Heimskringla - 06.12.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.12.1922, Blaðsíða 1
SenditS eftir ver'olista til Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Wtnnipeg. Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúoir og umbúJír Sendio eftir vertsilsta tll Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 6. DESEMBER 1922. NÚMER 10 Andrew Daníelsson Fyrsti islcnakur þingmaður í ríkinu Washington, U. S. A. Eg gat þess í fréttabréfi héSan s.l. sumar, aö herra Andrew Daní- elsson fasteignasali í Blaine, ætlaSi aS bjóSa sig fram fyrir þingmann. Um þaö leiddi eg engum getum þá, hvort hann myndi ná útnefningu, og þaðan af síSur kosningu. Nú hefir hann náS hvorutveggja, því síSara meS sæmilegum meirihluta, enda sótti hann undir merkjum republic- ana, en þeir hafa eiginlega átt þetta ríki. Hver er Andrevv Danielsson? MaSur, sem af eigin ramleik hefir komist áfram. Rutt sér braut til metnaöar og viSurkenningar meSal samborgara sinna í þessu landi. Hvað hann kann aS gera og hvert hann kann að komast, er, eins og Austurlandabúar segja: "On the knccs of the gods". En bygt á því, sem er undangengið, virðist sennilegt að hann eigi eftir að verSa sér og löndum sínum til gagns og sóma, og þeim öllum, er nú sýndu honum þá tiltrú, aS gefa honum atkvæði, og á þann hátt hjálpa honum aS þessu tak- marki. FramtíSin sýnir þaS. Andrew (Andrés) Daníelsson er fæddur 22. desember 1879, á Hara- stöSum á Skagaströnd í Húnavatns- sýslu. FaSir hans var Daníel And- résson frá Bægisá í EyjafjarSar- sýslu — af hinni alkunnu Kjarnaætt. Daníelsson er, aS því er mér skilst, þrímenningur við þá fyrverandi Manitoba þingmennina B. L. B. og Sigtr. Jónasson. Svo þingmenskan virðist ættgeng. eða hæfileikarnir til aÖ geta orðið þaS, sem er meira um vert. MóSir Daníelssonar var Hlíf Jónsdóttir frá Háagerði á Skaga- strönd (HáagerSis-ætt nú köllu* ef "Ng minnir rétt). Hann kom til Canada 9 ára gamall og var hjá föS- ^rbróSur sínum Arna (Andréssyni) Anderson á Poplar Park fyrir neSan Winnipeg. Þar mun hann hafa Sengið nokkuS á alþýSuskóla, og vann fyrir því sem hann fékk. Til ^laine kom hann 1902. Komst brátt í búSarvinnu. StundaSi þá iSn í 14 ar — fyStu 4 árin í annara þjónustu. ^n 10 ár upp á sínar eigin spítur í felagi viS ahnan mann. Þá seldu peir félagar verzhm sína. En Daní- elsson byrjaSi bráðlega á fasteigna- só'u upp á eigin reikning. ÞaS starf nef»" hann rekið í 10 ár og farnast veI- AriS 1907 sckk hann aS eiga Ungfrú Guðbjörgu Ingimundardótt- Ur> ættaSa úr Húnavatnssýslu, aS eg held. Iiau Hjóti hafa engin börn átt, en tekiS tvö til fósturs, pilt og stúlku, og reynst þeim sem góSir foreldrar. Daníelsson lét fljótt til sín taka í almennum málum þessa bæjar. Hann var talinn einn af ágætustu forvígis- mónnum vínbannsins, og ávann sér í' gegnnm þá baráttu ákveSna and- stæSinga, og vini . Skömmu seinna komst hann í bæjarráSiS, og var í því rúm þrjú ár. Lét hann einnig þar allmikiS til sín taka. Næst sótti hann um bæjarstjóraembættiS, en tapaSi þar. Fyrir tveim árum síSan var hann kosinn friödómari, og heldur hann þeirri