Heimskringla - 13.12.1922, Síða 3

Heimskringla - 13.12.1922, Síða 3
WINNIPEG 13. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. Eg þarf hvorki aÖ vera ráöherra né stjórnarformaöur til þess, aö koma mínu fram. En eg mundi þó takast það erfiða starf á hendur vegna þess, að ekkert getur frelsað Italíu nema dugnaður vor og föðurlandsást.” (Vísir.) Flótti Grikkja frá Constantínópe! að undirbúa komu hennar I alt þetta ætti að þýða, en hann svar- Það var fárra stunda ferð ' aði: -xx- Listasýningin. 1 gær (27. okt.) kl. 2, var opnuð hin þriðja almenna listasýning List- vinafélagsins. Er sýningin í nýju húsi, sem félagið hefir bygt sér á Skólavörðuholtinu, norð-austanvert við Skólavörðuna. Er þar frjálslegt umhorfs, svo sem listinni hæfir, en hrjóstrugt og nýbýlislegt í kring, og er staöurinn vel valinn. Húsið er allrúmgott, þó risið sé ekki hátt. Og vonandi á það fyrir sér að hækka. Það er bygt með það fyrir augum. Var þar margt manna saman kom- ið, félagsmenn og gestir, sem boðið hafði verið að vera við athöfnina. Magnús jónsson dócent, form. félags ins, flutti ræðu, bauð gesti og félags- menn vel'komna og fór nokkrum al- mennum orðum um sýninguna, en aðalefni ræðu hans var að skýra frá tildrögunum til hússbyggingarinnar. Listin er ung hér á landi. En ó- víst er, að hér séu færri listamenn en annarsstaðar, að tiltölu. Ef til vill eru þeir líka of margir. En iðju- lausir eru þeir ekki, ekki málararnir að minsta kosti. A sýningunni eru 94 málverk og teikningar, eftir 13 höfunda. Af öðr- um listaverkum eru þar aðeins tvær gipsmyndir eftir Ríkarð Jónsson. Af málverkunum eiga þeir Jón Stef- ánsson og Kjarval fullan helminginn, Jón 29 og Kjarval 23. Jónína Sveinsdóttir gengur þeim næst, og a hún þar 13 málverk og 4 teikningar, Guðm. Thorsteinsson 8, Jón Jónsson (bróðir Asgríms) 6, Asgrímur, Brynjólfur; Þórðarson og Þórarinn Þorláksson, 2 hver, Einar Jónsson, Eriðrik Guðjónsson, Magnús Jóns- son, Sigríður Erlendsdottir og Snorri Arinbjarnar, 1 hvert. — Vantar þá enn nokkra í hópinn, sem ekkert láta sjá þarna eftir sig. A sýninguna voru aðeins tekin málverk, sem ekki hafa veriö sýnd áður, en nýlega hafa þrír málarar haft hér sjálfstæðar sýn ingar á verkum sinum, og þá vænt- anlega sýnt alt, sem þeir áttu af nýju. En það eru fleiri sem vantar, og sakna menn einkum Kristinar Jóns- dóttur og Eyjólfs Eyfells, sem hafa þó sjálfsagt ekki verið iðjulaus í sumar. til þess þangað. Paö var frá Prag, en hún varð að bíða aftur- komu hans þnngað einsömul. Magda var hnuggin, þegar hann yfirgaf hana snemma um morguninn, og henni fanst tíminn langur, en þegar hún heyrði skröltið í vagni hans um kvöldið, er hann ók heim að dyrun- um. varð hún í meira lagi glöð. Hann var þreytulegur, æstur og kviðafullur, og bað hana að búa sig undir að verða sér samferða til Rab- ÞegarGrikkir vissu, að Tyrkir áttu að fá Constantínópel, sló heidur en ekki ótta á þá þeirra, sem bjuggu þar i borginni. Samvizkan mun hafa mint þá á, að gríski therinn lék Tyrki nokkuö hart, þegar þeir áttu i öllum höndum við þá, og bjuggust þeir víst ekki við góðu, þegar Tyrkinn kæmi aftur í riki sitt. — Ferðamenn, sem voru staddir í Constantínópel snemma ensberg um moiguninn. í október, áttu kost á miklum kjara- ; Ja’ me® niestu átiægju, Albrecht, kaupum !hjá Grikkjum, sem létu alt svaraði hún. Eg er fús til aö yfir- falt, þegar þeir voru að búast til þetta dimma hús. brottferðar. | “En Rabensberg er ennþá dimm- Utan við grísika seddiherrabústað-1 ara- ÞaS stendur á lítilli eyju, um- inn í Constantínópel var ógurleg knngt af djúpum og breiðum skurð- þröng af hrópandi flóttamönnum, er um 1 miöju skógarins. Múrveggirn- tróðust