Heimskringla - 29.11.1922, Síða 1

Heimskringla - 29.11.1922, Síða 1
Sendi'ð eftir vert51ista til Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúoir XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. NÓVEMBER, 1922 NÚMER 9 Canada. Skóli brennur. St. Boniface College, einn af nafn- toguöustu. skólum þessa lands — i sinni röö — brann til ösku s.l. laugar dagsnótt. Fimm skólasveinar fórust í eldinum. I’annig stóö á þvi, aö neniendur og kennarar bjuggu í skól- anum. Eldurinn kviknaöi í kjallar- anum. Skólastjórinn heyröi þar sprengingu, og er hann fór aS skygn- sst eítir, hvaö um væri að vera, stóð skólinn í björtu báli. Hann bljóp af staö og vakti alla prestana, meðkennara sína, og var þá hver varaður við og vakinti, sem náð var td. l'rðu flestir að hiaupa út eins og þeir stóðu og höfðu ckki tíma til að klæðast. Þegar eldliðið kom voru aliir gangar orðnir fullir af reyk. Er haldið, að sveinar þeir, er fórust, Eafi kafnað i svælunni, en ekki ðrunuið til' dauðs. Til peninga var stórhýsi þetta metið mn $800,000. En auk alls ann- ars skaða, er af bruna þessum hlauzt, ðrann þar afar mikið af ntjög mik- •lsverðum skjölum viðvíkjandi sögu iandsins, sem hvergi voru annars- staðar til og nú verður ekki bætt úr. Mjólkur framlciðsia í Manitoba. Hún vex óðum. Samkvæmt skýrslu H. J. Evans, aðstoðar akur- yvkjuráðherra fvlkisins, senda 26,000 bætidur stöðugt mjólk til markaðar- ’ns. 1 fylkinu eru alls taldir 51,000 •'ændtir, svo að það er meira en helm lr>gur þeirra, setn mjóikur og smjór- framleiðslu stunda. Er mikil breyt- rng á þesstt orðin siðan 1914. Þá var mjóikttrframleiðsla hér svo lítil, flytja varð um 70 járnbrautar- hlöss af smjöri inn í Tylkið. Nú eru ttm 100 vagnhlöss flutt út úr því. I þessari grein landbúnaðarins hafa því orðið stórkostlegar framfarir •síðusttt árín. Canada oy brccka sýningin. Eins og getið hefir verið utn áð- ur, ætlar Bretland að halda heims- sýningu í iðnaði árið 1914. Er nú ákveðið að tanada taki þátt í henni. Hon. Charles Stewart hefir skýrt frá tví, að Canada hafi leigt sýningar- Svæði, sem sé ttm 150,000 ferfet að staerð. Hve mikil leigan er, er ekki getið. F,n sýningarsvæði þetta er svipað að stærð og svæði það, sent Astralía hefir tekið og borgar hún fyrir það 134 miljón dollara. Sýn- 1ngin byrjar í apríl 1924, og er áætl- að, að 10.000,000 manna sæki hana. Hvorumegin cr gróðinn? Blöð í Montreal, sent eru á móti Tjóðeignajárnbratum Canada_, hafa nndanfarið verið að reyna að sýna, tapið, sem eigi sér stað á járn- hratitum þessa lands, sé Vestur- *~anada að kenna. Þau segja braut- lrnar í þeim hluta landsins engan Veginn bera sig, og vesturfylkin séu 1 tví efni byrði á austurfylkjunum. Blöðin hér fórtt að leita sér fræðslu utn þessj efnj_ en komust að nokkuð annari niðurstöðu en austanblöðin. J)att birtu skýrslur vfir tekjur járn- Brautanna í austur- og vesturfylkjun- nnttm. En með því að þær skýrsl- Ur ern svo langar, að oflangt er hér ■>ö birta þær, er eki hægt að taka þær •‘har upp. En sýnishorn er samt h-egt að gefa £r þejnl, sem sanna, •tð gróðin er tniklu meiri á brautum \ esturlandsins en Austurfylkjanna. T. d. vortt 1920 hreinar tekjur á: Brautum Austurfylkjanna Á hverri mílu brautanna....... $2221 Eða á hverri lestarmílu ......... 