Heimskringla


Heimskringla - 13.12.1922, Qupperneq 5

Heimskringla - 13.12.1922, Qupperneq 5
WINNIPEG 13. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÍÐA. LÁNSTRAUST YÐAR ER GOTT Boríílampi meS bronzlit skrautlegum sk«rmi. C ur lampi. jn j VerC ..... S 1 Bridge lampi, meC hinum nýja polychrome standard lit, eba vai- hnotu eba mahóní blæ. RósrauS ur skermir úttlúraóur mjög og ...$52.50 Stofulampi, meö valhnotu blæ. Gu ir, skreyttur kögri. Ver'Ö .......... Chesterfield lampi. eöa valhnotu lit koma fyrir hvar s rauöur skermir. VerÖ ....... „ HOISE FURNISHING Co. Ltd, Röng sparsemi. ÞaíS er röng sparsemi aíS geyma áríÖandi skjöl, svo sem verSbréf (bonds) ábyrgíSar-bréf og önnur árííS- andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu aÖ þeim vei'Öi stoliÖ eÖa þau brenni eÖa þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggit. hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. IMPERJAL BANK OF C.VJNA.DA Riverton bankadeild H. M. Sampson, umboÖsmaÖur ÚTIBÚ AÐ GIMLI (318) GULLBRtÐKAUP Hjónanna Egils Árnasonar og Guðlaugar Stefánsdóttur aÓ Lesiie, Sask., 3. desember 1922. Meöat eldri húenda í íslenzku heföu þau veriö gæfumenn, forn bygöinni viö I.eslie í Saskatchewan, giftii frænda og ættfeöra fylgt þeim. og öllum aö góöu kunn, eru þau hjón sem svo oft islenzkum mönnum og Egill Árnason og GuÖlatig Stefáns- konum. KvaSst ræöumaöur fvrst dóttir, frá Bakka i Borgarfiröi í hafa öMast nokkurn skilning á orð- Norður-Múlasýslu. Komu þau hing- unum fornu og helgti: ‘ Mannsins aö ti! lands sumariö 1904 og hafa hú- sonur kom ekki til þess aö aörir iö viö Leslie i síðastliðin 14 ár. skyldu þjóna honum, heldur til þess Seldu þau eignarjörð sína Bakka þaö aö þjona öörttm", viö að kynnast æfi sumar, þar sem þau höföu þá húiö íslenzkra hænda, er hevrðu til eink- stæröarbúi í 25 ár, og fluttu vestur, ttnt hinum eldra skólamtm. Hjá tóku «ér bólfestu i Nýja Islandi unt þjoöinni hefir svo til hagaö meö fjögra ára skeiö, en færött svo hú björg og 1 >úi, öld af öld og kynslóð sitt, aö þeim tíma liönum, vestur í eftir kynslóðj aö börnum og for- nýbyigöina íslenzku, ef þá var kend svarslausum hafa þeir gengiö, er viö Foani Lake, námu land mílu út fengiö hafa aö njóta afls sins og frá þorpinu Leslie, húsuöu þar vel æfiara og eigi verið burtu kallaðir og hafa búiö þar góöu l)úi síðan, þó frá nýhvrjuöu verki. — í foreklra- hæði séu tekin að eldast. staö. Þeir hafa þjónað öörum, á Meö hyrjun þessa mánaöar voru l)a,,n hátt senl meistarinn talar um- þau búin aö vera í hjónahandi í 50 mefi l1'’1 vera öðrnm lif- er a* ár, vorti gefin saman i hjónaband af erfðum t,)ku allsleysi og dauöa. Gat sóknarpresti séra Finni Þorsteins- hann Þess- að munur væri miki11 syni á Desjarmýri, heima aö Jökulsá í >ess- að vera 1 heiminn kominn á Forgarfiröi. sunnudaginn 1. desem- þessa vísu. til aö þjóna öörum, eöa her 1872. Byrjuðu þatt húskap á til þess-aö gerast annara þjónn, — Jökulsá, er var eignarjörö hrúöur- skoðana- og verkaþræll annara, — haföur sem hyrlarinn á Bjarmalandi, innar, og hjuggu þar í 7 ár. Keypti Fgill þá Bakka og flutti þangaö. l’essa langa og ánægjtilega sam- sem áhald til þess aö ræna þjóð sína attöi hennar og erfiöislaunvtm. Frá vistartíma foreldranna mintust börn fimtíu ára sjónarhæö hinna öldnu þeirra og fósturbörn, meö