Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1922. 3. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA fram svohljóöandi tillögur til þings- ályktunar: í. Fundurinn ályktar að lýsa yf'v Á þvi bar annars á mótinu, að menn heiðruðu alment minningu og lífsstarf þessa manns. En i hverju þvi, að hann sé fylgjandi þvi, að hið sanna fylgi við stefnu hans væri komið yrði á kirkjufélagsskap meðal hinna frjálslyndu safnaða íslendinga í Vesturheimi. II. Ályktar að kjósa fimm manna nefnd til undirbúnings grundvallar- lögum þess félags. Stefán Eldjárnsson studdi. Gamalíel Thorleifsson benti á, að óviðeiganji væri, að láta málið renna þegar í stað í einn farveg. I byrjun hefði verið gert ráð fyrir, að um þrent gæti verið að ræða. Séra Albert E. Kristjánsson áleit hins vegar bezt, að málið væri inn- leitt með tillögu, til þess að ákveðið efni lægi fyrir til umræðu, en að sjálfsögðu væri opinn vegur fyrir fundarmenn aö koma með breyting- artillögur. Og yrði þá fyrst hægt að ' rökræða málið, eins og til væri ætlast samkvæmt greinar- gerð séra Fr. Fr. \ Séra Páll Sigurðsson bar þá fram þessa breytingartillögu við tillögu R. E. Kvarans, að á eftir orðunum ■“fylgjandi því”, komi: “að gerð verði tilraun til samkomulags við Kirkjufél. Lútherska.” Gamaliel Thorleifsson studdi. Eftir ofurlítinn ágreining úm fund arsköp hófust nú ítarlegar umræður fólgið, greindi menn á um. Því nokkrir kváðu þann veg að máli sínu, að þeir væru svo einlægir fylgismenn sr. F. J. B., að þeir ætluðu sér aldrei, fremur en hann mundi hafa gert, að kaupa á sig Lútherska viðurkenn- ingu netium slikum afarkostum sein þeim, er hið Lútherska kirkjufélag hefði æfinlega sett mönnum og væri enn að setja þeim. Þannig kappræddu menn málið, hver frá sínu sjónarmiði, og var að því hið mesta gagn, því rnörg atriði upplýsjust, sem þörf var að gera sér grein fyrir. Þá var gengið til atkvæða um til- lögu séra Ragnars E. Kvarans, og var hún samþykt með öllum greidd- um atkvæðum. Hannes Pétursson, Stefán Eld- járnsson, Páll Thomasson, Sigfús S. Bergmann og J. O. Björnsson voru kjörnir, til að semja — í samráði við presta mótsins — frumvarp til grundvallarlaga fvrir væntanlegt kirkjufélag. Var þá fundi frestað til kl. 10. f.h. mánudaginn 11. desember. Guðsþjónusta hófst kl. 2 e. h. Séra Eyjólfur J. Melan prédikaði út af um tillöguna. Ymsir tóku til máls Matth. 9, 10—13. Deildi hann rrijög og yrði of langt að greina frá því að á Fariseastefnur fyrri og síðari fullu hér. Einkum greindi menn á tíma. i um gildi þeirrar tilslökunar, er presta ] Frá kl. 5—6 e. h. flutti séra Albert uefnd Kirkjufélagsins mælir með, E. Kristjánsson erindi um “Kirkjuna samkvæmt því, sem birt hefir verið 0g þjóðmálin”. — Svo virtist sem á þessu hausti í tímariti félagsins. j erindi þetta ávnni sér aðdáun og Sunnanmenn vörðu þá skoðun sína þakklæti allra, er til heyrðu, og flutn- einarðlega, að sú tilslökun væri full- j ingsmaður þess um leið. Lexian, er nægjandi, næði hún fram að ganga. j þag hafði að bjóða, hefir án efa Og merkur talandi vottur væri hún ! hljómað frumlega í margra eyrum. þess, hversu stórmikið hefði áunnist | gn því betur mun hún hugfestast, siðan Kirkjufélagið fyrst fór að gera mönnum tilboð sín. Hins vegar voru þeir, sem ekki gátu litið svo björtum augum á með- mæli prestanefndarinnar. Og það heyrðist jafnvel, að þar væri alls eigi um tilslökun að ræða. sem ekki duldist, að hana bar fram þjóðnýtur maður og einlægur mál- svari hinnar andlegu lífsskýringar. Kl. 8 um kvöldi’ð hóf séra Páll Sigurðsson