Heimskringla - 13.12.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.12.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 13. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank HORNI NCVRB DAMJi •• tHBRBROOKM BT. Höfuíístón, uppb...9 8.000 000 Varasjóönr .........5 7,700,000 A.llar eignir, yfir .$120,000,000 Sórstakt athygli veitt viaakJft u<u kaupœann* o* vwrBlniJaiií SDarisjóösdeildin. Vextir aí lnnstæðuié grelddir »tn háir og annarsstaðar rifV íffflKSt PRONB A MN. P. B. TUCKER, Ráðsmaíhir | “Nú er alt umliðið, Magda,” sagði hann. “Leyndarmál gömlu hallarinn- 1 ar, von- og vinleysi mitt, sem eg þorði ekki að opinbera þér — alt er 1 umliðið. Nú get eg sagt þér þessa i sorglegu sögu. j Þú hefir heyrt nafn vesalings j Louisu. Hún var eina systirin mín, 5 árum eldri en eg og uppáhaldsgoð móður sinnar. Móöir min tilbað hana blátt áfram og skeytti litið um mig. Louise bjó í turnherbergjunum þar sem þú varst í nótt. Leynigangur Leyndarmál hallarinnar (Framhald frá 3. síSu) BARNAQULL var frá herbergjum móður minnar j ti! herbergja I.ouise, sem móijlir mín jnotaöi altaf. Kvöld nokkurt, eg var ( þá 15 ára, var eg í herbergi Louise ■ og skemti henni með ýmiskonar fim- leikansfingum, sem eg kunni vel, en sem oft gerðu hana hrædda. Þá fékk eg alt í einu löngun til aS renna mér niður eftir vatnspipunni. Hiin var í nánd við gluggann i útskotinu unnar, en fylgdi samt með miðaldra j og náði alla leið ofan í skurðinn. Áð- þernu inn í höllina og upp í turnher- ur en Louise tók eftir þvi, var eg bergi, en þaðan lá vindutrappa upp í kominn upp í gluggann, hélt mér i herbergi á næsta lofti. Jíeðra her- gluggastólpann og var að vefja fót- j bergið var sjáanlega dagstofa, og á unum urii pípuna og ætlaði að renna 1 borðinu stóð matur, en Magda var mér niður, þegar Louise hljóðaði, j þreytt og bað þernitna að fylgja sér j teygði sig út um gluggann til að ná í til svefnherbergis, sem hún og gerði mig, misti jafnvægið og féll á höf- j og fór með -hana ttpp í efra herberg- uðið niður i Skurðinn. Kg glevmi ið, Það var að öllu eins og hið neðra aldrei þesstt voðalega augnabliki og , herbergið, nerna að þar var stórt ve;t enn ek-]<i hvernig eg komst ofan; j framskot í veggnttm, svo glugginn e£r man aðeins, að á sama augnabliki } var beint uppi yfir hinunt djúpa og sá eg hræðshtlega 'andlitið hennar breiða skurði. Stór og gömttl him- móður minnar við gluggann og insæng stóð á ntiðju gólfi, og á höfða heyrði tryltu hljóðin hennar. gaflinum hékk visinn blómsveigur, Við yissum öll. að hún ltafði rot- og undir honttm stóð nteð storum astj þegar hún kont niðttr og dáiö um stöfum nafnið “Loúise”. Þetta ]ej£,. Vesalings móðir mín var kom- líktist allmikið grafhvelfingtt. I ;n } gegnum leyniganginn og sá hana Onnttr roskin þerna kont inn t detta, og hún misti vitið á sama lierbergið, til að hjálpa Mögdtt úr augnablikinu. Eftir þetta hataði móð fötunum. en þegar Magda spurðt ;r nlnl mig, 0g áleit mig vera rnorð- hana, hver Lottise væri, sagði hún, aö ingja systur minnar; ef hún heyrði það væri hin framliðna ungfrú, sem nafn mi-tt nefnt, varð hftn bandóð. dáin væri fyrir 21 ári síðan, en að Lækniritin ákvað, aö hún niætti aklrei bannað væri að tala um hana. sjá mig og að eg yrði sendttr á stú- Kvöldið var hlýtt og Magda íékk dentaskóla. Aðeins einit sinni kom skyndilega löngun til að ganga út og eg heim, en þá greip h.ana þvilíkt