Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 1
. háöir, írskir nationalistar og Ulster- i unionistar) til samans 17. Bonar Law hefir þá 88 þingmenn fram yfir alla aöra flokka í þinginu; hann þurfti að hafa 308 til þess að vertSa í meirihluta, en hefir eins of, frá er skýrt 346. Sigur þess flokks ;r því skýlaus i þessum kosningum. Söngskemtanir Eggerts Stefánsson- , Og eftir því sem kunnugir segja, þá ar, sem vér gátum um i síðasta blaði, heíir Eggert Stefánsson talið það að hann hefði í hyggu að halda, hafa skyldu hvers íslenzks söngmanns að nú verið auglýstar, sem sjá má á öðr-' hlynrta — jafnframt þvi sem qjönn- um stað í blaðinu. Vér efumst ekki um vær; geíinn kostur á að hlusta á -um, _að niörmum muni þykja það til-' hig hezía. scm stórþjóöirnar hafa hlökkunarefni, að vera þar viðstadd- | franl|cjtt ' i>’ Blöðin heiman af Islandi fara1 "h'inutn lofsamlegustu orðum um söng- manninn, bæði I kosningunum sóttu alls 1383 þing- nannaefni, 44 af þeim töpuðu trygg- ngarfé sínu. Eru það 150 sterlings- nind á hvern. A Bretlandi þarf einn íttunda allra atkvæða til að halda >ví. A meðal þeirra, er tryggingar- 'énu töpuðu, voru George Paish, lib- ;ral, sem sótti á móti Bonar Law, og cinnig tvær konur. Margir nafntogaðir stjórnmála- menn biðu ósigur. Rt. Hon. Winstotv 3hurchill beið ósigur í Dundee-kjör- dæminu. Sir Arthur Griffith-Bos- --awen, fyrrunt akuryrkjuráðherra, og íeilbrigðisráðherra í ráðuneyti Bon- irs Law, féll í Taunton-kjördæmi í Somerset. Rt. Hon. Arthur Hender- ;on, leiðtogi verkamanna tapaði einn- ig. Þá fór H. G. Wells, fræðimað- urinn nafnkunni, herfilega hrakför, 'iafði fæst atkvæði af þeim þremur, er um sama sæti sóttu. E. S. Mon- tagu, liberal, fyrrum ritari Indlands, ‘apaði og í kosningunum. Af öllum þeim konum, er i kosn- 'ngunum sóttu um þingmensku, sigr- ðu aðeins tvær, þær Lady Astor í ’lymouth-kjördæmi og Mrs. Wint- ingham í Louth-kjördæmi í Lincoln- shire. — Eftirtektarvert er það, hvernig atkvæðatala flokkanna stendur á Englandi. Með hinum mikla sigri, ei Bonar Law hlaut, hefir flokkur hant ekki nærri því eins mörg atkvæði j með sér og hitjir. ílokkarnir til san.„ ans. Þar virðist því þörf hlutfalls- kosninga. Þegar atkvæðin eru talin, mesta ósigur, enda er flokkurinn klofinn. Fylgjendur Lloyd George munu flestir úr honum. Asquith átti því það verri afstöðu en hinir flokka'- leiðtogarnir, að hai\n varð að glíma við þann klofning innan flokksins, auk andstæðinganna. Engin von var til að fyrir honum færi þvi vel. Llovd George flokkurinn er fá- mennur. En með þeim stutta undir- búningi, er Lloyd George hafði, var er.gin von til að hann næði mörgum þingsætum. Að mynda nýjan flokk á einum mánuði, er enginn hægðarleik- ur. En virðingin, sem borin var fyr- ir Lloyd George sjálfum, því það er henni einni að þakka, hve mikið hon- um varð ágengt, náði lengra en ann- nrs var hægt að búast við , í þessum kosningum, hversu vel sem hann ætti hana skilið. Og óefað stendur flokk- ur hans vel að vígi við næstu kosn- higar. Þingið. Bonar Law stjórnarformaður kall- aði þing saman í gær. Aðalverkefni þess, eftir að kappræðunum er lokið um hásætisræðuna, er viðvíkjandi Irsku málunum. Er búist við, að þingið standi ekki yfir nema 3—4 vikur. Vinnuleysi. Um 25000 vinnulausra manna komu saman s.l. mánudag í London og kröfðust peningahjálpar frá stjórn- inni. Leiðtogi hinna vinnulausu Law forsætisráðherra, en hann fýsti ekki að verða við því, og sagði hin- um vinnulausu, að snúa sér til heil- brigðis- og verkamálaráðherrans. En verkamenn önsuðu því engu, og sögð- ust ekki fara í burtu fyr en þeir næðu tali af Bonar Law. Hafa þeir beðið á þriðja dag eftir því, þegar þetta er skrifað, en forsætisráðherr- an'n hefir ekki látið á sér bera. Thc Marquis of Hartington sonur hertogans af Dévonshire, sótti um kosningu undir merkjum con- servatíva i West Derbyshire á Eng- landi, en tapaði fyrir L. C. White, liberala, þegar