Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 6
6. RLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. DESEMBER 1922 Hver varð eríinginn? Sigmundur M. Long þýddi. George varö enn hvítari í andliti en hann átti að sér, og varirnar titruðu. Það er ekki óliklegt, að honum hafi dottið í hug annað gamalt máltæki: “Sá, sem stendur á hleri, heyrir aJdrei neitt gott um sjálfan sig”. Sjúkling- urinn þagði uA stund og var erfitt um andardrátt. “Hann er hinn fyrsti af því tæi í fjölskyldunni. Þar hefir verið ærið af heimskingjum og mannhrökum af ýmsum tegundum. En hann er fyrsti hræsnarinn og það skal hann lika fá endurgoldið hæfilega. Eg hefði gjarna viljað gefa til þess þúsund pund, að eg mætti vera nær- staddur þegar erfðaskráin verður lesin upp og sjá það, hvernig honum verður við, þegar hann heyrir mína síð- ustu ráðstöfun. Hann, svikahrappurinn sá, sem er svo gerði það — og iðraðist þess, — þvi þar er hann arf- Georg settist niður með hendurnar fyrir andlitinu. leiddur að öllu — en ekki nú.” | “Auminginn hann frændi niinn,” tautaði hann. Georg var nú ekki lengur hikandi. Hann laumaðist. j Fred yfirvegaði hann nákvæmlega og með regluleg- en hraðaði sér þó, yfir að járnskápnum, lagði skinnhand- unt viðbjóði. ritið niður i skúffuna og læsti skápnum. Nýrri erfða-] ‘Eg'vonaðist eftir þér, ef þú vildir eitthvað tala við skránni stakk hann i vasa sinn. . mig áður en eg fer héðan.” Rétt i sömu svipan og áður en hann hafði tíma til að “Elvað !” hrópaði Georg með snildarlega leikinni ganga yfir að rúminu, var dyrunum lokiN upp og Leister furðtt og sorgarsvip. “Þú ert þó ekki að fara burtu héð- kom inn. an, Fred minn góður. Að minsta kosti ekki í kvöld?” Það var gantall maður, lotinn og niagur. Andlitið var “Jú, strax í kvöld,” svaraði Fred stillilega. “Hér get mjög hrukkótt. Augun, sem voru grá að lit og skarp- eg ekki verið — eg verð á greiðasöluhúsi litlu hér nærri.” leg, skinu eins og stjörnur fram undan dimmu skvi, því “En —” hann var svartbrýnn og brúnaþungur. Þegar Leister kont “Nei, þakka þér fyrir,” sagði Fred. inn, gekk Georg á móti hon>rm og rétti honuni hendina. “Þakkaðu mér ekki,” sagöi Georg auðmjúkur. “Ef Hann sneri baki að ljósinu, svo skuggi væri á andlitinu. til viil hefi eg engan rétt til að bjóða þér að vera hér. Ilerra Leister tók í hendina og hélt henni augnablik, en Það er eins mögulegt, að húsið tilheyri þér.” slepti henni svo með hryllingi — þessari nettu, hvítu og “Eg hygg, að þú vitir manna bezt um það málefni,” þttnnu hendi — sem var ísköld. Hann sneri sér að rúm- sagði Fred hörkulega. En hvað setn er um það, þá fer imi og horfði nteð áhyggjusvip á gamla manninn. eg á greiðasöluhúsið Bee, og ef iþú eð^ herra Leister vild- "Guð min ngóður!” hrópaði hann. “Er hann dáinn?” uð tala við mig — en hvar er Leister?” spurði hann svo viss ttm sig.” Gleði- og vonarbjarmi fór í gegnum Georg, en er hann snögglega. Georg leið sannarlega illa að heyra alt þetta. Myndi aðgætti betur, þá var hann þó ekki dáinn. | “Leister er uppi og er að innsigla járnskápinn og gamli maðurinn vera búinn að missa rænuna, eða hafði “Nei,” svaraði hann. “En þér komið ærið seint, f,eiri mi>ni-” svaraði Georg. “Ilann mæltist til, að eg hann sjálfur nú i mörg ár verið njósnari, kærandi og j herra Leister.” 