Heimskringla - 25.10.1922, Page 1

Heimskringla - 25.10.1922, Page 1
SenditS eftir vertSlista til Royal Crown Soap l.td. 654 Main St., Winnipeg. ; . . w .mmíí gefin fyrir Coupons og umbuðir Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúðir SendiÖ eftir verílista til Itayal Crown Soap 654 Main St., Winnipeg. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 25. OKTÓBER 1922. NOMER 4 Allan leikhúsið. Kosiiingakostnaðiir. allri samvinnu við stjórnina. A öðrum staS í þessu blaöi er aug- lýsing frá Allan leikhúsinu hér t bænum, setn oss er kært að benda fs- lendingum á. Leikhús þetta hefiv tekið sér það fyrir hendur, að helga eitt kvöld í hverri viku einhverju af j hinum mörgu þjóðarbrotum, sem hér húa. Föstudagskvöldið i þessari ^ viku helgar það tslendingum. Hefir^ félagið ekkert til þess sparað að gera kvöldið sem skemtilegast. I'ar skemt-^ tr íslenzkt söngfólk viðurkent, og er sagt. að það hafi ttm lengri tíma ver- tð að sefa sig. íslenzka söngva og hljómleika ntá því húast við að heyra ; þarna mjög fullkomna. Ætti það að | vera alveg nægilegt til þess að ts-j lendinga fýsti að vera þessa kvöld-j stund íAllan leikhúsintt. tslendingar ( stekja leikhúsht liér talsvert. Oft skemta þeir sér vel með þ ljúka en 87 á móti. Með þessu var sam-, steypustjórnin dauðadæntd. Lloyd George gat ekki stjórnað úr því, og j varð að segja af sér embætti. Eftir er nú samt að vita, hvort þessi stjórn situr við völd áfram. Kosningar fara fram þann 18. nóv- emher n.k., og gert ráð fyrir, að sá flokkurinn, sem sigursælastur Skýrslum þingmannaefna yfir fé verður. muni á laggirnar settur þann það, er þau þurftu að eyða í sið- 28. nóvemher. Flokkarnir eru þrir ustu kosningum í Manitoha eru ný- að minsta kosti. er sækja: conserva- i hirtar. Alls hafa þau lagt fram tívar. liheralar og verkamenn. og svo $50,000 til þess að ná í þingsætin. er í tali, að fjórði flokkurinn verði Hvert þingmannsefni i hæjunum hef- , stofnaður. og er frá þvi skvrt á öðr- 1 um stað í þessu blaði. Kostnaðurinn við fylkiskosningarn- ar síðustu i Manitoba nemur $138,000 Af því er prentunarkostnaður • allur um $80,000, skrásetning $23,000 og kostnaður við umsjón atkvæðagreiðsl unnar $36,800. Skýrslur Iniiginaniiacfna. ir orðið að eyða um það $1000, og úti í sveitakjördæmunum $100—400. Bankarán mislic/niast. En margt af því, sem frarn fer þar stund- mn, er þannig, að það finst í raun °g veru koma utan af þekju. Slíkt þurfa tslendingar ekki að óttast þetta kvöld. íslenzku söngvarnir, sem sungnir verða, eru frá hjartarótum þjóðernis vors komnir. Þeir ættu ekki að falla í grýtta jörð hjá ts- lendingum, heldur verða að gróðri i meðvitund þeirra. Það er þvi sízt af j öllu ástæða til fyrir þá að sitja^ heima þetta kvöld. Þeir ættu að nota betta tækifæri, sem Allan leikhúsið j hýður þeim, og hefir eingöngu efnt til að skemta þeini nteð. Ef til þess hefði komið, að Bonar Law hefði ekki tekið við stjórnar- formannsembættinu, sem sumir ef- uðu að hann myndi gera, vegna und- anfarandi heilsuleysis. er hann hefir þjáð, var sagt. að jarlinn af Derby eða Curzon lávarður hefðu hlotið það. ÖNNURLÓND. F riðarfundurinn. Friðarfundurinn viðvíkjandi