Heimskringla - 29.11.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1922, Blaðsíða 1
Verðlaun gefin fyrir Coupons Sendið eftir verSlista til ftoyal I nmii Soap I.til. 654 Main St., Winnipeg. um og buðir Verolaun ÍÍ»£jÖI?l! gefin W iiSltikl fyrir WL Coupons ¦ |cjj»XiT: Mgj og umbúoir SendiB eftir vertSlista til Roynl Crown Sonp L,td., 654 Main St., Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. ~— » --------— Canada. Skóli brennur. St. Boniface College, einn af nafn- toguöustu skólum þessa lands — í rinni röð — brann til ösku s.1. laugar dagsnótt. Fimm skólasveinar fórust 1 eldinum. Þannig stóð á því, aS nemendur og kennarar bjuggu i skól- anum. Eldurinn kviknaSi í kjallar- anum, Skólastjórinn heyrði þar ngingu, og er hann fór að skygn- *st eftir, hvaS um væri aS vera, stóS skólinn í björtu báli. Hann hljóp af stað og vakti alla prestana, meðkennara sina, og var þá hver varaSur viö og vakinn, seui náS var Urðu flcstir aS hlaupa út eins og þeir stóðu og höfðu ekki tima til að klæðast. Þegar eldliðið kom voru gangar orðnir fullir af reyk. Er haldið, að sveinar þeir, er fórust, »afi kafnað í svælunni, en ekki brunnið til'dauðs. Til peninga var stórhýsi þetta' metið inn $800.000. En auk alls ann-' ars skaða, er af bruna þessum hlauzt,'; brann þar afar mikiS af mjög mik-, ilsverðum skjölum viðvíkjandi sögu' 'andsins, sem hvergi voru annars-' staðar til og nú verður ekki bætt úr. | Mjólkur framlciúsia í Manitoba. Hún vex óðum. Samkvæmt skýrslu H. J. Evans, aöstoðar akur- ykjuráSherra fylkislns, senda 26,000 ^*ndur stöðugt mjólk til markaðar- 'ns. j fyikinu eru alls taldir 51.000 "*ndur, svn að það er meira en helm mjólkur og smjöi ¦ rramleiðslu stunda. Er mikil breyt- lng á þessu orSin síðan 1914. Þá var mjóIkiirframleiSsla hér svo lítil, ílytja varð um 70 járnbrautar- hlöss af smjöri inn í fylkið. Nú eru um 100 vagnhlöss flutt út úr því. I bessari grein landbúnaðarins hafa þvi orðið stórkostlegar framfarir 5íðustu árin. Canada og brizka sýningin. Eins og getið hefir veriS um áð- «i", a?tlar Bretland aS halda heims- sýningu í iðnaði árið 1914. Er nú ákveðið aS Canada taki þátt í henni. Hon. Charles Stewart hefir skýrt frá , Pví, aS Canada hafi leigt sýningar- j svæði, sem sé um 150,000 ferfet að stærð, Hve mikil leigan er, er ekki Setið. En svningarsvæSi þetta er 5vipað aS stærð og svæði það, sem Astralía hefir tekiS og borgar húu, fyrir þaS 1;4 miljón dollara. Sýn-1 ingin byrjar í apríl 1924, og er áætl- tð 10.000,000 manna sæki hana. Hvorumegin er gróðinn? BloS í Montreal, sem eru á móti ibjóðeignajárnbratum Canada, hafa "ndanfariS veriS aS reyna aS sýna, a* tapiS, sem eigi scr staS á járn- nrautum þesse lands, sé Vestur- ^-anada aS kenna. Þau segja braut- lrnar í þeim hluta landsins engan Veguin bera sig. og vesturfylkin séu 1 Pvi efni byrði á attsturfylkjumtm. ^iööin hér fóru aS leita sér fræðslu Um þessi efni. en komust a'S nokkuð :>nnari niður'stöðu en austanblöðin. Þau hirtu skýrslur yfir tekjur járn- wautanna í austur- og vesturfylkjun- nmjm. j?n me8 pví ag j,ær skýrsl- er» svo langar, að oflangt er hér birta þær, er eki hægt að taka þær al,ar upp. pn sýnishorn er samt nægt að gefa ur þe;m, sem sanna, &" groöin er miklu meiri á brautum Vesturlandsins en Austurfylkjanna. T. d. voru 1920 hreinar tekjur á: Brautum Austurfylkjanna A hverri milu brautanna........ $2221 FvS'a á hverri lestarmílu ............ 47c Á brautum vesturfylkjanna: A hverri mílu brautanna........ $3466 og á hverri lestarrnílu ............ $1.19 Arið 1921 voru hreinar tekjur fé- 'aganna sem hér segir: WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. NÓVEMBER, 1922 NÚMER 9 Á brauturn austurfylkjanna: A hverri mílu brautanna: ........ S2418 eSa á hverri lestarmílu ............ 59c A brautum vesturfylkjanna: Á hverri mílu brautanna ........ $3677 eöa á hverri lestarmílu ............ $1.53 Tekjurnar eru þannig 52% meiri á hverri mílu i vesturfylkjunum en austurfrá, eða 160% meiri á hverri mílu, er lestirnar fóru. Það virðist því alveg óhætt aS hætta að leggja trúnað á þa6, aS vesturfylkin séu byrði á austurfylkjunum aö því er járnbrautareksturinn snertir. Tveir (ithiiar. Tveir dóniar. sem kveSnir hafa verið upp í yfirréttinum i Manitoba nýlega, eru gott efni til alvarlegrar pmhugsunar. Tveir drengir , annar 16 ára en hinn 17, leiddust út í það vegna slæms félagsskapar, sem þeir hafa verið í, að stela bíl. ViS því liggur auðvitað hegning,'cins og fvrir hvern annan þjófnað. Curran dómari, sem dæmdi, lét það í Ijós, aS sér hefði aldrei verið ver viS að fella dóm í nokkru máli en þessu. Og hann lagði þá spurningu fyrir dómsmála- ráSherrann, hvort ekki væri hægt að láta þessa drengi lausa og reyna, hvorí þeir bættu ekki ráð sitt. En aSstoS- ar dómsmálaráSherrann, sem fyrir svörum varS, vegna þess að yfirráS- herrann var ekki heima, hélt aS þaS væri ekki hægt fyrir þá. aS bera á- byrgð á slíku. Drengirnir urðu því að taka út >i,i,i hegningu, sem er 14 mánaSa fangelsi. Curran dómaia langaSi trl aS senda drengi þessa á skóla, i staS þess að hegna þeim og skrá þá sem lamenn. ()g hann fann sárt til að slíkur betrunarhússkóli Cprison reform school) skyldi ekki vera til i Manitoba. Sagði ])örfina fyrir hann rrlikla. Sá er mál drengjanna varSi, hélt áhrifamikla ræðu um þaö, hve hörmu legt ástand það væri, sem gerSi kröfu til þess, aS unglinganiir væru stimpl- aðir sem glæpamenn, jafnvel áður eii þeim væri það sjálfrátt, aS velja sér leið. Annan drenginn sagSi hann eiga foreldra, sem fluttir væru út í sveit og æsktu að fá drenginn heim til s'm. og drenginn fýsti það einnig ofaði öllu góðu aS þvi er fram- ferði sit tsnerti, Foreldrarnir segja aS h.Min hafi leiðst út í slæman fé- lagsskap í bænum, en tekinn úr þeim félagsskap kviða þeir engu um dreng inn. Dómar þessir bera það því ótvírætt með sér og ummæli dómaranna, að breyta þarf til í þessu fylki til hins betra í þessit efni. Bœjarráðskosningamor í Winnipeg. Þær fóru fram s.l. föstudag. liorg- arstjórastöðuna hlaut S. I. Farmer, verkamannafulltrúi. Hann fékk 16,493 atkvæði. Gagnsækjandi hans I. K. Sparling hlaut 12,591 atkvæSi. Meirihluti því fyrir Farmer 3902. enn voru þessir kosnir rVard I ----- II. Gray, A. 11. Pulford og Welderman E. j. Leech. IVard I — J. A. Keichar, J. Simp-i kin, 'l'om l'.nvd og aS líkindum Nírs. Armstrong. Ward III — A. A. Heaps, Dan