Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSHIA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. DESEMBER 1922 S'nni: B. 805 Símií B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmií5ur Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt &er- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. WiNNIPEG --•-- Mrs. Páll Guðnason frá Baldur var stödd í bíenum fyrir helgina. Hún var að vitja manns sins, er verið hef- ir á sjúkrahúsinu hér um tíma. Mr. GuSnason er á batavegi, þegár þetta er skrifaS. Einar Sigvaldason frá Baldur var staddur í bænum fyrir helgina. Hinn 27. nóv. sA. andaSist á heim- ili Helga sonar síns nálægt Mary Hill, heiStirsöldungurinn Björn Hannesson, 88 ára gamall. Björn sál. var forn í skapi og fastur í lund, há- vaSalaus, friSsamur og tryggur. Bók- hneigSur var hann og fróSur um margt. Hann var afi þeirra Björg- vins Stefánssonar kennara og Björns Stefánssonar lögfræSings, sem marg- ir kannast viS. JarSarförin, sem var fjölmenn, fór fram frá heimili Helga sonar hans aS Mary Hill. Séra Al- bert E. Kristjánsson 'jarSsöng. |[ólakt«rt Islenzk og ensk, hefir enginn meira úrval af en ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. w ONDERLAN THEATRE D MIÐVIKLDAG OG FIMTLDAGi MaryMiles Minter as “TILLIE” FtfSTVBAG OG LAUGARBAGr “Beyond the Rainbow,> MANUDAG OG ÞKIÐJUDAGi W/LLIAM RUSSELL in “MEN OF ZANZIBAR”. Jólakort. Ef menn vilja fá reglulega falleg jólakort, ensk eða islenzk, þá ættu menn aS líta á birgSirnar hjá FINNI JOHNSON, 676 Sargent Ave., Winnipeg. t----------------------------■ Jmil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og viS þau gert. UmboSssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons bygrgringin viS Young St.. VerkstæSissimi B 1507. Heimasími A 7286. KOL Og COKE 30 ár höfum viÖ þjónað almenn- ingi. -Megum við þjóna yður ? WINNIPEG COAL CO. Skrifstofe.: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. Lœknaði kviðslit. fékk vont kvit5slit vi15 a15 lyfta kistu fyrir nokkrum árum sít5an. Lækn ar gráfu þann úrskurtS, at5 hin eina batavon væri met5 uppskurði. Um- bút5ir bættu mér alls ekkert. Loksins ná?5i eg í nokkuð sem veitti mér full- an bata. Árin hafa lit5i?5 og kvi?5slit- it5 hefir aldrei gert vart vit5 sig, jafn- vel þó eg vinni vit5 erfit5a smíða- vinnu. Enginn uppskuróur var gert5- ur, enginn tímamissir, engin óþæg- indi. Eg hefi ekkert at5 selja. en skal veita fullar upplýsingar um, hversu þér má veitast fullkominn bati án uppskurt5ar, ef þú skrifar mér. Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 J. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — Kliptu úr þessa umgetningu og sýndu einhverjum er þjáist af kvit5- sliti — met5 því frelsart5u máske líf einhvers et5a at5 minsta kosti kemur I veg fyrir þjáningar og hættulegan uppskurtS. 30. nóv. s.l. voru þau Jóhann E. Snædal frá Oak Point og ungfrú Nýbjörg Halldórsson frá Otto, Man., gefin saman i hjónaband af séra Al- bert E. Kristjánssyni, aö heimili K.' J. Halldórssonar á Ingersoll St. hér i bænum. Nýgiftu hjónin fóru næsta dag til Oak Point, þar sem heimili þeirra veröur framvegis. Þann 15. s.l. mánaöar andaöist að heimili sinu i Leslie, Sask., merkis- hóndinn Tryggvi Jónsson. Hann fluttist þangaÖ frá Pembina, N. D., fýrir tveimur og hálfu ári síðan. — I Ur.n var 71 árs að aldri. Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Jóla-guðsþjónustur við Langruth. A aðfangadag jólatréssamkoma sunna dagssgkólans í Langruth, kh 4—6 e. h. —A jóladaginn guðsþjónusta á í Big Point á vanalegum tíma dags og ! klukkan hálfátta að kvöldinu í Lang- ^ ruth-skóla. S. S. Christophcrson Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned...............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit Prench Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- Branð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu verði lijá bccta bakaríinu, sœtinda og matvörusalanunt. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Stmi: A 5684. EMIL JOHNSON AUGUST THOMAS PHONE B 1507 — Res. 7286 #mtice 1£lccti*tc SARGENT AVE. Milli Young og Langside OPIÐ TIL KLUKKAN 10 á hverju kvöldi Verzlið við oss. Láti'ð íslendinga njóta við- skifta yðar. Vér æskjum viðskifta yðar, og höfum þess vegna sett ó- viðjafnanlega lágt verð á all- ar vörur vorar. Það er ráð- legt að líta á vörubirgðirnar hjá oss áður en þér- kaupið annarsstaðar. Vér verzlum með allar tegundir af raf- magnslömpum (fixtures) og rafmagnsáhöldum. Hér á eftir fer lítið sýnis- horn af ákjósanlegum jóla- gjöfum: CUPID 1)01,1, LAHFAB Þessir glatSlegu litlu ljósálfar leiía gletii og birtu inn á hvert heimili. v"5 $3.95, $4.00 " $4.35 STAIl TOASTER Þessari