Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. JANÚAR, 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐÆ Þegar þér sendið peninga. Hvert sem peningar þurfa aí$ sendast, eru bánka- ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óviðjafnanlegar fyrir ósekikulheit, sparnaS og þægindi. —• Þarfnist þér aíJ senda peninga til annara landa, ver'Sur þessi banki y5ar bezta a'SstoS. AtJ senda peninga upphæS upp til fimtíu dollara innan Canada, eru banka-ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. ÍMPERIAL BANK OF CAMA.QA -Útibú að GIMLI (341) 0r þessari ritgerö eru tekin þau sumpart gæti þegar sett sig i samband eftirtektarverSu atriði, er hér fara á viö helztu leiötoga bannmanna í eftir: ! Bandaríkjunum. Á 50 síðastliönum árum hefir rík- J Sá maður er Einar H. Kvaran 't- iö stutt landbúnaöinn með 3/ miljón 1 höfundur. króna, og er þá alt tekið með, smátt | Þá fyrst væri þetta mál fyllilega og stórt. ; vel rekið, ef Einar H. Kvaran yrði Styrkurinn er þannig að meðaltali j sendur vestur til Bandaríkjanna til 70 þús. kr. á ári. j aðstoðar Pétri Olafssyni við starfið Til þess að styrkja þenna þýðing-lþar. armesta atvinnuveg landsins, hefir | l’eirri bendingu vill líminn skjóta ríkið síöastliðin 50 ár varið tæplega til landsstjórnarinnar og talar þar á- einni krónu á hvert mannsbarn í tland reiðanlega fvrir rnunn mikils hluta Reikningsskil. Sökum ýmsra ástæða, var ekki hægt að senda fé það, sem safnast hefir i eknasjóðinn, heim til Islands fyr en á laugardaginn var 30. desem- ber. En þá loks sendu bæði blöðin peningana, sem safnast höfðu, að upphæð $1508.00. En þar frá drógst $1.50, kostnaður við að senda pen- ingana. Var þvi upphæðin, sem send var, $1506,50, sem gerði 7181 krónu og 55 aura. Auk þess sendum vér 300 krónu-r til nauðlíðandi fjöl- skyldu' á Þingeyri við Arnarfjörð, er að voru áliti þokli þá bið ekki, sem að sjálfsögðu verður að vera á skift- vart velsæmistilfinningum almenn- ings. Og næst er oflofið á þá lif- andi. Flestir ritstjórar íslenzku blaðanna hafa nær því 'aldrei verið stnir eigin herrar sem ritstjórar, heldur vinnumenn svona margra hlúthafa, sem ölltt hafa ráðið ttm, hvað birtist í blöðttnum. Enda hafa íslenzku blööin vestan hafs aldrei haft ritstjórn með svo mikilli dóm- greind, að hún hafi séð það, aö oí mi’kið hros fyrir vel unnið verk er bezti og fljótasti vegurinn til þess að sá eða stt. sem er að berjast áfram að uppsprettulindum auðs og þekk- ingar, komist aldrei þangað. Blööin hafa reynt með stjórnlausu oflofi og | inu árlega. En á einum fimm árum, frá 1915 —1919, vortt fluttar inn til landsins vörur fyrir sömu ttpphæð — i/2 miljón króna -— sem landbúnaðurinn íslenzki hefði getað frainleitt: t. d. mjólk, kjöt, kartöflur, smjör, ostar o. s. frv. Síðari árin hefir ríkisstyrkurinn til landbúnaðarins vaxið i krónutölu. Siðustu 20 árin hefir hann t. d. 16 þjóðarinnar. (Tíminn.) Samtíningor. Búbœtir Lógbcrgs. Fríð fýlking er það, sem ttnt þess- ar mttndir téður óræktar-karga Lög- bergs, þar sent saman fara þeir: Sveinstauli, Sigttrbjörn, Sveinn og faldast. En á sama tíma hafa útgjöld! Lárus; en fvrir þeim gengur Tón landsins 