'hjálpaði sér, en eg áleit, að hann ætti helzt að vera einn slúðurberi, alt til einkis. A andliti hans mynduðust stór- <-já j)að er bjálfaskap sendimannsins yðar að kenna,” Um Það' Máske 1)ú vildir fara 1 ?eSnum husið meS hon' ir svitadropar, og hann skalf á beinunum, svo hann varð svaragj lögmaðurinn gremjufullur. “Hann sótti mig á llm?” að halda fast i rúmtjöldin. | ónýtri hundakerru.” I'red hristi höfuðið. “Já, það verða vonbrigði fyrir marga. Þér skiljið það , -Þa« hefir eflaust veriS þag sem f yarg f ir h I “Eins Kr sýnist'” tautaði G.eorg. með þesst.m sama ekki. Þér haldið, að þér vitið alt, en svo er ekki. Eg : um.» tautaði Georg. “Eg bað hann að hafa hraðann við UpPgerSar ,lt,l,ætÍSSVlp' og stundi viS um ,eiS' “Herra trúði yður fyrir miklu, en ekki öllu. - Það er að verða I 0K taka þaS akfæri sem fyrst yrgi f jr honum „ ’, Eelster er fær t.m að gera það einn, og honum er kttnn- “r, c, " ugra um en ölhtm öðrum, hvar hvað eina er, sem nokk- g afletðingtn, sagði Leister óþolinmóður “varð urs er um vcrt- _ ViItu ekki fá þér einhverja hressingu, stt, að vtð vorutp halftíma lengur á leiðinni en við þurft- Fred. eftir ferga,agið ?” ttm að vera. Drekkur hann ekki, herra Georg?” ! , ,, . . , . „ ,x. « j t c t u ^ Net, þakka-þer fyrtr, svaraðt Fred. Eg þarfnast , Drekkut . Nei, það er nú öðrtt nær, hvíslaði Georg. einkis og hefi ekki lyst á neintt. Og nú fer eg.” I ann cr áreiðanlegur og virðingarverðttr maðttr aö öllu Um leið og hann tók hattinn, kont herra Leister inn. ' j Hann hélt á lyklakippu og afgangi af lakki, sem hann Það er vel mogulegt, að honum sé margtvel gefið. hafði verið að nota. Mt lelegurvpkumaður er hann. Meiri klaufa en hann hefi L “Erttð þér að fara héðan, herra Hamilton?” spurði g aldrei séð. Hann sat fastur i feni hálfa klukkustund hann og leit rannsakandi á þá frændttrna til skiftis. eftir að við vorum komnir af stað.” svo dimt. Þér eruð gamall maður, Leister. Látið ekki æfilok yðar verða eins og mín. Það er aðeins ein per- sóna, sem syrgir mig, og það er einfeldningurinn, .unt- inginn hann Fred. Eg man —” Svo kom löng þula, nærri óskiljanlegt. Það voru nöfn félaga ,hans frá æskuárununt. Þeir voru flestir dánir fyr- ir löngu siðan, og gleymdir honum, þangað til nú í dauð- anum, þegar likur voru til, að hann myndi bráðttm finna þá. *“ö, hinir gömlu timar, hinir gömlu timar. En — en ............ v,„ vorunt Komn.r at stað ” I t x • R c , — hvað ætlaði eg að segja? Eg — eg — Leister —vertu . >f . at staö' j Ja. T nott verð eg a gretðasoltthustntt Ree. Svo, ef fliótur fvrir guðs skttld. Eg — lykillinn — lykillinn —" f°ð’ mmn’” SagSl Geor? eins °S hnttgginn. “Það einhver vill, þá getur hann fttndið mig þar.” 'SXftai úr fjlgsnimi. Hom.m var »m »» gm I« 'f' *™“"' •» «»„„ er si.ildarm,*„r, e„ M. L«gma5„ri„„ „neigtii sig,- að komast eftir, hvar lykfllinn var geymdur. Hann vildi , .. 