stöSu nú. Þetta sýnir í stutut máli, hvaS Daníelsson hefir gert. Þess má og geta, aS einmitt gömlu vínbannsand- stæSingar hans, sumir af þeim meS atkvæ'öamestu businessmönnum þessa bæjar, studdu hann ótilkvaddir í þessari síðustu kosningabaráttu. Sýn- ir þatS betur en nokkuð annað, hvert álit hérlendir menn hafa á þessum Is- landssyni. T'ess má og geta, aS ,Daníelsson hefir frá byrjun staSiS framarlega í öllum Islendingamálum hér, og oft- ast verið forseti hinna ýmsu félaga — æfinlega embættismaður. Og þó oft hafi kastast í kekki um afskifti hans og vinfengi þar, munu þó allit landar hans gleðjast yfir þessan sig- úrför hans, og óska honum sigurs og særndar sem þingmanni. Daníelsson er hér um bil meðal ' maður á hæS, grannvaxinn og Vvik- | ur í hreyfingum. LjóshærSur, skarp leitur og brúnamikill. Kinnbeinin j nokkuð há. Augun gáfuleg og eín- | beittjeg. Hann er örlyndur og óhlíf- inn. Sumir kalla hann hávaðamann og er það engin lýgi. Hann er fram- gjarn og kappsmaSur um alla hluti, og vill eigi sLnn ihlut láta fyrir nejn- uni. En stilli hann skapi sínu hæíi- lcga, verður honum naumast sigurs vant í hvað eða á hvaS sem bann ræðst, því kjarkurinn er mikil! og viljinn einbeittur. ÞaS er ekki oflof að segja, aS Daníelsson sé og hafi verið aS ýmsu Ieyti fyrirmynd ttngra manna. Hann hefir engum tíma eytt í gjálífi. Held- ur setti hann snemma markiS hátt — hvað hátt, veit eg ekki. En hann hefir stefnt aS háu marki. Nú þetar náð því. og heldur samt áfram. Hinn á skiliS aS sigra. M. J. B. Blaine, 23. nóv. 1922. Canada. Bankalögin endurskoðuð. Hon. Manning Doherty, akuryrkju ráðherra í Ontario, sagSi í ræSu, er hann hélt s.I. föstudag í Perth, Ont, að ef að bankar væru ekki rýmilegri í lánveitingum til samvinnufélaga bænda, en þeir hefðu verið, yrSu bankalögín endurskoðuð á næsta þingi, og ef til vill gerS sú breyttng á þeim, sem bætti úr ástandi sam- vinmifélaga í þesstt efni. Bruni. } bænum Terrabonne í Quebec vai ð bruni mikill s.l. föstudag. Um 175 heimili eySilögSust. Mannskað- ar urSu engir, en um 1200 manns urSu húsnæðislausir. Eldurinn kviknaði út frá sögunarmylnu. Voru nokkur hús sprengd upp til þess aS reyna að stöSva brunann, en þaS kom fyrir ekki. Stormur var of mikill til þess, at5 hægt væri meS því aS einangra eldinn. Alt að 1,000,000 dollara skaði, er sagt at5 orðið hafi af bruna þessum. Siðferðish nignun. Heilbrigoisiáoio i Canada hafði nokkurskonar útbreiðslufund s.l.! föstudag í Ottawa. Ræðumenn fund arins voru þau Mrs. Emiline Pank- hurst og J. J. Hegearty, yfirmaður deildar þeirrar, er umsjón hefir meS smitandi sjúkdómum. Mrs. Pank- hurst benti á, aS góSu siðferSi færi hér sem annarsstaSar hnignandi. Taldi hún orsökina til þess felast í ])vi. að foreldrar væru hættir að líta eftir börnum sínum og brýna gott framferSi fyrir þeim. Skýrslur sagSi I hún bera þaS meS sér, aS í sambandi við ósiðferði væru bifreiðar oftast bendlatSar, og feldi hún þungan dóm yfir þeim. Hegearty skýrði frá, hvað stjórnin væri aS gera til varnar því, aS kynferðissjúkdómar breiddust út. Sagði hann til þess hafa veríð variS $800,000 siðan 1919 og öll fylki lands ins kvaS hann hafa lagt fram svip- aða upphæð. 