Heimskringla - 13.12.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 13. DESBMBER 1922
HEIMSKRINGLA.
7. BLADSIÐA.
The Dominion
Bank
HORNI NSYKB DAWI 1T» ••
iuicbiiuovkb rr.
HöiutSstóll, uppb.....$ 6,000 000
VarMJÓÍur ..........* 7,700,000
iilUr eignir, yfir ......»120,000,000
Sérstakt athyeli veitt Ti8ak»t.
w«í kawpmann* of vmtaaHÍI*
Sp«.risjóðadeildiri.
Vextir af innstæðufé Rreiddir
»fn háir og annarsstaðar yIB-
ff*ntf«fc
FHOHK Á.
P. B. TUCKER, Ráðsmaíur
Leyndarmál hallarinnar
(Framhald frá 3. síðu)
"Nú er alt umliSiS, Magda," sagSi
hann. "Leyndarmál gömlu hallarinn-
' ar, von- og vinleysi mitt, sem eg
þorSi ekki aS opinbera þér — a1t er
! umliSiS. Nú get eg sagt þér þessa
sorglegu sögu.
Þú hefir heyrt nafn vesalings
Louisu. Hún var eina systirin mín,
5 árum eldri en eg og uppáhaldsgoö
raóöur sinnar. MóSir mín tilbaS hana
blátt áfram og skeytti lítiS um mig.
Louise bjó í turnherbergjunum þar
sem þú varst í nótt. Leynigangur
var frá herbergjum móSur minnar
til herbergja I.ouise, sem mó$ir mín
iiiotaði altaf. Kvöld nokkurt, eg var
þá 15 ára, var eg í herbergi Louise
(Og skemti henni með ýmiskonar fim-
eikaæíingum, sem eg kunni vel, en
.sem oft gerSu hana hrædda. Þá
fékk eg alt i einu löngun til a8 renna
mér niSur eftir vatnspípunni. Hún
var í nánd vi8 gluggann í útskotinu
unnar, en fylgdi samt me8 taiCaldra J 0g náSi alla leið ofan í skurSinn. AC-
þernu inn í höllina og Upp í turnher- ur en Louise tók eftir því, var eg
bergi, en þaSan lá vindutrappa upþ í kominn upp i gluggann, hélt mér í
herbergi á næsta lofti. Neðra her- gluggastólpann og var a8 vefja fót-
bergið var sjáanlega dagstofa, og á unum urh pípuna og ætlaSi aS renna
borSinu stóð matur, en Magda var mér niSur, þegar Louise hljóðaði,
þreytt og l>að þernuna a8 fylgja sér teygði sig út um gluggann til a8 ná í
til svefnherbergis, sem hún og gerði rnior, misti jafnvægið og féll á höf-
og fór meS hana upp i efra herberg- uði8 niSur i sfcurSinn. Eg gleymi
i8. I>að var aS öllu eins og hi8 neðra aldrei þessu voðalega augnahliki og
herbergið, nema að þar var stórt Veit enn ekki hvernig eg komst ofan;
framskot í veggnum. ívo glugginn eg man aðeins. að á sama augnabliki
var beint uppi yfir hinum djúpa og sa es hræ8slulega andlitið hennar
breiða skurðl. Stór og gömul him- mófSur minnar vi8 gluggann og
insæng stóð á miðju gólfi, og á höfSa hcyrði tryltu hljóSin hennaf.
gaflinum hékk visinn blómsveigur, vi8 V;SS11111 öll, að hún hafSi rot-
og undir honum stó8 meS stórum ast> þe„ai- |1UH \^om „jour og (1.lio uin
stöfum nafniS "LouW. — Þetta ]el0 Vesalings móöir mín var kom-
líktist allmikið grafhvelfingu. [ ;n ; gegnum leyniganginn og sá hana
önnur roskin þerna kom inn i detta, og hún misti vitið á sama
herbergið. til a8 hjáJpa Mögdu úr augnablikinu, Eftir þetta hataSi móS
Eötunum, en þegar Magda spurCí jr lnin ni;„ 0g a]e;t mig vera rnorS-
hana, hver Louise væri, sagSi hún, að ingja systur minnar: ef hún heyrSi
þaS væri hin framliSna ungfrú, sem ,lafn m;t( nefnt, varö ht'in bandóS.