horfa á höllina að utan, áður en hún æði. tð við afréðum að endurtaka háttaði. Hún gat ekki skilið, hvaða ekki s.ika heimsókn. bölvun hvtldi yfir þessu plássi, sem T>egar eg varð fullorðinn, lehaöi sér væri mögulegt að sigra, en hana eg raða hjá ýmsum sérfræðingttm í langaði út t tunglsljósið og hretna sinnisveiki. Einn af þeitn, Berry lo.ftiS. Hún bað Hönnu, sem hún ]íekttif. hélt að skeð gæti aö henr.i fann fyrst, að láta ljúka ttpp hliðtnu, batnað i, ef maður fyndi eitthvað líkt og bað svo Bettinu — svo het siðan þvj( sem 0Hj brjálsetninni og léti stúlkan — að fylgja sér. Hanna for hana sjá það. að framkvæma skipun hennar, en Hann sagði við ntig: "Revnið bét Bettina kom með gamla hattinn og a(y fjnna ttnga stúlku. sent er ttá- kápuna. kvæmlega lik hinni franíliðnu ,y>tu' Hún gekk nokkrum sinnum fram yðar, flytjið hana til hallarinnar >g og aftur unt brftna yfir skttrðinn, og látið hana lifa við nákvæmlega sömn horfði á gömltt höllina og turninn kjör og venjur og svstir yðar gerði: með herbergjum sínttnt, sem áðtir svo skultun við aðgæta, hvaða áhrif voru aðsetur Lottise Rabensberg. það hefir: það getur að minsta Vosti Skamt frá turninuin stóð gluggi op- engan skaða gert, og eg skal ábvrgj- inn, og i honttm hélt hftn sig sjá fölt ast, að móöir yðar gerir ttngtt stúlk- andlit, sent horfði á hana. Hún rak unni ekkert ilt.” ttpp ofurlágt hjóð, en hélt sig heyra Eg leitaði i mörg ár árangurs- hljóðið endurtekið í opna glugganunt laust, eg fann enga, sem liktist vesa- þar sem hún sá andlit Hönnu rétt á lings svstur minni. Þá t'ann eg þig eftir. loksins, kæra Magda mín, 4>« varst “Heyrðuð þér þetta hljóð?" spuröi henni eins lík og nokkttr stúlka gat hún Bettinu, en hún hélt. að það verið. I fyrstunni hugsaði eg hvorkt mundi hafa verið Hanna. Svo gekk hún hrööum fetum inn i höllina aftur, lxtrðaði dalítið matnum og fór svo til svefnherbergis síns. Hún vissi ekki, hve lengi hún sofið, þegar hútt vaknaði við þann grun, að einhver væri í herberginu, sem stæði milli hennar og gluggans og beygði sig niður að ltenni. 1 vö stór, svört augtt störðu í hennar augu. Hjarta Mogdu hætti næstum að sla , k r og hún gat ekki hreyft sig. Var þetta draumur eða martröð? Náföla andlitið nálgaðist hatia meir og meir, og hftn fann kalda hendi snerta sína, og fölu varirnar kistu kinn hennar. “Loutse,” hvísl- aði veran. Alt í einu náöi Magda kröftum sín um, stökk á fætur hljóðandi og hljóp til gluggans. Annað hljóð svaraði henni, og hún sá svart klædda per- sónu með hvítt hár blaktandi og upp- rétta handleggi þjóta til sín, en þá féll hún í yfirlið. Þegar hún raknaði við aftur, laut Bettina niðttr að henni, en Hanna stóð við rúmið, þar sem svartkkedd persflha lá endilöng. Magda heyrði Hönnu segja: ”Hún er dauð,” og á sarna attgnabliki ttm trúlofun né giftingu. Faðit' þinn var' fátækur og eg hefði viljað gefa af mikla ttpphæð til framkvæntdar á- formi niínu. En þegar eg kyntist þér betur — ó. Magda. þegar eg sá þig h'ilði Sanfía úm hið fátæklega heimili þitt, svo bliða, svo yndislega. brevttist skoðun mín og eg fór að elska þig af ölltt hjarta. Hinn góði alfaðir samþykti ekki mitt ttpprunalega áform. en hann ilíngs móðitt' mítia til sin. og það er líklega bezt þannig. Ef áformið hefði hepnast. þá hefðir þú fengið að vita alt sant- stundis. Vesalings móðir min stóð við gluggann og sá þig koma. Alt kvöldið var hún órólegri og t