fjölmennu hjona kvaö hann sannindi vísvtorö- gestalwöi, er haldiö var aö heimili anna úr sálminum vera augljós: eldra isonar g ullbrúðhjónanna, Stef- “Fögur er foldin, fagur er guöshim- áns Egilssonar Anderson, er einnig ittn”. Og er hann liti yfir æfidag- býr í grend viö Leslie, sunnttdaginn inn þeirra, eftir því sem hann hefði 3. þ. nt. Byrjaði samkoman upp úr ganga um sorgarinnar dal, umbreyta jeir honunt í vatnsrika dæld og fettgiö aö kynnast honum, af vörum hádegi. Boöiö sóttu um 70 rnanns, sk-v,dra vandalausra, fyndist sér flest úr nágrenninu, og heföu fleiri saHa l»eirra soRð meS °röunum: °rðiö, ef eigi heföi hizt svo rauna- “Sælir ern Þeir- 1 hverra h.i°rtum íega á, aö föstudaginn næ.stan fyrir hi,lir rettu ve-ir eru. þeg-ar þeir veiktist mjög hættulega dóttir þeirra hjóna Stefáns og konu hans, svo aö henni var ttm tíma eigi hugað líf, og /KHi.ílvegniö þekur hana með blessun." Þá í vafa, hvort samkoman gæti orö- Aö lokinni ræöunni var sunginn iÖ. Var þaö eigi fyr en á sunnudags- sálmurinn nr. 589 úr nýju sálmabók- morgun, að breytingar varð vart til inni íslenzku. Flutti þá séra Rögnv. hata og fastráöiö var aö halda áfram Pétursson kvæöi, er ort var til brúö- nieð samsætiö. Uröu þá sumir,- er hjónanna af frænda þeirra Gísla !an,gt höfðtt að sækja, eigi feröbúnir. Jónssyni prentsmiöjustjóra í Winni- Fór fyrst fram nokkurskonar peg. Afhenti þá Björg, vngri dótt- hjónavígsla, þó meö öörum hætti en ir gullbrúðthjónanna, foreldrum sín- viÖ þá athöfn venjulega. Fyrst var um, fyrir hönd systkinanna og fóst- sur^inn hjónavígslusálmurinn nr. urbarnanna, $150.00 sjóð í gulli. Var 309, fjögur fyrstu versin, úr gömlu þá lýst blessun yfir brúðhjónunum íslenzku sálmahókinni, “Heimili vort °!í sunginn sálmurinn nr. 356. °g húsin meö”. Las'þá séra Rögnv. Aö lokinni þessari athöfn fór frani Fétursson nokkrar ritningargreinar harnsskírn og skírö dóttir þeirra °íí flutti þvi næst ræöu, ávarpaði hjóna Jóns Hallssonar og Steinunn- guilhrúöhjónin og mintist þess, hve ar Kristjansdottur fosturdottur gull- söguríkur timi þessi síðastliöna hálfa hrúöhjónanna, og látin heita Guörún öld heföi veriö. Gat liann helztu Sólrún. ^fiatriða og starfs þeirra á þessum Að skírnarathöfninni lokinni voru t'ma, og aö verkum þeitra hefði bornar fram veitingar, og aö þeim f>dgt heill og hlessun fyrir sveit afstöÖnnm skemti veizlufólkiö sér þeirra og samfélag, ættingja og vini. viö ræöur og söng. Las Mrs. R-ann- f’r.itt fyrir margt mótdrægt, er þau veig Kristín Sigurbjörnsson upp heföu orðið að reyna um æfina, langt kvæöi, er ort var viö þetta tækifæri af cand. theol. Lárusi Sig- urjónssyni. Annaö kvæði las séra Rögnv. Pétursson upp, eftir Bjarna Þorsteinsson frá Selkirk, og hið þriðja flutti Þorsteinn Guðmundsson, er ort var af Lárusi B. Nordal. — Ræöur fluttu, fyrst herra Arni Jos- ephson frá Glenlxiro, frændi brúö- hjónanna, er vestur fór til þess að vera viö fagnaöarathöfn þessa, og þá hver af öðrum, Thomas Pálsson, Sveinn Eiríksson, Skúli Benson,1 Halldór Glslason. Hallgr. G. Sig- ( urösson, Þorst. Guömundsson, Her- mann Nordal, Bjarni Þórðarson og Mrs. Rannveig K. Sigurbjörnsson. Milli ræöanna voru sungin íslenzk lög, og stýröu söngnum þeir Páll Magnússon og Albert Pétursson. Þau gullbrúöhjónin eru bæöi fædd í Norður-Múlasýslu. FgiH er fædd- ur