Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. NÓVEMBER 1922 K O L Og COKE 30 ár höíum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yíur? WINNIPEG COAL CO. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. J olamerki 36 mismunancli ióla- og heillaóska- merki, 18 með myndum frá íslandi og 18 með myndum frá Canada, verða tilbúin til útsendingar 18. nóv. og fást keypt hjá útsölumönnurh víðsvegar um íslenzku bygðirnar og hjá ísl. bók sölunum í Winnipeg ,eða beint frá undirrituðum. ÖIl (36 • Ver3: m«*vki) á 25c; Winnipeg Stúkan Skuld hefir opinn út-{ breiðslufund þann 28. þ. m. Allir boðnir og velkomnir. Agætt pró- gram og valdir ræðumenn. , Þeir bræður, Torfi, Lúðvík og Bjarni Torfasynir, sem um árið af hverju stunduðu viðarsögun hér i bænum (180 merki) á $1.00 .Ef óskað er eft-'en seldu áhöld sín, hafa nú aftur tek- ALLEN XHEATRE “Lorma Doone” er sögð að vera á- hrifamcsta mynd Tourneurs. I þeirri trú að útbúningur hreyfi- mynda sé eins mikil list og að mála, skrautmála eða höggva standmyndir, þá undirbjó Tourneur sig í fögrum 732 McGee listum áður en hann byrjaði á að stjórna hreyfimyndaútgáfu. Arangurinn varð sá, að hann fékk samstundis viðurkenningu allra keppi nauta sinna og hrós frá “fan” heimin um. Síðan hann sýndi sína fyrstu mynd árið 1914, hafa undir hans um- sjón verið teknar fjölda margar af hinum stærstu hreyfimyndum, sem hver um sig hefir verið stærri og betri en nokkur þeirra, er á .undan voru komnar. Fæddur og mentaður í París hefir hann til skiftis verið teiknari og skrautmálari, teiknaði myndir fyrir bækur og timarit, skrautvefnað og tjöld á leiksviðum, og jafnframt snú- ið klassiskum bókum í leikrit. Það' hefir að líkindum enginn núlifandi kvikmyndaframleiðandi haft eins margvíslega æfingu i öllum greinum lútandi að hreyfimyndalistinni sem hann. Ctgefendur “Lorma Doone” eru nu sem óðast að undirbúa nýjar útgáfui af bókinni, til þess að geta mætt þeim kröfum, sem til þeirra eru gerðar síð- an þessari frægu sögu var snúið 1 kvikmynd. Það verður byrjað að sýna “Lorna Doone” á Allen leikhúsinu á mánu- daginn 27. nóvember og verður sýnu alla vikuna. Aðgöngumiða má fá hjá Heims- kringlu. v fáum í einu, fá.t 6 á 5c, 12 á lOc og 18 á 15c, og geta menn sér til hægðarauka sent þær upphæðir, sem ekki ná hærra en 15c, í óbrúkuðum can. frímerkjum. F.n með öllum upp- hæðum innan 25c, er óskað eftir 3c i burðargjald. Mörg af cinu sér- stöku merki verða ekki seld, en menn geta pantað hvort sem menn vilja canadisk, íslenzk eða hvorttveggja. Þ. Þ. ÞORSTBINSSON, St., Winnipeg, Canada. ið fyrir sömu iðn, og vonast eftir, að landar láti þá njóta viðskifta sinna. Heimili þeirra er að 681 Alverstone St. Sími N 7469. Ingibjörg Björnsson hjúkrunar- kona flutt að 589 Alverstone St. Talsími: B. 1186. Sími: B. 805 Sími B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tékur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzl Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winniþeg. Brauð 5c livert; Pies, sœtabrauðs- Rökitr og tvíbökur á niðursettu vc;ði lijá bezta bakari'nu, sœtinda og matvörusátanum. The Home Bakery 653-655 Sargcnt Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Wonderland. Blóðugur sjónleikur, sem fer fram hrikalegu fjallendi, er sýningin á i Wonderland á miðvikudag og fimtu- | 1 dag, þar sem getur að líta Harry Carey í “Man to Man”, og Baby Pegg í “Circus Clowns”. Á föstudag og I laugardag verður Elaine Hammer- 1 stein sýnd í leiknum “Evidence”. , Skemtiskráin næstu viku er hin bezta I or fjölbrevttasta, sem eigendur iWonderlands hafa nokkru sinni boð- I ið mönnum upp á. Myndirnar eru þessar: Rex Beach’s “Fair Lady”, skáldlegur söguleikur um Sikileyjar- blóðhefnd, “Désert Blossoms”, áhrifa mikil og spennandi, og “The Loves of Pharao”,, stórkostlegur og skáld- legur sjónleikur. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað ur. N. 7893 650 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Vantar 500 menn hjá “Hemphill Government Cliartered Sys- tem of Trade Schools”. $6 til $12 borgað full numa lærisveinum. Vér kennum ykkur með verklegri æfing að gera við og stjórna bif- reiðum, Tractors, Trucks og Engines. Okk- ar fría vinnuveitandi skrifstofa mun hjálpa ykkur að velja atvinnu sein bílastjórnend- ur, á bíla-aðgerðarstöðvum, “Truck”-keyrarar, útsölumenn Tractors, Egineers eða rafmagnsfræðingar. Ef l>ú kýst að verða sérfræðingur, l>á gerzt þú meðlimur Hemphill’s skólans, hvar þér verða afhent verkfæri og látinn gera við vélar undir umsjón sérfræðiskennara. Daigskóli og kvöldskóli. Sveinsbréf ábyrgst öilum, sem útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weld- ing, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy, Moving Pic- ture operating, Rakaralist og ýmislegt fleira. fjtbú Winnipeg- skóla vors hefir hin beztu og fullkomnustu starfræksluáhöld í allri Canada. Varist allar stælingar. Skrifið eítír eða komið eftir Free Catalogue og öðrum upplýsingum Hemphill Trades Schools Ltd. 580.MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Skólar að Winnipeg, Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og Minneapolis U. S. A. w ONDERLAN THEATRE D 'imVIKI DAG OG PIMTUDAOl Harrv Carey in “MAN TO MAN”. POSTUDAG OG LABGASDAO’ Elaine Hammerstein in “EVIDENCE”. IfANUDAG OG MllfíJUDAGi REX BECH’S FAIR LADY A. SIOR HEILDSÖLU S K O-SA L A -- Stendur nú yfir -- Góðir sterkir drengja- skór, allir úr leðri og vatnsheldir sólar. VerS $2.95 Karlmanna skóhlífar af beztu tegund. MeíS- an upplagiö endist $1.00 ' Þessi mikla útsala hefir fullnægt þörfum þús- unda fólks. . Karlmanna, kvenna, drengja og stúlkna vinnu- og spariskór með stórkaupsverði eða minna. -Vér erum að selja stórkaupsforða af góðum al-Ie 'urskóm á minna en stórkaups- verði. Nú er tækifærjð að kaupa á meðan vér höfum allar stærðir allra tegunda. , Barnaskór, stærðir 4 til 7l/2. ÞaS er yfirsjón, að kaupa þá ekki. VerS $1.00 Kenmanna haust- og vetrarskór, úr góðu og þykku kálfskinni, reim- aSir. VerS $2.95 Kvenmanna “cushion sole’ ’skór. StærSir 4 til 8. tlt fara þeir fyrir $3.95 Karlmanna skór, fall- egir, svartir spariskór; sólar allir faldaSir. Allar stærSir á $3.95 Drengjaskór, allir úr leSri, skólaskór, stærS- ir 11 til 13. UtsöluverS $2.70 Skór fyrir stúlkur á skólaaldri. Stærðir 3 til 7. Utsöluverð $3.95' • Stúlkuskór, endingar- góðir skólaskór; stærð- ir 11 til 2. Utsöluverð: $2.60 Kvenskór úr fínu, svörtu frönsku geitarskinni, háS- ir, reimaðir. Utsöluverð $2.95 ’ Drengjaskór úr bezta kálfskinni, hlýir, með elgsólum. Utsöluverð $3.50 Karlmanna ihandsaum- aðir skór, svartir og allar stærðir. Verð $4.95 Kvenmanna lágir “vamp ox’, brúnir Ög svartir, úr geitarskinni. Verð $4.95 332 Main Street Gleymið ekki staðnum: 332 Main St., skamt suSur af Portage Ave. Gáií aí númerinu. Komið meff þessa auglýsingu, úr Heimskringlu, me? yður og borg%i vér þá strætisvagna- farmiða yðar. 332 MAIN ST. Kvenmanna bjórlitar legghlífar. UtsöluverS $1,49 Kven-skóhlífay af beztu tegund. UtsöluverS 80c Karlmanna spariskór, handsaumaSir sólar og “rtibber” hælar; allar stærSir á Búkhald — Hraðritiin — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum snertandi listir. Reksttir eða stjórn