Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 1
SendiB eftir verSlista til Hoyal Crown Sonp Ltd. 654 Main St., Winnipeg. Verðlaon gefin fyrir Coupons og umbúÖir VerSIaun gefin fyrir Coupons __ SendiS eftir vertsiista til Og Hnjnl Crom Soap Ltd. UmbÚQÍr 654 Main St., Winniper XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. DESEMBER, 1922. NÚMER 12 1 Heimskringla óskar öllum Islendingum Gleðilegra Jóla j Aðfangadagur Jóla. Reykjavík 1920. Eftir Þ. />. ÞORSTBINSSON. ASfangadagur jóla. ASfangadagttr í Reykjavík. GuS Landsins situr á gtillfögru morgunskýi, sem er aS breytast í purpuralitt kvöldský. Hann er ungur guo. Drottinn jarSarinnar situr þar viS hliS hans og þeir talast vfB, Hann er gamall guS. Þeir hafa heilsast meS kossi og sagt hver öSr- um aS koma og vera blessuðum og sælum, á gamla vísu. I'eir hafa boSiS hvor öðrum gleSileg jól. Og ungi guðinn boSiS hinn aldna velkominn til Lands- ins síns, á leiSinni yfir ríki sín. En aldni gu'Sinn hefir óskaS þeim unga til hamingju meS Land- iS sitt. ÞaS Iiggur eins vel á báSum og legiS getur á nokkrum þeim, sem eftir mörgu og mörgum þarf aS líta, en hefir ei alla þjónana sem dyggasta. Utsýniö er yndislegt yfir til skeifumyndaSa fjallahringsins og hafsins himinlitaða. II. Morgunroði og kvöldroSi haldast í hendur, III. Eyrir neSan guSina livílir islenzka jörSin auS og rauS og heit. Hún hefir sparkaS al' sér HnklæSum mjallar- ínnar og blundar nú ber. Varmur andi hennar leikur um börnin, sem kitla brjóst hennar. Ilmuv hins nakta holds hins hreina og heil- brigSa líkama moldarinnar, fjörgar og hvetur, sameinast helgi jólanna og binzt í einingu lotn- ingarfögnuSinum ósjál fráSa. IV. Hinn stutta gang sinn í skammdegi lengir sól- in með gullbjörtum morgungeislum, sem boSa komu hennar meS litskrauti himinskýja, löngu áSur en hún rís yfir sjóndeildarhring, og rós- björtum kvöldbjarmanum, sem roSar himin og jörS fram aS dagsetri. Þannig teygir hún v'ir ljósdýrS sinni til mann- anna, eins og þeir lengja jólafögnuSinn í hjört- ttm barna sinna, meS boStin jólanna löngu á und- an þeim, og vöktum minningum og endurskini þeirra á eftir, svo tilhlökkunin, jólin sjálf og endurspeglun þeirra, samtengja bjartar og lang- ar hátíSir fíiargra vikna. V. Eu uppi á sólskinsskýinu unduríagra sitja gu'S- irnir; skeggræða og þúast. ÞaS gera þeir, af því aS þeir hafa svo lengi þekst. Þa'S er orSiS að gömlum vana hjá þeim eins og aS bjóSa hvor öðrum glaSar hátíSir. GtiSirnir eru svo einkennilega likir möununum í mörgu. Fagurt er land þitt núna," mælti JarSardrott- inn og horfSi niSttr á sólba'SaSa foldina. Svo spurSi hann: "Hvar á því velurSu þér nú helzt samastaS?" "Og, alstaSar og hvergi, eins og títt er meS okkur guSunum," svaraSi hinn, og bætti svo viS meS alvöruþunga þeim, sem guSirnir einir eiga: "Stundum dvel eg í Alþingishúsinu. ef eg kem til Reykjavíkur, en sjaldan þó yfir þingtímann nú á seinni árum." "En hvernig er þaS nú meS kirkjurnar hérna? Eru þær ekk't þín hús?" spurSi Drottinn JarSar- innar ennfremur. og leit yfir borgina augum leiftttrsins. ViS þessa spurningu var sem