Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JANÚAR, 1923 Skáldamálin nýju. Rúmra átta dálka grein ritar Jón Einarsson í jólablað Lögbergs, til að fræða IsJendinga á þvi, hverjir séu skáld og hverjir ekki. F.ru þetta að- almáttarviðir skáldskapai ins, að hans áliti: 1) Söngur eða hljómlist eru skáld- skap svo samfara, að það. sem ekki er hægt að syngja lýtalaust, er 'kki skáldskapur. Ekki sjáum vér, hvort J. E. á hér eingöngu við bundið mál (kvæði, sálma, rímur, vísur) eða allan skáld- skap, bundinn og óbundinn (sögur t. d.). En ef að það er skoðun J. E., að sögur séu ekki skáldskapur vegna þass að þær verða ekki sungnar, þá verða að líkindum einhverjir ósam- mála höfundi nýju skáildamálanna. T. d. var kveðið á einu mesta niður- lægingatímabili íslands: “Island far- sælda frón'!” Það mátti á þeim tima kalla slíkt eina hina mestu skálda- lýgi. En þegar fyrir trúna á þá lýgi fór nú aftur að birta yfir Islandi, hvað er þá að segja um það sem skaldalygi? Þá er það alt í einu orð- inn þjóðinni heilagur sannleikur. — Nei, J. E. fer á hundavaði þarna í sínum nýju skáldskaparmálum, eins og þegar hann heldur, að alt, sem ekki verður sungið, sé ekki vit eða skáldskapur. 5) Þá koma vestur-íslenzku skáld- in til dóms og álits, eftir að sköpum skáldamálanna er lokið. Ef eg skil J. E. rétt, álitur hann Stephan G. hvorki listaskáld.né efn- isríkt eða viturt skáld. Samt virðist honum hann eiga eitthvert skálda- Ef einnig á að dæma allan skáldskap sæti- I’ó að J. E. væri nú búinn að í bundnu máli, sem engin lög eru enn segja, að sá sem ekki kynni að velja samin við, rugl og lítilsverðan sem ! efni, að ekki sé talað um meðferð skáldskap. þá mun og mörgum finn- i þess, gæti ekki heitið skáld, þá samt ast skörin færast upp í bekkinn. Mörg ' finst honum samvizkulaust, að della af kjarnorðustu kvæðum og sem mik- ! honum ekki einhversstaðar niður á ið af djúpviti felst í, hafa ekki enn skáldaskrána! Rífur hann þar strax orðið fyrir þvi láni, að vera sungin. j sjálfur niður skáldareglurnar/ sem T. d. eru ekki Bólu-Hjálmars kvæði hann hafði samið fyrir jólablað Lög- sungin svo teljandi sé. En þau skoð- ' bergs, og ætlaði að liðsinna komandi ar J. E., bæði þess vegna og hins aö íslenzkum skáldalýð með ! Hún er þau eru ádeilukvæði, ekki skáldskap.! annars auma kendin þessi samvizka, Þó þau geymi í sér vo traust og að rífa þannig um hæ! það, sem bygt óspilt islenzkt mál, að kennari einn var til þess að standa um aldur' og við mentaskólann heima og skáld,' *fi. Skáldskapur Stephans G. stend- ráðlagði nemendum s:num að skóla- »r þá •'óbrotgjarn i bragartúni", eft- göngunni lokinni, að l'ta i kvæði >r að hin nýju sérvitringsskáldskapar Bólu-Hjálmars, ti! þess að styrkja mál J. E. eru hrunin i rústir. Svona sig i islenzku og kynnast traustri fer það stundum, þegar stúlparnir skálds>kapar framsetningu, þá er það dómgreind rftanna er maðksmogin. samt vafasamt í augum J. F... að Óaðfinnanlegasta skáldið vestan skáHdskapur Bólu-Hjálmars hafi átt hafs er séra Jónas A. Sigurðsson, að nokkurt erindi í heiminn. Og hið dómi J. E. Við horðum eflaust merg- sama er að segja um sum — ojæja, inn úr skáldalegg hans, þegar kvæða- ekki nema sum þó — kvæði Krist- bók hans er komin út. En með því, jáns Jónssonar i augum J. E.. Sá að hún