í Litlu-Bfeiðuvík í Borgarfiröi 15. marz 1843. Voru foreldrar hans þau Árni Bjarnason bóndi í Litlu-Breiöu- vík, bróðir Jóns þjóðsagnasafnara Bjarnasonar, og Guörún Isleifsdótt- ir. Fr ætt þeirra rakin til hinna fornu. Mýramanna á Borg. Arsgam- all misti Fgill foreldra sína og var þá tekinn til fósturs af móðurhróöur sínuni Agli ríka Isleifssyni í Rauð- holti. Olzt hann upp hjá honum til fulltiðaaldurs, og dvaldi i Rauðholti þar til hann fór aö Jökuisá og byrj-' aöi sjálfur búskap. Guölaug er fædd á Jökulsá í Borg- arfiröi þriðjudaginn fyrstan í sumri, 27.- april 1852. Olzt hún upp hjá foreldrum sinum þar til hún var 12 ára, aö hún misti föðtir sinn. Var hún þá enn meö móöur sinni um hríð, eti fór frá henni um ferming- araldur til séra Jakohs Benediktsson- ar á Hja'ítastaö, og vann fyrir sér eftir þaö frani til þess tima er hún giftist. Foreldrar hennar voru þau Stefán hóndi Pálsson á Jökulsá, var hann fimti maöur frá séra Stefáni Ölafssyni í Vallanesi, og kona hans Sólrún Jónsdóttir Arnasonar. Þatt Fgill og Guðlaug hafa eignast mörg hörn, en fjögur eru á lífi og hafa náö fullorðinsaldri: Stefán. hóndi viö Leslie, kvæntur Györíði Guönadóttur Stefánssonar; Pétur hveitikaupmaöur í Winnipeg, kvænt- ur Vilhjörgu Jónsdottur, er hún ætt- uö úr Borgarfjarðarsýslu; ÓlfHa, gift Páli Skarphéðinssyni Pálsson, bókhaldara hjá Great West lífs- áhyrgöarfélaginu í Winnipeg, og Björg, ógift og til heimilis hjá syst- ur sinni í Winnipegbæ. Þrjú börn tóku þau Fgill og Guölaug til fóst- urs og ólu upp: Egil Pétur Emarsson er nú býr í Reykjavik á Tslandi: Steinunni Cnfflaiigu Kristj&nsdóttur. gift Jóni HaMssyni viö Leslie, og Seselíu Jóhannesdóttnr. gift Fyvindi Doll við Isiendingafljót j Nýja Is- landi. Alla sina húskapartiö á Islandi hjttggu þau Fgill og Guðlaug stór- búi og voru sönn stoö sveit sinjii og nágrenni. Vestur fluttu þau sökuni þess, að hörn þeirra vorvt flest á und- an þeim farin, og þráöu þau aö njóta siðustu áranna i nágrenni viö þau. Þau eru bæöi cnn ern og hraust, og óska þeim a11ir vinir þeirra og ætt- ingjar, að þatt megi njóta heilsunn- ar og blessunar drottins, svo þá daga sem eftir eru, sem þá er liðnir eru. ViSstaddur. Ykkar stærsta eftirsjá, eftir volk á lífsins sjá, er hið stóra, auða vina skarö og að fleirum þeirra’ ei bjargaö varð. Samt viö heiminn sáttur er sá, er aldrei hlífði sér. Það er hverjum helgust' æfilaun, aö hafa mestur reynst i stærstu raun. II. Vér komum hér saman á fagnaöar- fund í fyllingu hálfnaörar aldar, að dvelja meö ykkur um drykklanga ' stund, er dagurinn kvöldslæöuni tjaldar, — að bera ykkur árnaö úr álfum tveim:; frá íslenzkum fjörðum, frá Vestur-1 heim. Þiö hafiö svo margs hér að minnast á ný, er myndir hins liðna frarn sveima. En sjálfsagt er engin eins unaöarhlý og einmitt af sveitinni heima; þar DvrfjöIIin teygðu til himins hönd en hafaldan lyftist viö sjótjar-rönd. Þótt örlögin leiddu’ ykkur út yfir haf í ómæli vestrænna leiða, hinn íslenzki mannsbragur máöist ei af — hann mótaði sléttuna breiða, svo hér reis ttpp Bakki við Borgar- fjörð, þótt bárugnauð vanti og fjallaskörð. Eg reyni ei, frændur, aö rifja upp neitt af reynslu’ ykkar báðum í álfum. Því gleðin og sorgirnar — alt eöa eitt —, það er ykkur kunnugast sjálfunt. En mig langar aöeins, viö arinbál, í anda uö drekka' vkkar