Heimskringla - 20.12.1922, Side 1

Heimskringla - 20.12.1922, Side 1
VerSlaun gefin fyrir Coupons og Hoynl Crown Sonp Ltd. 654 Maln St., Wtnnlpeg. Ulllbuíir Sendi?5 eftir vert51ista til Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúSir SenditS eftir vertilista til Royal Crðwn Soap Ltd. 654 Main St.. Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. DESEMBER, 1922. NÚMER 12 0)-4B»-()-frfrfrfr-()-aH»-<)-«fr»-()-frfrfrfr-()-aHfr-()-4frfr»-()-«frfr-<)-4H»-<>-«frfrfr-(>-«í^»-O-frfrBfr-()-4frBfr(>-aH»-()-4 Ki«Dfr()4Hfr()«M-()«»(H H)4Bfr()4frfr()efrfr()fr»()«fr()4frfr()«fr()fr»()fr»()fr»()«froe»()«fr()4Be(Q I Heimskringla óskar öiium Islendingum Gleðilegra Jóla I Aðfangadagur Jóla. Reykjavík 1920. Eftir Þ. Þ. ÞORSTBINSSON. I. Aðfangadagur jóla. Aðfangadagur í Reykjavík. Guð Landsins situr á gullfögru morgunskýi, sem er að breytast í purpuralitt kvöldský. Hann er ungur guð. Drottinn jarðarinnar situr þar við hlið hans og þeir talast við. Hann er gamall guð. Þeir hafa heilsast með kossi og sagt hver öðr- um að koma og vera blessuðum og sælum, á gamla vísu. Þeir hafa boðið hvor öðrum gleðileg jól. Og ungi guðinn boðið hinn aldna velkominn til Lands- ins síns, á leiðinni yfir ríki sín. En aldni guðinn hefir óskað þeim unga til hamingju með Land- ið sitt. Það liggur eins vel á báðum og legið getur á nokkrum þeim, sem eftir mörgu og mörgum þarf að líta, en hefir ei alla þjónana sem dyggasta. Útsýnið er yndislegt yfir til skeifumyndaða fjallahringsins og hafsins himinlitaða. II. Morgunroði og kvöldroð! haldast í hendur. III. Eyrir neðan guðina hvílir íslettzka jörðin attð og rattð og heit. Hún hefir sparkað af sér línklæðum mjallar- innar og blundar nú ber. Varmur andi hennar leikur um börnin, sem kitla brjóst hennar. Ilmur hins nakta holds hins hreina og heil- brigða likama tnoldarinnar, fjörgar og hvetur, sameinast helgi jólanna og binzt i einingtt lotn- ingarfögnuðinum ósjálfráða. IV. Hinn stutta gang sinn í skammdegi lengir sól- in með gullbjörtum morgungeislum, sem boða komtt hennar með litskrauti himinskýja, löngu áður en hún rís yfir sjóndeildarhring, og rós- björtum kvöldbjarmanum, sem roðar himin og jörð fram að dagsetri. Þannig teygir hún úr ljósdýrð sinni til mann- anna, eins og þeir lengja jólafögnttðinn í hjört- um barna sinna, nteð boðun jólanna löngu á und- an þeim, og vöktum minningum og endurskini þeirra á eftir, svo tilhlökkunin, jólin sjálf og endurspeglun þeirra, samtengja bjartar og lang- ar hátiðir margra vikna. V. En itppi á sólskinsskýinu undttrfagra sitja guð- irnir; skeggræða og þúast. Það gera þeir, af því að þeir hafa svo lengi þekst. Það er orðið að gömlum vana hjá þeim eins og að bjóða hvor öðruni glaðar hátiðir. Gttðirnir eru svo einkennilega likir mönnunum í mörgu. Fagurt er land þitt núna,” mælti Jarðardrott- inn og horfði niður á sólbaðaða foldina. Svo spurði hann: “Hvar á því velutðu þér nú helzt samastað?” “Og, alstaðar og hvergi, eins og títt er með okkur gttðunum,” svaraði hinn, og bætti svo við tneð alvöruþunga þeim, sem guðirnir einir eiga: “Stundum dvel eg í Alþingishúsintt, ef eg kem til Reykjavíkur, en sjaldan þó