er nú ekki komin, getum við gerir heiminum ekkert gagn, sem ekki enn >att anda vorn af honuni. yrkir gott ádeilukvæði. J. E. álítur Það brýtur enginn bein til mergjar, þau spillandi. A meðan mennirnir áður en skepnan er rsköpuð sem lær- eru ekki englum likari en þeir eru leggurinn er af. enn, og breytni 'þeirra, munu margir Sanngjarnastur er J. E. i garð skoða ádei'lukvæðin eiga erindi til í>. }>. i>. Það, sem hann segir um mannanna. Ádeiluskáldskapurinn er hann sem viturt skáld, er sannleikur. oft bezti hreinsunareldurinn. Þegar ^ Oss hefir oft furðað á því, hvers hann er skörp lýsing á ástandinu, vegna Þ. Þ. Þ. er ekki viðurkendari skýrist efnið ssvo, að ekki verður um en hann er. Kvæði hans' eru vel það vilzt. Þess vegna mun það einn- ■ hugsuð og fallega sögð. Þ. Þ. Þ. er ig eiga sér stað, sem J. E. fettir fing- víðsýnn og laus við flokkarig meT> ur út i, að fólk hallast yfirleitt að öl 1 tx í kvæðum sínum. Ef hann ádeiluskálldskap. Hann er glöggur, bergður upp mynd af þvi, sem aflaga raunverulegur og færir því betur fer ; þjóðtélaginu, tekur hann heild- heim sanninn um efnið, en nteinleysis ;na fyrir, en ekki einstaka menn eða og andleysis lofgerðasöngsvælið, sem stofnanir, og smíðar úr því persónu- hjá svo mörgurn kveðtir við. Þegar gerving. sem hann vantar að tekið sé ekkert er að hjá okkur, þá virðist eftlr. Það sannar bæði, að I>. Þ. Þ. mér fyrst kominn tími til að kyrja er stórskáld og að hann er hafinn ekkert nema þá siingva. Það er því lipp yfir hreppakrit. ekki af blindni eða skamsyni folks, p.n svo barnalega ferst L F,. að að kvæði þessara manna eru góð og segja þetta. sem er hið sarinasta i gild \rara t augum þess. Það er af grein hans, að hann gerir það að skil- síngirnisblandinni sérvizku T. E. yrði um leið. að Stephan G. sé nídd- sjálfs, að honunt finst það. nr. Menn þessir eru vinir og meta 2) J. E. segir, að skáldskapur og hvor annan mjög mikils. Og þeir eru skaldlist séu sitthvað. Lfnið, er háðir svo stórir rnenn, að þeir geta skáldið velur, er skáldskapur, en ekki annað en álitið þenna saman- kvæðið — myndin af því er skáld- httrð á sér, sem á engu er bygðttr, list, segir hann. Og á þessu er eng- atinað en með öllu óviðeigandi. Þeir inn munur gerður vegna vanþekk- nnna hvof öðrum sinna kosta sem ingar, og J. F,. virðist falla i stafi út ská!d, eins og eg hygg Islendinga honum fyrst og fremst, að benda skáldunum á nýjar og betri reglur ti! þess að fylgja > skáldskapnum eftir- leiðis. Enda var J. E. svo Iangt frá því að vera fær um það. Það, sem Stðast skýtur upp úr grein hans, er í raun og veru driffjöðrin í ritsmíð hans, þó hann sé að reyna að láta lít- ið á þvi bera, að það sé nú aðalefni greinarinnar. Eins og hjá feimnum krakka bryddir fyrst á því hjá hon- um, að skiftar skoðanir hafi átt sér stað um það, að kvæði eitt sérstakt eftir Stephan G., sem birt var í Tímariti Þjóðræknisfélagsins, hafi átt þar heima. Þeir Lárus Guð- mundsson og Sigurbjörn Sigurjóns- son hafi réttilega verið þeirrar skoð- unar, að kvæðið ætti þar ekki heima. Og úr því að slíkt hafi hent sig, að þessir menn hafi fundið hvöt hjá sér til að amast við þessu, sé affarasæl- ast að skifta um ritstjórn við Tíma- ritið. Og á 'þessu endar þessi 8 eða 9 dálka vaðall — skáldskaparmála- blaðran springur