'æmut. f að ertt vetkindi frænda mins, sem j “En jarðarfortn,” sagðt hann og gaut Hornauga undan jafnvel eiga það á hættu, að sjúklingurinn þekti sig. “Lykillinn ?” spurði hann í svo hásum róm, að það j .... 1 c *• ■ t„t, ,ant mout að gamla manntnum. varð nauða likt htnum gamla logfræðtngi. Hvaða ljk- ! Þekklð Þer misr, herra minn ? Það er Leister,” sagði koddann - minn -” stundi 1 ,ögmaðurinn' Hinn deyjandi maður hreyfði veiklulega hendtna til merkts um, að hann þekti hann. “Já' Hafið Þér gert eins og eg bað yöur um?” spurði .! /æmttr. Það eru veikindi frænda mins, sem h.tfa gert hann utan við sig j hinttm kafloðnu augabrúnum til Georgs, sem eins og fyr Þegið þér ! tók Leister fram i, brá upp hendinni og sat mcð klútinn fyrir andlitinu. “Jarðarförin fer líklega ill ?” “Þreifaðu — undir herra Arthur upp. Georg þreifaði með skjálfandi hendi ttm höfðalagið, kann og varð mjög glaður, er hann fann lykilinn. “Járnskápurinn!” tauEaði hið deyjandi gamalmenni. , “Færðu mér neðstu skúffuna. Fljott! Georg fæddist hávaðalaust eins og slanga yfir gólfið . og að litlum skáp, sem ^tóð i eintt horninu, og lauk hon- ; ttm upp. Dró síðan út skúífuna, en hann hálf nötraði ' og var að því kominn að hljóða upp, er hann heyrði smá- vægilegan trmgang i hliðarherberginu. En það var að- eins hjúkrttnarkonan, sem ekki mátti koma inn til hins veika manns nema með leyfi. Georg beit á jaxlinn og stlltur- f,er hafið gert það. Þér eruð búinn að brenna reyndi af öllum mætti að vera rólegur. Hann tók npp •'1 tn ^r^ðaskrána. Þér hafið ekkert talað við mig cnn,” svaraði Leister. Það runidi eitthvað í gamla manninum. “Járnkassinn — lykillinn frant næsta sttnnttdag. Þér og Georg erttð þeir, sem næstir standa hinum dána.” Svo sneri hann sér að Georg. “Eg hefi innsiglað alt það helzta,” sagði hann. “Er nokkuð, sem þér sérstaklega viljið láta innsigla?” Georg leit í kringum sig, eins og hann vildi helzt að allar dyr i htisinu væru innsiglaðar. En svo hristi hann höfuðið. “Þér vitið bezt, Hvers nteð þarf,” sagði hann. “Við koddinn,” sagði hann. L „ l4. , . . , T . . Tr u x » T . ..... . felttnt vðttr alt a hendtir. herra Leister. Urn það atrtði Letster sk.ldt metntngttna og þreifaði tmdir koddann. æt,a efT a« Ievfa mér aS tala fyrir frænda minn> eða er Georg let sem hafin ætlaði að hjálpa honum, stakk hend- baíj ekki svo 'Fred?» inm un(ilr koddann og kom með lykilinn Leister tók r- , ’ x- t ■ , ... v , , } tyctstet iok Fred svaraðt honum ekkt, en snert ser að logmanntn- lykthnn og gekk að skápnum. “Hvers vegna aftur?” spurði gamli maðttrinn v yan- , Hvað á hann við?” spurði lögmaðurinn. Georg hristi höfuðið sorgbitinn. “Þér hafið brent það. Sýnið mér hitt — lofið ntér hö þreifa á því.” Leister opnaði skápinn og tók erfðaSkrána úr skúff- upp að glugganum og las: “Erfðaskrá 18 júlí 18—’. Þaö llnni' tvö skjöl. Annað var skinnblað, en hitt var eitt af hin- ( um stóru almennu pappírsörkttm. Þessi skjöl voru bæði | saman brotin og skrifað utan á þatt. A skinnblaðinu stóð: “Erfðaskrá og síðasta skipun Arthurs Lamonte. Jan. 18—” Með ákafri geðshræringu bar Georg hitt skjalið