Heimskringla - 18.10.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.10.1922, Blaðsíða 8
6. BLADSIti/ W EiMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKTÓSER, I92Z irVmmpeg I'egar menn lesa skemtiskrána — auglysta á öörum staö hér í b!aö- inu — fyrir samkomu þá. sem kvenfé- lag Sambandssafnaðar hetir et’nt til, þá sjá menn tljútiega, aS það var ekki ofmælt, sem sagt var um hana í síðasta blaði. Á skemtiskránni sjást nöfn nokkurra af okkar bezta söng- fólki. Þá heldur séra Rögnv. Pét- ursson ræðu. Miss Helga Pálsson, sú er fyrir skömmu gat sér góðan orðstír austur í Toronto, leikur þar á píanó, og einnig verður þar ítalskur listamaður með fiðlu. F.inar P. Jóns- son les upp og einnig Miss A. Johnson. Aðgangur að samkomunni er seldur á 35 cent. — Veitingar geta menn keypt í fundarsalnum. Simi: B. 805 Sími: B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. Hr. Brynjólfur Thorláksson org- anleikari fer í lok þessa mánaðar vestur i Saskatchewan, til Kandaharj Wynyard, Elfros, Churchbridge og fleiri staða. F.rindi hans er að stilla hljóðfæri, pianó-og. orgel. Þeir, sem þyrftu á hjálp að halda i þeim efn- um, ættu að nota tækifæri þetta og láta Mr. Thonláksson gera þetta verk fyrir sig. Að mæla nieð verki hans er hér allsendis óþarft, því það er al- kunnugt, að hann tekur flestum fram t því að stilla eða “tjúna” hljóðfæri, sem hér er kallað. Brauð 5c hvert; Pies, scetabrauðs- teökitr og tvíbðkur á niðursettu verði hjá bczta bakarí'nu, sœtinda og matvörusalanum. The ít onáermud. Þú munt altaf verða þess var, að aðalleikandinn í myndunum, sem sýndar eru á Wonderland, er einn af uppáhaldsleikendum þinum. I þess- ari viku færöu að kjósa á milli Harry Carey í "The Fox”, á miðvikudag og fimtudag, Wanda Hawley í "A Kiss Tn Time", á föstudag og laugardag, eða Corinne Griffith í ‘Island Wives’ á mánudag og þriðjudag. — Síðan kemur heill hópur uppáhtddsleikenda, svo sem ’Wallace Reid, Bebe Daniels, Gloria Swanson, Frank Mayo, Sessue Hayakawa, Shirley Mason, Thomas Meighan, Betty Compson, Rodolph Valentino, F.laine Hammerstein, Lon Chaney, Priscilla Dean, Viola Dana, Mary Miles Minter og Marion Da- vies. . Landi vor Goodman Johnson hefir f‘ íengið embætti á innflytjendaskrif- stofum Bandaríkjastrjórnarinnar á Ellis Island, þar sem kyrsettir eru all- ir þeir, er ekik hafa fyrsta flokks vegabréf, þar til raknar fram úr fyrir þeim. Hann tjáir sig fúsan til að veita íslendingum þeim, er þar lenda, 1 alla þá aðstoð, er hann getur í té lát- , ið, bæði við að túlka mál þeirra og við annað. — Áritan hans er : U. S. Marine Hospital 43, Ward 31, Ellis Island. 3” Island New York Harbor. Stúdentafélagið heldur fund laug- ardaginn 21 þ.m., kl. 8,15 e. h., í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. Á fundi þessum verður háð fyrsta kappræðan á þessu starfs- ári félagsins, og er efni hennar þetta: ‘‘Akveðið, að peningar séu sterkasta meðaJið til að hafa áhrif á mannkyn- ið”. Jákvæðu hliðinni halda frant þeir Halldór Stefánsson og Þorst. Þorsteinsson, en þeirri neikvæðu þeir Jón Sigurjónsson og Felix Sigurðs- son. — Síðasti fundur var vel sóttur, en þó vonast stjórnin eftir, að þessi fundur verði enn fjölmennari. A. R. Magnússon, skrifari. Home Eakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. S'ttni: A 5684. vandaðan legubekk að gjöf frá gest- unum, er setti aðeins að vera lítill vottur hlýleika og vináttu hinna mörgu vina þeirra hér í bæ. Töluðu þau hión bæði nokkur vel valin þakk- lætisorð, og kváðu, að ótöluð orð þýddu oft meira en töluð við slíka vinafundi. Var sungið og skemt sér fram yfir miðnætti, eftir að rausnar- legar veitingar höfðit verið frani- reiddar. Voru þar saman komnir góðir söngmenn og voru íslenzkir söngvar óspart sungnir, jafnvel kvið- lingar frá 17. öld. Fór hver heim til sín nveð yl arinelds heintili.sins í hiarta og bönd vináttunnar knýtt sterkar og tinað samfunda rikari en áður. " .1 Einn heimsœkjenda. Vetrar kvenyfirhöfn með góðum loðkraga til sölu á hálfvirði ($15.00). 