þar. Ojæja, Jón minn-sæll. Núverandi ritstjóri Tímaritsins er eftir þinni hyggjn ekki eins fær nm að dæma um það, sem í ritið fer, og L. G. og S. S. Og vegna þess, að þeir eru 1 óánægðir, skoðar þú sjálf sagt að ! skifta um ritstjórn. Ekki þarf þó að I taka neitt tillit til hinna er svarað ]engj sifian. hafa þessum ‘herrum og hafa þeir Hann yar enn stofnandi nokkurra þó haft eins mikið til síns máls og b]aSa Qg útgefandi um hríð ýmissa þeir. Þú stígur ekki í vit dómgreind- j rita er ejgj van9t til {é ne fyigi að arinnar eða sanngirninnar í þessari j ,engra Hfs yrS; ailRi8. _ En öll grein þinni eins og reynt hefir ver- ))era þau mej'ra efia minna vitni um ið að benda á hér að framan. En diktssyni í ágústmánuði 1902. Gerö- ist hann ábyrgðarmaður blaðsins "Landvarnar”, er út kom úr nýári 1903, og ritstjóri þess með Einari Benediktssyni og Benedikt Sveins- syni. Var það upphaf flokks þess, er siðar varð nafnkunnur i landinu. Þá stofnaði hann einn blaðið "L'nga Island” öndvert árið 1905. Var Lárus skáld Sigurjónsson rit- stjúri blaðsins fyrsta árið, inn hæf- asti maður, en síðar Einar sjálfur um fimni ár. uns hann seldi Helga Val- tssyni. — “Unga Island” hlaut þegar vinsældir, enda var það fróðlegt og fjölbreytt að efni, vandað mjög til þess að öllu og bar vitni að verð- leikum um ritstjóra og útgefanda. Árið 1910, inn 14. dag desember- mánaðar, tók F.inar að gefa út dag- blaðið "Visi”, fyrsta dagblað á Is- landi, er því nafni getur nefnzt (þrátt fyrir lítilsháttar tilraunir áður, er i brátt féllu um koll). Vann hann blaðinu furðumikið gengi, félítill og fáliða; gekst það vel við undir stjórn hans. En þá er vandræði tóku að rísa af heimsstyrjöldinni seldi hann blaðið Gunnari lögfræðingi Sigurðssyni frá Selalæk. Hann lagði mikla alúð við blöð þessi, einkum Unga Island, og vann þeim þá hylli, er þau hafa notið lengi getur vont versnað. Og þessi siðasta staðhæfing þín er rétt kölluð kóróna á allri þessari löngu vitleysu þinni. Það er næstum aðdáunarvert, svo klaufalega sem þér hefir tekist að draga greinarómynd þessa, hvað vel þér tókst að s'kauta henni með við- eigandi krókfaldi, svo afkáralega löguðum, svo skringilega litum, svo klíkulega íbognum, svo velgjulega hreyknum, en þó um leið í svo meistaralegu samræmi við búning hennar. Þér er ekki alls varnað, Jón ! Þúrir þursasþrcngir. -----------xx----------- þeim, er honum þóttu sinir óvinir. Mun það stundum eigi hafa verið um fúllar sakir. Var hann þá alls eigi bilgjarn, — en engum vildi hann vera “fyrri að flaumslitum”. Hann er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Anna Hafliðadóttir, Guð- mundssonar skipasmiðs, Pétursson- ar úr Engey. Lézt hún fám árum eftir giftingu þeirra. Attu þau eina dóttur, er Anna heitir. Síðar kvænt- ist hann Margréti Hjartardóttur Líndal frá Gnúpi í Miðfirði. Varð þeim tveggja barna auðið. Heita þau Hjörtur og Ragnhildur. 