47c Á brautum vesturfylkjanna: Á hverri mílu brautanna....... $3466 og á hverri lestarmílu ....... $1.19 Árið 1921 voru hreinar tekjur fé- biganna sem hér segir: Á brautum austurfylkjanna: A hverri míltt brautanna: .... $2418 ■ eða á hverri lestarmílu ....... 59c' Á brautum vesturfvlkjanna: Á hverri mílu brautanna ...... $3677 eða á hverri lestarmílu ....... $1.53 j Tekjurnar eru þannig 52% nteiri j á hverri milu í vesturfylkjunum en austurfrá, eða 160% meiri á hverri mílu, er lestirnar fóru. Það viröist- j því alveg óhætt að hætta að leggja j trúnað á það, að vesturfylkin séu byrði á austurfylkjunum að því er járnbrautareksturinn snertir. Tvcir dómar. Tveir dómar, sem kveðnir hafa verið upp í vfirréttinum í Manitoba nýlega, eru gott efni til alvarlegrar pmhugsunar. Tveir drengir , annar 16 ára en hinn 17, leiddust út í það vegnaj slæms félagsskapar, sem þeir hafa verið í, að stela bíl. Við því liggur j auðvitað hegning,'eins og fyrir hvern' annan þjófnað. Curran dómari, sem dæmdi, lét það í ljós, að sér hefði aldrei verið ver við að fella dóm í nokkrtt ntáli en þesstt. Og hann lagði þá spurningu fyrir dómsmála- ráðherrann, hvort ekki væri hægt að láta þessa drengi lausa og reyna, hvorý þeir bættu ekki ráð sitt. En aðstoð- ar dómsmálaráðherrann, sem fyrir svörttm varð, vegna þess að yfirráð- herrann var ekki heima, hélt að það væri ekki hægt fyrir þá, að bera á- byrgð á slíku. Drengirnir ttrðu því að taka út siha hegningu, sent er 14 mánaða fangelsi. Cttrran dómara langaði ti4 að senda drengi þessa á skóla. i stað þess að hegna þeim og skrá þá sem glæpamenn. Og hann fann sárt til þess, að slíktir betrunarhússkóli (prison reform school) skyldi ekki^ vera til í Manitoba. Sagði þörfina' fyrir hann ntikla. Sá er mál drengjanna varði, hélt áhrifamikla ræðu um það, hve hörmu' legt ástand það væri, sent gerði kröftt til þess, að unglin&arnir væru stimpl- aðir sem glæpamenn, jafnvel áður 1 en þeint væri það sjálfrátt, að velja 1 sér leið. Annan drenginn sagði hantt ! eiga foreldra, sent fluttir værtt út í I sveit og æsktu að fá drenginn heim I til sin, og drenginn fýsti það einnigj j og lofaði öllu góðit að því er fram- j ferði sit tsnerti. Foreldrarnir segia | að hann ltafi leiðst út í slæman fé- j j lagsskap í bænttm, en tekinn úr þeintj j félagsskap kvíða þeir engu ttm dreng !inn- ■ I Dómar þessir bera það þvi ótvírætt ' með sér og ummæli dómaranna, að breyta þarf til í þessu fylki til hins j betra í þessu efni. BœjarráSskosningarnar í Winnipeg. Þær fóru fram s.l. föstudag. Borg- ' arstjórastöðuna hlaut S. J. Farmer, ! verkamannafulltrúi. Hann félck J 16,493 atkvæði. Gagnsækjandi hans I J. K. Sparling hlaut 12,591 atkvæði. Meirihluti þvi fyrir Farmer 3902. Bæjarráðsmenn voru þessir kosnir IVard I — H. Gray, A. H. Pulford : og Welderman E. J. Leech. j IVard I — J. A. Keichar, J. Sintp- i kin, Tom Boyd og að líkindum Mrs. j Armstrong. | IVard III — A. A. Heaps, Dan Mc-i j Lean, J. L. Wiggington og FL Bray j (hinn siðasttaldi að líkindum kos-j inn). Skólaráðsmenn vortt þessir kosriir: Ward I — W. .T. Bttlltnan og F. S. Harstone. Ward II — Arni Anderson 'ög- fræðingur hafði um 1360 atkvæði