35 faldast og útkoman er því j safnaSarforseti> með bæði augtt sú, að" síðari árin hefir rí’kisstvrkur- ... . . , . - t». j hræsni að fylla unglinginn með sjálfs tngu fjartns, hlutabret t Eimskipate- , , ' áliti og hroka, svo áður en hann er lagi Islands ttpp á 100 krónur og 165 kr. ávisunum á banka á íslandi, sent samtals gerir 7746 krónttr og 50 attra. Féð var sent til útbýtingar Geir vígslubiskupi Sæmundssyni og Stgr. lækni Matthíassyni á Akttrevri og Jónasi lækni Kustjánssyni á Sattðár- króki, og þeir í sameiningu beðnir að útbýta því. 1 sambandi við fjárupphæð jtessa skal þess getið, að i henni er innifal- in gjöf til Eknasjóðsins frá Good- templarastúkunum í Winnipeg, að upphæð $145.00, og 10 kr. J. J. BíldfeU. Eiríkur Isjcld. A. P. Jóhannsson. ■----------xx----------- “Oflof.” Með oflofi 'teygður á eyruni var hann, svo öll við það sannindi rengdust; en ekki ttm einn þttmlung hann vaxa þó vann, það voru aðeins eyrttn sem lengdust. (Steingr. Thorsteinsson.) Þetía datt mér í litig, þegar eg las greinarstúf í Heimskringltt siðus'u (27. desember), með fyrirsögninni ‘‘íslenzktt kvöldið á Allen", eftjÆ hr. Svb. Árnason. Um isöngsamkomtt þá, sem haldin var á Allen, ætla eg ekki að segja neitt, og geta þeir átt saman um það, hr. Svb. Arnason og B. G.. En eftir greinum þeirra beggja virðist B. G. hafa rétt fyrir sér, og kann eg honum þakkir fyrir greinina eða greinarnar tvær, sem hann hefir ritað um þetta mál. j En það er eitt atriði i grein hr. Svb. Árnasonar, sem- ruig langar til að tala um nokkttr orð, og það er þetta: “Svona greinar (eins og grein B. G.) eru eihmitt það, sem erú að drepa íslenzka þjóðrækni hér vestan. hafs, og islenzktt blöðin, með því að birta þær, hjálpa til þess". Fáir, sem fylgst hafa með islenzkri blaðamensku hér vestra, munu finna þess nokkttr dærni, að blöðin hafi ða sétt að drepa íslenzka þjóðrækni hér vestra með of miklutn “aðfinslum”. F.n eftir hinu hafa allir skynberandi rnenn tekið, sem lesið hafa íslenzku blöðin, að jafnframt því sern þau hafa verið að prédika íslenzka þjóð- rækni, hafa þau verið að drepa hana niðttr með “oflofi”. Mann hefir oft væmt við annari eins andlegri fæðu eins og oflofi því, sem islenzktt blöð- in vestra :hafa hrúgað upp í dálkum stnum um einstakar persónur, bæði dauðar og lifandi, og virðast blöðin hafa afarsterka ástríðu til að segja ósatt um dauða menn og konur. Þvi alt oflof og hrós, sem sagt er um dauðar manneskjur, sem þær hafa hálfnaðtir með leiðina, álitur hann sjálfttr, að hann sé fullkominn, hann kttniii alt, þv.rfi ekl i 'að halda lengra, þttrfi engtt að bæta við sig. Stend- tir svo í staö fyrir fáein ár. Byrjar svo að fara aftur ' bak, og hröklast að siðustu ofan í sömtt vanþekking- argröfina, sem h'ann byrjaði . aö j klifra sig upp úr. Það virðist sem íslenzku blöðin álíti Islendinga sérstaka andlega skttssa, ef dæma skal af framkomtt þeirra og fumi, ef einhver Islending- ur skarar að einhverju frarn úr sam- verkafólki sínti á einhvern hátt. Þá fyllast þatt af þeim feikna vindi, að það sýður á keipum, og knörrinn velt ir súðiim í holgrænum sjó oflofs og hræsni, svngýtndi tim fullkontleik hans eða