rist^mársnúa vió metSan verit5 er at5 steikja. Fallegur nikk- el-frágangur. Vort vert5 $6.75 TOA8TER sem steikja má á þrjár brauó- sneióar í einu. óvenjuleg kjör- kaup á ... $4.50 IIOKfJLAMPAK Ekta látún, steyptir af mikilll list- fengi. VanaverÖ $19.00. Vort ver, . $12.90 AGÆT KAFMAGNS STK Vl'JÁRN af hinni vanalegu þyngd. í>essi járn eru ábyrgst. Verö ......... $4.50 Vér verzlum með allar stæröir og: geröir ljósahjáima og ljóskúpna. Ljósahjálmar úr ekta látúnl, feg- urstu skrautgripir, seldir á óviö- jafanlega lágu veröi. Vanaverö á þessum ljósahjálmum er upp und- ir $30.00 í miöbænum. Vort verö er ” $4.75 " $16.50 Carpet Cleaners. Massage Machines. Curiing Tongs. Coffee Percolators. Heaters. Sewing Machine Motors. Hair Dryers. Heating Pads. Violet Ray Machines. Christmas Tree Lights. Vér gerum við allar hugsanlegar tegundir rafmagnsáhalda, gerunrt áætlanir og tökum að oss vinnu upp á samninga/ Vér er- um umboðsmenn fyrir Edison Mazda lampa og Columbia hljóm- vélar og plötur. Kol Vidur J. G. HARGRAVE & CO. A 5385 334 Main St. A 5386 LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfurn sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974*5. 484 Portage Ave. ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, $8-00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST. Bæöi í stórborgum og bæjum út um landiö til þess aö fullnægja eftirspurnum í þeim tilgangi aö vinna vit5 bifreiöaaögeröir, keyrslu, meöferö dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf aöeins fáar vikur til náms. Kensla aö degi til og kvöldi. — SkrifiÖ eftir ókeypis veröskrá. HA LAUN’ — STÖÐUG VINNA. HemphilFs Auto & Gas Tractor Schools 580 MAIN ST., WINNIPEG, MAN. Vér veitum lífsstööu skírteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. Þessi skóli er sá stærat! og fullkomnasti slíkrar tegundar í víöri veröld og nýtur viöurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. I>egar þér ætliö a?5 stunda slíkt nám, geriö þaö viö Hemphill's skólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti öengar eftirstælingar nægja. ráösmaöur. PO-^M-o-a .ammma-m^-ommmo-mmmommmn. Bókhald Hraðritun — V élritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfræði — Rafnmagnsfrceði — Heilbrigðis-vélfrceði — Gujuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tví- 1 Q c A Ein- 1 O r A “Stove Sálduð lO.OU Sálduð stærð 11.50 A 5337 A 5338 HALUOAY BROS. LTD. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakkiæti og virðingu R. W. Anderson. SérNtök hyrjunarMalii jólagjafa, de- mantshringja, úra og úrkeöja, gull- stázz og silfurvöru. Ágætar vörur meö lægsta veröi. Vér ábyrgjumst ao gera yöur ánægö. R. BERNOW Tr.inlf.tir ok arlm*<elnaknupnia»nr FIIONK A 410.". Allar Viígertsir vorar A úrum eru á- byrgstar í þrjú ár. Pöntunum og úr- viSgeröum utan af landl sérstakur gaumur gefinn fyrir mjög sanngjarnt verö og buröargjald bogaö af oss. 570 Maln St.<Hemphill llldg) Wlnnlpeg Verzlunarþekking fæst bezt með þvf aö g&nga á <‘Success,, skólann. “Success” er leiðandi uwjhmar. skóli í Vestur-Canada. CogMj hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomtiasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir f sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. | Enginn verzlunarskóli vestan vatn- i anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum . áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: i Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, ! enska, bréfaskriftir, lanadfræðl o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóia. Viðskiftareglur fyrir bændur: _ Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna unguin bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lóg f viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æf'ngu í sknif stofustarfi, að þekkja viðskifta * eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Ðictaphone, er alt kent tii hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: f almennum fræðum og Ollu, er að viðskiftum lýtur fyrlr mjög sanngjarnt verð. Þettá er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. | Njóttu kenslu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greltt að fá vinnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum góðai stöður dag- lega. Skriflð eftir upplýiíngum. Þ«r kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Hornl Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörumar helzn ttl yðar tvisyar á dag, hvar sem þér elgið helma í borginnl Vér ábyrgjumst að gear aQa okkar viðskiftavini fullkomloga ánægða með vörugæói, vöruroagn og aí- greiðslu. Vér kappkoetum æfinlega að npp- fytla óaklr yðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.