Mc-! I c;iii, J. I,. Wiggingtbn og lí. Bray, (hinn síSasttaldi að líkindum kos-| inn). Skólaráðsmenn voru þessir kosnir: Ward I ~ W. J. Bullman og F. S. i larstone. Il'ani II — Arni Anderson 'ög- fræðingur hafði um 1360 atkvæði fram yfir það, sem hann þurfti ti! þess aS verða kosinn. Hinn et kosn- ingu náSi. var J. D. Morton. Bandaríkin. L,oftbátastöðvar '' Booz c sm uglcrs''. Leynilögrelan þykist nú hafa fund ið stað þann á Long Island, er vin- smyglar hafi fyrir Iendingaj;stað fvr- ir loftför sin. þegar þeir eru aS koma vini frá' Canada i óleyfi inn í !and- ið, og telja sér því nú vissan sigur með að geta komið í veg fyrir það. Scgir af sér. Senator T. II. Newberry frá Michigan, sem mest þrasið hefir stað ið út af hvort löglega væri kosinn, hefir nú sagt af sér og segist gera það vegna þess. að flokksmaður hans Townshend náði ekki kosningu við síðustu kosningar. liu'lcnc Pcbbs. Eugene Debbs, leiotogi jafnaðar- manna i Bahdaríkjunum, hélt s.l. sunnudag fyrstu opinberu ræðuna siðan hann var látinn úr fangelsinu. 1000 manns hlýddu á Iiann. en fjöldi varð frá að hverfa, vegna rúmleysis í húsinu. Aðalefni ræðu hans var um málfreisi. Hanfj hrós- aSi baráttu iafnaSarmanna í þvi efni. Hann talaSi um stefnu jafn- aSarmanna. kommúnista, I. W. W. i og Bolshevika, sem eina og sömu stefnu. Sjálfur sagðist hann veraj heimsborgari. Það eina góSa. sem af striSinu mikla hefSi hlotist. kvaS hann SovietstjórnarfyrirkomulagiS á Rússlandi. i'Icincnccait. Clemenceau, fyrrum forsætisráð- herra Frakklands, er á leiðinni á fund I lardi Eins og minst var á í síðasta blaSi, ekki kunnugt um, hvert erindi hans er til Bandarikjanna, en það fréttist eflaust síðar, eSa eftir fund hans og forsetans. Einstöku bréf hefir Clemenceau fengiS. sem hóta honum öllu illu. T ,d. eitt slíkt bréi t'ékk hann l'rá St. l'aul, og var hon- um i því hótað að verða skotinn, ef hami kæmi til borgar þeirrar. En lögreglan heldur vörð um Clemenceau og gætir hans. AS öðru leyti hafa viðtökur hans i Bandaríkjunum ver- ið hinar vinsamlegustu og rausnar- legustu. Þegar blaðamenn spyrja hann um erindi haus. segir hann það sé í þarfir þjóðar sinnar, en kveSur ekki liggja á að kunngera það, ---------------xx--------------- ari árin. hve prinsinn af Wales sé alþýðlegur og láti sem hanu viti lít- ið um það, að hann sé i raun réttri ríkiserfingi eins fremsta ríkisins i heimi. l'etta þótti á ný koma fram er lávai Barnir tóku embættiseið sinn á Knglandi. Reglan hefir veriS sú, að prinsiuh vinni eið sinn fyrst. I.á- varðarnir höfðu raðað sér i ganginn, sem liggur til staðar þess, sem eiöur- inn er unninn. I'rinsinn var mitt á meða En þegar nafn hans var nefnt aS koma og vinna eiS sinn fyrstur, eins og tiðkast hafSi, neit- aSi hann því og sagSist vinna hann þegar röSin kæmi að sér. l'etta er mjög í frásögur fært sem dæmi af lans. Nýr scndihcrra. Markgreifinn af Crewe hefir ný- lega veriS skipaður sendiherra á Frakklandi fyrrr hönd Englands. Sá er þetta embætti hafði áSur, hét Hardinge. Staða þessi þykir hin vancfe .i þessum tínmm. Lciðtogi ,'ccrkainanna. James Ramsay McDonald hefir verið kosinn leiðtogi verkamanna i brezka þinginu. Hann verður og for- ingi