og það af hinttm elztu og klókustu Húronum. Aftur reyndi hann að blanda sér i manngrúann, eins og hann áliti sig betur gevmdan í þessttm rugtingslega hóp, og þar var hann nokkrar tnínútitr, svo Heyward fór að halda, að þessi kjarkmikli fangi væri nú glataður. f*ar sást ekki annað en dökkur, flatur hattgur af mattn- legum likömum, sem itlttt í hring hver ttm annan, með an byssum. blikandi hnifum og voðalegum bareflttm var veifað yfir höfðum þeirra. Við þetta bætist, að kvenfólk- ið ýlfraði og karlmennirnir orguðti, sem gerði þenna leik enn ógeðslegri. Ef höggitt hefðtt ekki ötl lent í 'loftinu, þá hefði fvrir löngtt verið úti um þenna vaska fanga, en hann var enn óskemdttr. Samt var það önnur al varleg hætta. sem yfir honttm vofði, sú, að þar eð engir mannlegir kraftr geta þolað jafnmikla áreynsltt til lengdar, var hann farinn að finna til þreytu. Þá vildi það til, að nokkurjar konur og börn féllu til jarðar í þrengslunttm. Sökum þess kom nýr rttglingur á raðirnar, og litið op myndaðist i hinn mikla manngrúa. • ... A sama augnabliki var fanginn þar, i þvt skyni, að gera enn tilraun til að sleppa út t skóginn. Eins og hann vissi, að hann þyrfti ekkert að óttast af hinum unga for- ingja, hljóp hann fast við hlið hans fram hjá honttm. ensktt?” spurði hann á frönsku, og leit af einum á ann- an, til að sjá, hvort enginn kinkaði kolli. “Mér þætti mjög leitt, ef enginn af þessttm vitru og , . -v • * ■ ' góðu mönnttm talaði það mál, sem hinn mikli konungur F.n hlustið a aðvaranir þess s K . brúkar, þegar hann talar til barna sinna,” bætti hann vtð þegar enginn svaraði. “Hann myndi verða hryggur í huga ef hann fengi að vita það, að hinir rauðu hermenn hans skttli sýnna honttm svo lftinn heiður. Löng og hátíðleg'þögn fylgdi á eftir þessu, og engt'n hreyfing eða augnatillit gaf i skyn, hver áhrif orð hans hefðu haft. F.n loksins svaraði sá hermaðttr, sem áðtir hafði talað, og nú á kanadiskri frönsku. “Þegar okkar stóri faðir talar til síns fólks. er það þá á máli Húronanna?” “Hann gerir engan mismttn á börnttm sinum, hvort sem hörttnd þeirra er rautt, svart eða hvitt,” svaraði Hev- ward og fór ttndan i flæmingi. “En hann er sérstaklega ánægðttr með hina vösku Hjúrona.” “Hvað ætli hann segi, þegar sendisveinarnir korna til hans með hársverðina, sem fyrir fimrn nóttum síðan greru á höfðum Englendinganna ?” spttrði höfðinginn. “Þeir voru óvinir hans,” svaraði Heyward með hryll- ingi. “Hann mun án efa segja: Þetta er gott — Húron- ar míttir ertt duglegir bardagamenn.” “Nei. hinn canadiski faðir okka/ httgsar ekki þannig,” Hann hlustar á tal Delawaranna, en til að fela þá inni i skóginum. Á meðan gengtt þeir Davið og Heyward fram hjá bjórapollinum, og þegar þeir höfðu gengið áfram hér umjsvaraði hinn strax. bil hálfa stund, nam majórinn staðar, cins og sá maðttr.jþeir ertt ekki vintr okkar. Þess vegna fylla þetr hann með sem safnar öllum kröftum stnum. áðttr en hann byrjar á ósannindum.” “Það er ómögulegt,” svaraði Heyward rólegur. “Sjá- •x i Stór og kraftalegur Húroni var fast á hælutn hans. og ttm tð til, hann heftr sent mtg, sem get læknað vetka, til barna s s “ . s 1«, bygSir úr bjitkun., greinum »g m.td„hn«„S,,m. „g hinna rauttn Húro.n viS ,,ór„ vö.nin, ,0 * cg “* <* j** k»m“ ** ,h“n “í”,"'1 g ' S - geti komist