hann kom heim til 9Ín þungbúinn á svip eftir ófarirnar, var hznn fræddur á þvi, að hann hefði eignast dóttur þenna dag. Hann gleymdi alveg kosningaósigrinum við fréttina. Kona hans er dóttir Salis- bury lávarðar. BANDARÍKIN. Franski Tígrisinn. Franski tígrisinn, sem alnient var kallaður á stríðsárunum, Georges Cletnenceau, fyrrum forsætisráðherra Frakklands, kom til New York á laugardaginn var, og býst hann við at heimsajkja nokkrar helztu borgir Bandaríkjanna og Canada. Mikil við höfn var viðhöfð er hann steig á land. Borgarstjóri New York borg- ar'mætti skipinu Paris, er Clemenceau kom á, langt úti í firði á skemtibát lxiddist þess að fá að tala við Bonar sinum og fvlgdi því inn á höfn. Ro- bert Woods Bliss bauð hann velkom- inn í nafni Hardings forseta og lýsti því yfir, að forsetinn óskaði eftir að fá að taka á móti honum í Hvita hús- inu, og þakkaði gamli maðurinn fyr- ii' heimboðið og heiðurinn, og lýsti því vfir, að sér þætti mjög vænt um að verða fyrir því láni, að heinv sækja Bandaríkin á ný. Sem svar upp á ræðu frá American Legion, lét han nsér þau orð um munn fara, “að þau orð er frá þeim kæmu hefðu ætíð stóra þýðing”. Er blaðamenn intu hann um, hvort hann hefði sérstök störf á hendi við- víkjandi þessari ferð, kvað hann svo vera. “Og mun eg skýra frá erindi mínu í ræðu þeirri, er eg held 5 Metropolitan Opera House næsta þrið j udagskvöld.” Sameining járnbrautakerfa. Nefnd sú er skipuð var til að rann- saka hvaða fyrirkomulag heppilegast vær til að hægt væri að lækka atí mun flutningsgjöld á járnbrautum, htfir komis tað þeirri niðurstöðu, að eini vegurinn sé að sameina mismun- andi járnbrautakerfi undir eina stjórn. Með þessu móti yrðu North- ern Pacific og Burlington brautirnar sameinaðar og Great Northern og Chicago, Milwaukee og St. Paul. Brautirnar gangi svo undir númerun- um 14 og 15. Með svona löguðu móti kveður nefndin, að allur kostn- aður verði minni án þess að kraftar brautanna minki, og svo lengi sem tvær brautir keppi hvor við aðra í sama héraðinu sé engin hætta á ein- okun. o>< sem allra alúðlegast að I þeirri söngmenningu, sem til er fyrir I meðnl íslenzkra manna. Það verður þeirra atkvæði með, er gagnsókn- \ui í.ut e„ui< o„ jjetur gert ^ annan hátt en þann, ar]aust Taddmagny Þá fer og mikið orð af ^ aþ sýna rnönnumj hvað úr tónsmíðun- skilningi hans og meðferð allri á lög- um þei mer hann syngur. Megnið af lögunum, sem hann syngur er eftir íslenzk tónskáld. Sum eru þau tölu-. ........... T> a n sjálfuUfrá nátturunnar hendi gæddur Lloyd Oeorge tl. ovenjulegum .hæfileikum. Ef vér Ulster-Unionistar þá láta Islendingar sýna monnum, 1 um má gera, þegar með þær er farið i at manni, sem tamið hefir rödd sina i hjá hinum ágætustu kennurum, og er komust að, er hlutur hvers flokks sem hér segir: Conservatívar ......... Verkamannafl..... ..... Liberalar, (Asquith) .... vert kunn almenningi hér fyrir vest- au haf, þó' fleiri séu hin, sem fáit" einir þekkja. Nú gefst mönnum sá þekkjum íétt til, óvenjulegi hlutur, að heyra með þau hér í \\ innipeg ekki þeta tækifæri til farið aí manni, sem setið hefir árum þtss að hlýða þar á, er bæði þessi saman við lindir söngmenningarinn- skilyrði eru fyrir hendi, sér úr greip- ar, þar sem hún er mest í heiminum. um ganga. J0S0S09B0650O50CO0OS0066COS005050O5050060SÖ000Ö5S00SK 5,821,346 4,326,245 2,784,080 1,501,500 100,00C CANADA Eaton byggir fleiri búðif. Blað frá Montreal getur þess, aö Eaton félagið sé að kaupa spildu af lóðum þar í bænutn og að á þeirr muni verzlunarhús verða reist. A lóðum þessum er nú skóli, kirkja og fleiri hús. Verðið er utn $3,500,000. Víninu að kenna. Kefr og stríðin. Óháðir .................... >259,000 Irskir Nationalistar ........ 12,614 Bændur .......... ......... 