Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 1
VerÖlaun gefin fyrir Coupons og Itoynl Crown Soap Ltd. # 654 Main St„ Wlnnipeg. UmPUðlT SenditS eftir verSlista til Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúðir SenditS eftir vertSlista ti) Royal Crovrn Soap Ltd. 654 Maln St„ Winnlpeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 10. JANÚAR, 1923. NÚMER 15 VETUR. Kaldur vetur, frost og- fimbulsnævi, freSið alt, er sumar græða nam. Norðri andar að oss köldum blævi, , yfir skikkju bregður fannaham. Skógar nötra frosts und tannatökum titrar jörð og klofnar íss í faðm. Éljagrimur segir ei frá sökum, en sendir snæinn yfir grænan baðm. Hann hefir löngum köldum loppum klórað hverjum þeim, sem lítil áttu skjól. Og fram á vorin lengi latur slórað, leitast við að stríða heitri sól. Og þvi er von hann vilji reyndar sýna valdasvip, þá loksins fékk hann stól; og ráðun; sólar reyna í öllu að týna, er ríkt hún hafði lengi um okkar ból ' ^ En heyrðu, vetur, þér er timinn tal inn, tak því vari, er sólin hingað snýr; eins og fleiri færðu að hníga í val- inn, fimbulvarmi í sólarörmum bvr. sig. Spursmálið er, livað siðmenn- ingarþjóðirnar ætli nú að gera. Ætla þær að sitja hjá og leyfa tveimur allvel vopnuðum þjððum út í stríð á móti vopnlítilli eða varnarlausri þjóð? Þýzkaland verð- ur Erakkland aldrei látið taka herskildi Það er að minsta kosti óhugsanlegt, að slíkt verði látið viðgangast. Það verður tæplega horft á það aðgerðalaust, að þýzka þjóðin verði upprætt fyrir þessar skaðabætur. Bandaríkin og Bret- land munu tæplega leyfa það. En hvað sem um það er, er þarna ver- ið að koma stríð, eftir útlitinu að dæma. —,--------xx------------- AndiS hlýtt að ungum meiðum, ■sem eikin kvisti veitið skjól. Því marga fenti á lifsins leiðum, sem litu aldrei kærleikssól. Egill H. Fáfms. Fréttir. Sutherland látinn. E. D. Sutherland, aðal yfirskoð- nnarmaður reikninga fyrir Canada lézt1 s.l. mánudag. Hann hafði gegnt ýmsum störfum fyrir stjórn- ina um langt skeið og var gerður að aðai yfirskoðunarmanni lands- reikninganna 1919. Hughes og skaðabótamálið. Hughes ritari Bandaríkjanna, héit nýlega ræðu í New Haven um skaðabótamálin þýzku. Kom hann fram með tillögur f málinu, sem lúta að því, að alþjóða fundur sé enn haldinn og þar reynt að ráða hætur á þvf óheilla ástandi, sem mál þetta er nú komið í. Hann tók fram í ræðunni það, er hann áleit heppilegast og réttast að gera, og verða þær tillögur hans •eflaust teknar til greina, ef af fundi j verður. Frökkum hafa verið send-; ar tillögur hans, en l>eir hafa ekki enn svarað þeim. Hughes fer fram | á að skaðabæturnar séu 'ærðar niður tii muna. Lausannemálin. Síðustu fréttir af tyrknesku mál- vnum herma, að samningar hafi verið dregnir upp þeim viðvfkj- í andi, af Bretum og vestlægu sam-| handsþjóðunum, og er Tyrkjum voittur 14 daga frestur til að skrifa undfr þá, eða rífa þá í j sundur. Deilan um það mál er orðin svona hörð. . Stríðshorfur. Fréttir handan úr E\TÓpu 1 byrjun þessaiar viku herma, að Frakkar sAi að senda herlið og fallbyssur í stórum stfl yfir til Ruhrhéraðanna. Er sagt að ferð- inni sé heitið til Essen og eigi að