Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 7
WINNÍPEG, 4. OKTÓBER, 1922. /. L>*~'_______L.'V T/ie Dominion Bank ■OHN1 NOTHE DAHB ATE. M IHBUHOOKH OT. HöfuSstóll, uppb.9 6,000 000 ▼■rujóíur .......9 7,700,000 A.11HT eiguir, yfir .9100,000.000 Miutakt atJbycU reltt tua kftupmanno cg IpiriijótidtiliÍH. Vtrtir ftf innetæfiufé prticidir jfttn háir of ann»rwt»BftX rlO fen(«i nom a M P. B. TUCKER, RáðsmaBor Hin rétta tengdamóðir. (Framhald írá 3. síSu) “Þegar þú verður ástfanginn, þá hverfa þessar grillur þínar sem dögg fyrir sólu,” sagði vinurinn. 'Nokkrum mánuðum seinna mætti Otrto Gelm ungfrú Elyy Brandow í fyrsta skifti. Hiin var nýlega komin heim frá svissneskum heimavistar- skóla. Hún L;it út sem barn við hlið- ina á hinni háu, beinvöxnu konu, sem var tiguleg og fögur i svarta flauels- kjólnum sínum, ,.«>». .-> < o> i? “I.iklega föður- eða móðursystir,” hugsaði Otto Gelm, þegar hann leit i hina fögru komt. Hugrakkur fylgdi hann vini sínum gegnum danssalinn, seni var sól- bjartur, til þess að láta hann kynna sig. "Háttvirta frú Viljið þér leyfa mér að kynna yður og dóttur yðar vini mínum, herra Otto Gelm — stjórnarherrafrú Brandow.” Otto hneigði sig kurtei.slega en kalt. IVIóðir og dóttir. Ennþá vonbrigði, hugsaði hann, þvi í bjarta barnsand- litinu með ástrika brosið sá hann það konuefni, sem hann hafði dreymt dagdrauma um, en svo átti þessi ynd- islega ungfrú möður, unga og fagra móður, sem hann varð að sýna kurt- eisi og velvild. Voðalegt I Kurteis- innar vegna varð Otto að dansa við Elly og sömuleiðis við móður hennar. “Er maður yðar hér í danssaln- ttm?” spurði hann frúna meðan þait dónsuðru “Eg er búin aö vera ekkja í títi ár,” svaraði frúin. Þar á ofan ekkja! Það fyllir bik- atinn. Otto ásetti sér að yfirgefa danssalinn undireins og hann gæti. En Elly brosti svcr-unaðslega til hans, þegar hún sagði: “Það var svo nndur fagurt að sjá ykkur mömmu dansa. Þið voruð fegurst af öllunt i salnttm.” — Hann vaið kyr. En uppi á "Ugluklettinum”, sem ttpphækkaði pallurinn var kallaður, þar sem gamlar mæður og frænkttr sátu og horfðu á dansinn, var sagt: “Sáuð þið Gelm dansa við frú Brandow? Nú virðist honum vera alvara. Hann er eflaust ástíanginn ar Elly. Nú, loks eignast hami þá tengdamóður. Hún læzt enn vera ting og dansar og daðrar — ó, luirt gerir lifið heitt fyrir tengdasoninn. Þetta orsakkst af —” Otto Gelm heyrði ekkert af þesstt þvaðri, því hann var sokkinn ofan i samræðu við F.IIy, og það var sem hann vaknaði af draumi. þegar frú Brandow rétti hontim hendina í kveðjttskyni og sagði: “Okkttr er ánægja að þvi. ef þér vjljið gera svo vel og heimsækja okk- ur. Við geKint okkur að sönnu litið við félagslttiini, en á hverjtt sunnu- dagskvöldi þykir okkur vænt um, að vínir okkar heimsæki okkur.” “Lengi — nei — en hann er prúð- menni — hann —” “Er hann það ?” Otto beit á vörina af gremju. Hann gat ekki skilið, hvers vegna frú Erandow var svo innilega kurteis við þenna mann, nema ef það væri af því, að hún væri samþykk þvi, að hann fengi Elly. Kvalinn af efa fór Otto heim um kvöldið — ti! að koma þangað aftur næsta sunntidag. Nú voru þar færri gestir en siðast, en