stjórnarandstæSinga. Bonar Laiv og nýlendurnar. llinum nýja forsætisráðherra á Mnglaudi farast vel orð i garS nýiend aima. I ræðu er hann hélt nýlega í sambandi viS írsku málhv, sagSi hann, að það væri skaSi fyrir brezka ríkið, aí takmarka i nokkru vald sinna. Nýlendurnar væru kaðar orðnar, eins og bezt heí'Si i stribinu mikli þeim yrSi að vera veitt öll þau skil- yrði, sem þær álitu sér nauSsynleg til framfara og rikiS gæti veitt. Það er á þroska nýlendanna, sem brezka veldið stendur, en ekki hintt, aS hindra þann þroska. til. Þar eru nú samankomnir sendi- herrar frá öllum stórþjóöunum, sem eiga eSa ætla sér að gera út um austrænu stríðsmálin, sem sett hafa ófriðarskugga yfir Evrópu nú und- anfarið. Hvað gerist á þirtgi þessu verður ekki ljóst fyr en að því af- stöðnu, því bann hefir verið la aS fregnir komist þaðan út um um- heiminn. og álíta sambandsþjóðirnar j varúðarreglu þessa ómissandi, vegna þess, hve eldfimt er þar eystra. I Dr. Haab. varaforseti Svisslands, opnaði fundinn og bauð gestina veí- komna í ríki sitt. Honum svaraði , utanríkisráðherra Breta, Carson la- varður. Fyrstur af sendiherrunum að mæta þar var fyrverandi forsætis- ráðherra Grikkja Venizelos. Næstur honum kom Mussolini Erá Italíu og svo hver af öðrum. lsmt l'asha las fyrir hönd Tyrkja langa ræSu. í hverri hann hélt því fram, aS þeim samningum, er gerðir voru fyrir 4 árum síSan. aS enduðu stri'Sinu mikla, hafi aldrei verið framfylgt gagnvart Tyrkjum og verið marg- rofnir. Árangurinn kvað hann vera þann. aS nú v;eri meira en miljón manna án lífsviðurværis eSa húsa- skjóls í Litlu-Asíu. Fundurinn byrjaði kl. 3.40 e. h. mánudaginn 20. þ. m. Eins og áSur er getiS fást engar Ijósar fregnir þaðan að svo stöddu. Ráðuneytismyndun á Þýskalaridi. l-'.kki gengm' alt skafið fyrir Cuno aS mynda ráðurreyti sitt og er helzt útlit fyrir. aS hann megi gefast upp við það. Xationalistarnir og Sócial- istarnir virðast vera honum mjög örðúgir. og gerir hann helzt ráð fyr- ir að m\i!i!.'i • segja af sér að öðrttm :^ Onnur lönd Nokkur orÖ um andatrúna. Bretland Trland. Peter McSweeneý, bróSir Mc- Sweeney borgarstjóra í C'ork, spáir illa fyrir friSi á Irlandi. Systir hans Mary sem við morðmál Eskine Childers var riðin, er í fangelsi. lli'm hefir sem bróðir hennar tekið það ráð að svelta. Systir hennar hefir ver- iS fvrir utan dyr fangelsisins og einnig svelt sig; kveðst hún ekki fara þaðata fyr en Mary verSi látin laus. 'l sambandi við fjölskyldu þessa cru írsku málin einkar viðkvæm í meðvitund irsku þjóðarinnar. Hið hörmulega lát borgarstjórans er þar enn harm; :ist það nú við, aS systur hans láti lífið meS sama hætti fyrir frelsismál írlands, þykir vist. að ný gremja og ákafari upp- reisn verði hað en nokkru sinni fyr ;' Irlandi. Mary hefir nú verið 17 daga í fangelsi og er orðin svo að- þrengd, aS henni er ekki hugað langt líf fvrir hendi. Siðustu fréttir segja, aS Mary McSweeney, sem i fréttinni hér að ofan getur um, hafi verið látin laus. Um heilsu , hennar, eSa hvort hún muni ná sér eftir sveltitímabilið, sem eru 18 dagar, cr ekki getiS. Prinsinn af Wales. I'aS hefir vakiS mikla eftirtekt síð 1 I leimskringlu 15. þ. m. birtist grein