Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 17. JANOAR, 1923. HEIMSKRINQLA 1KM> Keavr At á kverjica ■lfTlkadcgt. ftsefeBdur ug elgeudar: THE VIKLNG PRESS. LTD. MCS tóu 8ARGENT AVE., WINNIPEG, TiUínl: N-6&R7 Verf tlafeiai er |3.0u Arsa«K«rlnB l»or*- lat tjrir fraaa. Allar tvrcaair aeadlat rAfNaanal tlafalai. R i t s t j ó r i: STEFÁN EINARSSON ttaaí.krlft tll blaðalnat THK VIKlNvi PHI9S, Lt,., 1« IITI, Wlaaifef, liaa. Ltaaáakrltt tll rUatJórama KDITOIt IIBIMSKKINGLA, Bux *1T1 Wlaalfrf, Maa. t Tha "Helmakrinfla" is prlntid uad pw>»- Uske ky the Viklae Preas, Liaslted, at S53 og 8L5 Sargent Ave., Winnlpeg, Manl- taka. Trlephonet M-8UT. WINNIPEG, MANITOBA, 17. JANÚAR 1923 Nokkur orð til kaup- enda Heimskringlu. Eins og getið var um í síðasta blaði Hkr. ætla eg aðeins með fáum orðum að út- skýra, hvers vegna að eg lét taka nafn mitt af blaðinu sem umsjónarmaður og ritstjóri þess. Frá þvi' um jólaleytið hafði eg þjáðst af lasleika, sem gerði það að verkum, að eg mátti ekki út úr húsi fara og kom þar af leiðandi ekki á skrifstofu blaðsins. Þegar mér barst blaðið, sem út kom þann þriðja janúar, var eg sáróánægður með sumt a því, sem leyft hafði verið þar að birtast Einnig gægðist þar upp í ritstjórnardálkun- um skoðanir, sem við ritstjórar blaðsins höfðum ekki verið sammála um og höfðurn við áður komið okkur saman um, að þegar við skrifuðum eitthvað um þau mál, skyld- um við setja stafi okkar eða nafn þar undir Þetta hafði ekki verið gert og skrifaði eg því eftirfylgjandi grein og sendi hana ti prentsmiðjunnar, svo hún gæti komið í næsta blaði. Sjálfur var eg ekki fær um að fara þangað og vissi því ekkert um, hvað fram fór. Á þriðjudagskvöldið um kl. 6' var mér símað heim til mín og mér sagt, að grein sú, sem eg hafði sent blaðinu, fengi ekki þar að birtast- og hefðu nokkrir úr stjórnarnefnd blaðsins haft fund með sér þann dag og gert þessa ákvörðun. Blaðið var þá tilbúið til prentunar, svo engar aðrar ráðstafanir voru mögulegar. Var mér þv’’ sá eini úrkostur mögulegur, að taka nafn mtit algerlega burt af blaðinu. Grein sú, sem um er að ræða, birtist því hér á eftir, og vil eg leggja það undir dóm lesenda blaðs- ins, hvort hún er þess tægis, að hún sé ó- hæf að koma fyrir almenningssjónir, um leið og eg þakka þeim fyrir þann hlýleika og þann velviija, sem þeir hafa sýnt mér, bæði í viðtali og bréfum yfir þann tíma, sem eg hefi verið við blaðið riðinn, og óska eftir, að þeir haldi áfram eftir sem áður, að láta Heimskringlu njóta vináttu smnar og fylgis. Viðhald íslenzku tungunnar og íslenzka þjóðarbrotsins’ í þessu landi, er áreiðanlega undir því komið, að íslenzku blöðin geti haldið áfram að vera að minsta kosti viku- legir gestir á sem flestum íslenzkum heimil- um hér vestan hafs. Þess ber að geta sem gert er. Vissra orsaka vegna álít eg m|ér þao skylt vera, að kunngera lesendum Heimskringlu, að ýmsra ástæða vegna hefi eg ekki getað tekið þann þátl í rtistjórn blaðsins Éern vera skyldi og hefði gjarnan viljað háfa gert. Verk það hefir því að miklum meirihluta lent á hr. Stefáni Emaissyni. Fyrst skal þess getið, að