hennar, sem um ,er rætt, teljandi honitnt eða henni trú ttm. að list og kunnátta hans eða hennar sé komin á svo hátt stigl að krafta- verk eitt geti bætt þar við. Stærsta svnd blaðanna gagnvart alntenningi er svona lagað oflof. Það skapar sjálfselsktt, sjálfbyrgingsskap og sjálfsálit og heftir hirta eðlilegu framþróun mannsandans; ög ef hægt væri að rannsaka hver væri valdttr að þvi, að svo margir unglingar ná aldrei því takmarki, sem þeir ásettu sér í fyrstu að ná, þá myndu blöðin verða þar stærsti útgjaldaliðurinn. F.g tná vel geta þesS? að blöðin eiga að hvetja með vel völdum orðum þá, að dæma, I setn skara fram úr fjöidanum, til að ná sem mestri fullkomnun, en /ekki telja þeini trú ttm, að þeir sétt alfull- komnir, þegar þeir eru aðeins að byrja á lífsskeiði stnu. Þetta vildi eg biðja hr. Svb. Arna- son að athuga, og veit eg, að ef hann er ekki búinn að týna niður að hugsa, þá veit hann, að aðfinslur eru betri fyrir hvern sem ér, mann eða konu, til þess að ftillkomna anda sinn og ná sent mestri fullkomnun, hvort heldur er bóklega eða verklega, held ur en óverðskuldað skjall eða hrós, í hvaða mynd sem er. Það eykst engttm styrkur né vizka, þó evra hans lengist. I ummælunum ttni Hon. T. H. Johnson hefði farið betur, ef herra’ Svb. Árnason hefði slept orðintt “æfinlega’. ös.‘ Ósland. ----------xx---------- ) iHvernig styrkir ríkið landbúnaðinn? Sigurður Búnaðarfélagsforseti Sig- urðsson hefir í smíðum mikla og ítar- lega ritgerð um ræktun og nýbýli. A hún að birtast í næsta hefti Búnaðar- ritsins. Lýsir hann því, hvað ýmsar inn stórum ntinkað til landbúnaðar- þarfa í hlutfalli við framlög landsins til annars. Á hinttm sömtt 50 árttm hefir jarð- argróði tvöfaldast og búpeningi fjölg að uni þriðjttng; eins og kunnugt er, hefir fólki stórum fækkað nálega i öllttm sveitum á þesstt tímabili. • Þessar tölur ertt næsta eftirtektar- verðar.------- Það er holt áð hafa þær í huga um íleið og lesnar eru • tillögur Sigurðar forseta um styrk til aukinnar jarð- • ræktar.------: — j l’essar tölur ertt ennfrenmr örðttg-) j ttr Ijár í þúfu þeftn mönnttm, sem sjá | allar tölur í stækkunargleri ef eitthvað 1 ! það á a;ð gera, setn tniðar til hags- j bóta fyrir bændastéttina. Og loks er það ekki ónýtt að hafa ! slíkar ólýgnar tolur hagskýrslanná til að skýrskota til til hliðsjónar, þegar j ; þarf að herjast við blekkingarnar, er J á lofti eru hafðar í kjöttollsmálintt. (Tíminti.) “pungdrjegin” og rýnir fornan kveð- skap. Naumast verður aimað sagt en þeir félagar sétt “skáldriðnir” menn. Ori. “ Afturhvarfið Tekur nú að tregðast vörn, tæmdir flestir stallar, hýstu, góði hirðir, Björn, Hjálmars sálir allar. Þótt þær eigi ei auð —* að sögn, andans léttu píntt. Máske Hjálmar eigi ögn inni i búi þititt ? Leiddu hópinn allan á eina “rétta" veginn, “fría”. mála-færslu þá færðtt hinttmegin. Norna-Gcstur. dæmdir til æfilangrar fangelsisvis.t- ar o gaðrir 8 sektaðir frá 200,000 til 1.000,000 drakma. — Dómar þessir þykja svo viðurlitamiklir, að þeir mæta hvarvetna hörðu átali. Að lífláta menn fyrir það að vinna ekki sigur í stríði, er einsdæmi 1 sögunni Þegar Bretum bárust fregnir af þessu