baróninn sat á milli mæðgnanna og var kátur og kurteis við þær báðar. Elly virtist vera feimin og forðaðist að lita á Otto, en frú Brandow var mjög vin- gjarnleg við hann. “Hún hvetur mig alveg eins og hún hvetur Bornim.” hugsaði Otto. Hún vil Istrax verða laus við dótturina og hvetur þvi tvo biðla. Viðbjóðslegt. Eg skal aldrei á hennar heimili koma eitir að eg hefi gifst Elly. ’ Hann var nú ákveðinn i þvi, að giftast F.IIy, ef baróninn næði henni ekki frá honum. BARNAQULL. Niðurl. Skólagangan. VI. Þá er nú þessi skólaganga búin, Kjartan minn. ’ sagði Svava við -on smn, þegar hjónin komu heim. Ojá, hún hefir gengið öllum von- um íremur, sagði Hjörtur. “Eg er fyllilega ánægður við skólann. Hann hefir gert drenginn minn miklti bet- ur úr garði, en eg gat búist við i byrjun.” "A-á, ertu nú farinn að breyta skoðun ?” “Já, en eg þekti skólann ekkert áð- tir.” " “Vitanlega, þannig er þvi farið með þá. sem dærna harðast, að þeir | þekkja minst til. Mér var að detta Fyrst kom Otto á hverjum sunnu- j M 5 Þ^r eg horfði á all- degi, en svo fékk hann leyfi til að koma þegar hann vildi — en “Elsktt, góði minn, farðu nú ekki j a'ð hamast á einkuniiunum. I “Vertu nú eki að gera drenginn ó- fyrir því, að jörðin sé hnöttur; en Þær eru ánægðan, þu veizt, að hann hefir ver- þeir sýna tilfinningar sinar. Barnið hitti hann Bornim í daglegtt stofunni. ]>eir voru andstæðingar og F.lly tókst súildan að halda samræðunum vak- andi. “Finst yður ekki Elly vera fögur og hriíandi ?” sagði baróninn eitt sinn, er þeir voru tveir einir saman. “Jú, það er hún.” “Hún getur orðið fyrirtaks kona.” “V«vi biðjið þér hennar þá ekki sagði Otto reiður. Bornim brosti. “Móðirin er nú líka —” “Já. hin voðalega tengdamóðir — auðvitað er maður herra a sínu eig- i-i heimili eftir giftinguna —” “I.eyfið mér að —” “Nei, eg leyfi ekki neitt. Sem stendur hefi eg ekkert vald yfir F.ily —” “Yfir Elly ? Mér finst þér tala m.kkuð kumpánalega'um ungu stúlk- una.” “Það snertir yður ekki, herra barón.” “Jú, það snertir mig að miklu leyti. ••]>ér eruð ekki i neinu sambandi við þær.” “Það vitið þér ekki. Mér geðjast ekki að þvi. að þér talið uni þær eins og þér gerið.” “Og eg vil ekki þola asakanir yðar, herra barón. Hvort sem eg giftist Klly eða ekki. |iað kennir aðeins okk- ur við, og þér ættuð ekki að skifta yður af þvi, því þér hafið enga heim- ild —” “Eg befi þá heimild, sem velvíld mín til ungfrú Elly og —” Bornim reyndi að brosa og hrosti við með þægð: “F.lly er svo gott og hlýðíð harn, an þenna unglingafjlöda, morg ávalt 1 úimdruð, hvað þetta væri stórt heini- ilí, og hverja dæmalausa yfirburði þvrfti til að halda reglu á þessu skóla heimrii. Við foreldrarnir eruni að kvarta yfir að stjórna einu eða tveim börnuní, sem við þekkjum frá. því að þati fórti að vitkast, en teljum sjálf- nei, þetta er villandi. sagt, að kennararnir stjórni öllum! hneigður fyrir sögu ekki eins vitlausar og þú heldur. Þær ið skyldurækinn og staðið sig vel. Eg bærir munninn og lætur oss með því eru góð bending til okkar foreldr- e: ósköp ánægð með alla skóla\*eruna skilja vmsar tilfinningar sinar,' svo anna, þær hvetja og lyfta. Gerðu það hans, og