Heimskringla - 08.11.1922, Side 1

Heimskringla - 08.11.1922, Side 1
SendiS eftir vert51ista til Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. Vcrðlaua gefia fyrir Coupons og umbuðir Sendit5 eftir verClista til Royal Crown Soap Ltd. unbilðir 654 ]viain Winnipear. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. NÓVEMBER 1922. NÚMER 6 CANADA $25,000,000 sparnaður. il's virSi í þessu efni. VerSi fréttir af f'okknum, 9 í verkamannaflokknum, úrslitunum komnar hingað daginn 5 t conservatívaflokknum, 2 í Nat.- sem blaöiö fer t pressuna, verður frá !ib. flokknum og 2 óháöar. Engtn þeim sagt á öörum staö. kcnan Irust. náði kosningu gagnsóknar- Hope heldur rœðu. D. Hope heitir einn af þing- I síðasta blaöt var lauslega minst , , „ „ , , * Frumvarp um giftmgar og hiona- i þaö, aö hagnaður bænda af þvt, að 1 sHlra3i Crows Nest flutningsgjöldin á korn- vöru komusí í gildi, væri þá oröinn’ Félagsskapir kvenna í Bandaríkjun J. lim $8,000,000. En þá var áætlaö, aö urn höfött sameiginlegan fttnd með mannsefnttnum brezku í þessum kosn- iðeins einn þriðji af öllu hveiti væri sér s.l. þriðjudag t Washington. Að- ingum. Hann hefir setiö 22 ár á kominn til markaðar. Skýrslur þeirra alefni fundarins var að semja uppkast þingi, en hefir aldrei haldiö neina Alex McDonald og H., J. Symington aÖ frumvarpi til laga um giftingar og ræðtt. Hann heyrði til flokki stjórn- K. C. staðfesta nú þetta. Hinn fyr- hjónaskilnaði, sem konttrnar ætla að | arinnar. Nú æskti hann aö fylgja tiefndi er mjög fróöur um járnbrauta leggja fyrir næsta þing. Aöal-efni Lloyd George. En Llovd George ®ál og flutningagjöld; hann, ásamt frumvarpsins er í því fólgið, að gera fanst. að á mönnum þyrfti að halda Symington, gáfu allar mögulegar ttpp hjónaskilnaði erfiðari en þeir nú í kosningabardaganttm, sem til sín lvsingar um Crows Nest málið og mine Reuss. Tvenskonar athöfn fó“ fram. Fyrst gengu þau í borgaralegt hjónaband og undirritttðu santnings- skjal, sem tiðkast við slík tækifæri, “Wilhelm II.”, “Hermine Reuss”. — Síðan gaf fyrrttm hirðprestut ' :1- ! h jálms, Vogel að nafni, þau saman | eftir lúterskum sið. Lúterska kirkjnn hefir nú á ný lýst blessttn sittni yfir þessttm fvrverandi æðsta þjóðböíð- I ingja sínttm, og ætti það að vera efni til httgleiðinga fyrir félagsskap innau hennar vébanda. unnu vel f’egar öll í þarfir vesturfylkjanna. uppskeran er komin til eru. Gildandi ástæður fvrir hjóna- ]elu heyra, og kærði sig ekki ttm skilnaði ertt þessar: Otrúleiki, ólækn-, Hope. Þetta líkaði Hope svo illa, andi sjúkdómttr, illmenska, ósæmileg- ag j,ann hefir ekki getað stilt sig um rnarkaðar, nemur ágóðin af lækkun1 itr lifnaður: auk þess má ekki veita ag halda ræðu og bera þær sakir á bttrðargjaldsins $23,000,000. | hjónaskilnað fyr en hjónin hafa Hf- f Lloyd George, að hann hefði hrakið Þessi fjárhæð sýnir fvrst og fremst, aðskilin t heilt ár. Einnig eg gert sjg flokknttm. Er þetta notað sem hvers vert það var í þessu eina at- j *'á® fyrir að veita ekki giftingarleyfi i sýnjshorn af því, hvað um sé að vera riði, að hafa bændaþingmenn á sam- Þe'm persónttm,, er skilið hafa, fyr j kosningunum, að Hope skvldi finna bandsþinginu. I annan stað sýnir j efl ár er liðið frá því þeim var veitt- ! sjg knúðan til að tala, sem