grimdarverki stjórnarinnar nýju á Grikklandi, er sagt að þeir hafi lieitið að slíta öllu sambaudi við Grikki og kalla sendiherra sinn Lindley heim þaðan. Getur Grikkj- um orðið það dýrt, að missa bæði siðferðislegt fylgi Breta og að sjálf- sögðu alla von um peningalán til viðreisnar Grikklandi í vandræðum þess. Og það versta fyrir þá er. að hætt er við að aðrar þjóðir fari að dæmi Breta. Þjáðist árum saman, en er nú aibata GETUR EKKI NÓGSAMLEGA . LOFAD DODDS KIDN E 5T PILLS. Orklippur. Er ómögulegt að uppgötva einhver ráð til þess, að senda kölin hingað frá Alberta, en skilja öskuna þar eftir? Free Press. Það er olíu-máttugi dollarinn, setn niisklíðinni virSist valda milli Tyrkja og Evrópuþjóðanna. Free Press. Karlmen nmyndu liafa skyrtur sín- ar niðurflegnar í hálsinn, eigi síður en kvenfólkið treyjurnar stnar, ef þeir hefðu fallegan háls. Kona. ekki átt skilið í lifanda lífi, eru ó- sannindi, enda er eftirmælafarganið í íslenzku blöðunum vestra svartasti bletturinn á framkomu þeirra gagn- af nágrannaþjóðunum hafa gert t þessu éfni. Rekur sögu málsins hér á landi og kemur fram með tillögur um, hvað gera beri. Markaðsleitin vestur um haf. Fáar fréttir hafa borist af ferð Pét ttrs Ölafssonar konsúls vestur ttm hafið, í markaðsleit fyrir saltfiskinn. Enda er ttm langan veg seint að spyrja tíðindi og förinni var fyrst heitið til Brazilítt. Hefir staðið þar vfir allSherjar vörusýning, er draga 1 mtm að sér kaupsýsliinienii úr allri Suöur-Ame'ríku og viöar að. En þeir eru margir hér heitua, seni híða óþreyjufttllir þeirra frétta. Enn ljósar en áður blastr nú 1 ið ófögnttð- ! urinn af víninnflutningunum, því að Bakktts hefir þegar haklið innreið j sína, og bölvunin vex daglega, sem er skugginn hans og eilíf.fylgja. Enn ; Ijósar er það en áðttr, að öll orð and- banninga -i þesstt máli ertt rakalatts I hlekkingavefur. Hefðu Islendingar | og Norðmenn staðið satnan. má teája j víst, að engin breyting hefði orðið á I markaðtnttm. Og hvar er hún nú I fisksölttgullöldin, sem þeir lofuðtt, andbanningarnir ? Enn sárar eti áðttr j sveMur mönnttm hugur i brjósti við j þá tilhugsun, að eiga að leggja á sig endanlega á 'þessttm vetri þrældóms- i Jæðingin spánska, og leiða alla þá i margvíslegtt bölvttn vfir aldir og ó- borna. Pétur Ölafsson mun leggja leið sma um Bandaríkin, er hann hefir lo'kið erindttm stnttni t Stiður-Ame- j ríktt. Og t Bandartkjtmum er ekki einungis mikill markaðttr fyrir salt- ! fisk. Þar ertt og öflugustu bann- mennirnir í heiminum. Þar er sterk- asta vígi bannstefnunnar. Eigi að vænta okkur Islendingum styrks þar, þá er erindi ekki fulllokið þótt rætt sé við þá aöila alla, sem standa að fisksölunni. Öumræðilega mikill styrkur gæti orðið að mála- flutningi hinna öflttgu bannmanna þar vestra. Því að þeim er það ljóst að það er ekki bannstefnunni í heim- inttm óviðkomandi, hversu fer um okkar fámennu þjóð í því efni. Pétur Ölafsson er hinn kjörni maðttr til hins fyrnefnda og nýtur í því efni almenns trausts. 1 En sá maðtir er annar hérlendur, sem hefir sérstaka aðstöðu til að reka hinn hluta erindisins. Maður, sem sumpart er persónulega cunnugur, Afsláttur. Við skulum tiú reyna í ró reikliinginn að jafna, — F.n tnér er ltæði ttm og ó Andsk........ hafna. Þetta er mesta þægðar-skinn þeini sem á hann trúa: hann het'ir fylgt mér út og inn eins og silki-húa. Et' nú Kölski félli frá. færi að aukast skaðiiin;. Níels tnundi naumast fá nttkktið þar ' staðinn. Svo er þetta sálna-reik, sem nú þárf að varast. Trúin kynni að verða veik við að láta hann farast. \ En — ef ei meira tnilli ber ; — mála slíðra eg kuta. — la»t svo gamla Lúcifer “liggja milli hlula”. Xorna-Gestur. Manstu eftir þeim tímum,- þegar fólki fanst það geta keypt afmælis- gjafir annarstaðar eri ’ 15 centa búð- annarstaðar en í 15 centa búðunum? Eða þegar að nýárssteikin var svo þykk, að það var ekki liægt að lesa blöðin í gegnum hana. Eða þegar fólk fór til Skóarans og gat skilið skóna sína þar eftir, en þurfti ekki að sitja þar á sokkunum tneöan gert var við skóna? riuebecmaður notaði Dodd’s Kid- ney Pills og mælir með þeim við alla þá, er þjást af nýrnaveiki. Cordonnier Dequin, Que., 8. jan. (Speeial). — í niörg ár þjáðist eg *if vondum nýruni og gat ekki fengið neina bót. Áð lokum duttu mér i j htig Dodd’s Kidney Pills og liélt á- | fram að taka þær inn. Og nú líður \ rnér ágætlega.” Mr. L. Fremblay, serii býr hér. j gefur ofanskráðan vitnisburð. — 1 Honum finst ]iað skylda sín gagn- j vart öðrum, sem líða af nýrnaveiki að segja þeim frá, hvernig liann j fékk bót nieina sinna. Aðrir, se Jtjáðst hafa af nýrna- j veiki segja, að Dodd’s Kidney Pills : liafi bætt þeim. Þær verka beint ! á nýrun. Þær styrkja þau og gera þau hæf til að draga óhreinindi úr blóðinu. Spurðu nágranna þinn, hvort Dodds Kidney Pills séu ekki bezta meðalið við sjúkum nýrum. með reikninginn fyrsta marz, en sök- um tekjanna er hægra að byrja 1. janúar. Byrjaðu 1. janúar að halda reikning yfir tekjur og útgjöld. Þeg- ar árið er liðið, er auðvelt að sjá, hvað maður á cg hvað maður skuld- ar, hvaða útgjöldum maður hefir orðið fyrir á liðna árinu og hve miklum tekjum. Þetta er auðvitað mjög einföld bókfærsla, en hún næg- ir til þess að sýna, hve miklar tekj- urnar hafa verið. Fyrir menn, sent oft flytja sig, er máske betra að> byrja reikninginn 1. marz. Óþarft ómak. “Hvert ætlar þú að fara, Pétur ?” “I skóla.” “En þú hefir fengið mánaðarfrí t dag.” “O, eg var búinn að gleyma þvi. Nú hefi eg bæði þvegið mér og greitt mér að gagnslausu.” Winnipeg. Hinn nýi borgarstjóri S. J. Farm- er og borgarráðið nýkosna, tók við embættum sinum í gær. Sveinti Thorvaaldson, kauptnaður j i Kiverton, var endiirkosinn oddviti J Bifröstsveitar með niikjum meiri- hluta. Sá hét RudkoV, er á móti ! honum sótti,' og var "galli”. I latnesku safni af lögreglufyrir- skipunum i Vinarborg, sem geymt er í bókhlöðu borgarinnar, er meðal ann. ars þessi skipun: "Fiskveiðarar eiga að standa ber- höfðaðir á sölutorginu, og bjóða fisk sinn til sölu, svo að þeir í sólarhitan- utn verði neyddir til að selja hanrt fvrri lágt verð.” Seinustu frcMÍr frá Lögbcrgi. Sagt er, að nú sé Ari prestur inn fróði uppvakinn og afturgenginn. Hefir hann með “innblæstri” sínum lagst svo þunglega á “Grallara-Jón”, að niður af Jótii gengur nú það sem ttpp fer hjá