ský drægi yfir ásjónu guSsins og hann svaraSi: "Æ, þær voru aldrei reistar mér til hælis, trúi eg. heldur gtiði GySinganna og syni hans, hin- um góSa frelsara kristinna manna, sem fæddist í kvöld, aS sagt er." "Jú, öldungis rétt. Sama heimssagan í öllum löndum. Eg ætti aS kannast við þaS, einkum núna um hát'tSina." Og Drottinn JarSarinnar hneigði iS mikilfagra höftiS sitt, þrisvar sinnum játandi. Svo leit hann beint framan í alvöru- svip LandsguSsins og mælti: "Eg hefi haft um svo margt aS hugsa, aS niinniS liggur stundum í dvala aldanna, en mig ramar eftir, aS eitt sinn, endur fyrir löngu, væru hér engar kirkjur, heldur eitthvaS, sem ÍandslýS- urinn uefndi hof. Ilvað manst þú aS segja mér frá þeim timum, og hverjfr voru þar tilbeSnir?" I'unglyndiS hvarf frá augliti LandsguSsins við þessa spurningu. Hann réttist upp og varS hærri og enn tigulegri en áSur. Hann næstum rak sig upp í sólgylt ský. er sveif yfir höfSuni þeirra, er hann svaraSi: 'Kæri vinur, meistari og drottinn minn ! /\ þeim árum voru þarj hinir norrænu guðir, sem ícMkiS tignaSi. Þeir voru sem lifancli forfeSur ættanna, vinir og ráSunautar þjóSarinnar, sem var gróin upp úr þeirra moldu, eldur al' þeirra arni, sál útrunnin frá þeirra anda. Þá voru dýrS- ardagar minir, er eg bjó í hofunum með þeim og lagSi þeim hollráS í hendur til heilla landi og lýStim, þótt þá sem nú væri eg hinn nafnlausi guS. En siSan--------" "Stendur heima!" greip Drottinn Jarðarinn- ar fram í og leit mefj dýrS i augum á rósbjarmað ský, er sveif fram hjá þeim og bar við blágrænt loftiS. "En eftir á aS hyggja, kæri guSbróSir," mælti hann, "þá finst mér loga Ijós í minni minu frá hátíS, sem haldin var i þann tíS í svipafj mund og þessi. þótt ei væri hún haldin til fagnaSar fæfj- ingu hins líknsama sonar frá hæSum." "l'að manstu rétt, kæri larðardrottinn. ÞaS var miSsvetrarhátiSin. FagnafJarsamkoma manna og guSa, afj gleSjast yfir lengri dögum og loft- hærri súl," svaraSi GuS Landsins, og leit meS mikilli velþóknuu niSur til rjóðrar iarðarinnar og spegilblikandi sævarins, "Já, eg vissi aS eg mundi rétl! Sama sagan um alla jörðina frá þvi fyrst að menn lær'ðu aS elska Ijósið, og á því byrjuSu þeir snenima. Það er ljóshátiðin. Sigurför dagsins móti nætur- myrkrinu. ASeins breyttir siðir. AlstafJar sama meiningin." "l'.u. herra JarSardrottinn! Þú sem veizt svo dásamlega mikifj. Manst þú eftir nóttunni, þeg- ar frelsari heinisins fæddist, fyrir eitt þúsund niu hundruíS pg tuttugu árum síðan?" Drottinn Jarfiarinnar horföi meö miklu at- hygli framan i Gufj Landsins, likt og hann væri að lesa hugsanir hans, Svo leit hann djúpum hugsunaraugum upp i heiSblátt himinhvolfifj. Að síSustu lokuSust þau. Tlann tók hendinni um enniS og höfuSiS hné á bringu niSur. Eftir góSa stund k-it hann tt]>]i og svaraði lágt en skýrt: "Nei, |>á nót( get eg ekki vakið til minnis míns. Eg man aðeins eftir minningarnóttum þeim, sem haldnar hafa veriö i tilefni af fæöing ltans, eftir að kristin kirkja myndaöist og hún tók upp þann helga sið: jólahhátíöina Kristsmessuna. En hvi spyr ]iú, ungi bróðtr?" Raunasvip