Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. JANOAR, 1923 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank IIDRM J(«TRE n*MB ATB. M iherbrooks »t. Höiuístóll, uppb.....$ 8,000 000 VKrasjóíur ..........8 7,700,000 ▲llar eijfnir, yfir .?120,000,000 Bératakt athygli veitt viCektfb uin kaupmann* ot 11» alBlBMlO »«a. Sparisjóösdeildin. Vextir af innstæðufé gTtiiddir Jafn héir og annarsstaöar TÍO- rengst rnosE A MM. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Vesalings frændi. Þaö var síödegistedryykja hjá ung- frú Herthu. Fjórtán ungar stúlkur, allar milli 18 og 22 ára, sátu saman ' ávalt mikil áhrif á börnin.” Og hann leit til hennar meö því augnaráöi, sem sagöi henni, hve öm- urlegt þaö væri aö vera svo alvar- legur. | Hertha fann, aö framkoma hans haföi áhrif á sig. Eins og svo oft áð- ; ur hugsaöi hún núna: “Sá, sem getur gert hann glaöan, hlýtur að | veröa ánægöur yfir því. Og einhver innri rödd sagði henni, aö hún gæti það. Hún haföi oft séð ánægju- glampa i augum hans, þegar þau voru saman. Hún hefði ekki sagt vinstúlkum sinum leyndarmál sitt, ef hún væri ekki viss um, að hún hefði satt aö mæla. Hann hafði raunar sagt henni það sjálfur, aö hann væri alls ekki ungtir, en hún ætlaöi að gefa honum æskuna aftur-, ef hann vildi það. — Síðan hann varð að- stoðarlæknir hjá föður Herthu, kom hann oft á heimilið, og fjö'lskvldan var orðin því vön, að hann hélt sig í fjarlægð,. Samt sem áður BARNAQULL í stóru og hjörtu garðstofunni. Þaö var búið að drekka streymandi fljót af tei og eta stæröar fjall af heima tilbúnu sætabrauði; þaö var búiö að láta h'ljóðfærin syngja og búið að sauma talsvert af skrautsaum, þegar tíminn var kominn til þess, aö ungu stúlkurnar færu að segja hver ann- ari leyndarmál sín. Meö m.eiri og ininni Keinskilni og ofurlitlum roöa i kinnum, nefndu þær nöfn þeirra ungu manna, sem komiö höfðu til- finningum þeirra í hreyfingu. Aö- eins ein þeirra hafði engan nefnt ennþá — húsráðandinn. Ungfrú Heerhta var hin fegursta og tilkomumesta af öllum stúlkun- um, og samt var hún ógift ennþá. Kík var hún ekki, en samt var hún vandlát í vali sinu. Nýlega var aðal- borinn riddara-höfuösmaður búinn aö biöla til hennar, ríkur en farmn að eldast. Ungu stúlkurnar biöu svars henn ar óþolinmóðar, en loks koni það, hát og skýrt. “Hartweiler læknir”. Hún var alvarleg og vildi að ser yrði trúaö, enda var þaö gert. En allar voru stúlkurnar undrandi. Hartweiler var ungur læknir, sem hafði vakiö eftirtekt á sér meö því, aö vera kjörinn fyrir aðstoðarlækm hjá föður Herthu, nafnkunns skurð- læknis. Ungu stúlkurnar viöurkendu, aö hann 'liti vel út, en úrræðalaus, ólag- inn og hálffeiminn i kvennahóp, og kunni ekki aö dansa. Fyrsta undrunin var aö minka, og nú töluöu þær ailar í einu. “Ójá, hann er ekki sem verstur. — Hann hefir framtíð fyrir sér. samt sem áöur.” Engin haföi neitt sérstakt aö hon- um að finna. Ixiks sagði ein: “Hann er ekki ungur — hann hef- >r aldrei verið ungur.” Þetta átti vel við. Hann var svo fálátur og fámæltur. Ungu stúlk- urnar voru vanar aö safnast saman einu sinni á viku hjá hinum vinsæla lækni, og nokkru siöar komu ungu mennirnir. Læknishúsið stóð i fögrum skemtigarði, þar sem unga fólkið skemti sér við margskonar leíki. tók hún eftir