hina það einnig óbeinlínis, hvers virði ur skilnaðttr. Uppkastið gerir einn- guunu reglu þagnarinnar hefir allra samvinnan er. Fvrir einbeitni bændaj'? fáö fvrir. að giftingar sétt auglýst- | nlanna hezt haldið. þingmannanna t þinginu fengtt þetr ’ m hálfttm mánuði áður en athöfnin stuðning margra liberala í þessu máli, og fyrir þá samvtnnu vanst flutn- tngsgjaldamálið í þinginu. Meðan flokkaskifting var*t essinu sínu skifti það engtt, hvert málið var, sem um var að ræða: flokkssvipan var á lofti, ef einhver sýndi sig líklegan til að fylgja máli annars flokks í bingintt. ltalska ráðuneytið. Á þriðjttdaginn síðastliðn'a viku fer fram. BRETLANDI Ur kosningaliríðinni. 0NNUR LOND. Frá Tyrkjum. Eftír Múndantafundinn tóku Kem- alistar að bera ráð sín saman um það, hvað gera skyldi við Constantín- _ ’ j ópel. Þegar þeir fóru til Þrakíu, þá Bretlandi, eftit þ\ i þ\ kir hönnttðtt Bretar þeint lendingtt í Con Eftir því sem líður á kosningabar Hefði þeirri regltt verið fylgt í bessu dagann á má!i, hefðtt tillógur bænda verið ^ g koma æ betitr og betur i ljós. að , , , , „ , _ hafn. v , ,, | stantmopel, vegna þess að þetr ottuð- "tefnumunar kenni minna hjá flokk- . x r , . , ■, | tist, ao af þvt Ietddt uppretsn og ---- en persónttlegra árása hvers . -- , , . 1 & | manndrap. En þo að Kemalistar á annan. Aðallega lendir I . .x , x , . , ., , . - . | sa ttu stg vtð það t svtp, bjo þetm alt þeim saman, Lloyd George, leiðtoga1 x . , x , , h > . » > : annað t hug en að sleppa borgtnnt. flokksins, sem kallaður er National- T x , x , . . v.x „ . | Þangað var ferð þetrra heitið. En liberálar, og Bonar Law, núverandi . x' ,. . _ . . . , . I það voru ekkt Bretar etntr, sem þvt voru til fvrirstöðu. Tvrkir hofðu lcveðnar niður og löggjöf verið að, sem $25.000,000 virði var fyrir bændur Vesturlandsins. Ef að hinu ^ jejgt0ga leytinu engir bændaþingmenn hefðu verið á þingi. hefði Crotvs Nest samningurinn aldrei til mála komið. Pú stefna bæncla. að vinna að ve1- ferðarmáhtm almennings á samvinntt- grundvelli, jafnvel í st j órnmálttm, hefir til þessa hepnast vel og getur ekki annað en hepnast vel, ef bænd- u; aðeins gætg, hins rétta marks og miðs samvinnustefnunnar. stjórnarformanni og leiðtoga con- servatívaflokksins. Bonar Law svar- aði aðdróttunum Lloyd George um aðgerðaleysi conservatíva á þann hátt, að hann kvað Lloyd George vera lúðurþeytara-strákhnokka. Kvað þar i ratm réttri völd, eða soldáns- sinnarnir. Auðvitað stóðu Bretar þeim að baki. Ti! þess að Cpnstan- tínópel kæmist i hendur Kemalista, Sir Auckhtnd Gcddes í Canada. , , . , . , ,x. I varð að víkja soldáninum af stóli. Og hann sltka menn koma ser vel ; striði, J af því loknu ekki: þeir væru að engu gagnlegir á sjúkrahúsum t. d. Lloyd Sendiherra Breta i Bandarikjun- ^ George svaraði þessu þannig, að um og frú hans voru stödd í Ottawa hann væri ánægður með uppnefnið, s.l. viku. Erindi sendiherrans var að þvj þaft Væri ekki svo litils vert að tala við King forsætisráðherra um vera góður lúðurþeytari. Þjóðverjar mál, smertandi viðskifti Canada og hefðu tapað stríðinu vegna þe^s, að j Bandaríkjanna. í þeir hefðti ekki haft góðan lúðurþeyt- ara-strákhnokka. — Annars er þess getið í fréttum frá Englandi, að fiokkur Bonars Law sé líklegastur til að