meiri geðshræringtt en hún hefir verið t mörg ár. Seinna sá hftn þig á rúmintt: þar stóð hún lengi kvr og blíð og ástúðleg. Þegar þú varst háttuð, koddist Hún tun leynigang- inn inn i herbergi þitt, og þegar þú 'svafst, fór hún að skoða fötin. sent þú varst í og Lottise hefði átt. Hanna elti hana altaf, og sá hana ganga að rúminu; þar stóð hhftn lengi kvr og horfði á þig bltðtim augum, laut svo niður og kvsti þig alúðlega um leið i og hftn nefndi nafnið Lottise. I Þetta var tvisýnið — og guð einn ÞÓRDUR LANGI. (Skólasaga eftir Zola.) I. Eftirmiðdag einn, er við höfðunt fri klttkkan 4, tók Þórður langi mig afsíðis meö sér út í horn á skólagarð- inum. Hann var svo alvarlegur á 1 svipinn, að eg varð hreint og beint hræddur, þvt Þórðttr hafði krafta í kögglum og hnefarnir hans voru stór | ir, og eg vildi sízt af öllu hafa hann ! mér að óvini. “Taktu nú eftir,” sagði hann á sínu loöna og óþvegna bændamáli, “viltu vera með ?’ éjá,” sagði eg án þess að hugsa mig um og varð þegar upp með mér j af þvi, að geta verið í félagsskap 1 með Þórði langa. Hann sagði mér,' að hér væri um samsæri að ræða. Því verðut' ekki með oröum lýst, hve þessi heimulegu trúnaðarmál höfðu 1 þægileg áhrif á mig, og þvíl'kum á- ■ 'hrifum hefi eg varla orðið fyrir síð- , ar. Þetta var í fyrsta sinn, sem eg fékk að vera með i glópskubrögðum. Mér var trúað fyrir leyndarmáli og eg átti að vera með i orustu. Og j hræðslan, sem bjó með mér, er eg hugsaði til þess, að verða mér til hneisu, átti eflaust góðan þátt t því, hve dæmalaust eg var glaður vfir hintt nýja hlutverki niínu, sem með- sekttr samsærismaöttr. Eg stóð líka þegjandi af aðdáun meðan l’órðttr langi lét dæluna gattga. Hann sagði mér frá þessum leyni- ráðum í nokkuð byrstum tón, svo sem honttm fyndist eg liöléttur. En hann komst samt á aðra skoöun, er hattn sá, hve hugfanginn ,eg var og og að ánægjan skein út úr andliti tnínu. , Þegar klttkkunni var hringt öðru, sinni og við attum að fara hver a sittn stað i röðinni til þess að ganga inn í skólann, þá hvíslaði hann að mér: "Þetta er afgert, er það ekki! J’ú er með . . . Þft mátt ekki vera hrædd ttr: þú ferð þó ekki að kotna upp unt okkur ?” “Nei, nei, það skaltit fa að sja . . það sver eg.” Hann leit til min hvössum augurn. myndttglega eins og fttllorðinn mað ttr. og hélt afrant: “Ef þft gerðir það. þá ætlá eg raunar ekki að berja þig. en eg segi öllum. að þú sért svikari. og þá vill enginn sjá þig fratnar.’ Eg man entt glögt, hve kynlega verkttn þessi hótun hafði a ntig. Hftn hleypti í mig ofur-httgrekki. "Já! hugsaði eg, "þeir mega gjarna gefa mér tvö þftsttml vers að læra, en i fari eg þá bölvaður, ef eg svík ]>órð !" Eg beið með stjórnlausri ó- þolinntæði eftir miðdegismatnum. Uppþotið átti að brjótast út i borð- stofunni. II. Þórðttr langi var frá Vor. h aðir hatts, setn var bóndi og átti nokkrar jarðir. hafði verið i ttppreisninni, et stiórnarskrárrofið kom af stað 51. Hann hafði verið skilinu eftir sem dauður á Uchane-vígvellinum og hafði siðan hepnast að leyna sér. Og þegar hann siðar kom frani. var ekkt amast við honum. En yfirvöld og höfðingjar sveitarinnar og þeir sem lifðtt af rentunum ;tf eTgnum sínutn. þeir kölluðtt hann ræningjann. ! Ræninginn, þessi heiðvirði, óment- aði maður, sendi son sinn í skólann i \ . . . . An efa ætlaði hann að gera hann að lærðum manní. til þess að vinna fyrir þvi niáli, sem hann hafði