tyrk- nesku málunum verður haldinn i Lansanne í Sviss. Dagurinn, sem á- j kveðið var að halda hann, er 13. nóv. ^ n.k. En vegna kosninganna á Eng- j landi hefir verið heðið unt frest á< honutn: verður það að likindum gert. l'jóðir þær. er þátt taka í fundinum, eru frá þessum löndum : Bretlandi. [ l'rakklandi, Italíu. Japan, Tyrklandi, Grikklandi, Jugo-Slaviu og Rúmeníu. Að þvi er Rússlandi viðvikur, er i mælu að þvi veröi levfð þátttaka í ^ fundinum aðeins að því er Dardan- j ellashndin snertir. Fulla þátttöku I Ungmennafélag Samhandssafnaðar heldur skemtifund í samkoniusal kirkjunnar á laugardaginn kemur, 28. þ. m. Aliir meðlimir eru beðnir að koma á fundinn og hafa eins marga kunningja stna með sér og þeir geta. (>11 ungmenni erit beðin að koma og skemta sér og taka þátt í ýmislegu, sem þar fer fram. Ritari. Gjafir i cknasjóðinn. Agúst Frímannsson, Quill Lake 3.00 11annes Johnson, Detroit Harh. 4.00 Mrs. Pálmason, 309 N.D. Wenat- chee. Wash................. 2.(50 Gróa Goodman, Otto ........... 2.00 Guðm. Johnson fná Deldar- tungu ...................... 5.00 I’au hjónin Mr. og Mrs. t! D. Westman frá Churchbridge, Sask., eru stödd í bænum um þessar nnind- I‘au brugðu sér suður til Duluth og hafa dvalið þar nærri mánaðartíma. Einnig fóru þau norður til Gimli til að sjá kunningja sína. Mr. West- man er hinn skemtilegasti í viðkynn- ingu og lék á alls oddi dagana, sem hann gerði oss það til ánægju að líta inn á skrifstofu Heimskringlu. -----------------x----------- Erfiljóðið. þora- aðrar þjóðir þessa fundar ekki Torontobankann i Holmfield, Man. reyndu þorparar að ræna s.l. mið- vikudag. En tilraunin hepnaðist| ekki. Bófarnir voru komnir inn í bankann og áttu lítið eftir með að t brjóta upp öryggisskápinn, þegar þeir urðu hræddir um, að þeirra hefði j orðið vart og hlupu í burtu. t’eir fóru j Ástæðurnar, Sem conservativar á inn um glugga á íbúðarhúsi er áfast Englandi hera fyrir því, að þeir vildtt var við hankann og út aftur sömu ^ ekki lengur hafa samvinnu við sam- leið. En úr ibúðarhúsintt tóku þeir, steýpustjórnina. eru þessar: Að . Ástœður Conscrvath’a. silfurmuni og loðvörtt, er hjónin áttu sem þar bjugu. BANDARÍKIN.' CANADA Banka-innbrotsmaður fundinn. Maðttrinn, sem haldið er að rænt bafi Unionbankann i Melita, er fttnd- 'nn. Hann heitir Alhert M. Sherer °g er héðan úr Winnipeg. Honum 'var náð í F.vansville í Indíana i Bandartkjunum. Hann verðttr flutt- nr hingað bráðlega og mál hans rann- sakað. Stúlka liálsbrotnar. Alberta Higgins, 22 ára gömttl stúlka, til heimilis að 402 Simcoe ^t., slasaðist svo s.l. sunnttdag, að benni er ekki hugað lif. Hún var á- samt öðrum á ferð í bifreið vestur af bteadingly. En bifreiðin valt um og er sagt að stúlkan hafi hálsbrotnað. Þe'r aðrir, er í bifreiðinni voru, meiddust og nokkuð, *en ekki hættu- lega. Hefjast lianda á móti víninu. Siðabótafélagið í Manitoba (Social^ Service Couticir) og bændafélagsskap nrinn eru að ttndirbúa fund mikinn, I Sf.m halda á hér í Winnipeg 16. nóv- ernber n.k. Efni þessa fundar er að ^ sameina bindindisvini fylkisins á móti t'lraunum hófsemdarfélagsins, sem ebkert lætur ógert af því, sem httgs-j ^nlegt er að gert geti vínbanni