önnur verk sem að umsjón blaðs- ins aðallega lúta, hafa nauðsynlega orðið að að taka upp mikinn tíma af starfsstundum mínum og líminn til ritstarfa orðið því mjög takmarkaður. Á næstliðnu sumri var eg fjarverandi fiá blaðinu frá 15. júní til 1. september og kom þá ritstjórnin algerlega niður á Mr. Einarssyni, en um umsjón blaðs- ins sá Mr. Eiríkur ísfeld, og er óhætt að segja, að þeir létu sér báðir mjög ant um verk sitt og stunduðu það með sóma. Um þetta mund birtist að vísu í Hkr. sumt af því tægi, sem eg hefði heldur kosið að sjá ekki standa í dálkum blaðsins, en svo sýnist stundum hverjum sitt hvað um það og ann- að, og er sízt að slíku að finna og veit eg það, að dómgreind minni því viðvíkjandi getur auðveldlega skjátlast og verið ábóta- vant. Síðan milji jóla og nýárs hefi eg lasleika vegna ekki getað komið á skrifstofu blaðs- ins og vissi þess vegna ekkert um flest aí því, er sett var í blað það, er út kom þann 3. þ. m., eða 14. tölublað þessa árgangs. Sumt, sem þar birtist, er af því tægi, eg vildi ekki sjá nafn mitt í sambandi við það. Yfirlýsingunni um stefnu blaðsins, sem þar er gerð í ritstjórnardálkunum, er eg ekki að öllu Ieyti samþykkur, og get eg því ekki gert mér að góðu, en það á ekki við, að blaðið fari að mótmæla sjálfu sér og þess vegna mun eg eigi frekar fara út í þetta mál. Sumt það er birtist undir gervinöfnum á 5. síðu blaðsins hefði verið betur óprent- að; þjóð vor er ekki svo lágt sett, að hún þurfi slíkan ósóma sér til næringar. Sairdiliða þessu mætti einnig telja greinina til “Skepti-kussa” og öll þau froskavísndi, sem þar eru á borð borin. Mjög er þetta ólíkt rthætti þess, sem það er ritað til, enda má tæplega við slíku búast úr þeirri átt, sem það kemur, en slysni var það að það skyldi komast inn í dálka Heimskringlu. Þessi grein er skrifuð aðeins til þess, að láta lesendur blaðsins vita, að eg á enga þáttöku í áminstu blaði og óska þess vegna eftir að vera ekki ábyrgðarfullur gagnvart því, þótt nafn mitt standi þar sem annar rit- stjóri þess. , B. Pétursson. Bæði dagblöðin ensku, sem gefin eru út í þessu fylki, eru andstæðingar hennar. Einn- ig vrkublöðin öll nema Grain Growers Guide að nokkru leyti. Þó ber þess að gæta, að það blað er gefið út af Grain Growers fé- laginu, sem er óháð stofnun mnan bænda- félagsskaparins og hefir í einstöku atriðum önnur áhugamál á dagskrá en bændafélagið. Það er alveg sérstök afstaða einnar stjórnar, að hafa ekkert málgagn algerlega sér til stuðnings. Blöðum hefir stundum tekist að búa svo í pottinn, að stjórnum hafi verið gert erfitt fyrir, þó góðir túlkar hafi verið á þeirra hlið. En við hverju má búast, þeg- ar vörnin er engin? Það er ekki mieð þessu verið að spá illa fyrir bændastjórnmni. Hinu er samt ekki hægf að neita, að hún treystir nokkuð mikið á dómgreind manna, að ætla hverjum og ein- um sjálfum að ráða af gerðum hennar, að þær séu góðar eftir ástæðum, þrátt fyrir það þó blöðin túlki þær á annan veg. Ef aðeins hið sanna fengi að koma í ljós, er stjórninni ekki sjáanlega nein hætta búin. En þingið tekur nú svo bráðlega til starfa, að