yfir þingtímann nú á seinni árum.” “En hvernig er það nú með kirkjurnar hérna? Ertt þær ekki þín hús?” spurði Drottinn Jarðar- innar ennfremur, og leit yfir ltorgina augum leiftursins. Við þessa spurningu var sem ský clrægi yfir ásjónu guðsins og hann svaraði; “Æ, þær voru aldrei reistar mér til hælis, trúi eg, heldur guði Gyðinganna og syni hans, hin- unt góða frelsara kristinna manna, setn fæddist í kvöld, að sagt er.” “Jú, öldungis rétt. Sama heimssagan í öllum löndum. Eg ætti að kannast við það, einkum núna um hátíðina.” Og Örottinn Jarðarinnar hneigði ið mikilfagra höfttð sitt, þrisvar sinnum játandi. Svo leit hann beint framan í alvörtt- svip Landsgttðsins og mælti: “Eg hefi haft um svo margt að hugsa, að minnið liggur stundum í dvala aldanna, en mig rámar eftir, að eitt sinn, endur fyrir löngu, væru hér engar kirkjur. heldttr eitthva'ð, setn landslýð- urinn nefndi hof. Hvað manst þú að segja mér frá þeim tímum, og hverjfr voru þar tilbeðnir?” Þunglyndið hvarf frá augliti Landsguðsins við þessa spttrningu. Hann réttist upp og varð hærri og enn tigulegri en áðttr. Hann næstum rak sig upp í sólgylt ský, er sveif yfir höfðum þeirra, er hann svaraði: “Kæri vinur, meistari og drottinn minn ! c\ þeim árum voru það hinir norrænu guðir, sem fólkið tignaði. Þeir vortt sent lifandi forfeður ættanna, vinir og ráðunautar þjóðarinnar, sent var gróin upp úr þeirra moldu, eldttr af þeirra arni, sál útrunnin frá þeirra anda. Þá voru dýrð- ardagar minir, er eg bjó í hofunttm með þeim og lagði þeim hollráð í hendttr til heilla landi og lýðttm, þótt þá sent nú væri eg hinn nafnlausi guð. En síðan--------” “Stendur heima!” greip Drottinn Jarðárinti- ar fram i og leit tneð dýrð í augum á rósbjarmað ský, er sveif fram hjá þeim og bar við blágrænt loftið. “En eftir á að hyggja, kæri guðbróðir,” mælti hann, "þá finst mér loga Ijós í minni mínti frá hátíð, sem haldin var í þann tíð i svipað nntnd og þessi. 'þótt ei væri hún haldin til fagnaðar fæð- ingu hins líknsania sonar frá hæðttm.” “Það manstu rétt, kæri Jarðardrottinn. Það var miðsvetrarhátíðin. Fagnaðarsamkoma rnanna og guða, að gleðjast yfir lengri dögum og loft- hærri sól,” svaraði Guð Landsins, og leit með mikilli velþóknun niður til rjóðrar jarðarinnar og spegilblikandi sævarins. “Já, eg vissi að eg mundi rétt! Santa sagan um alla jörðitta frá þvi fyrst að ntenn lærðu að elska Ijósið, og á því byrjuðu þeir snentma. Það er ljóshátíðin. Sigurför dagsins móti nætur- myrkrinu. Aðeins breyttir siðir. Alstaðar sama meiningin.” “En, herra Jaröardrottinn! Þú sem veizt svo dásamlega mikið. Manst þú eftir nóttunni, þeg- ar frelsari heimsins fæddist, fyrir eitt þúsund níu hundruð og tuttugu árum síðan?” Drottinn Jarðarinnar horfði með miklu at- hygli framan í Guð Landsins, líkt og hann væri að lesa hugsanir hans. Svo leit hann djúpunt hugsunaraugum upp í heiðblátt himinhvolfið. Að síðustu lokuðust þatt. Hann tók hendinni um ennið og höfttðið hné á bringtt niður. Eftir góða stund leit hann upp og svaraði lágt eu skýrt: “Nei, þá nótt get eg ekki vakiö til minnis míns. Eg man aðeins eftir minningarnóttum þeim, sem haldnar