Heimskringla - 13.12.1922, Side 1

Heimskringla - 13.12.1922, Side 1
VerÖlaun gefin fyrir Coupons °g Roynl Crown Soap Ltd. ^ 654 Main St., Winnipeg. UmbÚOÍr Sendifc eftir vertSlista til Verílaun gefin fyrir Coupons og umbúðir SenditS eftir vertilista ti) Roynl Crov»n Sonp Ltd 654 Main St., Winnipeg XXXVII. ARGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 13. DESEMBER 1922. NÚMER 1 Haustkvöld við fossinu. Stara stjörnur smá stirndum himni frá, brosa líkt og barn viö móíSurhjarta. GulliS geislalín glæst sem perlur skín. Norðurljósin logarósum skarta. Horfi’ eg himins tií, hlusta’ á fossins spil; íögin sín hann leikur dag og nætur. Ymist undra hátt, eKa blítt og lágt; Wær sem barniö — eSa sáran grætur. Cfrifinn hlýöi eg til, hvílíkt töfra-spil. Fyr eg heyröi aldrei slíka óma. Hægt eg höfSi drýp, hörpuvaldi krýp; svala minni sál í lindum hljóma. \ Slíkir hreimar hug hefja létt á flug, draga sviöa’ úr djúpum hjartasárum. Eykst mér andans sýn, augum mínum skín, vonaliiminn nýr i bláum bárum. Canada. Richard Beck. 4. des. 1922. -xx- •7 * '<r 4 Mrs. E. Hansson, ein af aðal forstöðukonunum við útsölu Jóns Sigurðssonar félagsins. Hazaar. Eins og áður hefir verið auglýst í Wöðunum, hefir Jóns SigurSssonar félagið stóra og myndarlega útsölu Gugardaginn 16. desentber, í fyrir- lestrasalnum í Industrial Bureau, suður á ASalstrætinu. Otsalan byrj- ar kl. 11 að morgm og stendur yfir til kl. 10 aö kvöldinu. Þar veröur úr mörgu að velja af ljómandi fall- egum og þarflegum hlutum, sérstak- iega hentugum ti! jólagjafa. — Heimatilbúinn matur verður seldur þarna og heitar máltíðir framreiddar deginum frá kl. 12—2. Eru Is- iendingar, sérstaklega þeir, sem vinna a skrifstofurn og í búðum niðri í bæ, beðnir um að veita þessu at-hygli og ^aupa þarna máltið þenna eina dag. Kaffi og bakningar verða til sölu all- aa daginn og skemtanir um hönd hafðar. Og allir, sem þekkja til, vita af* Jóns Sigurðssonar félagið hefir *ag a að skemta gestum sinum vel. Forstöðukonur hinna ýmsu deilda eru: • Hannyrðir: Mrs. E. Hansson. Svuntur og vasaklútar: Mrs. Alex Johnson. Koddaver og handklæði: Mrs. Vickers og Mrs. Shipley. Heimatilbúinn matur: Mrs. Thord- Ur Johnson. Máltíðir og kaffiveitingar: Mrs. Thorpe og Mrs. J. Carson. Aðalumsjónarkona: Mrs. Thorpe. Rattray. Col. J. G. Rattray yfirlögreglumað ur, sem vísað var frá stöðu sinni af fylkisstjórninni í Manitoba, er sagt að : krefjist þess, að stjórnin láti rann-1 sókn fram fara, svo að ástæður sjáist j fyrir því, að hann var rekinn. Fáist sú rannsókn ekki, segist hann heimta miklar skaðabætur af stjórninni. W. R. Wood. Mælt er, að W. R. Wood, sem um mörg ár hefir verið ritari bændafé-! lagsins i Manitoba (U. F. M.), muni ^ bráðlega taka að sér ritaraembætti hjá 1 Siðabótafélaginu í Manitoba (Social ^ Service Council). Mr. Wpod er | bindindisfrömuður hinn mesti og hef ir haft mikil áhrif á afstöðu bænda- félagsskaparins í vínbannsmálum. Fjögra ára fangelsisvist. Armand Boisseau, fyrrum fylkis- þingmaður í Quebec fyrir