fram yfir það, sem hann þurfti til þess að verða kosinn. Hinn et kosn- ingtt náði, var J. D. Morton. Bandaríkin. Loftbátastöðvar "Boosc smuglcrs". j Leynilögrelan þykist nú hat'a fttnd ið stað þann á Long Island. er vin- sntyglar hafi fyrir lendingjístað fvr-j ir loftför sín, þegar þeir eru að kóma víni frá' Canada í óleyfi inn í land- ið, og telja sér því nú vissan sigur með að geta komið í veg fyrir það. j j I Scgir af sér. Senator T. H. Netvberry frá Michigan, sem mest þrasið hefir stað ið út af hvort löglega væri kosinn,1 hefir nú sagt af sér. og segist gera það vegna þess, að flokksmaður hans Townshend náði ekki kosningu við síðustu kosningar. Eugcnc Dcbbs. Eugene Debbs, leiijtogi jafnaðar- manna í Báhdartkjunum, hélt s.l. sunnttdag fyrstu opinberu ræðuna síðan hann var látinn úr fangelsinu. Unt 4000 manns hlýddtt á hann, en fjöldi varð frá að hverfa, vegtia rúmleysis t húsinu. Aðalefni ræðu hans var um málfretsi. Hann hrós- aði baráttu jafnaðarmanna í því efni. Hann talaði um stefnu jafn- aðarmanna, kommúnista, I. W. W. og Bolshevika, sem eina og sömu stefnu. Sjálfur sagðist hann vera heimsborgari; Það eina góða, sem af stríðimt mikla hefði hlotist, kvað hann Sovietstjórnarfyrirkomulagið á Rússlandi. Clcmcnccait. Clemenceau, fyrrtim forsætisráð- herra Frakklands, er á leiðittni á fttnd Hardings fopseta. Banda'i'ikjanna. Eins og tninst var á i síðasta blaði. er ekki kunnugt um, hvert erindi hans er til Bandaríkjanna, en það fréttist eflaust siðar, eða eftir fttnd hans og forsetans. Einstöku bréf hefir Clemenceau fengið, sem hóta honum öllu illu. T ,d. eitt slikt bréf fékk hann frá St. Paul, og var hon- um i því hótað að verða skotinn, ef hann kæmi til borgar þeirrar. En lögreglan heldttr vörð um Clemenceau og gætir hans. Að öðt'it leyti hafa viðtökur hans í Bandaríkjunum ver- ið hinar vinsamlegustu og rausnar- legustu. Þegar blaðamenn spyrja hann um erindi hans, segir hann það sé t þarfir þjóðar sinnar, en kveðttr ekki liggja á að kunngera það. ----------------xx---------- Bretland ari árin, hve prinsinn af Wales sé alþýðlegur og láti sent hann viti lít- iÖ um það, að hann sé i raun réttri ■ ríkiserfingi eins fremsta rikisins íj heimi. 1 'etta þótti á nv koma fram er lávarðarnir tóku embættiseið sinn á Englandi. Reglan hefir verið sú, að prinsinn vinni eið sinn fyrst. Lá- varðarnir höfðu raðað sér í ganginn, | sent liggur til staðar þess, sem eiður-j inn et' unninn. Prinsinn var mitt á j meðal þeii ra. F.n þegar nafn hans j var nefnt aö koma og vinna eið sinn J fyrstur.j eins og tíðkast ltafði, neit- aði hann þvi og sagðist vinna hann þegar röðin kænti að sér. Þetta er mjög í frásögur fært sent dæmi af alþýðleik hans. Nýr scndihcrra. Markgreifinn af Crewe hefir ný- lega verið skipaður sendiherra á Frakklandi fyrrr hönd Englands. Sá er þetta embætti hafði áður, hét Hardinge. Staða þessi þykir hin vandasamasta á þessutu tímum. Lciðtogi ,vcrkamanna. . I Jantes Ramsay McDonald hefir verið kosinn leiðtogi verkamanna í brezka þinginu. Hann verður og for- ingi stjórnarandstæðinga. Bonar Law og nýlendurnar. Hiitunt nýja forsætisráðherra á Enghtndi farast vel orð i garð nýlend atina. 