Heimskringla - 06.12.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.12.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 6. DESEMBER 1922. Ósannindi og rangfœrsla t 7. tölublaöi Lögbergs, sem út kom þann 23. nóvember síðastlið- inn, birtist tveggja dálka grein, sem | “I morgunsáriö”, eftir nefnd Svein I lesendur íslenzku blaöanna, sem i honum sýnist þó vera svo ant um, aö I þeir fái sem bezta andlega fæöu, og I væri án efa ráðlegra fyrir hann, að I eyða heldur tima sinum i að koma í veg fyrir, að prentvillurnar séu ekki Oddsson (prentara við Lög- bergs prentsmiðjunaL Grein þessi út af eins margar og vefljulega er, en láta ritstjórana einráða um, hvað þeir láta í blöðin. Hákon. Þjóðrœknisfundur, á víst að vera nokurskonar hugvekja til unga fólksins, á að benda því á,1 að halda við islenzkunni o. s. frv., og um leið er verið að vanda um við rit-' stjóra islenzku blaðanna (?), að ----- vfra vandari að virðingu sinni með, Þann 16. þ. m. var fjölmennur hvað þeir birta í blöðunum. Þetta þjóðræknisfundur Islendinga haldinn væíi nú alt gott og blessað, ef til- i samkomuhúsi þeirra i West Sel- 'j^jahgurinn væri enginn annar. F.n kirk. ,'sjáúm til. | Tveir valinkunnir menn voru þar feveinn minnist á kvæði Stephans valdir til þess að flytja ræður, þess G., sem prentuð eru í Þjóðræknisrit- efnis, hvort rétt væri að halda við ís- inu, og setur ofan i við blöðin fyrir lenzkri tungu og menningu hér vest- i áð hafa prentað allan þenna þvætt- an hafs. Séra Hjörtur Leó mælti ing út af áðurnefndu kvæði, en samt með, en B. L. Baldvinsson á móti. I getur hann ekki setið á sér sjálfur, Þegar áformað og talað og ritað land Island og Ameríka. Mér hefir borist í hendur bréf frá Islendingi, sem á unga aldri yfirgaf fósturjörðina, og því ekki treystir sér til að láta hugsanir sínar í ljós á is- lengku. En þar eð það varðar Ts- lendinga heima, vil eg hér birta efn: bréfsins. Þessi landi vör heitir Carl C. Peterson, og mun faðir hans, ef mig minnir rétt, hafa verið bóndi á Eiðum í Suður-Múlasýslu áður en hann flutti til Ameríku. Bréfið hljóðar þannig: “Kæra fröken Hólmfríður ! Eg hefi nú um tíma haft ’í hvggju að skrifa þér um málefni, sem okkur liggur báðum þungt á hjarta: að auka I rétta tegund áhuga fyrir Islandi, hjá réttri tegund af Ameríkumönnum. — | Eg er sannfærður um, að næsta ár væri heppilegastur tími til að koma á reglulegum skipaferðitm milli Ame- og verður að hnýta í Stephan G—., er um heilbrigðar stefnur fyrir ^ ekki síður en þeir, sem hann er að og, lýð, þá liggja jafnan til sýnis op- finna að við. ‘ j in dæmi og atvik frá liðnum tinia, I grein Sveins er þannig konúst til sem varpa bæði ljósi og skugga á orða: 1 ríku og íslands, , sem notaðar yrðu að fegurð hennar. Það gleður mig að geta sagt þér, við inn- fædda Ameríkumenn, sem fullyrða, Vor fertugustu Jól í Winnipeg Sérstök kjörkaup á völdum Jólagjöfum Vér bjóðum yður f þessari auglýsingu áreiðanlega samskonar vörur og yður eru boðnar við afhending- ai'borðin í beztu skrautmunabúðinni í Vestur Canada býður sínum völdustu viðskiftavinum. Gæði þeirr- ar vöru, sem vér höfum bygt á orðstír vorn, og sem vér vonum að byggja áframhaki útbreiðslu vorrar. Vér eruin sannfærðir um, að verð vort er eins lágt og mögulegt er að bjóða beztu vörur fyrir. Vörur sendar á vorn kostnað og byrgð, hvert sem vera skal í Canada. Dað kostar minna að gjöra jólagjaíir ykkar áberandi og með stóru verðgildi. auðugum, mentuðum Ameríku- mönnum, mönnum, sem vildu kynna sér sögu íslands, bókmentir og