dáin væri fyrir 21 ári síöan, en aö Læknirinn ákvaS, aö hiin mætti aldrei
bannaö væri ao tala uiu liana. sjá mig og ao eg yrði sendur á stú-
KvöldiS var hlýtt t>x Magda fékk dentaskóla. Afieins einu sinni kom
skyndilega Iftngun til að ganga Út Og eg heini. en þá greip hana þvílíkt
horfa á höllina aS utan. áöur en hún æði, 'ið viS afréSum aö endurtaka
háttaði. Hiui gat ekki skilirj, hvaöa ckki siíka heimsókn.
bölvun hvíldi yfir þessu plássi, sem f>egar eg varS fulloríSinn, lctaði
sér væri mögulegt að sigra, en hana eff raoa hjá ýmsum sérfræöingum í
langaSi út í tuuglsljósið o.^ hreina sinnisveiki. Einn af þeim, Berry
loftið. Hún bað llonnu. sem hún |æknir, hélt að skeí gæti að heur.i
fann fyrst, að láta ljúka upp hliSinu, batnaÖi, ef marJur fyndi eitthvaö iikt
o<; l>að svo Bettisu — svo lu-t síöait |)vj; selll ,,]!; brjálseminni og léti
stúlkan — að fylgja sér. Hahna fór hana sja ])a0-_
aS franvkvæiua skiptiti hennar. en Hann sagði við 111154-: "Reynið bei
Bettina kom meC gamla hattlnn.og a<^ finna ungá stúlkii. sem er r.á-
kápuna. kvæmlega lik himii framliSnu >y»tu"
Hún gekk nokknuu sinniun frani ySar, fiytjið hana til hallarinnar r-g
oií aftur um brúna yfir skurSinn, og látið hana lifa við náikvæmlega söilm
horfði á ^ömlu höllina og turninn kjör og venjur og systir ySar gerSi;
með herhergjum sínum, sem áður svo skulum við a%æta, hvaSa áhrif
vorn aðsetttr Louise Rabensberg. það hefir; ]>að getur að minsta Vosti
Skamt frá turninuin stoð gluggi op- engan skaða gert, og eg skal áþyrgj-
inn, og í honitin hélt hún sig sjá föll ast. að nióðir yðar gerir ungu itúlk-
andlit, si-ni hurfði a haiia. Hún mk uBni ekkert ilt."
upp ofurlágt hjóð, en hélt sig heyra Eg U-itaði í mörg ár árangurs-
hljóðið endurtekið í opna gluggamim laust, eg fann enga, sem líktist vesa-
þar sem hún sá andlit llonnu rétt á [úigs systur initini. Þá fann eg þig
eftjr loksins, kæra Magda mín, 4>ú varst
"Heyrðuð þér þetta hljóð?" spurSi henni eins lik og nokkur stúlka gal
hun Bettinu. en hún hélt. að ]>að ve.ið. I fyrstuuni hugsaSi eg hvorki
mundi hafa verið Hanna. j um trúlofun né giftingu. FaSir þinn
Svo gekk hún hroðutn fe.utu inn '
í höllina aftur. borðaði dalitið aí
matnuni og fór svo til svefnherbergis
sins.
Hún vissi ekki, hve lengi hún hafSi
sofið, þegar hún vaknaöi við þann
grun, að einhver væri í herberginu,
sem stæði milli hennar og gluggans
og beygSi sig niður að henni. '1 VO
stór, svort auií'it sK'nðu í lu-iuiar auga
lljarta Mögdu hietti uæstutn að slá
og hún gal ekki hreyft sig. Var
þetta draunuu' eða martröð?
Xáföla andlitið nálgaSist hana
nieir og nieir. og litin fann kalda
hendi snerta síua, og folu varirnar
kistu kiuii hennar. "Louise," hvísl-
aði veran.