25,000 manna sagði hann hafa tekið sjúkdóm þenna í Canada s.l. ár. Akuryrkjuráðið. Akuryrkjuráð Canada (The Can- aian Council of Agriculture) heldur fund i Winnipeg fyrstu 2 eöa 3 dag- ana af þessari yfirstandandi viku. ÞaS kom saman á mánudaginn. Eitt af helzttt málunum, sem fyrir fund- inum Hggja, er málið um stofnun kornsölunefndar. Þykir ekki ólíklegt ati fundur þessi samþykki tillögur kornfélaganna í Saskatchewan í því efni. En þæ lúta að því, að vestur- fylkin reyni enn að semja viS sam- bandsstjórnina um breytingu á lög- unum til stofnunar þessarar nefndar. Annað mál, sem fyrir fund þenna kemur, er skýrsla um bankafyrir- komuIagiS, sem nefnd manna var kosin til aS rannsaka eða kynna sér. Forseti Akuryrkjuráðsins er H. W. Wood frá Alberta, og stjórnar hann fundi þessum. Við hvað er áttf í blaðinu Free Press stóð sú frétt s.l. mánudag, að Norrisliberalar væru búnir að samþykkja, að veita ekki bændastjórninni hér frekar aS mál- ttm, eins og Norris lýsti yfir eftir kosningarnar í sumar, vegna ein- hverra sérstakra gerða Bracken- stjórnarinnar. Eftir því sem næst' verSur komist, eru þessar misgerðir bændastjórnarinnar fólgnar í því, atS hún rak lögreglumanninn Rattray frá stöðtt sinni fyrir nokkru og nú ný- veriS vísaSi hún Gilroy, þeim er vín- kjallaranna í Portage La Prairie gætti, einnig frá embætti. Astæða stjórnarinnar fyrir þessu hlýtur aS vera sú, aS þessir menn hafi ekki gegnt störfum eins og stjórnin æskti. Og hvað var þá athugavert við gerð- ir hennar? Átti hún ékki að stjórna? Eða heldur Norris, aS hann sé enn viS völd? AS hinu leytinu verSa vonbrigSi Brackenstjórnarinnar ekki mik'il út af yfirlýsingu liberala. Hún vissi, aS hún átti þar ekkt mikla von um fylgi, þegar til alvörunnar kæmi. ---------------xx--------------- Bandaríkin. ríkjanna, kvað nýlega hafa gefiS út skipun þess efnis til dómsmálaráS- herranna i fylkjum landsins, aS hegna ]»eim, er vinbannslagabrot fremdtt, svo aS þeir mndu eftir því. Hann kvað litlar fjársektir sama og enga hegningu. Fangelsisvistir væri hið rétta hlutskifti þeirra. er þessi lög virtu að vettugi upp aftur og aftur. Onnur lönd Hermenn á verði. Þegar George Clemenceau kom til St. Paul s.l. laugardag, gættu hans yf- ir 1000 hermenn og lögregluþjónar. Honum hafSi veriS heitið gráu, ef hann ikæmi þangaS, og bæjarstjórnin þorSi ekki annaS en að kalla saman þetta lið til varnar, ef á þyrfti aö halda. Clemenceau fór um bæinn og flutti ræSu þar, og bar ekkert á ó- spektum. Fcllur í ómegin. . Longworth þingmaSur frá Ohio var að knattleik í Washington s.l. laugar dag með Harding forseta og fleirum. Skaut þá einhver knettinum til hans, en þingmaðurinn gætti sín ekkt. Kom knötturinn í höfuðið á honum. Var það högg mikið og íéll þingmaöurinn í rot. Hann raknaði brátt viS aftur, en er með talsverðu ruggi, þegar þetta er skrifað. Viðhafnarmikil útf'ór. Tjtför James R. Mann, hins nýlátna þingmanns frá Illinois fór fram s.I. laugardag frá þinghúsinu i Washing ton. Harding forseti var viSstaddur Og