Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Landa-gjaldmiðar. Hva'S ætlið þér a?i gera vi'S sölu gjaldmiðla ySar ? KomiS meS þá á bankann t«l víxlnuar eSa óhultrar geymslu. Þér munið hitta fljót, kurteis og fullkomin viSskifti viS næstu bankadeid vora. Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsma'ður IMPERIAL BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (370) Á borSinu fleytifull stó'Su hans staup sem stólpar hans kenningu undir, en “heillaskál friSarins” hvorugur saup, til hindrunar varS um þær mundir: AS óboðinn sjálfboSi ölvaður brauzt þar inn og kvaSst húsinu ráSa og formælti okkur meS óblíSri raust, sem afli hann treysti viS báSa. Hann barSi meS hnefanum borSiS svo fast, aS brotnuSu staupin viS þakiS. Mér hugrekkiS sorglega hvarf eSa brast, eg hrökk þaSan út og á bakiS. F.g vissi aS slíkt högg þó þaS hitti mig ei til himins i molum mig sendi. Hvort átti eg aS berjast viS bróSur minn? Nei I Mér bar þaS, sem Stjáni mér kendi. Eg hlustaSi, þar sem eg þegjandi lá, á þysmikil áflog og læti, og mintist þess veikur sem storm- hrakiS strá, Hvern Stjáni minn átti á fæti, og hversu hann langaði lifandi heitt að leiSa þann ófögnuS hjá sér, er sjálfboSinn vildi ekki sættast á neitt en sýndi ‘onum hnefana á sér. Hann hótaSi jafnvel aS jafna hans búd viS jörSu og hirSa ’ans reifi og aka hans gosdrykkjum út á ’ans húB og án þess aS biSja ’ann um 1eyfi! En þetta var einasta eigan á jörS Míns andlega göfuga Stjána. Hann hvarf því til baka aS halda’ um þaS vörS í hættu aS deyja’ eSa blána. Þeir héldu í axlir hvor öSrum svo fast aS andlitin þrútnuSu bæSi. I öSrum var hroki og hatitr og last, í hinum tóm mapnúS og gæði. Svo ójöfnum var þeim á vgttvanginn hleypt af völdum, sem óttast eg síSan — já, sjálfboSinn logaSi og leiftraSi af heift, en langt út úr Stjána skein blíSan. Eg leit inn um gluggann í hálfgerS- hnút, og hafSi aS baki mér skuggann, þá hrundu þeir sviplega hurSinni út, en hurSin rak mig inn um gluggann. Aí glerinu skaSaSur, skorinn á háls, eg skauzt út um bakdyrnar hræddur. En hátíSlegt var þaS .aS vera nú frjáls og verSa aS líkindum græddur. En stSan sá atburSur sögu'nnar varS er sjö ára tímabil li'SiS, og friBartíS engin er gengin í garS, til góSs þó aS vaSiS sé riSiS. Og hvorugum aSila út hefir blætt. Mig ttggir, því hjá hef eg setiS, aS ennþá þeir berjist. En hafi þeir hætt, þá hefir þess ei veriS getlu. Gutt. 3. Guttormsson. Samtalsmót. (Framh. frá 3. bls.) Séra Fr. FriSriksson tók þá þrent fram. 1 fyrsta lagi stefndu krists- fræSi nútímans sizt í þá átt, aS kast- a'S yrSi rýrS á lækningar, kraftaverk, upprisu og dýrSarlíf Krists. Engin hætta væri á ferSum, þótt sr. F. J. B. heitins nyti ekki lengur viS til eftir- lits og leiBsagnar. —• I öSru lagi rúmaSi játningin þvi, aS kærleiks- vilji guSs mönnunum til hjálpræSis sé aS finna í bibliunni — óskerta viS- tirkenningu á áSurnefndum atriSum og persónu Krists í sambandi viS þau. Andlega sinnaSir menn nútim- ans nnmdu allir sjá kærleiksvilja guSs opinberast í vitnisburSi ritn- ’ ingarinnar um lækningar, kraftaverk, uppristt og dýrSarlif meistarans. — 1 þriSja lagi