Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍBA.
HEIMSKRINCLA.
WINNIPEG, 4. OKTðBER. 1922.
socooccccsossososcooscccccosocosco^
Hinn síðasti Móhíkani.
Kanadisk saga.
Eftir Fenimore Cooper.
IjOSCOOSOOBOOSOCOCOOSCOSCCOCOBCCOSOCOOSOC
Þegar bu!l var að mála hann, kvaddi hamn félaga sina,
um leið og Valsauga g*f honum mörg góð ráS. Einnig
komu þeir sér saman um merki, og hvar þeir gætti fimd-
ist, og Valsauga kvaðst ætla aC biSja Chingachgook aS
naumast á hann, og þó aS þeir, sem innar voru í kofan-
um í hálfmyrkrinu, væru djarfari, var honum óm.'.gulegt
ao' gera sér nokkra husrmynd um skoSanir þeirra. Hann
tók þar á móti eftir þvi, að þeir rannsöku'ðu hann þuml-
ung fyrir þumhtng; engin hreyfing, ekki einn einasti
dráttttr af himim málaða líkama eða þráSur í klæðnaSi
hans, duldist augum þeirra.
A8 siöustu kom gráhærSttr, kraftalegur og sinasterk-
ur maður út úr dimmum krók, þar sem hann óséöur hafði
gert athttganir sínar. Á máli Húronanna ávarpaði hann
Heyward, sem af svip hans og hreyfingum þóttist skilja
"Ddawari," sagði hann, "þótt þú heyrir til kynstofni
kvenmanna. þá hefir þú sýnt núna, að þú ert maður. Eg
væri fús til að gefa þér fæðu, en sá, setti borðar ásamt
einhverjum Húron, á að vera vinur hans. Sof þú þá í
friði þangað til sól ris upp á morgun. þá skal vort síSasta
¦; mpðan hann' aö' ha"n væri ekki re'Sul". heldllr kurteis. Þegar hann
eevma Munro a emhverjum ohultum stað a meöan nann „...., _ , .. x
,. , * ... . „, -,, n,,„.ranna 'endaði tölu sína. gaf majonnn i skyn með bendtngum, aS
siálfur og Lnkas gerðu rannsokntr a meðal Delawaranna., ,,..,.•
Loks endaði hann ræðu sína með svo hlýjum orðum, a
þau höfðu mikil áhrif á majór Heyward.
"Og svo bið eg guð að vera með yður og varftveita
ySur. Þér hafið sýnt þann kjark. sem mér geðjast vel
aS. Hann fylgir æskunni, einkum þegar menn hafa heirt
blóS og sjálfstæðan vilja. En hlustið á aðvaranir þess
manns, sem veit, að það, sem hann segir, er hreinn sann-
leikur, hvert einasta orð. í'er miinuð þurfa aö halda á
öllum'yðar kjarki og ennþa meiri hyggindum heldur en
maSttr'lærir á bókttm. Guð veri meö yður. Og ef Húr-
onarnir skyldu taka hársv.'.rð yðar, megi« þér treysta þess
manns orðttm. sem hefir tvo duglega hermenn með sér.
Taki þeir hársvörð vðar. skulu þeir þurfa að borga hvert
einasta hár með lifi eins hermanna sinna. Eg segi enn
eintt sinni: GuS yeri með yður. ungi maSur' Og mttniö
þaS a« þegar maðttr þarf að beita brögðum við þessa
þorpara, þá hafið þér leyfi til að l.rúka vopn, setu ann-
ars eru ekki efSlilesjr hvitttm manni."
Þegar hann hafði lokið ræðu sirmi. þrýsti majórinn
hendi han.s. og bað hann en neimt sinni. að annast um sinn
gamla vin. Svo óskaði hann honttm alls góSs og benti
Davíð að leggja af stað.
Valsattga starSi lengi á eftir þessttm kjarkmikla unga
manni, sem nú var að leggja út í afar hættulegt æfintýri.