1 I.ítið sem ekkert brúkuð. Einnig 1 stórt Scarf fyrir $25.00. Ritstjóri vísar á. Vantar 500 menn hjá “Hemphill Government Cliartered 8ys- tem of Trade SohooLs". $(i til $12 Itorgaö fuli numa lærisveinum. Vér kennum ykkur með verklegri æfing að gera við og stjórna bif- reiðum, Tractors, Trucks og Engines. Okk- _____ ar fría vinnuveitandi skrifstofa mun hjálpa ykkur að velja atvinnu sem bílastjórnend- ur, á bíla-aðgerðarstöðvum, “Truck"-keyrarar. útsölumenn Tractors, Egineers eða rafmagnsfræðingar. Ef þú kýst að verða sérfræðingur, þá gcrzt þú meðlimur Hemphill’s skólans, hvar þér verða afhent verkfæri og'látinn gera við vélar undir umsjón sérfræðiskennara. Díngskóli og kvöldskóli. Sveinsbréf ábyrgst öllum, sem útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weld- ing, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telograpiiy, Moving Pic- ture operating, Bakaralist og ýmislegt fleira. l’jtbú Winnipeg- skóla vors hefir hin beztu og fullkomnustu starfræksluáhöld í allri Canada. Varist allar stælingar. Skrifið efíir eða komið eftir Free Catalogue og öðrum upplýsingum Hemphill Trades Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Skólar að Winnipeg, Regina,, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vaneouver, Toronto, Montreal og Minneapolis U. S. A. ♦ 1 i I ♦ ♦ I !« ♦ Skemtisamkoma I WevelCafe 2. Gestur Oddleifsson bóndi að Haga í Nýja Islandi, var staddur i bænum fyrripart siðustu viku. Erindi hans var i sambandi við lát mágs hans, Ara Jónssonar, sem getið er um á öðrum stað. Þakklætisguðsþjónustur Herðibreið- arsafnaðar verða að forfallalausu haldnar á Big Point sunnud. 22. októ- ber og þann 29. í Langruthskóla kl. 2 e. h. Samskot til heiniatrúlx>ðs verður tckið við guðsþjónustur þessar. Reynt verður að gera athafnir þessar sem hátiðlegastar. Virðingarfylst. S. S. Christopherson. 9. 10. í SAMBANDSKIRKJUNNl. FÖSTUDAGINN 20. 0KTÓBER 1922, kl. 8 e. h. SKEMTISKRA: Framsögn : Gunnarshólmi ...... Miss Aðalbjörg Johnson Soprano Solo: My Native Land, úr “Aida” ........ Verdi Mrs. P. S. Dalman. Upplestur...................... ....... Einar P. Jónsson Tenor Solo: Ur “Euryanthe”...................... Weber Gísli Jónsson Ræða ............................ Séra Rögnv. Pétursson Duett: Ur “La Traviata” ........................ Verdi Mrs. P. S. Dalman og Gísli Jón'sson. Violin Solo .................■................ Selected Americo Sperani. Baritone Solo: “A sprengisandi” .......... S. Kaldalóns' Séra Ragnar F„ Kvaran. Piano Solo ......................... Miss Helga Pálsson Solo ........................................ Sélected Miss R. Hermannsson. Aðgangur 35c Veitingar seldar í fundarsal kirkjunnar. N\ vtsindí. Hr. F.iríkur Sumarliðason, sem um tima hefir dvalið vestur hjá Elfros, Sask., kom heim aftur fyrir síðustu helgi. Hann sagði uppskeru þar vestra i góðu meðallagi víðast hvar, og nýt- ingu þolanlega. Hiklaust segir heimspekin, sem höndlar efnin vöndu, að holl sé engum hálf.skekin hreitan úr henni Bröndu. The MATHESON LINDSAY GRAIN Co. Ltd. LlcenMfd nnd Boodcd Grain Commission Merchants. Hlutfallsborgun send ab meCteknu “Bill of Lading. Fullnabarborg* un send svo fljótt sem okkur er sagt ab selja. Grading yand^ lega abgætt. BréfaviOskifti óskast. Sendií okkur car til reynslu 303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG. G. Gjafir i eknasjóð Islands. ' lohanna Elíasson Witinipeg .... 