þingpresturinn flutti aðal útfar- ar-ræðuna. Er þaS sjaldgæft, aS menn séu sungnir til moldar frá þinghúsinu og þykir þaS bera vott um mikla virSingu fyrir hinum látna, er þaS á sér staS. Mann var þing- maSur frá Illinois um mörg £r og þótti hinn heiðvirSasti og nýtasti maSur í hvívetna. Hert á hegningunni. Doherty dómsmálaráSherra Banda Kvcnnabúr soldánsins. Rafet Pasha er nú önnum kafinn við aö reyna að gifta um 150 konur úr kvennabúri T.yrkjasoldánsins sæla. Konur þessar eru k aldrinum frá 17 til 35 ára. Engin þeirra hefir skild- ing í fórum sinum. Annað, sem Rafet er að reyna aS ráSa fram úr, er, hvaS gera eigi viS I alal niðja soldánsins, en þeir kváðu ekkert fáir að tölu. Auk þeirra «ru ! 20 prinsar og prinsessur, og þjónustu fólk margt. Síðan soldáninn flýði hefir stjórnin orðið að sjá fyrir þess- um skara. En Nationalistastjórnin hefir ákveðið, aS koma honum af höndum sér. í'ÞaS ætti ekki aS reynast erfitt aS gifta þessar konur," var nýlega haft eftir einum stjórnarþjónanna. "Þær voru í búriS valdar fyrir sakir feg- urðar. Og þær eru allar ungar. Flestar þeirra eru dætur fylkisstjór- anna og annara háttstandandi manna í Tynklandi, sem skenktu soldáninum þær. Þær eru óviðjafnanlega fagr- ar útlits nálega allar, meS svört augu og mikiS brúnt hár. Þær eru allar sterktrúaðar, einlægar, hæverskar, dyggar og tilfinningaríkar." Prófessor Vaillant. Hann er yfirmaður x-geislastofu einnar á Frakklandi. Hann er fræg- ur'maður mjög fyrir x-geislalækning ar sínar. Nýlega var annar handlegg- urinn tekinn af honum vegna meina, er stafa frá x-geislunum. Er sagt, að það sé í 13. sinni, sem prófessorinn er skorinn upp af þessum ástæðum. Það hefir hver fingurinn af öðrum og partar úr höndum og handleggj- um hans veriö skornir af homtm. Og nú er komið svo, aS meina þessara verSur vart viSar en i útlimum hans, og verSur þá erfiSara aS sporna vitS, aS þau breiSist út. ÞaS er því ekki ofsögum sagt, að maSur þessi Ieggi líf sitt í sölurnar fyrir starf sitt í þarfir mannkynsins og visindanna, 78 ára. Ekkjudrotningin á Englandi, Al- exandra, hélt veizlu á afmælisdag- inn sinn, 8.1. föstudag, sem aS vanda; hún er 78 ára gömul. Fundurinn í Lausannc. Af friSarfundinum í Lausanne berast litlar fréttir MáliS um yfir- ráð Dardanellasundanna kom fyrir fundinn rétt fyrir helgina. Var Tchitcherin, fulltrúinn rússneski, þar viðstaddur og hélt eflings ræðtt meS því, að Tyrkir einir hefðtt yfirráS sundanna, og væri leyft aS koma þar upp vígi til varnar Constantinópel, en öllum anara þjóða herskipum væri bannað að vera þar. Þetta hafSi hin versttt áhrif á vestlægtt sambands- þjóðirnar, og Curzon lávarður reis upp úr sæti sínu og spurði Tchitcher- in, hvort hann væri fulltrúi fjögra þjóða á fundinum (þ. e. a. s. Rúss- lands, Georgíu, Ukraníu og Tyrk- lands). En Tchitoherin svaraði, að það væri ekki neitt verra að biðja um eitthvaS öSrum til handa, heldur en að biSja um þaS handa sjálfum sér. Lítur út fyrir, aS Tchitcherin ætli að verSa vestlægu þjóSunum erfiSur í þessu máli. AS öðru leyti eru menn ekki vonlausir um, að vel rakni fram úr