23. nóv. Benedikt Sveinsson. — Visir. ----------xx---------- Járnbrautarmálið. Skýrsla norska járnhrantavcrkfræð- ingsins, Svcrrc Möllers, til atvinnu- wálaráðuncytisins. I . Það tekur tima að venjast hinutn breyttu. kringumstæðum. Þvínæst er sú spurning, hvort suðurláglendið hefir þá möguleika til aukinnar fram leiðslu, og hvort sú aukning 'hefir þá þýðingu fyrir þjóðfélagið, sem vegi móti útgjöldunum til járnbrautar- Iagningar. Skal ekki lagður endan- legur dómur á það, en sé alment á það litið, hvað til þarf tiil þess, að atvinnurekstur geti borið sig og stað- ist samkepni, mætti ætla, að ekki væri nenia tvent til: annaðhvort verður Sitðurlandið að ^t ódýrar og örugg- ar samgöngur við markaðsstaðinn, eða landbúnaðurinn verður að standa í stað. Og væri það sennilega sama sem það, að landbúnaðurinn biði ósigur í samkepninni við sjávar- útveginn. Blasi sá mögúleiki við, mundi mega leggja mikið í sölurnar. Þá er málið er að öllu leyti rann- sakað ,er hægt að gera sér grein fyr- Samkvæmt ályktun Alþingis réði I atvinnumálaráðuneytið norskan verk- : fræðing, Sverre MöIIer, til þess að framkvienta rannsókn á járnbrautar- stæðinu austur yfir fjalil. Rannsókn- ina framkvæmdi hann í sumar sem leið og hefir nýlega scnt atvinnu- málaráðuneytinu skvrslu ttm árang- ttrinn. F'ara hér eftir meginkaflar skýrslunnar í lauslegri þýðingu. Fjórar uþpástungur. Þær leiðar, sem hafa verið rann- sakaðar að nokkru eða mikltt leyti, eru þessar: Mosfellsheiði, að Olfusá. Lengdin i i framkvæmd hans og áhugamál. “Fjallkonuútgáfan” svonefnd var víst að mestu eða öllu á herðuni Ein- ars sjálfs. “Handbók fyrir hvern mann” gaf hann út mörgum sinnum i bráðabirgða vestan og vann að því einn með ölht. Síð- kilómetrar. asta útgáfan var prentuð fyrir skömmu. Einar var tápmikill frá barnæsktt, bráðfjörugur í uppvexti og jafnan fullur áhuga og nýbreytinga. Þegar í skóla tók hann að kaupa bækur og gripi frá Þýzkalandi fyrir sig og kunningja sína. Hafði hann mjög gaman af þvi, að afla hverskonar ný- ir, um hve mikið væri að ræða. Hvaðaleið á að vclja f Þar sem gera má ráð fyrir tekju- halla á rekstrinum, og sá tekjuhalli stendur sumpart í beinu hlutfalli við lengd brautarinnar, er það áríðandi, að brautin sé ekki gerð lengri en nattðsyn krefttr um að tilgangurinn náist. En aðaltilgangurinn er að greiða samgöngttrnar við þatt héröð, sem hafa mikla framleiðslumögttleika sem nú njóta sin ekki vegna ófúll- kominna samgangna. Þetta á við ttm landbúnaðarhéröð- Árnes- og Rangárvallasýslu. Eti /. lcið: Leiðin frá Reykjavik, yfir það á ekki við tttn Reykjanesskagann ingvöllttm og að I tð endastöð til Olfttsár er 93 Breytingartillaga, að Hvitá sé brú- uð ag stöð austan Ölfusár. enda ertt þaðan samgöngur á sjó og góðir bílavegir. Reynslan hefir sýnt, að lítill flutn- ingur, stuttar leiðir, verður töluvert dýrari með járnbrautum en sjóleiðis eða á bílum. Væri tiú járnbrautin Einar Gunnarsson. ttnga i bókttnt og áhöUlum, er hon- Sú óvnæta fregn barst hingað í gærkvöldi, að Einar Gunnarsson, stofnandi þessa blaðs, væri látinn. Hann var nýfarinn héðan úr Reykjavík heill heilsu. Mun hann hafa veikst á heimleið úr Stykkis- hólmi. I.ézt hann á heimili sínu Gröf i Breiðttvík ttndir Jökli, i gær- morgun (23. nóv.) úr lungnabólgu. F.inar var fæddur 28. maimánaðar 1874 i Nesi í Höfðahverfi. Var hann sonur þeirra hjóna Gunnars ; Hinn kaupmanns Einarssonar og fyrri j um þótti að gagni eða gleði ntega koma. Síðan fékst hann við ýrnis- konar störf og kaupsýslu um mörg ár, vann tim tima við Landsverzlun, en sagði þeim starfa lausum og bjó siðustu árin i Gröf í Breiðavík und- ir Jökli. Hafði hann keypt þá jörð og nokkrar aðrar vestur þar, en starf aði þó