Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JANOAR, 1923 Sögufélags- bækurnar fyrir árið 1922 eru nýkomnar að heiman, og til útbýtingar gömlum og nýjum kaupendum. Fjórar merkar bækur fyrir $2.30, er greiðist fyrir- fram. Eldri árganga geta þeir feng- ið er þess óska. Arnljótur B. Olson. Suite 14, 578 Agnes St., Wimfipeg, Man. Einnig kaupi eg og sel allskonar gamlar og nýjar íslenzkar bækur og timarit. Sami: A. B. .O. WINNIPEG í -— • Safnaðarnefnd Sambandssafnaðar hefir í santráði við prest safnaðarins ákveðið að láta fara fram formlega innsetningu á séra R. E. Kvaratt til preststarfans. Fer sú athöfn frani • í kirkjunni næstk. sunnudag 7. jan. Að öllum líkindum verða ýmsir gest- ir viðstaddir til aðstoðar guðsþjón- ustunni, sVb sem séra Friðrik Frið- riksson, séra Albert Kristjánsson, séra Eyjólfur J. Melan og séra Rögnv. Pétursson. S.l. föstudag var skemtifundur í stúkunni Fleklu, í tilefni af afmæH hennar. En af því svo stóð á, að um þetta leyti var 25 ára giftingarafmæli þeirra Bergsveins Eong og Þurtðar konu hans, . var samkomunni brátt snúið upp í silfurbrúðkaupssamsæti. Stúkusystkin þeirra gátu ekki stilt sig um að nota 'það tækifæri til þess að árna Bergsveini Long og konu hans lteilla og sýna þeint dálítinn þakklæt- isvott fyrir þeirra ótrauðu starfsemi i þarfir bindindismálsins. Vortl nwrg hlý orð til þeirra töluð að verðugu > og settist samkomufólkið síðan að rausnarlegum veitingum. Dálítil gjöf var hinum valinkunnú heiðurshjónum afhent frá vinum þeirra og stúkusystkinum. Bygð hafa verið á árinu 1922 í Winnipeg um 1500 ívéruhús. Helm- ángur þeirra húsa er í útjöðrum bæj- arins, í St. Vital uni 400, Sf. James S5, West Kildonan 140, East Kildon- an 220 og Ft. Garry 60. Auk þess hafa nokkrar búðir, skólar, samkomu hús og áhahlaskúrar (Garages) ver- ið bygðir. Alls eru þessar bygging- ar ársins taldar nema um $10,000,000. I fyrra voru bygð um 1000 íveruhús. Í ár er því einum þriðja meira bygt. Er það talinn vottur þess, að tímarn- ir séu að batna. Segja þeir, sem fróðir eru í þessum efnum, að útlit sé fyrir, að helmingi meira verði bygt á árinu 1923. Eins og áÖur hefir verið getið hér i blaðinu, er safnaðarnefnd Sam- bandssafnaðar að efna til söngsam- komu í kirkjunni, og verður hún haldin ntánudagskvöldið 8. þ. 1. Af auglsingtt á öðrum stað hér i blaðinu sést, að til þessarar samkomu hefir verið óvenjulega vel efnt, þvi þar getur að líta nöfn sumra okkar beztu söngmanna og hljóðfæraleik- ara. i “Torgið”. Leikmannabandalag Sambandssafn aðar er að gangast fyrir því að koma á “Torgi” (Forum) sem einni grein af starfi Sambandssafnaðar, þ. e. a. s. málfundum, þar sem ætlast er til að flutt séu erindi um ýms nytjamál, með frjálsum umræðum á eftir. Hef- ir verið gert ráð fyrir, að fá nokkttr erindi flutt á næstu vikum um stjórn- mál og hinar ýmsu stefnur i þeim málum ,sem nú eru á dagskrá i heim- inum. Til þess að flytja fyrsta er- indið hefir Leikmannabandalagið fengið J. T. Thorson lögfræðing ogt -forstöðumann lögfræðisdeildar Mant tobaháskólans, og verður um ‘stjórn’. I því erindi verður gerð grein fyrir hinum ýmsu stjórnarkerfum, sem nú eru ráðandi í helztu menningarlönd unum, og gerður samanburður á þeim. Er svo ti:l ætlast, að þetta verði inngangserindi og að í því verði yfirlit og skilgreining á þessum málum yfirleitt. En að í erindunum sem síðar verði flutt, verði væntan- Jega ákveðnum stefnum haldið fram. S'tmi: B. 805" Stm. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzL Viðskit’tum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. — Fyrirlestur J. T. Thorsons lög- fræðings verður fluttur í samkomu- sal Sambandskirkju horni Sargent og Banning. fimtudagskvöldið 18. janúar, kl. 8. Allir boðnir velkomn ir. Aðgangttr ókeypis; en samskot verða tekin. Skemtifund heldur ttngmennafélag Sambands- safnaðar i neðri sal kirkjunnar laug- ardagskvöldið 6. janúar 1923, kl. 8.30. Fjölbreytt skemtiskrá. Með- limir ámintir ttm að fjölmenna. Nefndin. Fundur. I’riðjudagskvöldið 9. janúar verð- ur fundur í Jóns igurðssonar félag- inu að heintili Mrs. H. G. Nicholson, 557 Agnes St. Aríðandi er að fé- iagskonur fjölmenni, því þetta er út- nefningarfundur fyrir embættiskosn- ingar fyrir næstkomandi ár. Fleiri áríðandi málefni liggja líka fyrir fundinum. — Félagskonur, fjölmenn- ið og koniið snemrna. Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Veðrið hefir verið óvanalega milt það sem af er vetri hér ttm slóðir. T. d. mttn fáa reka minni til þess, að rignt hafi heila klukkustund síðustu dagana í desember, eins og áttí sér stað þann 28. desember hér. Annað, sem óvanalegt er. er það. að fólk sé varað við því, að ísinn á Rauðá og Assiniboine-ánni sé ótryggur yfir- ferðar, eins og bæjarstjórnin nú gerði ttm jólin. En einsdæmi er það samt ekki. Veturinn 1875—6 kvað hið sama hafa átt sér stað, og' muna frum byggjarnir vel eftir því. Skemtifundur. Opinn skemlifundur fyrir alla (utánfélagsmenn jafnt sem Good- templara), undir umsjón G. T. stúkunnar Skuld, þriðjudagskv. 9. jan. 1923, í efri sal G. T. húss- f|Tsbyrjar kl. 8. — Frítt fyrir alla. — Fjölbreytt skemtiskrá: 1. Vocal Solo: Rev. R. Kvaran 2. Recitation: Clara Fjeldsted. 3. Frumort kvæðt: Svb. Árnason 4. Vocal Solo: Birtie Fjeldsted. 5. Ræða: Rev. H. J. Leó. 6. Violin Solo: A. Furney. Og fleira. ímil Tohnson A. Thornas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargcnt Ave. (ganila Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. KOL COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yíur? WINNIPEG C0AL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. Master Dvers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. j Ladies Suit French Dry i Cleaned..............$2.00 i Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned...J..........$1.50 j Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann : gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað ! ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. I J. Laderant, ráðsmaður. $8-00 til $12.00 á DAQ MENN ÓSKAST. Bæði í stórborgum og bæjum út um landitS til þess ab fullnægrja eftirspurnum í þeim tilgangi aó vinna vió bifreit5aat5gertJir# keyrslu, met5feró dráttarvéla, Vulcauizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf abeins fáar vikur til náms. Ivensla atS degi til og kvöldi. — SkrifitS eftir ókeypis vert5skrá. *HA LAUN — STÖÐLG VINNA. Hemphiil’s Auto & Gas Tractor Schools r.SO M.IIX ST.. WI.VXIPISG, MVX. Vér veitum lífsstötSu skirteini og ókeypis færslu milli ailra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. Þessi skðli er sá stærstl og fullkomnasti slíkrar tegundar í víTSri veröld og nýtur viöurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. Þegar þér ætllS aS stunda slíkt nám, geriö þaö viö Hemphill's s-kólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti Sengar eftirstælingar nægja. Brauð 5c hverf; Pies, scc tabrauðs- kökur og tvíbökur. á niðursettu vcrði hjá bczta bakarí'nu, sœtinda og matvörusalanum. --------The------------ Hcme Bakery 653-655 Sargenl Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. | Söngskemtun | verður haldin í Kirkju Sambandssafnaðar á horni Banning | og Sargent, mánudagskvöldiÖ 8. janúar 1923, kl. 8,30. | SKEMTISKRÁ: j 1= Halldór Þórólfsson og R. E. Kvaran: Duett ........ Laxdal: Gunnar og Kolskeggur | = Mrs. Dalman: Einsöngur.................. Selected r í Páíl Bardal: Einsöngur ......... Dix: The Trúmpeter r Mrs. B. ísfeld: Piano Solo . .. Beethoven: Sonata Pathetique I | Mrs. Hall: Einsöngur .................... Selected I R. E. Kvaran: Einsöngur ........ Söderblom: Afsked i Miss Hermannson: Einsöngur. a. Sanderson: Friend O’Mine í I. b. Grieg: Margretes Vuggesang | Mrs. Háll og R. E. Kvaran: Duett .. Sanderson: Untíl * IH. iÞóróIfsson: Einsöngur .... a. Pinsuti: Crusader Love Song | b. Á. Thorsteinsson: Rósin • IMiss Esther Lind: Piano Solo...........Lizt: Rigolettc Eggert Stefánson: Einsöngur .............. Selected f Inngangur 50 cent. | i^mm<>mt^-ommmoMmmommmo.^^.o^mmo-mmm<)mmm-ommmi)4m^i)m^-o-mmm(B DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. sSioS 13.50 fÍL* 12.50 27" 11.50 f Bókhalá — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — 5 (Kensla í greittum snertandi listir. í „ Rckstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfræði — r § Heilbrigðis-vélfrœði — Gufttvéla- og Hitunarfræði — Dráttlist. I * í r A 5337 A 5338 HALL/ÚAY BROS. LTD. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. SpyrjiS eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE W0RKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Pcrtage Ave. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. ÞeKar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. Reading Anthraciíe CEGG......................$22.50 w _ _ STOVE.............$23.00 \ \ J NUT $22.50 YY Rosedeer Druniheller " * OLUMP (Double Screened) $13.50 /A LUMP (Single Screened) . $12.50 § 1 STOVE............$11.50 NUT PEA...........$ 8.50 AAlexo Saunders LUMP .......-...... $15.50 1 I Koppers Coke LEGG, STOVE and NUT...... $18.50 Souris I W LUMP .............. $ 7.75 2 Tons Delivered for .... $15.00 J. G. HARGRAVE & CO. A 5385 334 Main St- A 5386 Verzlunarþekking fæst hezt með þvf aC gVAga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi í**:?iaaar- skóli í Yestur-Canada. EjftAL' bans frain yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætuin stað. Húítrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkom'nasta. Ivensluáhöld hin beztu. Náms- groinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir f sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. (Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst f neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessuin áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga j á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: _ Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna unguin bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu f sknif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustört ritarastörf og að nota Ðictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem laera heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægiiegt fyrir þá sem eiki geta gengið á skóia. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Mjóttu kensiu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná f atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjáipar í því efni. Þeim. sern nám hafa stundað á “Success" skólanum, gengur greitt í að fá vinnu. Vér útvegum læri- | sveinum vorum góðai stöður dag- I lega. Skrifiö eftir upplýsingura. Þær I kosta ekkert. The Success I Business Colíege, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við <aðra verzl- unarskóla.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargenl Ave. PA.INTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUT OMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjnm vörumár heim tíl yðar tvisvar á dag, hvar seœ. ftée eigið heima í borgim i Vér ábyrgjumst að gear &Ua okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vöraroagn og aft greiðsiu. Vér kappkostum æflnlega að upp- tyJJa ðaklr ytJar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.