þvi, aö hann var ékki tilfinningalaus gagnvart henni. En hann sagöi ekkert — alls ekkert. Eitt kviild sat fjölskyldan við te- drykkjuborðiö. Þann tima dagsins mat gamli iæknirinn mest. “Hér er eg aðeins fjölskyldufaðir,” var hann vanur að segja: “sem betur fer, þarf hér engan lækni.” Og um þetta leyti tálaöi 'hann um alt annað en læknis- störf sín, og hafði jafnan áhuga á barnarúminu. sem konan hans var En nú er það alt breytt og dagurinn óvíða haldinn helgur. En andi þessa . , ». . , ,. ._ manns hefir samt ekki dáið. Hug- er talað um í sambandi viö Hvernig hlaut hann nafnið? mynclir hans, um Það’ að allir ^ aö ð nokkurn i vera e'ns góðir menn og unt er og gera alt það gott, sem hægt er, lifir. ... , , ,.. , Það er þessi hugmynd, sem nú er Et til vill hafið þrð, kæru born, spurt ýkkur sjálf þessara spurninga Hvcr cr Santa Claus? Hver er þessi Santa Claus, sem svo mikið jólin ? Á það nokkuð skylt vi mann, er uppi hefir verið? kend viö Santa Claus,, og verður á- valt vart um jólin. Það er hug- myndin, sem felst í því, að vilja gleðja bæði börn og fullorðna með dálítiilli gjöf. Nafnið Saint Nicolas hefir breyzt þannig eða afbakast í framiburÖi, og nú er ekki skeytt um annað en að lofa því að vera eins I um jólin. Það er ekki nema eðlilegt, að þiö gerðuð það. Þið hafið n- andi öll hlotið einhverja jólagjöf. Santa Claus hefir þá komið til ykk- ar, þótt þið sæjuð hann ekki. Gjöf- in, sem hann færði ykkur, hefir ef- laust glatt ykkur. Það er ekki nema von, að ykkur langi til að vita eitt- hvað um þann góða mann og barna- vin. Um nafnið það er breytt úr öðru nafni. A fjórðu öld eftir Krists fæðingu, er sagt að , skaPur' Hún er á þefSa ’ei*' maður hafi verið uppi á Rússlandi, er Saint Nicolas hét. Hann var biskup. Hann var mjög góður maður. Ef hann átti kost á því að hjálpa nönn- um, þá gerði hann það ávalt. Af því ; ö hann var svo hjartagóður, þótti Enginn við mér lítur né hlynnir neitt ....a ð mér. Þeir betlara mig nefna og brúka hrotta sið. Eg ber að mörgum dyrum, en hvergi stanza við. Nú klæöa sig í skrautiö konur bæði’ og menn, en kæra sig ei hót, þó lögin séu tvenn, og kaldir vetrarnæðingar kremji ve- sæl börn. ei koma þeim til hjálpar með nokkra björg né vörn. og það er, En þetta er nú samt gam- an að muna í samband’ við nafnið Santa Claus. , v * • v Sagan af því, aö byrjað var að er það að segja, að • 1 J gefa jólagjafir, er ef til vill skáld- Maður nokkur Hann var mjög fátækur. Hann vissi ekki, til hverra ráða hann átti að grípa, til þess að halda lífinu i dætr- um sínum. Hann unni þeim mikið og það var niikiö sárara en hans eig- in sultur, að vita af þeim svöngum. Einn morguninn, sem mest svarf að Jói bróðir er svo titt með úfna og stirða lund; hann agar mig og sneypir sem hver í annan hund. Við erum bara systkin tvö, sem að byggjum bæ, átti þrjár dætur. °S bjö,:g'n veröur lítil, sem í dag eg öllum vænt um hann. Og menn héldu nýbúin að koma í lag, skrautsaumi áfram aö trúa þvi, aö hann hjálpaði dóttur hans og skógarskemtiferðum ! þeim, eftir að hann var dáinn. Verzl- þeim, fundu þau svo mikla fjárhæð Brúnós sonar hans. I unarmenn og ferðamenn trúðu á Þetta kvöld var Hartweiler með hann sem verndara sinn. Á þeim glaðasta móti og talaði hlýlega um j tímum ferðuðust rhenn úr einum