viðskifta — Verkfrceði — Rafnmagtisfrœði — Hcilbrigðis-vélfrœði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist. $4.95 Kvenmanna morgun- skór meS tveim ölum og hringjum, laglegir miS- lungs “Cuban” hælar. vanaverS $6.00. Utsölu- ■ verS $2.95 Unglinga elgsóIaSir skór stærSir 11 til 13. A meSan uppIagiS end- ist $2.95 WHOLESALE SHOE SALE H.G. MIDDLETON CO. LTD. MAIN TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar ]>ér þarfnist nýs fatnaðar, l>á hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í bessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lftum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með bakklæti og virðingu R. W. Anderson. V erzlunarþekking fæst bezt með bví að ganga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada, Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til bessa: Hann er á á- gætum stað. Húkrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar baulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- J ir við stærstu atvinnuveitendur. : | Enginn verzlunarskóii vestan vatn- j anna miklu kemst í neinn samjöfn- * j uð við “Success” skólann í bessum | áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: I Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- " | ritun, reikningur, málfræði, (enska, bréfaskriftir, lanádfræði o. s. frv. — fyrir bá, sem lítil | tækifæri hafa haft til að ganga o I á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: ______ Sérstaklega til bess ætlaðar að kenna ungurn bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lög 1 viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra fithönd. hókhald, æfíngu f sknif stofustarfi, að bekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv, Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Ðictaphone, er alt kent til hiítar. Þeir, sem bessar náms- greinar líbra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir bá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð, Þettá er mjög bægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóia. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Fjóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná f atvinnu! Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á "Success” skólanum. gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góðai stöður dag- lega. «o The MATHESON LINDSAY GRAIN Co. Ltd. IiIcenMed nnd Donded Grain Commission Merchants. Hlutfallsborgun send a75 metiteknu “BUl of Lading. Fullnaflarbor#* un send svo fljótt sem okkur er sagt atS selja. Gradlng van4- lega abgætt. Bréfavibsklfti óskast. S e n d iÖ okkur car til reynslu 303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG. Skrifiö eftir kosta ekkert. upplýsíngum. Þær The Success Business CoIIege, Ltd. Homi Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) FISKIKASSAR IJndirritaðir eru nú við því búnir, að senda eða selja með stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- f;sk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A- & A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg. S. THORKELSSON, eigandi. VerkstæÖissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OiLS, V/.RNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- FJLECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIE3. [ Vér flytjum vðnimar helm til yðar | tvisvar á dag, hvar sem þér eigið heima f borginni. I Vér ábyrgjumst að gear alla okkar ! viðskiftavinl fullkomlega ánægða I með vörugfBÓi, vöruroagn og afr grelðsiu. |Vér kappkosturo æfinlega að upp- fj’Ba óskir jUar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.