Hyacinthe kjördæmi, hefir verið dæmdur til 4 ára fangelsisvistar fyrir óreglu í meðferð fjár sveitar sinnar. Er kúatnjólk óat. W. H. Hill, læknir i London, Ont., flutti ræðu nýskeð á kaupmannasam- kundunni þar í borg um “Kúamjólk sem fæðu”. Dr. Hill er formaður heilbrigðisráðsins þar í borg. Hann kvað mjólk vera óhreinasta allra fæðutegunda, og að því er snerti hið svokallaða næringarefni hennar, þá ætti hún að afnemast sem ungbarna- fæða. Dýramjólk hefði orsakað fleiri dauðsföll en nokkur einn sjúk- dómur, að undantekinni bólusýki og lungnabólgu. “Þér getið ekki vænzt þess, að nýfædd börn haldi heiisu, er alin eru á kúamjólk, þar sem liffæri þeirra hafa verið til þess gerð, að melta fæðu þá, sem náttúran ætlast til að þeim veitist úr móðurbrjósti. Meira'en 35 prósent banvænna berkla sjúkdóma i börnum orsakast af mjólk. MikiH hluti af líkamsskekkjum, vaxt- arrýrð og þróttleysi í unglingum og fullorðum á einnig rót að rekja til berklasjúkdóms, sem í þá hefir sezt á barnsárum þeirra af kúamjólkur- neyzln." Dt. Hill gat þess ennfrem- ur, að framtakssamar stjórnir og fé- lög, séu nú að vinna að því að gera landbændum það að lágaskyldu að gerilhreinsa nyjólk sína áður en henn- ar sé nevtt eða hún seld. Kona dettur út um glugga. Mrs. Elizabeth Prescott, svert- ingjakona ein i Toronto, varð fyrir þvi slysi að detta út um glugga á þriðja lofti á stórhýsi einu nýlega. Fallið var um 33 fet og kom konan á höfuðið niður á steinstétt. Hún var flutt á sjúkrahús að vörmu spori, en mörgum tH undrunar hafði hún ekk- ert meiðst, fékk aðeins skeinu á nef- ið. Talsímar, er fyrir neðan glugg- an voru, drógit eflaust úr fallinu. bata. Er það hinum rnörgu vinum hans, bæði í heimalandinu og annars- staðar, hið mesta gleðiefni. Veiki þessa fékk hann af of mikilli á- reynslu og vinnu í sambandi við al- heimsfriðarmálin. Bretland. Cosgrave heilsuveill. William T. Cosgrave, yfirmaður Suðurríkisins írska, er svo heilsuveill, að læknir hans hefir ráðlagt hcnum að taka sér tveggja mánaða hvíld frá störfum. Ætlar Cosgrave því, að af- lokinni eiðtöku stjórnarembættis- manna, sem nú stendur yfir, að fara til Suður-Frakklands og dvelja þar nokkurn tíma sér til heilsubótar. Irsku samningarnir. Samningar Suður-Irlands hafa ver ið samþyktir bæði í neðri og efri deild brezka þingsins og undirskr'f- aðir af konungi, Öðlast þessir samn- ingar með þessu fult gildi. “Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn” Ekki batnar ástandið enn á Irlandi. Sinn Feinar halda áfrani að skjóta og myrða þá af stjórnarsinnum, sem þeir ná í. Til þess að hefna fyrir slíkt, er stjórnin farin að dænia menn, sem hún hefir fangað af Sinn Feinum, fyrir herrétti og taka 'þá af lífi. Segir hún, að hún ætli að gjalda auga fyrir auga og tnn fyrir tönn. Voru 4 menn, er stjórnin hafði í varðhaldi, þannig dæmdir og skotnir s.l. föstudag. Einn þeirra á meðal var Roy O’Connor, mikils metinn maður í liði Sinn Feina. Stjórnin hefir nokkra menn í varðhaldi, er framarlega standa i flokki Sinn Feina, og