1 ræðu et' hann hélt nýlega í sambandi viö írsku málin, sagði hann, að það væri skaði fyrir brezka ríkið, ;i> takmarka í nokkrtt v^ld nýlenda sinna. Nýlendurnar væru svo broskaðar orðnar, eins og bezt hefði Lýnt si'g í striðinu mikla, að þeint yrði að vera veitt öll þau skil- yrði, sent þær álitu sér nauðsynleg til framfara og ríkið gæti veitt. Það er á þroska nýlendanna, sent brezka veldið stendur, en ekki hinu, að hindra þann þroska. Onnur lönd Irland. til. Þar eru nú samankomnir sendi- herrar frá öllum stórþjóðunum, setn eiga eða ætla sér að gera út um austrænu stríðsmálin, sem sett hafa ófriðarskugga yfir Evrópu nú und- anfarið. Hvað gerist á þingi þessu verður ekki ljóst fyr en að því af- stöðnu, því bann hefir verið lagt á, að fregnir komist þaðan út um um- heintinn, og álíta sambandsþjóðirnar varúðarreglu þessa ómissandi. vegna þess, hve eldfimt er þar evstra. Dr. Haab, varaforseti Svisslands, opnaöi fundinn og bauð gestina vel- konina í riki sitt. Honum svaraði utanríkisráðherra Breta, Carson lá- varður. Fyrstur af sendiherrunum að mæta þar var fyrverandi forsætis- ráðherra Grikkja Vettizelos. Næstur honttm kom Mussolini frá Italíu og svo hver af öðrum. Ismt Pasha las fyrir hönd l'yrkja langa ræðu, í hverri hann hélt því fram, að þeim samningum, er gerðir voru fyrir 4 árum síðan, að enduðu stríðinu mikla. hafi aldrei verið framfylgt gagnvart Tyrkjum og verið marg- rofnir. Árangurinn kvað hann vera þann, að nú væri nteira en miljón manna án lífsviðurværis eða húsa- .skjóls í Litkt-Asíu. Fundurinn bvrjaði kl. 3,40 e. h. mánudaginn 20. þ. m. Eins og áður er getið fást engar Ijósar fregnir þaðan að svo stöddu. Ráðuncytismyndun á Þýskalandi. Ekki gengur alt skafið fvrir Cuno að mynda ráðuneyti sitt Qg er helzt útlit fvrir, að hann ntegi gefast upp við það. Nationalistarnir og Sócíal- istarnir virðast vera lionunt nijög örðugir. og gerir hattn helzt ráð fvr- ir að jnynda flokklevsisstjórn, eða að segja af sér að öðrtim kosti. Peter McSweeney, bróðir Mc- Sweeney Itorgarstjóra í Cork, spáir illa fyrir friði á írlandi. Systir hans Mary sem viö morðmál Eskine Childers var riðin, er í fangelsi. Hún hefir sem bróðir hennar tekið það ráð að svelta. Systir hennar hefir ver- ið fyrir utan dyr fangelsisins og einnig svelt sig; kveðst hún ekki fara þaðan fyr en Mary verði lálin laus. I sambandi við fjölskyldu þessa ertt trsku málin einkar viðkvæm Þ meðvitund írsku þjóðarinnar. Hið! hörmulega lát borgarstjórans er þar j enn harmað, og bætist það nú við, að systur hans láti ltfið með sama hætti fyrir frelsismál Irlands, þykir víst, að ný gretnja og ákafari upp- reisn verði háð en nokkru sinni fyr ■ Irlandi. Mary hefir nú verið 17 daga í fangelsi og er orðin svo að- þrengd, að henni er ekki hugað langt líf fyrir' hendi. Siðustu fréttir segja, að Mary McSweenev, sent í fréttinni hér að ofan getur um, hafi verið látin latts. Um heilstt , hennar, eða hvort hún muni ná sér eftir sveltitímabilið, sem ertt 18 dagar, er ekki getið. Prinsinn af Wales. Það hefir vakið mikla eftirtekt síð Astandið á Þýskalandi. Sir George Foster senator kom ný- verið heim úr ferð sinni um ýms lönd Mið-Evrópu. Segir hann ástandið þar víða slæmt, en verst þó, að minsta kosti er snertir áhrifin út á við, á