sælu hjónabandsins. I stað i annan með vörur sínar og “Þér ættuð að gifta yður, góði ' seldu þær. I>essi ferðalög voru oft maöur,” sagði gamli læknirinn glað- j mjög hættuleg, því altaf gátu ein- lega. J hveriir orðiö á vegi kaupmannanna, Allra snöggvast brá gleðisvip á 1-'g tekiö af þeim alt. er þeir höföu andlit hans og 'hann leit til Herthu. j meðferöis. Kaupmennirnir vonuðu Svo 'kom svariö, hægt og erfiölega. | l>a og truðu, aö Saint Nicoilas vernd- “Það er enginn hægöárleikur fyrir aði þá. Og eins var með ferðamenn. mig að gifta mig — eg hefi þrjú j I’annig varö þessi biskup aö nokk- börn, sem eg verð að sjá urn.” | urskonar átrúnaðargoöi': En eftir að Gamli læknirinn starði á hann al- ! viöskiftí urðu öruggari og ferðalög veg hissa. j hættuminni, rénaöi sá átrúnaður. F.n “Þér eruð aö spauga.” i þessir menn og aðrir. og einkum “Nei, eg spauga ekki.” I börn, sem einnig trúöu á hann, skoð- Og meðan hann sagði æfisögti sína ' uðu hann samt ávalt .velgerðamann var dauðaþögn. sinn. Af þessu leiddi sv^o það, að “Við vorum sjö börnin — fátæl t einn dagur á ari var haldinn helgui Við slík tækifæri stóö Hartweiler oftast úti og hallaöi sér upp aö tré, án þess að taka þátt í leikunum, og það bar sjaldan við aö hann brosti, ‘Maður má ætla aö þér skeytið ekki mikið unt að sækja samkomur oikkar. Þér standið áva'lt i fjarlægð. Komið þér, læknir, og 'leikið yður meö okk- ur.” Það var Hertha, sem í fyrsta sinni reyndi að vekja fjör hjá honutn, en henni lánaðist það ekki. Hann hristi höfuðið alvarlegur. “Maður verður þá að hafa lært að leika sér.” “Já, en þér hafið sjálfur einu sinni verið ungur.” “Hver veit — ef til vill ékki. Það hefir að minsta kosti ekki verið lengi.” “Og eg, sem 'hélt að æskan væri sameiginleg eign alilra, og það, að vera ungur, væri santa sem að vera gæfuríkur.” “Það er ekki alskostar rétt skoð- un, ungfrú Hertha,” sagði hann ró- 'legur; “á æskuárunum getur maður Hka kynst alvöru lífsins. Fátækt, veikindi og fjölskylduóhöpp hafa , fólk á jafnast sjö börn. Faðir minu ,var handiönamaður af smærra tæinu, 'og á heimili okkar var skortur og kviði á hverjum degi. Aðeins tvö af ökkur höfðum kjahk til að rísa upp úr vandræðunum, systri mín og eg. ! I fáuni orðum, eg lærði alt hvað eg gat og veitti tilsögn í ýmsum fræði- j [,-n greinum, og fékk dálítinn styrk, sem j eg á skólastjóranum að þakka, er sagði aö eg ætti eftir að verða pró- fessor.” “Þarna sjáið þér þaö,” sagði hús- bóndinn, "á öllum tímum hafa verið til spámenn.” “Júlía systir mín,” sagöi Hart- weiler, “gat ekki stundaö nám, en vildi þó vera eitthvað meira en vana- legar saumastúlkur eða vinnukonur. Við bjuggum saman; hún annaöist heimiliö, og jafnframt bjó hún til listfagran gullskrautsaum, sem kost- aði mikla fvrirhöfn, en færði henni lika talsverða peninga. f’annig liðu nokkur ár. Svo — já, það er löng og sorgleg saga — kyntist hún ung- í minningu um hann. Sá dagur ér kallaður . Saint Nicolas dagur eða Nikulásarmessa á íslenzku. Hún er 6. desember. t skólurn á Englandi var sá daguf lengi haldinn helgur. undir sængurhorninu til fóta í rúm-. inu, aö börnin hans og sjálfur hann gátu áhyggjuilaust lifað upp frá því. Þetta var á Nikulásarmessu. Hver ætli aö hafi hjálpað þeim annar en Saint Nicolas? Peningarnir höfðu