þjóð- ina sjalfa — mönnum, sem myndu Eitt hefir þó unnist við það, sem nú er að gerast á þessum hafa -nægju af aS dve|ja ty0 ti] þrjá þetta, nk það, að þetta kvæði Steph- t.ma mánuði I íslenzkri sumarblíöu, við ans hefir verið lesið meir og oftar en rd samanburðar við þetta fundar- x x t flest annað eftir hann, og menn hafa hald, skal eg a fam orðum benda a jafnvel gert sér far um að skilja gamalt en mikils vert atvik, sem sýn- kvæðið fram yfir allar vonir.” I ir, í hvaða Ijósi mennirnir geta sýnt Eg er sannfærður um, að allir les- sig, þó þeir séu dánir fyrir meira en eb '<onl'st 1 ''-Nnn' endur greinar þessarar, sem ekki eru tvö þúsund árum. . blindir af persónulegri óvild, hljóta I’að er meðal annars ógleymanlegt ‘‘i s'"<t *-1'rt‘e'<' '">n<'' htpn.ist un að sjá, að hér er verið að reyna að ' sögunni, þegar Spartverjar vörðu vissum sMyrðum, sem eg tuu, a gera lítið úr skáldskap Stephans og Laugarskarð (Pernopilos) fyrir ó- Þ" ”æl‘' v<-'k'n soinið n, nnui hæðast að honum, þótt aðferðin sé flýjandi her Persa, og féllu þar all- " K'"h konia til ve„.it. I ai u ])ctta. töluvert öðruvísi en áður. hinir fyrri ir fvrir ofurefli, sem að sótti, en sem hefir legið mér a hjarta, og sem höfðti þó kjark ti! að koma fram með enginn hugði á flótta. Svo var for- mlS Tatigar til að skrifa þer um. það hreint og !>eint, en það brestur ingjanum reistur þar minnisvarði í Her er 1 stuttu mah, hvernig eg Svein. Ijónsmynd. — Það er sagt svo, þeg- hugsa mér, að þú gætir unnið í\ í it I ritsmíði þessu er ennfremur ar sókn °S vörn stóS sem harSast> >a þessa uppástungU m,na ; minst á kirkjur vorar i .ambandi við hugkvæmdist svikaranum Efialtes, Þú skrifar strax leiðandi mönnttm a | íslenzkuna og viðhald hennar, og aS visa óvinunum aðra leið yfir fjöll- Islandi og stingur upp á, að þeir farast Sveini þannig orð : "a’ð nokk- in’ °S mun skömm hans tippi vera myndi félag, sem vinni að því. að út- uð vtða muni mega finna sttnntt- svo 'enS‘ sem 'on(I eru h.vgð, segir breiða þekkingtt um land og lýð, sem | dagaskóla í íslenzkttm kirkjttm hér 1>a” ’Melsted- Upp úr þessu vanst þó með eigin fé og styrk tir ríkissjóði j vestra, er undirbúi kristindóm barna ekkert sihar n,eir- sem sýnlr’ að rett- stofni sjóð til þess, að borga af nauð jafnt á báðum málunum, ensku og 'ætiS verður Þ" ekkl með ö"U eyði- synleg útgjöld fyrirtækisins. Útgjöld íslenzku. — Einnig muni nú enskar lagt- þau, sem eru óttntflýjanleg. eru sem og íslenzkar messugerðir vera farn- ( Þetta er nú útúrdúr og sný eg mér nú skal greina: ar að tíðkast í kirkjum vorttm, að þá að ræðumönnunum. Séra Hjört- A. Að hafa skrifstofu í Reykjavík minsta kosti í hinum stærri bæjum.” ^ ur flutti ræðu sína eins og vitrum og undir stjórn vel hæfs manns, sent Svo mörg eru nú þessi orð Sveins, j mentuðum manni sæmir. Enginn p,af; mannavali á að skipa sér til að- en þaö versta við þau er það, að þau : held eg reyni að bera það til baka, að stoðar við að búa út nákvæma lýs- eru að mestu leyti helber ósannindi. þar lýsti- sér sönn ættjarðarást og ingU á attðæfum landsins og fegurð, — Hvað viðvíkur sunnudagaskólum, virðing fyrir málefninu. Svo bæði ]ýs;ngu með tiliti til þess konar þá er þaS ekki satt, “að nokkuð víða” hann og þeir hér vestan hafs, sem manna, sem eg áður gat um. muni mega finna skóla, sem kenni eru margir og fara sömtt leið, Iikj-^ R AS gefa flt á ensku handbók börnunum á ensktt. Það er víst hara ast mikitmennum fornaldarinnar í meg nlvndum sem væri skrifuð af um einn skóla að ræða, og það er því, að