unnið, aðeins með vopni í hönd. Við á skólanum höfðum óljósa vitneskju um þessa sögu og það var til þess, að við skoðtiðum þenna félaga sem hættulegan ntann. Þqrður langi var annars mikht eldri en við hinir. Hann var nærri átján ára gamall, en var þó ekki nema í fjórða bekk. En enginn þorði að glettast til við hann. Hann var einn af þessutn nautshausum, sent áttu ilt með að læra og kunnu ekki að draga ályktanir, en ef hann lærði eitthvað. þá ktmni hann það full- komlega, það sat í honum til eilífðar. Hann var sterkur og stinnur, eins og hann væri högginn út úr bergi og sjálfsagður drotnari piltanna í frí- tinunn. Og auk þeiss var hann vænn ogvgóðlátur. sem framast varð á kos- ið. Eg sá honum aldrei sinnast nema eintt sinni, hann ætlaði þá að gera út af við einn umsjónarmanninn, sem hafði haldið því fram, að allir lýð- veldismenn væru þjófar og morð- ingjar. Það lá við að Þórður langi yrði þá rekinn úr skóla. Það vár ekki fyr un löngu síðar, er mér eitt sinn datt í hug gantli félagi. að eg skildi hið milda og sterklega fas hans. Faðir hans hlaut að hafa kent honum snemma að standa við rétt mál. III. Þórði langa þótti skemtileg skóla- vistin og það furðaði okkur hina nijög á. En eitt vat' það þó, sent kvaldi hann og píndi, en þaö var sult^- urinn. þvi Þórður var altaf hungr- aðttr. En hann þorði ekki að minn- ast á það mannsins máli. Eg hefi eflaust aldret séð slika matarlyst. En hann, sent annars var svo drambsamur og hafinn yfir okk- tir smælingjana. hann gerði stundum svo lítið úr sér, að leika einhver fíflabrögð. ef að hann fékk brattð- hita fvrit' það, eða eitthvað að nasla. Hann var vamtr nægvtm mat í sveit- inni þarna ttndir Máresfjölltuvum. og viðhrigðin vortt honum margfalt meiri. en okkur hinum. þetta nattma f;eði, setn við hófðunt við að búa i skólanum. Venjttlega var það fæðan, sem við ræddttm aðallega ttm. er viö vor- um úti í skólagarðinum, og héldunt við okkttr þá gjarna fvt við ntúrinn, þar sem skugga bar a. Við vorttm töluvert matv.Tndir. Eg ntan sérstak- lega eftir, að okkur þotti vondut þorskttr í rattðri ídyfu og baunir t hvitri ídýftt. llagana, sem þessit réttir vortt á borðum, þá vorttnt við óánægðir frá morgni til kvölds. Og Þórðttr langi kvartaði og kveinaði tneð okkttr, af tómri skylduræktii, þvt að hattn hefði getað etiö at’ þessari fæðu. að minsta kosti það. sent ætl- að var sex af okkttr. Annað var það ekki. setn gekk að Þórði langa, en að hann fekk aldtei nóg að borða. horsjonin hafði vet - ið svo hláleg að skipa honttm sæti við hlift umsjönarmann.sins. setn var ttngitr náttngi og eftirlátur, og lof- aði okkttr að reykja. þegar við vor- ttm á gangi úti. Sú het'ð v/r í skol- anuni, að kennarnir gátu fengið helmingi nteiri mat en við hinir. Og þið hefðttð átt að sjá hornattgun, er Þ/trður langi gaf baftum litlu pyls- itnttni, sem lágtt á diski umsjónar- mannsins, þegar pylsttr vortt á bot'ð- tttn. “F.g er helmingi stærri en hann." sagði Þórðttr langi eitt sinn við ntig. “og þó fær hann helmingi meira að borða en eg. Raunar hefir hann ekki heldur of mikið, þvi aldrei leyfir hann !” IV. En foringjar drengjanna höfðu nú ákveðið, að við skyldum nú loks gera uppreisn gegn þorskinttm í rauðri í- dýfu og baununum í hvítri ídýfu. Auðvitað var Þórði boðið að taka að sér aðalforustu samsærismann- anna. Fyrirætlun foringjanna var hetjulega óbrotin: Þeir héldtt, að það væri nóg að láta matarlystina