verið látnir þarna um kvöldið, daginn áður. Það gerir Santa Claus oftast ennþá. Nú er það samt annar dag- ur en sá, er þessi gjöf var gefin fá- tæku fjöl skyldunni, sem Santa Claus gefur jólagjafir sinar. En þarna er upphafið að þvi, aö jólagjafir gefnar. fæ. Já, eru Beiningdbarnið. Eg leita skjóls í skugga og út úr veggnum vl ætla eg aö seiða i þessum hrtöarbyl. Eg er svo ung og ilítil og óttalega köld, ræfilsleg og rifin; nú rökkvar jóla- kvöld. Eg heiti Sigga tuska og ára sex eg er. maginn er svo tomur og matar- hillan auð; mamma okkar og pabbi ertt bæði dauð. í morgun vaknar Jói svo veikur rúmi í: eg veit ei hvað skal gera að ráða bót á því. Lítinn fæ eg jólamat, ef eg stend hér í kvöld; eg veit eg þarf að sníkja með berar fætur, köld. Eg er nærri að frjósa og fingur stirðna ótt. Kassinn minn er tómur, eg kemst ei heim í nótt. Klukkur jóla hringja með kátum, glöðunt hljóm. Eg kúri hér viö vegginn sem frosið jarðarblóm. Ríku bÖrnin dansa, en dauðinn ótta ber. Dáin er hún mamma, svo enginn sinnir mér. Eg er svo þreytt og hungruð og höf- uð sundlar mitt. Hér dansa þúsund álfar með gleði- ópið sitt; ótal mjallhvít snjókorn, sem hoppa í loftið há. En hér kemur einhver með jólaljós- in blá. Og veslings Jói bróöir nú bíður eftir mér; Hann er aleinn heima og ekkert til mín sér. Nú er eg ölJ að stiröna og áfram kemst ei fet; út um allan heiminn þó nteð hugann flogið get. En hvert ferðum er heitið eg kæri ntig ei korn; mér kastað verður eins og hræi út í horn. Eg fæ engan jólamat svo járnfrosin og köld; Eg get ei lengur lietlað berfætt úti í kvöld. Bara ef manima kæmi úr dimmurn grafar geim, , gæti hún mig borið í fangi sínu heim; þá fengi eg máske sokka og skreytta jólaskó. Sko, þá hefði eg líka af ö'llu góðu nóg. Bara ef einhver gæfi mér ofurlitla ást ekki skyldi eg lengur um kulda þenna fást. Hérna gengur einhver ineð glóbjart jólaljós. Gott. Það er hún mamma mín, kaf- rjóð eins og rós. Taktu mig upp varlega, bezta mamma ntín; má eg ekki lúra svona undir vanga þín. Berðu mig svo heim, því nú er mér ekki kalt, en svo fjarska syfjuð, að bráðum hverfur alt. Nú jólaklukkur hringja með hirnin- fögruni hljóm og heyrast englasöngvar í 'éttum gleðiróm. Móðir flutti barnið ttpp til himins, heim til sín. Hugsið þið um litlu Siggu, jólabörn- in mín. Yndó. þetta var um of. Konu sinni gat eng- inn boðið þrjú óviökomandi börn. Samt var hún enn ekki fullráðin i þvi að sleppa honunt. En þegar hún nokkrum dögum seinna sá hann meö börnunum, hvarf síðasti efinn. “Veslings, veslings frændinn ', hugsaði 'hún. "Það er ómögulegt að giftast honum. En hann verðskuld- ar ekki betra; maður veröur þó aö reyna að láta sér liða vel. Nei — hann er fæddur garnall." Viku síðar trúloíaðist Hertha móður sinni, senr hafði verið hjá henni síðasta mánuðinn. Á járn- brautarstöðinni var alt sifjalið henn- ar til aö taka á rnóti henni, sem hún haföi ekki séð t mörg ár. En hvaö i þaö var skemtilegt að ntega nú vera i heinta aftur. Hún grét af gleöi, þeg skylduna umfram alt. Nú hlaut hann því, aö eg klingi stupi við gamlan riddara höfuðsmannimtm: hann var ! - * ^v l ‘,<'i að sönnu ekki ungttr, en reyndt þó að sýnast það. Það var hjónaband, sem hvorki var gæfurtkt né ógæfusamt. Hann var ávalt kurteis og nærgætinn við að