verSi trúar- og játning- aratriSi hvers safnaSar, sem sam- band þetta kynni aS mynda, einkamál hans. Sérhverjum söfnuSi yrði heimilt að löghelga hjá sér svo rnarg- ar og miklar játningar, sem hann lysti, ef þær aSeins ekki kæmu i bága viS þá grundvallarjátningu Sambandsins, aS fagnaSarerindi Jesú Krists sé hinn sanna uppspretta og regla trúar og lífernis, og miSuSu ekki aS því aS takmarka hliSstætt skoSanafrelsi annara safnaSa Sam- bandsins. Séra Ragnar E. Kvaran IagSi á- herzlu á, aS ef orSalagiS “Jesús Kristur og-----” ætti að þýSa þaS, sem sr. I’. S. vildi vera láta, ætti þaS ekkert erindi inn í lögin. Þau væru ekki til þess, aS setja skilningi manna og skýringum vissar skorSur. Taldi hann, aS sér væri ekki grunlaust um, aS skilningur sinn á Kristi og skiln- ingur séra Páls væri mjög á eina leiS, en boSun þess skilnings ætti aS fara fram af prédikunarstólnum. AS gera hann aS almennu lagaatriSi, væri aS ganga óþarflega nærri skoS- anafrelsi manna, þvert ofan í eðli og tilgang félagsskaparins. Til atkvæSa var þá gengiS og 3. grein, meS breytingum þeim, er nefndin hafSi lagt til, samþykt meS 12, eSa öllum greiddum atkvæSum. Séra P. S., G. Th. og þeir fulltrúar MozartsafnaSar, er viSstaddir voru, greiddu ekki atkvæSi. SíSan var lagafrumvarpiS í heild sinni samþykt meS öllum greiddum atkvæSum. Þá var þriggja manna nefnd skip- uS til aS sjá um framkvæmd máls- ins meSal hlutaSeigandi safnaSa, og ákveBa staS og tíma vintanlegs þings. Nefndarmenn séra Albert E. Krist- j jánsson, séra FriSrik FriSriksson og j séra Jíagnar E. Kvaran. Fleira lá ekki fyrir þinginu til af- greiSslu. SamræSur, sem enn tirSu, voru þessar helztar: Gamalíel Thorleifsson flutti söfn- uSunum í Saskatchewan kveSju út- gengnu safnaSanna i Dakota. KvaSst liann sjálfur ntyndi geta hugsaS hlý- lega norSur á bóginn, þótt hætt æri viS, aS nú skildu leiSir. Fyrir tveggja ára samningastarfsemi viS KirkjufélagiS, hefSu leiSir þess og akota-safnaSanna smámsaman nálg- ast. Ef næsta kirkjuþing samþykti nú ntargnefndar tillögur prestanefnd- arinnar, mætti svo aS orSi kveSa, aS félagiS “seldi þeim sjálfdætni”. Ekki myndu þeir þá semja sig aS dæmi Skantkels. RæSumaSur lét aS lokum þá von í Ijós, aS gömlu santherjarn- ir héldu áfram aS líta meS vinsemd ’ til Dakotamanna, þó þeirra leiS lægi nú inn í KirkjufélagiS. Séra Rögnv. Pétursson kvaS þaS ekkert efamál, aS eftir sem áSur vrði vinsamlega hugsaS suSur á bóginn. En þaS þótti honum misskiliS, aS í tillögum prestanefndarinr.ar sæi nokk- urn fyrirboSa þess, aS Dakotamönn- um yrSi fyrst um sinn selt sjálfdæmi af Kirkjufélaginu. Lét hann þaS á sér skilja, aS viSaukar þeir, sem í höndum prestanefndarinnar hefSu orSiS á játningartilþoSum hlutaSeig- andi Dakotamanna, mintu um of á “slæöur Njáls”, til þess aS þetta síS- asta tilslökunarörlæti Kirkjufélags- ins gæti gert þá, er þess nytu, mjög öfundsverSa. Ennfremur hreyfSi ræSuma'ður því, hvort Dakotabúar myndu ekki sjá sér fært, aS gera mönnum heimboS til samtals, likt því, er nú hefSi átt sér staS í Wynyard. Séra Páli SigurSssyni þótti síS- asti ræöumaöur gera of lítið úr sjálf- dæminu, og fór um þaS