Heimskringla


Heimskringla - 04.10.1922, Qupperneq 8

Heimskringla - 04.10.1922, Qupperneq 8
8. BLAÐSIDA. HEÍMSKRINGLA WINNIPEG, 4. OKTÓBER, 1922. Winnipeg Séra Eyjólfur Melan frá Gimli er^ str.ddur hér í bænum. Mr og Mrs. Stephen Thorson fráj Gimli, sem undanfarnar tvær vikur hafa dvalifi hér i hænum, lögCtt af staö s.l. la/gardag vestur a5 faii, þar sem heimili þeirra verður fram-j vegis. l’essi góðkunnu hjón voru kvödd með heimsóknum vina þeirra j áður en lagt var tipp í ferðina. ifr.1 og Mrs. Thorson dvöldu hjá Birni. Péturssyni ritstjóra meðan þau dvöldu i bænum. Síihí : B. 805 Sími: B. 805 _ | októbfer n.k., til arðs fyrir ekkjur ogiþörf J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gulIstázzL Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. nú, þá hefir Heimskringla á- "Rökkur” rn drnknaðra sjómanna á tslandi. kveðið að hætta samskotunum bráð-' A,Þ>ðleS- W- Sögur grein kemtunar verður kappræða milli tveggja færustu íslendinga vestari Itafs, með öðru fleiru. — Nánar aug- lvst síðar. legn og gera sem fyrst ráðstafanir til að, koma peningttnum heim. Ef ein- ir o. fl. Stærð að minsta kosti 24 j arkir (384 síðtir) árg. Verð fram- Til sogn framborgun. Hvert hefti 3 eða 61 Miss Anderson í búð hennar, “The Gunnar Guðmttndsson, sem i stun- ar hefir dvalið að Mountain í Norðitr Dakota, kom s.l. viktt aftur til bæjar- ins; hann dvelur hjá dætrttm sinum í vetur. Brau'ð 5c hvert; Pies, sætabrauðs- kökitr og tvibökur á niðursettu verði hjá besta bakarv'nu, sœtinda og inalvörusaianum. The Home Bakery ý53-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. SUni: A 5684. Hjálparnefnd Sambandssafnaðar er að efna til samkomu til arðs fyrir nokkra fátæka og þttrfandi menn hér j samskotunum verður hætt, i bænum, þann 5. október næstkom- j —---------— atidi. Samkpman verður höfð í sal Til sölu Scholarship, $100 virði, á Goodtemplara á Sargent Ave. Til f Dominion Business College, með | verður veitt í fatasaumi á kvöldin yf- hverjir ertt enn eftir, sem vildu gefa l,<l h'el ‘irí4an8u’ • ^ f >1 'n~ ■ október og nóvembermánttð n. k. af I eknasjóðinn, þá eru þeir beðnir að koma þeitn gjöfum eins fljótt og mögulegt er. ! næsta blaði verður sennilega auglýstur tíminn, þegar arkir. I. árg. allt.r kotninn f.t (192 Continental Art Store» 275 Donald síður. Verð $1.25. Útgefandi: Axel Thorsteinsson, 662 Simcoe St. 52—3 — Stmi A-7930 Street. Ungbarna-alklæðnaður 24 stykki I alls — til slu á $13.95. skemtana verður spilamót (Whist- dtive) og dans. Agætur hljóðfæra- sláttur og verðlaun veitt fyrir' vinn- inga við spilin. ^ £# mjög góðum kjörum. Lysthafendur, skrifið eða finnið ráðsmann Hkr. Hrúgald. Lárus Rist auglýsir á öðrum stað hér i blaðinu að hann sýni íslenzkar myndir í næstu viku vestur í Vatna- bvgðum og víðar í Sask. Vér viljum hvetja landa vora þar að sækja sam- komur Lárusar, því fyrst og fremst J lindir ttmsjón kvenfélagsins “Macca- Eknasjóðurinn. Erá kvenfélagi Árdalssafnaðar 12.00j Safnað af Kvenfélagi Ardals safnaðar: I.árus Guðmiindsson......... Mrs. H. F.rlendsson ........ Leiðrétting. I dánarminning Kristinar Öfeigs- dóttur Isfeld. sem birtits í Heims- kringlu 17. september, ertt villur, sem eg undirrituð leyfi mér að leiðrétta. I*ar er sagt. að bræður Þorgríms á Hámundarstöðum í Vopnafirði, móð- urföður Kristínar, en föður mins, Verzlunarþekking fæst bezt með þvd að ganga & “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gaetum stað. Htóriimið er eins Whist-Drive & Dance er maðurinn vei máli farinn og altaf gaman að sjá myndir að heiman. bees", verður haldið í Goodtemplaraliúsinu, (horni Sargent og McGee stræta) laugardagskvöldið Vér viljum vekja athygli á tombólu ., . ,. „ .. | 7. október, byrjar kl. 8 auglýstngu stukunnar Heklu, sem er hér í blaðinu. Allur ágóði tombólunn-| Inngangur 40c. ar 5»g,,r i .jtkn.pt »túk«n„ar, * VELKOMNIR. styrkja menn þvt gott malefm með að sækja hana, aitk þess að menn fá þar marga góða drætti. Og unga fólkið ætti ekki að gleyma dansinu sem þekkir sárfáa hér í bæ, og væri ^ g£tir því mjög fegið að sjá framan í landa ______________ sína við og við. Að liðsinna slíkttm T, af fremsta megni er ætiun félagsins T. O. Gtslason, sonttr Joels Gtsla- a póstmeistara að Silver BayJ HörPu' Er í>vi f61k' sem vil1 haS scnar varð nýlega fyrir því slysi að hand-!n-vta sér h>álP Þess- beSiS aö snua sér leggsbrotna. Gíslason hefir verið lil forseta fe,agsius. Mrs. Laurence þreskivélarstjóri fyrir W. H. Hyde' Thomson. 693 Viclor St, Phone að Ashern i haust. Slys þetta átti A 70,°' e8a lil forseta heims6knar- sér þannig stað. að Gislason var a« nefndarinnar, Mrs. I.índal, 498 Victor taka beltið af vélunum, en það slóst á ■fhone 2294. handiegginn á honum rétt fyrir ofan Jódís Sigurðsson, úlfliðinn og braut hann sttndur fréttaritari félagsins. Hér með biðjttm við undirritaðar Sigtryggtir, sonur Guðm. Fjeld- sted fyrv. þingmanns frá Gimli, varð f , , , [ ■ , ., • I torelura barna þeirra, setn heyra til fyrir því slysi nýlega að handleggs- brotna. Kom faðir hans með honum til bæjarins s.I. latigardag til að láta btnda um beinbrotið, setn var slæmt og þurfti nokkra daga til að ganga1 vel frá því. Slysið vildi þannig tii, að Sigtryggur var stúkunni Æskan, að senda þatt eins og að undanförnu á fundi kl. 1 e. h. á laugardögttm, í Goodtemplarahúsið. Fýrsti fttndur verður 7. okt. n.k. laug ardag. «* , . trnanna. „ , ’l Með virðing og vinsemd tii foreldra að na styggu ^ trippi; hann náði í faxið á því, en það „ . _• c i . „ I Gnðbjörg Patrick, retf stg af honttm og sveiflaðist; .. _ , ' i Guðrun Palsson, drengurtnn niður um leið. | , , gæzlttkonur. Kventélag Sambandssafnaðar et* að ttndirbúa samkomtt, er verðttr haldin 20. október. Verðttr þar ef- laust glatt á hjalla og margt til skenit- unar, svo sem söngur, upplestur, hljóðfærasláttur og fleira. ' ’ _____________________ -*•* Hið Islenzka stúdentafélag hefir fyrsta fttnd sinn á þessu hausti í fundarsal Fyrstu Lútersku kirkju á Victor St., á laugardagskvöldið kem- tur, þann 7. október. kl. 8.15. Byrjað verður með starfsfundi, en síðan haldinn skemtifundur. — Stúdenta- féiagsstjórnin gerir ráð fyrir, að starfsemi félagsins verði fjölbreyttari og fjörugri á þessum vetri heldur en nokkrtt sinni áður, og að fjölmenni mikið eidri og yngri námsmanna bætist í hópinn. Og hún vill hvetja alla núverandi meðlimi, og eins þá, sem ætla að ganga inn, til að sækja þenna fund og koma stundvíslega. A. R. Magnússon, ritari. Þriðjttdagskvöidið 10. þ. m. verð- ur fundur í þjóðræknisféiagsdeild- inni Frón neðri samkomusai Good- templara. Mj<>g áríðandi fundar- störf ertt fyrir hendi, svo sem kosning embættismanna fyrir næsta kjörtima- bii, kenslu- og útbreiðslumál og fl. — Mttnið að fjölmenna og konta snemma — fundurinn byrjar kl. 8. I greininni "Athugasemdir um land- nám Islendinga í Vesturheimi” hefir orðið slæm prentvilla. Þar stendur að vegalengdin milli Argyle og Winni- peg sé 170 mílttr, en á auðvitað að vera 107. IVonderland. Félagið Harpa, I. O. G. T., er vak- íð var til lífs s.l. vetur í minningu urn Guðrúnu sál. Búason, biðttr alla "þá, sem hjálparþurfar eru og ein- mana, að segja til sín, Iáta félagið vita ^tm hag sinn, því þótt það sé bæði fáment og máttarlítið enn sem komið er og gæti þvi ekki hjálpað mörgum mikið peningalega, þá samt getur það hjálpað mörgum á ýmsan annan hátt. Sérstaklega vill það bjóða fólki, sem veikt er og fáa þekk- í’- í hænum, að leita til sín. Það er ösjaldan, að fófk úr bæjum og bygð- wm er sent Jtingað inn á sjúkrahúsin, “The Gloriotts E'ool”, nteð Helene Chadwick og Richard Dix í ,'ljSalhlut- verktinum. og “Pav Day”. þar sem Charlie Chaplin leikttr, er hin ágæta tvöfalda sýning á Wonderland mið- viktidaginn og fimtudaginn. Siðan birtist William Rttssell í “Singing River” á föstudag og lattgardag. — Agnes Ayres t myndinni “Border- land” á mánudag og þriðjttdag.. Sú mvnd er hin fyrst í röðinni af hin- ttm framúrskarandi mvndum, sem sýndar verða í haust. Auk hennar má nefna: “Why Change yottr Wife” — “Manslaughter” — “Blood and Sand” — “Davvn of the East” — “The Dictator” — “Her Gilded Cage’ — “Nice Couple” — “While Satan Sleeps”. Goodtemplarastúkurnar Hekla og Skuld eru að efna til samkomu 19. Erakkar hafa fundið upp á því, að lf ta skip ganga fyrir vindmylnuaflij hafi verið Pétur Jökull eldri og Vig- j gott og liægt er að liugsa sér. Fyr- Er þetta sagt taka segium fram, eink- fus faðir George Petersbn í Pembitta ■ irkoniulagið hið fullkotnnasta. vum í því að sigia beint á móti vindi. °fe Péturs bónda í Lincoln Cottnty ; Kensluáhöld hin beztu. Náms- | Uppgötvun þessi er sögð þýðingar- Minnesota. Það er ekki rétt. Pétur 'aI<lar' Kennarar • mtktl fyrtr lond þatt, er ekki hafa Joku11 eh,r* °S Vtgfus voru broður- j vinnuskrifstofa sem samband he(. A. S. Reykdal ............... 1.00 j gnægð kola eða olíu. svnir Þorgríms. Það er rétt. sem'ir við stærstu atvinnuveitendur. Stjána Ingaldson ............ 1-00 ----- i sagt er, að Þorgrímur var Pétursson ■ Enginn verzlunarskóli vestan vatn- A. H. Anderson ....... 0.50 Lög hafa verið samþykt i þinginu fra Hákonarstöðum. Bræður hans | a^na miklu kemst 1 neinn samjöfn- P. S. Guðmundsson .......... 1.00 1 VarsÍá a Póllandi, sem lúta að þvt, voru Pétur á Hákonarstöðum, fa«ir! SminítuISSSn " l>eSSUm at hverjum verkamanni í iðnstofnun- á8urreefndra hræðra, Péturs Jökuls um landsins séu gefnar tvær vikur' °? Vi«fusar I J6”’ bÍ° um tíma á Að- ; KENSLUGREINAR: sér tii hvíldar á ári og borgað kaup' a,boli ' HrafnkelsdaII Renjamín, bjó Serstakar námsgreinar: Skrift, rétt- fvrir þann tínta. ( á Fossvöllttm í Jökulsárhlíð: Sigfús, Mr og Mrs. S. S. Guðmundsson 1.00 Mrs. D. Guðmttndsson .......... 1.00 Guðmr Jónsson .... ............ 0.50 Kristján F-innsson ............ 1.00 Hermann Fjeldsted ............. 0.25 | Kína eru fleiri dætndir til dauða Thor Fjeldsted ................ 0.25 j át'ega en í nokkru öðru landi. Taka Asgeir Fjeldsted .............. 