byrja lmrdagann á að taka þá borg. Iáðið er sagt að lialdi áfram inn á Tand Þjóðverja hröðum skrefum. Er ekkert sýnilegra sem stendur en að þannig eigi að þröngva Þjóðverjum til að borga skaða- liæturnar. Pólverjar er sagt að liafi samtfmis farið á stúfana og séu f undirbúningi með að sækja ó Þjóðverja að austan. Auðvitað geta Þjóðverjar litla mótstöðu veitt. Þeir hafa ekkert lið eða aðrar ástæður til þess að verja af bókmentum okkar, svo snortna, að þeir kváðust heillaðir vera. En timarnir breytast og mennirnir með. Víkingseðlið breytist í bardagaþrá eftir batnandi tímum. Sú þrá er að ■verða sterk hjá Islendingum. I þeim bardaga viljum vér skara framúr eins og forfeður okkar sköruðu fram úr i samkepni sinnar tiðar. Það var á Hólum í Hjaltadal, sem Jón Ögmundsson hafði sinn fræga skóla. Innlend og útlend fræði voru kend; konur og karlar hlýddu á, eldri sem yngri. Mentastofnanir biskupssetranna gömlu eru fluttar til fótum undir annað ! höfuðstaðarins. Tímarnir breytast og mennirnir með, en Indverjar segja að “Ideas reincarnate in men and women” (hugmynjdiír endurfæðast í mönnuin og konum). Ef til vill eig- um við fljótlega í vændum jafnoka Jóns Ögmundssonar biskups, sem liefir svo mikil áhrif á þjóðina sína, að hún þyrpist að ræðustól hans og gefur sinn síðasta eyri til þess að geta verið í nánd við hann. Þá verð- ur Reykjavik að háskólabæ, í þess orðs réttu merkingu. Við höfum góða krafta við háskól- ann okkar, eins góða og við samskon- ar stofnanir í öðrum löndum. Þó nú séu ekki fleiri en eitt hundrað stúd- entar við hann, þá er það mikií bót írá þvi þegar æðri mentun þurfti að sækja í ”a út úr iandinu, þvi b > nauð- synlegt se að verða fyrir áhrtfu’.u að utan, veríiUt skaði en ekki ábati, gæti j>cirra um of. Eins og gefur að sk ' ja, er t áskólinn ekki notaður svo sem vera bæri. og stafar það nokkuð af þvi, ,ið fyrirkomulagið er hið gamla sem t'ðkast i F.vrópu. Ame- rika gæti þar, eins og viðar, orðið tii fyrirmyndar. Án efa myndu meiri kyr.ni ín'lli nn:ntamanna Islendinga aust-.n hr. s og vestan hafa þau áhrif að hið bezta i háskólahaldi vestra yrði tekið hér upp. En brýnasta þörfin er óefað sú, sem stúdentar nú með mik’.um dugnaði hafa hafist handa til þess að bæta úr. “Auðurinn er afl þsirra hluta sem gera skal,” segir máltækið. annað máltæki segir: “Enginn skemtun, og að hana hafi skort, væri synd að segja Ef til vill verð ur á sönginn minst síðar af þeim, sem færir eru urn að dæma frá söngfræðislegu sjónarmiði. -xx- 1. desember í Reykjavík Það voru liðin 4 ár síðan Island var viöurkent fullvalda ríki. Dagur- inn var drungalegur, sást ekki til sól- av og töluverð rigning. Göturnar, eins og vant er að vera i óþurkatið, ófærar nema í rosabullum. En þrátt fyrir þetta höfðu mörg hundruð manns safnast saman i stærsta sam- komusal bæjarins, til þess að hlusta á rektor háskólans og aðra mæta n.enn tala, á þessum hátíðisdegi þjóðarinnar. Fyrir fram vissu menn umræðuefnið, sem þeir mundu velja sér, því stúdentar háskólans íslenzka höfðu boðað ti! fundarins í tilefni af því, að þeir höfðu gert fullvcldisdag- mn aS sínum hátíSisdegi framvegis, og byrjuSu nú á nýjum framkveemd- um