Svo hristi hann höfuðið efandi og gekk til félaga sinna.
til að fela þá inni i skóginum.
A meöan gengu þeir Davið og Heyward ftam hjá
i. »g þegar þeir höföu gengið áfram hér um
Er enginn af bræðrum mtnum, sem talar frönsku e«a
ensku?" spurði hann á frönsku, og leit af einum á ann-
an, til að sjá. hvort enginn kinkaSi kolli.
"Mér þætti mjög leitt, ef enginn af þessum vitru og
gó«u mönnum tala'ði það mál. sem hinn mikii konungur
brúkar, þegar hann talar til barna sinna," bætti hann viS
þegar enginn svaraSi. "Hann myndi verSa hryggur i
huga ef hann fengi að vita það. að hinir rauðu hermenn
hans skuli sýnna honum svo litinn hei'ður.
Löng og hátíðleg'þögn fylgdi á eftir þessu, og engin
hreyfing eSa augnatillit gaf i skyn, hver áhrif orö hans
hefðu haft. En loksins svaraði sá hermaSttr, sem áður
hafSi talað, og nú á kanadiskri frönsku.
"Þegar okkar stóri faðir talar til síns fólks. er það þá
á máli Húronanna?"
"Hann gerir engan mismun á börnttm sínum, hvort
sem hortind þeirra er ratttt. svart eða hvitt." svaraði ftey-
ward og fór undan 't flæmingi. "En hann er sérstaktega
ánægður með hina v.'.sku Hjúrona."
'Hvað ætli hann segi. þegar sendisveinarnir koma til
hans með hársverSina, sem fyrir fimm nóttum siðan grertt
á höfSum Englendinganna ?" spurði höfðinginn.
"J'eir voru óvinir hans," svaraði Heyward með hrylt-
ingi. "Hann mun án efa segja: Þetta er gott — Húron-
ar minir eru duglegir bardagamenn."
"Nei, hinn canadiski faðir okkar httgsar ekkt þannig,"
svaraði hinn strax. "Hann hlustar á tal Delawaranna. en
2fSS^^Æ^^^- -»*:' "*"'íH' -ekki vi°ir okkar''""vep,a ,!"a Þdr"""'me5
sínum, .áður en hann byrjar &, ósannindum'
sem safnar öllum kröftum
hættulegtt fyrirtæki.
Skamt fra þeim sáust SO-60 feofw, sem voru mjog le-
moldarhnausum. og'smna. hmna rattSu Huroan við storu votnin, ttl þess að eg
"^að er ómögulegt," svaraði Heyward rólegur. "Sjá-
ið til. hann hefir sent mig, setn get læknað veika, til barna
lega bygðir úr bjálkum, gretnum og
stóSu á rttglingi hinga« og þangaS. alveg reglulaust. Já,
i raun og veru var þetta þorp mikltt ógeSslegra og Ijot-
ara en þorpið bjóranna. og Heyward varð aftttr fyrir ann
ari óvæntri undrasýn, sem vakti eftirtekt hans. Milli 20
og þrjátíu verur ristt skyndilega upp úr háa grasinu fyrir
framan kofana. og httrfu Jafnskjóít sftur, eins og þær
hefSu sokkið ofan í jo'rðina. T>ar e'ð orðið var hálfdimt,
gat hann ekki séð þessar verur greinilega. og honum fanst
þær í raun og veru líkjast meira afturgöngum. heldttr en
holdi klæddum verum: og hann styrktist ennfremur í
kverkum Húronanna. Hinn vesaldarlegi fangi stóS graf-* Loks tók hinn gráhærði höfðingi, sem áður er á minst,
kyrr, en hinn þaut af stað jafn hratt og lipurt og hjört- til máls, og talaði mál Lenapiska.
ur. Húronarnir bjuggust nú við, að hann myndi reyna
af) brjótast t gegnum raðir þeirra, ett í stað þess að gera
það, sneri hann sér snögglega við, áður en þeim gafst
tími til aS veita honum eitt einasta högg, og >tökk óskilj-
anlega hátt og Iangt yfir hofuð á barnahóp, sem þar stóð,
svi> að nú var hann að utanverðu við hinar voðalegu rað- org VerSa talaS
ir óvinanna, og i bráSina dálitiS óhultari.