Þýzkalandi. Hann telur nauðsyn- legt að'veita Þýzkalandi gjaldfrest á öllttm skuldum til 2 ára; einnig að veita þvt lán með satna fyrirkomu- lagi og var á $15,000,000 láninu, sem Austurríki var veitt. Eitt, sem Fost er benti á, sem ekki hefir áðttr verið á orði haft, var það, að Fascistar værtt orðnir öflttgir í Bavaríu og tnyndu brátt breiðast út um alt 1 'ýzkaland. Gengi þeirra á Italíu heldttr hann að hljóti að hafa slænt áhrif í föt' með sér fyrir Þýzkaland. Tyrkjasoldán flýr úr landi. Múhameð VI. yfirgaf Constantín- ópel og flýði úr landi burt s.l. viku, og veitti brezki báturinn Malaya hon- um aðstoð v'ið flóttann, tók á móti honum og syni hans 10 ára götnlum, ásatnt þjónustufólki hans, og flutti a burt. Kemalistarnir, sem við völdin sitja. segja að hann hafi fvrirfarið öllum rétti sínum sem sannttr Tyrki, auk heldur Sent höfuð hins mikla Tvrkjaveldis, nteð því að leita á náð ir kristinnar þjóðar. Hann sé því réttur föðurlandssvikari og fordæmd ttr ttm alt sitt fyrrum mikla veldi. F.innig halda þeir því fram, að Bret- ar hafi með þesstt athæfi framið stóra ósvinnu. með óþarfa afskifta- semi af sínum innanríkismálum. Hvað cr að gcrast í Lausanna? Lausanna á Svisslandi er um þess- ar mttndir borg sú ,er flestar þjóðir hins mentaða heims renna augum Nokkur orÖ um andatrúna. T Heimskringlu 15. þ. in. birtist grein eftir herra Ragner E. Kvaran. i sem á að vera svar móti grein minni j i næsta blaði á ttndan. Þar sem hr. Kvaran fer ekki sem réttast með sumt í grein minni, og ber tnér á brýn að ltafa sagt það. sem eg hefi ekki sagt, vil eg biðja ritstjóra Heimskringltt að ljá eftirfylgjandi línum í'úm í blaðinu. Hr. Kvaratt heldur að próf. Schill- ei hafi verið óheppinn, að eg skyldi veljas ttil þess að gera grein fyrir skoðttnum hans. Honunr er guövel- kontið að halda hvað sem hann vill um það. En hitt virðist mér bera vott um ekki allítið stærilæti, að slá því fram. að próf. Schiller mttni ekki vita, hvað hann er að fara með Þess konar staðhæfingar gera vitan- lega ekkert gagn, og sannfæra enga nema þá. sem ekki þarf að sann- færa. Hr. Kvaran kemst svo að orði í grein sinni. “Fyrsta rothöggið, sem Skepticus telur hr. Schiller gefa ályktunum spiritista virðist vera það, að tilgát- vii þeirra ntanna, er skýra vilja fyrir brigðin öðruvísi en spiritistar gera, sétt tvíræðar og of ónákvæmar til þess, að unt sé að prót'a þær”. Þetta stendur hvergi t minni grein. Þar stendur og er haft eftir próf. Schiller, að rannsókn fyrirbrigðanna (náttúrlega þeirra er frarn fara á til- ratinaftindum andatrúarmanna) og andatrúarinnar vfirleitt, sé erfið: til- gátur séu tvíræðar og of ónákvæntar til að unt sé að prófa þær. Hér er auðvitað átt við tilgátur andatrúar- manna sjálfra um orsakir fyrirbrigð- anna. Eg fæ ekki betur séð, en að það þttrfi staka fljótfærni til þess að misskilja þetta, eins og hr. Kvaran attðsjáanlega gerir. Hinu get eg trú- að, að honum finnist rangt að kalla skýringar andatrúarmanna tilgátur, þótt þar við verði að sitja, ttnz þeir hafa komið nteð betri sannanir fyrir niáli .sinu en þeim hefir enn auðnast að gera. Aftur segir herra Kvaran. að í grein minni standi. að próf. SchiIIer haldi því fram, að þótt þeirri skýr- ingu sé