verða í meirihluta, en ekki samt Meiri fréttir, er kvenþjóðina varðar. Áfundi, er kvenrithöfundar t Al- berta og Sask. héldu nýlega í Edmonton, var samþykt tillaga, er að stórkostlegum. Flokkur Lloyd George •<1 er haldið að verði ekki eins fjölmenn- þvi lýtur, að fá fréttablöð lanclsins til þess, að flytja meira af fréttum, er kvenþjóðina varðar, en þau nú gera. Bifreiða þj ófar. I Torontoborg hefir 83 bifreiðum ur á þingi og margur gerði sér fyrst í hug. Það gat heldur naumast svo verið, eftir ekki lengri undirbúnings- tima. En lang-áhrifamestu fundirnir eru fundir Lloyd Georges. A hina verið stolið á þeim tíma, sem liðinn s\eifina elta liberalar og verkamenn er af þessu ári. Að verði til nema|víða grátt silfur aman^og verður þær $80,000. Allar hafa bifreiðar þessar fundist aftur, að 22 undan- skildum. BANDARÍKIN. 1 það eflaust víða til þess, að conserva- tívaþingmannsefni kemst að. Verka- menn eru ófáanlegir til að slaka nokkursstaðar til fyrir liberölum, eða að koma sér saman um einn mann á móti stjórnarmanni, enn sem kom- ið' er. Við útnefninguna. sem fram fór 4. nóvember, náðu yfir 70 þingmenn kosningu gagnsóknarlaust. Þeirra á meðal er Lloyd George og 8 aðrir úr hans flokki. En langflesta hlaut stjórnarflokkurinn gagnsóknarlaust, eða um 40. Öháðir liberalar hlutit 8 þingmenn gagnsóknarlaust, en verka- menn ekki nema þrjá. Um þessi rúm 600 sæti í enska Kosningarnar. Þótt kosningarnar í Bandaríkjun- 13111 færu fram í gær, er ekki víst, hvort unt verður í þessu blaði, að segja frá úrslitum þeirra. Ahugi al- *tcnnings er sagður með daufara m°ti í þessum kosningum. Við skrá- »etninguna varð þess vart, að kven- þjóðin dró sig mjög í hlé. Um • 0 miljónir- ntanna hafa atkvæðis-, þ;nglnu sækja 1400 þingmannsefni. rétt, en blöðin gizka á, að rúmlega ]rru 410 a£ þeim conservattvar, 205 emn þriðji af þeim muni greiða at-] NationaUíberalar (Lloyd George), kvæði. Senatorsætinn eru 34, sem 352 Hberalar og 322 verkamenn. Hitt um er barist. Er haldið, að repu-.eru óháðir menn úr eldri flokkttnum aT s'num hluta «af þeim. j ega úr einhverjum af hinum smærri Demokratar er búist við að vinni 10 eKa 12 flokkum. sern hver hafa aftur memhlutann af hinum 431 !_6 ,þ;ngmannsefnj 5 vali. þingsætum, sem barist er um í neðri A þing sækja 32 konttr t þessttm deild þingsins. En spádómar eru lit- kosningum. Eru 14 af þeim í Hberal- það samþykti Angorastjórnin nylega. Þegar soldán heyrði það, hélt hann fttnd með mönnum sinttm. Var strax kannast við, að skipun Angorastjórn- arinnar yrði að hlýða, en hinu vortt þc margir samþykkir, að beita sér á móti Kemalistum. F.n úr vörn þeirri j varð lítið. S.l. lattgardag héldu Kem- alistar innreið sina í Constantínópel. Var soldáninum Muhamed VI. skip- að að leggia niðttr völd, en Kemalist- ar tóku við stjórnartaumunum. Rafel Pasha er hinn nýi stjórnandi þar og Harnid Bey er sendtherra þar frá Angorastjórninni. Hann hefir gefið út þá skipun, að kristnir nienn hefðtt sig burt úr borginni, og Bretum hef- ir hann sagt, að hafa sig burtu þaðan með lið sitt. Ennfremur hafa Kem- alistar að engtt nietið Múdaníu-sam- þvktina, um að láta ekki her sinn vaða áfram á vesturströnd Litlu- Asíu, því nú er her þeirra að vaða inn í Chanak-héraðið, eða óháða svæðið þar, sem Bretar ráða