í þzú skyni að cfla heill þcirra. scm dvclja að nánti við háskólann. Verkefnið var stúdentabústaður í Rcykjavík. Ræðumenn sýndu fram á nauðsyn þess, að bvgður yrði sem fyrst bústaður fyrir s’údenta og skor- uðu á þjóðina að leggja lið sitt vel- ferðarmáli hennar. Að afloknum fundi var gengið til Alþingishússins, og af svölum þess talaði rektor háskólans og á eftir var leikið á hljóðfæri “Ö, guð vors lands’ og önnur lög, sem við erum vön að nota við þjóökvæði okkar. Stúdentar höfðti fengið leyfi stjórnarráðsins og ^ en háskólans ti! þess að stofna happa- j niá við margnum". Það er hið sið- drætti, stærra en áður hefir þekst hér ar;b senl stúdentar ætla að lata upp- á landi, ti! ágóða fyrir stúdentabú- fylla hið fvrra: að láta atiðinn, sem | stað. Nú komu ótal ungmenni með ! veitir aflið, myndast af mörgu smau, lu.ppdrættismiða til þess að bjóða um e.efa allri þjóðinni tækifæri til þess i í mannþvrpingunni. Enginn skorað-1 ;‘ð kaupa happadrættismiða. sem, þó j ist undan að kaupa, allir töldu sér ■ aðeins 35 verði fvrir þeirri hepni að skvlt að styrkja fyrirtækið. ] eignast mun, vcrður í sannlcika j Þessi fjögur ár. sem Island hefir i "haþpdrœtti" fyrir okkur öll. austan \erifi talið fullvalda riki, hafa verið : Uofs °9 vcstan Dánarfregn. Þann 6. des. s.1. andaðist að heim- ili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Friðleifssonar, Bella Bella, B. C., konan Þorbjörg Snæbjarnardótt- ir, fædd i september 1834, á Asgauts- stöðum í Árnessýslu, eftir því var hún 88 ára gömul. Hún var ekkja eftir Friðleif Jónsson, sein lengi bjó á Efri-Sýrlæk i Arnessýslu; dó í Foam Lake bygð i Sask. árið 1907. Munu margir'af eldra fólki úr Rang- árvalla- og Vestur-Skaftafellssýslum muna eftir þeim hjónum, vegna þess að þjóðvegur úr þeim sýslum til Eyr- arbtikka og Reykjavíþur lá fast við túngarð þeirra hjóna í full þrjátíu ár. . Bar því margan ferðlúin vegfar- anda að heimili þeirra, stundum illa staddir i misjöfnum veðrum. Æfisaga og ættartala hinnar fram- liðnu er of langt mál til að verða sögð i þessum línum. Hún var kona tiguleg í sjón og atkvæðamikil á sinni tíð, djörf og hrein í lund, sem sagði sannfæring sina hver sem í hlut átti, hvort sem sá eða sú stóð henni ofar að mannvirðingu. Stakur dugn- aður og verksnild lýsti sér í öllum hennar störfum. Var umhyggjusöm og ástrík eiginkona og móðir, sönn prýði og máttarstoð síns heimilis. Avalt reiðuhúin að beita kröftum sin um og liðveizlu þar sem mest var þörf. Lundareinkennuin hennar og ditgnaði er í stuttu máli bezt lýst með því, að benda á sagnir um fornar frændkonur hennar, dætur Egils á Borg, og nöfnu hennar Þorbjörgu konu Vermundar mjóva í Vatnsfirði, þar sem saman fór einbeittur vilji, ráðsnild og drenglyndi. ITin framliðna lætur eftir sig fjög- ur börn á lífi, yfir 20 barnabörn og langamma var hún einnig orðin. Hún var jarðsett hinn 16. s.m. i hl'fiu og fögru verði, að viðstöddum öllum úr nágrenninu. Ritstjóri Tímans í Reykjavik er vinsamlega beðinn að birta andlats- fregn þessa. Einn kunningja hinnar látnu. I íiæðingasöm, bæði hér og antiars- staðar i heiminum. Hryssingsstorm- ui á norðan næðir um nýgræðinginn, skem skotið hefir upp þar sem skjól var mest. Margur veikur frjóanginn hefir lagst út af, sumir standa enn. íölir og veiklulegir. Það er vor í þjóðlífi okkar. Þess vegna erum við svo margráðir. En einmitt þess vegna er svo mikil þörf á því að hlúa t.