og börðust áfram til þess að ir eru Þ>‘kkir °g giuSgarnir Htlir; ná sér i vegabréf og á skrifstofum Þaö er enginn aðlaðandi staður, kæra eintskipanna var sama kösin, og allir stúlkan mín, sagði hann. báðu um farbréf til Grikklands. En “Það gerir ekkert, eg venzt þvi margir lögðu "land undir fót” og á ' fljótt. Við getum rölt um skóginn, þjóðvegunum var urmull af allskon- ; Albrecht; og þegar eg er hjá þér, er ar vögnum, hlöðnum hverskonar bú hann, eg ekki hrædd við neitt.” “Ó, Magda!” svaraöi tilfellið er —” Hann þagnaði skyndilega og leit kviðandi á hana; svo jafnaði hann sig og bætti við: “Eg verð neyddur til að reyna ást þina tilfinnanlega. Vilt þú min vegna gera þér að góðu, að vera án mín stutta stund?” “Við hvað áttu, Albrecht?” “Eg get ekki sagt þér það núna. 1 Eg bið þig innilega að fara einsöinul l til Rabensberg. Það geta máske lið- \ ið tveir dagar þangað til eg kem, og J máske ekki svo langur timi, en á með ! ^ an sjáumst við ekki. Viltu gera þetta : slóð, en horaðir hestar gengu fyrir. 1 sumum vögnunum voru konur og börn, en þeir gengu, sem til þess voru færir. Armeningar eru margir í Constan- tínópel, en þeir bærðu ekki á sér. I’eir hafa sætt of mörgum ofsóknum til þess, að þeir reyni að flýja þá _ hættu, sem yfir þeim vofir. Þeim ! þykir óvíst, að þeir eigi betra í j vændum. þó að þeir flýi með Grikkj- um. Rússneskir flóttamenn hafa verið fjölmargir í Constantinópel, og þeir tóku Iíka að flýja, — urðu skelkaðir af þeim orðrómi, að Angorastjórnin fyrir mig hefði skuldbundið sig til þess, að Hún sá það á bænarsvip hans, að senda alla rússneska flóttamenn j)P*ta var alvarlegt tnálefni, og lofaði heim, ef Tyrkir næðu borginni. | ag gera þafit þó hún væri hrædd. °” Hún bað hann að segja sér ástæðuna til þess, en hann svaraði: “Eg get það ekki núna; yfir mínu gamla heimili hvílir bölv'un, sem eg held að þú, elsku konan min, ein sért fær um að uppræta.” Morguninn eftir fór hún til Rab- ensberg, umkringd af óræktuðum skógi og klettabelti hér og þar. Loks sagði Albrecht ökumanninutn að nema staðar, og Magda sá, að bráfítin endaði í rjóðr( þar skamt frá. Svo tók Albrecht handtösku úr vagninum, og Mögdu til undrunar tók h#.nn gamaldags liatt og gamla “Það þýðir það, kæra Magda min, að hér verðum við að skilja, og eg verð að biðja þig að gera mér þann greiða, að afa skifti á þínum eigin fötum og þessum.” Magda þagði og gerði sem hann bað, svo kvaddi hann hana með kossi. Tveir gamlir menn í einkennisbún- ingi tóku á móti Mögdu, og þegar þeir voru búnir að taka farangurinn hennar úr vagninum, ók hann strax á burt og hvarf í skóginn. Nú hugs- aði Magda með hryllingi til einver- (NiSurlag á 7. síðu) n DR.CH. VROMAN Tannlæknir ^Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |a05 Boyd Bldg. Winnipeg H. J. Palmason. Chartercd ^lccountant unth Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confcdcration Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Serznce. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsímí A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúlc- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl, 10—12 f.lh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180 .... Arnl Andernon K. P. Garlul GARLAND & ANDERSON LöGFR.Ef)l\GAR Phone:A-219T Eleotrlc Itnihvnj Chanbem Islenzkt þvottahús Það er eitt islenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norzvood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhanneyson eigendur. * KOMID OG HEIMSiEKIÐ MISS K. M. f'NDERSON. að 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Htm talar Islenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘'Hemstittíhing”', “Emlbroidery", Cr“Croehing’, “Tatting” og “De- signing'. TKe Contmental Art Store. SÍMI N 8052 Bretar hafa sent enskar konur börn á herskipi frá Constantínópel til Malta. (Vísir.) ---------xx---------- Leyndarmál hallarinnar (Vísir.) -xx- Norsk loftskeytastöð á Grœnlandi. Margir munu hafa veitt því eftir- tekt. að Grænlands hefir verið getið i veðurskeytunum seinustu daga. Vís- ir hefir spurst fyrir um það á veður- athuganastöðinni hér, hvernig þessi skeyti væru komin hingað, og svar- aði forstöðumaðurinn, hr. Þorkell Þorkelsson, á þá leið, að norsk loft- skeytastöð væri komin upp á Græn- landi. Danir hafa haft í hyggu, að koma UPP loftskeytastöð á austurströnd Grænlands, og miklar bollaleggingar verið um það í blöðunum. En svo fara Norðmen nþegéandi og hljóða- iaust til Grænlands og reisa þar loft- 'kevtastöð, án þess aö aðrar þjóðir verði þess varar fyr en alt er um garð gengið og stöSin fullgerð. Þessi norska stöð stendur á austur- strönd Grænlands, þar sein heitir Mvgbugten, á 73)4 stigi n. br. og 21 l/2 st. v. 1. Það er norðvestur af Jan Mayen, og 100 milur danskar í báríorður af Horni. Fyrstu fregnir af stöð þessari komu hingað 19. okt., en til starfa tók stöðin 14. okt. Fyrsta tilkynning um hana til annara landa var símuð frá veðurathuganastöðinni i Krist- janíu til veðurstöðvarinnar í París, og þaðan var hún send út um víða veröld. Veðurskeyti verða send frá Mygbugten til Kristaníu og þaðan til annara stöðva. Fyrsti. veðurskeyt- >n fra Grænlandi komu hingað 19. okt. t grær var 23 stiga frost þar nyrðra. (Vísir.) Það vakti mikla undrun hjá heldra fólkinu í Vínarborg, þegar hinn ungi greifi Albretíht von Rabensberg giftist ungri efnalahsri stúlku af almúgaætt. Hann var 30 ára, fallegur maður og stórauðugur, og af gamalli aðalsætt T>að eina, sem menn vissu um hann, var, að faðir hans var löngu dáinn, að systir hans hafði druknað ung. og kaPu UPP ur töskunni. að hann var sá eini, sem eftir var af Elún spurði ættinni. Mörg ár hafði hann verið á .......... ferðalagi, var alvarlegur, næstum ' þunglyndur, og skeytti hvorki urn spil, j drykki né kvenfólk. Aldrei talaði hann I um sjálfan sig, en vfir honum hvíldi eitthvaö . dularfult. senr vakti athygli vtanna. Hann hefði getað eignast auðuga og fagra konu. og menn furð- að! stórum á því, að hann gekk að eiga Mögdu Fricke, sem hann kyntist af tilviljun. Hún var lagleg og alúðleg, með 1)1 á og blið augu, en alls ekki fögur. Þegar greifinn sá hana fyrst, hætti hann ekki fyr en hann kyntist foreldrum hennar, og þó það væri fremur fátæk borgarafjölskylda, heimsótti hann hana á hverjum degi, og að 14 dögum liðnum bauð hann Mögdu hendi sína, hjarta og alt sem hann átti. Henni var þetta næstum því eins og draumur, og þó hún væri ofur lit- ið hrædd við þenna fallega, alvarlega mann, tign hans og auð, var henni samt farið að þykja vænt um hann. og gaf honum jáyrði sitt, að sumu leyti glöð, en að sumu leyti kvíðandi. Skömmu síðar voru þau gift í kyr- þey, og var mikið um það talað. Santa daginn yfirgáfu þau Vínarborg og voru þrjár vikur á ferðalagi, og nokkurn tima á einni af jarðeignum greifans. Magda var mjög ánægð, þvi greifinn sýndi henni aðdáun og ást. Hann gat legið tímunum saman við fætur hennar og horft á bana tneð aðdáitn; stundum var hann aftur þög- ull og þunglyndur, og eignaði hún það lundarlagi hans. Hann sagði henni fráferðalögum sínutn, sem hún hlust- aði á með athygli, og dag eftir dag óx ást hennar. Þegar 2 tnánuðir voru liðnir. fór hann með hana til Prag, þar setn hann átti gatnla höll, er árum saman hafði verið óbygð. og var frem- ur dimm og ógeðsleg; en að tveim dögum liðnum