jaftiframt timum saman að bókaútgáfti og ýmstt öðru Fér í eVKjavík. Einari var mjög margt vel gefið. Stæröfræðingur var hann einhver i.ezti sinna samtíðarmama. Siíilnittgsskarpur á flesc.t h’uti, sna-- kotni hans, Jónu Sigurðardóttur. Olst ^ ráður og allra ntanna hraðvirkastur, hantt ttpp nteð föðurföðttr sínttm j [fi hverju sem hann gekk. Þótti Einari Asmundssyni í ,Nesi alþing- þa stundum nokkuð hvikttll, ismanns, hinutn mesta speking að viti j af því. Við skttlum nú gera ráð fyrir, að gera y'firleitt, þó ójafnt kunni að vera sem stendur, og þeir báðir verð- tvö skáld yrki ttm hafið. Annað skttlda. En svo er J. E. naddinn i skáldið dregur ttpp gttllfagra og brígslyrðum sínttm i garð Ste]>hans sanna mynd af yrkisefni stnu, en hitt G., hann getur ttm ekkert talað. ekki. Af því að myndin fagra er nú nteð engum og engtt mælt, án þess að ekki nema skaldlist, er hún ekki senda hömtm litilsvirðingarhnútur. skáldskapur, eftir þvi sem T. E. Gera það fáir utan litilsigldir ntenn. skoðar það. Báðir mennirnir eru Ennfremur minnist J. E. á skáld- jafngóð skáld af þvi yrkisefnið er slíap Dr. Sig. Júl. Jóh. T>á ferst það það sama! Gat virðist þarna á el<1<i óhönduglega, eða hitt þó hekl- hugsanakáptt J. E. j ur. Með engu móti má minnast á 3) Náttúrulýsingar skáldanna eru skáldskap hans, tienta að gera þann óþarfar og auka alin við skáldalyg- samanburð á honttm og starfi lækn- ina. eftir skoðttn J. E. að dæma. j isins, að skáldskapttrinn sé nittn betri Hvað náttúrulýsingum skálda við- én lyfin, sem hann blandar. T>egar kemttr, eru þær notaðar hjá þeim T. E. finst ekki árennilegt að gagn- sem untgerð utan um vissar greinir rýna!! skáldskap læknisins, verðttr efnisins eða sem samanbttrðitr, eða hann að bera það á hann, sem af- dæmi af því, sem skáldin eru að lýsa dráttarlaust má kalla atvinnuróg. í sálarlífi mannanna. Þau nota með J. E. getur verið í nöp við dr. S. J. J. henni hið sýnilega til þess að gera og er að sjálfsögðu, eins og við hið ósýnilega skiljanlegt. Auk þess Stephan G. En hvers vegna að birta eru þær svo fagrar oft og vekjandi í lesendum jólablaðs Lögbergs það á eöli síntt, að þær stórbæta og auka 1 þenna tuddalega hátt? Hann þarf áhrif skáldskaparins. Hvað er þá út j ekki að hugsa ti! að fá aðra á sitt og fremdarmanni fvrir flestra hluta sakir. Var Einar í Nesi dóttursonur Bjarnar í Lundi; faðir FTinars var Ásmundtir. mikilhæfttr niaðtir. son- ur Gisla ættfræðings Ásmuitdssonar. j Er það alt gott kyn og gerfilegt. Einar Gunnarsson útskrifaðist úr latínuskóla vorið 1897, las veturinn eftir forspjallsvisindiv við prestaskól- ann, nteð sérstöku leyfi, undir hand- leiðslu Eiríks Briems; tók hann próf í þeim fræðttm votið eftir. II. Lcið: Leiðin frá Reykjávík til Iengd Um leiðina yfir Reykjanes- Hafnarfjarðar, yfir Reykjanes ná- | skagann, myndi það ' af því leiða lægt Selatöngum og því næst með j fyrst og fremst, að stofnkostnaður ströndinni yfir Olfusá til Eyrarbakka. j ykist stórum, vegna hinnar auknu Áætluð lengd til endastöðvar austan j vegalengdar, og auk þess myndi þetta auka mjög kostnaðinn við allan flutn Ölfusár 128 kílómetrar. III. leið: Sama leið í fyrstu frá Reykjavík, en farið austar yfir Reykjanes, beygjan tekin við Straums vík, farið milli Núpshlíðarháls og Sveiflúháls og því næst