hótar að taka þá af lífi, ef Sinn Feinar hafi sig ekki hæga. Þykir útlitið eitt hið versta sem stendur, og er jafrjvel bú- ist við 'hryðjuverkum á hverri stundu og uppþoti. leiða vandlega hvert sjKjr, sem hann stígur í þá átt, og hvort það sé í samræmi við almenningsheiM. Eng- inn getur sannað, að vínsala hafi nokkurntíma haft nokkuð gott í för með sér fyrir land og lýð. Hún er þröskuldur á braut sannrar mentun- ar og framfara. Það þarf að ala nvju kynslóðina upp við algert vín- bann, og kenna henni að lita réttum augum á hið hræðilega vald Bakk- usar. Það getur renginn lifað sjálf- um sér eingöngu. Mennirnir hafa áhrií hver á annan. Séu þau áhrif til hins verra, súpa margir seyðið j>ar af. Þar næst hélt Mr. D. B. Harkness snjalt erindi um núverandi fyrir-' komulag og ástand vínsölunnar. Þar | sein að stjórnin hefði algerð umráð hennar kvað hann ástandið vera i \ verst. Ekkert hóf á vínsölu eða not- kun víns væri eiginlega til. Það væri leyft að selja vín til allra heim- ilisfastra manna, og svo teldi hver sig eiga heima þar sem hann hengdi hattinn sinn í það og það skiftið. Margir sækja itm leyfi til að selja vissar tegundri af víni, og svo, undir verndarvæng laganna og vfirskyni frelsisins, færu þeir eins langt og þá Ivsti. Goodtemplarar! Aldrei hefir ykk- ar verið meirir þörf en nú. Horfist stjórnin stjórnaði vinsölunni, stjórn- aði vínsalan stjórninni. Ef ykkur langar til að hafa vín af öllum teg- undum hér í Manitoba, og nóg, án þess að þurfa að laumast með það eða hafa nokkur ósköp fyrir, þá greiðið atkvæði með stjórnarumsjón á vínsölu. Fleiri þúsund kassar af vínbirgðum fluttust inn í fyylkið frá Englandi árið sem leið, og í höfuð- borginni • einni voru 290 drykkju- knæpur. Jafnvel þó að dr. Cooke talaði lengi og lýsti af mikilli málsnild öllu fyrir- komulagi og ástandi vínsölunnar hjá þessari lágt hugsandi fylkisstjórn,, lýsti hann þó ekkert áhrifum og af- , leiðingum þeim, sem það hefir á fólkið sjá'lft, og veraldlega og and- I lega velferð þess og velmegun. Því er enda varla hægt að lýsa með orð- um. Hver og einn getur gert sér j nokkra hugmynd um það, og það ætti að vera nægileg hvatning að : segja, að ástandið sé í alla staði hörmulegt. Þvi miður öftruðu annir því, að eg gæti setið seinasta fundinn, enda veit eg að þeir, sem þar voru héðan, eru þegar búnir að segja fréttir af því, sem þar gerðist.’.’ ermdum. Sagði alt bærilegt að frétta úr sinni bygð. Bandaríkin. Hcilsa Wilsons að skána. Woodrow Wilson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, sem búinn er að vera við rúmið i 3 ár, er nú fyrst sagður á góðu mbatavegi. Eins og kunnugt er, fékk hann snert af slagi, sem gerði hann svo máttvana, að hann lengi lá rúmfastúr. Smátt og smátt hefir liann samt verið að hressast; en svo hægfara var batinn, að það var naum as tbúist við, að hann fengi heilsu aftur. Lengi gat hann ekki stuðn- ingslaust staðið á fótunum. Nú kvað hann geta gengið um, talsvert einsamall og hefir batinn verið hrað- ari s.l. 6 mánitði en áður, eftir