nokkrum orSum frá sínu sjónarmiöi. En um samtalsheimboS lét hann sig lítiS varöa. Myndi hann ekki spilla því, né heldur stuSla aS því. Nú fór “lestarinnar” að veröa von á hverri stundu. ÖkyrS kcm á hópinn og w fundi slitiS, “ok fór þá hvör til síns heima”. í stórum dráttum er hér skýrt frá þessu samtalsmóti. Máti hver hlíða á, sem vildi, og margt tilheyrenda lét sig aldrei vanta, hvorki á fundum eða fyrirlestrum. UmræSur allar fóru vel og stillilega fram. Eigi var tmt annað aS sjá, en aS allir skildu sáttir, þótt eigi væru þeir sammála. Þótti Wynyardmönnum mótiS vel takast. S. S. Bcrgniann forscti. Fr. Friffriksson ritari. Frcd Swanson. hann (söngflokkinn) eSa söng hans neitt, heldur aðeins spurt: Gátum viS Islendingar ekki gert betur, ef rétt hefSi veriS aS farið? Og þaS er sannfæring mín, að viS hefSum getaS( þaS. Og því þá ekki aS gera þaS bezta, sem viS getum? Mishermt er þaS i alla staSi, að eg hafi ætlast til, aS þarna væru öll okk- ar beztu lög sungin. En hitt sagöi eg, aS viS hefðum átt aS syngja eitt- hvaS af fallegustu lögunum í staS þeirra lökustu, sem sungin voru, og sé eg ekki aS heiður okkar hefði rýrnaS fyrir þá sök. Loks talar hann um, aS ummæli mín í gar'S T. H. Johnsonar séu ó- þarfa ilhndi og hnífilyrði. O, sei, sei! Þvi ekki þaö. En eg efast samt mjög um, aS Svb. Arnason og fleiri, sem nú er fariS aS taka svona sárt til T. H. Johnsonar, heföu tekiS sér þaS nærri, þó slíkum hnútum hefSi veriS oss hefir tekist aS veita járni og stáli beint til hans fyrir nokkrum árum i nokkurskonar urnboS yfir til þess aS PURITV More Bread and Better Bread " and Better Pastry too U5E IT IN ALL ) i YOUR BAKINCr - / Svar til Svb. Árnasonar í Heimskringlu 27. des. birtist greinarkorn eftir Svb. Arnason, sem hann segir að sé svar á móti grein minni um IslendingakvöldiS á Allen, og verð eg aS taka orS hans trúan- leg fyrir því, enda þó aS greinin beri það tæplega meS sér, þar eS ekkert er þar beinlínis hrakiS af því, sem sagt var í téSri grein. Hann byrjar á aS spyrja hver hafi meitt mig og hvar eg kenni til. En sú umhyggjusemi! ESa álítur hann aS enginn geti sagt meiningu sína. nema hann sé sárþjáSur af meiSslum eða þá veikur ? ÞaS væri ekki gott aS vera rithöfundur upp á þá kosti. Eg minnist ekki annárs en aS liafa veriö viö góöa heilsu, þegar eg skrifaöi greinina, og vona eg þar með sé því spursmáli svaraS. Næst fer Svb. Arnason að verS- leikum lofsamlegum orðum um þá. sem leggja á sig útgjöld og erfiði is- lenzkri ónlist og þjóðerni til efling- ar. en lætur í ljós andstygö sína á hinum. sem ekkert hafist aS, en hrópi svei! svei! o. s. frv. til hinna fúrnfúsu. Nú skilst mér að hann álíti mig einn úr hópi hinna síöarnefndu, en þá get eg ekki áttaS mig á þv', hvers vegna hann er svo argur viS blöðin fyrir aS levfa ritfrelsi um þessi söngmál, því ef eg er sá þjóð- og listníöingur sem hann gefur í skyn en þeir sem hann hælir, og mér skilst aS séu forkólfar téörar samkomu, aS sama skapi listelskir og þjóShollir, þá ætti honum ekki aS vera svo sárt um aS fleiri vissu þaS en hann. Þegar hér er komiS lestrinum fræSir hann menn um það, aS hann sé ekki