eftir herra Ragner E. Kvaran. sem á að vera svar móti grein minni ji næsta blaði á undan. Þar sem hr. 1 Kvaran fer ekki sem réttast með sumt i grein minni, og ber mér á hrýn að hafa sagt það, sem eg hefi ekki sagt. vil eg biðja ritstjóra Heimskringlu aS ljá eftirfylgjandi linum rúm i blaðinu. Hr. Kvaran heldur aS próf. Schill- ei hafi verið óheppinn, aS eg skyldi veljas ttil þess aS gera grein fyrir skoðunum hans. Ilonum er guSvel- komið að halda hvað sem hann vill um |)aS. En hitt virðist mér bera vott um ekki allitið stærilæti, aS slá þvi að prðf. Schiller muni ekki vita. hvaS hann er aS fara með konar staðhasfingar gera vitan- lega ekkert gagn, og sannfæra enga nema ]iá. sem ekki þarf aS sann- færa. lh'. Kvaran kemst svo aS orði i grein sinni. "Fyrsta rothöggið, sem Skepticus telur hr. Schiller gefa ályktunum spiritista virSist vera þaS, aS tilgát- in þeirra manna, er skýra vilja fyrir brigðin ööruvísi en spiritistar gera. séu tvíræðar og of ónákvæmar til að imt sé að prófa þær". I'etta stendur hvergi í minni grein. ttandið á Þýzkalandi. Sir George Foster senator kom ný- verið heim úr ferð sinni um ýms lönd Mið-Evrópu. Segir hann ástandið þar viSa slæmt. en verst þó, aS minsta kosti er snertir áhrifin tit á viS, á Þýzkalandi. Hann telur nauðsyn- legt að'veita Þýzkalandi gjaldfrest á öllura skuldum til 2 ára; einnig aS veita þvi lán meS sama fyrirkomu- lagi Og var á $15,00(1.000 láninu, sem Austurríki var veitt Eitt, sem Fost er benti á. sem ekki hefir áSur verið á orði haft, var það, aS Fascistar væru ofðnir óflúgir í Bavaríu og myndu brátt breiSast út um alt Þýzkaland Gengi þeirra á italíu heidur hann aS hljóti að hafa slæm áhrif i för meS sér fyrir Þýzkaland. Tyrkjasoldán flýr úr landi. Múhameð VI. yfirgaf Constantín- ópel og flýði úr landi hurt s.l. viku. .! báturinri Malaya hon- imi aöstoð við flóttann, tók á móti honum og s^ni hans 10 ára gömlum, ásamt þjónustufólki hans. og flutti á burt. Kemalistarnir, sem við völdin ;i að hann hafi fyrirfarið , ,, , idur og er hatt ettir prof. iillum rétti sínum sem sannur lyrki, ...... .. . , . ... Schtller, að rannsókn fyrirbneðanna heldur sem hotuS hins mikla . ,.,,.,. . ,„ • (natturleea þeirra er fram tara a til- Tvrkiaveldis, meS þvi að leita a nað . ' .... ., ... raunafundum andatruarmanna) og ir knstinnar þjoðar. Hann se þvt ' ,..„ , r i i andatruannnar vfirleitt. se erfið; tii- réttur foðurlandssvikan og fordæmd ¦ .,, ... eátur seu tviræðar ogr ol onakvæmar iir um alt sitt fvrrum mikla veldi. - .,,,,.,,, y ,, . t'i aS unt se aS prófa þær. I Emnig halda þeir þvi fram. aS Bret- ' ' ,' . v , .. <•• í,-^,„;« auðvitað att við tilgatur andatruar ar hafi með þessu athæri framm stúra ('isvinnu. meS óþarfa afskifta- semi af sínum innanríkismálum. //,-¦,- gerasi í f.ansanna? T.ausamta á Svisslandi er um þess- ar mundir borg sú ,er flestar þjóðir hins mentaSa heims renna augum manna sjálfra um orsakir fyrirbrigð- anna. Eg fæ ekki hetur séS, en aS þa,ð þuríi staka fljótfærni til þe misskilja þetta, eins og hr. Kvaran auðsjáanlega gerir. Hinu get eg trn- aS. aS honum finnist rangt að kalla skýringar andatrúarmanna tilgátur, ])ótt þar viS verSi að sitia, unz þeir 9 ieð betri sannanir fyrir sínu en þeim hefir enn auðnast .