troða ekki, heldur halda ttppi ve) færnm manni( þar sem lýst væri sunnudagaskóli Fyrstu lúthersku ( og verja góð má'efni, hvað sem í „]]u þy- gem gr ag|a5andi fyrir ment- kirkjunnar í Winnipeg; og hvað við- nióti kann að koma. / aRan mann og sýnt j réttu ljósi, hví- vikur messugerðum á ensku í ís- Rnn mætti spyrja, hvers vegna likur sunlarþústaður Island gæti ver- lenzku kirkjunum, þá má víst segja fræðimenn annara stórþjóða halda is fyr|r slíka menn. það sama, að hvergi hefir verið (sv0 mjög á lofti íslenzkttm fræðum^ c Ag ú(brei8a s]ika bók á með. messað á ensku nema í “Fyrstu lúth- og bókvisi, bæði að fornu og nýjtt. &] hinna ^ manna( á réttan hátt, í ersku” (í Canada að minsta kosti), Er þag bara fálm út í loftið? F.ða Ameriku þar sem þarf aí5 vera útbú og er Sveini sjálfsagt vel kunnugt vita þeir> hvað þeir eru að segja? — um þetta, og hefði því verið betra já> eg held það. fyrir hann, að snúa sér beint til ( Ræðan hans Baldvins var nokkttð þeirra, sem hlut áttu að máli, með á agra ]eiö Hann hélt megal annars þessar aðfinslur sínar, heldttr en þyj fram ag jsland væri versta ]and( víssvitandi að gefa i skyn það, sem rangt er og vera með dylgjur. I hessari iörð. Þegar hann svo fór að Hálsbyndis nœlar C804, $12.00 14 kt. “Yelíow” gull; dernantur settur í hvíta-gulls umger'ð. Hálskeðju lccket B718, $17.50 Skrautlega gerður 14 kt. dingull, með hvíta gulli í miðjunni, sett demanti. Sérstök verð á Dingwall Demöntum A645, $40.00 . A641, $50.00 14 kt. guil Onyx' A630 $65.00 J4 kt. gull Onyx A603, 100.00 hdi>ig^nt demant1- 18 kt, hvítagulls- iwingu^, skrautleg |8 kt. hvítagulks- ur settur í livíta- hringur. grafið On umgerö með de-:in með stóruni gulls-miðdepil. Myx,. deniantsettur. manti í miðjunni/demanti. Fallegar brjóstnælur með nýrri gerð C1515, $7,50 parið Lín- ingahnappar úr 14. kt. ó- gljáðu gulli. C1519, $5.00 parið „ l.ín- ingahneppar úr 10 kt. ó- gljóðti gulli. B820, $12.00 — 14 kt. Yeliow gull Onyx B1210, $7.00. — Mjög góð “Bar” næla, úr og periu sett “Bar” næla. j 14 kt. gulli, sett -Þerlu og “Amethyst”, B1214, $7.00. — “Bar” næla úr 14 kt. gulli, sett f&llegum, stórum Amethyst B709, $26.50 — “T<ar næla ú • 18 kt. hvíta gulli. sett demanti. Sérverð á fjórum ábyrgstum úrum l‘> steina verk, i ágætum gyltum kassa og teygjanlegu armbandi $15.00 Nama og xl«8, úr 14 kt. gulii $25.00 X181 verði; skornum .Mjög gott og áreiðanlegt úr á sanngjörnu 1.) steina verk, í fallegum, gyltum kassa, út- framan ,með borða-armbartdi .... $16.50 X169 X1J0 — 17 steina Dingwailverk; hvftagullgulls, ógrafinn kassi i’étthyrnt; 18 kt... $50.00 — 15 steina Dingwall-verk, skrautgrafinn kassi nt; kt. gulli .................................. $52.50 X162 — Sama og xl61, 14 kt. gullkassi. ekki skrautgrafinn ........................... .... $50.00 af skrifstofu þeirri, sem vært t Reykjavík, og myndi beztur staður fyrir hana vera New York. Eg gizka á. að til þessara útgjalda þyrfti’ 30 þúsund dali, 20 þúsund í sc,n sem bygt er af mannlegum verum á Revkjavik og 10 þusund í Néw York. þessari jörð. T-----1--------“* Seinasti liðurinn í þessari grein |ýsa þjég og ]andi( var eins og spi]- hjá Sveini er stílaður til Heims- ab væri á þá lægstu strengi, sem orð- kringlu, og finst honum hún vera of gnntt og mælska geta látið til sín svartsýn í greinum sínum, banni heyra. “Eg vil ljótu orðin hans i óði unga fólkinu að skemta sér o. s. frv. minum spara,” sagði skáldið. HVort Eg hefi lesið Heimskringlit í rægan var f]utt af sannfæringu, eða næstum 20 ár og man