því sem lækni hans segist frá. Og nú er svo komið, að haldið er, að hann muni algerlega ná sér og verða al- Frá þingi bindindisvina Bindindisvinir víðsvegar að úr þessu landi héldu afar mikið og fjöl- ment þing í Winnipeg 16. nóv. Um- ræðurnar, er þar fóru fram, snertu allar að meiru eða minna leyti vín- bannsmálið í þessu fylki. Eins og kunnugt er, fer á komandi sumri fram atkvæðagreiðsla hér um vín- bannið. Verði það felt við þá at- kvæðagreiðslu, verður vínsölu komið hér á og hefir stjórnin eftirlit með henni, eða hefir réttara sagt söluna .á hendi. — Ungfrú Guðmundsson, dótttir Friðriks Jjuðmundssonar, er ritstjóri blaðsins “Neista”, sem lesið er itpp á fundum stúkunnar Heklu. Hefir hún góðfúslega lánað oss blað- ið nteð fréttinni af þesstt þingi og fer hún hér á eftir: “Að ölltt levti fór þetta þing hið skemtilegasta fram og með tilhlýði- legri alvöru og lotningit fyrir mál- efninu. Fundarstjóri setti fundinn með stuttu ávarpi til samkomugest- anna og sagðist gleðjast yfir því, að sjá, hve margir væru þar saman kontnir, því þetta væri málefni, sem ekki einungis snerti velferð allra manna. heldur væri það einnig svo stórt siöabótamál, að það mætti telj- ast eitt af málefnum drottins. Næst hélt Rev. C. R. McNally stutta bæn, og á eftir stlngu allir við- staddir nokkur vers tindir lagboð- anum “Oh, Canada”. Þar á eftir kom Dr. E. Leslic Pidgeon með nokkurskonar formála, sem hann kallaði “Áskorun”. Hann benti á, að bráð hætta vofði yfir, að nauðsyn væri á. að nú væri vel og drengilega unnið. Hann sagði, að landslögin gæfu það í sjálfsvald fóflksins, hvort það hafnaði víninu eða ekki. Það ætti að fara fram al- menn atkvæðagreiðsla um það, hvort hér ætti að vera vínbann eða ekki. Hver einstaklingur þyrfti að httg- i attgu við sannleikann og berjist fyr- ir honum. Á eftir þessum ræðum vortt frjáls- ar umræður. Töluðu þá fulltrúar frá ýmsum stúkudeildum, og þar á meðal talaði Mr. Armstrong nokkur frá Indlandi. Hann mintist þess, að í stimum trúarbrögðum væri innifal- ið algert vínbann. Hverjum heið- virðum Buddahtrúarmanni fyndist það sjálfsniðrun að láta sjá sig hafa áfengan drykk ttm hönd eða vera öl- vaður. Þar sem svona heilbrigð lífs- skoðun er tevguð svo að segja með móðurmjólkinni, þarf ekki einu sinni að ræða vínbann^ það þekkist ekki þar. Manitoba eitt fyrir sig hefir á- hrif á allan umheiminn: það sent þar er gert af því, sem snertir almenn- ingsheill, berst fljótt út. Því miðttr komst eg ekki á kvöld- fttndinn fyr en nokkttð seint og misti því af nokkru af dagskránni. Eg náði í ræðulok Rev. Dobsons frá Sask., þar sem hatin lýsti góðum sigri vinbannsins og áhrifttnt þess í því fvlki. Eftir eins árs reynsluskeið var hver einasti bær í ölltt fylkinu á móti þvi, að stjórnin hefði umiboð nteð vínsölunni. Hver einasta kona og hver hermaður, sem hafði at- kvæði'srétt, var á móti þvt. Yfirlýs- ing frá ntörgum verzlttnar- og iðn- aðarmönnum sanna, að þeir hafa grætt á vtnbanninu. Öll viðskifti eru heilbrigðari og öruggari. Urslitin erit