allar spár og bollaleggingar eru óþarfar. Við bíðum og sjáum hvað setur. Fylkisþingið. Fylkis'þing Manitoba kemur saman á morg- Tekjur C. P. R. un. Ymsar spár og bollaleggingar hafa átt sér stað um það, hvernig þetta fyrsta bænda- stjórnarþing hér muni reynast. Nokkrir spá því, að það muni ekki mikið liggja eftir það. Finst lítil breyting hafa á orðið síðan stjórnin tók við völdum. Skulda- femð hið sama og áður. Atvmnuleysi, dýr- tíð og voði landiægt sem fyr. Þótt þ etta sé ekki með öllu sagt út í blá- inn, verður að taka tillit til þess, hvort að það sé með ö!lu sanngjarnt að krefjast þess, að öllu þessu væri nú þegar kipt í lag af bændastjórninni, eftir ekki lengri tíma en hún er búin að sitja við völd. Almennu umbæturnar koma oft seint frá stjórnunum. Þó að það virðist komið í hefð, að krefjast um hæl allskonar stórra umbóta og ný stjórn tekur við völdum, er ástæða fyrir því minni "en margur hyggur. Stjórnskipulag hér er í þeim skorðum, að stjórnarskifti hafa ekki stórvægilega þýðingu í svipinn. Nýjar stjórnir setjast ekki í nýjan hnakk. Þær setjast í þann gamla. Og það fer oftast nær þannig um þær í honum, að þeim er seinagangurinn hentastur. Bænda- stjórnin hér er engin undantekning frá þessu. Hún er ekki byltingastjórn. Eða er það slík stjóm, sem menn ákjósa hér? Annað hef- ir oss heyrst á mönnum. Þó sjálfir séu kjós- endur hraðgengari en stjórnskipulagið eða umbætur þess, þá samt er ekki verið að slá neitt í stjórnarklárinn. Virðist þetta dálítið ósamræmi, en það er nú hiutur, sem ekki er óalgengur. Hér ræður sem sé og stjórnar hinn almátt- ugi dollar. En af þeim kvað nú lítið vera í fjárhirzlunni. Fráfarandi stjóm sá um það með sinni sígandi lukku, að skápurinn tæmd- ist. Og altaf seig á ógæfuhiíina efnalega fyrir henni. Afl þeirra hluta, sem gera skal, var ekki við hendina, er bændastjórnin kom til valda. Útgjöldin voru orðin svo miklu meiri en inntektirnar, að rétt að s«gja óvið- ráðaniegt var. Þessi þröskuldur var lagður veg bændastjórnarinnar. Yfir hann verð- ur ekki komist í skjótu bragði. Þess vegna hefir bændastjórninni enn orðið lítið ágengt. Sannleikurinn er sá, að 80% af útgjöld- um þessa fylkis eru fyrirfram ákveðin. Nýja stjórnin getur ekki hreyft við þeim. Það eru aðeins 20% af útgjöldunum, sem hún getur varið eins og henni gott þykir til þess að gera umbætur með. Og _bó eru starfsviðin mörg, sem tilkall gera til þess f jár. Af þessu j sjá menn nú, hve óvitalecrt það er, að búast við stórkostlegum umbótum f svip, jafnvel rá nýrri stjórn. Ráðuneyti bændastjórnarinnar hefir ekki stigið mörg spor enn til hlítar í þessa átt, enda er skamt síðan að hún tók við stjórnar- j taumunum. Þó má nefna gerðir þess í síma- málinu. Að það er búið að snúa því kerfi | aftur upp í gróðalind, eins og það var á tjórnartíð conservatíva, en er nú ekki al- í varlegasta fjárútlátakviksyndi fylkisins, eins j og það var í tíð liberalstjórnarmnar, spáir strax góðu fyrir um aðrar athafnir nýju bændasfjórnarinnar. Yms fleiri spor mætti telja, sem nú þegar hafi verið stigin í spar- naðaráttina, þó tíminn eigi eftir að sýna