Alt i eiiui uáði Magda kröftum sín
iitn. stokk á fættii' hljóðandi og hljóp
til gluggans. Annað hljóð svaraði
henni. oS hún sá svart klædda per-
sónu með hvitt hár blaktandi og upp-
rétta handleggí þj6ta til sín, en þá
féll hún i yfirliS.
Þegar hún rakna«i við aftur, laut
Bettina niBur að henni, en Ilanna
stóö við rúntið, þar sem svarlklædd
persrtha lá endilöng.
Magda heyrði Hönnu segja; "Hún
er dauS," og á sama augnabliki opn-
uðust dyrnar og Albrecht
sina i faSm sinn.
BARNAGULL
ÞÓRDUR LANGI.
(Skólasaga eftir Zola.)
I.
Eftirmiðdag einn, er viS höfSum
frí klukkan 4, tók ÞórSur langi mig
afsíðis meS sér út í horn á skólagarS-
inum. Hann var svo alvarlegur á
svipinn, aS eg varð hreint og beint
hræddur, því l>órður hafði krafta í
kögglum og hnefarnir hans voru stór j
ir, og eg vildi sízt af (">llu hafa hann
' . ¦ ¦
mer að ovmi.
"Taktu nú eftir," sagSi hann á sínu !
loSna og óþvegma bændamáli, "viltu
vera með ?'
"Já," sagði eg án þess að hugisa
mig itin og varð þegar upp með mér j
af þvi, að geta veriS i félagsskap '
með ÞórSi langa. Hann sagSi mé'r,'
að hér væri uni samsæri aS ræSa.
I'ví verðiir ekki tueð orðum lýst, hve
þessi heimulegu trúnaSarmál höfSu'
þægile^ áhrif á tuig, og þvíl'kum á- |
mikla upphæS til framkvæmdar á-
formi ininu. En þegar eg kyntist þér
betur — ó. Magda, þegar eg sá þig
ganga um hið fátæklega heimili þitt,
svo l>Iiða. svo yndislwga, breyttist
skoðini miti og eg fór að elska þig ai
ölltt lijarta.
Iliiin góSi alfaSir samþykti ekki
niitt upprunalega áform. en hann
hefir tekið vesalíngs móSur ntina til
sín. og ]>að ei' líklega l>e/t þannig.
Ef áfoiinið hefði hepnast. þá
hefðir ]>ti fengÍS að vita alt sam-
stundis. Vesalings móSir mín stóð
við gluggann og sá ]>it;' koma. Alt
kvöldiS var liún órólegri og í tneiri
geSshræringu en hún hefir verriS i
mörg ár. Seinna sá bún þig á
rúminu: þar stóð lu'in lengi kyr og
blíS og ástúSleg. Þegar |>ú varðt
háttuS, ttwldist 1-éi'in iim leynigang-
inn inn i herbergi |>itt, og þegar ]>ú
svafst. fór hún að skoða fotin. setn
þú varst í og I.otiise hefði átt. Hanna
elti hana altaf. og sá hana ganga að
rúminu: þar stófi hhún lengi kyr o<j
horfði á ]>iy; hliðuni augum, lattt svo
niðiir 00- kysti þig alÚSlega ttm leið
I o<í hi'm nefndi nafniS Louise.
; Þetta var tvísýniS — o,!í .^tið einn
I veit, hvernig ]>að hefði endað, ef þú
greip konu hefojr ekkj oym j;lfn hr;l.(ld Qg bu
varSst, elskan mín, svo hrædd, að þú
hrifttm hefi eg varla orðið fyrir siö-
ar. l'etta var i fyrsta sinn, sem eg
fékk aS vera með í glópskubrögSum.
Mér var tniað fyiir leyndartnáli og
eg átti að vera meS i orustu. Qg
hræSslan, sem l>jó með mér, er eg
hugsaSi til ]>ess, að vetða luér til
hneisu, átti eflaust góSan þátt í því.
hve dæmalaust eg var glafiur yfir
hinu nýja hlutverki niínu, sem með-
sekui' samsærismaSur.