undir fólkintt sjálftt komin; það ræðttr Ivktum þessa málefnis hvar sem er. A ttndan næstu ræðu sungu fimm Negrar nokkra gamansöngva og stúlka .einsöng. Þá hvatti dr. Leslie Pidgeon fólk til þess, að hjálpa með peningaframlögiim. Síðasti ræðu- niaður þetta kvöld var dr. A. E. Coooke frá B. C. Hann talaði aðal- lega ttm fyrirkomulag, árangttr og reynsht fólks þar vesturfrá, á stjórn- arumsjón vinsölu. Hann sagði, að ástandið þar væri nú verra en nokkrti sinni áður, og að B. C. væri versta drykkjubælið í landinu. Til þess að uppræta það, sem ilt er, þarf að kom ast fyrir orsökina. Stjórnin þar er sem nokkttrskonar vínveitandi. Vtn er selt þat óspavt í öllum stjórnar- verzlttnum; og þó það mætti segja ttnt aðra hluta þessa gróðttrsæla lands að þeir flæddtt í mjólk og hunangi, niætti segia unt B. C., að það flæddi í víni. Síðan las hann ttpp nokþrar skrttmauglýsingar um vín. Hvað'það væri ntargra meina bót og hvað það væri nauðsynlegt fyrir þroska og viðhald ltkamans. — Þar væri það kontið svo, að í staðinn fvrir að Eknasjóðurinn. Bergvin Johnson, Antler ....... Chr. Abrahamsson, Sinclair .... Guðm. Davíðsson, Antler ....... Magnús Tait, Antler............ Illugi Friðriksson, Antler .... Thorgr. Ólafsson, Antler ...... Mrs. Helga Thordarson, Antier H. E. Einarsson. Hallson, N.D. Mr. og Mrs. Ólafur Einarsson, Langruth .................... Mrs. B. Ingimttndarson, Langruth B. Ingintundarson, Langruth .... S. Ingintundarson, Langruth .... Mr. og Mrs. Jón Thordarson, Langruth .................... Ólafur Thorleifsson, Langruth Ivar Jónasson, Langruth ....... H. Nordal, Isafold ............ Grímur Guðmundsson, Isafold H. Bjarnason, Langruth ........ A. Árnason, Langruth .......... M. Kaprasiusson, Langruth Anna Baker, Langruth .......... Jónas Skúlason, Selkirk ....... Þórður Kolbeinsson, Merid...... N. N., Winnipeg ............... Mr. og Mrs. Þorsteinsson, Beresford, Man........ ...... 5.00 3.00 2.00 2.00 1.00 1.00 2.00 5.00 5.00 1.00 2.00 1.00 5.25 1.00 2.00 0.50 1.00 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 2.00 1.00 5.00 Úr bænum. Skemtikvcjd verður í fundarsal ^ Sambandskirkju miðvikudagskv. 20. þ. m., kl. 8. Til skemtunar verður spil og margt fleira. Sveinn Pálmason frá Winnipeg Beach kom til bæjarins s.l. ntánu- dag. Hann er altaf við húsasmíðar að Winnipeg Beach. Þar brunnu verzlunarhús ntörg s.l. sumar, og hefir lengi verið unnið að því, að koma þeim ttpp aftur. Mr. Dan Lindal frá Lundar kom til bæjarins á mánudaginn i verzlun- arerindum. Hann fór aftur út í gær. Þakklceti. Innilegt þakklæti vottum við hér með öllitm þeint, er þátt tóku í hinu skemtilega kveðjusamsæti, er okkur var haldið í Sambandskirkjunni, í til- efni af burtför okkar vestur að hafi. Einnig biðjum við Heimskringlu að flytja þeint kunningjum okkar, er við höfðum ekki hentugleika á að sjá áður en við fórum, kæra kveðiti okk- ar. Með þakklæti og beztu óskttm til vinanna. P. J. Thomson. Hiláur Thomson. Stcfanía Thotnson Aritun okkar vesturfrá verður: Box 627, Blaine, Wash., U.S.A. Fyrir eknasjóð Islands, safnað af Isilendingafélagi Los Angeles, Ca1.: Miss Vigdis Halldórsson ...... 