ekki -ftir að tij þess ag gera þeim j]t \ geðj( sem á hafa rekið mig á margar slíkar grein hlýddu, get eg ekki um sagt. ar. Kringla er og hefir altaf ver'ð bjartsýn, en áður en Sveinn skrifar meira um það mál, vild eg ráðleggja honum að lesa eftirfarandi greinarr sem birzt hafa í Lögbergi á þessu síðasta ári: “Að geyma æskuna” í í. júní), “Yngri kynslóðin” (22. jú«í), “Sparnaður” (31. ágúst). Og þegar hann er búinn að því, hefir hann má- Rg geri ráð fyrir, að skrifstofan , í Reykjavík myndi sjá fyrir öllum þeim þörfum heillar skipshafnar' af ferðamönnum, sem óskuðu að eyða itveint til þrem mánuðum á Islandi, og sem vildu leggja á sig harðrétti. Það mundi verða bókstaflega að G7107 — Mjög góð liand- taska úr skelplötu-neti, ut 'anum blláan eða fbrúnan grunn. Verðið er mjög sanngjarnt ........... $10.00 M5104 — Tveir diskar í einu. Lyktur grænmetis- eða 'Lntree” tliskur; ágætlega silfraður; þvermál 10 pumlungar: lokið iiægt að nota sem sérstakan disk. Sérstakt kjörverð..........................$12.50 SENDID EPTIR Ó KEYPIS VERDSKRÁ p. lUmiUiall M5101 — Ágætur, silfraður “Pie”-di.skur; falleg um- gerð; að innan út- gleri, sem þolir hita; þvermál 8V2 þumlungur ......................................... $5.00 WINNIPEG PARIS mjILOIXCí Xiniitcb heimsækja Island, þegar upástunga það væru einungis karlmenn, sem um mín kemst í framkvæmd.” ! væri að ræða. nýja staði. Er ekki einmit tnú tæki- færi fyrir Islendinga? Tækifæri til Eg þurfti ekki að sannfærast af þess, að auka ferðamannastraum til að málefni þetta væri engan viðtali við herra Peterson um, að landsins. Ekki aðeins peningar legjq tjöldum hingað og þangað urn land- Ekki verður á móti því borið, að .. mi]|; þess sem fer5ast væri um með andans og líkamans atgerfi hef- þag Skrifstofan yrði að sjá fyrir ir Baldvin rutt sér braut til vegs og ferSatækjum, öllum útbúnaði á tjald- virðingar hjá stjórn þessa lands. Og stööum þar ; innifai;n matvæli og er ekki óliklegt, að einn þátturinn í þj(<nusta og áhöld, sem þúsund þeirri keðjtt sé sá, hvað duglegur ferðamenn þvrftu á aS halda, sem ast út. að liggja í búðum eðaéveginn nýtt fyrir mér, vildi eg kynna . hann hefði rétt fyrir sér í öllum að- myndu streyma inn, ekki aðeins- hann var á ferðttm sínum um Tsland, að smala mönnum þaðan hingað. F.g skil heldur ekki, að íslenzka þjóðin ske efni í aðra grein um “að vera haf; & nokkurn hátt verið honum ekki sífelt að heimta af unga fólk- inu, að það lifi og hegði sér éins og afgamlir karlfauskar og kerlingar, sem dauðar eru úr öllum æðum fyrir marg-lifandi löngu”, eins og hann sálfur kemst að orði i grein sinni. — Einnig gæti Sveinn gert lesendum íslenzkra blaða stóran greiða, ef hann gæti séð um, að aðrar eins romsur, eins og prentaðar hafa ver- kæmu t því skyni að ferðast, nema, hvila sig. fiska eða veiða i ám og vötnum og þannig óskuðu að eyða sumrinu, fjarri hávaða og gaura- gangi stritandi straumiðu fjöldans, í óþektu landi, ímynd fegurðar; ferða- menn, sem undraði að finna í þessu ókunna landi skyldmenni, sem væru Mörgum mönnum þótti það bragð ósnortin af hnignun menningarinnar. þrándur í götu, til þess að koroast til vegs og virðingar hér; svo ekki þarf hann eða þurfti að beita hana háð- ungarorðum þess vegna. að ræðunni, að þeir yfirgáfu fund- arsalinn. i Eg álít, að við höfum tækifæri til Ekki er óhugsandi að gárungar þess ^ vjnna bæS; Ameríku og Is- haldi því fram, að nú eftir vel unnið ]andi þarf{ verk meS þvi aö hrinda ið í tveim síðustu blöðum Lögbergs ('agsverk- se ver»' Baldvin