á- ! rangur af því til hlítar. Og er sanngjarnlega hægt að búast við meiru, eftir ekki lengri j tíma, og þegar allar aðrar ástæður eru til j greina teknar? Að vissu leyti stendur bændastjórnin hér ; illa að vígi. Hún hefir ekkert dagblað, er . frá hennar sjónarmiði skýrir gerðir hennar. Það er ekki langt síðan — aðeins nokkrir I mánuðir — að Canadian Pacific Railway fé- lagið barðist óafíátanlega á móti því, að flutningagjöld væru lækkuð á járnbrautum. Sérstaklega andæfði félagið af kappi á sam- bandsþinginu í fyrra, að burðargjald á j hveitikorni væri lækkað samkvæmt Crows I Nest fass samningnum. Þeir, er fyrir hönd þess mæltu, gerðu sér mikið og alvarlegt far um að sýna fram á, hverjar afleiðingar það hefði fyrir félagið. Myndin, sem þeir drógu ypp íf ástandinu, sem af því leiddi, var ekki glæsileg. Það var með flutningsgjaldalækk- uninni verið — að þeir sögðu — að taka gröfina að félaginu. Og þeir bentu með svo áhrifamiklum og angurblíðum orðum á af- leiðingarnar af slíku fyrir landið og þjóðina, að oss furðar á því, að þingnefndin, sem um málið fjallaði með þeim, skyldi ekki vikna og hætta við kröfur sínar. * Fulltrúar félagsins spiluðu á allar þær nót- ur, sem hugsanlegt var að nokkur áhrif hefði, til þess að kæfa niður tillögurnar um flutningsgjaldalækkunina. En það dugði ekki, aldrei þessu vant. Lækkunin var Iög- leidd. Félagið gat ekki aftrað því, og hefir eflaust búist við því versta og lesið bænir sínar til þess að vera búið við dauðanum. Og hvað kom svo á dagmn? Þetta: I októ- ber í haust voru allar tekjur félagsins -23,- 061,547, og var hreinn ágóði af því -7,802- 744. I nóvember urðu allar tekjurnar $21,421,077; hreinn ágóði $5,725,792. Hvorki fyr né síðar í sögu félagsins, höfðu nett-tekjur, eða hreinn ágóði félagsins verið eins mikill og í þessum októbermánuði. Og um nóvembertekjurnar er það að segja, að þær höfðu aðeins einu sinni áður verið svo miklar, en það var árið 1915. Enga tvo mánuði eru dæmi til, að tekjurnar hafi ver- ið jafnmiklar og þessa tvo áminstu mánuði. j Og það má gera ráð fyrir, að á árinu 1922 verði gróði félagsins nokkuð meiri en árið 1921. Fulltrúar C. P. R. félagsins, sem hina skuggalegu mynd af ástandi þess máluðu, ef flutningsgjaldalækkunin gengi í gildi, hafa því eflaust, eftir því sem nú er í ljós komið, hallað gleraugunum eitthvað á sér, er þeir drógu þá mynd. • dodd’s KIDNEY 1287 þetta mál en fráfarandi stjórn- gerði. Nú nýlega hefir komið fram til- laga um stofnun kornnefndar, frá forsætisráðherra Dunning í Sask- atchewan, sem athygli hlýtur að vekja. En hún er í því fólgin, að United Grain Growers félagið í Manitoba og Saskatchewan Co- j operative félagið í Saskatchewan j sameinist og myndi kornnefnd. j Þetta er að mlörgu leyti góð til- laga. Kornfélög þessi eru bæði! bændaeign. Og verði kornnefnd ! á annað borð stofnuð, hlýtur hún að draga verzlun frá þessum fé-! lögum. Að hinu leytinu er starfs- svið þessara félaga vítt og það 1 væri strax hagur fyrir nýja korn- nefnd, að byrja á svo góðum grundvelli. Þetta mál kom til ummræðu á bændaþinginu í! Brandon s.I. viku og þar var gert ráð fyrir að leitast við að koma þessu í verk, að steypa eina alls- i herjar kornnefnd upp úr þeim. j Hvernig að eigendur eða hluthaf-! ar þessara félaga taka í málið, eða hvað mikið að þeir vilja a b°rgar s,g vel aS læra hva5a leggja í sölurnar fyrir það, er tunSunral sem ^ er andlegur ekki kunnugt. Og þar koma f einstakli^mn, sem Jærir. stærstu vandræði þessa máls til Dodd’s nýrnapillur eru bezta nvmameðalið. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun, þvagtepDU, og önnur veikindi, sem stafa frá nvrunum. — Dodd’s Kidney Pill* Uosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. «■ S2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- «m eða frá The Dodd’s Med'cW Co.. Ltd., Toronto, Ont. Laugardagsskólinn. greina. Félög þessi eru eign em- stakra manna. Fáist þeir ekki til að fórna neinu eða gen þeir kröfu ti! of mikils ágóða af hlutum sín- um eftir sem áður, verður auðvit- að ekkert úr þessari kornnefnd- arstofnun. En verði þeir aftur á móti fúsir til, að rnæta öllum sann gjörnum kröfum bændafélaganna sem ekki er ólíklegt, því þeir eru samvinnu á sölu á korni hlyntir, þá er auðvitað ekkert í veginum. Kornnefndin verður að vera reist á samvinnugrundvelli. Bænd- ur verða að eiga og starfrækja kornsöluna sjálfir. Kornnefnd á öðrum grundvelli getur bætt stór- um úr með sölu á hveitinu, eins og kornnefndin gerði 1918. En varanlegur grundvöllur fyrir henni er sam’t ekki lagður, fyr en bændur eiga og starfrækja hana sjálfir á samvinnugrundvelli. Þá fyrst er kornsalan komin í rétt horf. Á fundinum í Brandon var það þessi stefna, sem fékk ákveð- ið fylgi og verður framvegis meira áVugamál bændafélaganna en aðeins stofnun kornnefndar á sama grundvelli og hingað til heí- ir verið haldið fram. Meiri skattar. Fyrsta janúar þessa árs gekk í Samvinnuleiðin farsælust. Það hefir mikið verið rætt um fyrirkomu- lag á hveitisölu í Canada að undanförnu. Óréttlætið, sem átt hefir sér stað í kaupum og sölum þessarar vöru — aðalvöru þessa lands — hefir gengið fram úr öllu hófi. Eng- inn hefir betur fundið til þessa en bóndinn, sem kornvöruna framleiðir. Þess vegna er það nú það málið, sem bænda-samtökin í þessu landi láta sig meiru skifta en nokkurt annað mál, að bæta fyrirkomuiag kornsöl- unnar. Lengi hefir verið barist fyrir að stofna kornnefnd, er umsjón hefði á sölu hveitis- ins. Það fyrirkomulag reyndist allvel 1918 og sú tilraun sambandsstjórnarinnar þá (conservative stjórnarinnar) er í raun réttri eina reynslan, sem bændur hér hafa haft af sameignarkomsö'lu. Það fyrsta, er bænd- um síðan hefir komið í hug, er um bætur í þessu efni hefir verið að ræða, er þetta sama fyrirkomulag. En allar tilraunir þeirra í þá átt hafa strandað, vegna þess að liberal- stjórnin nú í Ottawa leit öðrum augum á ÞaS evkur honum andlegan þroska. ÞaS borgar sig sérstaklega vel a5 læra íslenzku. Islenzkar bókmentir þola samanburS viS hvaSa bókmentir sem er, og er þá mikiS sagt; en þa5 vitna og vita bæði Islendingar og þeir sem ekki eru af islenzku bergi brótn- ir en hafa lært íslenzku meS öSruni f]eiri tungumálum. Margir