BlótsyrSi svo hundruðum skifti eltu þenna fima fanga.
og allur hinn æsti hópur dreif'ðist út ttm auða svæðið mjög
ruglingslega ,þar sem birtan frá hinum logandi smákvist-
um sýndi hin ömurlegu andlit persónanna. er hlupu fram
og aftur, veifandi höndunum út i loftið.
Eitt attgnablik leit út fyrir, aS fanginn ætlaSi a« sleppa
inn í skóginn, en þá hepnaðist Húronunum að slá hring
uni hann og hrekja hann ti! baka. Eins og elt dýr þaut
hann sem örskot í gegnum klofið eldbál, og komst það al-
veg óskemdttr. En þarna var hann lííka stöðvaðttr, og
það af htnum elztu og klókusttt Húronum. Aftur reytidi
hann að blanda sér í manngrúann, eins og hann áliti sig
betur geymdan í þessum ruglingslega hóp, og þar var
hann nokkrar minútur, svo Heyward fór að halda, aS
þessi kjarkmikli fangi væri nú glataSur.
T'ar sást ekki anna'ð en dökkur, flatur haugur af mann-
legum líkömum, sem ultti í hring hver um annan. meS
an byssum. blikandi hnífttm og voðalegum bareflum var
veifað yfir höfðum þeirra. Við þetta bætist, aS kvenfólk-
ið vlfraði og karlmennirnir orguðu. sem gerSi þenna leik
enn ógeðslegri.
Ef höggin hefðu ekki öll lent í loftinu, þá hefði fyrir
löngu verið úti um þenna vaska fanga, en hann var enn
úskemdur. Samt var það önnur alvarleg hætta. sem yfir
hontim vofSi, sú, að þar eð engir mannlegir kraftr geta
þolað jafnmikla áreynslu til lengdar. var hann farinn að
finna til þreyttt. F'á vildi það til. að nokkurjar konur og
börn féllu til jarðar í þrengslunum. Sökttm þess kom nýr
ruglingur á raðirnar, og lítið op myndaSist i hinn mikla
manngrúa. *» ¦«••'•-'*'
A sama augnabliki var fanginn þar, i þvi skyni. að
gera enn tilraun til að sleppa út í skóginn. Eins og hann
vissi. að hann þyrfti ekkert að óttast af hinum unga for-
ingja. hljóp hann fast við hltð hans fram hjá honum.
i Stór og kr'aftalegur Húrotii var fast a hælum hans, og ttm
leið og þeir komu að [feyward. reiddi hann öxina til
ihöggs, til þess að veita fanganum banahöggið: en þá rétti
I majórinn fótinn fram. og hinn kappgjarni villimaður féll
til jarðar, þrem til fjórum fetum fyrir framan fangann.
er á sama augnabliki sneri sér við meS eldingarhraða og
þaut að máluðnm stólpa, er stóð fyrir utan dyr stærsta
kofans, og samkvæmt siðum þeírra varðveitti stólpinn
þessari skoðun. þegar grindhoruð og nakin persóna kom'
skyndilcga i Ijós og barði t'it i loftiJB. eins og ht'in væri lil. sem bræðttr minir hafa gefi
brjáluS: svo hvarf hún aftur og kom i Ijós á nv jatn
skyndilega á öðrum stað.
Heyward stóð ennþá kyr og hikaði við að halda á-
fram, fyr en hann vísm. hver þes>i undartega sýn væri. og
svo sag'ði Davíð honum frá þvi A þenna hátt :
geti komist eftir, hvort nokkur þarf minnar hjálpar."