fvlkis-' 'ns ógagn. Verður eflaust séð um, að i ^ menn í hverri sveit til þess að vera; a verði og vara nienn við hættunni, sern af því geti leitt, ef vínbannið^ ær' ^elt við almenna atkvæðagreiðslu 6etn eflaust fer frant um það á næsta' sumri. stjórnin nam úr lögum nattðsynlegaj akuryrkjumálalöggjöf, sem conserva-! tívar lögleiddu fyrir löngu síðan; að j stjórnin var of eftirgefanleg í írsku j málumim; að hún fylgdi Grikkjum of. langt og vakti óhug h.iá Múahameðs-I trúarmönnum með þvi í garð Breta; j að sambandið við Frakkland hefir veikst í stað þess að styrkjast. Auk þess kveða þeir samstevpustjórnina málstofu þingmennirnir ónaugSynlega til þess, að halda hlut einn þriðji senatoranna. sjnum fyrir jafnaðarmönnum. Ef Rikiskosningar. Rikisþingskosningarnar fara fratn í Bandaríkjttnum 7. nóv. n. k. Verða allir neðri kosnir og Em lög i Bandat ikjanna, ab. samstevpan hefði átt sér stað mikið kjósa aldrei nema eitm þriöja þeirra ,enRtirj seKja þeir a!s conservativa- i eintt við ríkiskosningarnar, en þær f]okkurinn heffii brátt orm eins' fara fram annaðhvert ár. Hver fámennur og afl6a og liberalflokkur- senator er því kosinn til sex ára. For- setakosning fer ekki fram fyr en ár- ið 1924 og falla þær þá saman við ........ T . . * * Bindiitdisvinir fvlgja Llo\d Georqc. rtkiskosningarnar. í'vt er spað, að ‘J - | ■lemokratar muni vinna neðri mály Skozkir bindindisvinir et' sagt. að stofu þingsins í þetta sinn. t'að get- hafi heitið því að fylgja Lloyd Ge- tir auðvitað ekki valdið stjórnarskift- 0rge og greiða atkvæði þeint þing- ttm. en erfitt gerir það stjórninni mannaefnum, er honttm fylgja í yrir. | næsttt kosningum. Menn þessir 'tðitr samsteypustjórnina. Er mn er ntt. næstu studdu Hcintsœkir Bandarikin. Lloyd George hefir lengi haft hug á að heimsækja Bandarikin. Er nú mælt, að James J. Davis, ritari verk.t- máladeildarinnar í stjórnarráði Banda ríkjanna hafi boðið Lloyd George nð koma vestur og ferðast ttm Banda- rikin. Fyrir heimboði þessu stend- ur velskt félag, er Gorsedd heitir. Vegna anna Llovd George t sam- bandi við kosningarnar á Englandi, verður ekki af því, að hann komi vestur ttm haf í svip, en fullyrt er. að hann geri það seinna. Velsingi og gamall vinur Georges. mælt, að 400.000 atkvæði eigi Lloyd George þar vis. Bindindisniönnttm á Englandi þykir óráðlegt af reglu- bræðrttm sínum, að heita nokkrunt; flokki fylgi, skoða farsælla að greiða | aðeins þeim atkvæði, er bindindis- menn ertt, hvaða flokki sent þeir til- j heyra. Irland. . _ að vieta Rússtim, því þær treysta þvt ekkh að Tchitcherin komi því þá ekki-ftií leiðar. að það þýði að eiti- hvet|u leyti viðtirkenningit á Soviet- fyrir-komulaginu. En það ertt þær ekki a að viðttrkenna. Kcmalístar rciðir. Kemalistar kváðtt vera afar reiðir út af ummælum Lloyd Georges um Tyrki í ræðttnni. er hann hélt 14. þ. nt. !