vera orðinn ellilegur eftir öll þessi ár, 'hann vesalings frændi. Faðir Herthu hafði stofnaö- til lít- illar trúlofunarveizlu um kvöldið, fyrir soninn og Júlíu, og veizlan átti að vera á matsötúhúsi rétt fyrir ut- ar hún sá pabba sinn og Brúnó, sem , an bæinn. liertha varð samferöa. | nú var öröinn fullvaxinn maður. | Hún var róleg; æskudraumurinn var Meðan hún meö ánægju og dálítilli , horfinn; hann var aöeins "gamli drembni horfði á bróður sinn, sevn ' frændi”. j nú var fullnuma í læknisfræði og bú-i “Þartia er frændi!" sagði Júlia og 1 inn aö taka próf, varö hún undrandi i hljóp á undan hinum. sjá unga stúlku standa ! naiwnast trúað viö h'liö hans, bjartleita með brosleit ; yar þag hann, sem hljóp um flötinn og gletnisleg augu, sem sjáanlega j ; lK)ltaleik meö tveim ungum dtengj- átti bágt meö að halda sér i skefjum run? til þess aö trufla ekki hina alvarlegu y-n s.[ ]lann [lana hha. Hann roðn- Hertha gat stnum eigin augum. Húti élskaöi hann í raun- og hún hvorki fyrirleit lann var, eins um 'hl jómlistarmanni og giftist hon- ... , . , -x- i bonu 's'na- um, en do þegar hun ol þrtðja barn- ■x „• • , xr . a inn' ekkl íö. Magur mtnn var staðfestulaus ! I hann né hataði samt. og fatækur. hann nnsti allan kiark og i .? XII, f „ ( a Log húti var .von að segja, nett- for aö clrekka, svo for 'hann til Ame „ , . . . ,.># I menni”. Strax a fyrsta armu vai o riku og skildi l>ornin eftir. hg vann . , . , '. • , (,• hún að fara með honum ti! suður- þa fyrtr metrti en eg þurfti til liis- landanna, af þvt brjóstveiki, sem hann liaföi áður þjáðst af, geröi vart við sig á ný. Samt sem áður leið henni þar vel í nokkur ár; hún var glöð og ánægð og þau áttu gott heini- ili og unntí sér inn álit nágranna sinna. En seinna, þegar brjóstveik- in versnaði, breyttist a1t, skemtanir htettu og hann fór með veikum burð- um frá einum baðstað ti'l annars. Hann var viðfeldinn sjúklingur, en þó sjúklingur; hún var skrautleg og auðug frú, en þó hjúkrunarkona. Þannig liðu árin, s'feld sjalfsafneit- un fyrir þau bæði, þangað til veiktn vann sigttr á tíunda arinu, og hann dó. Hertha ,var þá þrjátíu ára. viðurhalds, og tók að mér að sjá um börnin. Hingað til hafa þau veriö á sveitarheimili, en nú eru þau far'n að stálpast, elzta stúikan er átta ára. og nú þurfa þau að stunda nám; þess vegna hefi eg leigt mér hús og tek þau til mín. Þér sjáið það, herra læknir, að eg get ekki gift mig, alhn tekjtir tninar ganga til uppeldis barnanna. og hver vill giftast manni meö þreni börn.itm?” Hertha gat ekki sofið ttm nóttina fyrir áhyggjtttn. Nei, það var utn of — þrjú börn, sem hann átti ekki eintt 'sinni sjálfttr — það er um of. Ávalt skýldttrækni og alvara. Og hún var ung og fögur og hafði sann- gjarna kröfu til að lifa glöð og á- nægð. Vitanlega gat maðttr dáðst að góðsemi hans og sjálfsafneitun; en Þegar jarðarförin var afstaðin, ferðaðist Hertha aftur heim ásamt ánægjtt, sem koma hennar vakti. “Já, hver heldurðtt aö þetta sé? sagöi gamli læknirinn setn svar gegn hinni þegjandi spurningu dóttur sinn ar. í'Við viJdum ekki skrifa þér neitt ttm það ttndir kringumstæðum þinttm, en Brttnó befir trúlofast syst- urdóttur ágætismannsins Hartweil- ers”. "Henni Júlítt litlu!” Hertha klapp- aöi höndum saman. "Og sanit ímynd ar