fyrirlestur um “trúmála- ágreininginn” meðal Vestur-lslend- inga. Gerði hann tilraun til að skýra Bent var á, að svo fjarri færi, að j tildrög hai|s tilboð prestanefndar Kirkjufélagsins crindið frá 30. ágúst s.l. væri tilslökun á þeim atriðum, er söfnuðina og Kirkjufé- lagið hefði greint á um síðastl. sum- ar, að með því væri beinlínis hert á böníiunum, fram yfir það sem nokkru sinni áður hefði verið, svo að nú væru trúarjátningarnar fyrst gerðar að lagagreinum. Söfnuðunum væri heitið tilslökun með litilfjörlegri laga breytingu, er veitti þeim rétt til eigna sinna, meðan þeir stæðu innan Kirkjufélagsins, móti því að þeir ját- itðu skilyrðida-itsa trú sína með og í orðum hinnar postullegu trúarjátn- ingar. Fram á það hefði aldrei ver- ið farið áður. Væri þyí þetta síðara tilboð með öllu óaðgengilégra en hið fyrra. Báðir aðilar voru að marki mælsk- ír og þraut aldrei andmæli, hvað sem sagt var. Loks var gengið til atkvæða, og var breytingartillaga þeirra sr. P. S. og G. Th. feld með 11 atkvæðuln gegn 2. Samkvæmt dagskrá var þá kominn tími til fundarslita. Að kvöldi þessa dags flutti séra Ragnar E. Kvaran fyrirlestur um ■“Frjálslynda kirkju”, eða hið sanna frjálslynji í trúarefnum. Ekki hafði tekist að boða þenna fyrsta fyrirlestur nógu víða, og tím- inn kl. 7.30 reyndist óhentugur, því margir komu of seint. En svo létu þeir af sem heyrðit, að síðar kom til orða, að fá fyrirlesturinn fluttan á og eðli. Gott þótti að orðalagi og flutn- ingi, — en utn sumar niður- stöður þess greinir ntenn hins vegar á. Um of voru þær í samræmi við stefnu þá, er fyrirlesarinn hafði tek- ið í undangengnum ttmræðum, til þess að allir gætu jafnt undir þær tekið. An efa talaði séra Páll út úr hug og hjarta allmargra tilheyrenda sinna. En nokkrum fanst, að í sumum ttm- mælum hans um þá “helgidóma lífs- ins”, sem honum og ýmsum öðrum eru kærir af hjarta, kendi fretnur lotningar og helgikendar hins einlæga, vitnandi trúmanns, en þeirrar rök- festi, sent margir þeir gera kröftt til, sem vitað er um, að sarrft unna "helgi- dóntum lífsins”. Að erindinu loknu söng séra Ragn- ar E. Kvaran nokkta íslenzka söngva. með aðstoð Mrs. Jóhöttnu Johnson, er lék undir á slaghörpu. Þótti tilheyr- endum hin mesta ttnun á að hlýða og fullyrtu sumir, að ^teta væri einn af stærstu dögum í sögu ýVynyardbygð- ar. Þrátt fyrir frosthörkur miklar voru allar samkomur dagsins sóttar til hús- fyllis. Mánudagsmorguninn 11. desember var fundur settur kl. 10. Frumvarp grttndvallarlaganefndar- innar var lagt fyrir fundinn. Við samning þess hafði verið notað hið al- kunna frumvarp til kir'kjufélagslaga eftir séra F. J. Bergmanrt frá ár- intt 1916. Hafði nefndin gert ný^ En tilmælum i þvi efni svaraði j sm4vægilegar breytingar á frttmvarp- fyrirlesarinn á þá leið, að hann jnu> er nokkrar umræður spunnust myndi láta prenta erindi sitt. I | Þéttur ágreiningur varð út af 6. gr. Sunnudaginn 10. desember var ^ er hl jóðar sv0 ; “Kirkjufélagið telur fundur settur kl. 10 f. h. á sama stað. ' Þingsályktunartillaga séra Ragn- ars E. Kvarans lá fyrir til umræðu. Fóru umræður fram með likum hætti og daginn áður, prúðmannlega, þótt töluverður alvöruþungi gerði vart við sig á báðar hliðar. Strauma- skiftin í skoðunum fundarins voru hin sömu og áður. Séra Páll brýndi fyrir mönnum gildi þess, að vera sinu Lútherska inga i Ameríku”. Var það stutt og samþykt í einu hljóði. Urn 3. gr. laganna var ítarlega rætt. Orðalag sr. Friðriks J. Berg- manns er á þessa 3eið : \“Kirkjufélagið játar, að kærleiks- vilja guðs mönnunum