\ú varð aftttr þögn, og allir litu rannsakandi augum
á hitm unga foringja, sem var all kviSafullttr yfir því,
hver niðurstaSan myndi verða. og honitm þótti sannar-
lega vænt. þegar Húroninn tók aftur til máls:
"Mála beir hvítu í Canada hörund sitt?" spurði hanti. .
^ . ... y . „ hann. þangað til þeir væru bunir a» legfja rað sm sam-
"ViS höfum hevrt þá gorta vfir foht andlitunum stntim. , »!.«•« t , lx .„
' , .,. „. „. lan og akvcða, hvað við hann skyldi gera.
En Heyward beitti öllu stmi viljaafli og svaraði strax:
"I'egar Indíánahöfðingi ferðast meöal sinna hvítu
feðra, fer hann úr loðskinnsfötum sínum og klæðist þeim
flíkum. sem honum eru boSnar. Sönmleiðis ber eg þann
Lágt itml gaf til kynna. að Indíántmum þótti vænt tim
þessi orð. og líeyward varð glaðari i huga. þegar hár
skrækur frá skógimtm truflafii samtal þeirra. AIHr þutu
tmdireins úr úr kofuntim. og loftið enrlurómaði af há-
yærum köllum. sem næstum því vortt h;erri en hinir voða-
þeir vanbrúka gáfur sinar skammarlega. þessir . le<,-., skrækir. er sífelt heyrðust frá skóginum.
piltar. Eg hefi aCeins sjaldan fundiS jafn góða hæfileika Heyward gat mi ekki lengur haldið sér frá þvi að fara
fyrir sálmasöng á þeirra aldri: en það er eflaust enginn, ut |',jjai ()„ strax stóð hann í miðju fjöldans, er samanstóS
sem vanrækir þá mei/a. Allar mínar tilraunir launa þeir^;if öllum maunlegtim verum tjaldstaðarins. körlum
I'að var nti samt ekki mjög erfitt að geta sér til. hvem-
ig dómttrinn myndi verSa. ef miSaö var vi» allar þær
skammir, er yfir hann rigndu. og háðið frá kvenfólkinu,
SLin orðið haffii fyrir vonbrigSum. — M lokum kom
gamla kerlingin, sú sama, er kveiki tiafði i smákvista-
hrúguntitn. Þegar hún hafði ýtt yfirhöfn sinni til hlið-
ar. rétti hi'tn lauga. Iioraða handlegginn i áttina til liatis.
afarháðslega. og ávarpaði liaiui á Lenapiskamáli. sem hún
hélt að hann myndi skilja.
"Ifeyrðu. I >elawari." sagði htin. Og smelti fingrumttu
framan i hann. "Þitt fólk er alt jafn kjarklaust og gaml-
ar kerlingar. og þelahögg er ykkur hentugra en byssttr.
Kerlingar'vkkar fæ«a ykkur hirti. en ef björn, villiköttur
meS þesskonar ýlfri."
A sama augnabliki heyrðist hvínandi skrækur í skóg-
iim og börnum, gömlufft ög veiklulegum. hraustum og
heilbrigöum; undantekningarlaust höfðu allir safnast sam
Davið stakk fingrunum i eyrun, en Heyward beit rm iui. Sumir æptu hátt, aðrir klöppuðu lófum saman.
eins og þeir væru vitstola. og allir létu þeir i Ijós tryil-
ingslega gleði yfir einhverjtim viðburði. sem Heyward
fékk brátt að vita. hver var.
Rö« af hermönnum sást nú koma eftir eitnii af göt-
unum tit tir skóginum. og orgið. sent hann hafði heyrt.
var "dau8aöskri«'*, sem hinir hvitu kölíuðu það með
mum.
á vörina og hæddi sjálfan sig fyrir hjátrú sina.