yfir. Hvað Bretar gera til þess að stöðva það, eða hvort þeir gera nokkuð, er ókunnugt um. I Constantínópel er sagt, að þeir hafi gefið yfirlýsingtt þess efnis, að þeir færu ekki burt það- an með her sinn. Er þar ekki búist við góðu, því Kemalistar eru þar afar sterkir fyrir og hafa sagt, að kristn- ir menn yrðtt þaðan hraktir; ella biðu uppþot og blóðsúthellingar. Það er því verið að hnýta Tyrkja- veldi saman aftur. En með því að soldáninn er úr sögunni, má það nú heita lýðveldi ttndir stjórn hins fræga leiðtoga Nationalistanna, Mustapha Kemal Pasha. Gifting Vilhjálms fyrverandi Þýzka- landskeidpra. I Dornkastala á Hollandi bar það við 5. þ. m., að fyrrum keisari Þýzka- lands, Vilhjálmur II., kvæntist í ann- að sinn, gekk að eiga prinsessu Her- rauð stjörnuljós og til og frá um borgina gefur að líta raðir af rauð- um ljósum. Rauða flaggið blaktir einnig mjög víða. Fjörutíu og fimm þjóðir hafa full- trúa á þessu þingi, en alls eru fulltrú- arnir 352 að sagt er. Eru þeir meðal annars frá þessum löndum: Banda- rtkjunum, Mexico, Canada, Brazilíu, Argentinu, Italíu, Frakklandi, Þýzka- landi, Ástralíu, Kína og' Japan. Kosning á New Zealand. Almennar þingkosningar fara fram á New Zealand 7. desember n.k. Flokkarnir sem um völdin sækja eru 1 hélt Benito Mussolini, að boði kon-; þrír. I hinum fyrsta eru endurbóta- ungsins, til Rómaborgar, til þess að mennirnir og er forsætisráðherra W.' j takast stjórn landsins á hendur. Eft- j F. Massey foringi hans. Annar er j ir æðilangt samtal við konttnginn Hberalflokkurinn og er Wilford leið- valdi hann þessa tnenn í ráðuneyti togi hans siðan Sir Joseph Ward féll sitt: i síðustu kosningum. Þriðji flokkur- Hermálaráðherra: Armando Diaz inn er verkamannaþingflokkurinn og herforingi. sækir hann undir merkjum jafnaðar- Flotamálaráðherra: Thaon di Rev- j manna um kosningu t hverju kjör- el aðmíráll. j dærni landsins. Fjármálaráðherra: próf. Luigi Ei- ___________xx_ nattdi (Nationalisti). Iðnaðarmálaráðherra: Theopile Russi (Nationalisti). Fínans-ráðherra: Signor de Ste- fani (Fascisti). Nýlendttmálaráðherra: Luigi Fed- erzoni (Nationalisti). Ráðgjafi eða umsjónarmaður her- evddra héraða: Signor Giurati (Fasc- i::ti). Dómsmálaráðherra: Aldo Aviglio (Fascisti). Mentamálaráðherra: Signor Gent- ilo (demokrati). Akúryrkjumálaráðherra: Luigi Capitonio (Fascisti). Ráðherra opinberra verka: Signor C'arnnzza (Nationalisti). Simamálaráðherra: Signor de Ces- ara (Nationalisti). Heilbrigðisráðherra: Stefano Cav- azzoni (kaþólskur). Um stiórnarflokk þenna, sem nú er kominn til valda á Italíu, hefir ýmis- legt verið sagt. Það eitt út af fyrir sig, að hann brýzt til valda með her- valdi, gefttr að nokkru til kynna, að hann sé gerbyltingaflokkur. Samt er sagt, að hann hafi verið stofnaður til að ráða nlðfrlögttm Commúnista á Italiu, sem honum þótti stjórnin taka oí vægt í lurginn á. Og þegar Fasc- istarnir vortt komnir til valda, lýsti forsætisráðherra Mussolini því yfir, að nú hefðu þeir stjórn i landintt, og virtist með áherzlu á orðinu stjórn gefa til kynna, að fráfarandi stjórn hefði verið veik á svelli. En hvort sem flokkur þessi er byltingaflokkur eða ekki, kallaði Mussolini nú upp af ræðttpallinum í fyrstu ræðunni, er hann hélt eftir að hann kom til valda: Lengi