maðttr sér sig vera unga.” Hertha varð hrifin af angurblíðu þegar hún sá imgu stúlkuna. Með valdi hafði hún reynt að gleynta end- urminningunni um ‘hann — hún var gift; en i bréftim 'síntim haföi hún ávalt spurt um hann og altaf fengii sama svarið, að hann lifði fyrir börn in. Og nú. þegar hún kom heim, fann hún barnið frá þeim tíma heit- bundið bróður sínttm. Hertha sá hve ttnga stúlkan var glöð ög gæfurík, og þá datt henni í hug, að til væri alt önnur gæfa en sú, sem hefði orðið hennar hlutskifti. Hún varð að hugsa um Hartweiler, sem hafði sýnt svo niikla sjálfsa'fneitun og ræktað aði, fleygði boJtanum og gekk á inóti henni. A eintti sekúndu sá Hertha, að hann var aJt öðruvisi en hún hafði ímyndað sér. Hárið var gránað, en frænda i hugsunarleysi. Þér eruð þó aðeins fertugur, góði maður.” “En samt sem áöitr gamall maður — mjög gamall. Eða réttara, eg nefi aldrei verið ungur.” Tár konnt fratn í augu Herthu 4 meðan hann talaði. Nú sitóð hún upp og gekk til hans. "Hartweiler Jæknir,” sagði hún ró- leg. "Þér eruð ungur og glaður, er- uð ntáske orðinn það fyrir áhrif ung Jinganna, sem þér hafið gert gæfu- ríka. Hár yðar hefir gránað, en sjálfur eruð þér orðinn tíu árutn yngri. Eins og þér nú eruð, er eg viss um, að þér getiö íundið gæfu ástarinnar i fylsta mæli.” Eins og áður fyrri, brá gleði- bjarma fyrir í aiigutn hans, en nú dó l hann ekki, heldttr var hann kvr á meðan hann horfði djarflega í attgtt framkoman og svipurinn var unglegt. hennar Þegar Og hún hat'öi búist við að an mann. ’ja iaml- Kvöldiö var skemtilegt; Hart- weiler var kátur, spaugaði við dreng- ina og hjónaefnin. en gaf sig freni- ur lítið aö ITerthu. Svo stóö hann upp til aö flytja hjónaefnunum heilla óskir: "Þið eigið aö veröa gæftt- r:ik,‘” sagöi hann og lagði hendi Júlitt í hendi Brúnós. “Það er ekki öllum leyft að njóta ttngtt ástargæfunnar, en httggun er það samt, að sjá hana hjá þeim, sem manni þykir vænt um, og gæfa er það líka, og þessarar gæftt vil eg hafa leyfi til að njóta sem á- horfandi. Þú, Júlía mín, verður að gefa mér mörg tækifæri til þess. Mundtt það, barnið mitt, að endur- skin gleði þinnar feUur á hinn gamla frænda þinn.” “Hamingjan læknirinn. “Nú man eg fyrst eftir glösunum var næst klingt, var það ekki eingöngtt fyrir ttngu hjónaefnin, annar samningur var líka gerður án orða. (J. V. þýddi.) Lœknaði kviðslit. Eg fékk vont kvitSslit vits a?5 lyfta kistu fyrir nokkrum árum sííian. Lækrt ar gáfu þann úrskurð. atS hin eina batavon væri me'ð uppskurtSi. Um- búðir bættu mér alls ekkert. Loksins nát5i eg í nokkut5 sem veitti mér full- an bata. Árin hafa lií5i?5 og kvitSslit- it5 hefir aldrei gert vart vit5 sig, jafn- vel þó eg vinni vit5 erfit5a smít5a- vinnu. Enginn uppskurt5ur var gert5- ur. enginn tímamissir, engin óþæg- indi. Eg hefi ekkert að selja, en skal veita fullar upplýsingar um, hversu þér má veitast fullkominn bati án uppskurt5ar, ef þú skrifar wér. Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 J. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — Kliptu úr þessa umgetningu og sýndu einhverjum er þjáist af kvitS- metS því frelsartSu máske líf S einhvers et5a at5 minsta kosti kemur í veg fyrir þjáningar og hættulegan uppskurtS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.