11,496 — Andstæðingaflokkur stjórnar- innar í þinginu verður verkamanna- flokkurinn. Ilefir hann mjög færst i aukana í þessum kosningum. Saga hans er mjög stutt. Fyrir 1906 voru ekki nema einn eða tveir verkamenfl Meira sum árin, en Þar til nú, að Philip H. Kerr, fyrrum ritari Lloyd a Þeim var enginn gaumur George, hélt nýlega ræðu i McGill gefinn. En eftir það fjolgaðt þetm Canada klúbbnum í Montreal. Hann shtáR °g smátt. sagði meðal annars, að stríð yrðu aftur minpa önnur tíðari hér eftir en áður, vegna þess. l>ei'- e™ næstir stjórnarflokknurft að að þessi mannanna veröld væri ávalf á 1>mgL Þessi 16 ára S,gUr I að minka, að því leyti, að hún væri flokksins spáir goðu fyrir um gengi I J altaf að verða betur og betur kunn.|lmns 1 framtíðmni. Fyrir því þýð.r I er> af því leiddi meiri viðskifti þjóða | et i<i iol<a augunum. En eitt ei c 4 milli. Ef ekki væru einhver ráð l>a»> sem nú veltur Þ6 mikiS á fyrir verkamannaflokknum. Og það er, að Feilir þú að greiða atkvœði þitt næstkomandi föstudag með J. K. SPARLING fyrir Borgarstjora Þýðir það tvö atkvæði fyrir FARMER, Heaps, Queen, Rlumberg og Bray og alt það sem þeir eru forkólfar fyrir. væru fundin til þess, að jafna sakir, sem af Hverjum er öll lögleysan að kenna þeim auknu viðskiftum leiddu, á frið- sem á sér stað suðúr við landamæri samlegan hátt, hlytu strið að verða Eandaríkjanna í Saskatchewan og að tíðari. Hann benti á Alþjóðafélag- nokkru í Manitoba?. Bindindismenn sem hugmvnd til að koma í veg sögðu á sameiginlegum fundi, er þeirjfyrir stríSi en fullkomnari sagði hann|hefir verkamannaflokkurmn verið tal héldu nýlega í Winnipeg, að það væri þann félagsskap verða að vera en nú komi fram hjá honum, sem and- stæðingaflokkur stjórnarinnar, hæfi- leikar til að fara með fjármál og ut- anríkismál. I þessum tveim efnum alt hinni illræmdu vínsölu, sem í frammi væri liöfð, að kenna. i Sask- atchewan er vínsala leyfð og hún freistar bannríkjanna sunnan landa- mæranna. Bófar*hvaðanæfa safnast á þessa staði til þess að reka þar vín- bannslagabrot, og búða- og bankarán eru svo afleiðingin af þessu athæfi þeirra. Bindindismenn samþyktu til- lögu þess efnis, að skora á ibúa þessa fvlkis. að hindra alt sem unt væri að vinsala kæmist her a ,og benda á, að afleiðing af vínsölu yrði sama hér Qg í Saskatchewan. Einnig æskja þeir í tillögunni, að Saskatchewan af- nemi þessa vínsölu hið bráðasta, til þess að losna við glæpi þá. sem nú eru þar framdir, og annað lagaleysi, sem í frammi er haft. hann væri. Ef annað stríð gýs upp, sagði hann allan heiminn lenda í því, ‘>og þær þjóðir, sem ekki þættust eiga neinn hlut í því,' yrðu fyrir slikar sakir dregnar inn í það” ------------x------------ BRETLAND Kosningaúrsiitin. Að undanskildu einu kjördæmi, sem óvíst er um, eru úrslit kosninganna á Englandi þessi: Flokkur Bonars Law, cða Conservativar, hafa 346 sæti; verkamannaflokkurinn 142, liberalar, eða Asquith-flokkurinn 62, Lloyð George fl., eða National Liberalar, 47, og hinir flokkarnir (bændur, ó- inn slakur. Á þinginu hafa þeir nú samt menn, sem ekki verður fundið þetta til foráttu, þar sem eru Ramsay McDonald, Philip Snowden og Sid; ney Webb. Skæðan kappræðumann hafa þeir og, þar sem er George Lansbury, ritstjóri þlaðsins Daily Herald. — Haldið er, að Henderson, leiðtogi verkamanna, sem beið ósigur, | sæki ekki framar um þingmensku ; j ? bann sótti 1918 og tapaði þá einnig. ^ — Kosningarnar bera það með sér, j f að kjósendurna á F.nglandi fýsti að hafa conservatívastjórn við völd. Annars hefði sigur Bonars Law ekki verið jafn ótvíræður. Þar sem hann hefir um 90 í meirihluta, ætti hann' að geta orðið við vilja þjóðar sinnar. Innan þingsins er ekkert því í vegi. — Liberalflokkurinn beið hinn Tapaðu þér ekki. Hið einasta spursmál við þessar kosning- ar er, að það er veriðaðreyna að láta kjósa bæjarstjórn sem er ómótmælanlega hættuleg fyrir þjóðlífiðundir reykblæn Municipal Ownership. Greiðið atkvæði með J. K. Sparling og þeim bæjarfulltrúaefnum, sem fylgja honum að málum. «04 ►<o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.