"Við skultim halda áfram." sagði hann ákveðinn. og
söngvarinn hlýddi strax, en hélt íingrunum kyrrum í eyr-
unum. Þannig héldu þeir áfram þangað. sem Davíð kall-
aSi sttindum "Tjöld Filisteanna ". ,^»*t hM
l'ax.eS In.Sánar hafa sjaldan vopnaða ver«i í kringum
'tjaldstað sinn. konnist þeir majórinn og songvarinn mitt; re«u. Þeir höfðu á þenna hátt gert frændutn sínum
inn á milli barnanna. sem voru að leika sér, án þess að kunnugt i fjarlgæð um sigurinn. og ttngi foringinn hafSi
¦eftir þeim yrði tekið. En þau voi u naumast btiin að sjá fylsttt ástæðu til að gleðjast yfir því. að enginn hafði tíma
þá, þegar þau æptu hvinandi aðvörunarskræk. og hurfa til að veita honum neina eftirtekt.
óskiljanlega fljött, þar eð hinir nöktu, dökku kroppar | í>egar hermennirnir voru fáein hundruð fet frá hon
'þeirra báru sama lit og hið visnaða gras. Þegar Heyward ,„-, ,>toðu þeir kyrrir. og hin voðalegu org þeirra. sem
\'or að líta betur i kringum sig. sá hann. að dökk og rann- j am, a« tákna kvein hinna deyjandi og sigurhrós þeirra.
sakandi augu horfðn á hann frá öllum hliðtim i grasinu, i sem sigtir tmnti. þagnaöi nt'i loksins . Einn þeirra kom út
og hann var að því kominn að smia aítur, en þaS var nú j ýr fylkingunni og talaði nokkur orð. og i sama l.ili kom
orSiS of seint. því titt eða tólf hermenn komu í ljós. hjá afskapleg hreyfing á alla. sem heima voru. Karlmenn-
næsta kofanum. þar sem þeir stóðu og voru synilega að , irnir drógu hnifana úr sliðrum og veifnSu þeim í loftinu,
bíSa þess. að Hevward og Davið kæmu til þeirra. á meðan þeir mynduðu tvær raðir. sem náðti frá kofun-
Söngvarinn, sem að nokkru leyti var kunnugtir kring- „m til hermannanna. Kvenfólkið greip kylfur og axir og
umstæSunum. gekk nú rólegur á undan og nálgaðist kof- hvað annað, sem þær fundu. þtitti til "karlmannanna með
ín
á
ann, þar sem mennirnir stóðu. Þó kofi þessi væri lélega
bygSur tir börk og greinum. var það samt stærsta bygging
í þorpinu, þar sem hermennirnir tögðu ráð sin saman.
meðan þeir bjuggu hér á landamærum enska héraSsins.
Heyward vissi lika mjög vel, hve áríðandi það var. aS
líta róíega og kæruleysislega út. en hann gat það aðeins
meS þvi. að herða ttpp hugann af fremsta megni. og blóS-
iS næstum fraus í æðum hans. þegar hann stóð gagnvart
sínum vondu óvinum. Samt sem áSur gekk hann á eftir
DavíS Gamút inn í kofann, þar sem hver um sig tók sér
böggul af smágreinum og settttst á þær.
ákafa mikltim, til þess að geta tekið þátt í hinum hræSi-
lega sjónleik. sem þær átttt von á. Jafnvel hörnin vildu
ekki missa af honum. Drengir. sem alls ekki kuniiu aS
nota vopn. rifu stríSsaxirnar frá beltum feðra sinna og
tróðu sér inn í raðirnar.
Gömul. varkár kona kom nú og kveikti i nokkrum stór-
um haugum af smákvistum og hrislum: þegar þessir hatig-
ar fóru að loga. þá sást alt greinilega og jafnframt ógeSs-
lega. Einkennileg mynd var það. umkringd af hinum háti
og dökku grenitrjám.
Hermennirnir. sem voru nýkomnir, stóðti fjarlægastir.