hafa verið i tilefni at’ fæðing hans, eftir að kristin kirkja myndaðist og hún tók upp þann helga sið: jólahhátíöina — Kristsmessuna. En hví spyr þú, ttngi bróðir?” Raunasvip brá yfir auglit Landguðsins, er ltann svaraði: “Herra minn og yfirboðari! Eyrirgeí mér, að eg óska eigi eftir að ræða spurningu mína meira á þessari stundu. En eg ætlaði að segja það áð- an. herra. þegar þú greipst frant í fyrir mér, að siðan norrænu guðunum var vikið frá völdum. hafi eg aldrei átt leiðir með þeint, sent á eftir komtt, né þeir mqð mér. Þeir voru ntér og eru enn harðla óskyldir. Brotnir úr öðrtt bergi ann- arlegs heims — máske fegttrra og sælla heims .“tt rníns, en ósamrýmanlegir honum. En eg bý enn á parti tneð fornislenzku guðunum valdlausu. Ennþá lrfa þeir inst í þjóðarsálinni, í djúpvitund hennar, þótt þeirra gæti lítið, né sál fólksins sé sér þess meðvitandi, að hún geymi þá í hjarta sér.” Þegar Landsgttðinn hafði lokið máli sínu, svaraði Drottinn Jarðarinnar honum í föðurleg- tun tón og brosti mildilega: “Verum ekki sýtingssamir, bróðir. Oss hæfir það ekki, guðunum. Þú átt ntig yfir þér, og eg á Sólarguðinn yfir mér, en hann Alheimsguðinn yfir sér. Hærra megfta eg eigi að skynja til þess æðsta. En mennirnir eiga þúsundir af‘ sérguð- um. Mannssálin er hús með óteljandi sölutn, og í hverjum sal ertt óteljandi ljós, og í hverju ljósi óteljandi geislabrot, og í hverju geislabroti speglast óteljandi eiltfðarspurningar, en út úr hverri spurningu eiltfðarinnar skín einhver ó- skiljanlegur gttð ódattðleikans. Jarðarbörnin mín þekkja mig eigi meir en Landsbörnin þtn þekkja þig — aðeins sem sína eigin mvnd.-------Og við sjálfir” — og nú brosti hann guðdómlega. — “Og viö sjálfir tæpast þekkjum okkur sjálfa, vinur minn, nenia kanske helzt í kærleiksbrosi og mannúðarverkum barnanna okkar, mannanna, sent við elskum — þrátt fyrir alt.” VI. Áður en gylling sólar slitnar áf skýjuni him- ins fyrir núning niða myrkurs, hefir rnánin steypt sínu samrunna gulli og silfri á rendur þeirra. Rökkrið hverfttr út i hafsattga. Nóttin lýsir sent dagur. I fjólubláum bjarrna hins töfrabjarta, ljósgula tungls, birtist náttúran, borgin, mennirnir og — guðirnir. Nálægðin er lesbjört. Ejarlægðin hillingaskýr. VII. Upp f.rá borginni ljóma kveiktu ljósin. Frá bústöðum manna. og guða. Frá strætunum, skipunum á höfninni og hafn- arhringnum lýsa þatt. Út frá gluggunum í draugslegum kjallarahol- um og þröngttm þakherbergjum, sent neyðin og skjólleysið hafa gert að dvalarstöðum mannanna, berast þau, sem frá prúðum hibýlum, skrautleg- um stássstofum, gleðisölum og guðshúsitm. En mest ber á ljósttnum frá sölubúðuntim mý- mörgtt, margkynjuðu og mislitu. Þær ltafa byrjað jólin á undan gttði og börnun- ttnt í þetta sinni — og hafa altaf gert það síðan jól vortt untsnúin í glysmangarahátíð, sölusam- kepni og auragirnd—einskonar prettajól og-mark- aðssýning bæja og borga, úr frumháhtið sinni:— hinni óbrotnu fagnaðarlotning hins unga og gamla barns, sem ljósið þráir og lofar guð sinn í einlægni hjarta sins. VIII. Vfir götunum — þessum einkennilegu, mjótt og margskifta stigttm Reykjavikur — er bjart seíli um