eftir, hvort nokkttr þarf minnar hjálpar.” jhoggs. ttl þess að vetta fanganttm banahoggtð; en þa rettt 1 majórinn fótinn fram, og hinn kappgjarni villimaðttr féll stóðu á ruglingi hingað og þangað. alveg reghtlaust. Já, í raun og veru var þetta þorp miklu ógeðslegra og ljót- ara en þorpið bjóranna, og Heyward varð aftur fyrir ann ari óvæntri undrasýn, sem vakti eftirtekt hans. Milli 20 og þrjátiu verur risu skyndilega ttpp úr háa grasintt fvrir framan kofana, og httrftt jafnskjott aftur, eins og þær hefðu sokkið ofan t jörðina. Þar eð orðið vár hálfdimt, gat hann ekki séð þessar verur greinilega. og honttm fanst þær í rattn og veru likjast meira afturgöngum, heldtir en holdi klædduni verttm: og hann styrktist ennfremttr Nú varð aftur þögn, og allir litu rannsakandi augum á hinn unga foringja, sem var all kvíðafullur yfir því, hver niðurstaðan myndi verða, og honum þótti sannar- lega vænt, þegar Húroninn tók aftur til máls: • “Mála þeir hvítu í Canada hörund sitt?” spurði hann. “Við höfum heyrt þá gorta yfir föltt andlitunum sínttm.” En Heyward beitti öllu síntt viljaafli og svaraði strax: “Þegar Indtánahöfðingi ferðast meðal sinna hvítu feðra, fer hann úr loðskinnsfötum sínttm og klæðist þeim þessari skoðttn. þegar grindhorttð og nakin persóna kom'j flíkum. sem homtnt eru boðnar. Sömttleiðis lter eg þann skyndilega i Ijós og barði út i loftið. eins og hún væri lit, sem bræður mínir hafa gefið ntér.” brjáluð; svo hvarf hún aftur og korn i ljós á ný jafn skyndilega á öðrum stað. Hevward stóð ennþa kyr og hikaði við að halda á- Lágt uml gaf til kynna, að Indiánunttm þótti vænt um þessi orð, og Heyward varð glaðari t httga. þegar hár skrækur frá skóginum truflaði samtal þeirra. Allir þtitu fram, fyr en hann vissi, hver þessi undarlega sýn væri, og ■ undireins út úr kofunum, og loftið endttrómaði af há- svo sagði Davíð honum frá því á þenna hátt: |\aertim köllttm, sem næstum því voru hærri en hinir voða- “Jí, þeir vanbrúka gáfttr sínar skammarlega, þessir, )egtt skrækir, er sífelt heyrðust frá skóginum. piltar. F.g hefi aðeins sjaldan fttndið iafn goða hæfileika ■ Heyward gat nú ekki lengttr haldið sér frá því að fara fyrir sálmasöng á þeirra aldri; en það er eflaust enginn. ut líka, og strax stóð hann í miðju fjöldans, er samanstóð ar kerlingar, og þelahögg et ykkttr hentugra en hvssttt. sem vanrækir þá meiya. Allar mínar tilraunir launa þeir ,af 5llUm mannlegttm verum tjaldstaðarins, körlttm. kon- Eerlingar ykkar fæða ykkur hirti. en ef björn, \iHíköttur til jarðar, þrem til fjórttm fetum fyrir framan fangann, er á sama augnabliki sneri sér við með eldingarhraða og þaut að máluðum stólpa, er stóð fvrir utan dyr stærsta kofans. og samkvæmt siðttm þeirra varðveitti stólpinn hann, þangað til þeir værtt búnir að leggja ráð sín sam- an og ákveða, hvað við hann skyldi gera. Það var nú samt ekki mjög erfitt að geta sér til. hvern- ig dómurinn myndi verða, ef miðað var vtð allar þær skamtnir. er yfir hann rigndu, og háðið frá kvenfólkinu, sem orðið ltafði fyrir vonbrigðttm. — Að lokttm kom garnla kerlingin, sú sama, er kveikt hafði t sinákvista- hrúgttnttm. I*egar hún hafði ýtt vfirhöfn sinni til hlið- ar. rétti hún langa. hpraða handlegginn i áttina til hans, afarháðslega. og ávarpaði hann á Lenapiskamáli. sem