Eg stóð líka þegjandi af aSdáun
meðati f>órSur langi lét dæluna t,rallga-
Hann sagSi méi frá þessum leyni-
ráðimi i nokkuS byrstum tón svo
foiii hotiuni fyndist eg liSléttur. l*'u
hami komst -amt á aðia skoSun, er
hann sá, hve hugfanginn .eg var og
og aS ánægjan skein út úr andliti
miiui.
Þegar klukkmini var hringi öSru
siimi Og við áttitni að fara hver á siuti
stað i roðintii til þess aS ganga inn í
skólann. þá hvíslaSi liaim aS mér:
"Ivtta er afgert, er þaS ekki ? f'ú
er með . . . I'ti miitt ekkj vera hrædd
ui': ]>ii ferð ]>ii ekki aS koiua upp tim
okkur '."
"Nei, nei, þaS skaltu fá að sjá . . •
þaS sver eg."
Ilanii leit til min hvössum augum,
mynduglega eins og fullorSinn maS-
ur. 01;' héll áfram :
"Ef þu gerSir það, þá ætlá eg
raunar ekki að berja þig, en eg segi
öllum, aS þú sért svikari, og þá vill
enginn sjá þig framar."
Eg maii enn glögt, hve kynlega
verkun þessi hótun hafSi á mig. Hún
hleypti i mi,u <ifur-hti.u'rekki. "Ja'
hugsaSi eg, "þeir mega gjarna gefa
niér tvii þtisund vers aS læra. en
fari eg l>á bölvaSur, ef eg svik
ÞórS!" Eg l>eið með sti.irnlausri ó-
þolinmæSi eftir miSdegismatnum:
UppþotiS átti að brjótast út i borS-
stofunni.
II.
I'óiðtir langi var fra Yor. FaBir
hans. seni var bóndi og átti nokkrar
jarSir, hafði veiið í uppreisainni, er
stjórnarskrárrofiS kom af staS 51.
Hami haiði vet'ið skiliiiu eftir -t'111
datiður á Uchane-vígvellinum og
hafði siSan hepnast aS leyna sér. Og
þegar haiin siðar kotu fram. var ekki
amast viS honum. En yfirvöld og
höfftingjar sveitarinnar og þeir sem
lil'ðti af reiittiiiiim a! eTgnum -iiiunt.
þeir kölluSu hann ræningjann.
Ræninginn, þessi heiSvirSi, óment-
aði maðui', sendi son sinn i skólatm
i \.....\n efa ætlaSi hann að gera
hann aS lærSum manní, til þess aS
vinna fyrir því máli, sem hann hafSi
unniö, aSeins meS vopni í hönd. ViS
á skólanum höfSum óljósa vitneskju
um þessa sögu og þaS var til þess,
að við skoSuSum þenna félaga sem
hættulegan mann.
ÞórSur langi var annars miklu
eldri en við hinir. Hann var nærri
átján ára gamall, en var þó ekki
nema í fjórSa bekk. En enginn þorði
að glettast til við hann. Hann var
einn af þessum nautshausum, sem
áttu ilt með að læra og kunnu ekki
að draga ályktanir, cn ef hann lærði
eitthvað. ]>á kunni hann þaS full-
komlega, þaS sat i honura til eilífSar.
llann var sterkur og stinnur, eins og
hann væri högginn út úr bergi og
sjálfsagSur drotnari )>iltanna í fri-
tíminn. Og attk þess var hann vænn
Og^góSlátur, sem framast varð á kos-
ið. Eg sá hontiin aldrei sinnast nema
einu sinni. hann ætlaði ]>á að gera út
af við einn umsjónarmanninn, sem
hafði haldiS því fram, að allir lýð-
veldismenn væru þjófar og morð-
ingjar. I'að lá við að l'órður langi
yrSi þá rekinn tir skóla.
ÞaS var ekki fvr 011 löngu síBar, er
mér eitt simi tlatt í hug gamli félagi,
að eg skildi hið milda og sterklega
fas hans. FaBir hans hlaut að hafa
ketit liomini snemma að standa við
rétt mál.
III.
ÞórSi langa þótti skemtileg skóla-
vistin og )>að furSaSi okktir liina
mjög á. En eitt var l>að ]>ó. sem
kvaldi hann og píndi, en ]>að var sult-
urinn, því ÞórSur var altaf hungr-
aðtir. I'.n hann þorSi ekki að minn-
a-t á þaS mannsins máli.