deilumálunum á fundinum að lok- Uppþot í Mexico. I borginni Mexico varS hamagang ur mikill og uppþot s.l. laugardag. Um 1000 manns æddu um borgina, hótuðu bæjarráðinu öllu illu, feldu niður símastaura og slitu þræðina. Um 20 manns var drepið og um 100 særð- ust. Orsökin til þessarar óspektar var sú, að vatnslind bæjarins bilaði og gekk illa að gera viS hana. Fólk hafði svo vikum skifti jafnvel ekki vatn i húsum sínum nema 1 klukku- stund á dag. Er haldið, að bæjar- ráSiS verSi aS segja af sér. ísland. Dánarfrcgn. — Látin er á heimili sínu Grund í Skorradal Petrína Fjeld sted, systurdóttir Bjarna hreppstjóra Péturssonar á Grund og sonardóttir Daníels bónda Fjeldsted á Hvítárósi. Petrina heitin var á þritugsaldri, prýSilega vönduð stúlka og vel látin. Varnarrit gegn laumupésa Björns Kristjánssonar er nú veriS að prenta og kemur út í þessari viku. Augljóst mun það þá verða öllum þeim, sem ekki eru slegnir blindu kaupmensk- unnar í málum þessum, að ekki stend ur steinn yfir steini af vaSli B. Kr. (I Hkr. hefir áSur veriS getiS um þetta flugrit Björns.) Málverkasýning. — Listvinafélag- iS opnaSi málverkasýningu í gær í hinu nýja húsi sínu á SkólavörSuholt inu. Ásgrimur, Kjarval, Jón Stef- ánsson, GuSmundur Thorsteinsson og fleiri málarar sýna þar nýjustu myndir sinar. (Tíminn.) V'mverzlunin. — Ymsar sögur ganga um bæinn um ólag á vínverzl- uninni, óþarft starfsmannahald þar o. s. frv. Og meSal starfsmanna inn- byrSis eru nú aS rísa málaferli. Einn af þeim er GuSm. Eggerz fyrv. sýslu- maður. Hafa 6 af starfsmönnum vín verzlunarinnar stefnt honum fyrir einhver ummæli, sem þeir þykjast hafa heyrt eftir honum höfS. Rafmagnsstöðin á Akureyri hefir nú tekiS til starfa, var hún opnuS til starfrækslu s.l. september. Rafmagn hefir verið lagt í allmörg hús á Ak- ureyri. Fáhcyrt slys vildi til á Seli við Eskifjörð nú fyrir skömmu. Maður var að borða kjöt og lenti biti niður i barka hans og kæfSi hann. Dánarfregn. — Þann 10. okt. and- aSist sæmdar- og merkisbóndinn Helgi Magnússon á SkarSi í Þykkva- bæ í Ásahreppi, eftir stutta legu. Ritstjóraskifti við Alþýðublaðið.— í fyrradag sagði stjórn alþýðuflokks ins Olafi Friðrikssyni upp ritstjóra- starfinu við blað flokksins, og að því er AlþýðublaðiS segir frá, með sól- arhringsfyrirvara. Ekki getur blaS- ið um, hver verða muni eftirmaSur Ölafs. En búist er viS aS þaS verði Hallbjörn Halldórsson, og sést það i dag á blaðinu. Ölafur Friðriksson fór með Gullfossi í fyrradag áleiðis til Moskva, og ætlar han naS sitja þar fund mikinn með Bolshevikum. Nýja aðfcrð við skriftarkenslu á aS reyna í neðstu bekkjum barnaskól ans hér i vetur; er sú aðferð eftir enskri fyrirmynd. llldgosið. — Eftir siðustu fregn- um að dæma úr ýmsum áttum, lítur helzt út fyrir, að eldur muni enn vera uppi í Vatnajökli. Öskufall hefir orðið þó nokkuð i Vopnafirði, og gosmökkur sást héðan úr bænum í fyrradag en eldsbjarmi enginn. I gær sást bjarmi af gosinu á Blöndu- ósi. Tundurdufl hitti vélbátur frá Siglufirði á rekt nokkrar míhtr tind- an landi. Tóku skipsmenn tundur- duflið með sér i land. En bæjarfó- sjeti neitar