l>rá yfir auglit LandguSsins, er hann svaraði: "Herra minn og yfirboðari! Fyrirgei mér, að eg óska eigi eftir að ræfJa spurningu mina meira a þessari stundu. En eg ætlafji að segja þafi áS- an. herra, þegar þú greipst fram i fyrir mér, að siðan norrænu guCunum var vikið frá völdum, hafi eg aLdrei átt U'iðir með þeim, sem á eftir komu, ni' þeir nn:ð mér. Þeir voru mér og eru enn harðla óskyldir. BrOtnir ur iiðnt bergi ann- arlegs heims — máske fegurra og sælla heims ;n míns, en ósamrýmanlegir honum. En eg bý enn á parti með fornislenzku guSunum valdlausu. Ennþá lifa þeir inst í þjóSarsálinni, í diúpvituncl hennar, ]it'>tt þeirra gæti litiS, né sál fólksins sé sér þess meðvitandi. að hún geymi ])á i hjarta sér." Þegar Landsguöinn hafSi lokifj máli sínu, svaraði Drottinn JarSarinnar honum i íöðurleg- um tcSn og brosti mildilega: "Verum ekki sýtingssamir, brófiir. Oss hæfir þafj ekki, guSttnum. Þú átt mig yfir þér, og eg á SólarguSinn yfir mér. en hann Alheimsguðinn yfir sér. Tlærra megria eg eigi að skynja til þess a'ðsta. En mennirnir eiga þúsundir af'sérguð- um. Mannssálin er hús með óteljandi sölum, Og i hverjum sal eru óteljandi ljós, og í hverju Ijc'isi óteljandi geislabrot, og í hverju geislabroti speglast óteljandi eilífCarspurningar, en út úr liverri spurningu eilífðarinnar skín eiuhver ó- skiljanlegur gttS ódauSleikans. Jarðarbörnm mín lickkja mig eigi meir en Landsbörnin þín þekkj* ]>ig — aSeins sem sina eigin mvnd.-------Og við sjálfir" — og nú brosti hantt guSdómlega. — "Og við sjálfir tæpast þekkjum okkur sjálfa. vinur minn, nema kanske helzt i kærleiksbrosi og mannúSarverkttm barnanna okkar. mannanna, sem við clskum — þrátt fyrir alt." VT. Aður en gylling SÓIar slitnar af skýiutn him- ius fyrir núning niða myrkurs. hefir mánin steypt siuti samrunna gttlli og silfri á rendur þeirra. RökkriS hverfur út í hafsauga. Nóttin lýsir sem dagttr. I fjc')lul)láum biarma hins töfrabjarta, ljósgula tungls, birtist náttúran, borgin, mennirnir og — guðirnir. NálægSin er lesbjört. I'iarla'gðin hillingaskvr. VII. Upp i'rá borginni ljóma kveiktu ljósin. Frá bústöðum manna og guða. Frá strætunutn, skipunum á höfninni og hafn- arhringnum lýsa þau. Ut frá gluggunum i draugslegum kjallarahol- um og þröngum þakherbergjum, sem neyðin og skjc'illeysiS hafa gert aS dvalarstöSum mannanna, berast þau, sem frá prúfJum híbýlum, skrautleg- um stássstofum, gleðisölum og guSshúsum. En mcst ber á ljósunum frá scilubúSunum mý- mörgu, margkynjuSu og mislitu. Þær hafa byrjað jólin á ttnclan guði og börnun- tttn i þetta sinni — og hafa altaf gert þaS siðan ic'il voru umsnúin i glysmangarahátið. scilusam- kepni og auragirnd—einskonar prettajól og-mark- aSssýning bæja og borga, úr frumháhtíð sinni:—- hinni óbrotnu fagnaSarlotning hins unga og gamla barns, sem ljc'tsiS þráir og lofar guS sinn í einlægni hjarta sins. VIII. Yfír götunum — þessum einkennilegu, mjc5u oí: margskifta stígum Reykjavikur — er bjart sem um Ijósa vornóttina, ])ótt litblær sé annar. Xcðra eru þær svartar og iðandi, eins og mauraþúfa, þegar viS henni er hreyft, því flest