söngfróöur maður. Jú, mér var nú ekki grunlaust um þaS, enda stySst hann mjög viS annara sögu- sögn og telur þaö þyngst á metunum af öllu lofi, aS skozkur maSur líkti söngfólkinu viS einhvern söngflokk, sem hann haföi kynst yfir á Skot- landi. Fyr má nú vera rökfærslan. Jú, þessi gamla meinloka, sem svo margir ganga meS í kollinum, aS alt hlýtur aS vera gott, sem annara þjóSa menn hæla eSa aörar þjóSir hafa um hönd. Eg hefi nú sjálfur orSið svo frægur aS hlusta á söngflokk á Skot- landi, og andlausari hávaSa hefi eg sjaldan hevrt. Þar meS er ekki sagt, aS Skotar geti ekki sungiS vel. En setjum nú svo, aS eg heföi fariS að jafna saman Islendingakvöldsflokkn- um og þessum þar á Skotlandi. og Svb. Árnason og ef til vill fleiri tekið þaS sem hól, þá hefSi þaS samt sem áður verið meira last, en mér dettur nokkurntíma i hug aS segja um á- minstan söngflokk, því aS sannleik- urinn er sá, aö eg hefi aldrei histaS síSan, einmitt á því tímabili sem hann var aS berjast fyrir þvi áliti og þeirri frægS, sem hann hefir nú öSIast, ein- mitt þegar hann sýndi af sér mestan skörungsskap og mikilmensku, sem sé hérna áSur en hann varð ráS- herra. En svona er þaS oft, aS það virðist sem verri helmingurinn af hundseðlinu sé orðinn svo plássfrek- ur í hugskoti sumra manna nú á dög- um, aS þar komist lítiö annaS fyrir; nefnilega sá eiginleiki, aS skríöa og smjaðra fyrir þeim, sem frægir eru orðnir og stórir á einn eður annan hátt, en urra framan í hina, sem minni máttar eru. Hinn helmingur- inn er ekki eins áberandi að öllum jaínaSi, sem sé trygðin. AS endingu gefur höf. mér þaS heilræSi, aS vegurinn til aS uþphefja sjálfan sig sé ekki réttast farinn meö því aS níSa aSra. ÞaS hefði hann átt aS spara handa sjálfum sér, því eg efast um aS hann þurfi þess síSur en eg. En þaö vil eg láta hann vita, að sannfæringu minni samkvæmt og því sem eg veit sannast, ætla eg aS tala og dæma um tónlist og þá sem við j hana fást, án þess aS taka til greina, j hvort ráSherra eða fátækur verka- I maöur á hlut aS máli. Og sömuleiðis hitt, aS eg ansa ekki fleiri greinum frá Svb. Árnasyni eða öðrum, sem kunna að taka til, máls svo framar- lega sem hann eSa þeir halda sér ekki betur að málefninu en gert hefir ver- iS. B. G. hlífa holdi og blóöi. Þessar merk- ingar orðanna liggja hvor ofan á ann ari á hinu sama svæði, vegna þess aS vart verður skipulag unniS án véla, og vélar lítrt notaöar án skipulags. I. Þegar litið er á blaðamensku frá sjónarmiði skipulags, þá er aðalþörf fréttablaSa samfesta í skoSunum, samfara sifeldri staðfestu í ráðs- mensku og ötulli og röggsamlegri* starfrækslu til hagsmunalegrar þrosk- unar. Þetta tvöfalda líf blaöanna gerir þau nokkuð ólik öSrum vana- legum fyrirtækjum. AfleiSingarnar af því eru sérkennilegar og oft ekki eftir þeim tekiS. j Ef aS blaði hefir lengi verið I stjórnað meS augsýnilega góSum á- I rangri, í fyrsta lagi af ritstjóra þess j og ritstjórnarnefnd, og í öðru lagi af i vitrum viS það, sem er tilfinningaríkt, spenn andi og í sumum tilfellum æsandi, og láta ekkert tækifæri ónotaS til þess aS ná i efnivið, sem í þess konar má nota, en líta jafnframt eftir því, aö slíkt efni sé lögmætt. Eg bið góðfúsan lesara að hafa það hugfast, að eg á hér viö dagblöS og vikublöö vor (nefnilega frétta- blööin), en ekki tímaritin. Frá sjónarmiði skipulagsins eru því aöal verkefnin orðin sex — hjá ráðsmanninum þrjú og hjá ritstjór- anunt önnur þrjú. (Framh.) Hávarður Elíasson. 