í Manchester. Lloyd George minfjst þar eitthvað á blóðþorsta og miskunnarleysi Tyrkja. Þykir Tyrkj- um það óntaklega mælt; segjast trevsta orðum Breta ver eftir en áð- ttr og gáftt jafnvel í skyn, að af sætt- ttnt gæti ekik orðið á friðarfundinum. úr þvt að andi Breta væri þessi t garð þeirra. Ekkert hafa þó Tvrkir látið síðan á sér hevra tttji það, að þeir ætli ekki að verða á friðarfttndinum. Txrkir krcfjast Mcsof’otanúu. Eitt af því, sem heyrst hefir. að Tyrkir ætli að krefjast á ftiðarfttnd- inum er það, að Bretar afhendi þeirn Mesopotamíu. Þannig stendur á fyr- i- Tyrkjum, að þeir eru að reyna að sverfa lán út úr Frökkum. Gætti þeir gert einhverja santninga við þa um notkun olíttlindanna i Mesopota- míti, þvkjast þeir vissir um að fá lán- ið. Það virðist heldttr góð lags- menska vera á milli Frakka og Tyrkja. ■-----------x------------- Ur bœnum. Bjarni Thorsteinsson frá Selkirk var í bænttm s.l. fimtudag i verzlun- arerindum. Lesið auglýsingttna ftá Union Clothing and Shoe Company, sem prentitð er i þessu númeri blaðsins. Þar er margt á boðstólum, sem selt tt með ágætum kostakjörum. — Og Heimskringla vill biðja þá af lesend- ttm sinttm, sent kynntt að kattpa þar eitthvað, að geta þess, að þeir hefðtt farið eftir auglýsingtinni í blaðinu. Eg orkti kristið kvæði. Fyrir bón ! Eftir dáinn drottins þjón. F.n disin min var ei til erfi-orlofs kvödd — Hún var þá ei heima stödd. Einn vinur minn um söngl mitt sagðt: “Svei!” og hló — Góðgjarnt hélt eg það vera þó! “En veiztu ei,” kvað hann, “þeini sem lifa — þið Leirskáld, bætið ógnir dattðans eintti við?” j ‘ Fram á það þeir sjá. tneð sút, Svona að verða sungnir út.” Stcfihan G—. 17,—10.—''22. Sigurjón Björnsson frá Pleasant Point, Man.. var í bænuni s.l. finitu- dag. Hann kom með nautgripi ti! að selja. Verð á þeim var frá 3—4c P'■ rtdiö og lögðu tvævetur raut s:g með því ttm $40.00. Mr. Björnsson sagði 5—6c hægt að fá fvrir naut- gripi af bættu kvni, en þessir, er hann kom með, vortt það ekki. BRETLAND IJoyd Gcorgc scgir af scr. Endurskiþun kjördcema. Frumvarp ltm endurskipun kjör- ®ma í Canada er mælt að stjórnin í ttawa hafi á prjónunum og ætli að eggja fyrir næsta sambandsþing. Búpeningsbannið. S. l'ielding fjárbálaráðherra sambandsstjórnarinnar 0g E. La-1 Pomte fiskiveiðaráðgjafi, hafa Ver-1 'o a Englandi undanfarið. Fund sátu' e’r í Lundúnum meíS Winston1 Churchill nýlendttmálaráðherra Breta1 áttu tal við hann ttm búpenings- ^ banntð. Gera þeir sér vonir um, að' a,taf sé að líða nær þeim ttmanum, I að bannið verði afnumið. 1 Á fimtudaginn var gerðust þau stórtiðindi á Englandi, að Rt. Hon. Llovd George stjórnarformaður, sagði af sét' og ráðuneyti hans alt. Hann afhenti konunginum embættis- uppsögn sína kl. 6,30 e. h., og lagði til, að stjórnarformaður yrði strax kosinn úr hópi conservatíva, sem er fjötmennasti flokkurinn í þinginu. Varð Andrew Bonar Law fyrir val- ititt og er hann nú stjórnarformaður á Englandi. Ástæðan fyrir því, að Lloyd George sagði af sér, var sú, að conservatíva þingmennirnir ásamt ráðgjöfunttm, samþvktu á fttndi í Carton-klúbbnum þettna sama dag, að segja skilið við samsteypustjórnina og aka heldur sínum eigin plógi sem hreinir, góðir og gildir conservatívar. Þegar at- kvæðagreiðslan ttm þetta mál fór óeirðum heldttr stöðugt áfram á Irlandi. S.l. laugardag stöðvuðu 1001 Sinn Feina hermenn járnbrautarlest, Davis er nálægt þorpi því, er Kiltock nefnist, j Lloyd og rænclu ur g vögnttm öllurn vörttm, er i þeim voru. Var þar meðal