hún hélt að hann myndi skilja. “Hevrðit, Delawari.” sagði hún. og smelti fingrunum framan i hann. “Þitt fólk er alt jafn kjarklaust og gamt- með þesskonar ýlfri.” ’ ',l"* Á sama augnabliki heyrðist hvinandi skrækttr í skóg- unt og börnum. göntlttm og veiklulegttm, hraustum og heilbrigðum; undantekningarlaust höfðtt allir safnast satn inum. Davíð stakk fingrunum i eyrttn, en Heyward beit an uti. Sttmir æptu hátt, aðrir klöppttðtt lófttm saman, á vörina og hæddi sjálfan sig fytir hjátrú sina. | eins og þeir værtt vitstola, og allir létu þeir í Ijós tryll- “Við skuium halda afrant. sagði hann ákveðinn, og ingslega gleði yfir einhverjttm viðbttrði, sem Heyward söngvarinn hlýddi strax, en hélt fingrunttm kyrrum i eyr- fékk brátt að vita, hver var. unum. Þannig héldtt þeir áfram þangað, sem Davíð kall- aði stundum “Tjöld Filisteanna", Röð af hermönnttm sást nú koma eftir einni af göt- unum út úr skóginttm, og orgið, sem hann hafði heyrt, SÖ In^iánar hafa sjaldan vopnaða verði í kringttm Var “dauðaöskrið”, sent hinir hvitu kðífuðu það með tjaldstað sinn. komust þeir majórinn og söngvarinn mitt: réttu, Þeir höfðtt á þenna hátt gert frændum sinuni inn á milli barnanna, sem vortt að leika sér, án þess að kunnugt í fjarlgæð ttnt sigurinn, og ttngi foringinn hafði -cftir þeint yrði tekið. En þatt voru naumast búin að sjá fylstu ástæðu til að gleðjast yfir því, að enginn hafði tíma þá, þegar þau æptu hvtnandi aðvörunarskræk, og httrftt til að veita honunt neina eftirtekt. óskiljanlega fljótt, þar eð hinir nöktu, dökku kroppar j Þegar hermennirnir vortt fáein hundrttð fet frá hon- þeirra báru santa lit og hið visnaða gras. Þegar Heyward um .stóðtt þeir kyrrir, og hin voðalegu org þeirra, sem 4&r að líta Itetur í kringum sig. sá hann, að dökk og rantt-: áttu að tákna kvein hinna deyjandi og sigttrhrós þeirra, sakandi augtt horfðu á hann frá öllum hliðttm í grasinu, I sem sigUr unnu, þagnaði nú loksins . Einn þeirra kom út og hann var að því kominn að snúa aftur, en það var nú j úr fylkingunni og talaði nokkur orð, og í sama bili kom orðið of seint, þvi titt eða tólf hermenn komtt i 1 jós hjá j afskapleg hrevfing á alla, sem heima vortt. Karlnienn- næsta kofanum, þar sem þeir stóðu og vortt svnilega að jrnir drógtt hnífana úr sliðrttm og veifuðu þeim í loftinu, á meðan þeir myndttðu tvær raðir, sem náðu frá kofun- um til hermannanna. Kvenfólkið greip kylfur og axir og hvað annað, sem þær futtdtt, þutu til 'karlmannanna með ákafa miklum, til þess að geta tekið þátt í hinum hræði- lega sjónleik. sem þær áttu von á. Jafnvel börnin vildtt ekki missa af honum. Drengir, sem alls ekki kunntt að nota vopn, riftt stríðsaxirnar frá beltum feðra sinna og tróðu sér inn í raðirnar. Gömttl, varkár kona kom nú og kveikti i nokkrum stór- um haugttm af smákvisttim og hrislum; þegar þessir haug- ar fóru að loga. þá sást alt greinilega og jafnframt ógeðs- lega. Einkennileg mynd var það, ttmkringd af hinttm háu bíða þess, að Heyward og Davíð kæmti ti! þeirra. Söngvarinn, sem að nokkru leyti var kunnugur’ kring- umstæðunum. gekk nú rólegur á ttndan og nálgaðist kof- ann, þar sem mennirnir stóðu. Þó kofi þessi væri lélega bygður úr börk og greinum. var það samt stærsta bygging in í þorpintt, þar sem hermennirnir lögðtt ráð sín saman, á