Undireins og gestir þeirra voru gengnir inn. fóru bar-'Nokkru nær kofunum stóðtt þeir tveir menn, sem auðsjá
dagamennirnir inn á eftir þeim. Flestir þeirra hölIuStt
sér upp aS stoðunum, sem héldtt þessari lélegu byggingu
uppi. ASeins þrír eða fjórir hinna elztu og tignustu
höfSingja settttst á jörðina fyrir framan hina. En allir
sýndust bíða þolinmóSir eftir því, aS hinn ókunni gestur
færi aS tala.
Logandi blys sendu hina rauSIeitu birtu sína á andlit
mannanna. og Heyward reyndi aS fesa hugsanir gestgjafa
sinna á andlitum þeirra. En þeir voru of klókir til þess,
a« hann gæti baS. HöfSinginn. sem fremstur sat. leit
anlega voru aSatpersónurnar i því, sem nú átti fram að
fara. Annar þeirra stóð þráöbeinn og hnarreistttr. en
hinn lattt höfðinu langt niSur. annaðhvort af því. að hann
var hræddur. eða að hann skammaðist sín.
Heyward kendi í brjósti um þessa tvo fanga. og án
þess aS eftir honum væri tekiS, nálgaðist hann raSir
Húronanna, þar sem hann horfSi á þenna einkennilega
sjónleik, næstum því án þess aS þora aS draga andartn.
Nú var alt í eintt merkisópið gefiS. og hræöilegt'org. sem
var miklu hærra en nokktirt af hinum fyrri, ómaSi nú frá
eða höggormur fæddist á meSal ykkar, mynduS þiS flýja.
Húronastúlkurnar skulit sattma pils fianda þér, og svo
verðum við að finna þér eiginmatui '"
Þegár kerlingin var búia að segja þetta, fór öll kven-
þjó«in að hlæja : en fanginn gai þeííU .•ngan gauni: hann
virtist engan sjá nema hermennina, sem gengu þðgulir
fram og aftur i dálítilli fjarlægS. Alveg óð yfír sínum
gagnslausu orSum, helti kerlingin úr sér stórefTisstrauni
af skömmum, en áhrifin urðu hin sömu. Og þótt Inin yrSi
svo óð. að fniðan vall út úr munnvikjum hennar, ItreyfS-
ist ekki ein einasta taug hjá fanganum. T'aS var fyrst.
þegar unglingsdretigur sveiflaði stríðsöxi fyrir framan
attgu hans. að hann sneri andlitinu að ljósinu, og leit
niður á þenan unga pilt með ósegjanlegri fyrirlitningu.
A næsta augnabliki tók hann aftur sína fyrri stöSu: en
á þessu stutta augnabliki hafði Heyward sé«, að fang-
inn var Unkas vinttr hans.
Utan við sig af undrun og alvarlegum kviða yfir ásig-
komulagi hins unga manns, stóð hann enn og íhugaSi
þeasa óvaentu uppgotvun, þegar hermaCur kom gangandi
til Unkas. Með h.'.rkulegum og skipandi handabending-
um -fjarlægSi hann fyrst konur og börn, tók svo handlegg
Móhíkanans og leiddi hasn að dyrum ráShússins.
Allir höfSing.iarnir og flestir af hinum heldri strí'ðs-
mönniun. gengu á eftir þeim: já. Ueyward fékk einnig
tækifæri til að komast óséStir inn.
Nti liðunokkrar mínútur á meðan verið var að raða
monnunum niðtir eftir tign þeirra og stoðu í ættbátkinu-
Elítti og vitriistu mennirnir voru fremstír í röBirmi,
nánd viS logandi blys. hinir yngri og virðingarminni
voru að baki þeirra. 1 miSjum kofanum. undir gati á
þakinu, sem tvær stjörnum skinu i gegnum. stóð Unkas,
svo einbeittttr og rólegur. að óvinir hans gátu ckki ann-
að en dá'ðst aS honum.