komið sömu leið. Lengd brautarinnar til sömu endastöðvar og á II. leið c. 113. km. IV. lcið: Leiðin frá Reykjavík yf- ir Svínahraun, um Þrengslin (sunn- an Skálafells) að ölfusá. Lengdin að endastöð til bráðabirgða vestan Ölfusár c. 63 kílómetrar. ing, sem brautin flytti. Væri um námurekstur að ræða á Reykjanesi, mun áreiðanlega vera hyggilegra að leggja þaðan sérstaka braut til næstu hafnar, en að toga alla umferðina af Suðurlandi ofan til sjávar og yfir Reýkjanesskaga. Með fullri vissu má því segja. að IT. og III. leið beri alls ekki að hugsa um frekar né rannsaka nánar í sam- bandi við járnbrautarmálið. Það því fremur, sem aðstaðan myndi ekki breytast, þótt í framtiðinni væri lögð höfn í Þorlákshöfn eða á Eyrarbakka. Þá er um að ræða I. leið og IV. því hann hafði íokiö hverju starfi miklu skjótara en hver annara, þótt vel væru verki farnir. Fjölhæfni hans frábær og afköst veittu honum ærnar tómstundir til margra starfa annara en þeirra, er hann var til ráð- inn eða við bundinn, og virtu þeir svo stundum, er manninn þektu lítt, að hann kastaði höndttm til þess, er gera ætti eða vinna skyldi. F.kki var annar maður fundinn meðal ungra manna. er. Einari væri | greiðviknari eða drenglyndari. Mætti í Lciðirnar atliugaðar. Allar þessar leiðir voru athugaðar gaumgæfilega. Kom það fljótt í ljós, leiíS. að IV. leið fylgdi sá kostur, að hún j I. ]eið fylgja þessir kostir: Leiðin er allra styzt. Aðalerfiðleikarnir liggur fyrstu 25 krlómetrana um bygð, virtust vera þeir, að komast af heið- og eru þar nokkrir framtíðarmögu- inni ofan ,á suðurláglendið. Var i ]eikar. Það er farið yfir Þingvelli og þvi leiðin athuguð sérstaklega frá má gera ráð fyrir töhtverðum tnann- Eldborgarhrauni að Þóroddsstöðum í fhitningi sttmarmánuðina. Þvínæst Ölfusi. Varð niðurstaðan su. að um liggur leiðin fram hjá Soginu og værtt sérstaka erfiðleika væri ekki að fossarnir virkjaðir, mætti gera ráð ræða. fyrir flutningi iðnaðarvara o. s. frv. Verður það síðar rökstutt nánar, Höfuðannmarkinn á þessari leið er að þessi IV. leið sé svo mikltt að-. sumpart 'hinn sami og á Reykjaness- gengilegri en hinar, að fyrst og j leiðunttm : hinn mikli krókur, sem far- fremst beri að framkvæma endan- inn er til þess að kornast til þeirra lega rannsókn á þessari leið. .Etti héraða, þar sem gera má ráð fyrir það að framkvæmast á næsta sumri. aðalflutningaþörfinni. Hin aukna vegalengd mttn því attka flutnings- Er rctt að lcggja járnbrautina? kostnaðinn á meginflutningnum. Hann var þegar i skóla flestöllunt þess ýmsir minnast. Þjóðrækni var Samkvæmt skýrslum þeim, sem nú Það er nú áð vísu svo, að flutnings- skólabrærðrum sínum fremri i stærö- j kynfylgja hans föst og eðli hans svo 1 eru til um fólksfjölda, vöruflutninga kostnaður á járnbraut er ekki ein- íræði og fékk þá þegar orð á sig | samgróin, að aldrei mátti bregðast. j 0g- ferðatnenn. mun járnbraut frá giingu háður lengd brautarinnar. — fyrir hæl'ileika sína. . Því var það, Aldrei spurði hann rnn fjölda eða Reykjavík til sttðurláglendisins ekki Rrekkur og beygjur — einkum brekk- að Magnús Stephensen landshöfðingi rrátt andstæðinga sinna. heklur var j geta gohlið reksturskostnað, og ekki ; urnar — hafa veruleg áhrif á kostnað- hann jafnótrauður að ganga fram | geta greitt vexti af stofnkostnaði. inn. En