þeirra halda því fram, aS íslenzikar bók- mentir séu, aS sumu leyti, betri en nokkrar aSrar bókmentir, og mun eitthvað hæft í þvi. I’aS er þvi eðlilegt, að sumir Is- lendingar vilji reyna að kenna niSi- um sínum þetta gullfallega mál,. og leggi hart að sér í því efni. , Laugardagsskólinn er viðleitni í þá átt. Þetta ár er aðsóknin að skólanum minni en nokkru sinni áSur. ÞaS etl rúm nægilegt fyrir eitt hundrað nem- endur, þar sem kenslan- fer fram; en aðeins hér um bil helmingur þeirrar tölu hefir innritast. Þetta þykir þeim er bera þetta mál fyrir brjósti, of Jít- il aSsókn, og vilja reyna að laga, ef unt er. Nú á aS breyta fyrirkomulaginu þannig, að efsti bekkur, piltar og stúlkur, taki • burtfararpróf i vor. Hafa þeir, sem aS þessu vinna mest, hugsaS sér alt fyrirkomulagið. Skulu nemendur geta lesiS, skrifað og hugs- að það mál, er önnur lesbók hefir að bjóða. Þeir sem ná 250 mörkum af 500, sem unt ér aS ná, útskrifast og hætt^a að ganga á laugardagssikólann. gildi siðasta skattaálagning King- p>eir sem ná 400 mörkum eSa meira stjórnarmnar á þinginu í fyrra. af 500, fá verðlaun, 1 dal í peningum Er það skatturinn á viðurkenn- hver (aðeins lítil hugnun fvrir aö íngum. Hann nemur 2 centum á vel^‘ hverri viðurkenningu, sem gefin Búast má við, að 12 eSa fleiri er fyrir að hafa veitt móttöku $10 þe*rra> sem sækja skólann nú, taki eða mein upphæðum. Skattur Þetta Pr®f í vor- Helzt vildum vér, a5 þessi er víðtækur. Hann nær til Þa« yrSu fleiri, sem gætu tekiS þaS vinnulauna, sem borguð eru í pen sP°r- ingum. Séu þau borguð í banka- Vér þö'kkum innilega öllum þeim. ávísunum, kemur hann ekki til sem hafa sent börn sín á þenna skóla. greina. Hann nær og til viður- Svo aSeins er mögúlegt aS fram- kenninga fyrir sköttum nema kvæma þetta verk, aS nemendur sæki þeirra skatta, sem til sambands- skólann. eða fylkisstjórna eiu borgaðir. Nú er þaS vinsamleg ósk þeirra. Hann nær til viðurkenninga fyrir sem standa fyrir þessum skóla, a5 vátryggingagjöldum. Ekki er þeir sendi börn sín á skólann, er hann lagður á sölu í búðum, þeg- hingað til hafa gert það, þetta ár. ar borgað fV í pemngum fynr Það væri svo ánægjulegt fyrir alla. vöruna, en sé markað borgað a Foreldrar og vandamenn! SendiS búðarreikninga eða “bi'H”, skoð- börnin ySar á skólann, og gefiS þeim ast það sem viðurkenning og þannig lykilinn aS beztu bókmentum verður þá að láta 2 centa frímerki heimsins. Þess mun engan iðra. á þau. Bréf, sem viðurkenna KenniS börnunum eins mikið í mál móttöku á peningum, eru undan-___________ _____ þegin þessum skatti. $100 hegning er Iögð við, ef j lögum þessum er ekki fylgt; virð- j ist það mikil hegning fyrir það. j sem mönnum getur jafn auðveld- j Iega yfirsézt og skattgreiðslu þessa. Áður en skattur þessi. kom í j gildi, voru stjórninni send víðs- vegar að símskeyti og bréf í þúss- unda tali, um að láta hanr falla niður, En stjórnin þóttist þurfa fjárins með og daufheyrðist við j þeim kröfum Tekjurnar af skatti þessum eru metnar á $3,000,000. MAKE PERFECT BREAD RICH IN VITAMINES

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.