Öðruvisi var þvi varið með hinn fangann. sem Hev-
ward hafði veitt eftirtekt. Hann stóð hreyfingarlaus nú.
eins og þegar ólætin voru sem mest. og virtist þjáSur af
sneipu og iðrun: en enginn virtist lítillaakka sig¦ til að
veita honum hina niinstu eftirtekt. Sníiggvast Jeit Hey-
ward á hann. hræddur um, að hann væri einn af kunn-
ingjum sínum: en hann sá strax, að hann var sér ókunn-
tigur, og þaS. sem óskiljanlegra var. var það. að hann var
HúronahermaSur. Hann sat euimana í miSjum hópnum,
aumingjalegur og hnipraSi sig saman, eins og hann vildi
sem minst láta á sér bera.
um.
i
"Sjö nætur og jafnmarga sumardaga hefi eg fastaS,
meðan eg elti spor Tlúronanna." svaraSi L'nkas kuldalega.
"Börn Lenaperanna geta gengiS leiðir réttlætisins. án þess
að nema staðar tit aS neyta matar."
"Tveir af mínttm ungti mönnum eru aS elta félaga
þinn." sagði hofðinginn, án þess, aS því er virtist, aS veita
orSum fangans athygli. "f>egar þeir koma aftur, skulu
hinir vitru menn segja þér, hvort þú átt a'ð lifa eSa
deyja."
"Hafa þá Húronarnir engin eyru?" svaraði hinn ungi
Móhíkani háðslega. "Síðan Delawarinn varS fangi ykk-
ar, hefir hann tvisvar sinnum heyrt til bysstt, sem hann
þekkir. L'ngti mennirnir þínir koma aldrei afttir."
Stutt og þvingandi þögn varS á eftir þessum djörfu
orSum, og Heyward. sem vissi, að l'nkas átti viS kúlu-
hyssu Valsauga, laut áfram til aS sjá, hvaða áhrif þetta
hefði á Húronana. En höfSinginn lét sér nægja að segja
blátt áfram:
"I'yrst að Lenaparnir erti svona duglegir, hvers vegna
er þá einn af þeirra vöskustu hermönnttm hér?"
"Hann var að elta flýiandi hermann og lenti í gitdru.
Það er jafnvel mögttlegt aS ná hintim klóka biftir," var
hið mikilláta svar Móhíkanans, sem um leið benti á Húr-
onann, er sat út af fyrir sig.
BæSi svar hans og það, hve einarðlega það var flutt,
hafði mikil áhrif á áheyrendurna. Allir tittt hornauga til
hins seka. og lágt uml heyrðist alstaðar: já, alla leið til
yztu dyranna. þar seni kvenfólk og börn tróSu sér inn í
hópinn, þar til hver einasta smuga var fttll af.forvitnum
og framhelypnum verum. A meSan töluSu gömlu höfS-
ingjarnir saman mjög alvörttgefnir. Ekkert orS var sagt,
án þess að á þaS væri lögS sérstök áherzla til aS sýna, aS
það væri föst meining þess, er talaSi.. En svo varS löng
og hátíðleg þögn. sem allir vissu. aS átti sér staS á'ður en
dómur félli. Þeir. sem fjarstir voru, stóSu á tánum; já,
sjálfur afbrotamaðurinn gleymdi tim stund vanvirSu sinni
sökum annarar dýpri tilfinningar og meS kvíðandi atigum
leit hann á hinn dökka höfSingjaflokk.
Loks var þögnin rofin af gamla hermanninum, sem ttm
hcfir verið getið. Með hátíðlegum og virSingarverSum
hreyfingum stóð hann ttpp og gekk fram hjá Unkas til
hins seka. En í sama bili kom visna, gamla nornin inn í
hópinn. Hiin hélt á blysi í heudinnt" og sté einskonar
dans, tim leið og hún tatttaSi fáein óskiljaanlcg orðk sem
aS líkindum var einhver inngangsþula að göldrum. Nú
nálgaðist hún Unkas og lét birtuna af blysinu skina á and-
lit hans. svo a« liver einasta hreyfing sást glögt. En Mó-
lukaninn var rólegtlf Og einbeittur á sv-ip, og sýndi enga
geðshræringti. og þcgar hi'ttt skildi við haiui, var eitt-
hvað i andliti hennar, er benti á ánægjtt.