var skrifa-ð með gamaldagshendi, en það sem á skinn- ; 1 vo ? Sagðt hann það spurði hann i hálfttm hljóð- blaðinu stóð, var rneð vanalegri lögmannshendi. Georg um' Her er ekkl nema c>«- Og hann gekk vfir að rúminu með það. Það er ekki nema ein erfðaskrá herra minn, eins og síðasta ráðstöfun frænda 1,1 stoð> sagði hann og beygði sig ofan að veika mann- I >’»»m °g talaði stilt og skýrt. Það virtist sem hinn veiki hrökk við. Tvær erfðaskrár! Önnur — sú sem var a skinni — var áþreifanlega einkis virði, því hin, sem var skrifuð á pappír, var nýrri og Eans. , - . “Nú! Fanstu þau?” var sagt í rúminu, með veikum og t;e 1 nakvæmlega eftir. hálfbrostnum róm. Georg færði sig aö rúminu, en lét "Já. þér hafið brent hina. tjöldin skyggja á sig sem mest og rétti fram skjölin. ! — eg heyri til yðar.” “Já,” svaraði hann. “Það fyrsta er — er hverjum til j “Eg hefi ekkert brent,” sagði Leister. “Eg er alveg hagnaðar ?” , ! nýkominn — og hér er ekki nema ein erfðaskrá.” Gamli maðurinn átti bágt með að ná andanum, en “Hvor?” stunda herra Arthur upp. Georg var einnig þungt um andardráttinn. Hann var hug-i “Skráin frá janúar — herra George —” sjúktir og hræddur um, að einhver kæmi inn í herbergið. j ^Áður en hann gat lokið setningunni, sá hann með Hvað átti hann að gera. Hann þorði ekki að leysa band- ( skelfingu, að hirin devjandi maður settist upp til hálfs. iö. sem var utan um skjölin, og forvitnast um innihaldið. j Blýlitur var á andlitinu og hendurnar fálmuðu ósjálfrátt „rinn. “Hér verðttr ekki nteira gert í kvöld. Eg kern Og ekki þoröi hann 'heldur að fela þatt, því á hverju , út i loftið, og fyrir tilviljun kom hann auga á George. jaftur á hiorgttn. og hefi skrifarann með mér.” augnabliki gat hann búist við að Leister kæmi. Hann | "W — þú, þjófurimt —” stundi hann ttpp. “Gefðtt Georg stundi og hneigði höfuðið. stóð þarna alveg ráðalaus og hélt á skjölunum. Gamli niér það — gef — gef. — Ó, guð minn maðurinn kom aftur til sjálfs sín. Það var sannarlega of seint. I'egar hjúkrunarkonan Mér er áhugamál, að alt fari frant eftir formlegttm regl- um.” Lögmaðurinn hvesti á hann snarlegu attgun sín. “Eg fer nú. Góða nótt, herra Leister.” Gamli lögmaðurinni tók í hendina á Fred og leit til ! hans djarflega. “Svo eg get þá fundið yður á gistihúsinu Bee?” sagði' hann. “Já,” svaraði Fred og gekk út úr herberginu. En ! Georg stóð upp og fór á eftir honum. “Góða nótt, Ered minn góðttr,” sagði hann. “Viltu | ekki taka í hendina á mér, við svona tækifæri?” Ered opnaði dyrnar án þess að svara. En svo sneri | han nsér við eins og hann ætti í stríði við sjálfan sig, og | tók í hendina, sem Georg rétti honttm. | “Góða nótt,” sagði hann, slepti hinttm köldtt fingrum ! og fór leiöar sinnar. Georg horfði á eftir honum stundarkorn, með veru- 1 legum sorgarsvip, sent svo varð að illmannlegu brosi. Talið. Eg sé ekki, en gvo studdi hann hendinni á brjóstvasann og hugsaði með sér: “Góða nótt, þinn örsnauði aumingja ræfill,” og lok- aði dyrunum. Herra Leister stóð enn við bókhlöðttborðið og hring - aði lyklunum í httgsunarleysi. Það bar mikið á hrukkun- ttm