Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. JANOAR, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BL4ÐSIÐA J)á verður skemtilegra að vera hér en mi. Alt þetta kemur ekki merg þessa máls við, en þar eð ungfrúipn er i grein sinni að vaða í eitt og ann- að, neyðist eg til þess að fylgja sömu óreglu. Eftir orðum hennar að dæma virð- ist það svo, að eg hafi ekki kynst S'óðu og göfugu fctki fiýr vestra, eins og hún. En hún fer villur vegtir. Eg hefi alstaðar. þar sem eg 'heíi verið, mætt góðu og göfugu fólki, hér lika. Eru væmin orð hennar sjálfrar um, hve hlýtt henni sé til Vestur-Islendinga, þó eg efist ekki um, að þau komi frá hjartanu. T>að skín svo út úr öllti smjaðrið og hól- sýkin. Aðrir geta átt sama hlýleika í hug og eigi tilkynt alþjóð manna. Ekki eru rnörg ástarorðin um Is- yIand. — Ungfrúin setur nú þankastrik á eftir þessu öllu og fer að tala um jarðrækt. og neitar því. að húsfreyi- ur myndu sakna margs, ef heim færu. Fer hún algerlega með ósatt mál, að ■“í flestum áruni sé erfitt að rækta notkkuð til matar og i sumum alls eigi hægt”. , I grein minni í Tímanum minti eg á, að í flestum sumrum væri hægt að rækta þessa garðávexti og suma í öllum árum: Kartöflur, rófur, næp- ur, grænkál, kjörvil, ertur, rauð- bitur. hvítkál, rauðkál, persile o. t’!. Ribsrunnar o gsólberjasunnar fram- leiða ber. Eg benti á. að í Revkjavík og fleiri kaupstðum væru rafleiðsl- ur, gas- og vatnsleiðslur. Að t Reykjavík væru mörg stræti steinlögð lögð og gnægð bíla. Alt þetta er satt og virðist þekikngarpeysi ttngfrúar- innar á eigin landi og þjóð alveg takmarkalaust. Fólk hér myndi þvi eigi sakna margs slíks, að minsta kosti ekki, ef það t: d. veitti sér þekkinguna, , sem til þess 'þarf að rækta þær jurtir, sem eg benti á. Eg hefi ræktað þær sjálfur árum saman og þykist því vita, um ihvað eg’ er að tala. — Hús þeirra Guðmundar i Skarði og Árna á Geitaskarði nefndi eg aðeins sem dæmi. En samt eru steinstevpuhús víöa og þeini er æ að fjölga. T>ó ekkert slikt hus sé 1 yissri sveit á Norðurlandi og þar þurfi að sækja vatn á hestum á sex bæjum, sannar aðeins, að þar eru menn skemra á veg komnir en sunn- anlands, enda er það eðlilegt. Meg- inatriði er, að það, sem Arni og Guð- nmndur gerðu. má gera viðar, ef menn taka sér þá til fyrirmyndar, ef men nhugsa hátt — og öðruvísi en Astríður. l>á talar hún um fallbyssumatinn og fer sltkum orðum um, að njann grunar. að henni hafi þótt miður, að eg yrði ekki matur fallbyssukjafta, og kann það að vera af klaufalegu orðalagi. Verð eg þvi að íræða ungfrúna á því, að um það gat eg engu ráðið, en sjálfum þykir mér vænt utn að vera á 1 i fi og enn vænna um það, að hafa eigi mann vegið eða sært. Vil eg að- eins benda ungfrúnni á, að eg fór af frjálsum vilja sem konungsmaður, og er hún ámælir mér fyrir að sletta mér fram í það, sem mér kom ekkert við, er hún að gera sig seka í hinu sama. Vil eg þó geta þess, að noikkr- ar aðrar hvatir munu hafa ráðið um, er eg gerðist bermaður, en var um flesta aðra, en það er eigi efni þess- arar greinar og óviðkomandi Astriði með öllu. Ennfremur telur ungfrúin rétt, að allir fái að vera jálfráðir um, hvort þeir fari til Ameríku eða ekki. Hvers vegna er þá Canadastjórnin að leita hófanna hjá íslenzkum bændum um að setjast að í Canada? Því lætur hún þá ekki sjálfráða? Vænt þykir mér þó uni, að þarna er Ástriður víð- sýnni, en þegar henni fáum línum á undan fanst eg vera of sjálfráður að gerast hermaðuf. En þessi orð mín um falllbyssumatinn voru fyllilega réttmæt, og það væri að segja Is- lendingum ósatt mál, ef þeir mættu ekki búast við því, að synir þeirra vrðu í stríð sendir, ef hingað flytt- ust. Og það á móti vilja sínum, ef í það fer. Er það vitanlegt