ð. þar sem mestur er gróðurinn. Háskólinn okkar á að vcra gróðrar stöð fyir dlla íslenskti þjóðina. hvar scm hún líefir aðsctur. Frá honum á að fá kraft og Ijós til að lýsa kom- andi kynslóðum: Hann cctti að iiskabarn þjóðarinnar, Vestur-Islendingar ættu ekki að vera í neinum vafa um, hvert þeir ættu að sækja nýja strauma til eflingar sinu sanna þjóðlífi. Það ætti að vera til háskóla Islands, því þar er hægast að teiga úr uppsprettulind- ir.ni íslenzkra fræða, sem hefir reynst þjóð vorri hollasti drykkurinn, hafi hann verið óblandinn. En það þarf Hólmfríður Arnadóttir, Amtmannsstíg 5. Reykjavík. SöDgsamkoma. Winnipeg. Séra Albert Kristjánsson frá Lundar, var staddur hér í bænitm yfir helgina. Höngsainkoman, sem Sambands- söfnuður liélt s.l. ípánudagskvöld. hepnaðist afbragðsvel. Þar var margt af bezta íslenzka söngfólk- inu saman komið, sem völ er á hér vestra, enda var mtelt að sjaldan eða aldrei bafi eins jafngóður söngur verið hér á samkomu fyrri. Áheyr- endurnir virtust aldrei ætla að cra lofa söngfólkinu að hvíla sig eða liretta. |>vf hver af öðrum var aft- ur klappaður fram. Sainkoman var ]>ví eins ánægjuleg og hregt var að hugsa sér fyrir fólkið. l>að var að- eins eitt, sem skygði á gleðistund þessa, og það var, að kirkjan rúm- aði ekki nærri alla, er um sóttu. > Ekki var einungis hvert sæti skip- j að, heldur einnig hver gangur alla j leið út að dyrum. Og ]>ó að nokkr-1 I Veðráttan hefir undanfarið verið allumhleypingasöm. skipst á hörku- frost og blíðviðri, og er það óvana- legt hér um þetta leyti árs. Mest I hefir frostið orðið um 40 stig fyrir > neðan zero. Guðm. Fjeldsted frá Gimli kom til bæjarins í gær. Hann verður á bændafundinum, sem haldinn er í Brandon og byrjar i dag. Séra Eyjólfur Melan, frá Gimli, Man. . kom til borgarinnar á laugar- daginn var, og dvaldi hér fram vfir helgina. aí hlúa betur að nýgræðinghum, er' ir áheyrendur kæmu sér fyrir á I vex hér upp. Kjarniníi er góður, konungseðlið hefir ekki tapað sér, kotungseðlið er í dauðateygjunum. Við höfum oft haldið því fram, að menningin íslenzka væri okkar bezti arfur. Hvað værum við án hennar? Það er hún, sem hefir látið þá útlendinga, sem leitað hafa að andlegum gullkornum, verða snortna söngpallinum og í hliðarherbergj- unum við hann, varð samt hópur frá. að hverfa. I>arf hér ekki frá l>ví að greina, hve stjórnarnefnd samkomnnnar þótti fyrir þv* og blður hún það fólk, er fyrir þeim vonbrigðum varð, að fyrirgefa það. Alt þetta ber það með sér, að þarna hafi fólk átt von á góðri Jónas Pálsson pianokennari auglýs- ir á öðrum stað hér í blaðinu. — Það \ er óþarfi að mæla með honum sem kennara, því hann er svo alþektur orðinn fyrir kensluhæfileika sína. og nemendur hans skara oftastnær fram úr, þar sem þeir hafa reynt sig. Verðlaunin, sem getið er um í aitg- lýsingunni, bera vott um það. Kaupendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á því, að svo lítið birtist af fréttum í þessu númeri blaðsins. En það stafar af því, að mikið af öðru efni barst að blaðinu. Vér vonum að geta bætt úr þvi næst. Hvar cr guðsríki? Þá dimt er af óttu, eg dreymandi vaki og dýrðin mig töfrar að skýjanna baki, sé logandi stjörnur í leiftringum kvika, í ljósbláu djúpinu guðsríki blika. A. E. Isfeld. 