Eg liefi eflaust aldrei -éð slika
matarlyst. En hann, sem annars var
svo drambsamur og hafinn yfir okk-
ur smælingjana, liann gerSi stundum
svo lítið úr sér. að leika einhver
fíflabrögS^ ef aS hatin fékk brauS-
bita fyrir þaS, eSa eitthvaS að nasla.
llaim var v.'iimr nægum mat i sveit-
inni þarna undir Máresfjöllunum, og
viSbrigSin voru honum margfalt
meiri, en okkur hinuin. þetta nauma
f;eði. sem viS höfSum viS að Inia t
skólanum.
V"enju1ega var þaS EæSan, sem viS
ræddum aSallega um, er v«8 vor-
11111 iiti i skólagarSinum, og héldum
við okkur þá gjarna út viS múrmn.
þar sem skugga bar a. ViS vormn
töluvert inatvandir. Eg man sérstak-
lega ei'tir. aB okkur þótti vondur
porskur í rauSri idýfu og batmir i
hvitri idvfu. Dagana, sem þessir
réttir voru á horðum. ]>á vorum viS
óánægSir frá morgni til kvölds. Og
ÞórSur langi kvartaði og kveinaSi
nieð okkur, af tómri skyldurækni, þvi
aS hami hefSi getaS etiS af þessari
fæSu. að minsta kosti þafj, sem setl-
aS var sex af okkur.
Atmað var þaB ekki, sem gekk að
l'orði langa, en að liaun l'ékk altlrei
nóg að borSa. Forsjónin hafSi ver-
ið svo hláleg að skipa honum sæti
við hliS umsjónarmannsins, sem var
ungur náungi og efttrlátur, og k>f-
aði okkur aS reykja, þegar við vor-
tmi á i;an.ui úti. SÚ hefð \/r i skól-
.'imitn. að keiuiariiir gátu EengiS
helmingi meiri mat en við hinir. Og
þiS liefðuð att að sjá hornaugun, er
ÞprSur langi gaf báSum litlu pyls-
iimmi, settt lágv á diski umsjónar-
mamisiiis. þegar pylsur voru á borð-
uin.
"Eg er helmingi stærri en haiin."
sa-ði ÞórSur langi eitt sinn við mig.
"og þó fær hann helmingi meira að
borSa en eg. Raunar hefir hann
ekki heldur of mikiS, því aldrei
leyfir hann!"
IV.
En foringjar drengjanna höfSu mi
ákveðið, að við skyldum nú loks gera
uppreisn .síegn þorskinum i rauSri í-
dýfu ng baununum í hvítri ídýfu.
Auðvitað var I'órði boðið a'ð taka
aS sér aðal fortistu samsærismanii-
anna. Fyrirætlun foringjanna var
hetjulega óhrotin: Þeir héldu, aS
það væri nóg að láta matarlystina
gera verkfall og neita að borSa nokk-
uS, þar til brytinn lýsti þvi hátiSlega
yfir. að maturinn skyldi hatna. ÞaS
er eitthvert fegursta dæmi um sjálfs-
afneitun osí hugrekki, sem es þekki,
að I'órður langi skyldi failast á þessa
tillögu. Ilami tók að -ér forystu
þessarar hreyfingar með hitm sania
rólega hugrekki, sént hinir fortm
Rómverjar, er fórnuSu sér fyrir vel-
i'erð ættjarSarinnar.
l'vi hverju lét hann sig það skifta,'
þó hann sa-i þorskinn og baunirnar
hverfa aftur? Il.-inn, sem aSeins
hafSi eina ósk, og þaS var aS l'á
meira af þeim, fá fulla saðnins;u ! Og
þaS var ]>ó fariS fram á það við
hami. að hann fastaSi.