5.00 Mr. og Mrs. Erl. Johnson ..... 5.00 Miss Jóhanna Thorarins ....... 3.00 Davíð S. Neilson ............. 3.00 Mr. og Mrs. O. J. Hallgrímsson 4.00 Mr. og Mrs. Ortner ........... 3.00 Mr. og Mrs. G. T. Goodmttndson 3.00 Freeman Goodmundson .......... 1.00 Miss Rtinie Goodmundson ...... 1.00 Mr. og Mrs. Gttðm. Gúðmundson. 2.00 Páll Johnson ..................3.00 Mr. og Mrs. Halldór Halldórsson 3.00 Mr. og Mrs. John Thorbergson 2.00 Mr. og Mrs. S. Goodridge ..... 2.00 Miss Gttðrún Johnson ..........2.00 Kristinn G. Brandson ......... 1.50 Mrs. Attðhjörg Conrady ....... 1.00 Mrs. Elinborg Éinarsson ...... 1.00 Helgi Helgason ............... 1.00 Mr. og Mrs. H. Sig. Hdgason 1.00 Mr. og Mrs. Gunníl. Jóhannsson 1.00 Mr. og Mrs. Önefnd ........... 1.00 Mrs. ÓneVnd .................. 0.50 $50.00 G. J. Goodmundson gjaldkeri. Fólk er ámint um að senda ekki framar í eknasjóðinn inn til blað- anna, því þatt hafa nú þegar gert ráð stafanir til að senda til íslands það, sem inn hefir komið, og geta þar af lei^andi ekki tekið framar á móti neintt, sem í þann sjóð á að fara. Guðmúndur Fjeldsted frá GitnH var staddur í bænum s.l. viku. Hann sat bændafundinn, sem haldinn var hér á föstudaginn. Fæði og húsnæði að 640 ATverstone St. Fæst á 7 dollara ttm vikuna hjá íslenzktt fólki. Guðnt. Ö. Einarsson frá Árborg leit inn á skrifstofu Heimskringlu s.l. lattgardag. Hann mætti á bændafund- inum, kosinn af héraðsnefnd (District Barel) bændafélagsskaparins í Nýja Islandi. Gttðm. hefir verið kosinn upp aftur og aftur í þessa nefnd í mörg ár, og hefir verið einlægur starfsmaður bændafélagsskaparins. Friðgirni. 1 lann hefir tíðitm stýrt i ströngu, stormi drifin svið. Hvað skyldi það líða’ á löngu, ttnz landinn semttr frið? Þjóðbræðranna þing er skrítið. Það er friði’ i vil, rífast aðeins ósköp lítið, ef þeir mega tiL Sv. A. I Miss Þórstina Jackson heldur fyrir lestur 19. desember n.-k. að Riverton, Man. Et’ni fyrirlestursins verður ttm Frak'kland. I greininni í síðasta blaði um Attdrew Danielsson hefir orðið mis- ritun. Þar stendur að han nsé ljós- hærðttr, ett átti að vera dökkluerður. Kaupendum Heimskringlu i Ar- borg skal lænt á það, að ttmboðs- tnaður blaðsins þar er Gttðmundur Ö. Einarsson, og ertt þeir vinsantlega beðnir að snúa sér til hans, er þeir greiða áskriftargjöld sín. Kristýán P. Bjarnason verkfæra- sali frá Arborg var staddur í bænum s.l. föstudag. Hann var i verzlttnar- *> • '• • " viA . f Pétur J. Thomson kaupmaður hér t bæ. sem flestum Islendingum hér er kunntir. og að góðtt einu, lagði af stað alfari vestur til Blaine, Wash., sl. lattgardagskvöld. Með honttm fóru og dætur hans tvær, Hildttr og Stef- anta. Á mánudagskvöldið í fyrri viktt var honum haldið kveðjusam- sæti i Satnbandskirkjunni, en sökum rúmlevsis verðttr ekki hægt að geta nánar um það fyr en í næsta blaði.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.