mér finst ekki nema sann- sem ótta, gleði eða reiði, og skilja nú fyrir mig að lesa upp einktmnirn- j gjarnt, að honum sé hrósað fyrir að það greinilega hvert hjá öðru. En ar hans Kjartans okkar, sem hann haía staðið sig vcl. það er að vissu leyti mál. fékk við prófið.” . | “Já. og mamma, nú á eg verðlauna- Þó a8 apar gangi kanske næst “Það get eg gert fyrir þig. Hann bók skólanum. Hún sýnir, að eg nianninum í þvi að tala — þó afar hefir þá fengið 8 í kristnum fræðum. kefi staðið mig .yel. Eða heldur þú. ]angt séu þeir frá lionum enn — eru Heldur þli, að það sé nokkurt vit í eg hafi ekki átt skilið að þó ýms kvikindi eða smávr til, lág þ\i. .ið gefa drengnum ð i kristin- 1,1 bana • og ómerkileg lxjrin saman við apana, dómi. F.g er ekki viss um. að kenn-| "'>aÖ fietur vel verið, að þú hafir sem geta talaS svo undrum sætir á at inn fengi 8, ef hann væri prófaður.! fengið hana að verðleikum. En á- Slna vísu. Það eru ^ smadýrj sem Jæja, þá hefir hann fengið 7 ? stundun. hlýðni og siðprýði voru að- lifa j nokkurskonar þjóðféiagi sam- munnlegri íslenzku, það er nú dálitið j ems sjálfsagðar dygðir, segi þú átt an. svo sem n)aurar, býflugur og riílegt, 6 í skriflegri, 8 hefir hann j a« baía aS heiman, og það þurfti vespur. Kf þau gætu ekki sagt hvert tengið í skrift, það er ekki fjarn ekki að verðlauna. Þú hefir aldrei sanni, en 'l hefði verið nóg. Nú, nú, I Kert meira en skyldtt þína, góði minn, S fær hann í náttúrufræði, það er1 skilurðu það. En eg er þakklátur ekkert vit i þvi, eg hlustaði einmitt á öllum. séin standa að skólantim, fyrir hann í náttúrufræði. Hanr; var j þina hönd. Það hefir verið farið vel fttllsæmdur af 6. í landafræði hefirj nieð þig, og þú hefir verið vel hann fengið 7, í sögu íslands og ver- ’ alinn, þvi neita eg ekki, þó að eg segi aldarsögttnni hefir hann f »ngið 8. þetta um einkunnirnir.” Dettur þér i httg, að drengurinn eigi “Já, eg skil það, pabbi, en var ekki 8 i þessum fræðigreinttnt? Nei, nei, gott, að eg gerði skyldu mína?” Eg er sjálfurt “Jú — en það var sjálísagt.” og hefi lesið j “Það er von. að þú sért anægður, minn,” sagði Svava. — öðru tilfinningar sinar og þarfir, gætu þau ekki lifað félágslega saman eins og þau gera; félagslífi, sem mað urinn gæti margt lært af; félagslífi, þar sem mjög fá börn deyja. Dýr l,PP þessi hafa langa fálmanga, sem þau snerta hvert anað með og gefa í skyn hvað þau vanti. ÁsetMmgur. Aðan mamma inni var, út um glugga horfði; l þessitm hundruðum, svo að ekki megi! mikið i henni og sagt Kjartani litla drengurinn að finna. Það er bæði ósanngjarnt til og gæti vist skammfært hann, “Lifið hefir leikið við þig hingað til. hljóp eg þangaö. Hvað til bar? og heimskulegt. Finst þér það ekki, hvar sem væri í hetini. en ekki ætti En reyndu nú að koma þér eins vel í Hún var ein að gráta þar. eg meira en 5 ti! 6. í teikningu fær hinum skólunum, ef við pabbi þinn b PP Þa kom eS ekk’ neintt oiði. góði minn?” “Jú, en þessu veldur hugstinarleysi. Góðir kennarar erti þörfustu starfs- menn þjóðanna — og skólarnir ó- ntissandi stofnanir, svona ámóta og sjúkrahúsin.” “En viltu ekki líta á vitnisburðar- bókina hans sonar þíns?” “O-jti, en