hverj- um heilvita manni, að ef nauðsyn krefur verður herskyldu dembt á, og þá verða borgararnir að hlýða skip- unum, hvort sem þeim líkar betur eða ver. — Ungfrúin ætlaði sér að mótmæla því, er ofsagt var og rangt. Hún hefir mótmælt rökfærslulaust. Hún hefir snúið út úr orðum mínum. Hún hefir farið með miður rétt mál og lýst yfir takmarkalausu þekkingar- leysi og ástleysi á eigin landi og þjóð. Hún hefi rþar að auki gert sig seka í svo hlægilegum mótsögn- um, að greinin er í sjátfu sér ekki svaraverð. En af því stúlkan er þó, aö sjálfrar hennar sögn, ættkona Matthíasar Jochumssonar, vildum vér eigi ganga fram hjá henni orða- laust, og því hefi eg reynt af fremsta megni að fara vægt í sakirnar. Wpg. 11. jan. 1923. . A. Th. um; hann var óspar á fé, enda hafði hugsaði eg ekkert, en Djúnki hefir i hann tnikið. en ekki fékk eg neitt hjá j sjálfsagt hugsað, að nú hefði hann honum, beiddist heldur ginkis, en lét fangað einhvern gullfugl, sem ætti mér nægja með að lifa. Síöan flutt- um við út á “Strandvejen” og höfð- að útbreiða páfans dýrð. En hann tók feil, sá góði mann. Því eg kærði an um þar heilt hús. og var stór gras- ! mig andskotan ekkert um páfa né flötur þaðan og ofan að sjónum, og btitólsku, og enginn hefir nokkurn mjög fagurt: þar var Djúnki vanur c.ð ganga einn á kvöldin og lesa bæn- ir sinar úr Brevíaríó; en annað Bre- tíma heyrt mig tala um það, eins og eg hefi ékkert ritað í þá átt. Miklu fremur hefir jón Þorkelsson rektor viarium hafði hann einnig, sem var hjálpað katólskunni, með því hann Suðurförin. Kafli ár cefisögu Bcn. Gröndals. (Benedikt Gröndal skáld ritat5i æfl- sögu sína, og má nærri geta, a?5 marg an hefir langaft til a® sú bók væri gefin út. Hefir hún legitS í handriti. En nú liggur vit5 bort5, at5 hún komi á prent. Eimreit5in hefir verit5 svo heppin at5 ná í þenna kafla til birtingar, oger þat5 hit5 fyrsta, sem af þessari merki- legu æfisög’u kemur fyrir almennings sjónir. t»essi sögukafli hefst haustit5 1857.) Eg kom til Kaupmannahafnar um kvöld i myrkri. Lárus Blöndal sigldi þá til háskólans, og voru þar fyrir Gunnlaugur og Magnús Tlöndals- bræður. Þá var ekki um annað að taki en að drekka, og gerðu það flest- ir aðrir íslenzkir stúdentar engu síð- ur en eg, þó minna væri um þá talaö en mig. Þessi vetur var einna leið- inlegastur þeirra. sem eg hefi lifað; eg hafði engar bækur og enga pen- inga til að kaupa neitt fyrir, og má ncerri geta hvað mikiö varð úr stúd- eringum. Kttnningjar nitnir í Höfn, sem höfðu verið mér samtíða áður, voru orðnir ntér ókúnnugir eða hirtu ekki um að þekkja mig, og eg var einmana og yfirgefinn. Þannig leiö allur veturinn í tómu iðjuleysi og drabbi. stundum með hinum yngri stúdentum, og var eg þá orðinn ónýt- ur og frá mér. Eg kom töluvert sant- an við Gunnlaug Þórðarson; hann átti þá að snúa Grettlu á dönsku, og gerði cg það að ntestu leyti einn, og áttum við svo að skifta peningunum. Eg held eg hafi fengið nokkuð at" þeim. Svo skrifaði eg þá einnig júr- idiska fyrirlestra fyrir Benedikt Sveinsson og Bjarna Magnússon og fékk eitthvað fyrir það; annað gerði eg ekki, og orti ekkert. Styrksins tiaut eg ekki. svo ntikill sem hann var, lengur en til vorsins, en eg sá engan útveg til að geta unnið fyrir mér; færi eg heim — hvað gat þá tekið við? Eg átti ekkert athvarf. Þá vildi svo til að Djúnki kom norðan af Finnhiörk sama daginn og Olafur Gunnlaugsen frá Rómaborg, og vissi hvorugur af annars ferð. Ivg fór til Olafs og sagði honum frá á-. standi mínu, en hann réði mér strax til að fara til Djúnka — annað var ekki fyrir. Djúnki tók mér báðum höndum. guðs feginn að geta nú frelsað eina sálu frá þeirri forargan- legu villu Lúthers og viss um að hafa nú fengið ramkaþólskan