lifi konttngurinn! Lengi lifi Jtalía I Lengi lifi Fascistar I Það, að hann bað konungi fyrst langra Hf- daga, virðist ekki bera vott um bylt- ingarandann, sem við þenna flokk hefir lengi verið kendttr. Hitt Hggur nær að segja, að hann sé hervalds- fiokkttr eða vfirgangsseggjaflokkur. Sagt er, að allmikið af attðmönnum sé í honttm, og má þá nærri fara ttm það, hve mikill jafnaðarandi ríkir þar. En eigi að síður er ýmsum öðr- um þjóðum illa við hið mikla vald hans. Brezk blöð segja sttm ttm bann, að fyrst hafi stefna hans verið bolshevisk stjórnlevsisstefna, en svo hafi hún orðið Fascista “tyranna”- sem göfugastan hátt. Því hvað er lifið annað en skóli, og hver finnur það betur en nemandinn, sem hefir ttnnið dæmið sitt einn í tómleika húmsins? Hann einn getur reiknað út ráðgátur ltfsins og yfirunnið þraut ir þess, eins og hann hefir unnið i stríði við fátækt og fáfræði. Unga íslenzka mentafólkið á að vera stoð ög leiðarljós þjóðarbrotsins hér vestra, og á framar öllum að halda uppi tslenzku þjóðerni i lengstu Iög. Málefni Stúdentafélagsins er málefni alira Islendinga, og það er einlæg ósk félagsins, að allir Islendingar sæki fyrirlestra Miss Jackson, og sýni með þcí þátttöku sína í viðleitni Miss Jackson og félagsins, að styrkja mál íslenzkra nemenda. 0r bœnum. háttur. Má eflaust þetta síðartalda til sanns vegar færa, því þar sem | fróðleiksfýsn þeirra. Fascistar hafa yfir landið farið, hafa þeir rænt og ruplað og rifið niður; þeir hafa farið herskildi yfir. Það e> auðvitað ekki gott fyrirdæmi ög ekki nema 'vorr að ýmugustur vakni hjá stjórnum út af aðförum hans. Internatiofiale-þingið. Þing hins þriðja Internationale (alþjóða verkamannafélags) stendur nú yfir i Petrograd á Rússlandi. Frá hýerjum kirkjuturni og stórhýsi blika Til Islendinga. Markmið hins Islenzka stúdenta- félags í Winipeg virðist máske ekki rnjög stórt á blaðinu, og þó atriði þess séu aðeins þrjú, þá miða þau til j af gera skólalíf íslenzkra nemenda heilnæmt og uppbvggilegt í borg-1 inni. Þessi þrjú atriði, er fela í sér j stefnuskrá félagsins, eru: 1. Að efla félagsskap og félags- lyndi meðal íslenzkra nemenda. 2. Að styðja eftir rnegni alla ís-j lenzka nemendur, sem hjálpar þurfa. I til þess að afla Sér æðri mentunar. j 3. Að styðja eftir megni viðleitni t>: viðhalds íslenzks þjóðernis og hvert það fyrirtæki, sem félagið álít-i ur að sé sönnu íslenzku þjóðerni til , sæmdar. Þessttm grundvallarreglum hefir félagið framfylgt og er árang-1 ttrinn af starfi þess nú svo augljós j orðinn, að það er viðurkent sem ó- missandi þáttur í skólalífi 'slénzkra nemenda utan af landsbygðinni, og eiginlega í íslenzku þjóðlífi. Félagið og fundir þess er sami- staður fyrir nemendur utan af landi, þar sem alt er gert til að hafa þatt áhrif á hina leitandi sál unglingsins, er miða til heilnæmra skemtana, en leiða frá léttúð og glaumi, sem breið- ir arma sina móti æskttlýðnum utan af landi. Eitt af aðalmarkmiðum félagsins I er, að efla hvert það fyrirtæki, sent hefir mentunargildi í sér fólgið. Eitt slíkt fyrirtæki fvrir félagið tekist á; hendur að sjá á þessttm vetri. Miss Þórstina Jackson B. A., sem flestir Islendingar kannast við, er nú að ferðast um vesturfvlkin og flytja fyr- irlestra um Frakkland og Mið- F.vrópu. Síðastliðin