vitnisburði er ekki vel að marka. Þeir ertt ætíð dæmalaust handahóf. Þú mátt nú vera ánægð, eg læt skólann njóta sannmælis héð- ai; af.” “Eg er ánægð meö það, en þú mátt elcki segja þetta utn vitnishurðina. Og gættti að því, að þaulvanir menn gefa vitnisburðina, prófdómarar og kennárar og siöan er lagður við vitn- isburðtir sá. sem drengurinn hafði að meðaltali í hverri námsgrein eftir skólaárið.” “.E, faröu tuí ekki að reyna að sannfæra mig um óskeikulleika eiii- kunna. Eg santifærist aldrei um ’hi.nn. Einknnnir erti meira og minna öábyggflegar og vitlausar. . I 11.11111 8 og handavinnit 7. Það er að reynuin að hjálpa þér í þá. sjá, aö honum hafi mistekist í reikn- “Fyrst mér tókst að vera g' ingi, þar fær hann 6, en þessi einkunn lærisveinn i barnaskóla, þá ætti finst mér ósköp hófleg. f málumtm. ensku og dönsku t'ær hann 7. Fyrir það skanimast eg vegna. Jæja. hann er 1. i röðinni, og hef- ir aldrei fengið annað en 8 í sið- feröi, það er einkunnin, sem mér þyk ir vænt ttm, og það veit eg að er eitt- hvað nærri lagi.” “Það er undarlegt, pabbi, að þér sktili þvkja of góðttr vitnisburðurinn minn. Vildirðu heldur. að eg hefðt fengið 1—2 og 3 i öllu?” “Nei. nei. en eg veit. að þú átt ekki þetta lof skilið.” “Jú, i samanbttrði viö aðra.” “Nefndu nú ekki samanburð, drengtir niinn. því þó hæð vitnisburð- anna sé vitlaus, er hlutfalliö milli vftnisburðanna enn vitlausara. það byggist á svo fjölmörgu, sem þú skil- ur ekki ennþá.” Viðlag: óður skal láta ljósið mitt leiðina gera bjarta. að veitast létt að vera góður nemandi Kanske mamma beri harm í hjarta. lærðttm skóla og háskóla, eða hvað min nú, skólans ( haldið þið ?’ | Aöan pabba úti sá , “Mikið má góður vilji. og þú ættir °'n á ÍöríS bann borfði; ekki að villast drengur minn. meðan b,ÍóP eS ÞanSaS bart- aS ?á« skólarnir lvsa þér og heimilið leiðir bvaS bann sPurSi Þá- þig,” sagði Svava og kallaði á gló- Mér bann Se&ndi ekki e,nu orSn kollinn sinn. Viðlag. Eg skal láta ljósið mitt leiðina gera bjarta. Kanske pabbi beri harm í hjarta. Talast dýrin við? Lengi var það haldið, aö mennirn- ir einir gætti talast við, enda getur ekkert dýr talað einn þúsundasta at' máli mannsins. Eigi að síðttr efar enginn, hygli, aö þau geti talast við. Auðvit- að er það á annan hátt en vér gerum. Apar t. d. láta ti! sin heyra rnörg óJík hljóð, sem haft er fyrir víst, að sétt ólik að þvðingu. Að vísu láta þeir ekki djúpar hugsanir í Ijós; þeir eiga ekki neitt vit til aö leita aö sönnunum Áðan sá eg út á braut, einhver var að ganga sem veitt hefir dýrunum at- ba'gt« niSur bofSi laut; hérna þó ttm steinin hnaut, áfram hélt svo aftur veginn langa. Viðlag: Eg skal láta ljósið rnitt leiðina gera bjarta. Kanske einhver beri harni í hjarta. B. H. Jakobsson. .. \ já eða nei við þessari beiöni.” Svo gengti þeir báðir inn til mæðgnanna. T«etta kvöld fór fram tvöföld trúlof aö hún mun naumast gifta sig á móti , . . ... .. , , ■ tmarveizla, og tveim dogum siðar vilja móöttr sinnar. og eg held ao tru ..... . J „ scndi Otto trulofunarspjold til vina Brandow mttni naumast gefa yottr ^ dóttur sína, ef aö dæma skal eftir j framkomu yðar.” Næsta sunnudag kom Gelm