11. nóvember 1922. Séra Friðrik A, Friðriksson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins á sunnudagsmorguninn. Hr. Árni Eggertsson biður alla þá, er lofað hafa að vinna að og undir- búa samkomu þá, er haldin verður í Central Congregational kirkjunni 30. þ. m. fyrir herra Eggert Stefánsson, söngmanninn alkunna, • að mæta á fundi í Jóns Bjarnasonar skóla fimtu dagskvöldið kemur, hinn 11. þ. m. kl. 8. Ennfremur er óskað eftir, að allir þeir, er eigi hefir verið haft tal af í þessu sambandi, er styrkja vilja samkomuhald þetta, vildu gera svo vel að koma. Það þarf að ganga vel frá undirbúningi þessa máls, svo samkoman geti orðið þjóð vorri og hinum góða gesti vorum til ánægju og sóma. Þau hjónin Halldóra og Gunn- laugur Gislason frá Wynyard, Sask., er undanfarið hafa dvalið hér í bæn- um hjá vinum og vandamönnum, lögðu af stað heimleiðis á mánudags- kvöldið. Fyrir sérstakar kringumstæður varð að fresta fundinum í Jóns Sig- urðssonar félaginu þar ti! á föstu- dagskvöldið 12. janúar. Verður fundurinn haldinn að heimili Mrs. H. G. Nicholson, 557 Agnes St. Kökkttr II. hefir hafið göngu sína. Verð $1.00. Fyrsta hefti er nýkom- ið út. Efni: Nótt í At ras. frumsam- in saga. Hvernig það bar til, eftir A. Conan Doyle, saga þýdd úr ensku. Ritfregnir (Nýall, 1.—3. b.) og skrá j ýfir rt send Kökkri. Rökkur hefur göngtt sína í antlað sinn sem mán- ' aðarrit, og verður að minsta kosti 12 | arkir að stærð. en enn stærra, ef á- skrifendum fjölgar að ráði. Utg. ritsins er sent fyr að 662 Simcoe St. og geta þeir, Sent vilja. fundið hann að ntáli þar eða skrifað honum þang- að. Talsími A 7930. Bækur afhent- ar samkvæmt talsímapöntun. Eggert Stefánsson. Söngmaðurinn frægi Eggert Stef- ánsson, hefir nú ákveðið að þiggja tilboð samlanda sinna frá Argyle- bygðinni, er óskuðu eftir að þeim veittist sú ánægja, að fá að heyra hann syngja áður en hann færi héð- an. Hann býst við að halda tvær söngsamkomur þar í næstu viku, aðra að Glenboro mánudagskvöldið þann 15. þ. m., en hina að Baldur mið- i'ikudagskvóldið 17. þ. m. Eina aðalsamkomu hefir Mr. Stef-. ánsson ákveðið að halda hér í Winnipeg áður en hann leggur af stað héðan alfarinn. Samkoma þessi verður haldin í Central Congregat- ional kirkjunni þann 30. þ. m. Mun hún verða nákvæmlega auglýst síðar. Áskoranir hafa Mr. Stefánsson borist vestan frá hafi, um að gefa Is- lendingum þar kost á að hlusta á sig, en ekki hefir hann enn ákvarðafi neitt í því efni. Látið hefir hann það í ljós við þann, sem þetta skrif- ar, að sig langi til að verða við bón þeirra. því feem flesta Islendinga vilji hann svngja fyrir áður en hann fjarlægist þá meir og gefi list sina eingöngu á vald stórborganna og stórþjóðanna. Það væri því mjög heppilegt að Islendingar þar vestra gerðu sem fyrst ráðstafanir þessu viðvíkjandi, og