-ra. herra Kvaran. að í grein minni standi. aS próf. Schiller haldi þvi fram, aS þótt þeirri skýr- yrirbrigö- . 'f svikum frá hálfu miðl- anna. þá sé samt cinkar hœgt aö út- skýra þau þannig, að þau stafi frá undirvitund þeirra og ýmsu öðru í sálarlifinu. sem sé enn aS mestu ókunnugt. Ekki kat Fiafa haft eftir próf. SchiIIer. I minni grein stendur aðeins . aS unt sé að skýra sálarlegu fyrirbrigSin öðru- i aiidatrt'iarmenn gera, þótt öll- rm svikum sé slept, og þaS þó þvi aðeins aS gert sé ráð fyrir að firð- áhrif eigi sér staS : en veruleiki firð- áhrifanna byggist á ekki sem sterk- ustum vísindalegum sönnunum. Það geta nú víst allir séð, að þaS ei sitthvað að segja, aS eitthvað sé cinkar lucgt. eSa aS nnt sé aS gera þaS. og þaS þó því aSeins að viss skilyrSi séu fyrir hendi. Þá fárast hr. Kvaran allmikið um það, aS her sé verið aS reyna að fyrirbrigSi andatrúarinnar meS einhverju, sem sé óþekt og kall- ar hann þaS rcductio ad absurdmn En hann hlýtur þó að víta, a'S verk- arrir undirvitundarinnar eru ekki meS öllu óþekar. þvi almenn sálar- fræði hefir fengist viS aS rannsaJ»a umlirvitundina. Eg geri aS minsta kosti ráð fyrir. aS hann viti. aS til eru aSrar sálarrannsóknir en þær. sem fram hafa íariS á tilraunafund- um andatrtiarfélagsins í Revki hann hefir lesið um í um eftir andatrúarmeni ar. HvaS viSvikur rökfræ'Sinr,', hefi eg haldið íoíí svo var mér kerit) aS rcductio ad absurdutn \ að reyna aS sanna eitthvað með því að sýna fram á, aS hið gagnstæð fjarstæða og leiði Sú aSferS er og levfileg, þótt hún vitanlega leiSi ekki til eins sterkra sannana, og aðrar rökréttar ályktan- ir. Kg veit ekki betur en marj tr.liS afleiSing óþektra orsal ]iaS sé látið duga. þar til rétta 01 in finst. Það þætti aS minsta kosti skritiS nú á timum. ef að sjúkdómar, eins og t. d. krabbamein. sem eng- inn þekkir orsakir aS. væru eignaðir reiSi guðs. Kn úr þvi hr. Kvaran fór aS fara út í rökfræ'Si. vil eg benda honum á eina rökfræðisl villu. sem honum líklega hefir verið kent aS varast. Hún heitir , incntinn ad ignorantiam. og er í því (Framh. á 4. bls.) Eggert Stefánsson, hinn frægi landi vor, sóngmafturinn mikli, hefir nú hakliS tvær söngsam- komur hjá Islendingum í Winnipeg, hvorttveggja sinnið fyrir fullu húsi. Oflofi verður ekki á samkom- ur Eggerts Stefánssonar loki'S. ir hans stendur s\ Eyrir ofan þaS vanalega. Þar eru engir hálfdauðir skgrtir tónar, heldur lif- audi. sem rutt hefir aí sér ísspöng- um niðurþrýstandi vana og leiSir blæ íslenzkrar tign tðrænnar feg- inn i sálu hvers þi hann hlustar. ilr. Stefánsson hefirl á-' kvarðað ; ; eitthraS um ís- lenzku bygSirnar fyrir jólin og halda söngsamkomur á nokkrum stöSttm. Fyrsta samkoma hans verður haldin að I.uiular mánudagskvöldiö þann 4. . að Árborg miSviku- dagskviildiS þann 6.. Riverton fimtu- dagskvöldið þann 7 og aS Gimli föstudagskvöldið þairn 8. Rinnig hef ir hann i huga aS fara til fleiri af is- lenzku bygSumim og verSur þaS aug- lvst síðar. Miss Helga Pálsson, er beztan orðstír hefir sér getið, að- stoðar hann við þessar samkomur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.