1-----------x------------ Smávegis. Margit. I stórbænum við Dóná er þessi Saga sögS: Hjón nokkur lágu í rúminu sínu og færum ráösmönnum, þá 1 0tr sváfu. Alt í einu varS eiginmað- hefir vinna hvers um sig tvöfaldaS urjnn órólegur, talar hvíldarlaust og eða margfaldað gildi vinnu hinna. brópar blíöum rómi og stynur: Mar- slíkri stjórnarmensku gjt i Margit! Margit! . “HvaS gengur aS þér ?” sagði kon- ! an, sem vaknaöi. "Ertu orðinn brjál- | Árangurinn af | er sá. aS fyrirtækiö er orðiS varan- ! leg eign. A hinn veginn fer það ef öörum j hvorum mistekst til lengdar eða eru j óhæfir til þess aS standa í stöSum j sínum. Því þaS veldur rýrnun eöa dauöa, jafnt eldri sem yngri blaða, þar sem slíkt á sér stað. ÞaS getur 'aður ?” Manninum varS bilt viö, en jafnar sig strax og huggar frúna: “Mig dreymdi aS eg v^pri viS \eð- reiSar, og þar var hestur, sem hét Margit, sem eg haföi veöjað stórri Skipulag og vélar, Tíminn er að leiða þaS í Ijós, aS skipuhag og vélar eru að verða ein- kunnarorð vorra tíma. Það má full- yrSa aS þetta obitcr dictum er eins satt, þegar um er aö ræða dagblöS og vikublöö vor, eins og hvaS annaö sem vera vill. Það er nauðsynlegt hér íyrst og fremst, aS gera sér ljósa grein fyijr þýðingu þessara tveggja oröa, því, hvort um sig lýsir aöferð, sem notuS er til þess aS beita ork- unni, og rennur hver iun í aðra án skilrúms eða skiftingar, svo augljóst sé. Fljótlega sagt er þetta orS — skipulag — vanalega viöhaft, þegar átt er viö notkun mannlegs atgerfis á vísindalegan hátt. eöa þar sem mannlegri viSIeitni er beitt eftir vís- indalegum reglum. En orðiö “vél- ar” þýðir sá hluti gerða vorra, seni Nýtur nú full- kominnar heislu. j HÚN MÆLIR MED DODD’S KID NEY PILLS VID ALLA VINI SÍNA I — Miss Adeoda Italien, sem þjáöist af slæmum nýrum, segir frá batanum sem hún fékk. St. Antoine Padon, Qúe., 15. jan.' Special) — “Eg þjáðist mjög í baki og nýrun voru slæm. Ástand mitt virtist véra mjög alvarlegt. I Eg hafði áöur notaö Dodd’s Kid-1 ney Pills, svo eg ákvað að reyna j dálítið onn. Scx öskjur nægðu til | að gofa mér aftur fulla heilsu.” Ofanskráð frásögn or oftir Miss A. L. Italien, sem á hér lieima. Bót sú or Miss Ttaien fékk, hefir hlotnast þúsundum annara canad- iskra kvenna með því að nota Dodd’s Kidney Pills. Það sýnir að kvalirnar orsakast af nýrunum. Því Dodd’s Kidney Pills eru hroint og beint nýrnameðal. f moir on aldarfjóröung hafa Dodd’s Kidney Pills verið húsmeðal á þúsundum eanadiskra heimila. Spyrjið nábúa yðar um Dodd’s Kidney PiIIs. lengt tilveru blaösins ef yitstjórnin er : upphæS á aö mundi sigra. Um leiö góö, þó ráðsmenskan sé ekki upp á 0„ hún hljóp af staS, kallaöi eg þaS bezta: og góð ráðsmenska getur hvíldarlaust: Margit! Margit! Mar- , um lengri eöa skemri tima haldiS viö . Kit i _ Qg alt þetta dreymdi mig i blaSi, þó