Heimskringla


Heimskringla - 13.12.1922, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.12.1922, Qupperneq 8
8. BLAÐSíÐA. htíMSKKINGLA WINNIPEG 13. -DESEMBER 1922 Sími: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumíjörð úrsmiíSur Tekur að sér viðgerSir á úrum og khtkkum og allskonar gullstázzi. \7iöskiftum utan af landi veitt ser- stök athygli. 676- Sargcnt Avc. Winnipcg. WONDERLANfl THEATRE U NIÐVIKI DAO (Ki FlrlTllDAGi Big Double Bill. Shirley Mason “EVER SINCE EVE”. RUTH RÖLAND in “WHITE EAGLE” and last Chapter of “STANLEY IN AFRICA”. FöMltDAfi 04* liALGAStDAG TIIO.MAS M EKjHAN in “IF YOU BEUEVE IT, IT’S SO” M AN l'DAG OG ÞRIÐJIJDAGi “Pink Gods ” Landnámssaga. {Frá austri til vesturs) til sölu á Kyrrahafsströndinni hjá Mrs. M. J. Benedictson. Verð 2 dollarar Fyrri bók höfundar, Brot af landnámssögu Nýja íslands, endurprentast. Jjálakort Islenzk og ensk. hefir enginn meira úrval af en ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Til jólagjafa eru bækur sérstaklega hentugar. Eg hefi flestar hinar beztu og merkileg- ustu íslenzktt bækur, svo sem: Biblían.......... 1.75,. 2.00 og 4.00 Nýja testamentið 50, 60, 90 og 1.25 Sálmabók, VVpg., 1.00, 1.75. 2.50, 3.00 Sálmafcók, Rvík..... 1.90 og 2.25 Sálmasöngsbók Sigf. Einarson 5.40 Árin og eilifðín, eftir Harald Níelsson .................. 4.50 Frá heimi fagnaðarerindisins, pré- dikanir eftir Ásm. Guðmunds- son ....................... 4.50 Nýall, eftir dr. Helga Péturss 4.75 [ Menn og mentir, eftir dr. Pál E. Ólason .................... 6.00 j Gamansögur Gröndals 2.50 og 3.50 Og ótal fleiri eldri og nýrri bækttr, íslenzkar og enskar. Jólakortin, ensk og íslenzk, eru nú j fleiri og fallegri en nokkru sinni fyr. Komið og sjáið. Finnur Johnson, 676 Sargent Ave., Winnipeg. Allcn (llmitre Höfundur lýsir crfiðleikum skáld-.. \ ,skaparitis. Á rneðan verið var að snúa sögu hennar “Hungry Hearts” í kvikmynd sem sjá má á Allen leikhúsinu næstu viku, þá vann Anzia Yyzierska kapp- samlega að tilbúningi myndarinnar á Goldwyn kvikmyndastofunni og sund urliðaði list skáldskaparins þannig: “Flestir hlaupa ósjálfrátt frá sjálf um sér eins og frá botnlausu víti. | Hver sent getur það, leitast við að sleppa frá sjálfttm sér með þvi að eyða ttmanum við eitthvað það verk sem leiðir hann út úr hintt ótroðna villiskógarkjarri. “Annaðhvort ritar maður til þess að hlattpa frá sjálfttra sér eða til að vera maður sjálfur. Að skrifa það sem liggur djúpt í manns eigin sál! er svo erfitt, að enginn reynir það nema hann hafi verið til þess neydd- ; ur. Það er hugmynd míri, að þegar maður er í návist sérstaks fólks, þá sé maður á hæsta tindi skáldskapar- ins. Þessir guðlegtt andar gera það mögulegt fyrir mann, að láta í Ijós þann sannleika, sem við höfum fund- ið í lífinu, og sem annars væri mjög erfitt að framleiða.” AUen leikhúsið er opið frá kl. 12.15 til kl. 11 e. h. íslenzkar bækur. Sögukaflar at' sjálfum mér, eftir Matth. Jochumsson, i b. 5.75, ób. 4.75 Morgunn, 3. árg............... 3.00 Óðinn', 18. árg............... 2.10 Þjóðvinafélagsbækur 1922 ..... 1.50 Almanak Þjóðvinafél. 1923 .... 0.65 Andvörp, sÖgttr eftir Björn aust- 'ræna ...;................... 1.60 ríu sönglög eftir Árna Thor- steinsson ................ 