sneru sér bréflega til Mr. Stefánsson. Það er óþarft að taka því fram, að það er tæplega líklegt, að Islend- ingum hafi nokkurntíma auðnast jafnstórkostlegur sigttr á listarinnar braut, sem Mr. Stefánsson hefir veitt og mun veita þeitn, að Thorvaldsen j máske einum undanteknum, og hou- um stálu Danir, en Eggert Stefáns- son mun engri þjóð líða sér að ste a, þvi setn íslendingur hefir hann frægð SÍP3 unnið, og sem Islendingur ætlar hann sér henni uppi að halda. B. P. Dan Líndal verzlunarmaður frá Lundar, kom til bæjarins fyrir helg- ina. Hann var í verzlunarerindum. Kennaraskifti hafa orðið við Jóns Bjarnasonar skóla. Miss May And- erson, B.A., er þar heíir kent undan- farið, hætti nú um áramótin, tók að ganga á Normal-skólann, en i henttar stað hefir verið ráðinn kennari hr. Ed. Thorláksson, B. A. Þakkarávarp. Við viljum ekki láta hjá líða, að þtikak af alhug börnum okkar og vinum, sem á svo marg\íslegan hátt heiðruðu 50 ára giftingarafmæli okk- a’ 3. des. s.l,, og sem við munum niinnast með óblandinni gleði og þakklæti það sem eftir er æfikvölds- ins. Höfðu börn okkar i tilefni.aí því tujög ánægjulegt samsæti að heimili Steft^is sonar okkar, þar sem þau afhentu okkur setn gjöf frá þeint og fósturbörnum okkar 150 dali i gulli, en vandalausir vinir okkar og nágrannar, sem þar voru saman- komnir, og einnig nokkrir fleiri, sem tri ýmsum ástæöum gátu ekki verið viðstaddir, gáftt okkur tvo stóla, sér- lega vandaða, nokkrunt dögum eftir samsætið. 'því að þeir voru ekki komnir þegar samsætið var haldið. \ ið þetta tækifæri voru okkur einn- ig flutt fjögur gullfalleg kvæði frá fjarstöddum vinu mokkar. ásamt mörgum hlýjum vinarorðum og árn- aðaróskum frá þeim, setn viðstaddir voru. Fyrir alla þessa ógleyntanlegu vinsemd okkur til handa þökkum við af lirærðu hjarta og biöjum góðan guð aö launa. Leslie, Sask., 28. des. 1922. Guðlaug Andcrson. Egill Andcrson. Gott herbergi til leigu að 540 Agnes St. Einar Þorgrimsson frá Langruth kom til bæjaritis fyrir helgina og dvelur hér fáa daga. Þess gleymdist að geta. að mánu- daginn hmn 11. desember stðastliö- inn voru gefin sumati í hjónaband af kirkju Wynyardsafnaöar þau Þó.* hallur Bárdal og ungfrú Sigríðttr Jakobína Björnsson, af séra Rögur. Péturssyni frá Winnipeg á fulltrúa- þingi frjálstrúarsafnafianna ísletizku, er sagt er frá í þessu blaði. Brúð- hjónin eru bæöi vel þekt þar vestra. Er brúöurm dóttir J. O. Pjörnssunar bónda við Wynvard, og hefir hatt á hendi skólakenslu þar í hvgðinni um nokkur ár. Að afstaðinni hjónavíg.-l- unni var farið heim til foreldra brúðarinnar og þar bornar fratn rausnarlegar veitingar. Btúðhjóni.i lögðu af stað samdægurs í skeinti- ferð vestur að hafi. Eru þau á þvt ferðalagi enn og er eigi búist við þeim heim aftur fyr en siíðari hluta vetrar. Hr. Jónas Jónasson frá Mortlach. Sask., kont nýlega til bæjarins ásamt konu sinni. Eru þau á skemtiferð, og búast við að dvelja hér um tveggja vikna tíma. Hr. Jónasson er búinn að dvelja þar vesturfrá um 32 ára skeið, og er þetta í fyrsta skifti sem hann kemur hingað til borgarinnar. Hann lét vel yfir sér.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.