á enni hans, og ekki minkuðu þær, er Georg kom aft- ur inn, og var eins og fyr með vasaklútinn. “Eg held eg fari nt^ líka, herra Georg,” sagði lögmað- “önnttr erfðaskráin er rituð á skinn,” sagöi hann. ! Of seint — of “Nei, það er víst ekki hægt að gera meira í kvöld,” tautaði hann. “Þér hafið innsiglað alt það merkilegasta. ‘Hin á pappír. Þér þekkið innihaldið. Eg óska að það og Ered komu hlaupandi inn i herbergið, er þatt heyrðu sé eyðilagt. Eða — bíddtt við — geymdu það. Með hljóðið, sent Georg rak upp, þá hafði herra Arthur La- ! því verða vonbrigði þessa falska httnds ennþá tilfinnan- legri. Hitt skjalið — ó. drottinn minn ! Er það of se’fit, Leister ? Það er ljót saga á því blaði, sem enginn annar monte hallast aftur niður á koddann, og var örendur. Hálfttm kltikkittíma seinna gekk Georg Lamonte ofan stigann mjög hljóðlega, þrátt fyrir það þó að heill her- en eg gat fært í letur. En — en — eg vildi sýna rétt- manaflokkur hefði farið hjá, gátu þeir nú ekki raskað ró læti. — Of seint! — Þvi segið þér, að það sé-of seint ? gamla Arthurs Lamonte. — Annari hendinni studdi hann herra Georg.” sagði hann. Hvers vegna dngi1) þér r'ár f.ð gömlttm manni Þér á brjóstvasann þar sem stolna erfðaskráin var. Þó þessi verðið að mtir.'t það, Lcister, að eg treysti yður. Það er pappirsörk. sem gamli maðurinn hafði skrifað sinn sið- alt iormlegt. Eg var heilbrgfttr á sál og likann, þegar asta vilja á, hefði verið glóandi heit járnþynna, i stað- crfðaskráin var samin. Gefðti ekki hræsnaranum nokk- | inn fyrir pappír, mundi George ekki hafa fundið það bet- \ “Eg veit ekki betur en að alt sé innsiglað, sem nauð- svn krafðij' svaraði hann stillilega. Hann tók siðan hatt sinri og þáði ekki staup af vini, sent Georg battð honttm. Síðasti þáttur sorgarleiksins var sérlega undarlegur, Georg hrökk saman í kuðitng og hristi höfuðið. “Voðalega — hræðilega, herra T,eister. Að siðustu var attminginn hann frændi minn ekki með fullri rænu.” “Hm.” ttrraði í hinum gamla lögmanni. Hattinum urt tækifari til að óný'a h tm. Eg reiði mig á vður, Leis-1 ur eða það kvalið hann meira. Honum fanst það Ioga ' hélt han ntil hálfs fyrir andlitinu og yfirvegaði þannig ter. Biðið við! Það er betra, að þér brennið þá eldri gegnttm fötin og inn að hjartanu. Taugaspenningttrinn hið hvíta og hála andlit Georgs. » — tttt nik 1 rtna nu þegar : Og af „safa lyftt h.i ■> , og imyndunaraflið verkaði svo mjög á hann, að 'honum . Georg leit ttpp nteð auðmýkt og undrun yfir því, að hctð.'r.u upp, en það h.ié jafnsljótt niður i koddann | datt i hug, að erfðaskráin sæist að utan, gegnum frakk- lögmaðurinn véfengdi að nokkru leyti orð hans. Georg stóð og starði í bláinn, og var eins og milli ann. Hann nam staðar iyrir utan bókhlöðudyrnar. Hann | “Eallist þér ekki á það. lterra Leister? Haldið þér. hetms og heljar, alveg ráðþrota. j heyrði að Fred gekk um gólf fyrir innan. A þessari j a« hann hafi vitað, hvað hann sagði? Þér hafið verið “Réttlæti!” hvíslaði hinn falski lögmaður hás. “Hin stundu vildi hann sizt allra manna sjá framan í hann, ' hans ráðunautur