Svo ger«i hftn s.inui tilratinina við landa siitti og ætt-
ingia. en ni«ursta«a hennar varS öll önnur. I>egar birtan
féll á nakta likamann haus. sást hver einasti limur engj-
ast sundur og gaman af kviða fyrir dauSanum, og kerl-
ingiii rak upp lágt og kveinandi ýlfttr um leið og höfSíng-
inn ýtti henni burtu.
"Sveifurreyr!" sagði hann — en þaS var nafn hins
unga afbrotamanns — um leið og hann talaSi til hans.á
hans eigiu málí. "Þótt hinn mikli andi hafi skapaS þig
fallcgan útlits. þá hefði samt verið bctra, að þú hefðir
aldrei f;eðst. 'I'unga þín talar hátt heima í borpinu, en
á orustuvellinum þegir hún. Enginn af mínum tingu
raönnum heggur striðsöxinni dýpra í bardagastaurinn, en
það er heldtir enginn þeirra, sem brúkar hana jafn illa
á móti Englendingum. — Övinir okkar þekkja baksvip
þiun, en þeir hafa aldrei séð tit augna þinna. Þrisvar
sinnuin Itafa þeir skorað á þig a'S koma. og jafnoft hefir
þti gleymt að svara. Hér eftir verður nafn þitt aldrei
nefnt af frændum þinum — þa'ð er nú þegar gleymt!"
U;egt og meS stuttri þögn á milli setninganna. talaði
höfðinginn þessi orð. en hinn seki haf'ði á meSan lyft upp
h.'.fði s'um og litiS á hann meS lotningu. sökum hinnar háu
tignar hans og langa aldurs. Sneypu, hræðslu og sjálfs-
virðing mátti lesa úr svip hans, og augu hans störSu ótta-
slegin á þá tnenn, sent lif hans var undir komiS, en loks
vann sjálfsvirSingin sigur.
J>á stóð liann upp og syndi bert brjóstið með því aS ýta
yfirhöfninni til hliðar. MeS rólegum atigttm leit hann á
hinn fágaða hnif. sem hinn óhlifni dómari hélt á lofti og
stefndi að homim. Já. um IciS og vopniS boraSist meS
hægð itm i hjarta hans, brosti hann, eins og dauSinn væri
ekki jafn hræðilegttr og hann hafSi álitiS hann vera.
Svo féll hann niður fyrir fætur hins ótrauSa Llnkas.
og gamla kenlingin rak tipp hátt kvein og fleygSi blysintt
til iarðar. svo alt varð í niðamyrkri. Síðan gengu hinir
ÓgeSsIegU áheyrendur út úr kofanum. og Heyward hélt
sig vcra einan með hintim hálfdauða Húrona. AS þaS
var nú samt ekki tilfelIiS. varS hann brátt viss um, þar
cð sterk hendi var logð á öxl hans, og rödd Unkas hvísl-
aði í eyra hans:
"Húronarnir cru hundar. BlóS heigulsins gettir aldrei
kotnið kiarkgóðum hermanni til að skjálfa. Hinn grá-
hærði og Chingachgook eru óhultir, og byssan hans Vals-
auga scftir ckki. Farið þér! Unkas og hin "Opna hendi"
þekkjast ekki hér. ÞaS er nóg."
TTeyward langaSi til aS heyra meira, en vinur hans
ýtti honurn ahiSlega til dyranna og minti hann á, hve
hættulegt þaS væri, ef þeir fyndust saman. MeS hægS,
og aðeins af því aS þaS var nauSsynlegt. gekk hann út og
inn á milli fjöldans.
Rétt á eftir kom hópur af hermönnum til a« sækja
liki'S. sem þeir báru svo út 't skóginn.
Meirt. i