til þeirra. Elly roðnaði íit undir eyru, þegar hann kom inn. Hún hafði fiétt, að hann kæmi alclrei á fjöl- skylduheimili, af þvi að hann hefði viðbjóð a tengdamæðrum, en samt var hann nu kominn. Otto kunni vel við sig hjá þessari litlu fjölskyldu, en þar var einn mað- tr, sem hontun geðjaðist ekki að, barón von Bornini. Hann talaði svo einkennilega og brosti svo innilega til hcnnar, að Otto roðnaði. “Hafið þér þekt baróninn lengi?” sagði Otto við Elly. “Já, eg býst viö, aö yður veiti ekki erfitt aö sverta mig fyrir hugskots- sjónttni írú Brandow,” sagði Otto gremjulega. "Yður er i alla staði mjög áríðandi, að geta komið i veg fyrir heimsóknir mínar hingað.” Bornim horfði stundarkorn þegj- andi á Otto, hló svo fremur lágt og rétli honíini hendi sína. “Þvert á móti,” sagði hann. “Hvernig stendur á þvi?” spnrði Otto. "Mér keniur það einkar vel, að þér haldið áfram að korna á þetta heím- •ili, að þér náið ást Elly, já, að þér giftist henni. T«vi þegar það er af- staðiö geri eg mér fyrst von ttm, að fá framkvæmí þá ósk mína, að gíft- ast frú Brandow.” “Þér — þér — ætlið að giftast frú Brandow — en ekki F.lly ?” Þeir hlóu báðir og horfðu hvor á annan. ** “Tengdafaðir!” hrópaði Gelm frá sér numinn, og rétti baróninum báðar hendur sinar. Tók sér svo hátíðlega stöðu og hélt áfram: “Herra barón von Bornim N Eg leyfi mér að biðja yður að veita mér þann heiðttr, að gefa mér ungfrú F.IIv fyrir eiginkonu.” TTægan, hægan. Eins og stendur hefir aðeins móðirin vald til að segja “Sagöi eg þér þetta ekki?” sagöi sá vinttr Ottos, er hlustað hafði á lýs- ingu hans á tengdamæðruni. “Þeg- av maður verðtir ástfanginn fvrir al- vöru, tekur niaður ekkert tillit til tengdamæðra.” “Já, en min tengdainóðir giftir sig jY.fn snemma og dóttir hennar, og hún mun hugsa minna tmi konu mína en sinn eigin brúðguma. Hún mttn álita nýja heimilið sitt fallegra en dóttur hennar. Hún mun beita harð- ýðgi sinni við manninn, en ekki við tetigdasoninn. t fáum orðum sagt — hún er hin rétta tengdamóðir.” (J- V.) Draumur Míg dreymdi, eg barn milli tíu og tólf var á töltí upp i dalverpið mitt, og stefndí í ginandi grafarhólf, en gugna mátti ei við það né hitt, hvort um nótt eða dag eg næ þangaö heim. Nú verð eg að duga, þvi margt er á sveim. Grettur og dimmtir var dalurinn minn og drungalegt þokuloft grátt. Nú var eg þó komin alein þar inn. Áin og lækirnir suðuðu hátt. llg leit upp i hæðirnar, hrjóstrugt var landið, »n himininn gnæfandi skyldleika- bandið. TTæst uppi’ á fjalsbrún eg Tjósglampa leit, sem leiftrandi hraögneistaflug. Skriöufall dundi sem dreyri yfir sveit o;r drunurnar, brakið skelfdi minn hug. Elfan, hún brauzt frarn i boÖaföllum, með beljandi straumþungans fossa- köllum. Að hörfa til baka um fáein fet fanst mér nú bezta ráðið að taka. Er áfrain var leiöin, þvi lýst ei get, bve löngun var sterk til að sigra — vaka. Mér^hljómaði í eyruni heima-kallið, og hræddist ei lengtir skriðufallið. Þó að sandleðjan brytist í bylgjum fram, með blágrýtissteina i hendingskasti, sem loftið alt dryndi við drekahrantm og dagblikin hvrfu i feigðar hasti, á fornstöðvum mintim eg fann þó bletti, sem feiknunttm þessuni