Ara, og vfirflæðir berg- ið • svo, að vart mun framtíðin átta sig á, að þar hafi aðrir fugtatr lireið- ur átt. Utu þesstt lik tilfelli var stakau sú arna kveðin: Þú s'e'ni hefir heyrt og séð. hérna er gamla sagan : Nú fékk Jónas jórtrið með Jóni í hákarlsmagann. J- J- ' ----------XX----------- Grikkir grimmir, í lok nóventberrnánaðar vorti (i af ráðherrunum úr ráðuneyti Con- stantíns konungs á Grikklandi dregnir fyrir herrétt, dæmdir til dauða og skotnir. Ástæðan fyv'r Ites.su var si’i, að þeim var kent um ósigur Grikkja í Litlu-Asíu fyrir Tyrkjurn og falli gríska ríkisins. Skotlið nýju stjómarinnar var lác- :ð fremja aftökuna. Ráðhsrrar þtssir, sem af lífi voru teknir, vorti: Fyrv. forsætisráðherra Goun- aris, hermálaráðh. Theotokis, fyrv. utanríkisráðberra Baltazzi, fyrv. fjármálaráðherra Protopapadakis og herforingjarnir Stratos og M. Hadjianestis. Flotaforingi Goudas og hershöfðingi Stratigos voru 27. nóv. s.l. andaðist að heimili Ol- afs Jónssonar i grend við Luu’.ar, sómakonan Guðrún Gísladóttir (Lun- ; dal), móðir Gísla Lundal verzlnnar-! tnanns við l)eer Horn og Guðrúnar konu Björns Mathews að Ltmdar. ; Gttðrún heitin varð 86 ára að aldri. Drenglyndi og dugnaður einkendu: langan og nytsaman lífsferil ng féll ■ henni ekki staríið úr hendi fyr en j skuggi hinna síðustu náttmála kall-; aði hana til hvíldar. Hún var jarð- sttngin af séra Albert E. Kristjáns- syni og fór útförin fram frá heim- ili áðurnefndar dóttur hennar að Lundar. Nýkomið bréf frá Seyðisfirði á Lslandi segir dána ungfrú Helgu Stefánsdóttur konsúls Jónssonar á Seyðisfirði. Hún dó i Kaupmanna- höfn, en likið var flutt til Islands. “Hvernig líkaöi þér prédikunin, sem eg flutti í dag, Andrés?” spurði presturinn ökumann sinn, þegar þeir óku heini frá kirkjttnni. “Hún var ágæt; einmitt sú prédik- un, 'sem mér hefir altaf þótt svo vænt nm.” WONDERLANfl THEATRE || Mlf)VIKl!DAG OG PIMTUDAGi u Come On 0ver,> C0LLEEN MOORE and CULLEN SANDIS. PÖSTTJDAG OG LACGAHDAG “ THE 1R0N TRAIL ” Rex Beach’s Great Story. MANUDAG OG ÞKID.IVDAGi “The Valíey of Silent Men Miðvikudaginn 13. desember voru þau Harold Henrickson í Winnipeg ,og Runie Jöhnson í West Selkirk gefin saman í hjónaband af Rev. C. H. Best, að heitnili Mr. Chris. I’áls- son í West Selkirk. Holt ráð. Á tímabilinu frá 1. janúar til 1. marz ætti sérhver bóiídi að skrifa nákvæmlega hjá sér, hvað hann á og hvað hann sk'uldar, svo að auðvelt verði að halda íeikning yfir við- skiftin. I reikninginn skal skrifað virði landsins, virði húsdýranna, fóður, grænmeti, búnaðaráhöld, pen- ingar heima, pttiingar i banka eða lánaðir öðrum o. s. frv. Skuldir hans á líka að skrifa. A þenna hátt getur maður séð, hvernig hagur smn stendur, þegar maður byrjar árs- reikning sinn. Menn geta byrjað ___ _____ ' FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnátSur. Ur miklu að velja af finasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á' lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að lita inn ti! vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábvrgst. . BLOND TAILORING CO. Simi: B 6201 484' Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.