2.00 S. Einarsson ................... 2.00 Ungírúrnar S. Hannesson og Jóna Johnson, sem heima hafa átt hér í , , . . . ... Winnipegbúi ...................... 1.00 bænurn um lengri tinia, erti a forum & til Casadina, Cal. i Bandaríkjunum.! Þjóðræknisdei,din FjaHkonan, Hafa ráðið sig þar t vinnu yfir kom- andi vetur. P W Wynyard .................. 28.00 Víkursaínaðar kvenfélag ... 25.00 _ . _ ", v.“ Þjóðræknisdeildjn Frón heldur . TJngfrú Bertha Samson lagði af . .. ... i, ■ tund manudagskvoldið 23. þ. m. i stað s.l. fimtudag aleiðis bl New. . , . . a . . . , v . . 1 neori sa 1 Goodtemplarahussins, kl. 8. York, þar sem hun gerir rað fyrir r , i Ariðandi að sem flestir mæti. að stunda hjúkrunarstorf um tima. __ Ari Jónsson, til heimilis að 84 Grace St. hér í borg, andaðist 9. þ. m. Banameinið var lungnapípubólga. Líkið var flutt niður til Arlxirgar s.l. miðvikudag og var jarðsett að graf- reit í Haga, sem er fjölskyldugrafreit ur Gests Oddleifssonar, nafnkunns bónda þar nvrðra. Hinn látni var giftur systur Gests. Tngibjörgu Odd- leifsson, sem lifir mann sinn. Heimsókn. Að kvöldi 6. þ. m. konm saman i samkomusal Sambandskirkju milli 50 og 60 manns. Eftir stundarbið í saln- um var hafin ganga vestur á bóginn og var ekki fylkingin stöðvuð fvr en við heimili Mr. og Mrs. Jakob Krist- jánssonar, 688 Inger.soll St. Réðst hópurinn þar til inngöngu og voru húsráðendur yfirbugaðir á stuttum tíma. Hafði séra Ragnar Kvaran crð fvrir gestum og hað þau hjón að virða á betra veg það ofbeldi. sem hér væri haft í frammi. Tilefni þess- arar heimsóknar kvað hann vera, að samgleðjast þeim hjónum yfir hinu nýja heimkynni þeirra og óska þeim þar margra bjartra daga í framtíð- inni. Afhentí hann þeim hjónum Yngri og eldri, munið eftir skemti- samkomunni fimtudagskvöldið 19. október n. k. í Goodtemplarahúsinu, sein Goodtemplarar standa fvrir, til 1 ágóða fyrir Eknasjóðinn. Meðal íannars á hinni stuttu og fjörugu ■ skemtiskrá, verður kappræða rnilli þeirra vel þektu Islendinga B. L. Baldvinssonar og TTjartar J. Leó. — j.Miss Dorothy I’álsson verður þar ! með sóló og Mi.ss Ottenson spilar i fyrir dansinum, sem ætlast er til að , byrji kl. 10. — Aðgangur 50 cent, en fyrir l)örn innan 10 ára 25 cent. — ] Samkoman byrjar kl. 8. FISKIKASSAR Undirritaðir eru nú við því búnir, að senda eða selja með stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- f:sk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slika kassa. Leitið upplýsinga hjá: A & A. BOX MFG. 1 Spruce Street, Winnipeg. S. THORKELSSON, eigandi. Verkstæðissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 Selur máltiðir á öllum timum dags, Kaffi, Svaladrykki, Tóbak, Vindla, Sætindi o. fl. Mrs. F. JACOBS, Til sogn verður veitt í fatasaumi á kvöldin yf- október og nóvembermánuð n. k. af Miss Anderson í búð hennar, “The Continental Art Store”, 275 Donald Street. Ungbarna-alklæðnaður — 24 stykki alls — til slu á $13.95. W0NDERLAN THEATRE HiBviKtaAt. mn riMTCDAOi Harry Carey D in “THE F 0 X” PtSTUDAG OG LADGASBAG* Wanda Hawley in “A KISS IN TIME”. MANUBAG OG ÞKIÐJIJD A G ■ Corinne Griffith Then comes Wallace Reid, Bebe Daniels, Gloria Swatison, Frank Mayo, Sessue Havakawa, Thomas Meighan, Betty Compson. Til sölu Scholarship, $100 virði, á Dominion Business College, með mjög góðum kjörum. Lysthafendur, 1 skrifið eða finnið ráðsmann Hkr. "Rökkur". j Alþýðlegt tímarit. Ljóð, sögur grein- ir o. fl. Stærð að minsta kosti 24 | nrkir C384 síður) árg. Verð fram- vegis $2.00 liver árgangur. Fyrir- I framborgun. Hvert