gera verkfall og neita að borða nokk- uð, þar til brytinn lýsti þvi hátíðlega yfir, að maturinn skyldi batna. Það er eitthvert fegursta dæmi ttm sjálfs- afneitun og hugrekki, sent eg þekki. að Þórður langi skyldi fallast á þessa tillögu. Hann tók að sér forystu þessarar hreyfingar með hinu sama rólega hugrekki. sém hinir fornu Rómverjar, er fórnuðu sér íyrir vel- ferð ættjarðarinnar. Því hverju lét hann sig það skifta, þó hann sæi þorskinn og baunirnar hverfa aftur? Hann, sem aðeins hafði eina ósk. og það var að fá nteira af þeim. fá fulla saðningtt! Og það var þó íarið frarn á það við hann, að hann fastaði. Hann kannaðist við þáð löngti síð- ar, er eg hitti hann, að aldrei hefði reynt eins og þá á lýðveldis-dygðina, sem faðir hans hat'ði innrætt hon- itm — að leggja sjálfan sig t sölurn- ar fyrir velferð almennings. Um kvöldiö, daginn sent við átt- ttm að fá þorsk i t'attðri idýfu. bvrjaði verkfallið t borðstofunni með fyrirmyndar samheldni. Við máttum ekki V smakka á öðrtt en brauðinu. F’ötin nteð þorskinum vont borin inn, en við snertum ekki við hotntm. borðttðum aðeins okkar þurra brauð. alvarlegir eins og við vorum vanir og án þess aö hvíslast a. Sanit skríkti í þeirn minstu. Þörðttr langi var ágætur. Ilann fór svo langt fyrsta kvöldið. að hann smakkaði ekki eitut sinni á brauðinu. Hann studdi báðum aln- liogumun á borðið og leit tneð fyrir- litningarsvip á ttmsjónarmanninn, sem át máltíð sína. Meðan á þesstt stóð kallaði eftur- litsmaðurinn á brytann. sent kom t hendingskasti • inn t borðstofuna. — Hann hélt þrumandi áminningarræðu vfir okkttr og vildi fá að vita, hvað við heföitm út á tnatinn að setja. Hann stnakkaði á matnum og lýsti þvt yfir. að hann væri ágætur. Þá stóð Þórður langi upp. “Herra tninn," sagði hann, “fisk- urinn er úldinn, við gettim ekki nvelt .hann,” “O'nei!” kallaði timsjónarmaður- inn og gaí brytanum ekki tírna til aö ! svara, “hin kvöldin hat'ið þér þö etið hér ttm bil alt af fatinu einsamall.” Þórðtir langi varð kafrjöðttr. Þetta kvöld vat' okkttr blátt 'áfram skipað í rúmið með þeim ttnunælutn, að við myndum hafa attaö okkttr a þesstt a motgitn. V. Dagin neftir og næsta dag var Þórður íatigi ægilegur. Það. sem umsjónarmaðurinn sagði, hafði kom- ið við hjartað í honum. Hann hélt t okkur kjarkinum, og ödrettgir hefð- ttnt vift verið, ef við hefðiim gefist ttp|). Nú þótti honurn sæntd að sýna, að hantt gat látið vera að botða, ef honttm battð svo við að horfa. Hatin var reglttlegur píslarvottur. \ ið hinir földum i skúffttnum okk- ar súkkulaði og annað sælgæti, svo við þyrftum ekki að borða eintónvt brauðið, setn við höfðum fylt vas- ana af. Hann átti ekki neinn ætt- ingja í Itorginni og var annars frábit- inn öllum sætindum. Hann át aðeins skorpurnar, sent hann fann eftir okkur. Þrifija dagitin sagði brytinn, að hann hætti afi láta brauð á borðið, þar sem ekki væri snert við fötunum. Þá brauzt ttppreisnin út við morgun- verðinn Þetta var daginn, sem við áttum að t'á baunir í hvítri ídýfu. Þórður langi, sent var alveg orð- inn eyðilagður af sulti, spratt upp. Hann þreif diskinn af umsjónar- manninum. sem altaf át það bezta og reyndi að æra upp í okkttr sult, henti honuin yfir endilangan salinn og hóf að syngja Marsaillaisen með þrum- andi röddtt. Vift tókum allir undir. Diskar, glös og flöskur þutu eftir salnttm. Umsjónarmaðurinn stiklaði vfir brotin og flýtti sér út