hrúöarskál. Já, fylgi’ ykkur blessun um ókomin ár, og ykkur til gengis a’It snúist. Fr brosir við ónuminn eilíföar-sjár, þið átiægð til siglingar búist, — þvi íslenzka lundin ei hræðist hel. Svo heill ykkur, brúö’hjón og Iifið vel ! Gísli Jónsson. G ULLBR ÚÐKA UPSMINNI Egils og Guðlaugar Anderson, 3. descmber 1922. j ÞaÖ víst er sælt, þá hallar hýrum deg,i að hafa sínu starfi lokið vel; á unnið gagn í gengnum æfivegi að geta horft meö ánægt sinnis-þel. Þá kvöldið, roðið blíöum unaðsbjarma, oss breiðir móti hlýja friðararma. J0LAGJAFIR. Rökkur I. árg. og Utlagaljóð, eru ef til vill eigi óhentugri jólagjafir en margar bækur aðrar. Fram að jólum niöursett verð, $1.25 báöar bækurn- ar. Sendar póstfrítt hvett sem er. Eftir jól sama verö og áður. Rökkur I. $1.25, ljóðin 50c. Bækurnar fást að Simcoe St. 662 á hvaöa tíma dags sem er. Það gleöur oss, aö nú þiö njóta megið 1 r i næði þeirrar sælu, hjónin kær; og kyrlátt æfikvöld í vændttm eigiö j við kærleik, sem í vinabrjóstum grær. Sem þiö með góðvild gróðursett þar hafið, og gleymskau aldrei fær i burtu skaf- iö. Þeir eru fáir, «em þaö lukkan lánar, aö lifa’ i hjúskap góöum hálfa öld. og láta svifa sjónir hugar fránar meö sigurgleði á fvrsta brúðkaups- kvöld; og ástina, sem ungu brjósti fylti, og unaös von, sem íramtíðina gylti. Smil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda löntpum. Columbia hljómvélar og plötur til söht. 524 Sargcnt Avc. (ganila Johnsons bvggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. Þaö hefir margt á daga drifið síðan; viö dáðríkt starf með göfugt hugar- þel þið hafið unnið sæmdarsveiginn friö- an, er silfurhærur ykkar skreytir vel. Og sjálf þiö hafið í hann efnið fttr.d- iö, af eldtlog nýrri vinttm saman bundiö. Þið hafiö eflaust átt svo ntarga daga, i sem ykkur báru fögnttð sér í mund; | en fáa mun þó sýna ykkar saga eins sæluríka og gullbrúökaupsins' stund. Fr börnin öll, meÖ ástarhótin þýöu, í oröi’ og verki sýna trygö og blíðu. Nú enn vér biðjtnn þess af heilum httga, þið hjá oss megið dvelja langa tíð: aö ekkert megi ánægjuna btiga, aö ykkar kvöldstund verði sæl og bliö. Sig heill og friðttr breiði’ ttm j'kkar býli og blessun Drottins yfir ykkttr hvtli. Bjarni Þorsteinsson. KOL cok E 30 ár höfum viÖ þjönað almenn- ingi. -Megum við þjóna yíur? WINNIPEG COAL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. — Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- Kókur og tvíbökur á niðursettu vcrði hjá bcsta bakarí'nu, sœtinda og matvörusaianum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agncs St. Sími: A 5684. KVEÐJA fil gulibráðhjónanna Egils Arnasonar og Guðlaugar Stefánsdóttur I. Þegar æskuástin hrein eiöum bindur mey og svein, þeirra hugum ægir furðu fátt — fleyi ltfs er stefnt í sólarátt. Sterk og bjarts^n æskan er, óralanga framtíð sér, þó mun fáum fyrsta brúðkaups-kvöld fæöast von, er bregzt ei hálfa öld. Þegar ykkar æfiknör endur fyrri lagöi’ úr vör, ykkur brosti árdagsskinið bjart — Æjgir lagöi til sitt brúðarskart. Siöar alloft ýföist haf — oft og títt á bátinn gaf. Svo er tók aö tryllast hrannastorð, týndist sumt af skipshöfn fyrir borð. Oft var dimt og ilt í sjó — aldrei steytti á skeri þó. Þvi er eftir aldar hálfnað sviö ykkttr vaxiö frítt og göfugt lið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.