ann-! ars mikið af skotfærum til stjórnar-' hersins. Sama dag voru nokkrirj ntenn úr stjórnarhernum á ferð á bifreiðttm nálægt stað, er Castletownj Roche heitir í County Cork. Var þá[ ráðist á þá af Sinn Feinum. Fór sá leikur þattnig, að Sinn Feinar m:stu 3 rnenn en 9 særðust. Stjórnarher- rnenn sluppu allir ómeiddir. Á sttnntt- [ daginn var köstuðu Sinn Feinar sprengikúlum að nokkrum mönnum úr liði stjórnarinnar að Ferrv Carrig, County Wexford. Dótt þar fjórir af liðsmönnttm stjórnarinnar. Þannig niætti lengi til ttna. Það líður varla sá dagur, að ekki sétt einhversstaðar skærttr háðat' og nokkrir menn séu drepnir. Hjálparnefnd Sambandssafnaöar hefir ákveöið að halda skemtisam- komu til hjálpar fátækum þakkar- gerðarkvöldið (6. nóv. næstk.). — Margbrotin skemtiskrá. — Meðal þeirra er skemta má nefna Mrs. B V. fsfeld með Piano Solo, sr. Ragn ar E. Kvaran, óákveðiö; Þorst. 1» Þorsteinsson les frumsamið, Rögn valdur Pétursson um þakkargerö arhátíöina; Sveinb. Árnason kvæöi, o. fl. Rausnarlegar veitingar. Að þeim loknum skemtir fólk sér við spil. — Nákvæmlega auglýst í næsta blaði. * *■ Þjóðrœknisbvöt. Eins og auglýst hefir verið t viku- blöðunttm tslenzku, t.ögbergi og Heimskringlu, hefir Þjóðræknisfélag- ið ákveðið að hafa umferðarkenslu fyrir íslenzk börn hér í borg á þess- um vetri, eins og að undanförntt, og vortt foreldrar beðnir að senda um- sókn sína til eins af mönnum fræðslu nefndar félagsins, hr. Ásmundar P. __ | Jóhannssonar, og gera það sem allra tssögn hefir m iljandi Tcomist tnn fvrst þar sem tveir fastakennarar eru i æfiminningu tngibjargar Hallsson ' þegar ráðnir, ttndirbúningur undir siðasta blaði Heimskringltt. Þar , , •, ■,, e-s x ''it.. * , kenslttna mtktll og erfiður, og að ollu stendur, að hún hafi átt þrjú alsyst- 1 j j kini. Eggert, Ingibjörgt, og Gttðríði, hvrj'afi nú þegar. et; á að vera tvö alsvstkin. tsleif og æskilegast, að kenslan gæti Gttðriði. Sannarlega liefði mátt ætla, að foreldrar þeirra barna, er nutu kensl- ttnnar áður, og einnig fleiri nýir, 1 simske>ti t'i a Islandi til bræðr- hefðtt gefið sig fram undireins, og anna Halldórs og Björns Methusal-! ]eitast vig afi nota tækifæri það. er ems. greinir frá því, að faðir þeirra. þejm býðst, óþæginda og kostnaðar- Metúsalem Einarsson á Bustarfelli í laust aK öllu leyti> til ag veita börn- \ opnafirði, hafi látist s.l. sunnudags- um sinum kost á ag nema „„dirstöðu morgttn. Metúsalem var 72 ára að , islenzkrar tungu, sem þrátt fyrir alt al<lri. Kona ltans. Elin Ólafsdóttir, þjúfiernisþras 0g hagsmunaspursmál, dó fyrir 11 árttm síðan. Af 10 börn- vergur ö]lum þeim> sem af íslenzku tmt þeirra ertt 7 á lifi: Ólafttr verzl-' bergi eru brotnir) æfinlega kært. unarstjóri á Vopnafirði. Einar verzl-j Þvi mi5ur hefir sanit ekki sú raun unarstj. á Seyðisfirði. Metúsalem t þaf • orði5> ag f61k hafi sýnt mik- bóndi á Bustarfelli, Óddný Salína og ]nn áhuga ; þessu máli, Aðeins ein Oddný Aðalbjörg einnig til heimilis! mólsir hefir a« fyrra bragði gefið sig að. Bustarfelli, og bræðttrnir tveir hér fram og beSig um kenslu fyrir hörn vestan hafs. Metúsalem sál. lifði nll- sin Tj] a]]ra hinna h,efir orSis að an sitm aldur á