1.40 Skrifið eftir bókalista. Hjálmar Gislason, 637 Sargent Ave, Winnipeg. Mál án Olíu. l.XDRAVERÐ I TTHUTVIX, SEM SET l It VRRÐ A MALI MÐl'R l’M 75 PRÖ8ENT. OkeyplN Mýnlsliorn M«*nt hverjum, Nem eftlr þvl nkrlfiir. A. L. Rice, mjög nafntogat5ur verk- smiðjuframleittandi í Adams, N. Y., gertSi þessa miklu uppgötvun, at5 búa til mál án olíu. í»aÖ er nokkurskonar duft og þarf ekki annaö en at5 láta kalt vatn saman viö þab til þess a?S úr því fáist eins gott mál til málning- ar bæöi úti og inni og framast vertSur á kositS. I»aÖ er hægt aö setja þab á hvaö sem er, viö, stein, múrstein. ÞatS lítur alveg eins út og olíumál og end- ist eins vel, en kostar þó ekki nema einn fjóröa af veröi olíumáls. SkrlfiÖ A. L. Rice Inc. Manufactur- ers, 276 North St., Adams, N. Y., og ybur verbur sent um hæl ókeypis syn- ishorn Einig leiöarvísir til þess aö sýna yöur, hvernig þér eigití ah nota þab og spara yöur margan dollarinn. Skrifiö í dag. MF' Á JÓLUM Á jólum vill fólk gleðja sig og líka aðra eftir mætti og á- stæðum. íslenzki bakarinn í borginni er nú i lundirbúningi með að geta uppfylt kröfur íslenzku heimilanna, með því að leggja sérstaka áherzlu á að geta gefið þeim það allra bezta, sem völ er á í allskonar kryddbrauði og ljúffengum dansk- íslenzkum brauðmat á þessum jólum. Vinur minn og sam- verkamaður frá fyrritíð, Mr. G. P. Thordarson, hefir tekið að sér að hjálpa mér til, svo að þetta geti orðið á hinn fullkomn- asta hátt. Sérstaklega tekur hann að sét að sjá um tilbúning á kringlum og tvfbökum og öðru dansk-íslenzku kryddbrauði, svo sem Brúnsvíkurkökum, Jólakökum og Tertum. Ekkert verður til sparað, að íslengka bnkaríið í borginni fái að njóta tiltrúar vkkar, iandar mínir, því reynt verður að gera alla vel ánægða. Séð verður um að verðið á öllu brauði verði til hagn- aðar fyrir bá, sem heimsækja mig í búð minni fram að jólum, á horni Sargent Ave. og McGee St.. Verðið á kringlum og tvi- bökum sett niður. Stórt upplag verður af beztu tegundum af “Xmas Cakes”, smekklega skrautbúnum og af ýmsum stærðum Ykkar einlægur, SKÚLI G. BJARNASON. — í---- SérMtök byrjnnarnala jólagjafa, de* mantshringja, úra og úrket5ja, gull- stilzz og silfurvöru. Ágætar vörur meí lægsta veröi. Vér ábyrgjumst aö gera yöur ánægö. R. BERNOW f rMtnihur ojc KÍmNÍolnakaiipmufiur PHOXE A 4105 Allar viögeröir vorar á úrum eru á- byrgstar í þrjú ár. Pöntunum og úr- viögeröum utan af landi sérstakur gaumur gefinn fyrir mjög sanngjarnt vertS og buröargjald bogaö af oss. r»7« Maln St.( Hemphlll Rldg) Wlnnlpeg Nýtt hefti komið út. Syrpa 9. ár. Aðal-innihald þessa heftis er niðurlaí? af sö?unni ‘f Ratiðár- dalnum” eftir skáldfð J. Magnús Bjamason. Hafa fjtilda marg- ii kauprndur Syritu æsl t þess, að saga sú kœm þar öll. Því er farið af stað með þetta hefti. En svo skal því bætt hér við, að verði þessu heftl vel tekið, fái það viðunanlega útbreiðslu, mun Syrpa halda áfram að koma út, tvö til fjögur hefti á ári, með líku fyrirkomulagi hvað in’iihald snertir og var áður en hún var gerð að mánaðarriti. og er þá fnllnæg* óskurn fjölda kaupendanna, sem liæði munnkg& og bréflnga hafa látið það í ljós við útgefanda. Innihald þessa heftis: 1. f liauðárdalnuin. Saga eftir J. Magnús Bjamason (niðurl.' 2. Saga farmenskunnar frá fyrstu tíinum. (Sjógarpar. — Landa- furidir. — Skip og áhöhl til sjóferða. — Fyrsti sæsími yfir Atlantsliaf ,með rnynduin). — Eftir Pál Bjarnason. 3. Jólasaga frá Grænlandi (þýdd úr dönsku eftir V. J. Eylands) 4. í.slenzkar sagnir: Sigfús prestur Finnsson. Eftir S. M. Long. 5. Til rninnis (Luthet Burbank og kynbætur hans. — Hrafninn. — Lengri aldur. — Skepnan, sem bar Jósúa. — Vissar jurtir eta kjöt. — Gullhringurinn. Verð $1.00 Heftl þetta er 100 blaðsíður ineð kápu og er sett rneð þéttu og drjúgu letri í sama broti og Syrpa var. Útsölumönnum öllum, sem áður voru, verður sent þetta hefti til sölu, eins fljótt og auðuð er. Þeir sem eigi ná til út- sölumanna. íettu að senda pantanir fyrir ritinu beint til útgef. IOlafur S. Thorgeirsson 674 Sargeat Ave.. Winnipeg. Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann gjarnt verð. L.oðfotnaður fóðrað 1 ur.. N. 7893 550 WILLIAM AVE J. Laderant, ráðsmaður. r. 1 --- ■ -- ■ ------------=^.. $8-«« til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST. Bæði í stórboi’Kum og bæjum út um landiö til þess aÖ fullnægja eftirspurnum í þeim tilgangi aö vinna viö bifreiðaaðgerðir, keyralu, meöferö dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf aðeins fáar vikur til náms. Kensla aö degi til og kvöldi. — Skrifið eftir ókeypis veröskrá. IIA LAIIN — STÖDLG VINNA. Hemphill’s Auto & Gas Tractor Schools 5SO MAIN ST„ WINNIPEG, MANí. Vér veitum lífsstöðu skirteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. I>essi skóli er sá stærstl og fullkomnasti slíkrar tegundar í víðri veröld og nýtur viðurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. I>egar þér ætlið aö stunda slíkt nám, gerið þaö viö Hemphill’s skólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti öengar eftirstælingar nægja. The OPENDOOR toa SUCCESSFUL CAREEK 978-984 Main Street Winnipeg. Man. Bókhald — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — ! í Kensla í greinum Snertandi listir. f * Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfræði — Rafnmagnsfræði — i IHeilbrigðis-vélfræði — Gufuvéía- og Hitunarfræði — Dráttlist. * í u - DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tví- Sálduð 13.50 Ein- Sálduð 12.50 “Stove’ stærð 11.50 A5337 HALLIOAY BROS. LTD. A 5338 --------------------- Verzlunarþekking fæst bezt með því að giöga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi wwwnnr. skóli í Vestur-Canada. Oeíí? hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt. er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomtnasta. Kensluáhöld liin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þatilæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. j Enginn verzlunarskóli vestan vatn- , anna miklu kemst í neinn samjöfn- | uð við “Success” skólann í þessum 1 áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétfc- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftlr, lanadfræð4 o. s. frv. — fyrir þá, sem lftil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æfingu í skwf stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðubiöð 0. s. frv. Hraðhönrt, viSskiftastörf, skrif. stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er ait kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öilum almennuro skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, aem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægiiegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekarl upplýs- ingar ef óskað er. Mjóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru fiest tækifæri tii að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góða; stöður dar- lega. Skrifió eftir uppiýsíngum. Þ«r kosta ekkert. The Success — TAKID EFTIR. R. W. ANDERS0N, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun f þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. FISKIKASSAR CJndirritaðir eru nú við því búnir, aS senda eða selja með stuttum íyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- fisk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A- & A. BOX MFG. / Spruce Street, Winnipeg. S. TH0RKELSS0N, eigandi. Verkstæðissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 Business CoIIege, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS OILS, VARNIÍHES & GLASS. AUTOMOBILES- decorators- FJLECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér fiytjum vönirnar hefna ftl yðar tvisvar á dag, hvar seni þór elgið helma í horginnL Vér ábyrgjumst að gear aHa okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugædi, vöruroagn og afr grelðslu. Vér kappkostum æfinlega að npp- fcyRa óeklr yðar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.