lesendum fækki daglega. svo g]0gt að eg gerði þig hrædda.” [ En þaB virSist vera ein af höfuöregl-j p>úin tók þessu meS ró. Nokkr- ! um fyrir tilveru blaðanna, aS yfir-! nm dögum seinna kemur maðurinn sjónir í ráSsmensku eSa starfrækslu heim og finnur frúna grátandi. þeirra hafa nijög viðtækar og á sama j ‘Hvað gengur aS þér?” spurði tíma ekyki fljótlega uppgötvaöar aí- maðurinn. leiöingar. Eg segi aS góö ráösmenska geti um lengri eöa skemri tima haldiö viS þvi blaði, sem daglega er að tapa kaupendum. Það er ekki þar með sagt, aö það komi ekki ráðsmensk- unni viS, hvort blaðiS tapar kaup- endum eöa ekki, þvi einmitt þaS, aS leggja rækt viS aS aúka útbreiöslu blaSsins er eitt af aðalhlutverkum ráÖsmannanna og gengur næst dug- legri meShöndlun þeirra á auglýsing- um úr öllum áttum. Frúin rétti honum IítiS, snoturt bréf og sagði: “Hesturinn hefir skrifaö þér.” Hver vcrSur elstur? Meöalaldur bókhaldara og skrif- stofufólks er 36,5 ár; vélastjórar og járnbrautarþjónar lifa aS meðaltali 37,4 ár; tinsmiðir og gaspipuleggj- arar 39,8 ár; setjarar og prentarar (pressumenn) 40,2 ár; ritstjórar eru ekki taldir meS ’þessum, því þeir deyja næstum aldreri. Vélamenn ná Meginstarf ráðsmannanna má hugsa ag meöaltali 43,9 ára aldri; járn- sér i þrem liöum, þannig: stevparar 48 ára; tóbaksverkamenn 1. Meöhöndlun auglýsinga: (a) aö 49 5 ára. kolanámumenn 51 árs; búa til reghtr um smölun og birtingu auglýsinga og sjá uni, aS þeim regl- um sé fylgt. (b) A5 beita varúS gegn þvi aö níð birtist i aúglýsingum. 2. Aö leggja rækt viS aö auka út- breiöslu blaðsins. 3. *Að ráöfæra sig viö ritstjóra viS- víkjandi breytingum eða nýjum fyrr irtækjum. Þetta, að góS samvinna sé I milli ráSsmanna og ritstjóra, þó eg tel ji þaS síðast, er samt eflaust þýS- ingarmest og hefir um leiS mesta á- byrgð í för meS sér. En lítum nú á ritstjórnina frá j sjónarmiði skipulagsins. — Hvaö er það. sem góS ritstjórn gerir,, og hvernig getur hún lengt tilveru blaðs sem lélega ráösmensku hefir ? Þeirri spurningu er fljót svaraS meö því aS skifta starfi góörar ritstjórnar einn- ig í þrjár aöaldeildir, þannig: 1. AS fá orS á sig fyrir aS vera efrtrtektarsöm, dugleg og hvetjandi. 2. Samhygö meö staBlegum umbót- um og framförum, og einnig aS koma nöfnum mikilhæfra og leiðandi manna fram fyrir almenningssjónir, svo þaú veki sem mesta eftirtekt. 3. Aö leitast viö aS birta viS og nmrarar 55 ára; járnsmiöir 55,4 ára, og bændur 58,5 ára. Og þó eru Iæknar o gaSrir, sem álíta sig þekkja slíkt, altaf aS tala um og vara viö óheilnæmi á sveitaheimilum. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búiS til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu aö velja at fínasta fataefni. Brúkaður loSvörufatnaður gerÖ« ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt aS bjóöa þaS bezta, sem hægt er aö kaupa fyrir peninga, á lægra veröi en aSrir. ÞaS borgar sig fyrir ySur, aS líta inn til vor. VerkiS unnið af þaulæföu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Simi: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norSur af Ellice.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.