meðan þeir bjuggtt hér á landamærttm enska héraðsins. Heyward vissi líka mjög vel, hve áriðandi það var, að lita rólega og kæruleysislega út, en hann gat það aðeins með því, að herða tipp hugann af fremsta ntegni, og blóð- ið næstum fratts í æðttm hans, þegar hann stóð gagnvart stnum vondtt óvinttm. Samt sem áðttr gekk hann á eftir Davíð Gamút inn í kofann, þar sent hver ttm sig tók sér 0g dökktt grenitrjáni. böggul af smágreinum og settust á þær. Hermennirnir, sem vortt nýkomnir, stóðtt fjarlægastir. Undireins og gestir þeirra vortt gengnir inn, fóru bar-jXokkrtt nær kofumim stóðu þeir tveir ntenn, sem attðsjá dagamenntrnir inn á eftir þeim. Flestir þeirra hölluðu sér upp að stoðunum, sem héldu þessari lélegtt byggingu uppi. Aðeins þrir eða fjórir hinna elztu og tignustu höfðingja settust á jörðina fyrir framan hina. En allir sýndust biða þolinmóðir eftir þvt, að hinn ókunni gestttr færi að tala. Logandi blys sendu hina rauðleitu birtu sina á andlit mannanna, og Heyward reyndi að íesa httgsanir gestgjafa sinna á andlitum þeirra. En þeir vortt of klókir til þess, að hann gæti það. Höfðinginn. sem fremstur sat. leit anlega vortt aðalpersónurnar í þvt, sem nú átti frarn að fara. Annar þeirra stóð þráðbeinn og hnarreistitr, en hinn laut höfðintt langt niðttr, annaðhvort af því, að hann vár hræddttr, eða að hann skammaðist sín. Heyward kendi í brjósti um þessa tvo fanga, og án þess að eftir honum vátri tekið, nálgaðist hann raðir Húronanna, þar ,<em hann horfði á þenna einkennilega sjónleik, næstum því án þess að þora að draga andatln. Nú var alt t einu merkisópið gefið, og hræðilegt’org, sem var mikltt hærra en nokktirt af hinttm fyrri, órnaði nú frá eða höggormttr fæddist á meða! ykkar. inynduð þið flýja. Húronastúlktirnar skulit sauma pils handa þér, og svo I verðttm við að finna þér eiginmann!” Þegar kerlíngin var búin að segja þetta, fór öll kven- þjóðin að hlæja: en fanginn gaf þessu engan gaum: hann virtist engan sjá nema hermennina, sem gengtt þögttlir fram og aftur í dálítilli fjarlægð. Alveg óð yfir sinum gagnslausu orðttm. hetti kerlingin úr sér stóreflisstraum af skömmum. en áhrifin ttrðu hin sömtt. Og þótt hún vrði svo óð. að froðan vall ijt úr munnvikjtim hennar. hrevfð- ist ekki ein einasta taug hjá fanganttni. Það var fyrst, þegar unglingsdrengur sveiflaði striðsöxi fyrir framan attgtt hans, að hann sneri andlitinu að ljósintt, og leit niðtir á þenan ttnga pilt með ósegjanlegri fyrlrtitningu. Á næsta attgnabliki tók hann aftur sína fyrri stöðu; en á þesstt stutta augnabliki hafði Heyward séð, að fang- inn var Unkas vinttr hans. Utan við sig af undrttn og alvarlegunt kviða yfir ásig- komttlagi hins ttnga manns, stóð hann enn og íhttgaði þessa óvæntu uppgotvun, þegar hermaðttr kom gangandi til Unkas. Með hörkttlegum og skipandi handabending- tim fjarlægði hann fyrst konttr og börn, tók svo handlegg Móhíkanans og leiddi hann að dyrttm ráðhússins. Allir höfðingjarnir og flestir af hintun heldri stríðs- mönnttm, gengu á eftir þeim: já, Heyward fékk einnig tækifæri til að komast óséðtir inn. Nú liðtt-nokkrar mínútur á nteðan verið var að raða mönnunum niðttr eftir tign þcirra og stöðu í ættbálkinu- um. Elzttt og vitrustu mennirnir voru fremstir í röðinni, í nánd við logandi blys, hinir yngri