frá okk- ur. A leiðinni fékk hann baunafat í hnakkann og idýfan lá eins og kragi ttm hálsinn á honum. Nú varð að víggirða staðinn. Þórð ur langi var skipaður foringi. Hann lét bunka borðunum upp fyrir dyrn- ar. Mig minnir, að við héldttm all- ir á hnífttm, og altaf sungum við Marsailaisen. Uppþotið var hrein stjornarbylting. Til allrar hamingjtt vorunt við látnir eiga okkur t þrjá klukkutíma. Líklega hefir verið sent eftir lögregluþjónum. Þessi þriggja tima gattragangttr nægði til að kæla í okkttr bhSðið. 1 hinttm enda bot'ðsalsins vortt tveir stórir glttggar, sem sneru út að skólagaröinum. Þeir, sem httglaus- astir voru og voru orðnir hræddir af því, hve lengi við urðum að btða eftir hegningttnni, opnuðu hægt ann- an gluggann og hurfu þar út um. Svo fóru aðritv, á eftir smátn saman og brátt vortt ekki eftir nema einir tíit eða tólf at" ttpphlaupsmönnunum í krÁngtim Þór'ð langa. Þá sagði hann hörkulega: “Farið til félaga ykkar, það er nægilegt, að einn sé sekur.” . Hann sneri sér að mér, sem stóð ennþá ráðalaus : "h.g leysi þig af loforði þínu, lteyr- irðtt það !” Þegar lögreglttþjónarnir höfðu brotið upp einar dyrnar, fundu þeir Þótð langa. þar sem hann sat róleg- ur á eimt borðshorninu aleinn með borðbúnaðinn brotinn alt ttmhverfis sig. Þann dag var hann sendur heim til t'öður síns. En hvað okkur viðveik, þá höfðum við litla gleði af upphlaupintt. Nokkrar vikur feng- urn við hvorki þorsk eða baunir. En svo kom það aftur á borðið. Þorsk- urinn var þá í hvítri ídýfu, en baun- irnar í rattðri. , , VI. Löngu síðar sá eg Þórð langa aft- ur. Hann hafði ekki séð sér fært, að halda áfram námi. Hann yrkti nú jörðina. sent hann hafði erft eft- ir föður sinn látinn. “Eg hefði orðið ónýtur málaflutn- ingsmaðttr og ónvtur læknir,” sagði hann, “því mér veitti erfitt að læra. Það ec betra, að eg er bóndi. Það fer vel á þvi . . . Það gerði ekkert til, þó þið hirgðust mér svona dásamlega. — Mér þótti svo góður þorskur og baunir!” (Unga tsland.) þauzt hljóðandi upp úr rúmim. og ungi greifinn og þ.'ýsti kontt simti aft v. , hiarta sínu. að gluggaaum. i * fJ. V. þýddi.) LárnsJ. Kist kennari á Akureyri. njt1lof j__ , „ °Pn“ , veit, hvernig það hefði endað, ef þú sina í faðnTsinn hefS'r ekk' 0rí5ií5 jafn hrædd °£ þn varðst, elskan mín, svo hrædd, að þú Vesalings mófiir mín hélt auðvitafi í þessari attgnablikshræðslu, að það væri sanii sorgarleikurinn, sem nú 'yrfii endurtekinn. Það var of mik- ið fyrir hennar veiklaða likatna og j j sál, svo hjarta hennar sprakk. Frtður j ---- ! se tneð sáltt hennar. Vegir guðs ertt 'i'jl átthaga yl það kyndir, ! órannsakanlegir, hann varð ekki við þa a?sktt lítum ból. — * bón minni, en það sem hann lét ske, j>ú sýnir mætar ntyndir I er þó líklega okkttr til góðs,” sagði og miðnætur skin af sól. Af ferðamönnutu flestum | fremstur virðist mér; 1 Og einn með góðum gestum i þú getur talist hér. A ferðuin þú firrist rattmtm, ert frár á legg sem hind; gengur um hella t hraunum og hæstan jökultind. í elfur og vötn þér vitidur, þig varfiar litt ttm brú. Sem selur ertu syndur og sundtök kennir þú. Flyt þú nú fyrirlestra á Fróni, þá kominn ert heitn, um ljósin, sem loga vestra, á leið manna i Vesturheim. Hlyntu að bræðrabandi betur, því hér fékst gist. j Fær kveðjur feðralandi frá oss hér — Lárus Rist. G. H. Hjaltlín. Wpg. 28. nóv. ’22. -xx- i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.