Bustarfelli. og hefir fara hefjr f]est af því fólki teki5 sú jörð gengið -í erfðir eins langt og tilbo#inu mjög vel. sögttr fara af. Búist er við, að flest af þeim börn- um, er kenslu þessarar nutu i fyrra- Daníel Daníelsson frá Hnattsttm vetur haTdi nú áfram, og einnig nokk- var staddur í bænttm t gær : verzlun- Séra Ragnar E. Kvaran fór norðttr í Alftavatnsbygð fyrir helgina og messaði þar á sunnttdagitin. En í hans stað nt^ssaði séra Rögnv. Pét- ursson í Sambandskirkjttnni hér í bænum s.I. sttnnudagskvöld. indttm. “Nœsti forscctisráðhcrra okkar”. Það voru orðin, er Rt. Hon. Arthur Henderson, leiðtoga verkamanna, var fagnað með við komtt hans til New- port nýlega. Þar standa aukakosn- ingar vfir og Henderson fór þangað ti' þess að ltalda ræðtt til stuðnings fram, vortt 186 atkvæði nteð þvt, aðj þingmannsefnis verkamanna, er þar sækir. Bogi Bjarnason frá Wynyard var staddur í bænttm s.l. miðvikudag. Er- j indi hans var að kattpa eitthvað af i prentáhöldum til nýrrar prentsmiðju,! er hann býst við að korna á fót í Kelvinton, sem er smábær norður af Wadeena. Hefir hann t huga að gefa þar út blað (á ensku). Bjarna- son er nú eigandi Wynyard Advance, en hefir leigt það og prentsmiðju þess öðrttnt. Aðttr var ltann útgefandi blaðsins “Westtern Review” í Foam Lake. en seldi það s.l. vor. Asmundur Einarsson frá Gimli var staddur \ bænunt s.l. fimtudag. ur ný. Fyrirkomiilag verður svipað og í I fyrra — börnum flokkað iiiður eftir Árni Thorlacitrs héðan úr borg, er j alclri og skólagöngtt. heim til íslands fór '15. júlí í sttmar, | F.f gerlegt er, verður byrjað á urn- kom aftur til baka til Winnipeg í ferðakenslu þessari snemma í næstu gær. Kona Thorlacittsar, sem verið viku< 23. til 24. október, og laugar- hefir heima ttm tima, kom og vestur dagsskóli sá, er haldið verður uppi í ásamt tveim börnum þeirra. Aðrir, vetur j Goodtemplarahúsinu, byrjar et' að heiman komu rneð söniu ferð, a« forfalla1ausu þann 4. nóv. n.k.; eru vortt; Pétur Jónsson frá Hlíð i Súðu- [ oll þau l>örn. er nota vilja þann skóla, vik. konan Anna Einarsdóttir og dótt- [ beðin að korna stundvíslega kl. 3. e.h. ir hennar Jenny Christiansen frá Ali síðustu ertt allir íslenzkir for- Revkjavtk. eldrar. er færa vilja sér þetta í nvt, ------------- alvarlega og innilega ámintir ttm að Vissra orsaka vegna er ekki hægt h'retja börn sín til |>essa náms, og létta að byrja íslenzka lattgardagsskólattn [ eins og tök eru á ttndir með kennur- fyr en lattgardaginn 4. nóvember n.k.. ttnum og tilraunum Þjóðræknisfélags Þetta ertt tslendingar hér í bæ beðn- ;ns fyrir þetta málefni. ir að athuga. Allar ttpplýsingar þessu viðvíkjandi ------------- getur fólk fengið með því, að snúa Þann 19. þ. tn. vortt gefin saman í, ser til hr. Ásmttndar Jóhannssonar, hjónaband af séra B. B. JónssVni, þatt 673 Agnes St.. tals. A 6570, eða ttnd- Joseph A. Zeller frá Ideal P. O. Man. irrrtaðs að 581 Alverstone St., síntt og Hildttr Pálsson frá Hove F. O., B 6971. eða B 4707. Man.. að heimili Mr. og Mrs. Magn- Virðingrafylst. ússon, 423 Centennial St. hér t hæn- t-m. Ragnar A. Stcfánsstnn. -------x------------ V

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.