hvorugt þessara atriða með þeim fremstu í fylkingu allra j Járnbrautarlagningin væri því ekki j (brekkur og beygjur) verður mikht dáða. Þó gekk hann ekki þann veg j réttmæt, ef þær tölur, sent nú liggja hægara viðfangs á I. leið en á IV. leið(. fram fyrir skjöldu, að hann talaði á | fyrir, um vörtiflutninga og ferða-! að vegið geti á móti vegalengdarmttn á þær að setja? Að þær séu lygar? Getur verið. ef allir kalla, eins og J. E.. alt lygar, sem þeim hefir áðitr verið ókunnugt um eða á eftir að rætast. En er rétt að kalla það lygi í mál, hversu mikið sem hann langar til þess, með því móti. En svo þegar dregttr að Tokum þessara “nýju” skáldamála J. E., sést raunar, hvers vegfna hann hefir skrif- dag, sem er sannleikur á morgtin?'að þatt. Það hefir ekki vakað fyrir réði hann þegar er hann hafði tekið heimspekispróf, til aðstoðar við end- urskoðun landsreikninga nteð fttlltt vilyrði eða heiti urn framhald við það starf. Hvarf Einar þá frá írekara námi, enda var hann snentma svo “verks-ígjarn”, að hann undi eigi að fást við langvarandi nám. Starf þetta hafði hann i nokkur ár og leysti mætavel af hendi, en þá cr hann hafði gettgið í öndverða fylking Landvarn- armanna fáurn árttm síðar og ný stjórn settist að viildum, þá var eigi litið á fyrri heit og svo til hagað, að honttm var bægt frá starfinu. — Þótti honttm réttur sinn fyrir borð borinn sem var. , Einar var ótrauður sjálfstæðismað ttr frá barnsaldri. Var hann einn meðal þeirra manna, er fyrst reist't Landvarnarflokkinn með Einari Bene mannfundttm. Var hann einn þeirra er annaðtveggja ertt of geðrikir eða skúftir framfærni ti'l að beita sér þann veg. En víst má segja. að á honttm hafi ræzt hið fornkveðna : Þagalt og hugalt skyldi þjóðans barn og vígdjarft vera. Brá ekki skugga á það, að hann hafði staðfastan vilja til þess að fylgja fram eindregnustu þjóðar- kröfttm. Var eigi spurt unt fylgi eða metorð. Einar galt fremur en hann nyti sttmra höfuðkosta sinna, — var hon- um það sjálfskapaö. Gerðist hann því fulltortryggur og langrækinn mettn, gæfu retta framleiðslumöguleika suðunláglendisins. httgmynd ttnt inum. Og samkvætnt bráðabirgða- og vöruþörf J áætlun, verður lagningakostnaðitr á kiTómeter svipaður, 'hvor leiðin setn Hellisheiðarvegurinn er nú t raun og vertt eina samgönguleiðin. sem til er til sttðurláglendisins. Hver sem fer þá leið, hlýtur að sjá það þegar í stað, að það verðttr að spara flutn- ingana eins mikið og frekast er unt. Elutningaskýrslurnar, sem 4il eru, geta því alls ekki verið mælikvarði um eðlilega flutningaþörf. Þær sýna hitt einttngis, hvernig menn fara að. þá er ekki er annars kostur. En það er engu að s'ður vafasamt, þótt þessa sé gætt, hvort járnbrautin geti greitt reksturskostnaðinn i fyrstu. farin verður. Enn má geta þess, að Ttéraðið, er myndi njóta góðs af 25 fyrstu kíló- metrunum'á I. leið, liggur ávo nálægt Reykjavik, að hægast er að full- nægja þeirri flutningaþörf — og á- reiðamlega ódýrast — með sæmileg- um vegi og fastákvveðnum bílferð- um og flutningstaxta. Og enn viss- ara er það, að hið sama gildir utn Þingvallaferðirnar á sumrin. Ríkinu verður það ódýrara að veita beinan styrk tiT þessara bílferða, en að lengja járnbrautina vegna þessa mannflutn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.