og virðingarminni vortt að baki þeirra. I miðjum kofanttm. undir gati á þakinu, sem tvær stjörnum skintt i gegnum. stoð Unkas, svo einbeittur og rólegur. að óvinir hans gátu ekki ann- að en dáðst að honttm. öðruv ísi var þvt varið með hinn fangann, sem Hey- ward hafði veitt eftirtekt. Hann stóð hreyfingarlatts nú, eins og þegar ólætin voru setn niest. og virtist þjáðttr af sneiptt og iðrttn; en enginn virtist lítillækka sig til að veita honttm hina minstu eftirtekt. Snöggvast ieit Hey- ward á hann, hræddttr ttm, að hann væri einn af kttnn- ingjttm sinttm: en hann sá strax, að hann var sér ókttnn- ugur, og það, sem óskiljanlegra var, var það. að hann var Húronahermaður. Hann sat euimana t miðjum hópnum, aumingjalegur og hnipraði sig saman, eins og hann vildi sem minst láta á sér bera. til ntáls, og talaði mál Lenapiska. “Delawari," sagði hann, “þótt þú heyrir til kynstofni kvenmanna, þá hefir þú sýnt núna, að þú ert maður. Eg væri fús til að gefa þér fæðtt, en sá, sem borðar ásamt einhverjum Húron, á að vera vinur hans. Sof þú þá í friði þangað til sól ris upp á nwrgun, þá skal vort síðasta orð verða talað.” “Sjö nætttr og jafntnarga sttmardaga hefi eg fastað, meðan eg elti spor Húronanna,” svaraði Unkas kuldalega. “Börn Lenaperanna geta gengið leiðir réttlætisins, án þess að nema staðar til að neyta matar.” “Tveir af minum itngu mönnunt eru að elta félaga þinn,” sagði höfðinginn, án þess, að því er virtist, að veita orðum fangans athygli. “Þegar þeir koma aftur, skulu hinir vitru ntenn segja þér, hvort þú átt að lifa eða deyja.” “Hafa þá Húronarnir engin eyru?” svaraði hinn ungi Móhíkani háðslega. “Síðan Delawarinn varð fangi ykk- ar, hefir hann tvisvar sinnum heyrt til byssu, sem hann þekkir. Ungtt tnennirnir þínir kotna aldrei aftur.” Stutt og þvingandi þögn varð á eftir þessttm djörfu orðttm, og Heyward, sem vissi, að LTnkas átti við kúlu- bysstt Valsattga, laut áfram til að sjá, hvaða áhrif þetta hefði á Húronana. En höfðinginn lét sér nægja að segja blátt áfram: “Fyrst að Lenaparnir eru svona dttglegir, hvers vegna er þá einn af þeirra vöskustu hermönnum hér?” “Hann var að elta flýjandi hermann og lenti í gildru. Það er jafnvel mögnlegt að ná hinum klóka bifur,” var hið mikilláta svar Móhíkanans, sem um leið benti á Húr- onann, er sat út aj fyrir sig. Bæði svar hans og það, hve einarðlega það var flutt, hafði mikil áhrif á áheyrendurna. Allir litu hornauga til hins seka. og lágt uml heyrðtst alstaðar; já, alla leið til vztu dyranna, þar sent kvenfólk og börn tróðu sér inn t hópinn, þar til hver einasta smuga var full af forvitnum og framhelypnum verttm. A meðan töluðu gömlu höfð- ingjarnir sanian mjög alvörttgefnir. Ekkert orð var sagt, án þess að á það væri lögð sérstök áherzla til að sýna, að það væri föst meining þess, er talaði.. En svo var'ð löng og hátíðleg þögn. sem allir vissu. að átti sér stað á'ður en dómur félli. Þeir, sem fjarstir voru, stóðu á tánum; já, sjálftir afbrotamaðurinn gleymdi ttm stund vanvirðtt sinni sökuin annarar dýpri tilfinningar og með kviðandi augum leit hann á hinn dökka höfðingjaflokk. Loks var þögnin rofin af gamla hermanninum, sem ttm hefir verið getið. Með hátíðlegum og virðingarverðttm hrevfingum stó'ð hann ttpp og gekk fratn hjá Unkas til hins seka. En i