ljósa vornóttina. þótt litblær sé annar. Neðra eru þær svartar og iðandi, eins og mauraþúfa, þegar við henni er hreyft, því flest þústtnd borgarinnar eru á Yerðinni — eitthvað. En uppi á tunglskinsskýinu fagurbrydda, lítur Drottinn Jarðarinnar enn eintt sinni yfir Landið og mælir til Landsgtiðsins: “Þetta er blessaö land. þrátt fyrir gróðrar- attðnir þess. Einn allra tignarlegasti og dásam- legasti bletturinn i ríki mínu.” Alt andlit Landsgttðsins verður að einu stóru og fögrtt brosi. sent lýsir mikilli sjálfsvirðingtt, er ltann svarar: “Já. kæt i herra minn ! Það er nógtt gott fyrir rnig!” Og hann horfir nteð aðdátin og ánægju yfir hið mikla útsýni fyrir neðan sig frá hinunt háa stað. “En nú skulum við konta niður til mannanna í borginni,” tnælir Drottinn Jarðarinnar. “Eg ætla að fagna jólunum með þeím ásamt þér.” Og Drottinn Tarðarinnar tekur í Itenditta á Gttði Landsins og þeir svifa saman, eins og veir clýrðlegir geislar, niður í þyrpinguna. IX. Gttðirnir ganga inn i búðirnar, þar sem glysið og barnagullin eru seld með margfaldri hækkun frá uppruna verði. til fátækra sem ríkra mæðra og feðra, sent gleðja vilja Unga sína. Gttðirnir ætla að fara til samvizkit eigendanna til að leiöbeina henni, en hún er þá ekki heima. Hafði verið skilin eftir, ýmist suður i Dan- ntörku, úti t Englancli eða vestur t Anteriktt. Þeir gefa fólkinu von ttm mikla verðlækkun á næstu jólum, og bjóða svo seljendttm sem kaup- endum góðar hátíðir. Þeir ganga inn t kjallaraíbúðir með lokuðum glttggum. Loftið er þvkt af fúlli vatnsgufu frá streymandi steinveggjum. sem gráta köldttm tar- um við kornu hitans frá “prímnsum”, olíuvélum og olíuofnum, sem alt spýtir frá sér blárri eitur- gufu saman við hráslaga andrúmsloftsins. Þar hrúgast saman fólkið i fátækt sinni, heil fjöl- skylda tneð þreytuleg andlit í eintt herbergi, ís- lenzka alþýðan — þessi guðsbörn t álögum. Gttðirnir gefa fótkinu von um betri heimkynni í framtíðinni og bjóða “smælingjunum” gleði- leg jól. Þeir ltta inn í hús rika fólksins. Þar sem ein fjölskylda hefir margar skrautstofur “uppá stáss’,’ auk nauðsynjaherbergja. Loftið er hlýtt og hressandi, húsgögnin prýðileg, ibúar frjálsir og sællegir. Guðirnir óska þessum “heimsins herrum ’ til hamingju með hátíðirnar. Þeir hafa enga löng- un til, að sú glæsimenska hverfi, sem góðar kringumstæður skapa, en þeir óska þess, að hún gæti orðið hlutskifti allra sinna sona og dætra. — Þess óska allir, sem mannúð geyma í hjarta og volæðið mikla skilja. Þeir ganga inn í kirkjttrnar, þar sem öll sæti ertt skipuð, og staðið er á hverjum bletti gólf- anna, sem rúmað getur tvær fætur. Loftið er svo þungt af kolsýruútgufun mannanna og and- ardrætti, að mörgttm liggur við yfirliði. En þeir hlusta samt á söguna um undrabarnið altaf- nýfædda og altaf-nýunga, sem þeir hafa heyrt frá því þeir fyrst muna eftir sér. Einhver geisli af lotningu og tilbeiðslu — fyr- Jól. Lágt stígur sólin á loftsins braut, geislarnir bcrjast við bleikan dauffann, bcrast þcir út í geiminn auffann. Hi’crfa í eilífðar opiff skaut. Langt verður skammdegið þeim, setn þrá langa daga og Ijósar nætur, l'vfiff saknaffartárum