til sáluhjálpar, sé að finna i bibliunni, og að Jesús Kristur og fagnaðarerindi hans sé hin sanna uppspretta og regla trúar og-Iífernis”. Nefndin lagði til, að i síðari hluta greinarinnar, í staðinn fyrir Jesús Kristur og 'fagnaðarer- indi hans” kæmi: “Fagnaðarerindi Jesú Krists”. Séra Fr. Friðriksson beindi sér- staklega athygli manna að þessari orðabreytingu. Sér væri sagt, að þessi grein hefði áður oröið séra Friðriki J. Bergmann og samnings- aðilum hans til sundurþykkju. Bað menn nú að rannasaka málið ótrauð- lega og einlæglega, svo að allir vissu, hvar þeir stæðu, þegar til atkvæða kæmi. Mælti hann fyrir sitt leyti með tillögu nefnd^rinnar, og áleit, að einn þátturinn í fagnaðarerindi Krists væri hin áreiðanlegasta upp- lýsing um persónu hans, sem til væri. Fyrri liðurinn í síðari lagagreinar feldist því í hinum síðari. Séra Ragnar E. Kvaran lagði á- herzlu á, að í eldra orðalaginu væri óþörf tvítekning. Persónan yrði aldrei aðgreind frá lífi, orðum og eftirdæmi. Séra Rögnv. Pétursson rakti sögu- legan uppruna frumvarpsins. Kvað hann þessa þriðju grein upphaflega hafa verið' svo rúma frá hendi séra Fr. J. Bergmanns, að hann hefði ver- ið beðinn að breyta henni. Hefði hann þá valið það orðalag, er hér lægi frammi. Mælti síðan ræðumað- ur með breytingunni með líkum rök- um og þeir tveir, er síðast töluðu. Fred Swanson áleit affarasælast, að gera engar breytingar á greininni, þó að sumt i henni mætti án efa orða af meiri málsnild. Hvað efni henn- ar snerti, skifti það engu máli, á hvern veg hún væri orðuð. En veigameiri yrði hún sem óbreytt < til- laga frá hendi séra Fr. J. Bergmanns og helguð a fminningu hans. Og ekk- ert væri í grein þessari, er hann og allir kristnir menn gætu ekki aðhylst. éra Albert E. Kristjánsson tók í sama strenginn. Ef upprunalegt orðalag reyndist mönnum kærara, væri vandalaust að fella sig við það, þótt hann fyri rsitt leyti kysi breyt- inguna á orðalaginu. Séra Páll Sigurðsson kvaðst ekki hafa tekið þátt í samningúnum 1916. Þó væri sér að fullu kunnugt, að sr. F. J. B. hefði ekki getað látið sér þessar orðabreytingar lynda þá: eins líklegt, að hið sama kæmi í ljós, ef hann væri hér á meðal vor. Enda væri auðsætt, að ófullnægjandi væri að binda sig við fagnaðarerindið eitt, á persónuna yrði einnig að leggja áherzlu í sambandi við lækn- ingarnar, kraftaverkin, upprisuna og hið æðra dýrðarlíf. Varaði ræðu-' maður við, að stíga nokkurt spor í þá átt, að misbjóða helgidómum trúar- innar. Áleit, að með samþykt orða- breytingarinnar væri hætt við að það vrði gert. (Niðurl. á 5. bls.) Islenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannerson eigendur. V H. J. Palmason. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. BANNING FUEL CO. COAL *1 WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjurrst y8ur veranlega og óslitns ÞJ0NUSTU. ér -aeskjum virðiogarWst viðskivta jafnt fyrÍT VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsma'Sur vor er reiðubúinn aS finna y8ur 18 máli og gefa yíSur kostna8ará«tlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLintont, Gen'l Manager. hverjum scjfnuði heimilt að haga helgisiðareglum sinum eftir því, sem honum þykir bezt henta”. Samt var hún, er til atkvæða kom, samþvkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá var fundi frestað til kl. 2 e. h. Síðasti fttndur mótsins var settur kl. 2 e. h. Þá lágu fyrir óafgreiddar 1, og 3, grein frumvarpsins. Hannes Pétursson gerði tillögu um nafni trúr, og lagði áherzlu á, að j að 1. gr. væri samþykt