1 lann kannaðist við )>að löngu SÍ8-
ar. er eg hitti hann, að aldrei hel'ði
reynt eins og ]>.i á lýSveldis-dygSina,
sem l'aðir hatis hafði innrætt hon-
ttni — að leggja sjálfan sig i sölurn-
ar fyrir velíer'ð almennings.
l'm kvöldiS, daginn sem viS átt-
um að fá þorsk i raiiðri ídýfu,
byrjaSi verkfalliS i borðstofunni
raeS fyrirmyndar samheldni. Vi8
máttum ekki -makka á Ö8ru en
brauSinu. Fötin meS þorskinum
vorii borin inn. eu við snertum ekki
viS liomim. borSuSura aðeins okkar
þurra brauS, alvarlegir eins og viS
voritm vanir og án þess að hvislast a.
Sami skrikti i þeim minstu.
I
ÞórSur langi var ágætur. Hann
fór svo langt fynsta kvöldiS, að
hann smakkaði ekki einu sinni a
brauSinu. Ilami studdi háðuni aln-
bogunum á borSiS og leit með fyrir-
litningarsvip á umsjónarmanninn.
sem át tnáltið siua.
MeSan á þessií stóS kallaSi efnr-
HtsmaSurinn á hrytatni. setu kom i
hendingstkasti ¦ inn i borSstofuna. —
llanti hélt þrumandi ániinninsíarra'ðu
J fir okkur og vildi fá að vita. hvað
við hel'ðum tit it matinn að selja.
ír.itiii -makkaði a ínatnum og lýsti
]>vi \ fir. að liaiiu væri ágxettu-.
]>á stiið ÞórSur langi upp.
"Ilena niimi." sagSÍ Iiann, "fisk-
urinn er tildinn. við getum ekki
tnelt hann."
"(i'nei!" kallaði umsjónarmaSur-
inn nt; gaf brytanum ekki tíma tii að
svara "hin kvöldin hafiS þér þó etiS
hér uin Itil alt af falinit cinsatnall."
ÞórSur langi var8 kafrjóður. Þetta
kvöld var okkur !>látt 'áfram skipaS
i rúmiS með þeim ummæium, aS viS
myndura hafa áttað okkur á ]>e-su á
morgun.
Dagin neftir og næsta dag var
ÞórSur langi ægilegur. I'að. sem
umsjónarmaSurinn sag8i. hafði kom-
ið við hjartað i lioiuim. Hann hélt í
okkur kjarkinum, og ódrengir hefB-
11111 við veriS, ef viS hefðuni gefist
upp. Nti þótti houum sæmd að sýna,
að hann gat látiS vera að borða, ef
lioiuim hattð svo við að horfa.
Hami var reglulegur píslarvottur.
hinir földtim i skúffunum okk-
ar súkkulaði og annað teelgæti, svo
við þyrftum ekki að borða eintómt
hraiiðið, sem við hofSum fylt vas-
ana af. Ilanu ;itti ekki neinn ætt-
mgja i borgrnni og var annars frábit-
inn öllum sætindum. Ilatin ;it aðeins
skorpurnar, sem hann fann eftir
okkur.
Þriðja daginn sagði brytinn, að
hann hætti aS láta hrauð ;i horðið.
þar sem ekki væri snert við fðtunum.
l'a brauzt uppreisnin út við morgun-
verðimi Þetta var daginn, sem við
áttum að fá baunir í hvítri idýfn.
ÞórBur langi, sem var alveg orð-
mn eySilagður af sulti, spratt upp.
Hann þreif diskinn af umsjónar-
nianiiimmi, sem altaf át það bezta og
reyndi að æra upp i okkur sult, henti
honum yfir endilangan salinn og hóf
aS syngja Marsaillaisen með þrum-
andi röddu. \'ið tókum allir undir.
Diskar, oiils og flöskur þutu eftir
salnum. UmsjónarmaSurinn stiklaði
yfir hrotin og flýtti sér út frá okk-
ur. A leiðinni fékk hann baunafat í
hnakkann og idýfan lá eins og kragi
mn hálsinn á honum.