eins- þessu af staS_ Eg , mvndi með a. um ‘Dýrið í Opinberunarbókinni”, konar snikJudýr a stjórnarpyngju nægju vi]ja hjálpa til þess, að þetta birtist ekki framar, — því það er Þessa lands, og það til æfiloka, svo gæti komist í framkvæmd, vilji Is- efni, sem hvorki höfundurinn eða hann gæt! tekl?i undir mefi Þeim r,ka iand gera sinn part, eins og eg hefi aðirr eru færir um að skýra, og væri °£ sa^' drekk’ sa'a min’ og stungið upp á hér að framan. Eg betur óskrifað. Annars finst mér Sveins hafi verið vertu nú glöð. að þessi grein lítill ábati fyrir 27. nóv. 1922. mér betur, livað mikil alvara væri á alatriðum bréfs síns, og enn betri myndi það vera byrjun til vöruskifta bakvið bréf þetta, og fór því á fund sönnun fyrir því hefi eg nú, eftir að milli Islands og Ameríku, ekki aðeins herra Petersons. Eg hafði áður hitt1 hafa frétt af áliti því, sem Amerík- myndi það veita atvinnu fjölda hann tvívegis, í fyrsta sinn á heimili anar þeir, sem heimsóttu Island í manna; nei, gagnið af því yrði Johns Hólms, sem einnig er Múl- surnar, hafa á landi og lýð. Eg vildi miklu víðtækara: Nýir stratimar sýslttngttr, og hefir hann um allmörg óska, að félag það, sem annaðist menningar af bezta tæi myndu berast ár stundaö blaðamensku og ritstörf móttöku “Osterley” farþeganna, meö hjnu mentaöa ameriska ferða- hér . New York. j vildi taka bréf það, sem hér fer á fólki> Mér er sem eg heyri 1 viðtali ntinu við herra Peterson undan. td athugunar, það er þess yiö erum betur mentug þjóð en fann eg. að þetta var enginn flysj-ivert- Miki'l sWrkur myndi því að Ameríkanar. Þeir geta ekkert fært tingur, sein sér ti! dægrastyttingar ^ Iciðbeiningum og aðstoð herra Peter- fyndi upp á að vekja rnáls á má’efn-■ sons> ÞV1 bann er bæði roentaður mað um. Hann var önnum kafinn að ur hygginn. Hér er sagt að starfa fyrir félag, sem nýlega hefir hann, asamt broður sínum, eigi verið stofnað hér og kallast “Evan- banka í Suður-Dakota, og hefir tann gelical Protestant Society”. Hann dvalið þar norður frá, en hygst nú sagði mér, að hann síðastliðið ár a<5 flytja hingað suður. hefði kynst ýmsum merkum mönnutn Það hér, sem hefðu alt, er hægt væri að heima,^ pentngaleyst og fá fyrir peninga. Þeir fyndu enga fjárkrepjju. Ferðamenn flytja pen- fullnægju og væru þreyttir á þæg-|inga indttm stórborgalífsins og óskuðu vill einkis fremur en að geta eytt nokkr- Þar eru ótal skilyrði fyrir héndi til eftlr- um mánuðum á ári, þar sem lífið þess, að njóta hinna sönnu unaðs- hefði annað að bjóða. Hann gat semda lífsins. Ríkisfólkið hér er orð- okkur. Það er likt með menninguna og vöruskifti, einn þarf að læra af öðrum, ein þjóð af annari. Ameríska þjóðin er á fleygiferð upp á við. Við erum hægfara, stundum um of. Við þurfum að Iæra af öðrum, og við þurfum að kenna öðrum. Vöru- er kvartað um erftða tima , . ,, , skifti á öllum sviðum, bæði efnis og pentngaleyst og allskonar _ 0 anda. Við þurfum að heimsækja inn i löndin. ' ísland er ef til aSrar Þjóðir °S fa Þær t'l að heim- bezta ferðamannaland heimsins. ^chja okkur, annars verðum við á Svcinn Skaftfell. óska hvorki eftir launum, heiðri néiþess, að þessir menn myndtt vilja ið þreytt a að heimsækja ítaliu, Sviss hagnaði handa sjálfum mér, en mun ! fara með fjölskyldu sína, og því, og aðra staði, það er búið að gera verða meðal hinna fyrstu til að þyrfti önnttr móttökuskilyrði en ef það svo oft. New York, (106 Morningside Drive). Hólmfríður Arnadóttir Það verður að finna — Lögrétta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.