0.25! Þ»r á hverju ári 12,000 manna út ritun, reikningur, málfræði, ... .. K. enska, bréfaskriftir, lanadfræðl bjo ttm ttma . Te.g. , Vopnaftrð.; 0 s. (rv. _ (yrir j)á_ sem lítl, Hallgrímur bóndt a Fremraselt í tækifæri hafa haft til að ganga Hróarstungu; Eggert, dó um tvítugs-' á skóia. aldur; Jónatan, bóndi á Eiðum í Viískiftareglur fyrir bændur: — Mrs. G. M. Johnson ............ 0.50 Mr. og Mrs. Páll Jóhannesson .... 1.00 Thordur Einarsson ............. 1.00 5 M. Brandsson ................ 1.00 ........ 0.50; slika hegningu. 1.00: 0.501 0.501 0.25 Thorunn Brandson .......... Mrs. J. Magnússon .......... Mrs. K. Anderson .......... Jón Björnsson ............. Mrs. Veroníka Guðmttndsson Aírs. P. C. Jónasson ......... 1.00 Mrs. H. J. Daníelsson ........ 1.00 Miss Sella Johnson ........... 1.00 Miss Olina Johnson ........... 1.00 Miss Sigurlín Johnson ........ 1.00 O. Laxdal .................... 0.50 Mr. og Mrs. S. M. Sigttrðsson 1.00 Ena Sigurðsson ............... 0.50 E. S. Sigurðsson ............. 0.50 Mrs. Sæunn Anderson .... ?Ars. P. K. Bjarnason .... Mrs. Jóhanna Sveinsson Magnús Sigurðsson ...... Mrs. A. Bjarnason ...... Arnþór Sigttrðsson ..... Mrs. Baldvin Johnson .... Mrs. N. Halldórsson .... Ualidór Vigfússon ...... Rev. J. Bjarnason ...... B. P. Bjarnason ............... 1.00 Osk Thordarson ............... 0.50 Steina Eyjólfsson ............ 0.50 í'. K. Bjarnason .............. 1.00 Leslie Peterson .............. 0.50 Hefgi Pálsson ................ 1.00 Herbert Helgason .............. 0.50 Karl Torfason ................. 0.50 Oddleifur Oddleifssori ........ 0.50 Hallur Thorvardarson .......... 0.50 Sveinn Eyjólfsson ...;.........0.50 Andy Eiriksson ............... 0.50 Leifi Oddleifsson ............ 0.25 S. Gttðmundsson ............... 0.50 Mrs. Arnbjörg Einarsson ...... 0.50 Miss F. Nelson .............. 0.50 Mr. og Mrs. J. Sæmttndsson .... 2.00 Mrs. G. Einarsson ........... 1.00 Mrs. I. Jakobsson ............ 1.00 Mrs. Th. Pálsson .............. 1 00 J. Gíslason ................... 1.00 Marin Gislason ............... 0.25 B. Bjarnason .................. 1 00 Sápa er nú mjög sjaldan lögð gest- um til á gistihúsum á meginlandi Ev- rópu. Á Þýzkalandi þiggja 6,000,000 ntanan hjálp frá stjórninni. 1,500,000 af þeim eru munaðarlatts börn. Hitt eru fatlaðir menn og ekkjur. Alþióðafélag hjúkrttnarkvenna kom fyrir skömmtt saman á fundi í Kattp- mannahöfn. Það hafði ekki haldið fttnd stðan 1915, en þá hafði það fund í San Francisco. I félagi þessu ertt nú konttr frá 14 þjóðtim. Næsfa 1.00' fund sinn he,dur félagið á Finnlandi .... 1.00 1925, og var barónessa Sophía Man- .... 1.00 nerheiin. systir finska herforingjans .... 1.00! Mannerheim, kosin forsett þess .... 0.25^ ftindar. .... 0.50! ------- .... 1.00 j Með nútíma akuryrkjttverkfærum þarf bóndinn ekkí að eyða nema 10 mínútna verki til að framleiða einn mælir af hveiti. Arið 1830 þurfti fullar þrjár kltikkustundir til þess. Sttður-Múlasýsltt. Einnig er það ekki rétt í æfiminn-l .ingunni, að stjúpfaðir Kristínar, Grímur Einarsson, og móðir hennar, | hr.fi búið í Klausturseli, þar til þatt 1876 fluttu vestttr um haf tii Nýja Islands. Þatt fiuttu frá Klausturs-| seli að Hákonarstöðum og bjttggtt þar eitt ár. Flutttt að Strandhöfn í Vopnafirði öskttfallsárið 1875, og frá Strandhöfn til Ameríku 1876. Elfros, 30. sept. 1922. Kristín Þorgrimsdóttir Jackson. 