Nú varð að víggiroa staSinn. Þórð
ur langi var skipaSur foringi. Hann
lét hunka Ixuðtuuun tipp fyrir dyrn-
ar. Mig minnir. að við héldum all-
ir á hnífum, og altaf sungum viS
Marsailaisen. UppþotiS var hrein
stjórnarbylting. Til allrar hatningju
voruin við látnir eiga okkur í þrjá
klukkutima. T.iklega hefir verið sent
eftir lögregluþjónura. Þessi þriggja
tíma gauragangur natg8i til aS kæla
í okkur MóSiS,
l himim enda borðsalsins voru
tveir stórir gluggar, sem sneru út a'ð
skólagarðinum. Þeir, sem huglaus-
astir voru og voru orðnir hneddir af
þvi, hve lengi við tirðum að Iuða
eftir hegningunni, opnuSu hægt ann-
an gluggann og hurfu þar út um. Svo
foiu aðiir^ á eftir smám saman og
brátt voru ekki eftir nema einir tiu
eða tiilf af upphlaupsmönnunum í
kringum ÞórtS langa.
Þá sagSi hann hörkulega:
"Farið tit félaga ykkar, það er
uægMegt, að einu sé sekur."
Hann sneri sér að mér, sem stóS
ennþá ráðalaus:
"F.g le'ysi ]>ii; af loforði þimi. heyr-
irðu þaS !"
Þegar lögregluþjónarnir höfSu
brotiS u|>!> einar dyrnar, fundu þeir
J'orð langa. þar sem hann sat róleg-
tir á eiiui horðshornitui aleinn með
borðhúnaðinn brotinn alt umhverfis
sig. I'atui dag var hann sendur
heim til EöBur sins. Kn hvaS okkur
viðveik. ]>á hiifðum viS litla gleSi af
upphlaupinu. Nokkrar vikur feng-
um við hvorki þorsk eSa baunir. En
svo kom það aftur á borSiS. Þorsk-
urinn var þá í hvítri ídýfu. en baun-
irnar í rauSri.
VI.
Löngu síðar sá eg Þórð langa aft-
ur. Hann hafði ekki séð sér fært.
aS halda áfram námi. Hann yrkti
nú jörðina. sem hann hafði erft eft-
ir foður sinn látinn.
"Eg hefði orðið ónvtur málaflutn-
ingsmaður <><;¦ ónýtur læknir." sagði
hann. "því mér veitti erfitt að læra.
ÞaS er hetra. að eg er bóndi. Það fer
vel á því . . . l<að gerði ekkert til, þó
þi'S birgSust mér svona dásamlega.
— Mér þótti svo góSur þorskur og
batinir !"
(Unga Island.)
]>auzt hljóðandi upp Úr rúminu og
aS glugganum.
Vesalmgs móðir mín hélt auðvitaS
i ]>essari augnablikshi ;eð-lu. að það
væri sami lorgarleikurinn, sem nn
y.-ði endurtekinn'. Þa8 var of mik-
ið Eyrir hennar veiklaða líkama og
sál. svo hjarta hennar vprakk. FriBur
sé með sálu hennar. Vegir guðs eru
,órannsakanlesíir. hann varð ekki viS
' bón minni, en það sem hann lét ske,
er þó líklega okkur til góSs," sagSi
ungi greifinn og þrýsti konu sinni aC
hj^irta sínti.
(J. V. þýddi.)
Lárus J. Rist
kennari á Akureyri.
'l'il átthaga yl það kyndir,
þá æsku litutn ból. —
Þú sýnir mætar myndir
og miSnætur skin af sól.
Af ferSamönnum flestum
frenistur virðist mér:
Og einn með s;óðum gestum
]>ú getur tali-t hér.
A ferSum ]>ú firrist raunum,
ert frár á les;'s; sem hind;
gengur um hella í hraunum
og hæstan jökultind
í elfur og vötn þér viudur,
þig varðar lítt um brú.
Sem selur ertu syndur
og sundtök kennir þú.
Flyt þú mi fyrirlestra
á Fróni, þá kominn ert heim.
um ljósin. seiu loga vestra.
á leið nianna í Vesturheim.
Illvntu að l)t;eðrahandi
betur. ]>vi hér fékst gist.
Pnr kveðjur feðralandi
frá oss hér — I.árus Rist.
G. H. Hjaitl'm.
Wpg. 28. nóv. '22.
-xx-