takmörk setti. Loks stöðvuðust sinellir og steina- hrunið, stratimiðukastið og skriðuhljómur; en gjallkólfur hafði við gljúfrin dunið, og geimurinn var svo myrktir — túmur. En förinni áfram mér flýta ber. A ferð er eg heini til min, hvort sem er. I þögninni mætti eg fólki á íerð, með feikna hraða, í dökktim klæðum. Með ótta greip mig sú ógnar mergð. Eg einmana stóð á berum svæðum. Það kastaði til mín kveðju í skyndi, með kulda og glotti í næturvindi. Þú snerir heint aftur, það kvað við hátt ‘ITvernig gekk leiðin á nætur svöltim? LTefir þér orðið mjög hamingju fátt. hefir þú dansað á grænum bölttm? Heíir þig Itikkan á höndum borið, sem hoppaðir burt með æskuvorið?” » Svo hvarf mér fólkið í kvöldhúmið svart. Við kuldann eg hraðan greiddi sporið því hátt fór að tala í huganum margt. Kg hét nú að fanga kappaþorið. Og alt þetta fólk? Það voru árin min, sem æddu þar fram hjá mér heim til sin. Svo herti’ eg á göngunni lieitn á leið, hljóp nærri altaf í snörpum spretti. Eg vissi, að æskan með biðlund beið í brosandi sólskins hlíðarbletti. öjá, nú loksins eygði eg bæinn. Alt var n\j farið að snúast í haginn Tlve skelfing var alt saman orðið breytt; árhakkinn, klettar og holtin horfin. Það lá við, eg þekti þar alls ekki neitt, engar sniáar tóftir né hleðslutorfin. Svo afar stórt skein þar undirlendi, tipp rótað og plægt af timans hendi. Göngtumóð áði’ eg við eikarstofn; augum spyrjandi á foldu starði. Þá var sem hrykki úr læðingi lofn, og ljóshaf, fyr en mig sjálfa varði, flæddi’ vfir sál mína söniu stundu, i sátt og einingu hugann bniidu. Þá fanst mér slagæð í trénu titra í tónþýðum hljóm við eyra niér hátt: Þii hefir öðlast þá hugsun vitra, að heimurinn á til margt, sem er lágt. Framar skalt ekki í ferðalög sveima. I>ú finnur eyktamörkin þín heima. Þú ert búin að þekkia tál og tárin, hefir treyst og elskað og kannað svik, Með kross þinn gengið i gegnum in, en grætt hefir laun fyrir hvert þitt vik. Reynslan er betri en glóandi gullið, því gott er að drekka timans fullið. Þú lærir að elska við loftið blá, 1 i langri fjarlægð á hugarbylgjum, því Ijéimaiidi heiðríkju líf hvert á, ef leiftur glópunkti sálar fylgjum, Þvi saklausa guðborna sálarþrá einn sér rétt slíkan hver maður á, Trjástofnsins æðaslag þagnaði þá. T’etta var draumveru hjals á limtm. Þvi lifandi virkileik vakan á: eg vaknaði langt frá dalnum mínum. Sanit veit eg að æt’ilöng æskan min mun aftur seiða mig heim til sín. Yndó. Yíirbugaðu erfiðleika þísa. L.KK\AÐr fAtMHvlta |»ino, Ii.fbK!>AÐU hol bHmlnra> Itann arm þA kefflr. RADDU IlrtT A Dllum Aþæirludun af ■vlta. I I.ATTU pér rkkl lrnigtir IlSa llla nt CAthlta, llkþurnnm ok ftlta* Ul(i. EUREKA N0. 4 B læknar öll þessl óþaegrindi undireins. Læknar elnnig óvifcjafnanlega sár or hrufur á börnum. Kureka Nt>. 4 «• bftln tll af rrrndum Ilrknnm ««f rfn.lrirlWnnum Etn. d«llar krukka nrair hvrrjum. Tll a#ln f öllum ata«rlr lyfjabtlftum. Ekk. r.r. T”." **«• Mrlra a» «rBjn rkkrrt llkt þvf Ef lyfsall þinn verzlar ekkl meft Þah. þa sendu Jl.00 tll Winnipeg Chemical Laboratory Co., Winnipegr, og crefftu nafn og áritun lyfsala þins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.