að láta taka tttndurdufliS úr bátnum og bíður eftir aðstoð til þess. — Austur af Flatey á Skjálf- anda sá vélbátur annað tundurdufl 4 reki. En bátsmönnum leizt eigi á að fást viS þaS, og rak þaS sina leiö í friSi austur meS landi. Dánarfrcgn. — I fyrradag lézt merkisbóndinn Andrés Andrésson í Hemlu. FaSir Andrésar Andrésson- ar klæSskera. BanameiniS var krabbamein, er hann hafSi lengi þjáðst af. Hann hafði IegiS rúm- fastur í alt sumar. Bannlagabrot. — Nýlega var mað- urfyrir héraðsréttinum á Isfirði, á- kærðtir um bannlagabrot. Hann ját- aSi aS hafa keypt nokkra lítra af ó- menguSu áfengi og eina koníakks- flösku af manni i Reykjavík og flutt meS sér vestur til Isafjarðar; síSan búiS til úr því vinblöndu og selt. Var hann dæmdur í 250 króna sekt og 4 daga einfalt fangelsi. MaSur- inn skaut máli sínu til hæsta réttar, sem staSfesti dóminn aS því er sekt- ina áhrærði, og sömuleiðis var á- kærði dæmdur til aS borga allan málskostnaS. (Lögrétta.) Úr bænum. I fjarveru séra Ragnars Kvaran messar séra G. Arnason í Sambands- kirkjunni næsta sunnudag á venjuleg um tíma. I síSasta blaSi Lögbergs (30. nóv.) er tilkynning frá Goodman Johnson á Ellis Island viSvíkjandi þvi, aS hann sé verkamaSur á innflytjenda- skrifstoftt Bandaríkjanna á Ellis Is- land, og að honum sé ljúft aS veita löndum vorum alla þá hjálp, sem hon um sé unt aS láta þeim í té. En meS tilkynningu þessari fylgja þau um- mæli í garS Heimskringlu, aS hún hafi veriS beSin að birta þetta fyrir nokkru, en hafi stungið því undir stól. Svo kemur hann með dæmi af stúlku, sem hann gat ekki hjálpað, því til sönnunar, hvað af þessu hafi hlotist. Oss virðist þetta óþörf fljót- færni og hálf undarleg aðfinsla vit5 Heimskringlu, því tilkynning þessi var birt í blaðinu fyrir hálfum öSrum mánuði siðan. Hún stendur í WaS- inu 18. október s.l. Skemtifundurinn, sem stúlkur í stúkunni Heklu héldu s.l. föstudags- kvöld, tókst vel. Ymislegt gott var á skemtiskránni, en sökum rúmleysis er ekki hægt aS fara hér nánar út i þaS. — 6 nyir nvSlimir gengu í stúk- una þetta kvöld. Takið eftir. Fundur verður haldinn í deildinni "Frón" á mánudagskvöldið kemur, 11. þ. m. i neðri sal Goodtemplara- hússins á Sargent Ave. Auk venju- legra fundarstarfa, sem í þetta sinn eru mjög þýðingarmikil, því stór mál liggja fyrir til umræðu og úrslita, flytur dr. B. B. Jónsson fyrirlestur og einnig verður þar söngur og hljóð- færasláttur, til skemtunar og upp- byggingar. Munið eftir aö fjöl- menna. Jóla- og kveðjumerkin nýju (sem öll önnur merki) eiga að límast aftan á umslög þau, er sendast með pósti (loka bréfunum með þeim). Fólk ætti eigi heldur að líma þau á þá hlitS póstböggla, sem utanáskrift og frí- merki eru á, en hvar sem er annars- staSar. Eins og gefur aS skilja, á þetta aSeins viS póstsendingar. Þ. Þ. Þ. ÞriSjudaginn 28. f. m. áttu þau hjón Neil og Kristín Aikenhead, aS 934 Ingersoll St, 10 ára giftingar- afmæli. I tilefni af því hetmsóttu nokkrir vinir þeirra þau. Sökurrí rúmleysis verSur grein um samsæti það að bíSa næsta blaðs.'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.