hefti 3 eða 6 j arkir. I. árg. allur kominn út (192 j síður. Verð $1.25. Útgefandi: Axel Thorsteinsson, 662 Simcoe St. — — Sími A-7930 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ►A «ru m*rgir, icm ekki h*£« «ent borgun fynr Hekno- krinjki & þ n—um vetri ÞA vilduen vér bitJjo aS £ra|« þ«tta ekki lengur, heldur aenda boifunin* strax í <l*f. ÞEIR, aetn okuldo om fyrir morg* írgang* eru •érstaklera beVn- ir um að frynna nú á skuldum ámwi sem fyrst. SendiV nokkra dollara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaða mánuði og árí bér skutdiS. THE VIKING PRESS. Ltd., Winnipeg, Man. Ksaru herrar:— Hér meS fylgja .................................X>olIarai. aem borfun á áskriftargjaldi mfnu viti Heimskringlu. Nofo ... Arrkun BORGIÐ HEIMSKRINGLU. STAFR0FSKVER sérstaklega ætlað ísfenzkurn börnum í Vesturfteími. Með 20 myndum. Eftir séra Adam Tltorgrimsson. Verð 50 cent. Til sölu hjá undirrit- uðum og ölltim íslenzkum .bóksölur.i hér í álfu. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave, Winnipeg. ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR og SAGNIR. /. -Bindi. Safnað hefir og skráð Sigfiís Sigfússon. I þessu fyrsta bindi eru sögur, er snerta “æðstu völdin” og skiftast í 3 flokka: I. Gu ðog kölski; 2. Paradís og helvíti, og 3. Refsidómar drott- rrrs. Margar sögurnar eru sagðar að vera sannar eða styðjast við raun- verulega atburði og koma því við sögu menn, sem kunnir eru þeim, sem þekkja til á þeim slóðum, þar setn sögurnar gerast. Verð $1.50. Einkaútsölu hér vestra hefir ÓLAFUR S. TIIORGF.IRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg. i Verzlunarþekking teest bezt með því að ganga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Hú^rúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þattlæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Suceess” skólann f þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lftil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sécstaklega til þess ætlaðar að kenna ungura bændum að nota hagkvæmar viðskiftarefiur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æÞ’ngu í 3ki«t stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. HraöhönH, viöskiftastörf, skrif- stofustörf; ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent tll hlftar. Þeir, sem þessar náms- greinar iæra hjá oss, eru hæfir tii að gegna öllum aimeimum ski-ifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðurn og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þettá er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki get* gengið á skóia. Frekari upplýs- Ingar ef óskað er. Njóttu kenslu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru Gest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f því efni. Þeim, sem nám hafa stundað A “Success” skólanum, gengur greltt að fá vinnu. Vér útvegum lærí- sveimrm vorum góðar •töðu- dag- lega. Skrfffð eftlr npplýifncum. Þsnr kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portaga og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Master Dvers, Cleaners gera verk. sitt skjótt og veL Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit spongod & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1-50 Gent’s Suit sponged & presscd 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave_ PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjam vðrumar heim tll yðar tvisrar i dag, hvar sem þér eigið helma f borginnl. Vér áhyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörogæði, vöroroagn og afl- grelðslu. Vér kappkostum æfinlega að npp* fylla óaklr yfUr,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.