sama bili kom visna, gamla nornin inn í hópinn. Hún hélt á blysi i hendinni og sté einskonar dans, um leið og hún tautaði fáein óskiljaanleg orð^ sem að líkindttm var einhver inngangsþula að göldrttm. Nú nálgaðist hún Unkás og lét birtuna af blysinu skina á and- lit hatts. svo ati hver elnasta hreyfing sást glögt. En Mó- híkaninn var rólegur og einbeittur á svip, og sýndi enga geðshræringtt. og þegar hún skildi við Itann, var eitt- hvað i andliti hennar, er benti á ánægjtt. Svo gerði hún sönnt tilraunina við landa sinn og ætt- ingja, en niðurstaða hennar varð öll önnur. Þegar birtan féll á nakta likamann hans, sást hver einasti Iimttr engj- ast sttndur og satnan af kvíða fvrir dauðanum, og kerl- ingin rak ttpp .Iágt og kveinandi ýlfur ttm leið og höfðtng- inn ýtti henni burtu. “Sveifttrreyr!” sagði hattn —- en það var nafn hins ttnga afbrotamanns — unt leið og hann talaði til hans.á hans eigin máli. “Þótt hinn rnikli andi hafi skapað þig fallegan útlits, þá hefði samt verið betra, að þú hefðir aldrei fæðst. Tunga þin talar hátt heima í þorpinu, en á orustuvellinum þegir hún. Enginn af mínum ttngtt mönnttm heggttr stríðsöxinni dýpra í bardagastaurinn, en það er heldttr enginn þeirra, sent brúkar hana jafn illa á móti Englendingunt. — Övinir okkar þekkja baksvip þinn, en þeir hafa aldrei séð lit attgna þinna. Þrisvar sinnttm hafa þeir skorað á þig að koma, og jafnoft hefir þú gleymt að svara. Hér eftir verður nafn þitt aldrei nefnt af frændtim þinunt — það er nú þegar gleynit!” Hægt og með stuttri þögn á milli setninganna, talaði höfðinginn þessi orð. en hinn seki hafði á meðan lyft ttpp höfði stnjj og litið á hann með lotningu, sökum hinnar háu tignar hans og langa aldttrs. Sneyptt. hræðsltt og sjálfs- virðt'ng mátti lesa úr svip hans, og augu hatis störðu ótta- slegin á þá menn, sem lif hans var ttndir komið, en loks vann sjálfsvirðingin sigttr. Þá stóð hann upp og sýndi bert brjóstið með því að ýta vfirhöfninni til hliðar. Með rólegum attgtim leit hann á hinn fágaða hníf, sem hinn óhlifni dómari hélt á lofti og stefndi að honttm. Já, tttn íeið og vopnið boraðist með hægð inn í hjarta hans, brosti hann, eins og dattðinn væri ekki jafn hræðilegttr og hann hafði álitið hann vera. Svo féll hann niðttr fvrir fætur hins ótratiða Unkas, og gamla ker.lingin rak upp hátt kvein og fleygði blysinu til iarðar, svo alt varð i niðamyrkri. Sí'ðan gengu hinir ógeðslegtt áheyrendttr út úr kofanunt, og Heyward hélt sig vera einan með hinum hálfdauða Húrona. Að það var nú samt ekki tilfellið, varð hann brátt viss um, þar eð sterk hendi var lögð á öxl hans, og rödd Unkas hvisl- aði i eyra hans: “Húronarnir eru httndar. Blóð heigulsins getur aldrei komið kjarkgóðum hermanni til að skjálfa. Hinn grá- hærði og Chingachgook ertt óhultir, og byssan hans Vals- attga sefttr ekki. Farið þér! Unkas og hin “Opna hendi” þekkjast ekki hér. Það er nóg.” Heyward langaði til að heyra meira, en vinttr hans ýtti honttnt alúðlega til dyranna og minti hann á, hve hættulegt það væri, ef þeir fyndust saman. Með hægð, og aðeins af því að það var nauðsynlegt, gekk bann út og inn á ntilli fjöldans. Rétt á eftir kom hópur af hermönnum til að sækja líkið. sem þeir báru svo út t skóginn. Moioi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.