0.501 0.50 1.00 Heilbrigðisráðið i París segir, að borgin sé að verða ein hin óhollasta borg í heimi að búa í, vegna gasbræl- ttnnar, sem leggi frá bífreiðununt. UfONDERLANVI 79 THEATRE U HWVIKtlBiQ •<! HHTBiAOi Helene Chadwick and Richard Dix in “THE GL0RI0US F00L” and CHARLIE CHAPLIN in “PAY DAY”. FttSTUDAO 06 LAVOARDAð* William Russell SINGING RIVER”. in HAKUHAG OG MIÐJDDAGl 'BORDRELAND T. Olson .... 0.50 Th. Gísiason .................. 0.50 E. Gtslason ...................0 50 Guðni Gíslason ................ 0.50 Miss Ingibjörg Gtslason ........0.50 Miss B. Johnson ............... 0.75 E. Johnson .................... 1.00 Mr. og Mrs. G. Stefánsson ..... 1.00 Mrs. B. J. Lífman.............. LOO ysccceyyyyyysccccccccccccccccccccccccccccccacccccescccð ISLENZKAR MYNDIR víðsvegar af Iandinu verða sýndar af hr. Lárusi J. Rist kennara á eftirfylgjandi stöðum: Wynyard . Mánudaginn 9. október iMozart n Þriðjudaginn 10. október.. Kandahar Miðvikudaginn I I. október Elfros fimtudaginn 12 október Leslie föstudaginn 13. október Foam Lake , laugardaginn 14. október Churchbridge Þriðjudaginn 1 7. október Myndirnar verða skýrðar og ferðaminningar sagðar um ör- æfi landsins og hin fegurstu bygðarlög. — Sleppið ekki þessu tækifæri að sjá al-íslenzkar myndir af gamla landinu. Inngangur 50c fyrir fullorðna; 25c fyrír börn. jccoooocoooocor<oococoGcococoococooocccccccccococcccc< Sérstaklega til þess ætlaðar a3 kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareflur. 3>ær snerta: Lög í viðskiftum. bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æflngu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hra&hönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hiítar. I>eir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. I»eMra er mjög þægiiegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Prekari upplýs- ingar ef óskað er. j Njóttu kenslu í Winnipeg. Það | er kostnaðarminst. Þar eru flest j tækifæri til að ná f atvinnu. Og at- j vinnustofa vor stendur þér þar op- j in til hjálpar f því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Suecess” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum l»rt- sveinum vorum góðar stððnr dag- ; lega. Skrifið eftir upplýiingum. Dar j kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðrm verzl- unarskóla.) Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel, ! Ladies Stiit Frenoh Dry 1 Cleaned..................$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned...................$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. Samtais ........ $ 66.00 Mrs. H. Johnson, West Selkirk 5.00 Aöttr auglýst ............... 305.00 Alls.........$376.00 Einnig skal þess getiö, ab Mr. Magnús HinriksKn ' Churchbrtdge hefir gefið í eknasjóðinn arðmiða af 1500 króna hlutum í Eimskipaféiagi Islands. Sökum þess, að nú er komið að vetri, og peninganna er hvaö mest T0MB0LA og DANS til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu verður höfð í Goodtemplarasalnum Manudagskv. 9.öktbr. 1922 j Inngangur og einn dráttor 25c. i Byrjar stundvíslega kl. 8. J. Laderant, ráösmaöur. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORAT ORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vár flyHam vðrumar helm tU yðar tvlsvar á dag, hvar sem þér elgið hetma í borginnl. Vér ábyrgjumst að gear alla okk&r viðsklftavini fullkomlega ánægða með vöragæðl, vðrunnagn og að- grelðslu. Vér kappkoetum æfinlega að npp- tytU ðaklr yflar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.