lögfræðislega og trúnaðarmaður í mörg verða fyrir hans skarpa tilliti og bersýnilegri fyrirlitn- ár. Þér vitið, hvort nokkur meíning var i hans vilta og ingu. Loksins lauk hann upp og gekk inn með vasaklút- ósamanhangandi rugli um erfðaskrána. Eins og yður fyrsta ráðstöfun — min ráðstöfun skilur aÞ eftir handa —” “Hræsnaranum honum Georg,” stundi gamli maður- inn upp. “Eg var of viðkvæmur þá stundina, sent eg inn í hendinni. Fred nam staðar og leit á hann. “Eg hefi vonast eftir þér,” sagði hann. mun ekki ókunnugt um. hafði frændi minn mig aldrei fyr- ir trúnaðarmann.” Herra Leister hneigði sig. “Eg veit aðeins um eina erfðaskrá frá fýrra ári,” svar- aði hann. “Eg samdi hana eftir hans fyrirsögn. Hún er geyrnd í járnskápnum uppi á loftinu. Eg hefi eftir- rit af henni heima hjá mér, bætti hann við þurlega. Georg var dapurlegttr og hneigði sig. “Þér álítið þá, að önnur erfðaskrá sé ekki til ?’ spttrði 'hann með þolinmæði. Lögmaðurinn hugsaöi sig um litla stund. “Það er ný tlikomið, að eg er annarar skoðunar, og ni> tel eg það næstum áreiðanlegt. — En hvað haldið þér?’ spurði lögmaðurinn. Spurntngin kom svo snögglega og óvænt, að svo var sem hjartað hoppaði ttpp í hálsinn á Georg, og honum fanst sem efifðaskráin nutndi ætla að hoppa upp úr vas- anum; og í einhverju fáti lagði hann hendina á njartað. “Nei,” sagði hann og hristi höfuðið. “Frændi minn var ekki sá maður, að hann gæti sett saman erfðaskrá, og tiltrú hans og vinátta við yðttr var svo rótgróin, að það er með öllu óhugsanlegt, að hann hefði fengið annan logmann til þess. Nei, eg trúi því ekki, að önnur erfða- skrá sé til. Auðvitað þekki eg ekki innihald þeirrar, sem er í skápnum.” Nei, líklega ekki, ’ sagði lögmaðurinn, og orðin voru svo þur og hörkuleg, eins og þau væru stálgaddar. Gs þó get eg ekki skilið orð frænda míns aumingj- ans, nema þatt hafi verið töluð í rænuleysi.” “Hm. Orð hans hafa átt sér einhverja átillu,” sagði hetra Leister. ‘ En eg og skrifari minn munum rann- saka það nákvæmlega á morgun.” Já, sagði Georg Lamonte. “Og væri önnur erfða- skrá til, þá vona eg, að þið finnið hana.” “Það vona eg líka,” sagði lögmaðurinn. “Góða nótt.” Georg fylgdi honunt til dyra, eins og hann hafði gert við læknirinn og hred Hamilton, og sá hann setjast upp i vagninn. Að þvi búnu fór hann aftur inn í húsið, stór- ttm mun léttari í Tund. En það breyttist smám saman í nagandi ótta og kvalafullan kvíöa. Santvizkan gerir okkur alla að hugleysingjum,” seg- ir f>amalt máltæki. Og Georg gerði hún að meiri bleyðu en hann þó var frá náttúrunnar hendi, þar sem hann stóð nu einsamall í andyrinu og horfði í kringum sig t ,hálf- rökkrinu, leit á stigann og hið útskorna handrið, dökk- málað og af sér gengið fyrir aldttr sakir, hlustaði eftir hintt óviðfeldna marri, sem heyrðist, þegar hið angur- bitna vinnufólk var á gangi frant og aftur uppi á loftinu, þá fór eins og kttldahrollur í gegnum hann, og hann óskaði, að hann hefði haldið lögmanninum, enda jafn- vel Fred, til að vera sér til skemtunar. Hann starði ótta- sleginn inn í myrkrið, og það var með stökustu áreynslu, að