óbrevtt frá fylgt væri yfirleitt stefnu hins látna i hendi séra Fr. T. Bergmanns, nfl. leiðtoga séra Fr. J. Bergmanns. I “Hið sameinaða kirkjufélag Islend- KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siuii: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir |Tennur ySar dregnar eSa lag-J aSar án allra kvala. Talsími A 4171 jj505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... Arnl Andcrson E. P. GarUai GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐINGAK Phonc : A-219T SOt Klcctric Halluuy Cbaahcra KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. IINDERSON. að 27E Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Htln talar Islenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, “Hemstitohing”, “Embroidery”, Cr“Croching\ “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store. SIMI N 8052 Fhones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Opticians and Optometrists. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar once a mcnth. Heimili: 577 Victor St. Fhone SKer. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning. Pressing and Repajr- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ABYRGST W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. \ RES. 'PHONE: V. R. 876B Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingdngu Eyrna, Augr Nef og Kverka-sjúlcdóina ROOM 710 STERLING BANP Phonej AlSOOl ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heiniild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. ^ýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öllum tcgundum, geirettur og alls- konar aðnr strika<5ir tiglar, huríSir og gluggar. KomiS og sjáið vörur. Vér erum ætíí fúsir a3 sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Go. L I ■ i t i d HENRY AVE EAST WÍNNIPEG COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone far prices. PKone: A 4031 Dr. M. B. Ha/ldorson 401 Boyd Blda;. Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 11_12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: Sh. 3158. Talefmli A88S9 Dr.y, G. Snidal TANNLOCKNIR 614 Someract Block Portagt Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson «00 SterllnK Bank Bldff. Horn* Portage og Smith Stundar eingöngu augna. eyrna, kverka-sjúkdéma. A* hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og ki. 2 tll S. e.h. Phonei A3S21 627 McMlllan Ave. winnlpe* TaJsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlaeknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smifih St. Winnipeg Daintry's DrugStore Meíala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Hione: Sherb. 1166. A. S. BAfíDAL selur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnafiur sá bezti Ennfremur selur hann ailskonar minntsvaröa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phnnet «1 8#07 WINNIPKG mrs. swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- birgSir af nýtízku kvenhlttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407 R ALP H A. C O O P ER Registcred Optomctrist &' Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoöun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiSui Selur giftingaleyíisbráí. Gérstakt athygrli veltt pöntunum og vlögjörflum útan af 264 Main St. Phone A 4637 5S5 J. J. SWANS0N & C0. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eidsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fastéignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaöur Th. Bjarnason \ f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.