þúsund borgarinnar eru á ferðinni — eitthvaS. En uppi á tunglskinsskýinu fagurbrydda, litur Drottinn Jarflarinnar enn einu sinni yfir I.andið og mælir til Landsguðsin "l'ctt.i er kk'-saí"! land, þrátt fyrir grófirar- atiðnir ])css. Einn allra tignarlegasti og dásam- legasti bletturinn i ríki ínínu." Alt andlit Landsguðsins verður að einu stórtt og fögru brosi, sem lýsir mikilli sjálfsvirflingu, er hann svarar: "lá. kæri herra minn! Það er nógu gott frvrir mig'!" Og kanu horfir meö aðdáun og ánægju yfir liið mikla útsýni fyrir neðan sig frá hinum háa staS. "En nú skulum vifj koma niður til mannanna i borginni," nta'lir Drottinn Jarflarinnar. "Eg ,-ctla að fagna jólunum mefi þeím ásamt ])ér." Og Drottinu larðarintiar tckur i "kcnclina á C.uði Landsins og þeir sxít'a saman eins og 'veir dýrðlegir geislar, niðnr í þyrpinguna. IX. GttSirnir ganga inn i kuðirnar, þar sem gly<tð og karnagullin crtt sckl tncð tnaigl'aklri hækkttn frá uppruna vcrði. til fátækra sem ríkra mæðra og fcðra. sem gleðja vilja ttnga sína. Guftirnir ætla að i'ara til samvizktt eigendanna til að leiðkcina kenni. cn kún cr ])á ckki kctma. HafSi vcrið skilin eftir, ýmist suðttr i Dan- mörku, úti í Englandi cða vestur i Ameriku. I'cir geía fólkinu von um mikla verðlækkun á na-<tti jcMutn.. og kic'iða svo seljenclum sem kaup- cuclum gcYðar kátiðir. Þeir ganga inn i kjallaraikúðir mcð kikuðum gluggum. Loftið cr þykt af fúlli vatnsgufu frá streymandi steinveggjum, sem gráta köldum tár- ttm 'vift komu hitans frá "prímnsum". oliuvélum og olíuofnum. sem alt spýtir frá sér blárri eitur- gufu saman viS hráslaga andrúmsloftsins. Þar hrúgast saman fólkið í fátækt sinni, heil fjöl- skylda meS þreytuleg andlit í einu herbergi, ís- k-uzka alþýSan — þessi gu'Ssbiirn í álögum. OuSirnir gefa fcMkinu von ttm betri heimkynni i framtiðinni og kioða "smælingjunum" gleSi- leg jól. I'eir lita inn i kus ríka fólksins. Þar sem ein fjolskylda hefir margar skrautstofur "ttppá stáss',' attk nauSsyniaherbergia. Lofti'ð er hlýtt og krcssandi, íiúsgögnin prýSileg, íbúar frjálsir ofí sællegir. Guðirnir c'tska ])cssum "heimsins herrum" til hamiugju meS hátíSirnar. I'eir hafa enga long- un tii. aS sú glæsimenska hverfi, sem góSar kringttmstæSur skapa. en þeir óska þess, aS hún gæti or'SiS hlutskifti allra sinna sona og dætra. — I'css óska allir. sem mannúS geyma í hjarta og volæSið mikla skilja, I'eir ganga inn í kirkjurnar, þar sem öll sæti eru skipuð, og staSi'S er á hverjum Wetti gólf- anna, sem rúmaS getur tvær fætur. LoftiS er svo þungt af kolsýruútgufun mannanna og and- ardrætti, afj mörgum liggur viS yfirliSi. En þeir hlusta samt k sögttna um undrabarnið altaf- nýfædda og altaf-nýunga. sem þeir hafa heyrt frá því þeir fyrst muna eftir sér. Einhver geisli af lotningu og tilbeiSslu — fyr- Jól. Lágt stigur sólin á loftsins braut, geisiamir berjast viff blcikan dauðann, hcrast þeir út í gciminn auffann. llvcrfa í cilífðar opið skant. l.angt vcrður skammdcgið þeim, scm þrá langa daga og ljós\ar nœtur, lífið saknaffartárum grcctur, þegar sumarið útför á. Hvað cru mönnunum hcilög jól — incffau skuggarnir lifa lcnffstir, lágnættið kakiast, vcgir þrcngstir — drottins nálœgð og náðarsól. Jóialaus vctur zrcri mcr Sara, þar scm að þorstinn kvclur, þar scm aff sandr&kiff blóml'rf fclur. llvaff sem hann annars yrffi þcr? Vögniim í guffi, góðir nicnn — iiöldum vor jól í Jcsfi nafni, jafnt fyrir þaff, þótt affrir hafni — þcir, scm aff sjá hann ckki enn. Jón Jónatansson. ir einhverju og til einhvers — skín í allra aug- uin. þótt þeim systrum sé nú fariS aS farn at'tur í Reykjavik setn annarsstaSar. Ilcr eru margir trúarskoðanir saman komnar. ])«'i guðsþjónustan sé hin löggilta lúterska Is- lands. l'Y>rnislenzkur goðorðsmaður meo norræna guði helgaða í hjarta scr, skin úr bláttm attgum bjarthærðs fólks — þótt kristiS sé. Katólskur klerkur. glæsilegur og geisllegur mcð krisma og kreddur, skín úr svip hins sann- trúaða. \ Y'fi cttartnaðurinn endurborinn meS sýnir ann- ars hcims í sál, klasir við í tilliti framkall- enda frarnllfjinna. Indverskur vitringur hvessir hin djúpu brúnu , augu gcgnum sjónir guðs])ekinganna. Og vísindamaðurinn vantrúaSi á hér efans sýnir og algleymi margra sálna. En alt eru þetta kristnir menn og kristnar, kon- ur. Og það í góðri merkingu þess orSs, eftir þvi sem mannfcMkið gerist á jörSu nú til dags. Gestirnir tveir bjóSa mannsöfnufJinum bless- aða Kristsmessu og gleSileg jól i guSs og drott- ins nafni — stntt nafni; veikum og heilum, ör- cigtim og auðugum, valdlausum og vokhtgum — þessum kristnu söfnuSum, sem barniS litla og nýfædda kom til aS gera fátæka af illu en ríka al' gc'tStt — en sem víðast á iörðu hafa orðið þvert á ntotí. t'.nðirnir ganga inn í sjúkrahúsin og hæli kinna þjáðti, þar "sem dauðinn og læknarnir ktia" — og lífslöngunin. l'eir strjúka mjúkri friðarkcncli um kinnar aldinna og ungra. Sumum gefa þeir vonir fjörs og frama. öfjr- um gefa þeir vissu hvíklar og sælu sælli jaröa.. Þeir líta inn til þeirra "föllnu", sem sjá brot sin i öSru ljc')si en almenningur, l'cir koma til allra, og ollum kjóSa þeir gleSj- andi kátiðir og hækkandi. blessandi scM. Guðirnir ganga heim i eitt smáhýsiS. þar sem nokkur börn ganga spariklæcld, syngjandi í kring- ttm litiS en uppljc>maS jiMatré. I'eir ganga i hriginn meS börnunum og syngja ntcS þeim jcMaljcSSin. Aklrci hafa börn fundifj til eins mikillar sælu. Aldrci sungifj eins vel. Aldrei haft eins bjart í kringum sig. ÞaS birtir yfir fullorSna fólkinu. ÞaS verSur eins og börnin. X. l'ti lýsir nóttin sem dagur. Yfir borginni tindra himnanna heimarnir ó- teljandi — stjörnujar'ðir himinsins bláhjúpaöa. BústaSir hins lága lifs og háa — stundlega og eilífa. Þessir reginefldu likamir. sem bylta sér í óend- anlegu hringsogi i ljósvakamtm. F.innig þar munu vaka jól þess lifs, er ljósiS þráir — myrkari vorum jólum og margfalt dýrS- legri. En þar búa aSrir guðir hins mikla alheims. BræSur vorra guSa, en ókunnir jarSbundnum Þcir skina i vaxandi ljósþrá mannshjartans, eins jólabörnum. og stjörnur heirra hlika í bládjúpum geimsins fyrir mannsauganu. þessa hreinu. helgu og himnesku iólanótt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.