hann áræddi að fara yfir ganginn inn í bókhlöðuna. í þessari djúptt kvrð fanst honum hann heyra hin síðustu orð frænda sins óma gegnttm húsið, og honttm fanst hann sjá hin hvössu attgti lians ákæra sig fyrir illvirkið. Jafnvel eftir að hann hafði hert upp hugann, og var kominn inn í bókaherbergið og búinn að læsa dyrunum vandlega, fanst honum augu frænda síns stara á sig. Með titiaudi |þendi og skjálfandi líkama helti hann brennivíni t staup og drakk það í eiiium teyg. Hann setti glasið frá sér og leit í kringum sig. Það var eins og hið sterka vín hefði styrkt taugarnar í svip. Hann jafnvel glotti, en það gerði hann viðbjóðslegan. Svo tók hann skjalið upp úr vasa sínttm og opnaði það. Aumingja Fred, sagði hann við sjálfan sig og brosti illmannlega, svo skein i tennurnar. “Með þessari erfðaskrá ettu gerður eigandi að VVood Castle, en forlög- in hafa vikið því við. Letinginn, heimskinginn Fred Hamilton verður fyrir vonbrigðunttm. Já, eg er hið lít- ilfjörlega verkfæri, sem er ætlað til aö koma t hans stað. Eg er —” Hann hætti snögglega, því án þess að taka eftir því, hafði hann lesið skjalið upphátt, og hann var kominn að atriði, sent skar hann i hjartað. Erfðaskráin var aöeins í fimm greinum. Innihald fyrstu greinarinnar var ein- ttitgis, að arfleiðandinn væri með fttlltt ráði og rænu. Önnur greinin var svo hljóðandi: “Fred Hamilton gef eg fimtíu þúsund pund, og sér herra Leister ttm formlega afhendingu þess fjár.” Þriðja greinin var miklu lakari fyrir Georg, og hljóð- aði á þessa leið : “Frænda mínum Georg Lamonte gef eg Blairs pré- dikanir í 29 bindum. Verkið er á annari hillu í bókhlöð- ttnni. I'etta geri eg vagna þess, að hlutaðeigandi Georg Lamonte var svo hrifinn af þessu bókasafni. Og hantt sagði ætíð, að ástæðan til þess, að hann væri hér svo iðu- lega, væri einungis sú, að honum jiætti svo framúrskar- andi vænt um mig.” Georg gnísti tönnum af ilsktt. Hverjum einum af vinnufólki mínu gef eg hundrað pund. En hver sem í tilefni af dauða minum tekur upp sorgarbúning, hann hefir fyrirgert rétti sínum, þvt það er sjálfsagt af eintómri hræsni.” “Það sem þá er eftir af eigitm mínum, í peningum löndum eða lausafé, hverju nafni sem nefnist, fellut' til einkadóttur niinnar og einasta barns, Dóru Lamonte. Það skal ávaxtast ttndir hennar nafni af Leister lögntanni.” “Hér með geri eg honum og einum og séuhverjum heyrinkunnugt, að fyrnefnd Dóra Lamonte er eina af- kvæmi Henriettu Asfield. Þetta hjónaband var heimu- legt, en staðfest í Essex í júnt 18—. Þéssi Dóra dóttir min eralin upp af Natlian Nichols, skógarverði i Sylvest- erskógimtm. Hann tók við henni, er hún var lítið barn. og hefir alið hana upp sem hún væri dóttir hans, en ekki veit hann að hún sé hjónabandsbarn. Eg tilnéfni Leister lögmann sem umsjónarmann hennar og fjárráðanda. Svo bið eg hana innilega fyrirgefningar á afskiftaleysi mínu, henni og móður hennar viðvíkjandi. — Arthur Lamonte, Wood Castle. Vitni: WiTIiam Grossman, ökumaður á Wood Castle, Mary Grossman, matreiðslukona á Wood Castle.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.