þrjú ár hefir Miss Jackson starfað fyrir Banda- ríkjastjórn í Evróptt við endurbótar- \ störf eftir hið niikla stríð. Hefir hún \ haft þar tækifæri að kvnnast mörgu ' op: breytilegu, og mega Islendingar. eiga von á fróðlegu og skemtilegu erindi. Með fyrirlestrunum verða! sýndar myndir frá Evrópu. Þetta er t fyrsta sinn, sent Islenzka stúdenta- félagið áræðir að vikka verkahring j sinn, svo að hann nái um íslenzku i nýlendurnar, og bezti og beinasti veg-1 urinn að áliti þess, til að ná fylgi og samvinnu Islendinga, er t gegnunt Það er gleði- j efni fyrir félagið, að geta boðið Is- lendingum þessa nýjung, og itm leið oj Miss Jackson er boðberi fróðleiks, sem Islendingum hefir ekki boðist áður, þá er hún boðberi þess anda og ►hugsjóna, sem ríkja í félaginu. Stúdentafélagið samanstendur af því bezta, sem Islendingar eiga, hinu j unga mentafólki, sem hefir stritað og strítt við að afla sér meiri þekkingar, aí komast skör hærra í mannfélaginu, ^ I að lærh að þekkja ltfið og lifa því á Samkoma sú, er hjálpawtefnd Sam- bandssafnaðar hélt í kirkjunni á mánudagskvöldið, var allvel sótt. Skemtiskráin var ekki löng, en góður rómur var gerður að öllu því, setn þar fór fram. Og á eftir voru ágæt- ar veitingar fram bornar í fundar- salnum. Á laugardagskvöldið var voru gef- in saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, að heimili Mr. og Mrs. Thorst Borgfjörðs, 832 Broadway hér í bæ, þau Helgi Sigurjón John- son frá Keewatin, Ont., og ungfrú Mary McLaren héðan úr bæ. Við- staddir voru aðeins nákomnustu ætt- ingjar og vinir. Brúðhjónin héldu af stað sama kvöld til Keewatin, þar sem þau verða til heimilis í framtíð- tnnt. f: Páil Reykdal kaúpmaður frá Lund- ar kom til bæjarins sX mánudag. Hann situr á fundi þeim, er sveitar- oddvitar fylkisins hafa hér og standa mun yfir í þrjá daga. j Séra Albert Kristjánsson frá Lttndar hefir verið í bænum undan- farna tvo daga. ,, * • ■ Grein og kvæði í tilefni af silfpr- brúðkaupi G. H. Hjaltalins-hjónanna kom of seint til þess að birtast í þessu blaði. Hlutaðeigendur eru beðnir ' velvirðingar á því. Sveinn Thorvaldson kaupmaður frá Riverton kotn til bæjarins í gær. Hann verðttr hér 2—3 daga á sveit- aroddvitafundi, og jafnframt á fundi Viking Press félagsins, sem hann er forseti fvrir. Dan. Líndal verzlttnarmaður frá Lundar er staddur í bænum í dag. Ungmennafélag Sambandssafnað- ar heldur skemtifund í kirkjunni, á horni Banning og Sargent, á laugar- daginn kemur, 11, nóvember, kl. 8 e. h. Allir meðlimi? og aðrir, sem eru vinveittir félagsskapnttm, eru beðnir að korna og drekka kaffi og skemta sér. öllum þeim, sem við jarðarfÖr Sigttrðar Vigfússonar sýndu hluttekn ingtt með nærvertt sinni, og sömuleið- is þeim, sem aðstoð veittu og skreyttu hans hinsta bústað með blómum, vottum við hérnteð okkar innilegasta þakklæti. Aðstandcndur hins látna. Þeir séra Rúnólfttr Marteinsson og hi. Ólafur Eggertsson hafa ákveðið að ferðast um helzttt bygðir Islend- inga í Manitoba, og skemta fólki með ræðum, leikjum og lestri. vSamkomttr. þessar byrja seint i þessum mánuði og verða auglýstar í næstu blöðum. Menn eru nú beðnir að haaf það httg- fast, að á þesstt er von. og gæta vand- lega að komandi auglýsingum.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.