grœtur, þcgar sumariff útför á. Hvaff eru mönnunum heilög jól — meffan skuggarnir lifa lengstir, lágncettið kaldast, vegir þrengstir — drottins nálœgð og náðarsól. Jótalaus vetur væri mér Sara, þar scm aff þorstinn kvelur, þar scm. að sandrokið blómlíf felur. Hvaff sem hann annars yrffi þérf Fögnum í guffi, góffir menn — hölditm vor jól í Jejjií nafni, jafnt fyrir þaff, þótt affrir hafni — þcir, sem aff sjá hann ekki enn. Jón Jónatansson. ir einhverju og til einhvers — skín í allra aug- um, þótt þeim systrum sé nú farið að fara aítur í Reykjavík sem annarsstaðar. Hér eru margir trúarskoðanir saman komnar, þó guðsþjónustan sé hin löggilta lúterska Is- lands. Forníslenzkur goðorðsmaður með norræna gttði helgaða í hjarta sér, skin úr bláttm augum bjarthærðs fólks — þótt kristið sé. Katólskur klerkur, glæsilegur og geisllegttr með krisma og kreddur, skín úr svip hins sann- trúaða. Véfréttarmaðurinn endurborinn með sýnir ann- ars heims í sál, blasir við i tilliti framkall- enda framliðinna. Indverskur vitringur hvessir hin djúpu brúnu , aitgu gegnum sjónir guðspekinganna. Og vísindamaðurinn vantrúaði á hér efans sýnir og algleymi margra sálna. En alt eru þetta kristnir menn og kristnat kon- ur. Og það í góðri merkingu þess orðs, eftir því sem mannfólkið gerist á jörðu nú til dags. Gestirnir tveir bjóða mannsöfnttðinum bless- aða Kristsmessu og gleðileg jól i guðs og drott- ins nafni — sínu nafni; veikum og heilum, ör- eigum og atiðugum, valdlausum og vokhtgum — þessunt kristnu söfnuðum. sem barnið litla og nýfædda kom til að gera fátæka af illu en ríka af góðu — en sem víðast á jörðu hafa orðið þvert á móti. Guðirnir ganga inn í sjúkrahúsin og hæli hinna þjáðu, þar “sem dauðinn og læknarnir búa” — og lífslöngunin. Þeir strjúka rnjúkri friðarhendi um kinnar aldinna og ungra. Sumum gefa þeir vonir fjörs og frama. Öðr- um gefa þeir vissu hvíldar og sælu sælli jarða.. Þeir lita inn til þeirra “föllnu”, sem sjá brot sin i öðru ljósi en almenningur. Þeir konta til allra, og ölluni bjóða þeir gleðj- andi hátáðir og hækkandi, blessandi sól. Guðirnir ganga heitn í eitt smáhýsið, þar sent nokkur börn ganga spariklædd, syngjandi í kring- um lítið en uppljómað jólatré. Þeir ganga í hriginn með börnttnum og syngja nteð þeim jólaljóðin. Aldrei hafa börn fundið til eins mikillar sælu. Aldrei sttngið eins vel. Aldrei haft eins bjart í kringum sig. Það birtir yfir fullorðna fólkinu. Það verðttr eins og börnitt. v X. Úti lýsir nóttin sem dagur. Yfir borginni tindra himnanna heimarnir ó- teljandi — stjörnujarðir himinsins bláhjúpaða. .Bústaðir hins lága lífs og háa — stundlega og eilífa. Þessir reginefldtt líkamir, sent bylta sér í óend- anlegu hringsogi í ljósvakanum. Einnig þar munu vaka jól þess lífs, er ljósið þráir — myrkari vorttm jólttm og margfalt dýrð- legri. En þar búa aðrir guðir hins mikla alheims. Bræðttr vorra guða, en ókunnir jarðbttndnum Þeir skina í vaxandi ljósþrá mannshjartans, eins jólabörnum. og stjörnur þeirra blika í bládjúpum geitnsins fyrir mannsauganu. þessa hreinu, helgtt og himnesku iólanótt.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.