slept, að sálarlegu fyrirbrigð- ir. stafi af svikum frá hálfu miðl- anna. þá sé samt cinkar lurgt að út- skýra þau þannig, að þau stafi frá undirvitund þeirra og ýmsu öðru í sálarlífintt, sem sé enn að mestu ókttnnugt. Kkki kannast eg við að hafa haft þetta eftir próf. Schiller. I minni grein stendur aðeins . ,að unt sé að skvra sálarlegu fvrirbrigðin öðrtt- vísi en andatrúarmenn gera, þótt öll- um svikum sé slept, og það þó því aðeins að gert sé ráð fyrir að firð- áhrif eigi sér stað; en verttleiki firð- áhrifanna byggist á ekki sem sterk- ustum vísindalegum sönnunum. Það geta nú víst allir séð, að það er sitthvað að segja. að eitthvað sé einkar hœgt. eða að unt sé að gera það. og það þó þvt aðeins að viss skilvrði séu fyrir hendi. Þá fárast hr. Kvaran allmikið um það, að hér sé vet'ið að reyna að skýra fyrirbrigði andatrúarinnar með einhverjtt, sent sé óþekt og kall- ar hann það rcductio ad absurdnm En hann hlvtur þó að vita, að verk- anir undirvitundarinnar eru ekki með öllu óþekar, þvt almenn sálar- fræði hefir fengist við að rannsaka undirvitundina. Eg geri að minsta kosti ráð fyrit', að hann viti, að til eru aðrar sálarrannsóknir en þær. setn fram hafa farið á tilraunafund- um andatrúarfélagsins i Reykjavik eða sem hann het'ir lesið um í bók- ttm eftir andatrúarmenn annarsstað- ar. Hvað viðvikur rökfræðinni, þá hefi eg haldið (og svo var mér kent) að rcductio ad absurdutn væri það að reyna að sanna eitthvað með því að sýna fram á. að hið gagnstæða sé fjarstæða og leiði af sér fjarstæður. Sú aðferð er og leyfileg. þótt hún vitanlega leiði ekki til eins stevkra sannana, og aðrar rökréttar ályktan- ir. Eg veit ekki betur en margt sé tr.lið afleiðing óþektra orsaka og að það sé látið duga. þar til rétta orsök- io finst. Það þætti að minsta kostT skrítið nú á timum. ef að sjúkdómar, eins og t. d. krabbamein, sem eng- inn þekkir orsakir að. væru eignaðir reiði gttðs. Bn úr þvt hr. Kvaran fór að fara út í rokfræði, vil eg benda honum á eina rökfræðislega villu. sem hontitn líklega hefir verið kent að varast. Hún heitir argu- mcntum ad ignorantiam. og er í þvt (Framh. á 4. bls.) -xx- Eggert Stefánsson, hinn frægi landi vor, söngntaSurinn mikli, hefir nú haldið tvær söngsam- komur hjá Islendingum í Winnipeg, og í hvorttveggja sinnið fyrir fullu húsi. Oflofi verður ekki á samkom- ur Eggerts Stefánssonar lokið. Söngptr hans stendur svo langt fyrir ofan það vanalega. Þar eru engir hálfdauðir skqrtir tónar, heldur lif- andi, sem rutt hefir af sér ísspöng- um niðurþrýstandi vana og leiðir blæ tslenzkrar tignar og suðrænnar feg- tirðár inn í sálu hvers þess, er á hann ihlustar. Ma Stefáinsson hefirt á-1 kvarðað að ferðast eitthvað um ís- lenzku bygðirnar fyrir jólin og halda söngsamkomttr á nokkrum stöðum. Fvrsta samkoma hans verður haldin að Lundar mánudagskvöldið þann 4. næsta mánaðar, að Árborg miðviku- dagskvöldið þann 6., Riverton fimtu- dagskvöldið þann 7 og að Gimli föstudagskvöldið þann 8. Einnig hef ir hann t huga að fara til fleiri af ís- lenzktt bygðunum og verður það aug- lýst síðar. Miss Helga Pálsson, er beztan orðstir hefir sér getið, að- stoðar hann við þessar samkomur.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.