sagði hann henni, að hann yrði að fara heim til Rabensberg hann brosandi, hvað FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að lita inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Phones: Offiee: N Ö225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg.. 356 Main St. RBS. ’PHONE: F. R. 8766 Dr. GEO. H. CARLISLE 3tundar Elngöngu Eyrna, Au*r N«f og Kverka-ajúlidóma ROOM 710 STERLING BANÍ Pbone: A20O1 M. B. Halldorson 401 Boyd Bld«. Skrifstofusímt: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnna & skrifstofu kl. ll_ij f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3158. Talefmi, A886W Dr. y, O. Snidat tannlœknir 614 Somereet Block Portart Ave. WINNIPKO Dr. J. Stefánsson 600 sterilna Bank Blde. Homi Portage og Smith Stundar elngöngu auana a vm ■ nef og kverka-sjúkdóma* A* hkul frú kl. 10 tll 12 f.h. otr kl. 2 íil 6 . k 627 McMillan Ave. wtnnlp.f Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumat yður veranleg* og óatitna ÞJ0NUSTU. ér aeskjum virðingarfyl.t viðskiíta jafnt fjrÍT VERK- SMIÐJUR «ern HEIMILI. Tal» Mzin 9580 CONTRACT DEPT. Umboðsmaður voi* »i reiSubúinn >8 tisna y8ur »S máli og gefa yíur kostnaSnráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Opticians and Optometriyts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar onee a month. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. CIeaningt Pressing and Repair- 'tig—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VLRK ABYRGST Talsími: A 3521 I)r. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smibh St. Winnipeg Daintry’s Drug Store Meðala sérfræ'ðingur. “Vorugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. PHone: Sherb. I 166. W. J. Lindal J_ H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingsir ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að! Lundar, Riverton, Gimli og Piney og! eru þar að hitta á eftirfylgjandi! timuni: Lundar: Annanhvern miðvikudag. { Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá beztt Ennfremur selur hann aliskonar minnlsvaróa og legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6(f()T WINNIPEQ Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi I eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ I 8.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electrie Ry. Bldg. Nýjar vörobirgðir Timbur, Fjalvi3ur af öilum tegundum, geirettur og aHs- konar a<5rir strikaðir tiglar, hurSu og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér eram aetíí fúsir að sýna. J)d ekkert *é kejrpt The Empire Sash & Door Co. ----- --------- L I m i t e d — ---------——- HENRY AVE EAST WÍNHIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heinúld til þes* að flytja mái baeSi í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. > ■ i. ■■■■ i .i i ■■■ ■ é C0X FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar CaD or phone fir prices. Phone: A 4031 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON, Orrnakari og Gullsmiður Selur giftingaleyflsbríl. (iérstakt athygll veltt pöutunum og viBgJörtSum útan af land! 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swanson H. O. H.nrlekaor RALPH A. C O O P ER Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. óvanalega nákvæm atignaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. J. J. SWANSON & CO. FASl'EWNAS VhAH 06 „ penlnsa mlSiar. Tal.Iml AS34P ->08 Parl. BuUdlng Wlnnla UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgePSarverkstæSí i borginnL A. JOHNSON 660 Notre Dame eigancb KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið { baenum. Ráðscnaður Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.