kandidat, og svo fluttum við nú allir saman upp á Djúnka reikning. og þetta Tríum- vírat bjó i Vingaardstræti i stórum stofum; þar gerði Djúnki altari úr skrifborði og messaði fyrir okkur á hverjum morgni, en við hlustuðum á og vorum ekki fjarskalega andaktug- ir. Einu sinni var Djúnki að messa. en alt t einu í miðri messunni fer hann frá altarinu og úr skónum og dregur á sig stóreflis’ selskinnsstíg- vél, og fer síðan aftur að altarinu og hélt áfram messunni. \?ið Olafur ætluðum að springa. Með þessu móti var eg skilinn við tslendinga: þeir álitu mig svo sent týndan sattö og vildu ekkert eiga við mig. Sivert Hansen, Stefán Thor- stensen og Gunnlaugur Þórðarson vorti þeir einustu, vsem voru óbrevttir viö mig. Annars kom Djúnki til ýmsra íslendinga, og þeir til hans, því þeir fengu vín hjá honum, nteð því Djúnki drakk altaf jafnharðan. Hann var gáfaður og víða heinia. en risti ekki djúpt í neinu. Hann gaf þá út Lilju og skrifaði eg hana upp og sneri henni á latínu í prósa, og held eg sú urentun sé ekki verri en aðrar, þó hennar sé hvergi getið. Djúnki var í minna lagi meðalmaður vexti, rússneskur, gúlur í andliti og skakk- eygur, ófriður og svipaður Mongól- koníaksflaska og bundin eins og bók, og staupaði hann sig á henni jafnt og þétt en aldrei var hann út úr fullur. Svo man eg nú ekkert hvernig það kom til ,að eg fór með honum til Þýzkalands; því ekkert var talað utn, ltvað eg skyldi gera; eg held að Djúnki hafi álitið það sjálfsagt, að eg yrði kaþólskur klerkur og trúar- ltoði á Islandi, og hafi hann álitið nauðsynlegt, að eg lærði kaþólsK fræði til þess — nokkuð var það, að við fórum tveir einir, ett Olafur var hjálpaði Baudouin. hinum katólska klerki i Reykjavtk til að gefa út út- skýringabækling sinn á móti Sigurði Melsted — ágætlega saminn, bæði að hugsun og orðfæri, og Iangt fvrir of- an hinn lúterska peysu-þvætting. — Við. héldum þá til Þýzkalands, gegn- unt Kiel. Hamborg og fleiri staði, og get eg ekki sagt, að mér þætti neitt nýstárlegt, heldur lélegra en í Kattp- mannahöfn; eg var ekki barn. og hafði séð Iifiö áður. Engu að síður hafði eg gott af þessu; eg komst út eítir. Eg var eins og í leiðslu og1 . f HafnarHfinu „„ fra Ulendingum, sent fyrirlitu hugsaði hvorki unt þenna heitn né ! annan. eg hafði engar trúarlegar! I hugsanir, og alt "proselytmageri' | var ntér viðbjóðslegt, eins og það hefir altaf verið. Eg íór með i Djúnka etnungis til þess að fara eitt-| I hvað á burtu, til þess að fara ekki J ; heint til Islands, því þar lá ekkeft ; annað fvrir mér en að fara i httndana ] sent “skrifari”, eða eitthvað ekki ; i nterkilegra. Um trú httgsaði eg ekk- í [ ert; atheisti var eg ekki. en eg held j eg hafi verið deisti og hugsað eins j I og Friðrik rnikli, að til væri persóntt-J legur og eilifur guð. og að allar kenn | | ingar hinna svonefndu kirkjulegu trúarflokka, hvort sem þeir hétu , lúterskir. katólskir eða hverju nafni . sem er, væru tilsettar af mönnttm og meira eða minna afbakanir og mis- I skilningur á kenningum Krists. Eg vissi ekkert, hvert Djúnki ætl- aði að fara með ntigj og eg hugsaði ekkert utn það. Eg var eins og ein- hver philosophus æstheticus, eða j æsthetiscur philosoph. og þannig leit eg á það, sem fyrir bar — um trú mig og ekkert höfðu (NiíSurlag á 7. sítSu) Islenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, seni er lc lægra en alment gerist. — Sítnið N 2761. Norivood Steam Laundry F. O. Svveet og Gísli Jóhannerson eigendur. DR, C- H. VROMAN Tannlaeknir LTennur ySar dregnar eSa lag- | aSar án allra kvala. Talsími A 4171 £505 Boyd Bldg. Winnipeg^ i Arnl Audemou K. p. GarUlé GARLAND& ANDERSON mgpbæðingab l’honr :A-ai#T Sðl F.lectrlo Ballnay Cbanbrra Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjvfk- dóma og barna-sýúkdóma. AS hittakl. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... RES. ’PHONE: P. R. 3765 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna. Aua* Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANi ■ ’honc A2001 KOMID 06 HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ,'NDERSON. að 27E Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Iliin talar íslcnzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, "Hemstitdhing”, “Embroidery”, Cr“Croching’, “Tatting” og “De- signing’. TKe Contmental Art Store. SÍMI N 8052 H. J. Palmason. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Phones: Offiee: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Alain St. Opticians and Optometriyts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar onca a menth. BANNING FUEL CO. COAL AND WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst y’ður varanlega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér «skjum vir?Singarfvl*t viSskifta jafnt fyrir VERK,- SMIÐJUR sem HEIMIL5. Tals. Main 9500 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn a5 tinna y8ur «8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLitnortt, Geril Mattager. KOL! - - KOLI HREINASTA og BESTA TEGUND KOU. bæSi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviSur af öllum ------------—----- tegundum, geirettur og aiU- konar aðrir strikaðir tigkr, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætííS fúsir a3 sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L I m i t • d HENRY AVE EAST WINNIPEG Heimili: 577 Victor St. Phone Sher. 5804 c. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK. ÁBYRGST W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton; Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Pinej': Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingUT. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heiniild til þess aS flytja m.ál bæSi í Manitoba og Sask- atchev:an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone fjr prices. Phnneí A 4031 R ALP H A. C O O P E R Rcgistercd Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoðun, og gieraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. Dr. /11. B. Hal/dorson 401 Boyd Bldff. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega iungnasjúk- dðma. Er at5 finna á skrifstofu kl. 11_12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Ailoway Ave. Talsími: Sh. 3158. Talefmli ASHM9 Ðr. J. G. Snidal l'ABNLUIKMB 614 Someraet Blovk Portagt Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson «06 Sterllns Bank Blde. Horn* Portage og Smith Stundar eingöngu augna, eyrna, ?'1,8 ^verka-sjökdðma. AC hltta frú kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 5. e.h. ... - Phonei A3S21 627 McMlllan Ave. winnipe* Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræSingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Aliur útbúnatiur sú bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvartia og Iegstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Fhonei IV ««07 WIV.ViPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- birgðir af nýtízku kvenh*ttum. Hún er eina ísienzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, IátiÖ Mrs. Swain- son njóta v'Sskifta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON, Orrnakari og GullhmiSut Selur giítingaleyfisbrét Berstakt athygli veltt pöntunum og vihgjörBum útan af iand' 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANS0N & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningaián o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi i borginnL A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.